Lögberg - 31.10.1912, Síða 4

Lögberg - 31.10.1912, Síða 4
LOtiBKRG, FlMTUDAGINf 31. OKTÓBER 1912. LÖGBERG Gefiö út hvern fimtudag af The COLUMBIA PRKSS LlMlTBD Coroer William Ave. & SherbrooWe Street WlNNIPBG, - MANITOTA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANXSKRIFTTIL BLAÐSINS: The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTXNtSKRIFT RITSTJÓRANS: EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, ManitoLa. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Eftirkostin. megn, að engar vammir aftur- haldsins hafa mælst jafn skamm- arlega fyrir, og er þá mikið sagt. Er ]>4S ekki að eins hér í fylkinu, setn ósvinnan er orðin illræmd, heldur og út um land alt, og' í öðrtum ríkjum'; J>au sjá til- svndar brennimark svívirðunnar, sem sett var á Manitoba í Mal- donald kosningunni. Þarna eru önnur eftirköstin og ekki svo ó- snotur heldur! Meir en lítið hefir hlakkið ver- ið í J>eim conservativum yfir úr- slitunum í Macdonald kjördæmi. Einkum hefir fögnuður stjórnar- herranna vakið athygli. Hann hefir verið svo frekjulegur, að 'jafnvel h:num hygnari mönnum í flokki conservativa hefir ofboðið, sérstaklega eftir að J>að er orðið lýðum ljóst, hvaða rangindi og j lagabrot voru höfð í frainmi til að ; vinna kosn:nguna. En hætt er við að fljótt kunni að minka fögnuð- j urinn þegar frá líður, þvi að ó- jöfnuðurnn á eftir að konia stjórn- inni 1 koll og niun “eftirköstin hafa ljót”. , 'Það er ekki nóg með það, að hið j imrkunarlausa atferli afturhalds-1 ins, bæði fylkis- og sambands- stjórnar í Jæssari kosningti hafi ; oröið J>eini til hæfilegrar háð- ungar, eftir að svikin og rang- indin voru orðin heyrin kunn, iieldur eru eftirköst ósómans farin að sýna sig annarstaðar, og eiga eftir að sýna sig betur, Sá tnikli meiri hluti, sem félt afturhalds megin í Macdonald kosningtinni, hefir orðið til ]>ess, að ýta undir auðfélögin, svo þau eru nú farin að ónáða Borden uokkuð óþægilega. Þau heimta miskunnarlaust nýja verndartolla sér i hag; ]>au standa f'ast á því, að kosningin hafj verið háð um gagr.skiftin og annað ekki. Þau segja, að úrslitin sýni ]>að, að fólkið vilji ekki lækkaða tolla held- ur Iiækkaða, og ]>vi verði að herða á álögunum; er ]>ví svo komið að Borden og ráðgjafar hans eru eins ug milli steins og sleggju, «n senn lega verða þeir að sýna auð- íélögunum þá eftirlátsemi að þyngja álögurnar á landsfólkinu ]>eim í hag. Það eni ein eftir- k<>st:n. Hér ] blaðinu hefir veríð minst á meðferðina á J'. J. Sullivan sem tekinn var íastur fyrrir jengar sakir. en siðan lát:nn laus for- málalaust og gerður útlægur úr fylkinu. Annar maður, sem spæjarar stjórnarinnar lögðu hendur á var ungur máður, sem Walkinshaw heitir. Hann er sagður maður prýðilega gefinn og vel að sér. iJann átti heitna austur í Ontario, en bauðst góð staða hér i Winni- peg. og fhittist hingað með fjöl- skyldu sina, konu og börn. Af því að hann var áhugasamur liber- ali og gat komið þvi við, að styðja Richardson við kosninga undir- búning gerði ltann það; en snötum Roblins stjórnarinnar þótti hann of atkvæðismikill, og einarður; af ]tví er honmn umsvifalaust varp- að í díflizzu. Utn þetta efni farast blaðinu j Free Press svo orð i ritstjórnar- j grein nýlega: “Kæra er útvæguð leynilega— þar sem liann er sakaður — ja, um hvað? Það veit eng- inn. Rétt áður en hraðlestin kemur til bæjarins er hann handtekinn, dreginn út i járn- l>rautarvagn og fluttur á nátt- ar]>eli til Winnipeg. Tfann er rifinn ]>aðan, sem mönnum er kupnugt