Lögberg - 12.12.1912, Blaðsíða 7
lax;bKR(',. FIMTUDAGINN 12 DFSEMBFR 1912.
B.tia smjíVr 04 Octi 1
prís ir
Þessureru tvter hinar iriiklu á
streöur til þess af5 -þér eigið að
brúka Windsur sinjör salt.
Ef þór hartð sinjörsölu að at-
vinnu. þá inun hvað eina gefa yð-
ur gróða, sein bætir smjörið
WINDSOR
SMJER 5/^LT
heir sýat og sannað yfirburði
sín i á þúsund im srnjörbea og á
rnörg hundruð keppimótum.
Smjörbúa menn, sem gengur
vel. hafa notað og nota enn
Windsor Dairy Salt, — • af því að
það reyu st þsim ævinlega bezt.
Brúkiö ÞÉR það?
Aiþýðuvísur.
Herra J. J. Danielseon sendirall >
langa og fróðlega r’tgerð um mál-
rúnir ásamt þrem stafrofum mál-
rúna með uppdráttum og eru það ;
næsta galdralegir stafir. Mr. |
Danielsson réri fynmeir með
gaidramönnum undir Jökli og |
ha.fði þá utidir höndum rúnakvrr '
forn, er hann ritaði upp og lærði ;
og vill nú kenna lesendum Lög-
bergs. En1 mefi' því að fomeskj j
an er mi n'ður lögð á þessan upp ;
lýstu öld. þá verður þetta galdra- j
letur ekki birt að sinni. (Þetta er
kafli úr bréfi Jónasar;
“Þá eg var und:r Jökli , sá eg
rúnakver með mörgum stafrófum
á og ýmsutn hjálpar stöfuin. Til
dæmis Þórshamar, og stafir við
ýsmum kvillum og hættum; stafir
til að fæla frá sér d_a ga, og eins
s;af:r td að læra á sér i 'gltmu, að ,
tnaður dytti ekki o. s. frv. 'Það
rúnakver hafa vist verið eftir-
stöðvar frá tíð Jóns lærða Guð-
mnndsconar, þvi hann hélt þar
skóla snemtna á 17. öld.
Eg sé eftir þvt nú, að eg varð-
veitti ekki betur það, sem eg skr'f-
aði upp úr því, en eg gerði. En
sjálfsagt er nú eitthvaíð' af rúnum
þar á slæðingi ennþá, þvi fleiri ett
eg stvttu sér stundir við að skrifa
upo, rúna stafróf í landlegunutn ’'
Fnnfremur r;tar hantj|:
“Hér er visa eftir Ásgritn
Hellna, prest. Hann var orðinn
leiður á að lúða eftir kirkjufólk-
inu, en loksins sá hann fáe-nar
hræður koma titan úr sveitinni, og
nokktrar að innan. Hann ætlaði
að messa þá i Laugarbrekku aifi
ntig .m-'nnir mér væri sagt. heldttr
en á Knör;
• Strjálast tekur stöku kind,
stráka ríll og kellinlgar;
sumt er valla manns í myttd.
— mátulegt lil hegningar.
Vísan sem hér fer á eftir er ort
af sérai Guðlauigi Guðmundssyni
á Sandi. Aðttr eti hann fór í
skóla, réri Ikj.uii undir Jökli, (á.
Sandi j hjá Guð'mundi Skúlasyni á
Rrennttskipiun, sem kallað var
mesta happa og gæða skip; J>eir
voru að sigla í land þegar hann
gerði vísuna:
Stýrið spennir sterkri mund
stefnings grennir hlíða.
Liðugt rennur geddu grttnd
gnoðin Brennu fríða.
Þegar eg fór frá ykkur síða t,
mætti eg enskri stúlkit sem 'hafði
unnið í búðinni bjá gamla Craig,
|>egar eg va.r þar “Caretaker”; kát
og lagleg stúlka. Þegar eg sá
hana datt mér í hug Jtessi vísa:
Kvik sem aldan enn er spjalda
nanna
létt sem fjalla blíður blær
björt sem vallar rósin slcær.
Snæbjarnarstaðir eru ekki á
Sléttu, heldur í Hálsasveit í
Fnjóskadal, fremst í dalnum. að
sögn kunnugra.
/. /. D.
