Lögberg - 23.01.1913, Side 3

Lögberg - 23.01.1913, Side 3
3 LÖGBEKG, FIMTUDAGIXX 23. JANÚAK 1J13 Alþýð uvisur- Kveðið einn kaldan dag. Mörg aö þrýsta meinin bráð: mjölHn snýst í hrönnum, helja brýzt um lög og láð, —lifið gnístir tönnum. M. Markússon. Þessi vísa er gamall húsgangur, en þó kynni einhver að vita hvernig hún er komin til: Einn er róinn Engey frá út á sjóinn kalda borðatnjóum báti á burða sljóum karli hjá. Þessi visa mun vera götnul, enda var hún húsgangur i Skaftafells- sýslu: Ekki er skemtun að tnér nein, alla hef af lagi, kann eg enga kvæðagrcin, kátlegur er það bagi. Næsta vísa er alþekt um alt land: Enginn talar orð við mig, eitthvað býr t sinni. Hefur ntaður hver um sig horn í síðu minni. Th. var búinn að sitja frá þvt um tniðjan dag og fram á kvöld *á gærurúm- stokknum hjá Guðmundi Bergjtórs- syni ng vinir hans spuröu hvcrnig nonum heföi líkað við krypplingina, þá svaraöi biskup: Heiðarlegur hjörvagrér hlaðinn dygð og sóma. af honum jeg ekkert bcr utan hempu tóma. Þessi vísa er I'tka eftir hann, þegar hann í síðasta sinn reið Kaldadal og komst upp á heiðina og dó þar: Herra guð í hintna sal! haltu mér við trúna; kvíði jeg ei, við Kaldadal kvölda tekur núna. Einar Suðfjörð. Satnúel förukarl, sem fyr hefir nefndur vcrið i vísnabálki Lögfber^s, var allra manna trauðaátur til verka Það var eitt sinn að Vtnn gekk milli manna er þeir kotnu að úr fiskiróðri og bað þá gefa sér, en þeir köstuðu að honum kaldyrðum og þótti hann hafa fulla burði til að bera sig eftir björginni, ekki síður <ín aðrir. Þá kvað Satnúel þessa vísu: Samúel kallinn súðadall sýnist valla bleyta, einatt lallar upp á pall þá aðrir spjalla ttm róðrabrall. Austanmaður sá scm svaraði Sveinatungu-Eyjólfi tneð vísunnf: “Blótaðu ekki brags t stauti, Borg- firðingur”, mun hafa verið austan úr Biskups- tungum, Þorsteinn á Brú, faðir Hann- esar ritstjóra og sonttr Narfa á Brú, er kallaður var “ofviti”, er margar sögur ganga unt i þetm sveitum. Sú er ein, að hann var eitt sinn sam- ferða séra Páli Sigurðssyni með fleiri tnönnum, er jjá var prestur í Miðdal, Og komst prestur i hita og sagði sína skoðun afdráttarlaust, en var manna sjálfstæðastur i sínutn skoðunum. En cr hann hafði lokið máli sínit, mælti hann til Narfa i gantni og alvöru.: “Hvernig líkar |>ér að heyra til rmn núna, Narfi?” Þá svaraði Narfi og sagði sína skoðttn alveg afdráttarlaust: “Eg segi það, og cg segi þctta: Ef nokkttr talaði svona í minni svcit og breytti samkvæmt því, þá væri hann sagðtir fara krókalausa. beina Ieið til h.......I” Gárungar kotnu eitt sinn til Eiríks j hins fjölkttnnuga prests að Vogsós- unt og sögðu lát kerlingar og báðu hann að jarða hana, tóku svo löngu feiknastóra eða hrygg úr henni, létu í likkistu og báru að gröfinni. Prest- ur gekk að henni og mælti: Sæðið er af söltum sjó, sálina finn jeg hvergi. Er j>að langa yfrið mjó — engin sveitakcrling dó! Var svo þeirri jarðarför lokið. E. Erlendsson. Einu sinni kom Sigurður Breið- tjörð að Tjaldanesi í Sattrbæ; J>egar lokið var