Lögberg - 08.05.1913, Qupperneq 5
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1913
VOR-HREINSUNAR-SALA BANFIELDS GERIR
VERÐID VID ALLRA HÆFI
Furðulegt er það, þegar byrjað er að hreinsa til á vorin, hvernig slit og brúkun vetrarins kemur fram.
Linoleums og gólfdúkcr sýna sig að vera slitnir, þú þarft nýjar setur á stólana.
Það er útdráttarsamur tími og þá ætti hver og einn að gæta að því. hvar ódýrast er að kaupa.
Oss þætti vænt að fá færi til að sanna að peningarnir verða drýgstir hér hjá Banfield. Ef þú átt eigi
hægt með að borga alt í einu, þá erum vér reiðubúnir til að hjálpa þér til að fá það sem þú þarft með.
Komið niðureftir og látið oss útskýra vora VÆGU BORGUNARSKILMÁLA - - Bæði fyrir KARL og
KONU.
SJÖ MUNA MATSTOFUB0NADUR....
$65.75
re 1
J!i—_
Empire eik, forn ensk slikja, stórt 54 þml. Buffet, gler í blýumgjörö, 45
kringlótt borð, 5 smáir stólar, einn bríkastóll, stólarnir meS egta leS ur setum.
Sérstakt verS $65.75
Mikið um að vera í
kjallaranum vegna
lágra prísa
Ráðlegra að velja ný Lin-
oleums meðan í nóg er að
ganga. Vér búumst við að
selja firna míkið, Og förum
ekki langt frá því rétta. Jafn-
vel feikna birgðir ganga upp
Vér viljum fegnir segja yður
hve mikið það kostar að
þekja gólfin hjá yður, það
kostar ekkert að fá þá vitn-
eskju.
NÍR OI.ÍUDÚKUR
Allra nýjustu llsta lltir ú. þessum
endingargóSa oliudök: þolir vel og
er ódýr. entug munstur til hvers
dags brúks A A
Sérstakt verft feralin á . . . . *«vC
LINOLEUM 60c.
Allar tegundir og munstur eru
hér meS fögrum lltum. petta er
extra sérstök vara. KomiS og kjós-
ið meSan úr nðgu er aS velja
Sérstakt
feryardiS ..........
60c
65c
LINOLEUM 65c.
paft er önnar tegund af þessu
þolna kyni: vinsælt, ódýrt, I aila
staSi gott Linoleum; stórmikiS úr-
val. Sérstakt verS
fer>-ardi8.......
OLIUDÚKAR A STIGA
pessi dúkur þolir vel þó mikiS sé
notaSur. LátiS oss gefa ySur áætl-
un um kostnaS viS aS dúkleggja
stiga hjá ySur.
18 þunil. yai-d...25c
22 þuml. yard......30c
27 þuml. yard.....35c
Rúmteppadeildin sam
taka um niðursett verð
HONKYCOMB RÚMTEPPI $1.25
Honeycomb rúmteppi, ný sending
af afbragSs teppum, mjög
stórum. Sérstakt . .
ALT OFAN AD $1.25 FYRIR LÍT-
IL RÍ MTEPPI
LjósrauS, blá og rauS, meS eSa
án kögurs. Regluleg kjörkaup.
Vanal. $1.75 og $2.00
Sérstakt verS....
50c. KAUPA YARD AF GÓDU
BOR9DÚKAEFNI
Bleikt og óbleikt borSdúkaefni.
Fvrirtak aS gæSum. Frá 50c. yard-
iS og upp.
TYRKNESK HANDKLÆSI 55c. Y.
Ný sendlng aí þessum ágæta hand
klwSadregli af ýmsum litum. Mjög
niðursett verS
yardiS á.........
$1.25
$1.25
15c
J. A. Banfield
492 Main street
Alt til samans....................
FALLEGUR BORÐSTOFUSKÁPUR
Egta ferskorin eik, fumed finish, stór 60 þml. borSstofu-
skápur meS missionar sniði. Stór bevel-spegill 11x51. ÖJP7 Cfj
Sérstakt verð........................ÍJíDliuU
$1.90 til $3.50
Banfield hefir hinar stærstu birgð-
ir af gólfdúkum í Winnipeg.