um aðgerðir hans. — ]>aðan sem vitnin eiga heima, er borið gætu með hon- *um eða móti. fíonum er í jafnvel þar, sem hún hefir þá há- tíðlega lýst því yfir, að hún skyldi vernda rétt almennings fyrir þeim. Eitt dæmið af mörgum er fram- komá stjórnarinnar í máli því, er reis hér vestra út af tolli á trjá- viði. Fyrst í stað þóttist Borden og ráðgjafar hans ætla að d.aga taum bændanna, vitanlega í þvi skyni að reyna að ná í nokkur at- kvæði, en þegar auðfélögin í British Columbia fóru að ybba sig, þá féll Borden og stjórnarliðum hans allur ketill í eld, og flýðu af vígvellinum, kapparnir. Málið, sem hér um ræðir hefir verið kent við trjáviðarsalann Foss, og er ekki ófróðlegt fyrir almenning að kynna sér það. Til skýringar mætti geta þess, að meðan Laurierstjórnin var við völd, var ekki gengið ríkt eftir á- kvseði 504 greinar tolllaganna, eða rúmur skilningur lagður í hana; en hún fjallar um tollfrian innflutn- ing á ótelgdum trjáviði (rough lumberj. Liberalar litu svo á, að bændum væri þetta hagræði, þvi aö þeir gátu til margs notað ]>essa tegund trjáviðar; þeir gátu keypt liann tiltölulega ódýrt, ef eigi var lagður á' hann tollur; gátu nýbvggjarar bygt úr honum hús og hlöður á löndum sínum með litlum kostnaði. En undir eins og Borden stjórn- in kemur til valda þá varð breyt- ing á þessu. Bordenstjórninni virðist ekki hafa getað skilist það. að landnenuim sem setjast aö með litil efni á eyðijörðum, skóglaus- ttm, kæmi ]>að vel að geta keypt ódýrar spýtur i frumbýlishús sín. Xokkuð var það, að jafnskjótt og Borden náði stjórnartaumunum er tollur lagður á samskonar trjávið, og áður hafði verið toflfrí meðan Laurier réði hér^ 1 Canada. — i British Columbia sent erindreka sína til Auðfélögin stuttu mafi rænt ékidnappe lj. j, ...„ Hann kemur til Winnipeg 11 seint að kveldi undir gæzlu | i!ordens, og krafist þess, að hann lögregluþjóns. Lögmaður 1 léti ganga ríkt eftir því. að tollur mætir lionum á járnbrautar. stöðinni, en er stranglega bannað að tala við hann nokk- urt orð. Síðan er hraðað sér með liann i fangelsi fylkisins. Morguninn eftir leitast lög væri lagður á “rough lumber”, sem trjáviðarfélög frá' Banadríkj- um flýttu hingað til lands tollfritt, og Borden fanst ]>etta náttúrlega sanngjarnt! ! úr ]>vl að félögin maðtir hans við að ná tali af i báðu um ]>að. og það auðfélög, honum og fær það; en e'cki j seni höfðu gengið jafn vasklega ltðitr á löngu áður ungi mað- 1 frain j a5 vinna með honum, í urinn AValkinshaw) er drcg- , ■ c , .. , , , . , ,, 1 kr>sn:ngiinum 1 fyrra eins og þau mn ut ur herbergi sinu. fle-'-gt I ® . inn i lokaðan vagn. ekið i jhoföu Kert auðfelogih 1 Bntish hendfngskasti til járnbrautar- j Columbia. stöðvarinnar og fluttur ti! ;___________________________ fangelsisins í f ortagc la Ejn.s. og menn muna höfðu trjá- Prairie. Rænt aftur! ...... 1 , ; viðarfelögin auðugu vestur a f Portage la Prairie er hon- r- „ , c , , _ ,, ,. “ , Kvrrahafsstr'ond hreyft sonni a- um, oþektum og varnarlaus- , . um stefnt fyrir d'm strax ný I skonimim v-ð Laurferstjorn.na, en komntim þangað, og siðan , Sir Wilfrid Laurier sinti engu sendttr i fangelsi og látinn { þeirri málaleitun, þvi að nann sá, sitja }>ar tíl laugardags, en a5 hún var hafin í því skyni að neitað um lausn gegn veði. e:ns 0g íþyngja hændalýðnum, og Sú eina sök, sem enn Iiefir svifta hann ]>eim hlunnindum, að I g fram verð borin gegn hon-j geta fengið ódýran trjávið, svo inn er ]>að, að fundist hafi i { seni tíl hafði verið ætlast með