Lögberg - 08.05.1913, Page 8
8
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1913
Ur bænum
I “Vorvísum” er birtust í síö-
asta blaði, finst prentvilla í síð-
ustu vísunni; þar á að standa
“hýrna vogar bláir”.
f erindinu um kosningarnar í
Alberta er misprentaC “höndum”
fyrir böndum.
Mr. og Mrs. S. Christopherson
komu til borgarinnar á mánudag-
inn, vestan frá hafi og dvelja hér
eystra í sumar, ýmist hjá tengda-
syni sínum og dóttur, Mr. og Mrs.
I. G. Brynjólfsson í Windsor
Block, hér t bænum, en stundum á
hinu foma heimili sínu, Grund i
Argyle bygS.
A laugardaginn var voru þau
Valdimar Rafnsson Johnson og
Guðmundina Guðrún Sigurðsson
gefin saman í hjónaband að heim-
ili séfra Runólfs Marteinssonar
446 Toronto stræti og framkvæmdi
hann giftinguna. Nýgiftu hjónin
eru bæði frá Gimli og setjast þar
að.
Nýlátinn er hér i borg Guð-
mundur Sigfússon, sonur Sigfúss
Þórarinssonar er lengi átti heima
i Fort Rouge og mörgum fslend-
nigum var kunnur. GuSmundur
sálugi var 45 ára gamall er hann
lézt og lætur hann eftir sig ekkju
og fimm börn. Jarðarförin fór
fram frá útfararstofu Clark,
Leatherdale á Kennedy stræti og
var þar mikið fjölmenni viðstatt.
Séra Runólfur Marteinsson jarð-
söng.
Á mánudags morguninn kvikn-
aöi i húsi nokkru á Vernon Road
í St. James, þarsem Mr. Guðni
Johannsson bjó með konu sinni og
þrem ungum börnum. Hann var
ekki heima, en konan úti viö, þeg-
ar eldurinn kom upp. Hún hljóp
heim er hún gat að lita reykinn,
óö gegnum svæluna inn í svefn-
herbergi, þarsem bcimin sváfu og
bjargaðist með þau út um glugga.
Húsið brann til kaldra kola og tvö
þau næstu, en hiS fjórSa sviSnaBi,
meS þvi aS eldliS átti um langan
veg aS sækja og átti erfitt aSstöSu.
Herra Loptur Jörundsson hafSi
bygt húsin, en var búinn aS selja
þau. Þau voru virt á 2000 dali
hvert, en í eldsábyrgS fyrir 1500
dölum hvert.
Til vel klæddra kvenna ^
og karlmanna
\/ÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu
* vorklœðnaðar efnum. Abyrgst að fötin fari vel
fcog velsé frá þeim gengið, Vér hreinsum líka
og litum föt, gerum við bg breytum þeim. Einnig höf-
um vér mikió af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu
tízku-
The King
Tals. [Garry 2220
Ta
George Tailoring Co.
866 Sherbrooke St. Winnipeg
8krlfstofu Tals.
Main 7723
Heimill8Tals.
8herb.1 704-
MissDosiaC.Haldorson
SClENTinC MASSAGE
Swedish ; ick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. Clod-Hansens lnstitute
Copenhagen, Denmark.
Face Massage and Eíectric Treatmenta a
Specialty
Suite 26 Steel Block, 360 Portage Av.
KJÖT,
alskonar tegundir höf-
um við til sölu með
sanngjörnu verði. Þér
gerðuð vel í því að koma hingað
landar góðir og mun yður vel líka.
ANDERSON & G00DMAN,
eigendur
Q. 405. 836£ Burnell St.
>eg
Capt. Roald Amundsen
„Hvernig eg komst á Suöu rpóli n n“
Industrial Convention Hall
1 ^ Mánudaginn 26. Maí kl. 8.30 síðd.
^ I&, ■ , Aðgöngumiðar seljast nú hjá Barrowclough & Semple 337 Portase Ave. KauDÍð aðgónfumiða strax.
Áríðandi.
Þeir íslendingar, sem lofaS hafa
peningum i heirua missionar sjóS
kirkjufélagsins og hafa ekki borg-
aS enn, eru vinsamlega beSnir aS
greiSa þau loforS nú hiS bráSasta,
annaS hvort til mín sjálfs, eSa til
umboSsmanna þeirra er eg fekk
til aS veita slíkum loforðum mót-
töku í hinum ýmsu bygðum. Eg
þarf aS vera búinn aS fá öll lof-
orSin borguð til mín, ekki seinna
en um næstu mánaða mót.
