Lögberg - 08.05.1913, Síða 2

Lögberg - 08.05.1913, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1913 ÍSLENZKIR KJOSENDUR f GIMLI KJÖRDÆMI! KJÓSIÐ ISLENDINGINN! HONUM ARNI GERTSON VERÐUR I VALl MÁNUDAGINN 12. MAl 1913 A ÓHÆTT TREYSTA HANN ER SANNUR ÍSLENDINGUR, SEM OSS ' ER SÆMD AÐ KJÓSA, HANN ER EINN AF OSS OG ÞEKKIR ÞARFIR VORAR. HONUM má treysta Skáldlegt gildi sjónleika um spangag,erau^lni og mesta Eg hefði aö vísu heizt viljað hinkra viö, meö að sencla Lög- bergi þessar línur, þar til allir þeir, sem ætluðu sér eitthvaö aö reigings og þótta svip þykist vera að lesa í bók. Auk þess finst mér að það ætti ekki að lýðast nokkrum manni bótalaust og án þess að mótmæla segja um “Fjalla-EyvincT’, — | því sem allra kröftuglegast. aö fagurt eða ljótt, illt eða g ;tt —j heill þjóöflokkur skuli þurfa að opinberlega í blööunum, heíÖLi j standa clreyrrauður og til athLegis verið búnir að “ljúka sér af’; en írammi fyrir móðurþjóðinni og að eg geri það nú, orsakar hvorki öðrum menningarlönclum, fyrir að mig langi til að skrifa lirós um gönuhlauj. smekkleysingja. leikinn — því mér finst hann ekkLeða þeirra krypplinga sent hann vera neinn þurfalingur, úr þvíihóar saman í kringum síg: eink- hann fer sigurför frá einu menn-ium sökuni þess að því hetir alla- ingarlandinu til annars né helcl- jafnan verið haídið fram, — og ur Guðjón þó hann — einsog það með réttu,—að þjoð vorri væri dálkar Heimskringlu sannfærðu Íánað meir en alment gerist, með ttm ekki alL fyrir löngu. hafi öðrum þjóðum á hennar reki og náð hæstum—negativum— tónumjhtur að næmum smekk fyrir af þeim landsins sonum, sem ann- fcgrum skáldskap og listfenginri ars nokkuð hafa á leikinn minst | ljóðagerð, er eg og veit að flestir fram að þessum tíma. * 1 Vestur-fslendingar óska fremur Hitt var það. að eg vildi vekja að g^^rst en _Bitt, hja komandi máls á skrælingjalegu árásinni, hynslóðum þjóðflokks vors, við mitt í hörmungunum, að fara með drottinlega bæn. Ilann ætti þó að mega trútt um tala, sjálfur læri- faðirinn og honttm guðsmanninum að vera kunnust skilyrðin fyrir fölskvalausri bæn til föðursins, úr skáldið, með að reisa norrænum lyndiseinkunnum í dauðateygjum og píslarvottum íslenzks harðrétt- is, þetta veglega minnismerki með leik sinum, eða þessi leigutól auðs og kúgunar, með því að reyna til sem Heimskringla gerði að leikn- um, skáldinu og ungfrú Guð- rúnu Indriðadóttur, íslenzku leik- kotHtnni góðu, hérna á góunni i vetur og einnin þvi, hvernin lista- dýsin er þar þrælslega kevrð í gapastokkinn. Satt að segja hefir mér ofboðið sú háðung og eg talið þana ósæmi- lega þjóðflokki vorum hér megin hafsins, hvernig menn virðást eins og hafa lokað augunum fyrir því atriði og látið eins og dáleiðast —- að eg tel eingöngu með þeim á- setningi,—að fá lattmað ritstjó an- um undan marg Verðskuldaðri of- anígjöf, fyrir þetta gönuhlaup hans, að fara að dæma um þau efni, er allir vita, sem bezt ertt honurn kunnugir, að hann hefir hvorki andlegt atgerfi til, eða næga þekkingu á málefninu, frekar en blindur maður, sem þykist fullfær að dænta um lit. Enda sver rit- smíðið sig lika mæta vel í ættina, því hvar svo sem á það er litið, gægist alstaðar fram á milli lín- anna eitthvað, sem maður að vísu ekki sér, en finnur því betur á sér, og fær hugboð um, ekki ólíkt því, er eyrun bentu til á skepnunni forðum, sem reyndi að dyljast undir ljónshúðinni. Og þá ' þetta reginhaf þekk- ingarksortsins á öllum skáldlegum skilyrðum fyrir veigamiklum skáld- skap og formlegfi list, sem svo er taumlaus í þessu “masi”, að hann skilur eftir i huga þess sem les, með skýrum dráttum alkunnu myndina af apanum, er með stór-(vitfrrring, að Eyvindi verður fyrir auðfengnari aðgang að heimsbók- ment.