Lögberg - 31.10.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.10.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .31. OKTÓBER 1912. S +++++++♦++++++++++++++++++++++*++++++++++* * ♦♦f+-f++ + ♦ * ♦ * + + 4- * Dominion Gypsum Go. Ltd. Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 Hafa til sölu; t + + t + + t + ♦ -f + f =T -f f -f T + „Peerless'* Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur + t „Peerless" Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish + t „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless" Plaster of Paris j ++++++++++++++++++++f+++-f+++++++++++++++f ++++++++ + ++++ +++++♦++++++++ ++++++++ +++♦++++++++++++++++++++T+ + + T + + .+ T ♦■ T + T + T + T •♦■ T *■ T + T + T + T + T + T T + T ELDIVIDUR Grœnn og þur Poplar 2 Cord $10.50 t ♦ T + -> ♦ -> ♦ T + T + T + T + T T T + T + T + T The Empire Sash &Door Co. Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++♦ Vatnajökulsvegur. í ár fór eg vatnajökulsveg frá I >rú á Jökuldal til Su?5urlands. Þar sem nú eru mörg ár liöin, mér vitanlega 72 ár, síöan menn fóru j»ennan veg alla leiö til bygöa, finst mér ástæöa til aö skýra frá, hvernig inér hepnaðist feröin. 7. júlí lagðj eg á staö frá Reykja- vík norður að Akureyri. Mark- itiið ferðarinnar var að gá að vinnunni í Hálsa- og Vaglaskógi og í Hallormstaðaskógi. Eg lauk viö ransóknimar á Hallorms-taö r>. ágúst, og langaði mig J»á til ,j»ess að fara skemstu leið aftur til Suðurlands, J»ar sem eg hafði nú aflokið störfum mínum norðan- og austanlands. Fyrir sunnan þar á móti var eftir að gá að sand- græðslunni og að girðingum 1 Laugardalnum og á ÞingvöTlpm. í vetur sem lciö hafði eg lesið ferðaskýrslu I. C. Schytte vfir ferð hans um Vatnajökulsveg 1840, og datt mér J»á í hug að reyna að fara þennan veg og hafði ]»ess vegna meö mér hæði skýrslu hans og lýsing Sigurðar GunnarssonaV, sem var fylgdarmaöur Schytte. Þar að auki hafði eg skrifað dá- lítlð upp eftir Þorvaldi Thorodd- sen, sem var á ferð í Ódáðahrauni r884- Áður en eg lagði á stað frá Reykjavík, hafði eg gert samning viö Hermann Stoll. að' við skvld- um hittast á Brú 8. ágúst og verða j>aðan samferða Vatnajökulsveg. 7. ágúst fór eg frá Fljótsdal að Kiríksstöðum á Jökuldal, og gerði mér von um að hittá Hermann Stoll þar, en hann var enn ókom- •nn. Þann 9 hélt eg áfram að Brú og beið eftir honum J»ann dag, en hann kom ekki. Þar sem eg 'var alveg útbúinn til ferðarinnar, vildi eg ekki snúa aftur, en lagði á stað einsamall frá Brú J». 10. kl. 9/ árd. Unglingur frá Brú fylgdi mér dálitinn spöl suður eft Búðin sem alla gerir ánægða Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street myndast úr vatni, sem. rennur úr Kreppu. Eg kom að ánni kl. ioj4 um kveldið. Hingað til hafði al- staðar verið góð færð; hálsarnir hvergi mjög brattir og melamir voru sléttir; hvergi urð svo að nokkru nemi. Hið eina, sem tálm- ar ferðinni nokkuð, em moldar- gljúfur 1 Laugarvalladal og Vest- urárdal; sést ennþá til gatna til lauganna, J»ó sumstaðar óglögt. Þegar eg kom að Kreppu, var orðið hálfdimt. Ain var straum- hörð og mér var kunnugt, að hún er illræmd fyrir sandbleytu. Eg valdi mér vað beint fyrir