Lögberg - 31.10.1912, Qupperneq 3
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1912.
3*
íþróttir á Islandi.
Framhald frá 2. bls.
eru þeir komnir að útmarkinu og
snúa þá báðir við, en Waage þó
fyrst. “Skyldi hann ætla að verða
á tindan?’’ hugsa margir, en ann-
ars er fullkomin þágn yfir mann-
þyrpingunni, meðan bardaginn
stendur sem hæst. — Hver hefir
meira þol, betri ætmgu? Undir
því er komið. Alt t einu skríður
Waage fram úr og verður langt á
undan, svo hann hefir náð mark-
inu á io m. ioj^ s., en Stefárt á
io m. 40 s. Var uáðum fagnað
með húrra-ópum, en Waage þó
meira. Síðan sté Iandlaðknir fram
á dómarapallinn og tilkynti þing-
heimi úrslit:n og afhenti Waage
sundbikar Islands.—Húrra! lntrra!
hann Bensi vann!” hljómaði um
allan bæinn. (Það voru l'tlu s'rák-
arnir, sem endurkváðu fagnaðar-
óp hinna eldri. Þeir verða lika
sundmenn með timanum/
Áður en vér hverfum frá sund-
íþróttinni verður vér að m:nnast
á eitt sund enn, og það er nýárs-
sundið. Er það sund flestum
minnisstætt, af því þá er vanaleg-
ast kalt 1 sjó og landi, en þó synda
Ungmennafélagar þá í sjónum,
hvernig sem viðrar. Er þá kept
um sundbikar, sem herra úrsmið-
ur Guðjón Sigurðsson gaf til þess
1. jan. 1910, er nefndur er nýjárs-
b\kar. Voru keppinautar það ár
5: Stefán Ólafsson, B. G. Vaage,
Guðm. Kr. Guðmundsson, Sigurj.
Sigttrðssin og Sigurj. Pétursson.
Var skeiðin 50 stikur og Stefán
langfyrstur. Á var norðansto m-
ttr og kukli og dugnaður sund-
manna því að nteiri. A nýjárs-
dag 1911 keptu ekki nema 4 fStef.
Ól„ Sigurj. Sig., Jón Tómasson
og Sigurj. Pét.J, en 1912 urðu
þeir 7. Sigurj. Sig., Jón Sturluson,
'Sigurj. Pét., Jón Tóm., Kr. Guðm.,
Sig. Magnússon og Erlingur Pá’s-
son, sem varð langfyrstur einar
37K sek. Var þann dag gott veð-
ur, eftir því sem hægt er við að
búast um hávetur, enda var <m:k-
ill mannfjöldi viðstaddur og blás-
ið í lúðra fyrir og eftir. Hélt og
landlæknir snjalla ræðu og af-
henti Erlingi bikarinn r>g var hon-
um fagnað sem sigurvegara.
Nýjárssundið er gleðilegur vott-
ur þess, aö kjarkurinn sé aftur
farinn að lifná við hjá þjóðinni.
Til skamnis tíma voru flestir svo
hræddir við vatnið, að þeim fanst
dauðinn vís, ef þeir færu i kalt
vatn. En vaninn gefur lystina,
og hvergi er jafnnauðsynlegt að
venja sig við kalt vatn eins og á
íslandi. Því þar er mönnum hætt
við að þorna svo upp í ofhita, að
menn þoli ekki útiloftið, með því
hörundið verður svo veiktýað það
getu< ekki veitt líkamanum nægi-
legt skjól. En úr þessu má bæta
með því, að herða líkamann smám-
saman, venja hann við kuldann og
vatnið.