Þar eð mér þykir mjög gaman
að alþýðu vlsunum í blaði þínu dg1
les þær nteð því fyrsta hvert sinn
er blaðið kemur, þá se di eg nú
nokkur erindi sem ekki eru prent-
uð áður, i þeirri von að þ u
gleðji aðra er unna kveðskap.
Þennr Jón Thoroddsen hevröi
að stúlkan hans hafði brugðist
honum kvað hann þetta:
Hvað er <tarna? Hreint er eg
hissa!
Hefurðu gleymt þínu loforði
mær? *
Blóntfagrar varir þú bauöst mór
að kyssa,
og bauðst mér að koma þér clá'ít-
ið nær, —
lagðir um háls á mér höndi: a
smáu,
lijartað þitt barðist í faðmi á
mér,
brjósitin Jt'tt fann livit við brjóst
á mér lágu,
blóðroði færbist í k:nnar á þér.
Þessa vísu hefi eg heyrt eign-
aða Sigurði Bj’trnasyri, höfundi
Hjálmars kviðu og Ingibjargar:
Þótt í sökkvttm saítan mar
sú er me’na vörnin
ekki gráta ekkjumar
eða :veina börnin.
Við Brynjólfur Od lsott, bók-
bindari í Reykjav'k, vorum gófiir
kunningjar og skrffuðum hver
öðrum eftir að eg fór hingað vest-
ur. Síðasta bréfið er eg fékk frá
ltontim endaði svona:
Leiði þig í leugd og bráð
Jx> lengist slóðir gamlar
eilíf gæðska og eilíf náð
sem engin fjarHgð liamlar.
Vísan “Sá sem al Irei elskar vín”,
er í ljóðabók Jóns Thoroddsens og
er þar eignuð Marteini Lúther.
Um höfund að |>essari vísu veit
eg ekkj:
Stóra tnastrið stend eg við.
storminn fast í góni
afl:ð rastar út á hlið
öldtr kastar ljótii.
Séra Guðmundur Torfason orti
æssa vístt:
Þú hefir unnið strit tneð striti
og stritið er }>ér veitt
en hefir ekki vit á viti
og veizt svo ckki neitt.
Eftirfarandi hestavisur ettt
Skagfirskair. Eg lærði þær fyrir
tneir en 30 árum síðan af Guð-
mundi Sigurðssyni, mági Jóns á
Viðimýri, en nafni stúlkunnar sem
orti þær er eg búinn að1 gleyma:
S-gla í vindi sels ttm kór
<ofa lind hjá bauga,
reiknast yndis rifgun stór
ríða ttm strindi á fjörgum jór.
I>á vænan sest á vaikran jó
og víns ei bresfur dropa.
fyrða í hrestum flokk með ró
fanst mér bezta gleðin Jxi.
Mynöa eg ljósast mærðar svar
menn og drósir heyri:
Frá eg glósa tnéla mar
mest setn hrósa þjóðirnar.
Kvergi smeikur kvikur á
kjalairs leikur brúöi
fífilbleikur. frár að sjá
fjörs óveikur skeiðar þá.
■ Röskur ört á reið'mótum
rótar vörtuni jaröar
söðla hjört und sííjörgum.
syngur í björtu stálskónum.
Hvar á frtöa Fróni sést
furðu bltður jórinn,
lifs um tíðar fetin filest
fylgi honum bliðast lánið rnest.
Um höfund að‘ jtessum visurti
veit eg ei:
Ku'di handa er kvöl og þrá
kveikir vanda vanda
japa sanda jórum hjá
ég má blanda blanda.
Stundum angur af þvt finr.
ellin fangar skorður;
!>ettað stangar J>anka minn
Jrví mig langar norður.
\Tó:t ])ó fylli níð niyrktlr
nóg meö illviðrunum,
aldrei villist veg glöggur
valka gyllir nafn frægtir.
Brimar Jx>linn bráð fjörgur
búk-nn skolar svita
landiö holar langstigur
lifaður. Jrolinn ramefldur.
Riöur Hvamnt í Friðgeir frá
frískum gammi járna
eisu damnia e;ðir sá
‘ orktt ramma blakkinn á.
Væri eg beinum yngri á
afl þó tneina finni
skyldi eg reyna að þrama þá
|>angað' eintt sinni.
