Lögberg


Lögberg - 31.10.1912, Qupperneq 6

Lögberg - 31.10.1912, Qupperneq 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1912. María EFTIR H. RIDER HAGGARD En ef Dingaan hefSi dáiö á þeim degi, þá heföi Retief og félagar hans aldrei verið af lífi teknir. Panda bróðir Dingaan, maður friðsamur, mundi að öllum líkindum hafa tekið við konungdómi, og þá hefði að öllutn líkinðum ekkert orðið úr blóösúthell- ingum við Weenen og öllum bardaganum þar. á eftir. En svona átti það nú að fara, og hvað er eg þess, að eg megi mögla eða andmæla úrsku»m orlaganna. Sjálfsagt hlaut svo að fara eins og fór, og urðu at% burðintir ekki fyr etV von var til. Eg ætla ekki að fjölyrða meira um það. Snetntna að morgni næsta dags rákum vtð sam- an uxa okkar; þeir voru að vísu sárfættir enn þá, en höfðu fylt sig vel og aflúðst. Svo sem einni eða tveimur klukkustundum þar á eftir lögðum við af stað þvt að við hefðum fengið orð frá Dingaan um að við yrðum að leggja strax af stað. Hann sendi okkur líka leiðsögumenn undir forustu Kambula, sem áttu að vísa okkur leið til Natal. ; Eg snæddi morgunverð þann dag hjá séra Owen; eg gerði það í þvi skyni að telja hann á að fara burtu með okkur, því' að mér fanst Zúlúaland ekki örugg- ur verndarstaður hvitu kvenfólki og börnum. En hvatning min varð árangurslaus. Mrs. Hulley, kona túlksins, sem ekki var heima og átti eitt bam, Miss Owen og Jana Williams, þjónustustúlkan voru allar fúsar til að láta að orðum mínum. En þaui hjónin séra Owen og kona hans höfðu svo brennandi áhuga fyrir trúboðsstarfinu, að þau sintu engu málaleitun- um mínum. Þau sögðu að guð mundi vemda þau; þau hefðu að eins verið fáeinar vikur 1 þessu latidi, og það væri bleyðimensk^ og svik að flýja, rétt þeg- Eg sagði að ekkert gæti af þessu orðið. J>á reiddist konungur. “Eg ætla þá að halda henni eftir hvort sem þú vilt eða ekki;” sagði hann. “Þú heldur hennf þá eftir dauíiri, ó, Dingaan,” svaraði eg, “þvi að meir er til af töfrum þeim, sem eg feldi gammana með.” Vitanlega átti eg við dauða Mariu, en af þvt að eg var ekki sem; bezt að mér í tungu ’Zúlúa, sk^ldi Dingaan orð mín svo, sem hann mundi bana biða og það hræddist hann, og sagði: “Nú, jæja, eg lofaði þér að mega fara, ef þú ynnir veðmál þetta, svo eg segi hamba gachlé (vertu frjáls,). Mig langar ekki til að eiga í neinum illdeil- um við hvita fólkið, en þú, Macumazahn erj fyrsti maður af þeim þjóðflokki, sem hefir neitað Dingaan um gjöf. Samt sem áður er engin gremja í mér við þig, og ef þér dettur í hug að koma hingað aftui*, þá skaltu vera velkominn, því að eg hefi komist að raun um, að þú ert slingur og góður fyrir þinn haft, þó að þú sért lítill vexti.” Síðan snéri hann sér burtu og för fnn um hliðið og heim 1 þorp sitt. Eg varð feginn þegar eg sá hann hverfa, því að þá vissi eg að okkur var ó'hætt, nema fyrir hættum þeim, sem verða á vegl allra þeirra er um ókönnuð eyðilönd ferðast. Það þar auðséð að Dingaan vildi búa friðsamlega við Búana fyrst í stað, eða þangað til hann fiitti sendisveit þeirra. Þessvegna hafði hann viljað sneiða hjá tilefnislausri deilu, sem leitt hefði af því, ef hann hefði drepið okkur á svilcsam- legan hátt, er við áttum