Lögberg - 31.10.1912, Page 8
LÖGBERG, FIMTUÖAGINN 31. OKTÓBER 1912.
brSð °g Royal Crown Sápu
Geymið umbúðir og miða. Eignist verðmætar premíur
Þessar premíur fást fyrir ekki neitt og eru mjög eigulegar
Sendið eftif premíulista. Sendur ókeypis.
Ef þér hafið
ROYAL
CROWN
SÁPU
Coupons og
umbúðir. Nú
er tími til að
senda þær.
Látið ekki
dragast þar til
í Desember að
panta, því þá
er annríkiðsvo
mikið. Pantið
strax og verð-
ur pöntun sint
um hæl.
Heilsa
heimilis
fólks 3Tðar
Er undir fæðunni komin og
cinkanlega brauðinu, t>ví að
brauðið er næringarmesti
maturinn sem borðaður er.
CANADA
BRAUÐ
Er engu líkt nema sjálfu sér.
Gæðin ávalt eins. Þau eru
flutt heim á heimili yðar á
hverjum degi fyrir
5c brauðið
KÖKU niSKLR No. 60
er satin grahnn, gull þveginn, quadruple
plate á hvítum máim Fæst fyrir 530 R. C.
umbúðir eða 23 umbúðir og $2. Burðarr
gjald 35c
"•^■7As
I BOYSCOUTS on tfxe'
% RANGE
DRENGIR!
Hér er bókin,
sem þið hafið
lengi þráð. Send
ið eftir lista yfir
bækur. Síðasta
útgáfa af Boys
Scouts bók fæst
fyrir lOOumbúð-
ir hver.
Þessi mynd sýnir drengja nickel
út. ,Heldur góðan tíma. 1 dags
verk. Fæst fyrir 300 umbúðir.
THE ROYAL
CROWN 50APS
LIMITED
PREMIUM DEPARTMENT
Til þess
að fá góða matvöru
fyrir sírja peninga, ættu
sem flestir að reyna vör-
urnar í búðinni á horninu
á Sargent og Victor Str.
Eigandann er þar sem
oftast að finna, og mun
hann reyna að gera við-
skiftavini sína ánægða.
TaU. nr. hans er Sherbr. 1120
Pöntunum gengt fljótt og vel.
B. Arnason
4 i
♦
4 1
H
4 í
4 !
i
:
;
♦
4
♦
4
4
♦
♦
Shaws
479 Notre Dame Av.
j' -J--J-«j- *j- «J>«{« *j- *J- *j-*j-.j.»j-*j-*j- *j-»j« *j- *J- *j-
Stær/.ta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaða muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
-i-
■í-
-f-
•f
t
t
•f
•f
t
->
■f
t
•>
•f
->
•f
I
■f
+
i-
t
| Phone Garry 2 6 6 6 |
* *
X++++++++++++++++++++++++*
Þakklœtis-kjörkaup
í búð vorri á föstudag
og laugardag,
á prjónapeysum kvenna og
karla, svo og hálsdúkum og
nærfatnaði o. s. frv.
KARLAR! Vér ábyrgjumst að prísarnir
hjá oss á laugardaginn á prjónapeysum eru
15 til 20 prócent lægri hel ur en samskon-
ar flíkur í miðbæjar búðum.
Hverjum þeim sem hefir með sér þessa
auglýsing í búð vora á föstudag og laugar-
dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju
keupi yfir 25c.
Vér Viljum komast að raun um, hvort
þessi auglý.-ing borgar sig fyrir okkur eða
ekki, svo látið verða af því að sýna ykkur
í vikulokin. Þið hafið hag af því.
PERCY C0VE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
J. J. BILDFELL
FASTEIC—ASALI
fíoo/rt 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og anmast
alt þar aðlútandi. Peuingalán
♦++++++++++++++++++++♦+++£
+
i Sendið Lögberg ætt- ♦
ingjum og vinum á
Fróni.
Sameinuðu bandalögin.
FRETTIR UR BÆNUM
-OG—
GRENDINNI
Misprentast hefir í skemtiferð
til íslands, eftir A. S. Bardal
nafn Jóhanns Kinarssonar málara
á Akureyri; hann hafði verið
sagður Sigurðsson.
Kveðjuorð.
Nýskeð hefi eg selt verzlun
mína á Sargent Ave., og finn mér
bæði ljúft og skylt að þakka ís-
lenzkum viðskiftavinum mínum,
nær og fjær, fyrir áreiðanleik og
velvild þá alla, er þeir hafa sýnt
mér í þau tuttugu og fimm ár,
sem eg hefi rekið verzlun hér 1
hæ. Allar aðgerðir, sem hafa ver-
ið skyldar eftir hjá mér fvrir 26.