ttpp fyrir honutrt var hann að kveða vísur þessar: % Klæði stinna kalt er vés, kveð jeg dyrnar viður, j>ví í fyrnttm ljóð jcg les, Ijót er kyrnajv Tjaldanes. Þegar jeg vestur var í hvestu gestur, ft'ot beztu þáði þar, jtótti flest til ttnunar. A Flatey er svo fjandans kalt fynr norðan hólinn, sunnan til á eynni alt eru betri skjólin. Eg fór inn í insta bæ, ttpp á loft hjá konum, þar jeg stundum felur fæ fyrir stórveðronum. Dagsins runnu djásnin góð dýr um hallir vinda, morgunsunnu blessað blóð blæddi unt fjallatinda. Norður loga Ijósin há Iopts um boga dregin, hirnins vogum iða á af vindflogum slegin. Þessar vsur allar eru eftir Sigurð Breiðfjörð. | Einu sinni mætti litill bátur stóru skipi á fiskimiðum; það var mjög einkennilegt. Fortnaður kallaði: Fögru skipi fleytirðu, föstum steini út þeytirðu, bjartan öngul beitirðu, birtu mér hvað heitirðu. Þá svaraði bátsmaðurinn: Stóru skipi stýrirðu, sterka drengi hefurðu, sjálfur niðrt siturðu, segðu mér hvað heitirðu. Með sama hvarf skipið og sást ekki meir. Heilraði. Auðtrúa þú aldrei sért, aldrei tala um hug þinn þvert, f að má kalla hyggins hátt að heyra margt en tala fátt. Jón biskup Vidalin var ekki að stæ-a sig af gáfúnum. Þegar hann Kvcðja. Hér J>ó okkar skilji skeið skal mig sorg ei buga; en fram á Jnna lengri leið léttiun fleyti jeg huga. Því jeg hræðist {>irm ungdóm. ■—J>örf er fyrirhyggja, — J>egar J)ú kemur J>ar í Róm þúsund snörur liggya. Á j)ínum aldri engan vin áttu er treysta megir. Jjeirra ást er yfirskin, sem aldttr og reynslan fleygir. Vellyst holdsi er voðaleg, við hvert tækifæri vill hún faðmi vefja þig, en varastu hana, kæri. Þapn sig hennar vélum ver. virði eg kcmpu fríða; viðkvæmt hjarta veikast er. en vcrður J)ó að stríða. Ljáirðu henni lausan taum. þó lítið virðast megi, freistinganna fyrir straurn færðu • staðist eigi. Sofnar J)ú í göldum glaum. en glatar dygða vegi; Þó er tíðin náða nattm, á næsta máske degi. Við*ttr sálar veinin aum vaknar beiskur tregi, værðarlaus í vöku og draum verður svæfður eigi. Þvt við sérhvert fet þú fer fram á lífsins skeiði, Jiygðu hvort það hæfir J)ér. cn hata dramb cvg reiði. Heiðraðu Jæirra háu stétt —fyrst heimsins það er siðttr—, en látdt hinna lægri stétt líða J)ar ei viður. Vizku og dygð aö vinum J>ér veldu systttr báðar, leitaðtt, hvað sem forma fer, fyrst til Jteirra ráða. Hamingjan býr í hjarta manns, höpp ertt ytri gæði, dygðin ei má httga hans hvíla og gefa n*ði. Viðkvæmnin er vanda kind, veik og kvik sem skarið, veldur bæði sæltt og synd svo scm með er farið. Lán og tjón—já, líf og morð liðug fæðir tunga, þvt er vert að vaúda orð og venja hana unga. Heiöraðu þann, sem hærttm á hrósar dögum sinttni. vertu cinkttm vífum hjá vandur aö orðum þtnum. Vondum solli flýðu frá og forðast þá, setn rciðast; elskaðu góða’, en aumka þá. afvega scm leiðast. Hcyrðtt snauðra harma rattst. hatnlaðu sjúkra pínum, vertu öllum attmum traust eftir kröftum }>ínum. og J>ó væri alt samlíf manna, sam- >ykki þeirra og sundurþykki, hlý- úð þeirra og kaldúð