leið um land hans. Af því að við vissum þetta, héldum við áfram ferðinni von- góö, og þökkuöum guði fyrir verncl hans og hand- leiðslu á okkur. A þViðja degi ^erðar okkar, þegar við áttum skamt að Tugela fljóti var það, ag við mættum þess- ari sen(iisveit Búanna. Menn þessir höfðu áð við ofurlitla uppsprettu, þar sem okkur hafði og komið til hugar að livila uxana um stund ogj taka þá frá vögnunum, meðan við borðuðum miðdegisverð. Mennirnir sváfu 1 miðdegishitanum og vissu ekki fyrri til, en að við komum að þeim; en jafnskjótt og þeir sáu Zúlúapa fylgdarmenn okkur spmttu þeir ar starf þeirra væri nýbyrjað. En hér mætti eg geta upp og gripu til rifla sinna. En þegar þeir sáu vagna þess, að eftir að Retief og félagar lians voru af lífi koma fram úr skóginum brá þeim heldur en ekki í teknir, þá flýðu þau eins hratt og nokkur annara. | brún, og skyldu sízt í þvi. hvaða hvitir menn væru og get eg ekki TSð þeim það. þar á ferð. með öllu viti, ef eg hefði ráðið slík ráð.” “Þú hefir ekki gert það af vitleysu heldur af mannvonzku,” öskraði gamla konan. “Það eru eng- in ósannindi herra Retief. Spurðu förunauta okk- ar”, bætti hún við, og snéri sér að þeim. (Þeir svör- uðu allir að Marais undanteknum': “Nei; þetta er dagsatt.” “Þögn!” hrópaði foringinn. “Svona Allan fé- lagi segðu nú hvernig þessu er varið.” Eg gerði það, en slepti auðvitað öllum smáat- riðum. Sagan varð eigi að síður býsna löng, en enginn áheyrenda minna virtist þreytast af að hlusta á hana. “Allemachte!” sagði Retief þegar eg hafði lokið máli mínu, “þetta er einkennileg saga, einhver sú einkennilegásta sem eg hefi nokkur tíma heyrt. Þú hefir unnið til þess Ilernan Pereira að þú værir bundinn víð tré og skotinn.” ‘Drottinn minn góður!” svaraði hann. “Á að dæma mig sekan eftir slíkum söguburði —, mig sak- lausan manninn. flvar eru sannanirnar? Þessi Englendingur ber mér alt þetta á brýn af þeirri einu ástæðu. að hann hefir rænt mig ást frænku rninnar, sem eg var trúlofaður. Hvar eru vitni til þess að sanna framburð hans?” “Eg hefi engin vitni að tilræði þinu við mig í gilinu nema alt sjáandi guð,” svaraði eg. “En við- víkjandi svikráðum þeim, sem þú bruggaðir gegn mér við Zúlúana, þá vill nú svo vel til, að hér en einn þeirra staddur, sem er fylgdarmaður okkar; hann heitir Kambula og hann var sendur að þínu undirlagi, til að taka okkur höndum.” “Villimaður!” hrópaði Pereira. “Ætti að taka ummælj villimanns jafngild vitnisburði frá hvitum- manni ? Og hver er hér til að þýða frásögn hans? Þú Quatermain, ert eini maðurinn hér, sem skilur tungumál hans, ef þú veist þá nokkuð í því til hbtar, og þú ert sá sem ákærir mig.” “Þetta er satt”, svaraði Retief. “Slík vitni er ekki auðið að taka til greina, nema eiðsvárinn túlkur se VI0; Hlustið þið nú á; nú kveð eg upp dóm, Svo sem foringi þessarar sveitar, sern hér er. Eg hefj vitað það lengi, Hernan Pereira, að þú ert óþokki; eg man hvernig þú reyndir að beita brögðum við þennan sama unga mann, hann Allan Quatermain, í friðsamlegum leik, sem eg var viðstaddur; síðan h:fi eg ekkert af þér heyrt, hvorki dt VEGGJA GiPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. biðjið kaupmann yðar um ,,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipag, Manitoba SKRlFlf) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR - Eg sagði séra Owen frá því. livað það hefði leg-1 Við kölluðum til þeirra á hollenzku og báðum þá | Þessi sami allan Quatermain og nokkrfr þjóðbræður ið nærri, að eg skyti á Dingaan, og ef' eg heföi gert | að vera óhrædda.