norðan Gæsadal, J»ar sem hún rennur í tveim kvíslum. Eg komst yfir við illan leik, því i báðum kvíslum varð sund, og við landtöku lenti eg tvisvar 1 sandbleytu. Þegar eg var kominn yfir ána var orðið dimt, svo eg átti bágt með að hitta Hvannalindir, og kom ekki þang-1 gegnum Vonarskarð; en þar seln að fyr en kl. 12. | eg sá að alt þar var á kafi i snjó, víðir sprettur þar upp hingað og þangaö. Bezt er að fara norðar- lega yfir hraunið. Frá hrauninu á að fara í suðvestur eptir slétt- unni. í vestri röðinni á henni eru 4—5 smákvíslar með jökulvatni, er hverfa í sandinn, og frá þeim á að fara upp á Urðarháls beint fyr- ir norðan Kistufell; þangað kom eg kl. 9y2 um kveldið, Loft- þyngdarmælirinn sem eg hafði með mér, sýndi að hæðin yfir sjáv- armál var 1000 metrar. Fyrir neðan Kistufell er hraun og frosnir snjóskaflar á milli, en | nokkuð langt frá norðausturhorn- inu á Kistufelli er samt hægt að fara yfir það. Allan dag hafði veðrið verið bjart og heitt, á Kverkfjallarana milli hæðanna jafnvel steikjandi hiti. Við Kistufell var kalt um nóttina. Eg gaf hestunum hafra og batt þá saman. Svaf eg þar 2 tíma. í Hvannalindum1 hafði eg ekki sofið, en notaði tímann þar tij ransókna og leitaöi eftir útilegu- mannakofum í hrauninu fyrir austan lindirnar, en fann þá ekki. Haglendið er viðlent, en í ár var grasið ekki vel sprottið. Kl. 4 á mánudagsmorgun lagði eg á stað frá Kistufelli. Þetta var lengsta og örðugasta leiðin. Eg reyndi fyrst að komast upp á jökulinn, en það hepnaðist ekki, Eg hélt þá áfram til vesturs fram með jöklinum, yfir hraun sem var að mestu leyti þakið snjó, sem var frosinn, en samt ekki svo mikið, að'hann héldi hestunum; voru þar því stöðug íhlaup. Skamt fyrir vestan Kistufell liggur langt fell laust við Vatnajökul. Þar endar hraunið. Þar á að fara milli jök- ulsins og fjallsins, þá upp í skarð í hliðinni á fjallinu, þaðan dálítið 1 norður og svo í vestur upp á Dyngjuháls. Þar er hraun. Seg-1 ir Thoroddsen það mjög ilt yfir- ' ferðar, en nú er það vont yfir- pón Garry 2834 ferðar, ]»vi hér er hraunið líka að mestu leyti þakið frosnum fanna- breiðum, sem ekki héldu hestun- um. Hvort þessi snjór liggur hér altaf, eða hefir komið í veðrinú 1. og 2. ágúst, get eg ekki sagt. en eftir útliti hans að dæma virt- ist hann nýlegur. Um kl. 9 náði eg hálsabrqninni skamt fyrir neðan Gæsahnúk og fór eg þá niður i Vonarskarð. Eg hafði hugsað mér að fara invictus“ n Beztur allra skóklæða handa karlmönnum. Vér höfum ,.Inuictus ‘ skó fyrir hvers eins þörf og hæfi, til stæta- gangs, veizluierða eða brúkunar við verk. ,, Invictus“ skór oru tilbúnir til hverrar brúkunar sem vera skal Engir skór taka þeim fram að feg urð og gœðum. Verð: $5.50, $6.00, $6.50 og $7 Aðrir góðir *kór á $3.50, $4 og $5 Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af tae Electric þá rnegið þér vera vissir um aö hún er vel af hendi leyst. Þeir | gera alla vinnu vel. Áætlanir [ gerðar og gefnar Contractors ó-| keypis. Öll vinna tekin í ábyrgð Ef eitthvað fer aflaga. þá ei ekki annað en hringja upp Garry 2834 J. H. CARR 2 04 Chamberi of Commcrcc Veður var altaf hið bezta, og svo var heitt um nóttina, að mér fanst ónauðsynlegt