gjorureytt, el þe r gætu elcki horfst í augu, sem er alt annað að sjá eða athuga hver annan. Þetta samband er svo næmt vegna þess, að augnaráðið sem at- hugar hvern annan, er sjálft ‘hug- mark. Meö augnaráðinu birtist ósjálfrátt hvað i huganum býr. Augun geta ekki tekið nema þut gefi um leið. Augað* afhjúpar fyr'r þeim sem horft er á þá sál sem ætlar að afhjúpa hann. Þetta verður auðvitað að eins þegar menn horfast beint í augtt, og í engurn viðskiftum standa menn- irnir eins jafnt að víg:. Af þessu veröur það1 loks skilj- anlegt, hvers vegna vér forðumst augnaráð annara og lítum undan, er vér verðum sneyptir. Það' er eflaust ekki t:I Jress að hlífast við því hvern g aðrir líta á oss i vand- ræðunum, heldur er hin dýpri ástæðan sú, að með þvi er h:num að nokkru lcyti varnað að ganga | Vér viljum v ta: hvernig er þessi úr skugga um oss. Sá sem e’ k, jmaður. hvert er hið varanlega tð.i horfir á annan, dregur sig aðjhans? Og: hvernig er hann núna. nokkru leyt undan sjón hans. j hvað er hann að hugsa, hvað vill Enginn er allur þar sem hann erjhann, hvað er hann að segja? Og séður. meðan hann horfist ekki i j yfirleitt er það sem vCr sjárm á augu við nrann. jmarmi J>að sem varanlegt er í hon- Sjaldan gera tnenn sér ful'ljóst j um í andliti hans má lesa s'águ hvernig öll viðskifti manna faraihans, e'ns og jarðfræðingurmn les eft’r vitneskju þeirra hvers um j jarðsöguna á þverskurði jarðDg- annan, hvort heldur er um augna- ; anna. Svipbreytingarnar eru ekk': bliksástandið eða insta eðlið. Avg- jnæfri eins margháttaðar og radd- Jaá. í nútlðarlifinu ■meir og me r sjónin skynjanasambandið manna á m 11., og hlýtur þaö að breyta samhfs- tilfinningum inanna. Að það :em vér sjáum á mönnum er tíðræð- ara en það sem vér heyrum 11 þe rra, styður að þvi að gera lif ð nú á tímum meir á huldu en áðar, gera menn áttavilta i saml.f nu og einmanalegri, þar sem als.að- ar eru lokaðar dyr fyrir. Það bætir upp hverflek heyrn- arskynjanana, að m nn ð ge m r bétur heyrt en séð. En það er auðveldara að ljúga að eyra en auga, vegna þess að það sem vér heyrum er ekki eins varanlegt 11 skynjunar eins og það sem vér sjáum. Samlif vort yrði gjör- breytt, ef skynjanir eyrans væru eins varanlegar og augans, en sjón- arskyhjanirnar e ns hverfular og fieyrnarskynjan'innar. Vér spyrjum i 'hvívetna rm tvent: hið verandi og hið verðandi, og svo gerum vér um mennina. að be'nist fyrst að andlitinu, en í andl'tinu má sjá upplag mannsins og hvað lífernið hefir úr honum gert, hvernig fortið'n hefir motað drætti hans. Vér þekkj.um því manninn af andlit' hans, áður en breytni hans kemur í ljós. And- litið er ckki til framkvæmda, eins breytingarnar. Vér heyrum á manni augnabl ksástand:ð, straum sálarlífs hans. Hvergi er h ð fasta og fljótandi eins inn'lcga sameinað og í manneð'inu, en aug- að og eyrað hafa skift verkum með sér þann:g, að augað snýst einkum að hinu fasta, eyrað að og hönd'n eða fóturinn eða lík- hinu breytilega. aminn i hedd sinni. heldur segir j t samlífi manna kemur munur- frá. En