Lögberg - 13.03.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.03.1913, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1913 En«in afsökun fyrir kyreigendur að vera án hennar. Það er engin afsökun fyrir nokk- urn kýreiganda eða smjer-framleið- anda, að vera án rjóma skilvindu, og alls engin ástæða til að hann eignist ekki þá allra beztu. Hver reyndur smjerbúa maður mun segja þú sögu, aS góð rjóma- skilvinda muni gefa yður mikið meira smjer og betra smjer heldur en fengist getur með því að láta mjólkina setjast og vitanlega meiri og betri rjóma, þeim, sem hann selja. DE LAVALskil vindan er viður- kend af rjómabúa- mönnum og bezt\i búmönnum um víða veröld sem sú BEZ TA 1 HEIMI, Og sú eina skil- vinda, sem alla tíð reynist bezt í alla staði, Sú afsökun er einksinýt, að þér hafið ekki ráð á að kaupa De Laval, af því að hún mun ekki aðeinsspara verðið sitt, fram yfir hverja setningar aðferð, á hverjum sex mánuðum, og hverja aðra rjómaskilvindu á einu ári, heldur er líka seld fyrir peninga út í hönd eða með svo sanngjörnum skilmálum, að hún í raun og veru borgar fyrir sig sjálf. Ef þér skoðið málið með athuga, þá mun það koma í ljós, að þér getið ekki oúið til smjer og rjóma, án þess að brúka De Laval rjomaskilvindu, Næsti De Laval umboðsmaður mun fúslega sýna yður þetta til frek- ari sö nunar, eða þér getið skrifað beint til DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO. Ltd. WINNIPEC. V^NCOUVER MONTREAL. PETERBORO Aiþýá uvisur. I*essar vísu" eru eftir Jónas Jónsson í Skálateigi. [>aö var siöur fyrir 50 árum, og löngu eftir það, aS ungír og gamlir vinnumenn sem áttu hest, aö þeir j hópuSu sig saman og heyuSu handa þeim á sunnudagskveldum. Lg kann vísur sem ortar voru( við eitt þa'S tækifæri: kaffistraumarnir eins og á ultu um nesin þar; garnirnar tóku að gaula þá, geispuðu vilmagar kvöldstaupið enginn kunni fá, í kaupstað því Bakkus var. Af kaffi löngun og lúanum linu'Sust menn að slá, bölvuðu katla beranum er blessun þeim steypti frá, a axlir slöngdu orfunum æddu verkum frá, fjör vildu launa fótunum, feignir húsum að ná. Eg ólst upp í Norður-Múlasýslu, en kyntist oft fólki sunnan úr Skaftafells og Rangárvallasýslum; ólíkan framburð hafði þaö fólk á ýmsum hlutum í daglegu máli á því sem gerðist í minni sveit, eg set hér eitt dæmi um mann sem fór yfir Markárfljót; hann lenti á sundi og sagðist svo frá: “Eg misti malinn minn í Markár fljót! í honurn voru tvær hand- kurrur og þekju þaufari aftur úr draga og ítroöningar, steilur og steiluvængir.” T>etta var nestiö. Eg set hér vel gerðar hestavísur en eg man ekki eftir hvern þær eru: ^ Díli minn með dáða hestum talinn dansar, iðar hófum nett sem galinn hleypur bungur, hæöir, klungur. hálsa, sprungur, hestur ungur, alinn. Haus ber nettan, hringvafinn sést fótur honum ríöur snotur kesju brjótur, rennur bala, holt og hala í hægum kala sem einn svanur skjótur. Læra þykkur lend fagur og þolinn liflegur og þétt vaxinn á bolinn á hann settur er svo nettur að enginn dettur fóta léttur folinn. Fjalar gretti sig og hló. Furðu haröur fótum þreif, fálki gjarða mold upp reit, grundir barði og kletta kleif, kvíða varð er yfir sveif. Rétt sem ungur ætíö var ellidrunga ei skeytti par, strengdur hungri hófa mar, 'hita og þunga dagsins bar. I geði styggur grár á kinn, ganga hygg eg nú um sinn, ferða dyggur fákur minn, fallinn liggur, auminginn. Firtur