að hafa fata- skifti þvi alt J»ornaði fljótt. I Hvannalinclum dvaldi eg til kl. 7 og hélt J»á áfram í suðvestur að Kverkfjallarana. Frá Kverkfjöll- um gengur til útnorðurs röð af lágum, keilumynduðum hæðum; fyrir norðan þær er nokkuð hátt fjall, og einmitt þar á að fara inn með rananum. Ná þessar lágu hæðir litið fram með fjallinu að1 norðan. Þegar nú aö rananum treysti eg mér ekki til þess, heldur fór 1 vestnorður út á Spréngisands- slétturnar, J»ar sem enginn snjór var. Hægt er að fara yfir Ódáða- hraun J»ar. Vestur i hrauninu gaf eg hestunum hafra og lél ]»á hvíla sig 2 tima. Síðan hélt eg áfram yfir Skjálfanaafljót; á því er gott vað framundan miðjum hálsinum, sem liggur 1 norður frá Tungnafellsjökli. Frá Skjálfanda- fljóti á að fara yfir þennan háls, síðan yfir Jökulfell, og þá í suð- vestur fram með Tungnafells- kemur, á að fara yfir litla sand- j jökli. Hér eru víða góðir hagar. sléttu, þá til norðurs og upp í J Eg dvaldi 2 tima í dalnum hjá læk lágt skarð1 og þaðan í suðvestur! einum litlum og lét hestana bita. eftir fjallshhðinni; á altaf að halda J Síðan liélt eg áfram og kom að áfram í vestur o'g norðvestur {vörðunum á Sprengisandsvegf um J fram meö fjallinu. Loks kemúr I kl. 8. Kl. iol/> náði eg Eyvindar- j þröngur dalur; þar liggur stór I kofaveri og var kyr ]»ar um nótt- ■ mjallhvítur steinn svo einkenni-, ina. Allan daginn hafði veriö | legur aö lögun og útliti, aö hest-|bjart og heitt veður og logn. arnir urðu hræddir við'hann. Við i Þriðjudagsmorgun kl. 4^2 lagði ; steininn er farið frá rananum! eg af stað frá Eyvindarkofaveri. eystri, og þar byrjar h:ð einkenni-j Þaðan var þoka alla leið að Sól- legasta hraun, sem eg hef nokkurn eyjarhöfða, en þar varð aftur j tíma séð. Þar er mjög ilt yfir- j bjart og heitt. Þjórsá var lítil, | ferðar. Má fara norðvestur að dálítið nVeiri en 1 kvið. Að Sólevj- hálsinum hinu megin. Bezt er að j arhöfða kom eg kl. 8 og dvaldi fara yfir hálsinn norðarlega, þar J þar til kl. 3. Þá hélt eg áfram T. Wvgvey Percyval í leiknum “Pomander Walk”. Ræktið aldini í Cranbrook. 1 hlnu fræsta Kooteny héraðl I Brit- ish Columbia, þar sem öll skilyrði til aldinaræktar eru frábær. par sem jarSvcfcur er ákjósanlegur til ræktunar hinna beztu aldina og fr6- bærlegra frjftsamur. par sein fyrir eru ágtetur samgiing- ur, góðir markaðir meö háum prísum og gnæg'Ö hlns tærasta vatns. , ... ,. . , I par sem nftg er úrkoma til uppskeru mér veoinn að er hann ekkl brattur- aS minsta j suður eftir unz dimt var orðið, þa j ,llIskonar Jttr8argr68a. ** " - ^ kosti ekki að austan. Á hálsinum var eg einhverstaðar milli Dalsár Laugarvallada’ ■ - - - Veður var ljómandi gott, en mikill snjór enn á fjöllum og háls- um eftir óveðrin miklu 1 byrjun ágúst. Eftir J»ví sem sunnar dró, minkaði snjórinn, l»egar eg kom nð laugunum í Laugarvalladal, þar sem ennþá sjást bæjarrústir, sá eg að hægt var að komast yfir hálsana, því ]»eir voru nær því snjólausir. Frá laugunum, 4 klt. reið frá Brú, liggur leið n til vs*u s yfir hálsana inn 1 Vesturárdal. Eftir J»essum da| heldur maður áfram 1 suðvestur um 3 tíma. Þá sést lítill klettur, er Hatta heitir, gnæfa upp í hliðinni, sem er til