-;num. Eða er hér — mér er spurn — að bóla á — við skulum þá vona í sííasta skiftið með Vestur-Is- lendingum — sora Iyndiseinkunn- inni í þjóðerni voru — úlfúðar slúðrinu, undirferlinu og öfundsýk- irni til allra þeirra er að einhverju leyti - skara framúr að atgerfi, eða hepnast hefir starf sitt, þeirri lyndiseinkunninni, sem aðallega einkennir þær þjóðirnar, sem skemst eru á veg komnar menn- ingarlega Veraldarsagan, þessi stóri dóm- ur mannkynsins hefir þó þráfald- lega kent aðra hollari lexíu, með þvi að sýna þjóðunum —eins cg samkvæmt æðri ráðstöfun — að þær hafa þrásinnis orðið að súpa seiðið af þvi síðar meir, að þær fengust ekki til að kannast við sinn vitjunar tíma, þegar vitring- ar þeirra og sönnu spámenn voru að bencla þeim á, að þræða þann veginn, sem leiðir til sannrar og fölsvkalausrar manndáðar, en þáðu að launum órækt spott og lítils- virðing. Vitanlega getur það verið á- greiningsmál, að hve miklu leyti það sé'réttmætt, að vera að eltast við hina og aðra krítikina sem rekist er á í blöðunum; umfram alt sé hún lika af sama tagi og hjá gamla séra Matthíasi, einmitt um þennan sama sjónleik, þegar hann telur það sálarástand hjá Eyvindi — milli ofvits og brjálsemi — c: þvi liann hefir nú, meir en um I að svívirða minning þeirra Höllu aldarf jórðung dregið úr fjárhirzhv Lg Eyvindar, eftir að þau hafa þjóðkirkjunnar íslenzku — og | fengið að liggja meir en heila öld sagt er einnin f.rá únítörum — aðlcöáreitt í gröf sinni, og einnin það, minsta kosti allþriflega peninga- hvernig mér tekst að sýna fram á, fúlgu, fyrir útskýrirg trúarlær- við hvað ömurlega litil fagurfræð- dómanna og að handleika kaleik-| isleg rök hafa aö styðjast, ákúrur inn við útdeiling á náðarmeðöl- eins og þessar í skáldsins garð: unum. i j. að Ieikurinn sé klúr og sið- “Som nvan raaber i Skoven for man Svar", segir dansktrr má's- háttur. Eað er heldur ekki meining m n með þessum linum að fara neitt út i sálarfræðileg (psycholcgiskj eða viðkvæmnis ('sentimentalj áhrif leiksins; enda hefir það verið gert hér áður í blöðum og timaritum og sumstaðar snildar vel. spillandi: 2. að skáldið hafi stolið yrkis- efninu: 3. leikurinn liafi ekkert bók- menta eða skálcllegt gildi: 4. lýsi aðeins sýktu hugarfari hjá höfundinum. Hvenær mundi hafa verið frek- ari ástæða fyrir þjóðflokk vorn, (hérnamegin hafsins, að taka und En þá teldi eg mig gæfu mann,‘ir með Cicero- °! temporalog O! ef mér tækist, þó ekki væri nema ! "1ores! Gve lengi ætlar þjóð- að örlitlu levti að nema burtu : Gokkui voi að levfa þessum kum- sjáaldurs gliuna, sem kvnni að h,anum að !lata si& a® háði? Iiamla þvi. að þjóðflokkur vor! En. slePPt,m nú Þessum döpru sæi með berum augum, skaðvæn- j ln,Sleiöingum og snúum oss að að- ið, senv af því getur leitt. sé feg- urðar og siðgæðissmekk hans spilt, með frekjulegri uppblásinni van- þekking og henni lofað að vella og bulla ómótmæltri i einhverri blaðtuskunni. Aður en höfundarnir fóru að setja það útá leikinn, að hann sé klúr og siðspillandi, hefðu þeir átt að gæta þess, að um leið eru þeir alefninu. Lcikurinn fylgir skáldlegum skil- yrðum listarinnar. Fyrst af öllu hefði það átt að takast til greina af þeim, sem leikinn vilja nýða, að hann er og á að vera sorgarleikur; einnin