Vcr getuni sýnt yður liinur stærstu birgðir af af gólfdúkum, sem
til eru í þessarl borg. Yftr 30,000 yards í birgðunum. Dúkar, sem
hæfa kotum og höllum. Hvert yard með IJanfield's gæðum. Stór-
kanpin fara æ vaxandl lijá oss og því getum vér fært ntður söluverðið í
vor, og þar af l'á kaupendur hagnaðinn. Vér vonumst til að sjá yður
meðan birgðirnar em sem niestar.
MJÓG GÓD WILTON TEPPI
Framúrskarandi góS eru þessi frábæru skozku og ensku Wilton
gólfteppi; litirnir fullkomnir og úthaldið fyrirtak. Tvilitt sambland
af grænu og rauSu er hér sýnt í miklu úrvali meS bekkjum sem eru
prýSilegir og eiga vel viS.
Banfield’s prisar.....................
FÖGUR SKOZK AXMINSTER TEPPI
Aldrei höfum vér áSur sýnt eins mikiS úrval af þessum haldgóSu
teppum. en kostir þeirra eru: fallegir litir og ódýrt verS. öll hin nýj-
ustu persnesku munstur eru þeirra á meSal. og eru sérstaklega hentug
I setustofur, matstofur, dens stiga og fordyri. Margvisleg breidd;
bekkir sem eiga vel viS. tí* 1 /jC i!| d*0 TP
Banfield's prísar, yardiS................ Lll I U
INNFLUTT OG CANADISK BRUSSELS TEPPI
Frá upphafi teppavefnaSar til þessa tíma hafa Brussels teppi meS
réttu veriS álitin bezt allra gólfdúka. þau eru hörS og þétt og er auS-
velt aS hreinsa þau og endingin er afbragS. Úrvals birgSir meS smáu
munstri, hentug I svefnstofur, dens, forstofur og stiga. Bekkir eru
og meS sem viS eiga.
Banfield’s prisar....................
ADDAANLEG SÝNING STIGADÚKA
Allar breiddir og gæSi eru hér I nálega takmarkalausu úrvali, frá
ódýrum Tapestry til hinna beztu Wiltons. Sérstök sýning á smáum
persneskum munstrum meS Brussels og Axminster gæSum. Úrval af
grænum og rauSum Wiltons. prennar breiddir: 22% þuml., 27 þuml.
og 36 þuml.
Banfield’s piisar, yardiS ... ........
MEIR EN 2,500 ItUGS A pRIDJA I.OFTI
Hvergi annars staSar t Winnipeg og tæplega I Canada má finna
eins margbreytt úrval of Rugs og Spuares eins og I búS vorri. Vér
sýnum afbragSs persnesk munstur I Wilton’s, alveg nákvæma eftirlík-
ing af fornum austurlanda vefnaSi. YSrum mun líka þessi varningur,
ef ySur vantar nokkuS frábrugSiS viS þaS vanalega.
SAUMLAUSIR AXMINSTER SQU.YItl.S.
pessi góSu Squares eru flest einlít, græn, blá og rósrauS, einnig
ljómandi chintz munstur, hentug I svefnstofur og prýSilegar gestastof-
ur; einnig oriental litlr I setustofur, dens og éln ■ *1 in AA
matstofur. Banfield's prisar..............>pl«/ lll
ADDAANLEGT VERD A TAPESTRY SQUARES
Einhverjum varS nokkuS á. 300 tapestry squares voru oss send.
Vér fengum þau fyrir okkar prís. Nú er tækifæriS. — Extra þykk
ensk tapestry squares meS blómstur og oriental litum og munstrum.
Fullkomin skrá yfir stærSir og prfsa fylgir:
StærS 9 x 9; vanaverð $13.00. Sérstakt verð.............$7.50
StærS 9 x 10%; vanaverS $15.00. Sérstakt verS...........$9.50
StærS 9 x 12; vanaverS $17.00. Sérstakt verS........•.. $11.50
$1.10 til $1.90
60c til $4.00
K YUPENDUR UTANBÆJAR
.... Vér verzluin scrstuUlcga mcð gólftcpjii, Linoleuins og glugga-
tjölil lianda yður um vorlireinsunar tnuinn
Skrifið oss eftir iirísum áður en þér kuupið. peir munu l'alla
yðnr vel í geð, frá sparnaðar sjónarmiði.
Verzlun vor hefir aukist og' blómgast af því að vér höfum
gert alla ánægða. Vér ætluð að halda því áfram. REYNID OSS.
