Lögberg - 31.07.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.07.1913, Blaðsíða 7
LOGBEKG, EIMTUDAGINM 31- Júlí 1913- Þú þarft að eignast nýja DE LAYAL skilvindu N Ú Þ E G A R IEf þú notast enn þá við að Iáta rjómann setjast ofan á • trogum. Vegna þess aö mest fer til ónýtis og rjóminn verður lítilfjörleg- astur um mitt snmariS. Vegna þess aS tíminn er dýrmætastur um þann tíma árs og vinnu- drýgindi sk'ilvindu því notamest. Vegna þess aS undanrenning er lítilfjörlegustí hita veSri, ef ekki er notuS skilvinda, og oft skaSvæn en ekki holl kálfum ogungviSi. Vegna þess aS hin endurbætta De Laval skilvinda er eins fullkomin og afbragSs góS, hvernig sem viSrar. Ef þú hefir gamla De Laval skilvindu eða lítilfjörlega • skilvindu af einhverju tagi. Vegna þess aS skaSinn á ónýtri skilvindu er því meiri sem mjólkin er meiri, er mjólkin er illa skilin og rjóminn óhreinn ef ervitt er aS hreinsa skilvinduna og hún helzt ekki hrein. Vegna hins mikla timasparnaSar um þetta leyti árs, sem samfara er hraSvirkri skilvindu og mikilvirkri. Vegna þess aS endurbætt De Laval skilvinda er miklu einfaldari og auSveldari í meSferS og hreinsun heldur en skilvinda sem hefSi átt aS fleygjast þegar á mesta annríki stóS. Vegna þess aS De Laval skilvindan, eins og hún gerist nú, ber eins mikiS af öSrum vindum eins og aSrar skilvindur af trogasetning. Alt þetta má sýna og sanna fljótt og vel, livort sent |>ú átt góða skilvindu eða slæma. Hinn nýi De I.aval Catalog segir til um flest; fæst ókeyp- is. Hver I)e Iiaval umboðsmaður mun fúslcga sýna það á vélinni sjálfri, án þess þér skyldið yður til að kaupa, nema hann geri það, og þá munuð þqr verða stórlega ánægðir. Hví tefja? llví fresta svo mlkilvægu atriði, sem því, að eignast beztu skilvinduna, sem öil- um ríður á að luifa EINMITT XÚ, fremttr en ínokkurn annan tíma? DE LAVAL DAIRY SUPPLY Co.. Ltd MONTREAL PETERBORO WINNIPEC VANCOUVER Alþýðuvísur. Narrows, Maí 20. 1913. Herra ritstjóri Lögberks! Af því farið er mjög að fjara í alþýðuvísnadálkum blaðsins, þá vil eg bæta úr skák og senda þér fáeinar vísur, ef þú álitur þær liæfar að koma fyrir almennings sjónir. Maður að nafni Magnús, son Sigurðar Beykis, var hagyrðingur í Fljótsdalshéraði; hann orkti sláttuvísuna; Stóð eg stórum glaður, stund í Gránusundi, feldi strá að foldu frár á slætti skára. Smullu harðar hellur hrundu langt á grundu, þoldi grimman galdur Gramur með egg rama. Hann orkti sveitabrag í Fella- hreppi; úr honum set eg þetta sýn- ishorn; Býr á Hofi, bragna lofi meður Björn, þó taki Bakkus sinn, bóndans vakir áhuginn. Þ.röstur og Lóa þreyja í Skóg- argerði. Hildibrandi hýrum nær hans því landið sauða grær. Vinnumanni Hildibrands þótti dregið að sér með vísunni, og svar- aði: Þótt mig nefni Þröst í efni kvæða, lítið fegrast ljóðin þin leirburðs hegrinn Vídalín. Eitt sinn kváðust þeir á Magnús og Gísli Víum, þartil Mangi lenti í kútinn. Þá segir Magnús: Austfirðingar eiga börn með annars konum. Gísli svarar; Þú ert einn af þeirra sonum. Og enn kvað Magnús: Austfirðingar elska flestir eikur spanga. Gísli botnaði: Engin vill þó eiga Manga. Gísli Víum var prýðis vel hag- mæltur, hann orkti t. a m. kýmn- isbrag um viðureign Rangársystra við vinnumann þeirra, er Stefán hét, kallaður harði; úr þeim brag set eg þetta sýnishorn: Gunna sparði hann ei hót heila barði staðinn, en Stefán harði stóð í mót sem steinagarður hlaðinn. Svona flióðið sigur vann segir þjóðin kunna, síðan óð fyrir sýslumann seimatróðan Gunna. En aftur þegar þeim lenti sam- an Gísla Víum og Páli Ólafssyni, fór Gísli heldur halloka; þannig kvað Páll: Frá honurn heimskan flýgur mörg, fleiri en spörð í kvíum illa fór hún Ingibjörg að eiga hann Gísla Víum. Þessari svaraði Gísli ósnoturlega. Engu að