Árni Böðvarsson kom eitt sinn
að Búðum fyrir vestan og hefir
víst þótt slætnar viðtökur sem han”
fékk. og segir:
Kjötið feitt o°- flot’ð heitt
hiá fyrðum prúSum,
J>etta ere;tt var þegnum veitt
að þjófa Btffitun.
UngTngs piltur svaraði honum
bannig:
Ójafnt (reiur orða sáld að ýtum
prúðnm.
K’g;ð sendi skraftinn skáld
AL I AN LINE
tl : IC •<> I |
VETRAR-f E. . «R
Frá St. John og 1 Jaltfax Frá PoríLnH
til !il
Li verpool og Glasgow Glasgow
V A l< G .1 Ö 1 ►
A PVItSTA FAliItÝMI.....»80.00 .>« i.|>|>
A ÖOitt' FAKRÝMI............$47.50
A I>ttIr>J\ FARKÍMI.........$31.35
F irzj.tld fra í"l «ndi
(Emigr tion ratc)
Fyrir 12 ára og eldrt............ $36. t.
5 itl 1 2 ara.................. zð 05
“ 2 til 5 hra ................ >0,95
• • 1 til 2 ára .... ..... >355
“ börn á 1. ári ................ 2 70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, fa -
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
364 Main St., Winnlpeg. Aðaluniboðsmnður vestanlands.
að skolla Búðum.
Jón Halldórsson.
Með þvi að nálega enga.r a!J>ý-ðu
vísur ltafa komið úr ísafjarðar og
Barfiastrandar sýslum, ætla eg að
senda blaöinu nokkrar, því J>ar
hafa ver'rð hagjTðingar ekki síður
en annars staðar á gamla Fróni.
Tveir menn hittust eitt sinn á
fsafiröi hagorðir, og segir annar:
Bragar smiður burðugur
blæs á viður tjarna
hjá gaupa liði gáfaður
Gttnnar niður Bjarna.
l>á svarar hinri:
Ljóða sntiður liðugur
list sem styður nara
ge;ra viöttr Gunnlaugur
greindur niður Ara.
Pétttr hét kaupmaður á ísafirði,
Guðmuitdsson. liann drukna'ði á
Djúþi með tveim sonum s;num;
hjá honum var Gunnar lengi í vist.
Pétur var bráðlyndur cn mesti
gæöatnaður. að öðnt; eitt sinn
fami ltann að við vinnufólk sitt og
kvað Gunnar J>á vístt til ltans í
skarpara lagi. sem ekíki verðttr héi-
birt. Pétri varð svo við, að hann
kallaði á Gunnar heim í búð,1 Igtf
honum tvær brauðkökur og hnoð-
að sntér á milli og hálfpeln af
hrennivíni.
t’m fjósamantt kaupmanns. er
Jón hét Marteinsson, kvað' Gunt-ar;
Ofan tún í ógnar hriö
iljurn gjörði ryðja.
stutt er klof en vömbin víð
á vökrutn Marteins niðja.
Búöarmaður var á Isafiröi er
sagt var, að1 kotninn væri af Axlar
Birni: við hann kvað Sighvatur
Grimsson visu. en hann er ættfræð-
ngur og vissi ltvað hann sagði;
\ araðu ]>ig og vertu ei hvinn
voðaleg er framtíðin.
J>ví Axlar Björn var afi J>;nn.
elsktilegi Þórarinn!
Gísli Fyjólfscon, barn’kennari.
var lærður stúdent óg skáld; hann
kvað þetta ttm karl er var aumingi
og var að halda sér frá sveit:
Olafur karlinn aumi
út er genginn að' slá,
í veraldar vonzk-> g'a'tmi
velk:st bann, karl'nn sá.
Hátt gerir höggin reiða,
hevið fellur á grund,
— alt saman upp má breiða
öðru tnegin á hnnd!
Erindi ]>etta för trn alt land og
þótt' keskileet að kveða svo um
aumingia. Haevrðingur einn, er
Jóhannes hét, tók upp fyrir Ólaf
oe kvað svo úm Gísla. meir af
vilía en mætti:
EviólLen eg vil svara.
efldur við biöða mátt,
t Borgarfjörð bióst að fara,
bninn i kaupa slátt.
PTevið sem hörku str'ður
hió har, t’l verka fús.
var alt — J>að_ v;ti lýður —
vesæla upp á mús.