GLER pURKUR
MeS bláum eSa rauSum röndum.
YardiS
á......................í<
8c
LfNLÖK $1.50
Plain eSa twill línlök, mjög end-
ingarg gottefni.
PariS á................ . .
$1.50
MARCELLA RÚMTEPPI
Extra stór, meS skornum röSum
eSa heilum. Sérstakt verS frá
$3.25 til $10.00.
WALDO VIÐ YRTREFJA SVALA
SCREEN
pegar svalirnar eru útbúnar meS
Waldo, eru þær bæSi loftgóSar og
alveg afskektar. Alt má sjá aS inn-
an, en ekkert sézt inn aS utan.
polir betur, lltur betur út og er í
alla staSi ánægjulegri en svala-
tjöld. Skulum senda meS sýnis-
horn ef vill.
Fón G. 1580. Drapery Dept.
UPPSTOPPUN
Vér höfum ástæSu til aS vera upp
meS oss af þvi verki, sem vér gerum
I þessu efni. Getum fært ySar forn-
fálegu húsgögn I nýjan búning fyrir
svo lítiS verS, aS þér verSiS hissa.
Hvernig væri aS fóna eftlr sýnis-
hornum og verSi? þér eruS ekki
skuldbundinn til aS láta gera verk-
iS fyrir þaS.
Fón G. 1580. Drapery Dept.
NÝJUNGAR-
-SCRIMS í YARDA-
TALI
Sérstaklega má benda á nýjustu
vörur I setustofur, dens, bókastofur,
matstofur og svefnrúm. ómögulegt
aS lýsa þeim öllum. Nýju munstr-
in I drawn works, hemstitch etc„
eru hér komin. Sérstakt verS 55c.
til $1.00 yardið.
$3.00 YARD PRENTAÐ LÍN OG
TAFFETA A $2.10 YARDIÐ
SparnaSur nálega 60 per cent.
paS er vert aS athuga. ÁstæSan er,
aS aSeins lítiS er eftir af hverri teg-
un og verSur því aS seljast. Hvert
munstur og litur af nýjustu gerS,
eins og nú tíSkast I ár. 50 þuml. á
breidd O 1 A
Sérstakt. yardlS á......... Z.IU
NOKKUD NÝTT f DYRATJÖLD
Hér er nokkuS, sem er alveg frá-
brugSiS öSrum tjöldum fyrir dag-
stofur. Grunnur meS nátúrlegum
lit en munstriS gylt og grænt. Vanl.
$9.50 pariS
Sérstakt, pariS á........<þO«i£D
LACE TJÖLD A 93c. PARIÐ
MeS því aS taka mikiS hjá verk-
smiSjunni, fengum vér vildarverS.
paS sama bjóSum vér ySur. Ágætt
úrval aS öllu leyti. pér ættuS aS
sjá þaS. KomiS snemma. Vanalega
$1.50 pariS................qq
Sérstakt, pariö.............*/DC
J. A. Banfield
492 Main strset
er kallað var saman til bráða-
birgða, og sé þvi þetta tolorð og
samningur er ekki megi prettast
um. Því horfir til ósamþykkis
með forsetanum og þinginu, og
vita menn ekki hversu þeirri deilu
muni lykta.
Tilvonandi kóngur.
Um Essad pasja er það sagt,
þann er varöi Scutari, að hann sé
ræningi í aðra röndina. Bróðir
hans var í miklu uppáhaldi hjá
Abdul Hamid, hinn afsetta soldán
Tyrkja, og fyrir það komst Essad
til hárra metorða. Þessi bróðir
hans var veginn í Constantinopel
og drap hann vegandann og komst
við það á brott úr borginni og
varð eftir það ræningja foringi í
Albaniu og annað veifið í þjón-
ustu stjórnarinnar. Hann var
háttsettur fyrirliði í Scutari. Þeg-
ar hann frétti að Albania ætti að
verða sjálfstætt ríki, reyndi hann
að bregða upp fána Albaniu í
borginni, en sá sem þá hafði æztu
völd var hollur Tyrkjastjórn og
vildi ekki láta það við gangast.
Skömmu síðar var sá myrtur, er
hann fór úr veizlu frá Essad.