þ. m. og ekki verið teknar aftur,
verða afhentar að heimili mínu
618 Agnes stræti. Talsími: G.
955.—Eg leyfi mér jafnframt því,
að eg kveð viðskiftamenn mína að
mælast til þess, að þeir sýni þeim,
er keypt hafa verzlun mína, sömu
velvild, eins og þeir hafa sýnt mér.
Winnipeg 29. okt. 1912.
G. Thotnas.
| Að baka vel^
Aö bökunin
takist VEL, er
mest um vert
fyrir alla sem
borða brauö.
Aö brauö-
verzlun vor hef-
ir aukist rneir
en helmingáriö
sem leiö.er næg
sönnun þess, aö
vér bökum vel.
Getum vér ekki
bakaö fyrir yö-
ur ?
Speirs-Parnell Baking Co’y I
Phone Garry 2345-2346 I
Bökunarhút 666 Elgin Avenue í
hafa fastráðið að halda fundi á
neðan greindum stöðum á þeim
tíma er hér á eftir greinir. Flyt-
ur séra Carl f Olson erindi á þeim
fundum og verður umtalsefnið:
“Kristindómurinn og æskan”.
Sama erindi. verður flutt á öllum
fundarstöðum; en fundir verða
sem hér segir:
að Gimli: 3. nóv. kl. 2 e. h., að
Baldur: 5. nóv. kl. 7. e. h., að
Grund í kirkju Frelsis og Frí-
kirkjusafnaðar: 6 nóv. kl. 2 e. h.,
1 Winnijæg. 7. nóv. kl. 8 e. h., í
Concördiu söfn.; 14. nóv. kl 2 e. h.
í Lögbergsnýlendu; 15 nóv. kl. 2.
e. h., í Minneota: 24. nóv. kl. 7
e. h., í Lincoln Co.: 25. nóv. kl.
2 e. h.,' í Selkirk: 3. des. kl. 8 e.
h., í Pembina: 4. dtes. kl. 8 e. h.
að Mountain: 6. <les. kl. 8 e.
h., að Gardar: 7. des. kl. xo. f. h. j
^ • • 1
Dáinn er í Winnipeg Dr. ^
McDonnell, einn af elztu ibúum ;
borgarinnar, maður mjög vel
metinn og vinsæll, auðugur og vel í
Iátinn í alla staði.
Miss C. Thomas
PlANO KeNNARI
Senior Certificate of Toronto
University
Talsími:
Heimili 618 Agnes St. Garry 955
Pitman’s hrað- og vélritun.
Kenslu stundir á kveldin fyrir 3 eða
fleiri. Borgun sanngjörn. Fyrirspurnir
sendist G. J. S., P.O. Box 3084.
Messuboð.
Rev. Carl J. Olson flytur sér-
stakar bandalags guðsþjónustur
næstkomandi sunnudag, á þessum
stöðum og tíma:
|
Á Gimlj kl. 2 siðd., á Húsavík j
kl. 5 síðd. Sunnudaginn io. nóv. |
messar hann að Lundar kl. n árd. !
Að Otto kl. 3 síðd.
TIL LEIGU
tvö stór framherbergi, upphituð og
lýst. Aðgangur að eldhúsi og kjall-
ara. Hentugt fyrir hjón.
909 Alverstone Cor. N. Dame.
Stúdentafélagið
heldur fund næsta laugardagskveld
í Únítarasalnum. Um leið og ,fé-
lagið tekur til starfa þetta haust
er vert að benda á það; að fram-
tíð félagsins er uAdir meðlimunum
komin, og fyrsta skylda þeirra
gagnvart félaginu er að sækja
fundina. Allir meðlimir félags-
ins þekkja starf þess og vita þá
um leið, að þeim tima, sem varið
er í þarfir þess. er ekki á glæ
kastað. — Þessvegna ættu allir
meðlimirnir að taka einlægan þátt
í starfinu, svo að íslenzka stúdenta-
félagið megi blómgast.
Tombólan og Dansinn
sem getið hefir verið um, verða haldin í - Good-
Templara húsinu, á horni McGee og Sargent
Fimtudaginn 7. Nóvember 1912
Arðinum varið til hjálpar veikri stúlku. Komið
sem flest, ung og gömul. Enginn dráttur er
minna en 25 centa virði.