Eins afreksverks verður enn að
geta, sem Unginennafélag Rvíkur
hefir unnið 1 samfélagi við Ung-
mennafél. Iðunni, og það er, að
ryðja því grjóti sem lá á Öskju-
hlíðinni, þar sem nú er skíðabraut-
in. iÞetta verk hafa félagsmenn
úr báðum félögum afrekað í frí-
stundum sínum, mest á sunnudags-
morgnana og eftir vinnu á kvöldin
á vorin og sumrin. Er þessu
mikla verki nú að mestu leyti lok-
ið, svo að nú er þar fögur gras-
brekka með skógarhrislum til
beggja handa, er áður var. grjót
og urð og öllum ógengt. En nú
er þessi staður notaður fyrir
skíðabraut og sleða, jafnskjótt og
snjó leggur á jörð. Munu þar, er
stundir líða, verða skemtilegir
vetrárdagar fyrir unga og gamla,
og untin má það vera fyrir félög-
in, að hugsa til þess tíraa, er bæj-
arbúar safnast þarna sarnan á
vetrarkveldin með skíði sín og
sleða, til þess að hressa sig eftir
dagstritið með heilnæmum hreyf-
ingum í tunglsljósinu. Það er
einmitt þetta, sem efst rikir i huga
allra starfandi Ungmennafélaga,
að reyna að afreka eitthvað gott,
ekki einungis fyrir samtíð sína,
heldur og fyrir komandi kynslóð-
ir. Og þetta mun koma því bet-
ur í ljós, sem starfskraftarnir
aukast, og fræjunum, sem nú er
sáð, vex afl og þroski.
LEIKMÓTTÐ 1911. Til þessa
leikmóts var fyrst hugsað 1907,
{íá er þing Ungmennafélaganna
var haldið á Þingvollum, og var
þá nánast fyrirhugað. að þetta
leikmót skyldi þar háð. En svo
íhugaði nefndin og sambands-
stjórnin málið, og sáu þá brátt,
að þetta mundi með ölíu ótjltæki-
legt alls vegna, og sérstaklega af
því, að hluttáka 1 iþróttunum yrði
þar svo sem engin, en almenn hlut-
taka þó einmitt lífsskilyrði hvers
leikmóts, og það annað, að íþrótt-
irnar yrðu þreyttar á notandi leik-
vangi, en slíkur leikvangur ekki
til á öllu landinu. Þetta fann all-
ur íþróttalýður Rvíkur, og tóku þvi
öll íþróttafélög bæjarins sig sam-
an um að stofna samband sín á
milli, til þess að ráða hér á bætur.
Var þá fyrir forgönga “Skauta-
félags Rvíkur” stofnað Iþrótta-
saniband Rvikur af 6 íþróttafélög-
um Hlls, og ásetti sambandið sér
að beitast af alefli fyrir, að koma |
upp leikvmgi á Melunum, er nota
mætti til skautahlaupa á vetvum,
en almennra iþróttaiðkana á sumr- I
in. En með því ektert fé var [
fyrir hendi, en kostnaðurinn við j
fyrirtækið mikill fum 10,000 krj,
varð aö taka lán og leita aðstoðar
almennings með ábyrgðir og bak
ábyrgðir. Fékk sú málaleitun góð-
ar viðtektir, og urðu margir
borgarar í Rvík til þess, að taka
að sér slikar ábycgðir. Og þótt
upphæðir þær, er þeir skrifuðu sig
fyrir, væru ekki tiltakanlega háar,
þá urðu svo margir til að hlaupa
hér undir bagga, að nægilegt fé
fékst. Sérstaklega getur samband-
ið þakkað þetta einum landa vor-
um, sem búsettur er erlendis, en
sefn frétti af því basli, er íþrótta-
menn hér heima ættu í með pen-
inga og allar íþrótta-fratnkvæmdir.
Bauðst hann þá ótil'< vaddur t:l að
leggja fram 2000 kr. ábyrgð í
verðbréfum, og herti þannig á og
lyfti undir áhuga manna fyrir
málinu, bæði með þessu framboði
sínu og hvetjandi eggjunarorðum
i blöðunum. Þessi maður var
dr. Valtýr Guðmundsson í Khöfn,
og munurn vér iþróttamenn allir
samhuga um að þakka honum fvr-
ir vikið. iÞað sýnir, hve mjög
hann hugsar um og er ant um
framfarir landa sinna í líkams-
mentun. Leikvangu'inn ('eða
“Iþróttavöllurinn”, sem hann var
neíndurj komst þannig upp und-
ir stjórn og fyrirsögn landsverks-
fræðings Jóns Þorlákssonar. og
var vigðtir 12. júní 1911 af f jr-
manni íþróttasambandsins Ólafi
Björnssyni, sem einna fastast hef-
ir beitt sét fyrir þetta • velferðar-
mál. u' , ,
Til hinna ungu.