Það er hald manna að þeir hafi
komið sér saman um það, Nikulás
í Svörtufjöllum og Essad þessi,
að þeir skyldu gera samband sín
á milli. Essad lét lausa Scutari
borg við Nikulás, gegn því að
fara þaðan burt með alt sitt
lið með vopnum og vistum. Niku-
lás tók borgina á sitt vald en
Essad hélt her sínum til Albaniu,
lét gefa sér konungsnafn og tek-
ur á sitt vald hverja borgina af
annari um alt landið. Ef nú svo
skyldi fara, að þeir legðu her sinn
saman, Serbar, Svartfellingar og
Albaningar, þá er hald manna, að
Austurríki veittist erfitt að eiga
við þá alla, en Austurriki lætur
mál Balkanskagans mest til sín
taka. Albaniumenn eru allflestir
sagðir taka vel við Essad og una
því allvel að hafa hann fyrir kon-
ung.
Atkvæðagreiðsla
um bæjarsamþyktir fór fram á
fimtudaginn. Þær urðu lyktir á,
að uppástungan um að fá nýtt
vatnsból fyrir borgina, svo og sú,
að setja jarðgöng Undir C. P. R.
á Salter Street, voru báðar sara-
þyktar, sú fyrri með 2.226 at-
kvæðum gegn 369, hin síðari með
1903 atkv. gegn 714. Uppá-
stungan um að setja göngin á
Princess St. var feld með 1504
gegn 972. Af 20.000 atkvæðis-
bærum mönnum greiddu aðeins
2500 atkvæði, og er það furðanlegt
hugsunarleysi borgaranna um hag
sinn. því að hér var um margra
miljóna útgjöld að tefla.
Kvenn-
H atta
SALA
FER FRAM ÞESSA
DAGA í BÚÐ
VORRI.
Nýjustu snið frá höfuðbolum tízk-
unnar; nýjasta efni í skraut og prýði.
Allir eru vinsamlega boðnir að komaog
vera við söluna og skoða birgðirnar.
iss E. CHURCH,
704 Notre Dame Ave., WINNIPEG
CANAOPÍS
flNEST
THEATRf
Vikuna sem byrjar Jlánudag
keinur Henry W. Savagc með eitt hið
skemtilegasta leikrit þessa árs
The Prince oi
Pilsen
með hjálp Jess Dandy. Ágætur letk-
flokkur og sérstakur ‘orchestra'
Sætt seld á Föstudag 2. Maí
Kveldverð $2 til 25c. Mat. $1.50 til 25c
Gróði á lyfsölu.
Dr. Friedmann, sem alkunnur
Mats. Miðvikud. og LaugJd.APr'1 j er f-vrir Þa*> aö hann Þykist hafa
’ fundið ráð til þess að lina og
lækna berklaveiki með skjaldböku
serum, er nú kominn til Canada á
ný, til að gefa þeim sjúklingum
nýjan skamt, er áður höfðu feng-
ið hann. Læknir þessi er að setja
upp heilsuhæli í Bandaríkjum, með
hlutafé, þarsem á að stunda
berkláveiki eftir hans aðferð, og
sama kvað eiga að gera í Canada.
225 þúsund dali er sagt, að hann
hafi fengið hjá því félagi, sem
hann seldi einkarétt til að búa til
og selja meðal hans í Bandaríkj-
um. Nú er annar læknir kominn
fram fyrir almenning með nýtt
meðal, er harin segir betra en
Friedmanns. Sá hefir verið læri-
sveinn hans og heitir Karfunkel.
Hann ætlar líka að græða á meðali
sínu, einsog Dr. Friedmann.
prjú kvcld og byrjar Mánud. 12. Maí
Sýnlr Wm. A. Brady leikinn
„Little Miss Brown“
etnn hlnn lilægilegast á þessu ári.
l>rjú kveld frá priðjudegi 15. Maí
og Mat. á Laugardag
leikur Henry W. Savage
„The'iMerry Widow“
— 1 einum bæ í Californiu bar
það við einn daginn að jarða átti
þriggja ára gamlan dreng og sátu
foreldrar og frændur kringum
kistuna, meðan prestur hélt hús-
1 kveðju. Alt í einu reis barnið upp
úr kistunni og starði hálfbrostnum
augum á ömmu sína, 81 árs gamla,
er sat við fótagaflinn á líkkistunni.
Henni varö svo um. að hún datt
dauð niður. L^eknir var sóttur að
lífga barnið, en ekki tókst það, og
fóru þau bæði í eina gröf, dreng-
urinn og amma hans.