Gísli Jtessi orti formanna. vísur
um Bolvtkinga og voru1 illa J>okk-
aðar; beir fengu t l annan að yrk;a
er Pá.11 bét, er bió að Ffr;húsuTn t
Önundarfirfii, og var bkndur 0r
|>eim formanna vísum verða þecs;
er;ndi birt; upphafið er á þesca
leið:
Held eg bkndttm heimskti för,
hugar yndi skerð;,
saman binda Suðn knör
svo að mynd á verði.
Aldrei hefir rnér aukist hól.
afhent kvæða letur,
flani eg á kevptan lcjál.
kanske mér gangi betur.
Þetta er i niðurlagi:
Fnorla har; s’staöar
ýta va-' tjóni
b-'ta STv>r:r borðamar
Bobingar af fróni.
Þó eg bjóði J>essi ljóð
þegnar hnjóði vægi,
hirði Óðinn heiðsung þjóð
en hinir fróðu lagi.
Máliö brast en b'íðast kann
bænum fast aö snúa
áð ýtar kasti í aumingjann
einunt rastarbúa.
Dýrstan biðja drottinn kann
sá drengjutn lýsi í kvæðum
ef cinhv r gleður aumingjann,
umbun veiti á hæðum.
’Þó meiðslin drag’1 mátt úr mér
og niynd aflagi alla
sjaldan maeinn saddur er
sem mig hlægir valla.
Fkki svikust þeir nm það í
Bolungarvik aö gleð:a ka‘l’nn.
Hver formáður gaf honum rt 'rcta
fisk sem á skip kom á ve’-tið nni,
sahaðan og þurran, en einn b;rt’
og laeði inn í kaupstað í reikning
skáldsins.
Að lokum set eg hér vísu eft:r
Gunnar þann er fyr er nefndttr:
Á jaktinni eyddist flest
efna sinna þtirfti hvur
en 'gtiðsóttinn entist bezt
}>vi aldrei var hann brúkaður.
E. J. S.
Lög u n haglskaða ábyrgð í Saskatchewan.
MeS þvi a$ talifc er afc þau félög, sem tekifc hafa aara í ábyrgfi gagnvart haglskafca, taki okurverfc fyrir
yrgfcina, IS er bændum síi einn kostur. afc taka sjál ir ufc sðr ábyrgfcina, ef þeir geta gert þafc fyrir minni
0 gun. Af þesíu var |>afc, afc félag bænda skorafi á stjfcrn og þlng að sernja lög i þá átt, afc leyfa bænd-
11 hérafci afc leggja skatt á lönd i því hérafci. ef þeim sýnist svo í þeim tilgangi afc tryggja sjálfa slg gegn
kafca af hagii. ’>afc var sanrifæ ing stjörnar og Þings. afc þetta væri holl og rétt stefna og urfcu því vifc á-
skoi un bændafélagsins, er tvivegis var fram borin á ái sídngi þess.
tfcaiefni hinna nyju laga er afc mefc þvi afc ábyrgfcir eftir gamla laginu voru greidd afceins af þvt landi,
wm 1 raun og veru var undir rækt, Þá skal héreftir gjalda skatt af öllu landi. hvort sem ræktafc er efca ekki
>g h ekka tekjur stórmikifc vifc '>afc. Annafc er. að áfiur haffci stjörnin framkvæmd þess á hendi, en sam-
v mt hinum nýju lögum verfcur hún I höndum fólks ns sjálfs, eöa fulltröa þeirra í sveitarstjórnum, svo afc
afc er hvers manns þörf og áhugi. afc sjá um aS hún fai i fram þannig. aö öilum verfci hagur afc, er hlut eiga
afc rnáii.
' It þafc land. sem haldifc er til afc græfca á þvi, mun hækka I verfci við þafc, afc almenn haglskafca ábyrgfc
kemst á. og þvt er fultgild ástæfca til afi leggja ei.inig skatt á þau lönd I þess skyni. Hver sú afcgerfc, sem
mifcar afc hvi afc draga ör áhættu vlfc akurrækt, verðskuldar lifcsinni frá eigendum óræktafcra landa, mefc
þvt,aC þau hækka t verfci vi5 ábyrgfclna.
veitastjórnii i Þeim héröfium, Þarsem samþykt er afc vifctaka Hagl-skafcabóta-lögin 1912, hefir veriS
mim' ykt vlS tvær umræSur, verfcur afc auglýsa samþikt’na fyrir lok Októbermánafcar og leggja málifc undir
atkvæfci skattgreifcenda vifc reglulega kosnlngu.