Erindi flutt á ungmennafélags-
fnndi af dbrm. Brynj ilfi
Jónssyni frá Mmna-Núpi.
Kæru ungmenni!
Það er ekki tilgangur minn að
halda hér langa ræðu eða fyrir-
lestur. Eg ætla aðeins að taka
fram fáein atriði, sem eg álít að
tmgmennafélagi sé lifsnauðsynlegt
að hafa hugföst.
Það er tilgangur félagsins, að
gera alt fyrir ísland, gera Islandi
alt að gagni sem í félagsins valdi
stendur. Það er gott og fagurt.
En hvernig verður þetta bezt
framkvæmt? Óefað bezt með þvi
-—og eingongu með því — að búa
út úr Islendingum nýja og betri
þjóð: hraustari, skynsamari og
göfuglyndari. Hvernig getur það
orðið? |Það er auðskilið. Þeir.
sem nú eru ungmenni verða bráð-
um fullornir menn. þeir verða |
bráðum þjóðin sjálf. En ef þeir !
hafa þá aflað sér meiri hreysti,
meirj þekkingar og meiri göfug-
lyndis en fullorðnir nú háfa al-
ment til að bera, þá hefir félagið
skapað nýja og betrj þjóð.
Þá verða vonandi uppi ný ung-
mennafélög, sem kappko^ta að
komast enn lengra í allri menn-
ingu. Vonandi að það gangi kyn-
slóð eftir kynslóð. Þá fer þjóð-
inni fram.
En á hverju á félagið að byrja? j
Eg álít fyrst og fremst nauðsyn j
hvers ungmennis að hafa hraust- ;
an og heilbrigðan likama. An i
þess er önnur framför litt hugs-
anleg. Það hefi’r nú verið tekið
fram, að íþróttir og iíkamsæfing-
ar séu hjálparmeðul í þvi ’efni.
Og það er satt. En hræddur er
eg um, að hér vanti eitt orð 1
versið sem menn segja. Ykkur
kemur ef til vill á óvart hvað það
er, sem eg held að við þurfi að
Iweti. Það er sjálfsafpeitun. An
hennar mun engum takast að
styrkja líkama sinn með öðrum
ráðum. Ykkur dettur víst í lmg,
aö e'g eigi sérstaklega við bindind-
ið. Ójá, seint munu drykkjumenn
hefja þjóð sína á hærra stig, og
sjaldgæft mun að þeir styrki heilsu
sina, lútt mun tíðara. En þetta
held cg öllum liggi svo 1 augum
uppi, að mér þykir óþarfi að eyða
orðum að því. En úr þvi eg minn-
ist á bindindi, skal eg benda á
það, að ungmennafélag, sem ekki
getur tekið þátt í allsherjar ung-
mennasambandi Islands fyrir
bindindisleysi, það brennimerkir
sig og sveit sína með svívirðing-
armarki. Og það munu fáir vilja,
vona eg. En sjálfsafneitun kem-
ur fram 1 langtum fleiru. Hún er
æfing i þeirri mikilvægu menning-
ar þroskun, að hafa vald yfir
sjálfum sér hvað sem fyrir kem-
úr: geta neitað sér um hvað, seip
mann langar til, ef með þarf;
geta lagt á sig hvaða erfiðleika
sem með þarf og geta þolað hvað,
sem með þarf. |Það er ekki n<%
að byrja á því, sem ekki verður
KILDONAN
Nú er afráCiíS'að flytja sýning-
argarð Winnipegborgar til Kil-
donan, sem er viðurkent að vera
með fegurstu stöðum borgarinn-
ar, og þarf ekki að leiða getum
að þvl, hvaða áhrif það hefir á
uppgang og verðhækkun lands
þar í grendinni.