Cleveland, Brantford,
Massey, Perfect,
og Ivanhoe Bicycles
Búin til aö öllu leyti í tjanada
Hin einu reiðhjól sem gerð eru með scssu umgjörð og Sill's lirein-
legu liandföngum.
vestur, og hefir gjört för hennar
hingað rnjög góða, að því er oss
er frekast kunnugt. — Þáð sem
eftír var kveldsins skemtu menn
sér við söng og viðræður. — Dag-
inn eftir lagði Guðrún af stað til
Islands. Hún ætlaði suður til
New York og þaðan til Kaup-
mannahafnar. Eylgdu þau henni
suður Mr. og Mrs. J. J. Bildfell;
ætluðu fyrst til Duluth, Chicago
og skilja ekki við hana fyr en hún
stigur á skip 8. þ. m. í New York.
Guðrún hefir dvalið að heimili
Bildfells-hjónanna í vetur, og hafa
þau reynst henni sem foreldrar,
og gera ekki endabrent við hana,
er þau fylgja henni alla leið suður
í ríki og þar á skip. Þeirra er
von að sunnan um miðjan þennan
mánuð og ætluðu að koma við i
Washington og fletri borgum á
Eeimleið.
Japan og Bandaríkin.
Það er nú nýjast að þykkja er
upp komin þeirra á milli, og eru
tildrögin þau, að í California eru
þinglög á prjónunum, er mæla svo
fyrir, að í því ríki skuli enginn
útlendingur fá að eignast land, er
sé miður æskilegur borgari. Jap-
anar eru fjölmargir í California,
og mjög duglegir að rækta ávexti
og eignast bújarðir, svo að þar-
lendum mönnum stendur stuggur
af. Því eru þinglögin samin.
Þegar sú fregn barst til Japan, þá
urðu þeir æfir þar í landi, og voru
fundir haldnir þar með svo mikl-
um æsingum að jafnvel þingmenn
heimtuðu aS farið væri í stríð við
Bandaríkin til að hindra framgang
laganna ef ekki tækist með öðru
móti. Stjórnin í Japan kvartaði í
Washington og fór sjálfur utan-
ríkis ráðherrann Bryan til Cali-
fornia, að fá þá þar til þess að
hætta við lagafrumvarpið. Hann
er nú kominn á leið austur aftur
og hefir að sögn farið fýluferð.
Jafnframt er það sagt, sem ófrið-
legt þykir, að nú er tekið til við
Panama skurðinn með ennþá
meira kappi en áður, svo að allar
vallarlög fyrir ríkið, eru miklar
illdeilur og orrahríð setn stendur.
Forsetinn, Yttan Shi Kai hefir und-
irskrifað upp á sitt eindæmi samn-
ing við bankamenn, um að fá 125
miljón dala lán; að baki þeim
standa 5 stórveldi, er þannig fá
hagsmuna aö gæta þar í landi.
Þingið er æft og uppvægt gegn
Leikhúsin.
Ekkur hafa yndisleik til að bera,
sem jafnvel hinar fríðustu og
þokkamestu meyjar geta ekki
jafnast við. En þegar ekkja er
kát auk þess sem hún er ekkja, þá
er enginn vafi á, að hún tekur
öllum fram.
þessu tiltæki og einkum af þeirri
vélar vinna þar tvöfalt verk. Seg- ástæðu að Rússland er eitt af
ir stjórnin að alhægt verði að ; þessum 5 stórveldum, en gegn því j s.e|u
koma skipum í gegnum hann um j landi er megnt hatur í Kína, út
10. Október í haust, en ef mikið af ágengni Rússa í Mongoliu.
liggi við, og verja þurfi vestur-
Framsögumenn helztu þing-
ströndina fyr, þá verði hægt að j flokka hafa ögrað Yuan með upp-
fylla skurðinn um 1. Thíní í sumar. ■ reisn og sagt er, að Dr. Sen, sem
Á þingi Kínverja.
Á þingi Kínalands, sem nú
stendur vfir og semja á grund-
var forsprakki hinnar fyrri upp-
reisnar, hafi farið í vopnakaupa- Dreams
ferð og sé í óða önn að undirbúa
upphlaup gegn forsetanum. Yuan
ber það fyrir sig, að þetta atriði
hafi verið samþykt á síðasta þingi,
“Tlie merry widow”, bæði per-
sónan og leikurinn er ein sú in-
dælasta opera sem Walker getur
sýnt, einkum að vori til, þegar
allur heimur hverfur að ást og
“The merry widow” kemur
á eftir L“ittle Miss Brown” í þrjú
kveld og laugardags matfnee, byrj-
ar fimtud., 15. Maí.