hægri handar. Kletturinn. er úr stuðlahergi og liggur langt upp í lilíðihni. Fyrir sunnan klettinn er skarð i hálsinum, og er þar farið yfir hann og vestur í Fagradal; er liann alldiúpur og eru þar ágæt- ir hagar.,Dalurinn l’ggur 1 útnorð- ur út að Kreopu, sem sést langt burtu, undir fjallgarði, þegar yfir hálsifin kemur. Upp eftir "Vggur dalurinn í suðvestur og suður, og á að fara upp eftir dalnum þangað til um 2 rastir frá dalbotninum; bezt er að fara fvrir vestan Fagra- dal. Þar er hálsinn, sem l'g'nir í vestur til hæg*'i handar, láe'ur, og á hér að fara vestur yf:r hálsinn upp’ í Gæsadal, er liggur í suð- vestur út af Kreppu. Vötnin, sem eru í dalnum, eru lón, sem hafa er nú nrelgJas að breiðast út. Fyrir vestan hálsinn byrjar slétt- an, þar sem Jökulsá rennur í mörgum kvíslum. Frá hálsinum að ánni er um 2 tima ferð. Aust- arlega er, sléttan alþakin stórum steinum og hraungrýti en svo skán- ar leiðin. Jökulsá rennur á melum, og verður líklega ekki ófær, því J»að lítur út fyrir, að þvi meiri sem áin verður, þess meir dreifist hún út á melunum. Stærsta kvislin er ekki nema 1 kvið, en óvenjulega straumhörð er Jökulsá. Fyrir vestan ána taka við rok- par sem 1.000 dula afi-akstiir ai' ekru hverri er alls ekki óvenjulegur, sem sjft má af eftirfylgjandi dæmum, en fjöldamörg önnur getum vér vitanð til Andrcw I.eit fékk níu tunnur epla af hverju tré i nlu ára gíimlum aldin- gartii, og $1,012.50 af ekrunni. % Kplatré John Maetlonalils gáfu af sér fuÞ sem leiö sem svaraPi $1,500 af ekru hverri. sandssléttur, setn liggja í breiðum,! klulíhiyt beltum og melar á milli. Blæja-1 íma a ferðinni. 40 pund , , , „ .. - , 1 af ltöfrum hafði eg haft með og logn var a þangað tfl eg kom vest- { hestunum ■ síSasta skifti fyrir ur fynr Kverkfjallarana; Þa*arM nor8an Dalsá sa eg að hryggir foru að myndast | Af þeirri nslu sem eg hef a af þessari fens, skil eg ekki annað, en að Vatnajökulsveg- . , ,. . 1 ur sé ekki hættulegri að fara en a melununt a millj var ekki í ^ . , Mun þar ílt á ferð að ! b og Skúfstungu. Þar svaf eg hálfan annan tíma, en auðvitað leist hestunum ekki vel á að vera þar, þvi þeir komu þangað sem eg lá og kröfsuðu í hvílupoka minn. Eg lagöi þess vegna á stað og var fótgangaildi til Skúfstungu, þvi í j0,,n Hyslop, einn nafnkendasti aldin- i'æktunarmaður í Kootenay, sagiSi frfi. því I heyranda hljfttSi aS hann hefði a6 meöaltali fengið 1,000 dali af hverri 114 ekru I sjö &r. pú setnr þar að aukt grætt á aS ala upp alifugla, rækta garðamat og smá- aldini þangaö til aldingarðurinn er kominn í fult gagn. Cranbrook ahlingarðar eru ódýrastir allra góSra aldinlanda I British Col- umbia. Cranlirooks aldingaroa má kaupa I 3 ekru skákurn og þaðan af meira fyrir $125 tll $200 ekrnna. Sendið eftir lýsingarkveri til Camp- belt Realty Company, 745-6-7-8-9 Som- erset Building. Phones: Main 296 og 297, eða til Sigurðar Björnssonar, 683 Beverley Stræti Winnipeg, Man. afarkalt var um nóttina. Eg kom að Skútstungu um kl. 2. Veður var altaf hið sama, bjart og heitt. Frá Skútstungu hélt eg áfram til bygða og kom að Skr.