það sem augað nemur í 1 jnn á augurn og eyrum enn frem- andlitinu, vitneskjan sem J>að ve't- j Ur fram í J)ví, að augað getur ir oss, er fremur kensl en Jiekking. jekki tekið án þess að gefa um le'ð, Þótt vér einhvem veginn, og J>að ; þar sem eyrað er e:gingjarnt og furðu vel, vitum af fyrsta augna- tekur án þess að gefa. Sjálf lcg- kast' við hvern vér eigum, þá er1 un evrans virðist vera sýn legt ekki svo sem vér gætum komið að i tákn þess; þaö er cins og þvi sé því ákyeðnum hugtökum eða liðað auk'ð við höfuðið og þrokir þar það sundur i e'nstök atriði*ý ; vér j óhreyfanlegast allra skynfæranna. getum ef til vill ekk' sagt hvortjEn þessari eigingirni eyrans fylg- oss virðist maðurinn hygginn eða jir það, að það getur ekki e:ns og heimskur, góðlátur eða meinbæg- j auga& v kiö undan eða lokast, og nn, fjörlegur eða daufingjalegur. Verður — úr því ]>að tekur á móti Alt þetta eru almemur eiginleikar,1 a annað lx>rð — að sætta sig við sem hann »gæti átt sameig.nlega ó- a« taka við öllu, er kemur i ná- tal öðrum mönnum. En það sem|,nuncia vifs það, og hefir þetta sín- fyrsta augnatill tiö fræðir oss um, j ar afleiðingar i samlíf: manna. er einstáklingseðlið sjálft. er síð-; (;efi:S og tekiö i senn getur eyrað ar breiöir blæ sinti yfir alt sem j ag eins í sambandi við raddfærin, vér fáum að vita um'manninn. iQg- þó svo, að erftt er að tala um Andlitið sýnir oss ekki að eins j ]eig Qg maður hlustar, eða hlusta hið varanlega cðli mannsins held- ■ meöan maður talar. En ur og augnabliksástand hans. Þarjgetur seg 0g sýnt í senn. er samtimis t>g eins og ot'ið hvað j vegar getur eyrað, þrátt fyrir eig- í annað hið fasta og mð síbreyti-; ingirnina. að jafnaöi ekk: átt neitt lega á háttum hans. Hér kemur j ^t af fyrir sig. Yfirleitt er ekk: verður það hafa í rauninni alls ekki scð það. Vér stm teng r sjáum á manni miklu fremur ]>að scin honum og öðrum cr sameiginlegt, heldur cn vér hcyrum J>að á honum. Það verður því auðveldast að' þessú leyti að koma sundurleitum flokki manna undir eitt hugtak, þar sem svo hagar til, að menn eru í sjónhelgi, án ])ess að geta talast við. Hugtakið “verkamaöur”, sem felur í sér alla þá er vinna fyrir daglaun, hvað sem þeir annars hafast að, hefir haft mikinn stuðning af þessu. Það gat ekki skapast á fyrri öldum, þar sem iðnfé- lögin voru miklu þrengri og samlífið nánara. Þar vantaði verksmiöjusal- ina og stórfundina, til að sýna i einni svipan það sem öllum Jtessum sund- urleita lýð var sameiginlegt. í samanburði við augu og eyru mega hin óæðri skynfæri sín lítils í samlífi manna. Þóv lætur ilmanin meira til sín taka en ætla mætti af þvi, j hve ó]>roskuð hún virðist. Enginn efi ] er á J>vi, að hver maður gefur loftinu J umhverfis sig sérkennilegan }>ef. En j það er einkennilegt um þefskynjan- irnar, að Jwer hafa mikil áhrif á líðun vora til nautnar cða kvalar, en veita oss að öðru leyti mjög ófullkomnar vitneskjur um hlutina. Þess vegna er svo erfit tað koma orðum að þeim_ Þvi óviðráðanlegri verður sá að- dráttur eða