INNGANGUR 0G EINN DRÁTTUR 25c.
----BYRJAR KLUKKAN HÁLF-ÁTIA SlÐDEGlS.-
FURNITURE
■ n Ca»/ Paymcnti
OVERLAND
MAIN • AltXANDER
J. W. Copeland í Dayton, Ohio,
keypti glas af Chamberlain’s Cough
Remedy handa drengnum sínum, er
hafði kvef. Áður en búið var úr
glasinu var kvefið farið. Er það
ekki eins gott og að borga fimm
dali fyrir læknishjálp? Selt alstaðar.
BURSTAR
Vér höfum allar sortir. Nagla
bursta, fatabursta, hárbursta,
tannbursta.
Þér þurfið einliverra með nú
þegar. ^ |
Sérstaklega mælum vér með
fataburstunum á 15 eent hvern.
Reynið einn þeirra.
Sömuleiðis höfum vér góða
hárbursta með niðursettu verði
á 29 cent. Þetta eru afbragðs
kjörkaup.
Skoðið gluggaua hjá oss.
FRANKWHALEY
Jlrescription Iðrnggtst ,
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
ROKK4R,
ULLAR-
KAMBAR og
KEMBÍ kambar)
FÁST NÚ HJÁ
J.G. THORGEIRSON
662 ROSS AVE. - WINNIPEG
Eldastó,
sama sem ný,
til sölu með sann
gjörnu verði. Ráðsmaður Lög-
bergs vísar á.
[X
8®
Œ)
KLÆÐADEILD KARLMANNA
Stutt yfirlit yfir haust og vetrar klæðnað
karlmanna og unglinga
FÖT SEM PRYDA HVERN
MANN
SNID OG SAUMUR AFBRAGD
ALLRA
Falleg föt eru stórmikils virði fvrir alla. Því verður með engu móti neitað. —
Þau eru rétt éins nauðsynleg einsog hollur matur, lireint drykkjarvatn, myndir,
bækur og söngur. Sá, sem%er vel til fara, sér lífið gegn um gagnsæ gler, en ekki dökk,
er setja dimman svip á veröldina. *
Hudson’s Bay tilbúnu fötin eru álíka og “gagnsæju gleraugun”, gerð til að
sýna sjálfan þig og þitt innræti. Vér látum fylgja þeim svip velgengni, fjörs, og
kjarks, og umfram alt þol.
OG SÁ KOSTURINN ER ALLRA BEZTUR, AÐ
Þ0 ÞARFT EKKI AÐ BORGA MEIRA
FYRIR ÞAU, EN FÖT EINS OG
ALMENT GERIST
Þegar þú borgar sæmilega hátt verð fyrir föt j)íu eða yfirhöfn, þá vonastu eftir,
að j>au haldi útliti þar til þú færð þér ný föt. Þau föt, s’em búin eru til í Hudson’s
Bay, gera það, vegna þess að vér beitum hinni mestu kostgæfni við þau, frá fyrsta
handtaki þartil seinasti hnappurinn er festur í.
Velgengni er oft komin undir fatnaðinum
—það er að segja áferð, lit og gerð fataefnis, sém verður að vera úr alull. Allur
fatnaður lijá oss er vænn. Vér höfum ævinlega eitthvað “nýrra”, er vér stundum
finnum upp sjálfir og engir aðrir hafa að hjóða. Vér höfnm stórmikið úrva.1 yf-
irliafna og fata.
I
Nú—við eigum von á að þú komir, því vér œtlum
þig hafa fengið nóg að vita til þess að þú
látir verða af því nú tafarlaust.
KLÆÐNAÐUR Vetrar yfirhafnir YFIRHAFNIR
$25, $27 til $40 $50.00 og yfir $30 og yfir
Landar mínir!
Eg hef æfinlega í verzl-
un minni, auk þess er
vanalega gerist á kjöt-
mörkuðum, þessar vörur: Hangikjöt, Rúllupiisur, Kindarhaus?,
Blóðmör, l ifrarpilsu-efni, Kœfu og garðávexti af ö’lu tagi.
Eg sel eins rýmilega og hægt er fyrir peninga út í hönd,
en við 1 á n i skelli eg skollaeyrum.
S. O. G. HELGASON,
Kjötsali.
530 Sargent Ave., Winnipeg, Phone Sherbr. 850
Winnipegverð á korntegundum
geymdar í Fort William eða Port Arthur,
. vikuna frá 23. til 29. Okt
Október
1 Nor.
2 Nor. ..
3 Nor.
No. Four
No. Five
No. Six..