ró, ei næðis nýt, nú ef jó á spretti lít, veð eg snjóinn vatn og s—, veg minn þó eg fara hlýt. Glenboro, 2. marz 1913. J. S. H. Þóknun fyrir grákollsvisuna. Visan er svona): Ei svo halli unaðs blæ, óðs né falli kliður; signi skallann á þér æ alvalds—'hallar smiður. Gamall Kring-hendu vinur. Einhverju sinni kom maður í fjárskila rétt á Islandi ("en gleymt er nafn hans núj og kvað visu þessa: Féð má líta íólkið margt, og feitan klárinn, engin sjást þó af því hárin eftir liöug hundrað árin. Kristín hét kona er eitt sinn bjó í Dalsmynni í Norðurárdal syðra á ísl., liún var systir Jóns Ólafs- sonar á Einirfelli og hagorö svo sem fleiri í ætt þeirri. Einhverju sinni kom kona til hennar af næsta bæ og var þá nýbúi'S að koma heim með sauð er farist hafði úr bráða- fári og verið mun hafa séreign Kristinar. I>á kvað hún vísu þessa: líkki spjalla margt eg má, minn er fallinn sauöur, á þúfu í halla þarna út frá, þar lá karlinn dauður. Sagan þó að sé óbúin sízt mun 1 ^ ^ A R- IÁ ET rófufræi i kálgarð, er einhver ná-1 búi kom til hennar. yísu þessa: I>á kvað hún I fyrra maður fékk sér einn fjölda liös til að slá afsvör ei hafði nokkur neinn nýkomnir messu frá. hrjá ljái deingdi sé hver sveinn,!|iv} sagt var n>ér þannig frá, \ Ul,„ hvort fyrir þeim va ■ stál eða steinn stóð sig vel eggin blá. I>ó með kappi og kaupa slingu j ögru sinni var Kristín a8 sá svalli klárinn ófali orða hreifir bralli fyr skal snauður fákur rauður um fold og liauður fylgja ótrauöur kalli. Um hófa fílinn hir^’ eg ei meir’; að spjalla, hans mun líka finna mega valla gagúr >urr og magur þundar slagur niður ófagur falla. j Ingibjörg Hallson. Sorgin þjáir sinnu rann, seint eg á því herði eg er að sá en uppskeran aldrei spái eg verði. Foringinn tala fer við lið: “Förum við piltar strax hér megum dvelja valla við það verður lítt til gagns, nú fer aö verða framoröið, fölnar brátt ljósið dags á engjunum kaffi öðlist þið, það er'ei nú til taks.” Enginn þá dvelja vildi við, veður hvur frani sem má, allir keftu á afmælt svið, í orfunuiB festu ljá; kaffivon gladdi kappsamt lið, keftust því við að slá, kætti þá lika kvöldstaupið, ef kynni það að fá. Þá kom nú berserks æði á, enginn sér hlífði par á lofti sýndus't þrjú oft þá, þar einu sveiflað var. Hey skaflar földu fjöllin há, firða sár mæði skar; hrikaleik þessum herrna frá, hve"gi eg mátt til bar. Studdust á orfin móðir menn mændu augunum heim, sáu þeir karlmann koma enn í kötlum berandi tveim kaffi sem áttu að súpa senn, sárglaðnar yfir þeim, jókst þeim við þetta ákefð tvenn auga samt gáfu beim. Hann fetar svona liægt og stilt, hafði gát kötlum á; vildi að engu yrði spilt eins og nær geta má; en slysin oft sem að fá bylt, enginn kann við þeim sjá, það sannaðist á þessum pilt þau lögð ’ann klof bragð á. Með dynki stórum dettur sá drengur er kaffið bar, katlarnir flugu i himin há sem hátt siglandi loftfar, kaffi gusum sér fleygðu frá á fallinn þann sem var, við það hans lundin gjörðist grá hann grét ýmist og bölvar. Tlann bregst nú við og brýst um leið bráðleg' á fæturnar, víða í skrokkinn samt hann sveið því sumstaðar brunninn var; þjónanna tapta vissi veið vildi ei koma þar holdvotur aftur heirn svo skreið háð nú i kötlum bar. Harmandi máttu hinir sjá hvað þarna nú til bar, Heiðraði ritstjóri Lögbergs! í þínu heiðraða blaði, nr. 7, 13. | febr. 1913. finn eg í alþýðu- visum, vísu