Chancey Olcott kemur um miðj-
an mánuöinn og sýnir “Thelsle af
“The Prince of Pilsen” verður
sýndur á Walker alla vikuna með
matinee á miðku og laugardag.
leikur, það. Jess Dandy, góður
leikari, leikur hinn ríka bruggara
t'rá Cincinnati og Lottie Kendall.
stiilka tneð fagra rödd og þokka-
legt útlit, sýnir “Mrs. Crooker”.
Söngurinn og lögin eru fyrirtak.
“Litlte Miss Brown", ein sú líf-
legasta kómedia, verður sýnd
mánu, þriðju og miðku daga kveld, j
þann 12., 13. og 14. Maí. Leik-
urinn segir kátlega sögu og er
sýndur af New York félagi, en í
hroddi þess stendur hin fagra og
fíruga Madge Kennedy.
— 1 Moose Jaw var skuldamál
fyrir rétti nýlega. Massey-Harris
félagið höfðaði mál gegn bónda-
konu, Hrs. Harris, til lúkningar
200 dala skuld. “Bráðum koma
betri tímar”, sagði Mrs. Harris
fyrir réttinum. “Hvenær?" spurði
dómarinn. “Meinarðu að þú get-
ir borgað bráðlega”. “Nei; eg
meina þegar góður guð tekur mig
til sín”, svaraði hún. “Ekki er
skuldheimtumaður bættari með
því”, svaraði dómarinn. Það
upplýstist fyrrr réttinum, að þetta
ríka félag kaupir vagtia fyrir 30
til 40 dali og selur þá sönnt aftur
fyrir 108 dali. Dómur er ófallinn
í málinu.
— Það félag sem kallast Y. W.
C. A. ('kristilegt félag ungra
kvennay, hefir samkomuhús í
Yancouver. sem margar stúlkur
áttu heima i. Þar kviknaði eldur
eitt kveldið, og urðu allar stúlk-
urnar, um 100 að tölu, að flýja
þaðan berfættar og fáklæddar.
Eldliðar slöktu eldinn og gengu
svo vel fram, að veggir og þak
stóðu óskemd.
— Ennþá er ófriðlegt í Portu-
gal. Einn sunnudaginn varð upp-
hlaup í Lissabon og fjöldi manns
tekinn höndum og settur um borð
í herskip er lá á höfninni til þess
að víst væri að þeir gætu ekki
sloppið. Kl. 2 þá nótt komu upp-
reisnarmenn um borð í einkennis-
búningi háttsettra sjóforingja og
heimtuðu fangana selda sér í
hendur. Tafnframt hleyptu þeir
af 3 fallbyssuskotum á herskipinu,
til þess að láta það lita svo út,
sem foringjar og aðrir á skipinu
væru i samsæri með sér, þetta
hókst, þeir sem fanganna gættu,
létu þá lausa og voru þeir fluttir
í land og komnir í hvarf áður en
nokkur vissi hvað af þeim liafði
orðið.
— í Noregi hefir vertíðin í
Lofoten algjörlega mishepnast.
Fréttir þaðan segja, að um 600
vertnenn hafi verið fluttir þaðan
á kostnað rikisins, til þess að þeir
yrðu ekki hungurmorða, þeir
veiddu ekki einu sinni til matar,
hvað þá til þess að borga fargjald
á brott þaöan. Vorvertíðin í
Finnmörk hefir verið skárri þeg-
Fallegur og skemtilegur gamafl- ar síðast fréttist.
— í Ixirginni Bismarck í Norður
Dakota er fangelsi þess ríkis, nieð
fjölda betrunarhúss lima. Einn
daginn var skift um yfirmann i
fangelsinu, og var sá sænskur, að
nafni Halström, sem frá fór.
fangarnir tóku sig til • og héldu
honum veizlukorn undir forsæti
læknirs nokkurs, sem dæmdur var
í fangelsi fyrir manndráp. Einir
sex fangar héldu ræður og af-
hentu hinum frá farandi fanga-
verði ntenjagrip að gjöf. Þessi
atburður ntun vera einsdæmi í
sögu fangelsanna, bæði hér og
annars staðar.