Á komanda sumri verður þar
meira um lófasölu en á nokltr-
um öðrum stað I Winnipeg.
par verður meira bygt, en á
nokkrum ö'örum stað I Winni-
peg.
par hækka lóðir meira I
verði en á nokkrum öðrum stað
1 Winnipeg.
Með þvl að vér höfðum tæki-
færi á að kaupa land 1 Kildonan
1 stórkaupum, áður en nokkur
vissa var um flutning sýningar-
garðsins, þá sjáum vér oss fært
að selja þar ágætar lóðir, djúpar
og breiðar á upphækkuðu stræti,
fyrir aðeins 8 dali fetið.
Margir hinna stærri fasteigna
sala I Winnipeg eru nú að selja
lóðir 1 kringum oss fyrir 10 dali
fetið og upp. — V^r erum sann-
færðir um að þetta sem vér bjóð-
um eru góð kaup, og vonumst
vér að þér sjáið oss og sannfær-
ist um gildi lóða vorra I
KILDONAN
The Union Loan
álnvestmentCo.
221 McDermot Ave. T. ls. G. 3154
A lir sem vinna á skrifstofum
vo.um eru Islendingar.
REAL ESTATE, LOAN AND
kental agentss
hjá komist. Það ver.ður að byrja
á smáu með frjálsum vilja og
færa sig svo upp á skaftið. Sú
æfing styrkir bæði sál og líkania
og þá geta íþróttir því betur styrkt
og hert hkamann, annars ekki.
. í
Til skilningsauka skal eg setja :
fram nokkur clæmi; að venja sig j
á leguríun ekki mýkra en mjúkt
vallendi er, að hætta jafnan að
matast áður en matarlystin er
horfin ; að venja sig á að sofa
fyrir opnum glugga, að hlífa sér
ekki við likamlegu erfiði, að sækja
ekki eftir sælgæti og því síður eft-
ir áfengi; að verja ekki frítímum
t:l annara skemtana en þeirra, sem
jafnframt eru til gagns. Það er
til að mvnda ágæt skemtttn að
rækta trjáreit og hirða um hann
og um leið er það til meira gagns
en 1 fljótu áliti sést. En það er
erfiðara og annsamara en mörg
önnur skemtun. Því getur það
oft kostað sjálfsafneitun. Og þá
lika að sjá af attrum, sem það
kostar. Satna er um að búa til
sundlaugar, leiksvið o. fl. þ. h.
(Þá er það líka sjáljsafneitun, að
slepjta skemtunarstund til þes^, að
rétta hjálparhönd, ef þess þarf við.
Verið getur, og er oft, að eigi er
sjálfsafneitunin bein likamsæfing.
En það að láta á móti sér af
frjálsum vilja, er t sjálftt sér
styrkingarmeðal og býr mann und-
ir að geta |x)lað ósjálfráða mótlæt-
ið, sem búast má við að mæti.
Þetta atriði felur 1 sér ótæman- !
legt efni. • En nú verð eg að vikja
frá því.
i il að gera þjóðina fli. e. ykk-
ur sjálfaj skynsamari, þarf æf-
ingu í bæði verklegri og bóklegri
kunnáttu. Til verklegrar kunn-
áttu tel eg meðal annars skógrækÞ
arkunnáttu. En mesta áherslu
legg eg á alla þá kunnáttu, sem
til framleiðslunnar heyrir, því án
nennar getur þjóðin sizt lifað.
Og þá er ekki minst verö^ kunn-
átta i jivi, að vera viðbúinn ef ár-
ferði harðnar. Um bóklega kunn-
áttu skal eg aðeins taka það frani,
að allttr bóklærdómur á að miða til
þess að “kljtífa þrítugan liamar-
inn” til að sækja lýðháskóla, ef
hann verður settur á stofn hér.