um Arnljót Ólafs- son, sem tileinkuð er þar séra Birni i Laufási. Mig langar til að fá leyfi til að gera athuga- semd við þá staðhæfingu. Höfundur þessarar stöku um séra Arnljót er skáldið Páll Ólafs- son, sonur séra Ólafs Indriðasonar að Kolfreyjustaö í Hróarstungu, á utanverðu Fljótsdaslhéraði. Hann var kosinn á þing fyrir eitt eða svo timabil, kyntist lrann þar per- sónulega séra Arnljóti, sem þá var líka alþingismaður. Mun hann hafa 'ort liana á þingtíma. Get eg komið með frekari sannan- ir fyrir þessu ef þörf gerist og þess krafist. En á meðan kveð eg þig vinsam- lega. S. fí. Litið mun hefa verið með garð- rækt sýslað í þann tið þar um slóð- ir. Þessar tvær vísur er hér fara á eftir, eru og eftir Kristínu þessa; llt er að vera armingi. upp á lýði komin flesta, en að geta gefið fé gleði er og prýði mesta. Eg skal þó á meöan má, mín ]xí> lítil efni þrjóti, svanga gleðja og þyrsta þá, þegar get með nokkru móti. Af þvi að eg hef gaman af al- þýðuvísunum í Lögbergi, þá ætla eg að senda blaðimf nokkrar visur, sem að mínu áliti eru ]>ess verðar að þær glatist ekki. Eg lærði þær ungur og var mér sagt að þær væru eftir Ágúst læknir Jónsson, sem einusinni var á Ljótsstöðum í \ opnafirði í N-Múlasýslu og ef tinhver skyldi vita betur um þær, ætla eg að brðja þann að lagfæra það senr kynni að vera rangt,” skrifar J. S. H., Glenboro. Vísurnar eru alls 18, en rúm- levsis vegna er hér nokkrum sleft. Andinn lamast, fjörið fer, förlast gaman, skemtun þver, lifnar ami, leiðist mér látinn gamall vjinur er. Freðið hauöur kælir kinn, klár ótrauður fyrst um sinn er nú dauður dáðvaiinn dottinn rauði jórinn minn. Yfir klaka og kjalars rann, klár óslakur veginn fann, ei þótt vakur væri hann vel á baki flutti mann. Enginn klár niig betur bar, um breiðar ár og grundirnar, engum skár því offrað var einu tári saknaðar. Stiklaði létt um mela og mó, mér á spretti unan bjó forn þá klettur funa spjó, Þessi vísa eftir hest, er einnigj eftir Kristínu Ólafsdóttiá: Þegar Hrani hné á grund haldinn bana nærri, varla man eg mæðu stund mér að flani stærri. 1 jarðsprungu furðu fast fæti óvart rendi, svo að hún i sundur brast — síðan lífs kont endi. Fleiri munu vísur þessar 'hafa verið þó aö nú séu þær mér| gleymdar. Napur kulda nístingur næðir i sálar rönnum, hann er ofur algengur hjá öllum ríkismönnum. I’essi visa er eftir Sigurð Einars- son i Bakkakoti í Stafholtstungum. Eg held það jjoli hreppurinn og hundrað vætta gjöldin. Þó fjórtán barna faðirinn fái staup á kvöldin. Visa þessi er eftir Jón Ólafsson á Einirfelli. Veröld í nú virðist mér, varminn ástar kulna frekt, aftur því sent fleiru fer, frægð er knást í mörgu skert. Ef mörg hundruð ár hér frá enn fær standa heimur vor, loks með undrun öld mun sjá, ýms til vanda stefna spor. Vel þó hækki vísindin, og valda menn oft sitji þing, ekki lækka útgjöldin, almúginn fær vísbending. Heimsins kvöldi æfi á, um það grunsemd hef eg víst, tolla fjölda telja þá, takast mun i hasti sízt. Eg þá girnist ánægju mér auðn- an sendi, rímur þessar út eg endi áður en heimi frá eg vendi. hlýða, mitt við lítars far ófríða, fáir munu skutinn smíða. Henni frá ef hálfnaðri eg hlyti falla, Bertholds sögu æfi alla, ekki mætti síðan kalla. Frá henni eg fo svars lausri fer eg nauðugur, aukist mér því dáð og dugur, djörfung, viska, ráö og hugur. Eftir mig á vonarvöl er verst hún fari, mitt er bezt