ðufelli kl. S'A síðdegis. Eg hafði þá verið á leiðinni 4 sólarhringa og 9 tíma milli bygöa, og þó látið hestana livfla sig alllengi á ýmsum s övum. Sjálfur hafði eg sofið samtals 12 kom þangað, var dimt af sand- foki. Mjög hvast var samt ekki, svo sandfok. vera í hvassviðri, eða ef til vill ómögulegt. Miðja vega milli Jökulsár og Urðarháls er allmikið hraun. I jökulsvegur orðið samgöngtfleið Thoroddsen skrifar 1884, að þir j milli Austuriands og SuBurlands sé ákaflega ilt yfirferöar, en nú. £ J»eim tíma ársins. sem yfirleitt eftir svo mörg ár, er hægt að fara ! er ráðlegt að fara fjallvegu. yf:r ]»að, J»ví miklnn sand hefir j borið í hraunið, o? er þar nú 1 Koefod Hansen. byrjaður gróður; gulvíðir og grá-| —SuSurland. Mér finst J»að mundi borga sig, að setja þar upp staura og byggja vörður, eins og á h’num fjallveg- unum, J»á gæti ef til vill Vatna VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors, ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGI, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LOGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá- um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. Kostaboð Lögbergs NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum ka jpanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einbverjar þrjár í herbúðum Napóleons, Svikamylnan, - Denver og Helga, Fanginn í Zenda, Allan Quatermain, - Hefnd Maríónis, Erfðaskrá Lormes, Ólíkir erfingjar, Kjördóttirin, Gulleyjan, Rúpert Hentzau, Hulda, - Hefndin Lávarðarnir í Norðrinu, af þessum sögubókum; - 235 blaðsíður, 35c virði 414 491 243 418 298 378 273 495 296 360 126 174 464 50c virði 50c virði 40c virði 50c virði 40c virði 40c virði 35c virði 50c virði 35c virði 40c virði 25c virði 30c virð 50c virð Kostaboö þetta nær aðeins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur blaðsins um síð- ustu þrjá mánuði. - - - - Korn Eina leiöin, seni bændur vest- anlands geta farið til þess að fá fult andviröi fyrir korn sitt, er aö senda það í vögnurn til Fort William eöa Port Arthur og fá kaupmenn til að annast um sölu Jjess. Vér bjóöum bæudum aö gerast umboðsmenn J»eirra til eftirlits meö flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrum og flaxi þeirra. Vér gerum það aöeins fvrir sölulaun og tökum ic. á busheliö. Skrifiö til vor eftir leiðbeiningum og markaðs upp- lýsingum. Vér greiðum ríflega fyrirfram borgun gegn hleöslu /kirteinum. Vér vísum yöur á aö spyrja hvern_ bankastjóra sem vera skal, hér vestanlands, hvort heldur í borg eöa sveit, um }»aö. hversu áreiðanlegir vér séum og efnum búnir og duglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Go,. GKAIN COMMISSION MKKCHANTS 70(*'-703H. Grain Excliange WINNIPEG, - CANADA Til íslendinga. Við undirritaöir höfum keypt gullstáss verzlun herra G. Thomas á Sargent Ave. Veröur verzlun- arstaöur okkur þar aö 674 Sargent, en firma nafniö Nordal og Björns- son. Við vonumst eftir því að gamlir viöskiftavinir Mr. Thomas láti okkur njóta viöskipta. Viö gerum okkur alt far um aö gera j alla sem ánægðasta. Winnipeg 29. okt. 1912. G. Nordal. G. Björnsson. jTalsími: Sh. 2542. Það slvs vildi tij einn daginn í horginni, aö kona var aö “draga upp” bifreið sína, en liafði ekki gætt þess, að “loka” henni áöur. Bifreiöin