Feed....
23
2 C. W. Oats
3 C. W. Oats
Ex. i Feed ..
1 Feed......
2 Feed ..
No. 3 Bar
No. 4 Bar
1 N. W, Flax
2 C. W. Flax
3 C. W. Flax.
Cond. Flax ..
9i
88
»7
»3/
74
63
58
24
90 y2
87/2
86 %
»3
73lÁ
63
58
37
37 y
37
36
SS1/*
S'/
134
132
ss/
S'l/2
'34/2
13
12
112
25
90/
*7/2
85 /
82X
73
63
58
36/
36
36
36
36
56
52
132
130
110
26 28
90/ Þakkar
*7/ dagur
86
83
74
63
55
37
36^
Í7
36 /
36
S6/2
S2/
I32J4 » • • • .
13°
110
29
88;X
86/
»4/2
82 y
74/2
73
58
5 7/
53
135
Kor ny rkjumen n!
ÞÉR eruð vitanlega á-
hugamiklir um flokkun
á korni yðar og hvaða
VERÐ þér fáið fyrir það.
Skrifið oss eftir einu sýnis-
horna umslagi voru og send
ið oss sýnishorn, og þá skul-
um vér síma yður tafar-
laust vorn hæsta prís.
Bezta auglýsing oss til
handa eru ánægðir við-
skiftamenn. Með því að
vér vitum þetta af reynsl-
unni, þá gerum vér alt sem
í voruvaldistendur.tilþess
að gera þá ánægða.
Öll bréf eru þýdd.
Meðmæli á bönkum.
LEITCH BR0S. Flour Mills, Ltd.
(Myllur að Oak •Lakk)
Winnipeg skrifst.: 242 Grain ExchAnge.
WINNIPEG FUTURES
Oct. W. .
Dec. W. .
Oct. Oats.
Oct. Fiax.
92
8 7%
40/
9«3é
8654
397Á
90%
86 /
40/
9'Á
39Á
40/
90
8554
39
Upplýsingar um þetta verð á korntegundum hefir herra Alex,
Johnson, kornkaupmaöur, 242 Grain Exchange, Winnipeg, góð-
fúslega gefið Lögbergi.
Látið bökun yðar
takast vel
\
Bökunin er viss að takast vel—á bezta
brauði og sætindum — því allir mega vera viss-
ir um að gæðin eru ævinlega jöfn og scm á
ROYAL HOUSEHOLD
FLOUR
Royal Household mjöl er búið til úr hinu
allra bezta hveiti, möluöu í hinni bezt útbú-
inni mylnu í hinu brezka ríki.—
Biðjið um það í verzlun yðar.
Ogilvie Flour MillsCo., Ltd., Winnipeg. ,
g «1 ® m =4 n 1 ■
ómakslann.
f .VIoHtreal gerSi lögreglan ný-
lega aösúg að sorakvenna húsum í
borginni, tók 50 höndum af ósið-
sömum stúlkum og um 50 karl-
menn, er hjá þeim fundust þá
stundina. Stúlkurnar voru sekt-
aðar hárri sekt, en ekki hefir frézt
hvað gert var viS karlana.
Þeir séra Björn B. Jónsson og
J. J. Bildfell komu á þriðjudags
morgun til borgar úr ferð sinni
vestan úr Saskatchewan.
Hver sem veit um heimilisfang
Miss Emmu Goodman frá Cold
Spr’ngs P. O., er beSinn aö láta
Lögberg vita. %
'Contractors' og
aðrir sem þarfnast
manna til allskon-
ar verka, œttu að
láta oss útvega þá.
Vér tökum engin
Komiðtil vor eftir hjálp.
The National Employment Co. Ltd
Horni Alexander og King íStræta
á fyrsta borni fyrir vestan Main St.
lalsími, Garry 1533. Nætur talsími.
Fort Rouge 2020.
)
Höfuðverkur meö sleni kemur af
slæmri meltin^u. Taktu inn Cham-
berlain’s Tablets og komdu henni í
lag. Þá hverfur verkurinn. Fást í
öllum búðum.
Svona segir kona, sem talar af
þekkingu og langri reynslu, Mrs. P.
H. Brogan frá Wilson, Pa.: “Eg
veit af eigin reynslu, aö Chamber-
Iains Cough Remedv er öllum með-
ulum betra. Ekkert er eins gott vit>
barnaveiki.” Fæst Slstaðar.
Ef þér viljið fá
Gott kjöt og Nýjan fisk
þá fariði til
BRUNSKILLS
717
Sargent