eg megn ei spari, meðan dvel á fold þessari. Hana við eg tók þá trygð, að trúlofaöur, henni varð eg 'hjartaglaður, heita má því nú kvongaður. Eitt e' það sem engum dugar um að þrátta, henni við með hyggju sátta, hef eg getið börnin átta. Það er bráðum þar með von á því níunda, fjölgun minna fjörs við stunda, fæðast kvnni það tíunda. Kvíði eg ei mig keipar téðra krakka æri, af þeim samt mig ekkert stæri, einu þó' að fleira væri. Ýmsir hafa aðra krakka illa vandat brek sem iðka allra handa, ttppí hári manna standa. Vandi er mikill upp að ala ung- lingana, vel með greind og góðum-vana,. gleymist sumum rækja hana. Fleira þarf en fóstra börnin, fæða og klæða, það er meira þau uppfiæða, þeirra til andlegu gjeða. Ungra snemma út skal byggja óhlýðninni, hirtingin sé meiri og minni, mátuö eftir þeirra sinni. Orga sum og óþægð neina ekki spara, fullum hálsi hinum svara, hvað er það sem er ljótara? Þvi án baga þú skalt aga þau sem snöggvast, verst það hagar veit eg glöggv- ast, við þau jagast og munnhöggvast. Það upp stælir þeirra geð og þrjósku veldur, svo þau ekki hlýöa heldur, háttur sá er ógeðfeldur. Nokkrir í sig hleypa heift með j heimsku ljótri, hinum ungu 'hrinda og blóta, hnefa slögin láta þjóta. Þessir um ei hirða hót hvarj höggin lenda, til og frá með tánum senda, tusku eins og væru að henda. H OTEL Viö sölutorgið og City Hall S1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. G591. Notre Dame Phone G. 5180 REX Custom Tailors Og FATAHREINSARAR Vér höfum nýlega fengiö J ljómandi úrval af vor og sumar fata efnum á $18 til $40 Ef þú vilt veta vel búinn, þá komdu til okkar. Karlmannaföt hreinsuö og saumuö upp og gert viö þau. Kvenfatnaö sér- stakur gaumur gefinn, REX CUST0M TA1L0RS Cor. Notre Dame and Sherbrooke 8t. I'hone: Garry 5180 Næst Steen’s Dry Goods Store ferö talda, og verri en engin vil eg halda, vist þess börnin seinna gjalda. Þau svo eftir æsku sinnar eðlis fari, ana fram því óhræddari, orðin reglu vön þessari. Sínurn börnum svo þau heyra sumir hrósa, um það mjög við aðra glósa. eins og bezt þau vilja kjósa. Yfifsjón það er sem titt þann ávöxt færir, dramb 'hjá þeim og þótta nærir, þar af heimskan oft sig stærir. Fémætast sem fást kann eftir foreldrana, eg tel fyrir erfingjana, arf hinn bezta, góðan vana. mer leyfir Slíkt er heimska hættuleg hlýt eg sverja, kúlur út í bræði berja, börnum á og holdið merja það i Hér um trðin litt lengur spjalla, minn eg læt nú mansöng falla, mér því heyrist sagan kalla. Vísur þessar eru úr Bertholds rímum. Eg kom hér með þær af því mér þykja þær vel kveðnar. Einu sinni kom maður á bæ, heima á.íslandi og var nokkuð vi'ð öl. Jón að nafni. en var að auk nefndur hlemmur. Er hann var spurður að heiti, svaraði 'hann með visu þessari; Eg hefi viða farið um Frón og fengið margar klemmur. Aðal nafnið er mitt Jón ofan á bætist hlemmur. fírennivínsvísa. Skaöa ei vinnur vinið hót vekur innra fjörið. Það hefir minna meina bót mörgum sinnum verið. M. I. ALLAN LINE Konuntileg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMX....$80.00 og upp A Ö»RU FARRÝMI........$47.50 A pRIÐJA FARRÝMI. . ..$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri...... $56.1« “ 5 til 12 ára.......... 28.05 “ 2 til 5 ára ......... . 