Til hess afc drelfa áhættunni yfir stór svæfcl. og ná tneö því láguin iögjöldum og melri trygging fyrir
grelfcslu skafcabóta |>á er svo fyrir mælt I lögunum, afc 25 landsveitir. efca umbótahéröS (Loeal Improve-
ment Districst) verfca afc vera saman um ábyrgfc. Svettirnar efca héröfcin þurfa ekki afc liggja saman,
heldur má vera langt á milli þeirra. þrtr menn eru i hagiskafcanefnd. Formafcur er settur af stjórnlnni,
hinir tveir kosnir af hreppstjórum t svelium Selm. sem ganga undir haglskafcalögin.
Skatturinn verfcur fyrsta árlfc 4c. á ekru hverja. $6.40 á kvartinn. efca $25 á section hverja. en skattur-
inn er goldinn af hverri ekru. sem býli efca landi tilhvra, en ekki af Þeim eingöngu, sem ræktafcar eru.
Undantekin eru tönd sem leigfc eru til hagbeitar aíD >minionstjórn. svo og byggingalófcir og lönd innan
þorpamarka. og heimilisréttarlönd. sem ekkl eru eignarbréf fyrir, geta og fengifc undanþágu frá skatti, ef
tilkynnirig er send féhirfci sveitar efca hérafcs fyrir 1 Maí. Viss lönd notufc eingöngu til heyja, og hæfilega
girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur fært'i'í ur haglslcatt. ef nægilegur sjófcur safnast, en hefir
ekki vald til afc færa upp gjaldiS yfir i eent á ekru. ekru.
A8 svo komnu hafa 150 sveittr og héröfc samþykt afc ganga undir lögin, svo liklegt er, að þau gildi vífca.
Sjálf lögin ntá fá og skýringar ð þeim mefc Þvl afc snöa sér til Department of Agrieulture. Regina.
Regina. Sask., 5. Október. 1912.
DEI
\P
Ágúst 19. 191 2.
\TMf \T OF
REGINA.
\G ICU LTU \< E
SASIv.
Karlmenn og kvenfóik
læri hjá oss rakara-Iðn á átta
vikuni. Sérstök aðlaðandi
kjör nú sent stendur. Viist
httndraðsgjald borgað meðan
á lærdómi stendur. Vetk-
færi ókeypis, ágætis tiísögn
17 ár i starfinu 45 skó!ar.
Hver námsvieinn verður ævi-
meðlimur.............
M<der Barber Co'lece
2o2 Pacific Ave. Winnip«“g
J. S HARRIS, ráðsiu.
Ei þér viljiÖ íá
Gott kjöt og Nýjan fisk
þá farið til
BRUNSKILLS
717
Sargent
I.LiiStC111H
af allskonar stærðum. — Þeir,
sem ætla sér að kaupa LEG-
STEINA, geta því fengið þá
með rnjög rýmilegu verði oj
ættu að senda pantanir sem
fyrst til.............
v S. HARDAl
ST 1 'Sherhi00Þ e St.
Bardal Block - Winnnipeg
Dæmið brauðið
— SEM ÞÉR KAUPIF —
eftir }>vi, hve bökunarhúsið
er vel úr garði gert, sem býr
það til. Þvt lætra, sem bök-
unarhúsið er, J>ví betra er
brauðið.
—CANADA—
— BRAUÐ —
er búið til i stærsta og bezt út
búna bökunarhúsi i Winni-
peg, undir eftirlti bins bezta
bakara t landinu. Rcynið það,
5c. brauöið. Fónið Sherbr.
2017 eftir vagni vorum dag-
!ega.
Dominion Hotel
523 MainSt.
Winnipcg;
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. nderson, veitingam.
B fr ‘ið fyrir
Sími Main 1131.
{rc t
Dagsfæði $1 25
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnœmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn rnalt-
drykkur.