Og etm skal eg taka það fram, að
allur bóklærdómur á-að miða til
jiesS, að gera mann sem hæfastan
til að skilja og nota r&t sina eigin
lifsreynslu. Kunni maður það er
hann mentaður, annars ekki.
Ntt kemur göfuglyndi til um-
ræðu. Þið munuð óska nánari
skýringa á því, hvað eg skil með
jtví orði. Þ að grípur nú yfir |
margt og mikið. En einkum á eg j
við þann hungsunarhátt, sem ekki j
hugsar mest um að lifa fyrir1
sjálfan sig, en viill lifa fyrir með- [
[ bræður sina, j)jóð sina, ættjörðina j
sina. Hana elskar göfuglyndur [
[ maður og vill flest á sig leggja til
að gagna henni. Hann býst ef til
vill ekki við, að geta gagnað henni
\ stórum stíl. ^ En e:tt ráð veit
hann, sem getur gert þjóð han^
óreiknanlegt gagn og því fylgir
hann: Hann leitast stöðugt við
að ganga á undan öðrnm með
+♦+♦+♦+>+4-+<f+-f+<f+>+-ý+>+-f+ý+-*-+>+-f4->+>4-f+4+ý+<f4-f<l-»-
♦
->
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
I
X
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
X
X
X
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
+
i
X
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
+
X
X
Umboðsmenn Lögbergs:
Jón Jónsson, Svold, N. D. ,
J. S. Víum, Upham, N. D.
Gillis Leifur, Pembina, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
Jón Pétursson, Gjmli. Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Olgeir Frederickson, Glenboro, Man.
Jón Björnsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, 824 i3th St„ Brandon, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
D. Valdimarsson, Oak Point, Man.
S. F.inarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winntpegosis, Man.
Jónas Leó, Selkirk, Man,
t Sveinbjörn Loptson, Qhurchbridge, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
G. J. Búdal, Mozart. Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
S. S. Anc]erson, Candahar, Sask.
Chris Paulson, Tantallon, Sask.
O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta.
Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C.
Th. Simonarson, R. F. D. No. t. Blaine, Wash.
Vér viljunt vinsamlega mælast til þess að kaupendur
Lögbergs borgi það er þeir kunna að skulda bla'ðinu til ein-
taverra ofangreir.dra umboðsmanna blaðsins. Æskilegt
væri ef kaupendur vildu greiða skuldir sínar án þess að inn-
heimtumenn þyrftu að hafa rnikið fyrir þvi.
Mjög margir kaupendur blaðsins hafa látið í ljósi ánægju
sína yfir blaðinu, og óhætt mun að fullyrða að aldrei hefir
Lögberg verið eins vinsælt og nú. Útgefendur munlt ekk-
ert láta ógert til þess að sú vinsæld rnegi haldast, en ætlast
aftur til að kdupendur blaðsins láti þá njóta þess nteð því að
borga skilvíslega fyrir blaðið.
The Columbia Press, Liimted.
+
♦
+
♦
t
t
+
♦
+
♦
+
♦
t
t
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
t
+
+
♦
+
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
4.
-♦
+
♦
+
♦
+
<♦•
+
♦
+
♦
+
♦
TT T
á kvenna og barna yfirhöfnum
Vér tilkynnum þessa sölu með meir
en vanalegum feginleik, því að kjör-
kaupin sem yður eru nú boðin í búð
vorri, eru meiri og betri en nokkurn-
tíma áður. Sem sýnishorn kjörkaupa
á fyrirtaks varningi setjum vér hér
nokkra prísa:
$25.00 Kvenyfirhöfn fyrir
23,00
18.00 “ ‘I
15 00 “ “
12.00
8.00 stúlkna og barna fyrir .
6.00 “ “ “ .
5,00 “ “ “ .
$12.50
11.50
9.00
7.50
6.00
4.00
3.00
2.50
Kvenpils með fjórðungs afslætti
$10.00 pils fyrir
8.00 “
6.00 “
4.L0 “
^7.5o
6.00
4 5o
3.oo
Virðingarfylst,
Schweitzer Bros.