18,95 “ 1 til 2 ára............ 13-55 “ börn á 1. ári......... 2 70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferÖirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Flgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Maiu St., Winnipeg. Aðalnmboð.smaður vestanlanda. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Komi Toronto og Notre Eame Phone : lleimllfs Garry 2988 Garry 899 Björgúlf setur brims á fletiii þó bragna letji hræsvelgur, Bjarnar metin mögur getinn mætur letrast Brvnjólfur. Pétur Kristins kundur dýri knörr á leiðir síldar rann frá Bergvík hraðast Björgvin stýrir brött þó freiði 'hafaldan. Lúðu á beitir lagar engi lista maður hratt um Frón þó kári berta stríði á strengi stýrir rétt frá Engey Jón. Dominion Hotel ! 523 MainSt. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. /- nderson, veitingam. B.freið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 A. S. BABUAL, selur Granite Legsteina Altat þykir mér gaman af al- I þýðuvisunum, þó dálítill skoðana Allir þeir, sem yfir börnum eiga munur heyrist um hvað sjjju rétt að ráða, ; nefndar alþýðuvísur: þó nbkkra illa varist aðferð tjáða, ' hefi eg heyrt segja að þeir klippi og sitt stilli sinnið bráða. | þær úr blaðinu og 'haldi þeim sam- ; an. og hygg eg þeir mundu gjör- \ enja skal a ótta og elsku ung-, as(- kaupendur að þeim ef þær af allskonar stærðum. — Þeir, sem ætla sér að kaupa LEG- Það var Jón Þóirðarson bróðir; STEINA, geta því fengið þá G. T. Þórðarson Bakara i Winni-; með mjög rýmilegu verði og peg. Eg réri þá með honum; við a?ttu að senda pantanir sem vorum báðir vinnumenn hjá Bryn- ; fyrst til - -- -- -- - jólfi i Engev. —------- A. S. BARDAL 8T>S Sherbrooke St. Bardal Bloek - Winnnipeg Frá Islandi. lingana, fyrst við Guð og foreldra-na, og fengna yfirboðarana. T>á of lengi athöfn enginn und- an dragi, verður fengið flest með lagi, forðist menn að beita jagi. I Börn fullorðin sín að siða seint mun vera, mun ótamdra þrjóskan þvera, þar af lítinn ávöxt bera. Á því ríður allra mest sem yngst; að venja, börnin af að breka og grenja, og brúka óþarflega kenja. Hirting þarna ýmsir eftir iðrun taka, aumkva þau og sig ásaka. sorg þeim hafi gjört að baka. Það er oftast þá unglingar þetta heyra, hrína fara miklu meira, meiddir tjást og annað fleira. Strax þá hinna kemur kjass og 'klappið mjúka, aö hugga krakka harma sjúka, hér til þarf svo margt að brúka. Til er unnið eftir þeim nú alt að láta, og sem bezt i allan máta, af þeim keypt að 'hætta að gráta. Börn sér nota þetta þá með þverúð stranga, oft um tið já undra langa, eftir sér þau láta ganga. öll er hirting ónýt gjörð við að- yrðu sérprentaðar. Ekki veit eg um höfund að þess- um vísum,’ annað en þær sjálfar greina: Nokkrir greina nafnið sitt nú með berum orðum, en Hervör sótti heiti mitt í haug á Sámsey íorðum. Seldi nafn mitt svavurlama suðri forðum, Flervör lét það glymja á gerð- um gullbúið í styrjar ferðum. Mánudagsmorguninn síðastl. er pakkhúsmaður Godthaabsverzlun- ar fP. J. Thorsteinsson og opnaði pakkJiúsið varð hann þess vís, að peningaskúffan þar var brotin upp og allir peningar horfn- ; 4. ir þaðan, nema einn 10-króna j * seðill. * Á laugardagskveldið höfðu menn verið við vinnu i pakkhúsinu fram yfir lokunartima skrifstofunnar og því voru geymdir þar í peninga- skúffu undir borði peningar sem afgangs voru um daginn, milli 40—50 krónur. Þjófurinn — að öllum likindum gagnkunnugur únglingur, — hafði fariö inn um glugga á pakkhúsinu er hann komst ekki inn um dyrn- ar, af