síður voru þeir málvinir langa hrið. Þorsteinn Gunnarsson, norð- lenzkur maður, er lengi dvaldi á Vopnafirði, orkti dável alþýðuvis- ur. Eitt sinn lenti hann i háska miklum í sjóferð norður fyrir Digranes; um það orkti hann brag- inn: Ráðin var af reisu gjörð, rekkar snarir byrja, á skorðumar um skeljungsjörð, við skyldum fara í Vopnafjörð. Sem sýnishorn af þeim brag set eg tvær vísur; Mynda klakka í hafi hann hlynir slabka sáu, þykkvan flakka um þrumurann, þokubakka norðaustan. Dagurinn líður dýrðlegur, dimma síðan tekur, kom þá níða náttmyrkur, norðanhríð og sjógangur. Um Sigurð Erlendsson orkti hann einnig þetta: Sigurður er sálarsljór, sveigja má hann einsog girði, þegar drekkur brendan bjór borgarans á Vopnafirði. Eitt sinn er hann sótti sjó á Vopnafirði, féll einn háseti hans illa útúr bát í flæðarmáli; þá orti Þorsteinn: undir eins, bæði át og dreit, öllu sem í hana fór. A einum fæti hleypur hratt, í hæli stendur gaddurinn, átta vængi segi ég satt, sá hefir eini fóturinn. Búks er liennar bygging traust, bragnar vilja hana fá, dimma hefir dumba raust daufinginn ei tala má. Helzt á því eg hafði gát, að henni fylgdi annmarki, að minstu tegund aldrei át, utan væri hún hlaupandi. Við hana mér þótti það, Þegar fyltist iðra kór, að aftur kom það ókokkað alt-einsog í hana fór. Þó hún Steinka þyki klúr, þá er hún einsog mannkynið að hennar fóður hæðum úr, í hvoptinn rignir gapandi. Steinka ekki mæðast má, mun ei heldur lýast par, þó harða væri hlaupum á, héðan af til eilifðar. Bragur einn var á gangi í Múla- sýslum er nefnist “Hans bragur’’, af honum man eg þetta: Hann er að smala hjörð; um frón, hann er að gala viða, hann er að ala beislaljón. hann er að mala hafurgrjón, Hann er að smíða, hnokka í rokk, hann er að prýða fleira; hann er að ríða hesti á brokk, hann er að skrýðast bláum sokk. Hann er að saga horn af kú, hann er að aga mengi, hann er að draga heim í bú, hann er að jaga vinnuhjú. Þjessar lausavísur hefi eg ekki séð enn í visnabálkinum, en mega vel sjást: Þakka aldrei þegnum mat, en þegjandi burtu skunda, ætíð settu ask og fat. ofaná gólf fyrir hunda. Grunar mig í þagnar þey, þanka meður ólmum, á skjónu komi Gunnu grey, geisandi frá Hólmum. Sá eg ljós í Syðri-Vík, á sandi löngum. bar það drósin blómarxk í bæj- argöngum. Faðir minn þú flengdir mig, flengja skal eg aftur þig, muna skal eg þorna þór, þegar eg er orðinn stór. Þessar vísur kvað Stefán brúð- gumi oft við haldfærið sitt: Matarhljóð i mínum steini meina eg væri, það eg glögt á honum heyri, hann kemur með fisk úr leiri. og þessa; Litið síkkar sokkurinn, seint verður hann búinn, raula tekur rokkurinn, rífast vinnuhjúin. Vísa þessi var ort um vökuverk- in í baðstofu föður míns: Jónas brý'nir busana, Baldvin rakar gæruna, Kristin saumar keppina, og kerling prjónar brókina. v Sigurfíur llaldvinson. Einsog skatan inneygður, orkan glatast runni hringa; ligg þú flatur laxmaður, ljósaplatan Vopnfirðinga. Daginn eftir færði hásetinn honum skammavísu, en Þorst. svaraði henni strax á þessa leið: fljótur varð að fitja’ uppá, fólsku harða trýnið, vizkukvarða vék svo frá. Vopnafjarðar svinið. Braga Bjarni, ýsem Kr. Jónsson orti um: “átján manna afl sem ber”J og Jón Kémpa (MðsheitiJ, gistu báðir nótt í Leiðarhöfn í Vopnafirði; Þá orti Bjarni: Ein á skipi Kémpan kná, , kannar sjóinn, sjóinn, hartnær út i höfin blá hann er róinn, róinn. En þá var Kémpan að húsabaki. Um Bjarna var þetta ort og Sigurð bróðir hans: Sigurður grátur, sá er kátur varla, en bragarlundin Bjarna góð, brtiggað getur stundum ljóð. Á Vopnafirði var þetta einnig ort. Mæðu flúinn mótlætis, maura grúinn dafnar. Seglum búinn Sókrates, Siglir nú til Hafnar. Þegar vatnsmillur komu á gang á Fróni, orti eitt skáldið gátu á