-og innan stundar vorum við komn- mínir Jmngar sakir á þig, sem þeir eru þó ekki færir það mundu þau öll hafa verið af lífi tekin með.okkur. | ir til þeirra. Aður en við komum fast að þeim hafði ! um að sanna að svo stöddu. Eg get ekki kveðið Honum brá mjög við að heyra þetta. Hann setti cg komið auga á þrekvaxinn inann gráskeggjaðan ! dóm á þeim sökum, hvað Svo sem rnér sýnist s'álftím méira að segja alvarlega ofan i við mig fyrir blóð-lmeðal þeirra, sem mér fanst eg þekkja; eg hraðaði ! um rétt mæ’ti þeirra. Eg held því að réttas/sé þorsta og hefnigimi. Og með því að eg sá. að við | rnér til hans, en leit ekki við hinum mönnunum, sem þú verðir frænda þínuin samferðá til landleitafV' gátum ekki orðið sammála og þýðingarlaust var að j voru eitthvað sex eða sjö. Eg þekti hann lika bráð- halda áfram stælum við prestinn, kvaddi eg hann og j lega réttj honum höndina og sagði: fór, en kom þá sist til hugar, hvar við áttum eftir að “Komdu sæll, Pétur Retief. Hver mundi hafa anna. og þar er hægt að útkljá þetta mál fyrir dómi, logum samkvæmt.” “Ef hittast síðar. Við lögðurn upp klukkustund seinna. Leið okk- ar lá fram hjá hinni bölvuðu hæð, Illoiua Amabutu; þar sá eg blóðfulla gammana sitja sofandi á kletta- snösum, og héldum við svo áfram að hliði Mikla- ]x>rps. Brá mér heldur en ekki i brún l>egar þang- nnyndað sér svo er J,á verður hann að fara það ei.nn >að semast þegar við skyldum að við j sws Hðs”, hrópaði Vrouw Prjnsloo. “Hann verður mundum hittast hér næst, norður í Zúlúalandi?” okkur ekki sainferða, því að, ef til J>ess ætti að koma Hann starði á mig. ' þá mundum við velja okkur her-le:ðtoga og s-kjóta "Hver gctur J>etta vlrið? Hver getur þetta ver- j hann — þefdýnð, sem flýði frá okkur o- ætIaði að ið? Allemachte! nú veit eg! Þetta er litli Eng- : Hta okkur svelta . hel, en reyndi þar á eftir að drepa lendingurinn hann Allan Quatermain, sem bezt gekk ; Allan litla Quatermain, sem bjargað hafði lífi okkar að kom, þvi að þar sat Dingaan í skpgga tveggja j að skjóta gæsirnar í gömlu nýlendunni. Mig íurðar | sveitungar hennar tóku allir undir með henni o injólkurtrjáa, með nokkrum ráðgjöfum sínum og ekki svo mikið á að hitta þig hér, J>ví’að maðurinn | hrópuðu: g nálega hundrað vopnúðum mönnum. Eg bjóst við jsem þú sigraðir þar í skotsamkepninni sagði mér, að “Já, já, við mundum skjóta hann.” að hér væru svik á ferðum, svo að eg skipaði Búun- jnú hefðir verið á ferð her syðra. Mér skUdist samt j “Eg veifekki hvernig á J>vi stendur, Hernan um að nema staðar hlaða rifla sina og vera við hinu á honum að feröalögum þinum væri lokið, J>ví að I Pereira”. sagði Retief' og strauk sér um ennið “að versta/ búnir. Rétt á eftir kom Thomas Halstead Zúlúarnir hefðu drepið þig.” . enginn virðist vilja verða þér samferða, o^sannalt og sagði okkur að Dingaan