hefði |æim átt að vera það kunn- ugt, að góðskáldin semja mjög að svivirða þjóðina; því eins og 1 sjaldan sjálf efnið sem þau yrkja öllum er kunnugt, er hann ná- kvæmlega dreginn út úr þeim þjóðsagnabálkinum c: úti’egu- manna sögunum, sem bezt og inni- legast hefir heillað hjarta þjóðar- innar, og að sagan gerist á 18. ddinni, þegar þjcóðin var sem allra útaf. Hugur þeirra stefnir ekki svo mjög í þá áttina, að skapa yrkisefnið, helclur geyma þau frekar allan styrkleik ímyndana sinna, því göfuga hlutverki að út- h’sta og skýra það er í yrkisefninu býr. Grísk leikritaskáld til forna, lömuöust, eftir margra ára hörm- sérstaklega sorgleikaskáldin, virðast ungar, og i dýpstu niðurlæging, llafa haft innilegustu svölun af andlega og líkamlega, sem hún hefir nokkuru sinni komist. En þá einmitt gnæfa þau hin sönnu, Halla og Eyvindur, eins og persónugjörfingar norrænnar frelsisþráar, ein óbrotln upp úr öld sinni, líkt og dýrðlegt dæmi þeirrar fögru hugsjónar, er felst i málshættinum, “að fegurst skín hjarta úr hálfbrostnu auga”. )vi, að lýsa mikilfenglegum og geðríkum lyndiseinkunnum. iSum- ir sjónleikir þeirra voru tignarleg- ir og háfleigir, líkt og t. d. Aga- memnon; aftur aðrir, sérstaklega harmleikir heirra þremenninganna /Eskylos, Sophokles og Evripides, voru hrikalegir, klúrir og ómann- úðlegir, en þó náðu þeir samt lang mestri hylli hjá grísku þjóðinni, Það er þó aðallega tvent sem'einmitt um það mót, er fagrar mig langar til að leggja undir dóm , listir hjá henni stóðu í sem mest- óspiltra tilfinninga hjá þjóðflokki j um blóma og þjóðin var að leggja vorum .hverjir hafi unnið íslenzk- j grundvöllinn að allri sannri og há- um bókmentum þarfara verk, fleygri leiklistarsnild, bæði til forna og nú um vora daga. Að þeir hikuðu sér ekki við að velja sér engu síður svakaleg yrkisefni, en skáldið að “Fjalla-Eyvindi”, og höföu ekki fvrir því, að setja yrk- isefnið sjálfir saman, ætla eg mér að sýna fram á, með tveim aðal harrhleikjunum hjá Grikkjum til forna; öðrum eftir Sophokles, “Ædipus konungur” og hinum eft- ir Eurepides, sem kallast “Medea” og hvor'um sig er álitinn að vera tilkomumestu harmleikirnir til forna. Þjóðsögnin sem Sophokles spinnur út af “Ædipus konung” sinn, er í sem fæstum orðum á þessa leið: Laius konungur í Þebu borg, hefir verið varaður við, að eitt- hvert barna hans verði honum að bana, og til að firrast þau örlög, lætur hann bera út á fjall nýfædd- an son sinn Ædipus. Hjarðsyein- af finna drenginn og fara með hann til Korinthuborgar, þar sem hann svo elst upp til manndóms í fóstri hjá konunginum þar, eins og hans löglegur erfingi. Þá var- ar vefréttin Ædipus við, að eiga ekki heima i föðurlandi sinu, eigi hann ekki að verða föður sínum að bana. I þeirri fullri vissu að Korinthuborg sé fæðingarborg sin, leggur hann á stað til Þebu, en hittir á leiðinni Laius konung föður sinn, og án þess að vita hver hann sé, lendir hann í róstum við hann og drepur hann. Þegar til Þebu kemur, fær Jokasta, ekkja Laiusar, yntiilegustu ást á honum, svo hann gengur að eiga hana. Alt fer vel um stund,,en svo kem- ur drepsótt upp í landinu, er ve- fréttin kveður að stafi frá því að drápsmaður Laíusar konungs haf- ist ])ar við einhvefsstaðar í ná- grenninu. Ædipus lætur einkis vanta i að komast fyrir um morð- ingjann, og sannfærist um að lok- um, að ]>að sé hann sjálfur, sem drepið hafi skyldgetinn föður sinn og sé nú giftur móður sinni. ])á hengir Jokasta sig, en hann sjálfur stingur í örvænting úr sér bæði augun. “Medea” léikurinn eftir EurL pides, er útaf þjóðsögunni um Medeu konungsdóttir í Colchis og átti að liafa verið fjölkunnug. Hún náði ástum Jasons konungssonar frá Grikklandi, sem komið hafði við í Colchis á skipi sínu Argus (sem Jason arfleyfði Neftúnus sjáfarguðinnj, í leit hans að gullna- j reifinu, aðstoðaði hann við að finna það, og vék svo með honum til Grikklands. 