Winnipeg 2. Maí 1913.
/. J. Bildfell.
520 Union Bank.
C. Ólafson, umboSsmaSur New an í Páskum þetta meðal annars:
York Life lifsábyrgðar félagsins, ‘ “Hvitir páskar, þótt hvít væru
hefir í dag borgaB mér að fullu
lífsábyrgS þá, er hann seldi mann-
inum mínum sáluga, Magnúsi
Björnssyni, í New York Life fé-
laginu, fyrir nokkrum árum síðan.
Eg er Mr. Ólafson þakklát fyrir
jól og sama veður á Páska og
Pálma, og bregðast nú öll forn
vísindi. Hefi veriS hræddur um
norðangarS meS ísi upp úr þessum
froststillum, en nú er hláka að
byrja. Snjór mikill, gjafafrekr
að hafa selt og nú innheimt lífs- vetur hér sunnanlands, þótt góSttr
KAUPIÐ
bygginga lóðir á
DOWNING og DOMINION
STRÆTUM SEM FYRST
Milli sjö oít átta
þús. cloll. verðnr
varið af hænum
t i 1 nmbóta ú
Ðowning Park í
snmar
Paul Johnston
312-314 Xanton Buildlng
Á horni Main og Portage.
Talsími: Main 320
ábyrgð þessa; og New York Life
félaginu fyrir fljót og áreiSanleg
skil, þrátt fyrir örðugleika okkar
með að geta borgað iðgjöldin og
vorum þess vegna í skuld við fé-
lagið um þriggja ára borgun.
Eg veit nú mjög vel hvað lífs-
ábyrgS hefir að þýða i góðu félagi,
því þessir peningar koma sannar-
lega í góðar þarfir fyrir mig og
börnin mín.
Winnipeg i. Maí 1913.
GuSný Björnson.
seztán
í
Ungur íslenzkur piltur,
ára gamall, sem er vel að sér
ensku, reikningi og skrifar góða
rithönd, getur nú þegar fengið at-
vinnu í banka, sá er þessu vildi
sinna snúi sér til Th. E. Thorstein-
son’s bankastjóra, að útibúi North-
ern Crown bankans, horni William
og ísherbrooke stræta.
megi heita.
Nú kemur járnbrautin í stórum
boga kringum borgina, til aö-
dráttar grjóti í höfnina. Og varla
líða meir en 5 ár þangað til kom-
ið verSur á veg með járnbraut
austur. — — — Eg jafnheittrú-
aður járnbrautarmaður sem síma-
maður á sínum tíma. Annars er
mér nú annað enn meira áhuga-
mál, að á komist gufuskipafélagið
íslenzka.---------Þetta svo óþol-
andi í alla staði að eiga engan far-
kost til aðdrátta. Ekki aö tala um
hve auömýkjandi það er, aö mega
ekki tala sína tungu á fleytunum,
sem maSur sjálfur kostar meö
ströndum fram
íslands og Noregs er bein afleiðing
þess, er siglingin lagöist þar niður.
CANADA
merkir alla kosti hveitis
og hið sama merkir
það, þegar
BRAUD
er nefnt. Því að Can-
ada brauð er allra bezt
Kunningjar yðar hafa
reynt það. Hafið þér?
Talsími; Sherbrooke 2 017
5c brauðið; sent daglega á heimilin
Hvaða skollans læti.
Nei, nei, eg hef ekki núna hangi-
ket fyrir tíma, en strax og eg fœ það
skal eg gala það svo hátt, að allir
landar heyri. En eg hef á boðstól-
um saltað, reykt og nýtt svínaflesk.
Nýtt og saltað nautaket og nýtt
sauðaket. Svo hef eg allskonar
könnumat, já, og tólg og svínafeiti.
Auðvitað bara þessa viku nýorpin
hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er
það óheyrilega ódýrt hjá ketsalanum
ykkar
S. 0. G. Helgason
Phone:
Sherbrooke 85 0
530 Sargent Ave., Winnipeg
TIl leigu 5 herbergja hús meö hús-
munum, piano og telefón, um 5 mán-
aða tíma frá 20. Maí; er á hentugum
stað. Frekari upplýsingar hjá H.
J. Eggertsson, 204 Mclntyre Block;
Phone Main 3364.
Á SVIPSTUNDXJ
pað er eitt helzta einkenni viC verzl-
un vora, ati vér afgreiðum fljótt. Vér
lútum yður ekki bítSa eftir metSölum
út ú lyfseðil lengur en þarf til aS setja
komiS hingaS meS lyfseSlana-
Ef ytSur liggur ú aS flýta yöur, þú
meöölin vel saman.