fór af staö jafnskjótt og konan byrjaöi aö snúa sveifinni, og maröist undir henni til bana. Tvær aðrar konur sátu. í bifreið- inni, stökk önnur út J»egar hún sá livaö verða v*ildi, liin stýröi vél- inni upp aö húsi og braut þar tröppur, en hvorug haföi hugsun eöa þekkingu til aö stööva hana. Hin látna var kona Alsips þess er múrsteininti selur og byggingar- efni. Columbian Con- servatory of Music hepnast ágœtlega þó tæplega sé tvegigja ára gamall, hefir Columbiian skól’i tekiö svo miklum framförum, aö hann hef- ir fleiri lærisveina heldur en nokk- u.r annar samskoitar skcfli í Canada og hefir J»ar aö auki úti- bú í hverri borg um endilangt Canada frá hafi bil liafs. Aðferð hans til að kenna song og spil er svo ágæt, að hverjum lærisveini, karli, konu og barni er i lófa lag- iö aö komast í gegn. Almenningi er hérmeð vinsamJega boöiö aö j koma og skoöa hina fögru kenslu- sali skólans í Phocnix Block, og þar mun skólastjórinn, Mr. Barr- owclough með ánægju sýna og segja til um alt, Iviðvíkjand'i inn- töku á skólann. Ef þér leggið stund á munsic eða langar til aö 1 gera ]»aö. þá mun J»aö vissulega borga sig fyrir yður að' koma, eöa 1 ef J»ér viljiö senda nafn og áritun, I þá mun yður veröa send skraut- leg bók með skýrzlum og skýring- um, svo og nótnablöð með skýr- ingtim. Þeir sem vilja snúi sér til min. Jón Friðfmnsson. 627 Victor Strfeet. CANADAS FINEST THEATRE Tals. Carry 2520 Föstud. og laugard. Nóv. 1. og 2. Alice Nielsen Með aðstoð síns Operatic Coneert Co. l öst.kvölil—“The Secret of Susanne” liaug.kvtjld—“The Barber of Sevllle” Báðlr þesstr söngleikar byrja meö mik- lum gleðiáöngvum. Box sirti $:{.00; Orcliestra $2.50 o;t $2; ltíileonv Cirele $2 og- $1.50; Bal- eony $1: Gallery (resei'vetl.) 50e. Nú tll söiu í leikliúsiiiu. 6 kvöld byrjar 4. Nóv. Miðv.d. <>s i-aiijíil. eftirmiðd. LOUIS N. PARKER’S tileðileikur ána’sjunnai'. Pomander Walk (The Liieblep Co., Mjrrs.) „The Play of Sunshine and Happiness. KITT AH I NEW YORR ' AIjIj-ENGIJSH stah cast Sæti seld 1. Nóv. Kveld. $1.50 til 25c. K.h. $1.00 til 25c sem á concertum eru sungnir. Miss Nielson er orðin fræg aö veröleikum. Hún er fögur, góö leikmær og hefir soprano rödd einkar fagra. Leikhúsin. Tvo síöustu daga vikuunar gefst borgarbúum færi til aö hlusta á fagran söng, er Alice Nielsen sýn- ir sig á Walker með sinn fræga flokk i óperunni “The Secret of Suzanne” á föstudag og “Tlie Barber of Seville” á lauga dig. Búningar og allur útbúnaöur hinn fegursti, sami og brúkaöur var í New York, en þar sótti fina fólk- iö leikinn meö dæm-ilausum áh iga. Auk þess syngur Miss Neilson og félagar hennar frægustu söngva, j 4. Nóv. byrjar Walker aö sýna “Pomander Walk”, gamanleik úr i nútíöarlífi á Englandi, skefntileg- I an og göfugan og fagran leik. Þeir sem hlátur el ka skulu koma og sjá “Officer 666” er byrjar 16. Nóv< á Walker. Hinn fyrirmannlegi oj pre tlegi maöur á myndinni er Mr. T. Wygney Percyval. Hanti er fræg- ur leikari úr London og leikrita höfundur. Hann le’kur séra Sternoyd D. D. í leiknum “Pom- ander Walk”, sem sýndur veröur á mánudaginn og alla v:kuna þar á eptir á Walker.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.