CAVALIER, N. Dakota
ÖLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, aÖ panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins. <
THB HEOB EIJREKA PORTABLB SAW MILL
on wheots, for saw*
Jö in xiöft. andun-
inill is aseasily mov-
ed as a porta-
ble tnresher.
THE STUART MACHINERY
C0MPANY LIMITED.
764 Main Sl, - - Winnipcg, Man,
♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ ♦♦♦-i-♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ ♦+♦+♦+♦+♦+♦+
S TREYJA og BUXUR
Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum
fatnaði. Enginn vandi aö velja hér. Prfsarmr eru sanngjarnir
$11, $12, $14, $16, $25
Venjiö yöt>r á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
Útibúsverzlun I K.nora
WINNIPEG
EEZTI VERZLUNARSKÓUNN
BUSINESS
COLLEGE
Cor, Portage Ave. og Edmonton
Winnipeg, Man. ý
NAMSGREINAR: Bókhald, hraðrit-
un, vélritun, réttrit-
un, lögfræði, enska,
, bréfaskrift.
Komið hvenær sem er. Skrifið ídag eftir stórri bók um skólann.
Áritun: Success Business College. Winnipeg, Man.
DAGSKÓLI
KVELDSKuLl
Haustnámsskeiðið
nú byrjað
+♦+♦+♦•!•♦+♦+♦+♦+♦+♦ +♦+♦+♦ +♦+♦+♦+♦+♦ +♦ +♦+♦ +♦+♦+♦+♦
t
+
♦
+
♦
+
♦
+
t
+
♦
+
♦
+
♦
+
t
+
♦
+
♦
+
♦
KARN eða M0RRIS PIAN0
eru búin til af stærstu píanó-verksmiðju í Canada. — Félagið
er einnig eitt það stærsta píanó-félag t heiniinum, og hefir
hlotið almennings hylli fyrir einstaka VANDVIRKMT og
GÆDi á hverju piano sern frá verkstæðinu hefir farið.
Það eru engin hljóðfæri serr. hafa hreinni og fegri tóna
en KARN-MORRIS píanó, og endingin og prýðin eiga ekki
sinn líka í víðri veröld.
KARN-MORRIS PIAN0 & 0RGAN C0MPANY
337 Portage Ave.,
Winnipcg
MKHHELL, Kúft.tnaBur
góðu eftirdæmi í smáu og stóru,
og í orði og verki. Hann er því
ljúfur 1 umgengni. áreiðanlegur í
orðum, sanngjarn i dómum um
náungann, góðgjarn í tillögum,
umburðarlyndur við mótblástur,
ósérhlífinn í félagsstörfum, vand-
virkur i verkum, ósérdrægur í við-
skiftum. Hann aflar sér þó efna
á heiðarlegan hátt og hann aflar
sér þekkingar, sem kostur er á,
eþki samt til að útvega sjálfum
sér þægindi, upphefð né völd,
lieldut- til 'þess, að geta orðið að
flotum fyrir landið sitt, og þenn-
an hugsunarhátt kennir hann börn-
um smum og aflar þeim sem j
beztra hæfilefka í þá átt. — Þetta ,
er ykkur víst alt auðskilið. Það j
hefir flest verið sagt áður. En
góð vísa er ekki of oft kveðin. —
Virðið nú framsetning mína á
betra veg.
ykkar.
Guð blessi framtíð
Heimilisb.
í silfi rbrúðkaupi Jchanns og
Jcnínu Pálsson.
Látum gýgju gjalla
gleðilag í kvöld,
ár í faðmlög falla
f jórðapart úr öld;
hjörtu vorra vina
vermir minning kær,
sól á samleiðina
sigurgeislum slær.
Heill sé ykkur hjónum
helg við tímamót,
slvífur fyrir sjónum
sjávar-öldu rót,
þarsem þið í straumi
þreyttuð langa braut,
hló við hrygð og glaumi
heilagt sjafnar skaut.
Þökkum gæfan gyllir
göfgra hjóna skeið,
þökkum fylgd sem fyllia*
fjórðungs aldar leið,
þökkum vorið varma
vinar þel á braut, <
þökkum hret og harma
lielga dygð i þraut.