óbeit, sem þefurinn aí öðrum mönnum ósjálfrátt vekur og oft hefir rniklar afleiðingar um satn- búð óskildra kynflokka, er búa t sama landinu. Þannig virðist ósenni- legt, að negrar verði nokkru sinni samrýmdir heldra fólki í Ameríku. vegna einkennilegs þefs síns, og að Gyðingar og Germanir oft hafa ó? beit hver á öðrum, hefir verið af sumum rakið til þeirrar rótar. Ein- hver hinn versti þröskuldur, sem hamlar æöri stétttunum að kynnast persónulega J>eim stéttunum sem ver eru settar, er þefurinn. Þjóðfélags- umbætur eru ekki að eins háðar sið- fræðihugsjónum, heldur og nefinu j Hins vegar hefir naumast nokkur sjón fátæklings-eymdarinnar eða nokkur lýsing á henni eins mögnuð áhrif á oss eins og andrúmsloftið í fúlum kjallarahálsi eða Jwrparastíu. Því hefir hvergi nærri verið nægur g»imur gefinn, hver áhrif það hefir á samlíf manna, að hin eiginlegaj skynfæraskerpa dofnar með vaxandi menningu, en að skynjanirnar valda meiri sæltt og kvöl ert áður. Og raun- ar mun Jtessi vaxandi viðkvæmni yf- irleitt verða til miklu meiri óþæginda en þæginda. Nútíðarmönnum þykir ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. thb heqb EUREKA PORTABI.B SAW MIIX Mountrd _ , on wheels. for saw- i’ £ Iokr #2 . / .'tö in x J?6ft. and un- oer. ThisnL & mi.l is aseawily raov- cdasaporta- ble ttírcsher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipcg, Man EDDY’S ELDSPtTUR ERU AREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtuin þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni tilbúnar f beztu vélum undir eftirliti æföra manna. EDDY’S eldspýtur ero alla tiO meöþeirri töln, stm til er tekin og eru seldar af beztu kaupmöDnum alstabar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HUII, CANADA. Búa lika til fötur, bala o. fi. fram hinn mikl! munur á attga og I unt ag “eiga” annað en það sem eyra. Evrað fræðir oss að eins Lýndcgf: er, af því að það sem að um ástand mannsins á líðandi j eins. er hevranlegt hverfur- með ltð stund, en attgað jafnframj tim var- j andi stund og er engin “eign”. Þetr anlegt eðli lians, er kemttr fram i sent við eru staddir, verða að heyra sviprúnutn þe nt er fortiðin hefir | l)a® sem franl fer unthverfis þa, og at markað i andlitið. Og venjulega I eilJn ^>a< ^yrultb^ er l>að svo, að ver faum hja eyr- j ;ifj ()rö alveg sérstakan b]æ, þegar það anu fræðslu ttm stundarástandið, j er sagt undir fjögur augu. Með J>ví en að augað staðnæmist mest við|afi taka annan á eintal, er það sem í það sem fast er í svipnttm. Þess vegna Ræktu J)essi ráðin ]>á! ræktu dygðir æfa, svo, þó jeg þér fari frá, fylgi J>ér heilög gæfa. Skynfærin og samlífið er alt annar blær á Isamlífi blndra manna viö aðra jmenn, en j>eirra sem heyrnarlattsir eru. Fyrir blindum mönnum eru aðrir eignlega til á\líðandi stund, | í orðunum sem liða þeim af vör- um. Blindur maður sér ekk! öll þau spor ^ortíöarinnar sem ægir satnan í anl tinu og vekja óv sstt, Mér iirðast J>cssar heilræða vtsur j °S et Bl vill er af J)ví sprottin sú Sigttrðar Brciðfjörðs svo