langaði til að tala við “Þú átt við Hernan Pereira, og hvar hittirðu að segja vil eg það ekki- heldur. Samt sem áður okkur. Eg spurði hann, hvort að l>etta táknaði það, jhann þá?” imynda eg mér, að þú sért óhultari með mér, heldur að nú ætti að taka okkur af lifi. “Nei þið eruð “Eg hitti hann við Tugela fljót og var hann þá íen með hinum, sem þú hefir reitt til reiði. |Þess alveg óhult”, s.varaði hann. Hann ajigði að konung- jilla til reika. En þú getur sjálfur spurt hann spjör- vegna ræð eg þér til að halda áfram með okkur. En urinn hefði fengið fréttir, sem hefði vakið hjá hon- í unum úr, því að eg hefi haft hann með mér til að j mundu eftir þvi, maður minn,” bætti hann við “að um velvildarhug til hvítra manna, og nú ætlaði hánn j vísa mér ve^ til þorpsins þar sem Dingaan á heima. j ef eg kemst að þvi að þú bruggf.r nokkur svikráö að kveðja okkur. og byggi ekkert annað undir. Hvar er Pereira? Kalliö þið hann hingað. Eg vil ' við B,úana, þá verður það þinn bani. SkÍlurðu það?” Við stöðvuðum þá vagnana og gengum djarf- . tala við hann.” “Eg veit það, að vel hefir tekist að rægja mig,” lega i einum hóp á fund Dingaans. Hann heilsað.v | “Eg er hérna'', var svarað með svefnrámri röd l sagði Pereira, “en það er ekki nema samboðið kristn- vitneskju um Búana og fyrirætlanir þeirra. Samt sem áður vildl eg ekki eiga mikið und'r honum, ein- mitt vegna þess, hvað hann er nú mjúkur á mann- inn. Ef mér hefði mishepnast skotið á þriðja gamm- inum þá værum við öll dauð nú. Það ráð ræð eg þér nú að hafa nákvæmar gætur á Pereira.” “Það skal eg gera, og nú verðum við að halda áfram. Bíðum annars við; eg hafði nokkuð ósagt við 5>ig, Henri Marais; eg hefi heyrt það sagt, að þessi litli Englendingur, sem ermaki tiu s:órvaxiina manna, hafi felt hug til dóttur þinnar, sem hann hefir bjarg- að hvað eftir annað úr lífsháska, og ennfremur er mér sagt að hún elski hann. Hvernig stendur þá á þvi, að þú skulir vera að spyrna á móti því, að þau verði gefin í hjónaband samkvæínt réttum reglum?” “Vegna þess að eg hefi heitið því með eiði, að gefa hana öðrum manni — frænda minum Hernan Pereira, sem allir gera sér að skyldu nú orðið að rægja,” svaraöi Marais þungbúinn. Sá eiður gildir þangað til hun er orðin fullmyndug.” “Ójá, þá hefirðu eiðfest Iamibið þitt hýenu,” sagði Retief. “Hafðu þá góðar gaétut á að hýenan brjóti ekki bein þín, dóttur þinnar og einhverra íleiri kannske. Hvemig ætli að standi 9, því, að guð hefh- skapaö suma menn svo að þeir æða alt sitt líf í gönur e(ins og ótémjur; eg skil það ekki; en þú Henri Marais sem ert svo trúaður, þú ættir að hugsa málið þangað til við finnumst næst og láta mig vita þá, hvort skoðun þín hefir ekki breizt. Nú verður þess ekki langt að biða ab dóttur þín komist ! á myndugsaldur, og þá ætla eg, foringiinn að gifta hana þeim manni, sem hún kýs sér, hvað sem Henri Marais segir. Drottinn mtnn! Eg vildi bara að það væri dóttur mín, sem hann væri ástfanginn í. Maður sem kann eins vel að halda á byssu eins og hann, ætti ekki að þurfa að óttast hryggbrot.” Svo hló gamli maðurinn hátt og gekk til hests síns. Morguninn eftir fórum við yfir Tugela fljót og inn á land, sem enn er nefnt