þessa leið, um þá fyrstu sem hann sá: Vinnukonu væna eg leit, víst mér þótti furðu stðr, KATES ERFI. Kveðið fyrir Mrs. K. Guðmunds- dóttir, sumarið 1905. Hvort þér liki vel ei veit veiga skorðin hreina. Eftir þína kann eg, “Kate” kveða stöku eina. Bað mig vina liugar hlý um hróður viðeigandi; henni lýsa ljóðum í líst mér nokkur vandi. Prúðan vöxtinn hafði hún hófa birna valin skemtileg, á skrokkinn brún skeiðaði Rauðár dalin*. Fagurt gljáði fáksins á fax og taglið prúða, eins og tinna svört að sjá sinn bar tignar skrúða. Hræddist enga hættu “Kate”, hetju móðinn bar hún, engan sló hún eða beit, afbragðs hryssa var hún. Eg man þegar ung var "Kate” aldrei mæðast náði, gjörðist rétt í hófi heit, hrós af öllum þáði. Þjegar á brautum þrifleg rann þurfti varla keiri. Út úr nösum eldur brann ef að komu fleiri. Við alla blakka kepti “Kate”, kraftgóð hafði lungu; hún var ekki orðin heit þá aðrir nærri sprungu. Eins til vinnu ötul var akra plægði stóra, eins og þreytist ekki par aldrei vildi slóra. \'art oflof í ljóðum flyt. lista skepnan fríða manns því hafði meðal vit mest er gjörði prýða. Húsbónda oft hafði þó harðan, fjörs um daga, tryldri meðferð tók með ró tjáði ekki að klaga. Siðstu árin átti gott örlög virtust hlýna, eigandanum elsku vott ætíð gjörði sýna. Ógn vel fór urn aldna “Kate” hjá eiganda síðasta, hún var bæði frjáls og feit á ferð hin líflegasta. Sjúkdóms beigði kjörin “Kate" er kemur flesta yfir, full tvítug á feigðar reit féll, en minning lifir. Hófa dýr þú hefir mist harma spor því gengur. svona lífs mér virlíst víst völt og auðnu fengur. Berðu ei í sinni sorg sumir menn því trúa eftir dauðann að guðs borg eigi skepnum snúa. Þar vér sjáum hest og hund heimsins eftir dægur eldfjörgur um friðar grund fljúgi skepnu sægur. Þessu trúa víst eg vil vart út skepnur deyi, þeirra svífi sælu til sál á dýrðar vegx. Hafðu slíkt i huga þér: að hana sjáir aftur endurlífga alt þá fer æðri heima kraftur. Á færa betra veg eg veit vart eg þarf að efa erfi ljóðin eftir “Kate” eg bið fyrirgefa. Lcmgt að komið. Víða berast Hallgerði bitlingar og Lögbergi visur. Einna lengst að munu þær komnar, er oss send- ir frá Roslindale, Mass., í austan- verðum Bandaríkjum, Iherra Jíón Jónsson frá 1 Skaga í Dýrafirði. Hann hefir verið sjómaður alla ævi, en er nú tekinn að eldast, og hættur svaðilförum og seztur í helgan stein. Jón skrifar meðal annars á þessa leið: Afi minn og amma, Jón Jónsson og Þórlaug Guð- brandsdóttir bjuggu til dauðadags á Skaga. Þórlaug var skynsöm kona og vel hagmælt. í þann tíma var flakkari þar að flækjast, sem Hjálmar hét, alrnent kallaður “Goggur”, og vildi helzt mjólk hlaupna saman, svo fólkið gaf honum kenningarnafn og nefndi hann Hjálmar Hlaupsvelg. Amma var aö búa hlaup til handa Hjálm- ari, senx hafði farið út úr búrinu á nxeðan; þá urðu henni ljóð af munni; Hvar er hann Hjálmar hlaup- svelgur, hafið þið nokkur séð ’ann? Úr búrinu strauk hann, bölvaðurj þeir buðu honixm heim að neðan! Guðbrandur Jónsson föðurbróðir minn, faðir Þórlaugar Guðbrands- dóttur, konu Búa Jónssonar bróð- ur míns sem býr við Winnipeg- osis, var vel hagmæltur. Halldór hét bóndi á Arnarnesi og varð bráðkvaddur niilli Skaga og Birnu- staða. féll á litla flöt, sem síðan er nefnd Halldórsflöt. Guðbrandur var á ferð með fleiri mönnum, og einmitt þá hann steig uppá flötina, kvað lxann; Þp bana stundin berst að hvöt. byltist nár á hauður; þetta heitir Halldórs flöt því hérna lá ’ann dauður. GAMAN OG GRŒSKA. Núna, þegar mest er talað og ritað um gamanleik stúdenta, rifj- uðust upp fyrir mér orð úr bréfi dr. Jóns Bjarnasonar, er hann rit- ar mér í vetur: “Ferðasaga Dufferins finst mér frábærlega skemtileg; þar birtist hinn írski “húmor” í algleymingi. Þiað orð veröur ekki