1 Korinthuborg sá Jason Glauceu dóttur konungs- íns þar, og varð svo ástfanginn af henni, að hann afréð að yfirgefa Medeu. Sjónleikurinn hefst aðal- lega eftir brúðkaup þeirra Jasons og Glauceu þar í Korinthuborg, og Medea, sem vísað hefir verið á burt, hefir svarið þess dýran eið, að hefna grimmilega harma sinna. Hún biður um eins dags frest, meðan hún sé að búa sig út til fararinnar, og á meðan sendir hún brúðúrinni dýrindis skykkju og fagran blómsveig í hárið, sem hún raunar hafði fyrir fram gagnsýrt megnasta eitri. I einlægni fer svo Glaucea að skreyta sig brúð- argjöfunum og setur sveiginn á höfuð sér, en þá kviknar i hárinu og eldurinn læsir sig í skikkjuna, svo luin stendur öll í björtu báli, °R þe?ar faðir hennar ætlar að fara að bjarga henni, br/enna þau bæði til dauðs. Því næst drepur Medea tvö af börnum Jasons, og þegar hún er nægilega búin að hlakkast yfir sorg og mótlæti ekk- ilsins, hverfur hún út i geiminn, með likin í vagni, sem drekar draga. Þessu líkt var skáldlega hugar- flugið engu síður, sem endurnærði um margar aldir anda þeirrar þjóð- ar — en ekki Heimskringlu—, er mótaði alla skáldlega list cg feg- urðar fyrirmynd hjá siðmenning- arþjóðunum alt fram á þenna dag. Hafi nú þessum vandlætinga- sömu fagurfræðingum hér vestan hafs, fundist höfundur “Fjalla- Eyvindar” hafa brotið skálalega siðvénju og listinni verið mis- boðið, við það að velja sér yrkisefnið úr þjóðsögnum vor- urn, — sem sé útilegumanna líf, — þá verða þeir samt fyrst, — svo dómur þeirra geti við nokkur rök stuðst — að sjá um, að þessari grísku undirstöðu að harmleikunum, sé vikið burtu og hún dæmd dauð cg ómerk af heimsbókmentunum. Eða hvað var það sem olli því, að Milton skálda konungur mið- aldanna, fann sinni háfleigu anda- gift ekki mætara yrkisefni, en ein- mitt aö segja frá sögunni upp á nýtt, er getur um fall mannkyns- ins hér á jörðinni c: syndafallið, °g hlýtur hún þó að vera einhver elzta sögnin sem skapast hefir, úr ])ví að hún átti að hafa farið fram rétt eftir heimsins sköpun. Alt um það má vist æsinga og þóttalaust óhætt álíta Paradisar missi hans, að hafa náð hugsjónar tindinum þar sem liann sé hæstur, þó hann byrji ekki snoturlegar en svo, að föllnu englarnir eru þar látnir rakna úr rotinu í sjálfu helvíti, eftir að þeim hefir verið slengt þangað niður frá himnum, og því lýst hvernig foringjar þeirra taka ráð sín saman um að freysta mannsins, sem þá var ný skapað- ur, svo hann glataðist; og hvernig lúsifer sveiflar sér til jarðarinnar, þFramh. á 3. bls.J. Pen/Ingle 1 Unmr^ar ' þ \Ð er nafnið og fyrir nteðan er vörumerkiö sem-yöur ber aö gá aö : næst þegar þér kaupiö nærfatnað. Sújstærð sem yðurhentaraf þeim nærfötum mun passa hverjum og einum afbragðs vel, slfta hverjum öðrum nærfatnaði og hrökkva ekki. Eigi að síður kostar hann ekki meira en önnur nærföt, og ábyrgð fylgir, að „andvirðinu verður skiiað aftur, ef t>ér getið heimtað það með sanngirni." Búin lil í París, Canada, af P'EN MANS Limited. 'jVUNSHRINKABLEVs1 r 7'rcu/e WarA

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.