Natal. Eftir tvær stuttai; dagleiðir, gegnum fagurt land komum við að hæðum, sem eg held að séu kallaðar Pakadi, eða þá að þar hafi búið höfðingi, sem Pakadi hét. Eg man ekki, hvort heldur var. jÞegar við höfðum farið yf- Dr. R. L. HUKST, Member of the Royal College ofSurgeoD, Eng., útskrifaður af Royal Collegeof Phys- icians, London. Sérfracðingur í brjÓ6t- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti liatons). Tals, M. 814. Tími til við.als. 10-12, 3-5, 7-9. | THOS. H. JOHNSON og * | HJÁLMAR A. BERGMAN, | j| fslenzkir lógfræðingar, í » Skrifstofa:— Room 8n McArthur % ^ Building, Portage Avenue ; J Áritun: P. O. Box 1650. « Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Bherbrooke & William TRLFPBONR GARRV as»o A Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. ® Heimili: 620 McDkrmot Avb. Telephonr garry «21 <6 Winnipeg, Man. 2 Dr. O. BJ0RN80N • •> J Office: Cor. Sherbrooke & W illiam <• Relepiionei garrv Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili 806 VICTOR STRBBT TELGPHONEi garrv roa Winnipeg, Man. ■s <• (• i •, <• I <•« ■9-« «'*«'• «'5 «'#«'« .#'•«'• .8'« • • • • 4 I Dr. W. J. MacTAVISH IOfficb 724J óargent Ave. Telephone Aherbr. 940. ( 10-12 f. m. I Qffice tfmar -! 3-8 e. m. ( 2-9 e. m. j]| — Heimili 467 Toronto Street Bt WINNIPEG jj |telephone Sherbr. 432. MMM* J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Sárfræðingur f augna-eyra-nef- og hál6-sjúkdómum. | Dr, Raymond Brown, * * jj íí26 Somertiet Bldg. 1 Talsími 7262 Cor. Donald & EortageAve. Heima kl. io—r og 3—6. mmm ■m’wmr'm'm okktir vingjarnlega og var jafnvel svo náðugur að j bak við runna, og þekti eg að illmenniö Pereira taí-1 um manni að taka sl.ku með þolinmæðT og því vil “ þessar hæöar’.j™ að það Iiafö, Retæf raðlagt pkk- _______* ,«i.n : (-u.. «u, * u ( ■ , , 1 ’ og p vn ur, þa hittum við mikmn flokk, landleitar-Bua, sem ! - g gC ' V HVað V'ItU f°r-1Cg gCra eins og 1>u se«,r' En faisvottum stefni eg | þegar höfðu sezt þarna að, hinum megin við Bus- [han-fljót; það aumingja fólk grunaði sízt að það mundi bera þarna beinin og deyja hryllilegum dauð- lofa mér að taka í sínu feitu hönd “Macumazahn”, mælti. hann, “þó að eg liafi taj>- :ingi? Eg kem”, og nú kom hann geispandi' og teygði ! fyrir dómstól drottins. að mörgum uxum á þvi, þá þykir mér'samt vænt um júr sér öllum eftir dúrinn. Hann kom fyrst auga á “En eg steíni þér til djöfulsins,” hrópaði Vrouw þaö, að töfrar þínir hepnuðust i gærdag. Ef svona ÍHenri Marais, heilsaði honum fyrst og sagði: Ham- j Prinsloo, “því að hann klófestir þig, fyr eða seinna. hefði ekki farið. þá hefði eg drepið alls þessa vini ingjunni sé lof fyrir að þú komst undan ómeiddur!” ! Snáfaðu burtli þefdýrið þitt. eða eg'tæti af þér'hár- þína, en af því hefði Ieitt ófrið> milli mín og Anva- 1 Því næst varð honum Iitið á mig, og aldrei held j strýið,” því næst þaut hún að honum veifaði diska- boonanna. Nú hefi eg fengið fregnir um það 1 j cg að eg hafi- séð manni bregða meir. Neðri vörin þurkunni, sletti henni framan í hann. og rak hann morgun, að þessir Atnaboonar hafi sent áleiðis til á honum varð eins og máttlaus, hann skifti litum, og burtu eins og hann væri