FRANKWHALEY
Ureecription "Bruggtst
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
*'M,+++H+++1'+++'H”H'+'H'41'4'X
>+
■+
H-
t
>i-
Shaws
479 Notre Dame Av. j
j* l++++++++t+++++++'H:'H“l +
h •+
h Stærzta, elzta og +
bezt kynta verzlun •+
h meö brúkaöa muni +
|! í Vestur-Canada. ?
u
r Alskonar fatnaöur •+
þ keyptur og seldur +
S Sanngjarnt verö. J
J +++++++++++++++++tt++í J
í; Phone Garry 2 6 6 6 J
t+•+ +.-++++4. •++■++4-4-4.44.4.44.
DANARFREGN
Einhver mikilhæfasti og áhuga-
mesti framfaramaður, sem Island
á, skrifar oss úr Reykjavík á ann-
FIMM DRENGIR
frá 13 til 18 ára gamlir geta
fengið atvinnu í River Park í sum-
ar. Leitiö upplýsinga í
“The Shooting Gallerv”,
River Park.
SNOWDRIFT
BRAUÐ
er vel bakað brauð, alveg
eins S miðju eins og að utan
Er létt í sér og bragðgott,
og kemur það til af því
að það er búið til í beztu
vélum og bakað í beztu ofn-
um.
5c brauðið
TheSpeirs-Parnell
Baking; Co. Ltd.
Phone Garry 2345-2346
Pappfr vafin utan um hvert brauð
ASHDOWN’5
Ó, ÞÚ BÓNDI!
EF.TIR AÐ PLÆGING OG SANING ER UM GARÐ GENGIN
hA HUGSAÐU UM GIRÐINGARNAR
Hinn gamla og góða gaddavír höfum vér í 80 rod spólum; seldur
á vanategum prís eftir stærS.
42" 50" hár
32C 360 per rod
heimilið fagurt og
að-
hæð.
Giröingavír........26" 30"
2ÓC 28c
Ceylon ornamental vírgirðing. Gerir
laðandi.
Tvennar tegundir úr að velja frá. 35 0% 40'
Prísar: 15C., 20C., i8c. og 22c. per rod.
HIiS sem viS eiga: $3.00, $3.25, $3.50 og $3.75.
Tvöföld hliö, 8 til 16 fet: $5.50 til $9.00.
GÆTIÐ AÐ FUGLAGARÐINUM
■ Fénaðar og fugla girðing til samans. Möskvar svo smáir aö þeir
halda minstu hænsnaungum 33" 42" 50" á hæö
3oc 35c 55c Pcr r°d
Alifugla net 1", 1/2" og 2" möskvi, frá 24" til 72" á hæö, og
verðið er 6c. til 20c. yardiö.
Þann 7. September 1912, and-
aöist úr taugaveiki á St. Eugene
spítala í Cranbrook B. C., ung-
lingspilturinn Bergjón Albert
Jónsson, fæddur í Marz 1890 í
Efnaleg hnignun Eyford bygð i NorSur Dakota,
sonur Jóns Jónssonar og Ingi-
bjargar Björnsdóttir. Hann ólst
upp meS móður sinni þar til I
hann var 18 ára; fór hann þá
vestur aS Kyrrahafi, var þar í 3
ár, síöan aftur til B. C., þar sem
hann vann í hálft annað ár fyrir I
Canadian Pacific Railway Co.
Eg set hér kafla úr bréfi, sem |
yfirmaður hans skrifaði mér: “He
was a clear loving !boy, neither
drank or smoked; his ambition
was to better himself, and for
sometime previous to his death
was taking a course in the Inter-
nationalcorrespondence school; he
was well liked by the different
Engineers, for whóm he worked,
and we all attended the funeral
and weeped lay him away.”
Hann er farinn til föðursins bú-
staSa á hæðum, en minning hans
verður geyrtid í hjarta hans móöur
svo lengi sem eg lifi.
28. Apríl 1913.
Ingibjörg Björnsdóttir.
Nezperce Idaho.
Aths.: Sakir vissra orsaka hef-
ir dregist að birta þessa dánar-
fregn. I. B.
Skoðið inn í glugg-
ana hjá..........
ASHDOWN’S
I:
srjomi
í molum eöa í
heilu lagi
ÁVEXTIR, SÆTINDI, VINDLAR,
TÓBAK OgSVALADRYKKIR.
Leon Foures, 874 Sherbrook St.
TIL LEIGU, að 618 Victor stræti,
framherbergi á lofti, uppbúið eSa
tómt, þægilegt fyrir eina manneskju.