vel ortar friðsemi, ró og vinaþel t l annara, og fallega hugsaðar, að ]>ær ættu ekki j sem oft er i fari bl ndra manna. að gleymast, skrifar Mrs. Hallgrims- j Andlitið er svo mikil ráðgáta e n- son, Grttnd, Man. mitt vegna þess, að J>að getur lát ð jsvo margt í ljós. Yfirleitt skýrum vér það sem vér sjáum á öðrum með því sem vér heyrum t l J>eirra; hið gagnstæða er miklu sjaldgæf- ara. Þess vegna*er sá sem sér án J>ess að heyra, m’klu ver staddur, miklu ráðfærri og órólegri en hinn, sem heyrir án þess að sjá. Þétta atriði kemur fram i samlífi manna i stórborgunum. Þar sjátim vér aðra miklu meir en vér heyrum þá — i samanburði vib þaö sem á sér stað t smábæjunum. Það kemur ekki eingöngu af þvi, að vér í smábæjunum hittum á göt- unum tiltölulega marga sem við þekkjum og eigum orðastað við, eða minnumst af sjón hvern g þeir eru í raun, heldur miklu fremur cr af hipu, hvernig samgöngufærun- um er háttað. Aður en göturnar og jámbrautarvagnar komu á gang, á rg. öld, þurftu jncnn ekki að vera með öðrum mínútum eða stundum saman án þess að tala við eðli sínu er fallið til að verða etgn svo margra setn vera skal, gert að ótalmargt óþolandi sent ekki fær hið minsta á þá, sent skammj>roskaðri ertt. Fyrir ]>ví kjósa menn *ér nú meira sjálfræði og telja sig ekki bundna af neinum venjum til að hafa saman við þá að sælda, cr ekki fara að persónulegum smekk þeirra. Það leiðir óhjákvæmilega til [>ess að ein- angra einstaklinginn meira en áður. j Þetta sézt ef til vill hvað bezt umi ,u g j ilmanina: hreinlætisviðleitni núttmans ‘ i er þar ekki siður afleiðing en orsök. 1 ‘ Unt leið og skynfærin nteð vaxandi menningu verða nærvirkari en áður, verðum vér næmari fyrir }>vi sem nær er. llmanin er, í samanburði við sjón og hcyrn, nærvirk að cðli, og þó vér séum ekki eins Jtefvísir og sumar! villiþjóðir, þá hafa J)efskynjanirnar i sem vér etum. Að þefja anda annars »r nærgýöngulli en alt annað, sem vér| meiri áhrif á oss, og ]>efvís rnaður: meiri ójxcgindi en ánægju. Þefurinn' manns, cr aö fá hann að nokkru leyti j skynjum — nerna ef vera skyldi ]>að j hefir af þcirri gáfu eflaust miklu! ofan í sig og skynja hann þar. Lengra verðttr ekki komizt, og er cðlilegt að slikt valdi nokkru um J>að,' Janúar-sala á Fatnaði karlmanna Hver flík er handsaumuö, hefir 20. aldar tryggingar merki. Hvert fat sniðtö af afbragös klæöskera og saumaö af beztu verkmönnum. Karlmenn! Takiö eftir! $22, $25, $28, og$3Q á 18.50 Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, títlbúsverzlun i Kenorn WINNIPEG ♦ ♦'» ♦♦ -1' I * ♦ t+-»4• | Dominion Gypsum Go. Ltd. Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. ♦ ♦ *r V Phone Main 1676 P. 0. Box 537 í Hafa til sölu; ♦ „Peerless'4 Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastnr + > „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish + t „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris + ♦+4+-f+-»+-»+-»-t-»4-»4”»-í“»-t-»-l-»+-M-»4”f-t-»+4-f4+++-»+-» •+♦+♦+■♦•♦-♦ t . ,r . . i hvermg menn velja og hafna felags- einstaks manns eign. Vemulega geta v , - • • . * . . . ... . ” ,v 1 .. -; skap. Það kenutr ekki a ovart, að ekkt mtoe margtr seð santa hlutinn t ... ' . , _ J 8 ....b.