JHÐJID UM HANM
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
SEYMOUR HOUSF
MARKET SQUARE
WINNIPkO
Fyrir i sc og \-fir ern skantar
sorfnir. festir og skrtífaðir
á skó. AUskonar viðgeröir
SEVFRN TIIOUNP
651 Sargent Avc. Phono fíarry 51C5
Ef rafmagnsvinna
er gerð hjá yður af
B
II
! þá megið þér vera vissit utn að
j hún er vel af hendi leyst. Þeir
St'i!bby Muling w'th the Juvenile i Kcra aDa vinnu vel. Áætlanir
B'stvrians á Wal er leikhfcL alla geröar og gefnar Contractors ó-
næstu viku keypis. Oll vinna tekin í ábyrgö
j Ef eitthvað fer allaga, þá et ekki
lattnað en hringja npp Garr\ 2S34
|Th. Björnsson,
ý Rakari
+ Nýtízku rakara.fr fs ásamt
l k na ttle i kaborðum
| TH. BJÖRNSSON, Eigandi
♦ noMIMON HOTEL. • WINNIPEQ
♦
+■
-5-
♦
t\
+ .
{l
J. H. CARR
Fón Garry 2834
Hann byrjaði
smátt
ei' sog rn.trgir aðrir, en
ettir tvö ár hafói hann svo
tniktð aö gera. aö hann
Vrtrö að fá sér hest og
vagn til aö komast milli
veikstööva til eftirlits.
Eftir 4 ár varö hann aö fá
sér btf eiö til þess Fng ntt
hefirgert betur og hitt sig
sjálfan fljótar fyrir en
I
j Sl rntasiw
—“The Plunlber,,—
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg
Nýjustu tæki
Eitt af beztu veitingabúsum l>æj-
arins. Máltíðir seldar á 35 cent.
hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og
gott herbergi. Billiard-stofa og
sérlega vönduð vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöðvar. .. ..
ýokn fjJtiird, etf>( ndi.
jyjARKET |J OTEL
viö sölutorgiö og City Hall
$1 00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL,.
CtERA OSS MOf.U-
LtGT AÐ FRAM-
LEIÐA PRE.nTUN
SEM GERIK VIÐ-
SKIFTAVIM VORA
2 0 4 Chamberi
of Commercc
4-■»•!•■»-+++--»•+♦ 4-4-4-.P4
Reynií
KJÖT, FISK og FUGLA
SMJvR, EGG, 0. s. frv,
------- Hjá --------
J. C. HICKS,
687 Sarj;er>t
Phone Q. 273
FORT ROUGE
THEATRE
Pettibina and
Corvdon
Hreyfitnynda leikhús
Beztu mvndir sýndar
J. JÓNASSON, eigandi.
Wesl Winnipeg Realtj
Company
653 Sargent Ave.
Talsim i Garry 4968
Selja lönd og lóðir í bænum og
grendinni. lönd i Manitoba og Norð-
vt sturlandinu, út\ega lán og elds-
ábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
R03INS0N
& Co.
Limited
NÆRFÖT
KARLA
sterk, mjúk, hlý úr a!ull.
Vafaiaust beztti kaup í Can-
ada, Petima’ns, Wolsey’s
og margar aörar tegundir
S’LKIDÖKA sala
1 NOVEMBER
Alskonar silki, röndótt, köfl-
ótt, doppótt. at ýmsum gæö-
um, breidduin og áfetö. Alt
meö niöursettu veröi.
hOsmunir
Teppi, stólar, dýnur, borö-
duka , koddaver, vaxdúkar,
ábreiöur alt er á flttgferö
út úr búöinni.
ROB'NSOM
& Co.
Llmited
INDIAN CURIO CO.
54» MÁIN ST.
Vlsindalegir Taxidermists og tofc-
sklnna kaupmenn. Flytja inn í land-
ió síðustu nýjungar svo sem Cachoo,
öll nýjuctu lelkföng, dægradvalir,
galdrabuddur, vindla og vindlinga,
galdra eldspýtur, nöfcrur o.s.frv.—
Handvinna Indtana, lefcur gripir og
skeljaþing, mlnjar um Norfcvestur-
landlfc. Skrififc eftlr verfcskrá nr. 1
L um nýst&rlega gripi, efca nr. 3 T
um uppsetta dýrahausa—Póstpönt-
unum sérstakur gaumur gefinn.