þvi að lykill hans gekk ekki að. Hafði hann brotið úr tvær efri rúður gluggans og lágu brotin úti, drykkjarkanna hafði staðið i glugga þessum og hafði honum þóknast að henda henni út og hrjóta. Hann hefir starfað að þessu í Co 1 ++++++++++++F+F+F+-F+F+F+++ i Th. Björnsson, ! t Rakari + Nýtízku rakarastofa ásamt 4< knattleikcborBum + 4 TH. BJÖRNSSON, Eigandi F + DOMINION HOTEL. • VVIN81PEG X + I +++++++++++++++ F+++++++++4 Ef þér viljiS fá hár og skegg vel klipt og rakað # þá komið til WELLIHGTON BftRBER SHOP Þessi rakstrarstofa hefir skift um eigendur og hefir verið endurbaett að miklum mun. Vér vonum að J>ér lítið inn til okkar, H. A. POOLE, eigandi 691 Welline+on Ave. ekki fundið þenna sem eftir var skil- Gu'ðmundur Bergþórsson endar Jannesar rímu þannig: Milding himna og meyja fé mitt er nafnið kenda, forlát vin þó fáort sé fær svo riman enda. Um höfund að þessari veit eg ekki annað en hann hét Hafliði. Eg lærði vísuna er eg var barn að aldri: Heiti mitt er 'hringur lands hefi eg fáa nafr«, hálfu þvi i hildar dans ' her kóngarnir safna. Gömul formanna vísa; höfund- ur ókunnuij: Mikla Snorri menn hefur moðgid stoða og galla skorðu orra skrið gefur skánki porri og blánefur. Hjörleifur Steindórsson á Seli í Grimsnesi orti þessar vísur um Engevinga er þeir láu við í Berg- vík í Leirunni: myrkri, og þvi 10 króna seðil inn. Flatningahnif gamlan og skörð- óttan, meitil og lýkil, hafði hann skilið eftir. Er sá frágangur ekki ósvipaður pósthúsþjófnum. Lykillinn var eins í laginu ogi' lykillinn að pósthúsinu en litlu stærri. og munaði þvi að hann gekk ekki að hurðinni. í fyrrinótt var brotist inn í verzlun Árna Einarssonar heil- hrigðisfulltrúa á Laugavegi. Var gluggi stunginn þar út með lyfti- járni og favið inn í skrifstofuna. [ Voru ýms verðmæt skjöl þar skemd eða eyðilögð og skrifborð brotið, Úr skrifstofunni hefir þjófnr- inn haldið inn í búðina og stolið þar nokkru af vörum og haldið svo sömu leið til baka. . -------■ ____________— 29. f. m. kl. 9 um kveldið brann stundu í rusli, sem þar var. Í sumarbústaðarhús Emil Strands, Strand gat ekki við neitt ráðið og er hann átti upp við Elliðavatn. stóð húsið skjótt í björtu báli og Húsið hafði staðið í eyði undan- var albrunnið eftir litla stund. farna mánuði, en þennan dag var Húsið var vátrygt í félaginu br. Emil Strand staddur þar ‘‘Norge”. ásatnt öö 'um manni, og voru þeir Uppseld frímerki: 3 attra Jóns að setja forskygni fyrir frarnan Sigurðssonar frímerki eru nú með dyr hússins. ITafði Strand sent öllu uppseld, og ve ða víst ekki manninn til Reykjavíkur eftir prentuð oftar. Meiri tíðindum Hann byrjaði smátt eins og rnargir aðrir, en eftir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að liann varð að fá sér hest og vxigu til að komast milli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár varð hann að fá sér bifreið til þess. Enginn hefir gert betur og liitt sig sjálfan fyrir en G.L.STEPHENSON The PLmber”t Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. efni, en var sjálfur aleinn eftir að sætir það þó, að allar tegundir 5- íiriíða hurö og hafði hurðin rekist og 10-aura frímerkja eru nú þrotn- á spýtu ('borð), sem féll á lampa, ar hér í höfuðborginni og má guð er stóð þar á borði. Lampinn datt vita, hvenær þau fást prentuð aft- niður á gólf og kveikti á svip- ur. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.