^ • Ntetzsche, etns rantnntr talsmaður senn. en mikill fjoldt getur samttnus heyrt hið sama. Beri trtenn saman á- heyrendur i myndasal og áheyrendur einstaklingsréttarins og hann var, seg- ir löngttm um J>á menn sem honum er ......... „ illa viö: “Þeir eru ekki ]>efgóðir,” , songholl. Af »þv, að songurtnn nær verCur . , — x-.-JJ— tcngir' Maður heitir Georg Siminel. Hann er prófessor í heimspek’ og samltfsfræði v;ð Berlínarháskól- ann. Hefir hann ritað margar bækur, og sumar stórar. Ekki er hann ávalt auðskilinn, en margt dettur honum gott í httg og ný- stárlegt. En af bókum hans er satnlífsfræði fSociologej. Legst hann J>ar víða djúft, ekki sízt í ýmsum útúrdúrum, er hann fleyg- ar hér og l>ar inn í aðalmálið. Eg ætla að reyna að færa hér t ts- lenzkan búning efnið úr einuin slíkum kafla í Samltfsfræði hans. Samband J>að og viðskifti er augun koma á m lli manna, þegar þeir horfast í augu, er alveg sér- stakt. Ef t;l vill er það beinasta sambandið sem til er. Ste.kt er það og næmt og verkar aðeins styztu leið, eft r beinni ltnu frá auga til a”gi, og hve lit'ð scm frá henni er v'kið, hve lítið sem aug- að hvarflar Þ’l hl ðar„ er 'hið ein- kennilega samband slitið. Það lætur engin spor eftir i rnnhe’mi, svo sem önnur v'ðskifti manna, það deyr um leið og litið er undan. *) Smbr.: “Vilji eg lýsa vexti og slíktt verða æðstu heiti að lasti. Og eg mæli i augnakasti orðlaus drottins v.rkin ríku”. samtímis til allra viðstaddra hann geð þeirra tniklu sterkari bönd- ttm en málvcrk á safJÍI. Þá sjaldan tnikill mannfjöldi gctur samtímis séð hið satna, hefir það líka santeinandi áhrif. Að allir geti samtímis séð himininn og sólina á að líkindum mik- inn ]>átt í sameinandi áhrifum trúar- bragðanna, því öll hafa ]>au staðið í einhverju santbandi við hintininn og sólina. Að augu mannanna, sem að jafnaði geta ekki samtímis séð santa hlutinn cins, geta ]>ó átt hintin, sól og stjörnur saman, það hefir tniðað að J>ví að kotna mönnum út úr þröng- sýni einstaklingsvitundarinnar og santeina þá, cn hvorttveggja ]>etta er einkenni allra trúarbragða. Af þessutn tnun á auguni og eyruni, sem nú hefir verið tekinn fram, leið- ir, að sambandið milli einstaklinganna verður misimtnandi eftir því hvort J>að á rót sína t sjón eða heyrn. Verkamenn í verksmiðjtt, stúdentar í áhevrendasal, hertnenn í herdeild finnna einskonar einingarband sín á ntilli. Og þó ]>essi eining eigí sér ræt- ur víðar en t skynjaninni, ]>á íær hún blæ sinn af því, að augað er þar aðal- skynfærið. að hver sér annan meðan á hinni sameiginlegu athöfn stendur, án ]>ess þeir geti talast við. Einingin verður þá ntiklu yfirleitari heldur en þegar tncnn geta jafnframt talaö saman. Eyrað tekur við öllum blæ- brigðum í skapi manna, fylgir straumi og öldiigangi hugsana þeirra og hvata. Oss er langtum auðveldara að finna alment hugtak um menn sem vér að