sam- vasa hans eintak af kjör- j skrá!” ningi tolllagagreinarinnar, er hér á við. En Bordenstjórnin var ekki að horfa í það. Hún notaði þetta tækifæri til að hækka toll- ana, og lagði þann úrskurð á, að trjáviður sá, er hér um ræður, . skvldi ekki tollfrí eins og hann ■e ðarlegum brögðum til aö fella lega miklu fleiri, en |>egar er orðið , .. ....... ..... . - . . hafði venð und:r Launer stjorn- inni, heldur tollaður, hvort sem f'egar í byrjun þessarar kosn- ingar baráttu í Maccfonald tók ]>að a’ð kvisast, að læita ætti miStir voru sæta viðlíka meðferð, og lik- f)g ]>etta er svo setn ekki eini maðurinn, sem slíkurn þrælatök1 um var Jek'nn i kosningunni. Þeir voru margir fleiri, sem látnir Richardson, h ð óháða p ngmanns- efni. Sannað:st brátt, a"> sá orð- rómur var ekki ne nn uppspuni. þegar tekið var að ráðast á þá, er helztir stuðningsmenn hans voru, og hneppa ]>á í fangelsi, fyrir ktinmigt um. f stórhrönnum voru menn höndlaðir, sem ekkert höfðu t 1 saka unnið annað en aí5 vinna á móti bandalagi þeirra Bordens og Roblins, og lialdið inni þangað til kosning var um garð smávægilegar eða engar sakir og gengin. ne:tað var aö láta þá lausa gegn En fsvo mun standa á þessum veði fyr en eftir kosningar. Svo; makalausu fangelsunum, að aftur- ósvífnar vom þær árásir og haldið þóttist finna að Macdonald tuddalegar, að almenning stór kjördæmið mundi ekki vinnast furðaðj a. nieð fjármútum einum. Þess- En brátt skýr'ðist betur hvernig vegna var gripið til ]>ess úrræðis 1 öllu lá. Það kom sem sé áþreif- að reyna að hræða kjósendur, anlcga í ljós, að fxiðar stjórnar- skjóta þeim skelk 1 hringu með klíkurnar Roblíns og Bordens ósviknu rússnesku ofbeldi og höfðu gengið í bandalag, til að hrottaskap. ná að sér mesta sæg af alls kyns £n slík kúgun verður afturhalds ,sj>æju um og bráðabyrgða póliti- höfðingjunum engin hóilla þúfa. tim, heldur svona flekkóttum skara, Eólkið þolir hana ekki og eftir til að leggja stuðningsmenn Rich- j köstin verða þau, að það rekur ardsons í einelti, og ]>essi veglegi harðstjórana frá völdum við hcr var svo látinn handtaka áhrifa-1 fyrsta tækifæri. mestu hjálparmenn óháða þing- i ---------1— niannsefnis.ns, og teyma þá 1 tukthúsið, fyrir sama sem engar j sak’!' Þó að Bordenstjórnin hafi Svo fast var þessi fangelsun skamma stund verið við völd hef- sótt, að til annarg eins munu varla j jr hún margsinnis sýnt það að dæmi í nokkru siðuðu, lýðfrjálsu j húh er bæði dáðlaus og kjarklaus fandi; hefir óánægjan orðið svo | að beita sér gegn aufSfélögum, Léleg frammistaða. bændur hefðti af því óhag eða ekki. Þegar trjáviðarsalar i Bandaríkjum heyrðu þetta breyttu þe:r svo til, að þeir sendu lélegri trjávið og þann:g unninn, að engin hætta var á, að hægt væri að krefja toll af honum samkvæmt 504 grein. En rétt áður en kosn:ngamar fóru frani i Saskatchewan, leit- uðu auðfélögin í British Columbia enn á sambandsstjórnina um toll- hækkun á trjáviði, en hún hugði nú að reyna að veiða fáein at- kvæði í Saskatchewan með því, að lýsa því yfir, að hún hækkaði. ekkj toll á trjáviði, heldur hætti við að krefja framvegis toll af “rough lumber”, og kvaðst re'ðu- búin aö sanna kjósendum það. Var þegar gerð tilraun í því efni. Viðarsölu félag nðkkurt, sem Fo s Company heitir, flutti þá inn all mikið af “rough lumber”, og var þegar lagt löghald á þann v;ð og krafist tolls af. Félagið skaut máli sinu til fjármálaréttar og krafðist viðarins aftur þegar í stað. Þó að margir sérfróðir menn bæru það, að eigi mætti með 3 THE DOMINION BANX Slr EDMl'ND b 0«LEK, M.P . fAAr**et» W |> MATTHEWS, vam-forsetl C. A HOGEKT, aOal raðsmaOur HOFUÐ'TÓLL $4,900 000 VARAS.IÓÐUR $5,900,000 --- ALLAK EIGMR $73,000,000 —— LEGUlÐ FÉ Á SP ,NI>.