Nánari upplýsingar gefur H. Bjerring,
618 Victor St.
FERD
TIL
GRAHAM EYJAR
6. JUNI
Ferðalagi voru til Graham
eyjar hefir verið frestað til
föstudags 6, Júní, vegna
vissra orsaka, þar á meðal
vegna þess hve farið verður
ódýrara til baka eftir I.Júní
Vor íslenzki umboðsmaður
verður með í ferðinni.
The Oueen Charlotte Land Co.Ltd.
401-402 Confederation Life Building
WINNIPEC, Tals. Maiij 203
G. S. BREIDFORD,
6, Júní
Glcym /» | f
tíegjnum 6. JUW
HérmeS bið eg þá sem hafa
bækur frá mér til sölu, að senda
mér það, sem enn kynni að vera
óselt, sem allra fyrst.
710 Ross Ave., Winnipeg.
S. J. Johannesson.
Herra H. G. Sigurðsson frá
Leslie var staddur hár í vikunni.
Eg undirritaöur hefi nú keypt
part Jens M. Gíslasonar í aktýgja-
verzlun Sigurðsson & Gíslason á
Lundar Man., og held áfram með
verkstæðiö og verzlunina eins og
að undanförnu. Jiafnframt gef eg
mönnum kost á að verzla við mig
með skótati, sem eg hefi mikiö af
eftir 4. Maí næstkomandi.
Eg vil benda ykkur á þaö, kæru
landar, að skótau það, sem eg
verzla með, er vönduS vara og
framúrskarandi ódýr, svo að þiö
ættuð ekki að sleppa tækifærinu,
ef þið þurfiS aS fá ykkur góöa
skó.
Lundar 29. Apríl 1913.
Guðm. Sigurðsson.
Ferming í Leslie.
Á hvítasunnudag (11. MaíJ
veröur guðsþjónusta í Leslie, sem
byrjar kl. 2 e. h. Viö þaö tækifærí
veröa nokkur ungmenni fermd og
þá fer og fram almenn altaris-
ganga. Allir velkomnir!
H. Sigmar.
Fæöi og húsnæöi fæst aö
473 Toronto Str.
FASTEIGNASALAR! fugiýsið í
Lögbergi
það sem þér bafið að selja. Það borgar si
g
The Hudson’s Bay Co.
Karlmannasokkar—Nú erum
vér reiðubúnir að ryðja braut-
ina fyrir ánægjulega oqnotalega
skemtiferð nú í sumar. : : :
ÞaS er engttnt vafa bundiS að það aS láta liggja vel á sér er undir
því komið að skilja alla hluti vel. Haldiö fótunum í góSu standi og
þá mun skapiö haldast gott.
Sumar er sokka tíini. pér ættnð að eiga mÖrK pör af
þeim. Nýja sokka á hverjum morKiil, nlla ilasa vikunnar.
Vér liölum fram að bjóða miklar blrKðir, Cashmere, bóm-
ull, sllki og ll.sle, með verði, sem hverrl buddu lientur.
Nú segjum vér til úgætis kaupa ú Cashmere sokkum — ekki ein-
göngu er verðiB gott, heldur gæSin lika. Allar fessac tegundir eru af
cnskri gerð og ensk sokkaplögg eru þau bcztu, sem vér getum til spnrt.
Svartir Caslimere og Llama sokkar karla—Léttir, meöal-
þykkir, saumlausir leistar. Stæröir 9 V4—11% • /’N/’N
þessa vlku 4 pör ú..............6..............ip | .vJv/
“Craftana” hrugðnir Cash-
mere sokkar karla—PrjónaÖir
úr mjúku bandi en snartvinn-
uöu. Mjög góöir og sterkir
og saumlausir leistar;; stærö-
ir 9%—11. Parið ú. . .. 50c.
Ullarsokkar karla — Silki-
skotnir ú hæl og tú, skeyttir
saman 1 höndunum, léttir I
vigt. Stæröir 9% til 11. Verö
pariö ú...............50c.
Smábandssokkar karia úr
lircimi Cashmere — Svartir litir
og gulir, teknir I úbyrgö; sam-
skeytalausir meö stórum tú og
hælköppum. StærÖir9V&—11%.
þessa viku 3 pör ú....$1.00
Cashmere sokkar karla úr
lireinni ull — þrennar mismun-
andi þyktir, sumir Llama bornir,
úr mjög mjúku Botany bandi, af-
bragÖ aö gæöum. pessa viku
parið ú.................50c.