eiturnaðra. J, H, CARSON, Manufaeturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Ti usses. Plione 3425 357 NotreDame WINNIPBr A. S. Bardal 643 SHFRBROOKE ST, selnr líkkistur og annast iira úiiarir. Allur útbún- aðiysÆá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina Tals G aiT.fr 2152 min sendisveit, með vinsamlegum málaleitunum, og 1 hvarf alveg af andlitinð allur guli liturinn, sem er er sagt að fyrir henni ráði einn þeirra mesti foringi; j svo tiðt/r á Portúgalsmönnum, en hönd hans féll afl- þykir mér líklegt, að þið jnætið þeim mönnum á leið- ! laus niður með hliðinni. inni. Eg fel ykkur nú að segja þeim, að þeir skuli j “Allan Quatermain!” hrópaði hann. sækja óhræddir á minn fund, því að eg ætla að veita j að þú værir dauður.” þeim^góðar viétökur og /ílusta á alt, sem þeir hafa ; “Eg lái þér það ekki, Hernan Pereira, og eg væri | að segja.” i það, ef þú hefðir mátt ráða'j, svaraði eg. Eg sagði að við skyldum gera það. “Gott”, svaraði hanir; “eg sendi ykkur tólf naut- gripi, seK ætla eg ykkur í nesti á leiðinni, en hinir Jæja, eg veit ekki hvert hann fór, og svo megn var óbeit'n á honum, að eg held enginn hafi viljað leita að honum til friðmælingar, jafnve] ekki frændi Eg hélt \ ]lanS) Henri Marais. Þegar Pereira var farinn, fóru förunautar okk- ar og sveitungar Retiefs að talast við. Hafði Retief etnkar gaman af að heyra söguna um veðmál mitt sex eru gjöf frá mér til Amaboonanna. Ennfremur hefi eg falið Kambula herforingja mínum, að koma ykkur slysalaust yfir Tugela-fljót.” Eg þakkaði honum snéri við og bjóst að fara af stað, þegar honum alt 1 einu varð litið á Marþi, sem í gáleysi kom fram úr hópnum, til að spyrja mig að einhverri markleysu, sem eg er búinn að gleyma hvað var. “Er þetta stúlkan sem þú mintist á við mig, Macumazahn ?” sgurði Dingaan, “þessi sem þú sagð- ist ætla að g;ftast?” Eg svaraði já. “Eg sver það við höfuð Mikla-Svaris að hún er falleg. Viltu ekki gefa mér hana, Macumazahn ?”* “Nei, eg á heldur ekki með að gefa hana.” “Jæja, Macumazahn, eg ætla þá að borga þér hundrað nautgripi fyrir hana, en það er fullkomið drotningarverð, og þar að auki skal eg láta þig fá átta fallegustu stúlkur í Zúlúalandi í kaupbæti.” Hvað ertu að segja, Allan?’ hropaði. Retief. 1 ' «T7 , , • r . f . _ . ; °S Dingaans, hvetsu eg fekk leyst líf samferða Eg skal segja fra þvi, hvað hann a við”, kallaði . v , Z , „ -- t> • 1 , . - ■ « , , ! manna minna með þvi að fella gammana. Vrouw Pnnsloo og steytti fe-.tan hnefann framan 1 1 Pereira. “Þessi guli hundur hefir tvisvar sinnum hefir chh' >erið alveg tilgangslaust, að skap- bruggað Allan Quatermain fjörráð — manninum, aranum hef‘r þóknast að ljá þér svona mikinn hand- sem hafði bjargað lífi hans og okkar. Einusinni jst?1 k iæ^n' a a<>5 ha^a ,l ^yssu . sagði Retief við skaut hann á hann i gili nokkru og særði hann þá á! mig’ 'iann ^afði heyrt alla málavöxtu. Eg kinninni; sjáið þið hérna er örið eftir. f annað ; ,nan eft‘r 1>vl’ e& íur;Sa®' m'g á því þegar þú sinn reyndi hann að fá Zúlúa til að ráða honum Vayst bÚinn aS skÍóta í Stóra-gHi, hveriiig á bana, því að hann sagði Dingaan, að Quatermain værj 1>V1 stæ^* 1>er væri Sef'n