|ÓÐ Oll ú.ibú Dominion bankans hata sérstaka sparisjóSs deild. Rentur borgaðar at $1 og þaSan af meiru. Með eiautr dai ma uyrja spariójóös viðskifti. NKI.kllik BL j Orlad.l. ____________ Manager 5Í0TBE DAflE BRAKL'U Q- ____________________ Iranagir réttu krefja toll af slíkum trjáviði, ]>á lýsti lögmaður conservativu stjórnarinnar, Travers Lewis þvi yfir„ að samkvæmt tolllögunum yrði að greiða toll af þessum viði, þvert ofan í yfirlýsing þá, er Bordenstjórnin hafði gefið kjós- enduni í Saskatchewan, og Cassils dómari leit eins á. Liklega kom stjórninni þetta á óvart. Málinu er skotið til æðra réttar, og þá gefst 'henni tækifæri að grípa til sinna ,ráða, og firra bændur ósanngjörnum álögum. En gerir hún ]>að? Ónei; þá smeygir hún sér út úr málinu, og þvær hendur sínar, til að óvingast ekki við auðfélögin 1 British Columbia, og lofar trjávið- ar sölunum, keppinautunum, að eigast við og jafna sakir sín á milli. Þannig fer Bordenstjómin nú að halda loforð sín v ð bændurnar, og svona dáðrík er hún þegar hún fer að draga þeirra taum. | En við hverju öðru er að búast af Bordenstjórninni, sem er marg- flækt í neti auðkýfinganna? Hún veit það, veslingurinn, að hve- | nær sem hún reynir að brölta I nokkuð eöa ygla sig framan í þá, ; herða ]>eir þeiin mun meir að henni, svo að hún flækist meir og j festist betur í netinu. Er það ekki ánægjulegt, og má ekki þjóðin vera upp með sér af því, að eiga æðstu forráðamenn sína geymda 1 jafngóðum stað? N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOcA í W1NNIPEG Höfirðstóil (löggfltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,450,000 S rjÓRíTENDUR: A - - Sir D. H. McMillan, K. C. M. FormaOur Vara-fornxaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron H T. Champion Capk. Wm. Robinsoe Frederick Nation W. C. Leistikow Sir R P. Robtia, K.C.M.G, I AUskonar oankastðrf afgreidd.—Vérbyrjurn reikninga við r-iustaklinga eða félög og sanngjarair skilmálar veittir. — Avísanir seldar tíl hvaðastaðar sem er á ísiandi. —Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hasg er að byrja með einum doilar. Reutur lagðar við á bverjum 6 raánuðum T. E. THORSTEINSON, RáOsniaöur. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man Bókafregn. Söngbók Bandalaganna og Sunnu- dagaskólanna. Gefm út aff tilhlutun H'ns ev. lút. kirkju- félags í Vesturheimi. Rvík i 1912. Fyrir eitthvað sjö árum voru gefnir út “Sálrnar og söngvar” lianda Bandalögum og Sunnudaga- skólum, og var þá ákveðið, að gefa út sönglög við kvæði þau, eins fljótt og ástæður leyfðu. Þau lög eru nú hér komin. Auk þess inniheldur söngbókin lög við vin- sæla sálma enska, í ísl. þýðingum og ennfremur finnast í henni tón- lög, samkvæmt tiðagerðar tilhög- un, er samþykt var á kirkjuþingi 1905, svo og messugerðar formið, e:nsog það var samþykt. Tón- lögin eru margbreytileg og fögur. Svo eru og kvæðalögin, vafalaust hin fegurstu sem vol eru á, og vandlega frá þeim gengið. Sum eru ný. sum gamlir og góðir kunningjar þeirra sem söng elska. Bókin bætir úr brýnni þörf þeirra sem hún er helzt ætluð, og vér erum þess fullvissir að hún verð- ur kærkominn gestur á hverju heimili, þarsem söngur er nokkuð iðkaður. Vér viljum óska, að hún yrði til þess, að fleiri tækju upp þann sið, að iðka söng í heimahús- um. Fátt er hollara