eins sjáum, heldur en ef vér getum talað við hvcrn þeirra um sig. Að þessu styður hin algenga óná- kvæmni sjónarinnar. Fæstir vita með vissu J>ó ekki sé nema það hvernig augun t kunningjunt þeirra eru lit, eða geta séð skýrt í huga sér hvernig munnurinn á þeim er í laginu. Þeir mönnunum J>ví frem- ur til sundrungar en santeiningar, ekki að cins vegtta ]>ess, að hún flytur; ntiklu meiri ójiægindi en þægindi, og að hún er i dómunt sínum vægöarlaus og lætttr ekki áhnnfærast af öðrttm á- hrifum, heldttr og vcgna J>ess. að hún flytur miklu meiri tnveens eiIúúvPkáö nýtur einskis góðs af því að margir | komi saman, heldur þjáist æ því nteir sent mannfjöldi vex. Loks má geta þess, að tilbúinn ilm- ur hefir sitt hlutverk að vinna t sani- ltfi manna. Ilnturinn cr nefinu það sem skrautið er augununt. Hann er. einskonar alveg ópersónttleg aukning, persónunnar, og fylgir henni ]>ó og virðist konta frá henni. Hann víkkar verkahring persónunnar, einsog geisl- arnir aí gullinu og gimsteinunum, og sá sem kenuir í nándina, verður undir orpinn áhrifunum. Eins og klæðin, sveipar hann persónuna einhverju, sent ]>ó á að verka cins og það geisl- aði út frá henni sjálfri. Hinn tilbúni ilmur nentur á braut hina persónttlegu angan og setur í staðinn aðra almenn- ari, sem þó dregur athyglina að per- sónunni. Sá sem gerir þann ilm krittgttm sig, gerir ráð fyrir að öllutn öðrunt sé liann þægiíegur. Eins og skrautið verður hann, hvað sem um persónuna er, að falla vel í geð og gleðja þá sent við eru staddir, en það verður aftur talið persónunni til gildis. Guðm. Finnbogason. — Skírnir. CASKIE & CO Manafactnrers of furs and fur garments. Loðskinnaföt vel til búinn og sérkennileg í stíl. Póst- pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Mr, Donald Caskie gætir persónulega að hverri pöntunl Eftir sjálfmælis leiðarvísi vorum getið þér valið það sem yður þóknast, hvar sem þér eigið heima. Vér erum alþektir sem á- reiðanlegir loðskinnakaupmenn. Skrifið til vor eftir hverju sem yður vantar, viðvíkj- aodi loðfatnaði, hvort he’dur er viðgerð eða nýtt, og vér munum svara spurning yðar samstundis. Caskie & Co. Baker Block, - 470 Main St. West Winnipetj Realty Company 653 Sargent Ave. Talsimi Garry 4968 Selja lönd og lóðir í bænum og grendinni, lönd í Manitoba og Norö- vesturlandinu, útvega lán og elds- ábyrgðir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. “Viltu þá ekki eiga mig?” “Net, og Jtúsund sinnum nei! ’ “Þú þurft r ekki að segja nei þúsund sinnum”, sagði sá hrygg- brotni, “eg bað þín aldrei n ma einu siinni.” »♦+♦♦»♦« M»M< — Æ.zt ,höíð ngi i her Þ óð- verja, er það sæti ha'ð skipað al^ lengi fram að árin 1 1906 h t Schlieffen greifi o'z e- n '> ný ’á- ! nn, 80 ára að rld'i. Eft muiS ’r hans be tir von Mo'tke cg er 1 Va |greifi að nafn’'ót. I Allir játa að hreinn bjór 8é heilnæmur drykkur I>rewry’s KKhWOOl) LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. KIUJII) UM H L. L. A inufacturer, Win r»e# 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.