skotfimi langt fram yfir illvirki og töframaður, sem mundi leiðá bölvun yfir ! °kkur hina’ sen*höfðum æft okkur langt um meira, land hans ” ! °S 1 f j°lda morg ar- Engmn okkar hefði þó getað | staðið þér þá á storði. Nú skil eg það. Guð al- j máttugur gerir ekkert ófyrirsynja. Hann veit hvað I við á. Eg vildi óska, að þú vildir verða mér sam- Nú leit Retief til Pereira. “Hverju svarar þú þessu?” spurði hann. “Hverju svara eg;” endurtók Pereira og var nú heldur að ná sér. “Eg svara því, að þetta séu ósann- indi og mísskilningur. Eg skaut aldrei á Allan 1 neinu gili. Voru nokkur líkndi til þess að eg gerði það, þarsem hann var búinn að bjarga lífi mínu? Eg réð honum heldur engin banaráð með Zúlúunum, því að það hefði verið sama sem að búa frænda min- um og öllum sveitungum hans fjörráð. Eg væri ekki ferða til Dingaans; en af þvi að þessi misyndismað- ur, hann Pereira er í för með mér þá er kanske réttara, að þú farir ekki. Segðu mér nú hvað þú heldur um D'ngaan; ímyndarðu þér að hann ætli sér að drepa okkur?” “Ekki í þetta skifti býst eg við,” svaraði eg, þvi að hann langar nú að eins til að fá sem nákvæmasta daga, margt af því. Enn j dag er þessi staður nefnd- ur Weenen, cöa Tárastaður, og það verður hann víst lengst kallaður, af því að þarna drap D!ngaan fáum vikum siðar nýlendu menn þessa, í stórhrönnum. Þó að landkostir virtust góðir þarna, leizt mér samt sem áður einhvernveginn ekki sem bezt á land- i'ð, og þessvegna fór eg að svipast um eftir öðrum j verustað handa mér, því að nú fór að draga að því, að viö María gætum gift okkur. Mig langaði til að finna frjósamt land, sem mér líkaði, þar sem við gætum sezt aö og byrjað búskap, þegar við værum gift; eftir nokkra leit fann eg land, sem mér leizt Vel á. Það lá á að gizka þrjátíu milur í austurátt á nesi, sem myndaðist við fallegt fljót, er hét Mooi. A þessum tanga voru eitthvað þrjátíu þúsund ekr- ur af ejnkar frjósömú landi, sem lá lágt, nærri því trjálaust og vaxið þéttu og miklu grasi, en gnægð veiðidýra alt umhverfis. Fremst á nesinu var hæð flöt ofan; ofan af brúninni á henni komu fossandi lækur, sem margar uppsprettur lögðu til efnið í. f miðrii hlíð hæðarinnar austanverðrar, var hjalli nokkrar ekrur að stærð, vökvaður af læknum; var það eitthvert fallegasta hússtæði, sem eg hefi séð í Suður-Afríku. Þarna fastréð, eg að byggja mér íveruhús og verða ríkur á navttgriparækt; á þessum stað höfðu staðið kofar, Kaffafólks, sem Chaka hafði drepa látið, konungur Zúlúanna. 8. A. 8IOURD8ON Tals sherbr 2?86 S. A. SICURDSSON & CO, BYCCIfiCAfijEfiN og F/\STEICN/\SALAP Skrifstofa: C Talsfmi M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg OWEN P. HILL SKRADDARl . Gerir við, hreinsar og pressar föt vel og vandiega- LíStiB mig sitja fyrir nœstu pöntun. Get sniÓiS hvaSa flík sem veraskal meS hvaSa sniSi sem vill. Á- byrgist aS farí vM og frá- gangur sé. vandaSur. 522 Notre Dame7 Winliipég; Phone Garry 4346. — hatnaður sóttur og sendur — 1 MlcFarlane in Cairns Beztu skraddsrar Wiínipeg-borgar ! 335 Notre Dame Ave. Rétt fyrir vestan W.peg leikhús f * f * •í- * f * f + ■f- f f f f d- •i- •i- t d-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.