ungu fólki heldur en að temja sér hljóðfæra slátt; harmoniúm er góður gripur á hverju heimili og beint nauð- synlegur að vorri hyggju, þarsern börn alast upp. Sú tómstundin fer ekki til ónýtis, sem varið er til þess, að læra á hljóðfæri, og hverjum til þess meiri mentunar, sem hann stundar með meiri kost- gæfni, að líta inn í undraheiin sönglistarinnar. Frú Lára Bjarnason hefir búið söngbókina undir prentun, og notið til þess aöstoðar próf. S. K. Hall. P'oks t i'á I. Ofs’. Vogur kratip í kastbyl tinds, Kveljur saup með teygjum, Ygldar gaupur vatns og vinds \reðra hlaupa úr beygjum. II. ' Kveldganga. Hljóð við gengum heila stundu Und himn: grám við hvítan vog, f hjörtum stormar stnðir dundu. Með stjörnuhröp og glampa-flog. III. Morgun og kveld. Þeir kölluðu ’ann uppvöðslu- og ofstopamann Og alla þá löttu, sem hvatti haun Til sjálfstrausts og samúðaranda. Þeir köstuðu steinum heim til hans, Frá höfuðborg þeirra móðurlands, Og hrópuðu ’ann föðurlands-fjanda. Já, svona var birtingin. — Síðla dags |Þeir sammála þyrptust til hátiðabrags í kringum hann sjötugan karlinn. — Að kveldi þeir lutu að leiðinu hans Með fárviðarsve'ginn og blómsturkrans, Því foringi þeirra var fallinn, IV. Sjálfum sér næstur. Þú skilur ei hvað ljóðar loftsins blær, Sem leikur þér um kinn. Þín sjón ogheyrn er ]>ar sem grasið grær, Góðurinn minn! V. Nýja vinnukonan. l’m morgna til verks síns af geispununt grett. Hún gengur með ólund og dundi, A kveldin hún tritlar svo lipur og létt A leikhús og templara-fundi. VI. Veistu? Veiztu að sumarið sækir til lands Með sólskin í dalinn? Og hfæjandi l'ndirnar hoppa i dans Og heim til manns, En þaðan'í flugið til fossbúans, í fangið hans Og berast í söngtónum syngjandi vatna um dalinn? Hvort hhypur þú eins og árgolan sprett, Á æskuslóðum? Og hefir þú fundið vorn fegursta blett, Sem fellur slétt, Meö blágresið hneigt uppað hu^lduklett, Og heyrt hve létt Barnshlátrar okkar þar óma i vordaga-ljóðum ? XI. VII. , Skríddu í skjólið. Klaki stíjar straum í lind, Storknum síjar vörum Krepjuslýið slett í vind, Sleikt úr skýja-förum. Ef það beygir þrekið þitt, Þá í vegi er skafið, Hérna er. greyjið gamla mitt, Götótt treyjulafið. VII. ókindin. Flugsagna smali, fjandsamleg gleði, Fölsk eins og þýin, Ybbin 1 tali, önug i geði Er hún og lygin. IX. Othall. Lengist skuggi hlíðar-hjalla, Hélar það sem við hann nemur, Skin er á eggjum efstu fjalla, En það kveldar, nóttin kemur. Sumarfugl, sem frostsins helsi Flýrð af sólskinsströndum þínum, Vittu’ að hún er full af frels.ii Forsælan í dalnum mínurn. Þar frá bleikra laufa-löndum Leggur kveðju-ómur þýður; Hjartaslög í handaböndum Huga míns og þess sem liður. X. Fyrir austan. Dansinn var alveg á enda Og ómurinn síðasti dó. Sig vindlama reykur aö rjáfri í randir grábláar dró. Og ölvuð og ör af dansi Var æskan og heit og rjóð, Og drakk í sig svalann frá sænum »Og söng út í nóttina ljóð: “Með kyssandi ástir og yndi Er austrið lang-hugþekkast mér, Og vínið og syngjandi sálir 1 Svo sætt meðan teygað er.” “En það sem nú amar að okktir, Er oflítil fjárneysluráð. — En vestrið er glóandi af gujli, O, gæti eg því bara náð!” Lýgin. Hún telur ekki eftir þó tölti nokkur sporin Svo tindilfætt í aurnum þó göngu þyngi forin. Hvern lagð, sem hundstönn sleit úr reifi ráðvendninnar, Hún rekur niður um opið á skreppu þræfmensk- unnar. í hjiga margra vekur ’ún hlökkunar kitlu, 'Þvi henni verður ætíð svo mikið úr litlu. , Kr. Stefánsson.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.