Lyftum hönd og hjarta
hátt á sigur stund,
látum brosið bjarta
blessa .þennan fund,
Sveinn og Svanni bliður
sitjið heil i kvöld
vakið, leiðin líður
lífið færir gjöld.
Enn er stund að stríða
starfið skyldan knýr;
gæfa lands Og lýða
lífs í hegðan býr.
Aldar fjórðung annan
yfir timans haust,
leiði Svein og Svannan
sigur von og traust
M. Markússon.
EDDY’S ELDSPÝTUR ERU AREIÐANLEGAR
ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum pá kviknar
altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum,
jöfnum loga.
ÞŒR frábæru eldspýtur eru ^eröar úr ágætn efni
tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna.
EDDY’S eldspýtur eru alla tiö með þeirri tölu, sem til cr tekin
og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar.
THE E. B. EDDY COMPANY, Limited
HUII, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl.
Nýkomnar bækur
1 bókaverzlun H. S. Bardals eru
nýkomnar þessar bækur:
Söngbók Bandalag og sunnudags-
skóla. Búin til prentunar af frú Láru
Bjarnason. t bandi $1.25.
Söngiagasafn eftir Jón Laxdal 8oc.
Alþýðusönglög eftir Sigfús Einars-
son 50C.
Jólaharpa, 3. hefti, efitr Jónas Jón-
son 20c.
Skólasöngvar', 1.-3. hefti, öll 30C.
Sóngbók Æskunnar 40C.
Söngbók Ungtemplara, 40C.
Sögur frá Skaptárcldi I. Eftir Jón
Trausta, $1.40.
S-másögur II. Eftir Jón Trausta 40C.
Mannamunur. Eftir J. Mýrdal $1.25
Gipsy Blair. Þýtt 50C.
Viktoría. Ástasaga eftir Knut Ham
sun. Þýdd af Jóni frá Kaldaðarnesi. í
skrautbandi $1; í kápu 6oc.
Skúli landfógcti, eftir Jón dócent
Jónsson; önnur útgáfa aukin. í skr-
bandi $1.75.
Kvcnfrelsiskonur.. Erumsamin skáld
saga eftir St. Danielsson 25C.
Þúsund og cin nótt, III bindi $1.50.
Odysseifskviða, þýð. í sundurlausu
máli, eftir Svb. Egilsson $1.50
Rit Sig. Breiðfjörðs Jfrá Grænlandi
—Smámunir I, Jómsvíkingarimur, á-
samt ævisögu skáldsinsj inb. $1.25.
Ævisaga Geo. Möllers; ib. 400.
Mín aðferð fleiðbeining til líkams-
æfingaj. Þýðing eftir Dr. B. Bjarna-
son; inb. $1.00; ób. 70C.
Bændaförin. Ferðasaga norðlenzkra
bænda til Suðurlands 1910. 6oc.
Mjallhvít. 15C.
Fjalla-Eyvindur. Leikrit eftir Jóh.
Sigurjónsson 8oc.
Zinscndorf og Bræðrasöfnuður ioc.
Arbækur Þjóðvinafélagsins 1912.—•
(Andvari! Almanak, Warren Hast-
ingsj. Árstillag 8oc.
Þegar þú færð vont kvef, þiá
viltu fá þér það bezta meðal við
þyí, er lækni það tafarlaust. Heyrðu
nú hvað einn lyfsalinn segir: "Eg
hefi selt Chamberlain’s Cough Re-
medy í fimtán ár,” segir hann Enos
Lollar í Saratoga, Ind„ “og álit þaB
bezt allra, sem nú eru á boðstólum.”
Selt i hverri búð.
Ef þú átt ungböm, þá hefir þt*
kannske tekið eftir þvi, að maga-
veiki er þeirra algengasta veiki. Vi5
því mun þér reynast Chamberlain’s
Stomach and Liver Tablets bezt af
öllu. Eru bragðgóðar og mildar í
verkunum. Fást alstaðar.