Karlmanna hattar
$2.00 DERBY’S A $1.50
Aö eins fúeinar tylftir af enskum
karlmanna Derby höttum. þessir
hattar seljast vanalega ú $2.00. Eru
meö þrennu lagi—nýja laginu koll-
urinn sem nú tiökast og breið börö,
svo og lúgir kollar. Sérstakt verö
ú...................$1.50
FALLEGIR HATTAR A $1.50
petta eru innfluttir flókahattar,
meö nýjasta lagi og allir nýir. —
petta er reglulegt kjörkaup fyrir
vanalegt verö, sem er $2.00. Sér-
stakt verö..........$1.50
PYJAMAS KARLA
Gert úr innflutu Ceylon flann-
eli, vel þykku með mjúkri, loð-
inni vendu. Blúar, pink, grænar
og grúar randir. Amerískur
patrol kragi, perluhnappar með
frog trimming. Allar stæröir.
VerÖiÖ er...............$2.25
Pyjamas kkarlmanna—Fallegt
enskt Ceylon eöa Union ílannel,
hrekkur ekki i þvotti, heldur lit-
um og þolir afar vel. American
patrol kragi, frog trimming, slétt
og úferöarfögur flik. Allar
stæröir. Verö...........$2.00
Karlm. Navy Serge alfatnaðir $9.7 5
pessi föt eru ekki hin vanalegn $9.75 föt, — nei, þau em
miklu betri. Voru upplia flega gerð til að seljast á $15.00, en
vér keyptimi þau þannlg, að vér getum slegið af þeim $5.25.
petta eru navy serge föt. einhnept, þriggja hnappa snið,
nær wniðin í hálsmúl, og treyjan mcð lungsniðnuin hornum;
liá-sniðið vesti; liu.vurnar íniðlungs víður með hliðarólum og
beltislikkjum. Með eða án uppbrots uð neðan. Með ágætis
fóðri og ábyrgst að fara vel. Selda nnarsstaðar
á $15.00. Allar stjerðir úr að veija.
Sérstakt verð.................................
$9.75
Hot Point Rafmagns Toaster og
Eldstó í einu lagi
Á henni má búa til toast, steikja og sjóða við rafmagn frá
ljósavírunum. ödýrara en gas. Þessi handhæga, litla stó
er vanalega seld á $5.25 en þann 10. Maí n. k. '(aðeins einn
dag) sel eghana með, fimm ára ábyrgð, fyrir..............
Sendið pantanir nú þegar.
H OT P O I N T ÚJ4 Cfl Þaö, járn á frægðar orð að baki sér
Prifm e. nr.-. r :a iDl.uU o«10ára 6hyrgð fram undan sér.
i^n ▼ Fáið eitt strax. Bíðið ekki þangað
til hitatímínn kemur. Þau eru notasæl allar vikurársins.
$2.60
761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg
Þú átt það við sjálfan þig, að nota þá sápu
sem bezt er allra sápa. Það er
R0YAL CR0WN SÁPA
Þú færð ekki eingöngu góða ^ 1 *
sápu, heldur líka fagrar og hent’ 1101X11111^ OKGypiS
í staðinn fyrir umbúðirnar.
GEYMIÐ UMBÚÐIRNAR.
Þær eru dýrmætar.
EIGNIST NOTANLEGA GRIPI ÓKEYPIS.
Sendlö eftir premiuskrú ókeypis, sem segir og sýnir alt núkvæmlega.
Sendið strax. Vér höfum hentuga muni fyrir alla ú heimilinu.
Ef þú átt heima í Winnipeg
þú komdu i Premiu búöina aö 251 Notre Dame Ave. ’
The ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
Prcmiiim Depnrtment, II
WINNIPEG, MAN.
Bara stutt stund sem
stendur ekki lengi.
Eg hefi til sölu fúeinar 60 feta lótlir 1 Port Garry Park,
sem aliir þekkja; þær verða að seljast ú fúeinum dögum, þvi
yfirstandandi verö helzt ekki I gildi lengur. Niöurborgun
og afborganir veröa miöaöar viö vilja og efnahag hvers
umsækjanda; og þeir, sem gerast vilja kaupendur, veröa
keyröir l bifreiöum ú sölutorgið, þvl engan bið eg að kaupa
“Kisu í pokanum”; eina áherzlan er þessi. Kaupið I dag,
meöan þetta úgætis tækifæri fæst ú þessum gullfallegu lóö-
um; þaö veröur má ske of seint ú morgun. Nánari upplýs-
ingar eru ú boöstóium hjú
S. O. G. Helgason,
Phone 850 530 Sargfent Ave.