þýtt á vora tungu, því íslenzkur húmor er ekki til, og hefir naumast nokkru sinni til verið. Sarkastískir gpct- um vér íslendingar verið, en húm- oriskir ekki.” Eg maldaði eitthvað í móinn í næsta bréfi. Fanst mér eg geta bynt á húnor í Grettlu. Undar- legt líka, ef ekkert af keltneskri gaman-gletni væri í íslenzka blóð- ið runnið. — Eitt er víst, vér höfum alla daga verið níðskældnir, leikir sem lærð- ir. Það styrkir mál séra Jóns: Gamanið verður græska. Kýmn- in verður að háði fyndnin nöpur og beisk. Þetta er oss líka eign- að með gríska orðinu, sem mér skilst að eigi þá uppruna-merking að holdrífa — glefsa. ^JARKET pj[OTEL| Við sölutorgið og City Hall | $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. 1 Coast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M.765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir sex og á helgidögum 2. McPhilip St. . . M. 766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M- 768 Fluttur! Vegna þess að verkstæð- ið sem eg hef haft að undanförnu er orðið mér ónóg, hef eg orðið að fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir norðan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biðja við- skiftamenn mína að at- huga. G.L.STEPHENSON ‘‘ The Plumber ” Talsími Garry 2154 885 Sherbrook St., W’peg. Grísku orðin sarkasmi og sarkas- tiskur geta aldrei komið inn í ís- lenzkt mál, en þetta fóþýðanlega latinuorð “humor” verðum vér líklega að leiða i kór. En hvað um það, þá væri gaman að fleiri en færri vildu eftir því grafast og um það rita, hvað mikið vér höf- unx af þeim eiginleika í þjóðarfari voru, og eins hve gott væri að honum að hlúa. Skamt er oft milli gamans og ■ græsku, sýnist sitt tíðast hverjum . um mörkin, og sjaldnast kann sá um að dæma er sjálfur verður fyr- ir glettninni. Ekki er hér dæmt unx gaman- > leikinn “í grænunx sjó”. Hvorki heyrt hann né séð. En út af leiknunx og umtali um hann var minst á þessa merku ásökun, að gamanið verði grárra hjá oss en gengur og gerist hjá öðrum sið- uðunx þjóðum. Er hún sönn ? Og hvað veldur þá ef svo er? Þjað er, annars vandfarið með i að kveða niður gamanið, þó að græska fylgi. Svo mikil heilsubót er í hlátrinum. Getur orðið enn meiri félagsskemd að bæla niður nxeð valdi alt það sem þykir ill- vigt og nærgöngult. Töluvert vafamál finst mér það og, hvort laga og lögreglu-valdið megi beita heftingar og þvingunar og refsingarvaldi gegn öðru í ræðu og riti en því, sem beint leiðir til illra og ólöglegra verka. Hitt verður að sækjast og verjast and- legunx vopnum. Því vil eg og við bæta, að sá er í skjóli einhvem lagabókstafs fær lögreglubann gegn birting eða sýn- ing ádeilu og árása, hefir með því kosið sér lögreglu-bareflið að vopni, og andlega vopnið, ritfjöð- urin létta og mjúka, fer ekki í því máli vel í hendi hans. Af sömu rót er það ruhnið, að vart gæti eg hugsað mér að það væri nokkru sinni réttmætt að beita refsilögum við “afbrot gegn trúarbrögðum”. Þau eru bezt varin án hegningarlaga. Eitt mætti enn athuga, að í hlægileik verða svo margir utn gamanið og græskuna. Listamað- urinn er einn um skopmyndina. Leikendur leggja allir til frá sjálf- um sér. Leikandi fær því nokk- urn hluta vegs og vanda. Hver sem hlut tekur í slíkum leik verður að gera það upp við sig, hvort græs/kan ber ekki gamanið ofur- liða, og hvort hæfir hans stefnu og starfi. Það er svo þýðingar- mikið í lífinu að' vita sínu viti og vilja sínum vilja, og neita og játa, ekki í félagi, heldur hver á sína eigin ábyrgð. —Nýtt Kirkjublað. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYKSTA FARRtMI........$80.00 og upp A ÖÖRU FARRÍMI..............$47.50 A pRIÐJA F ARRÝMI............$31.25 Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............ $56.1® “ 5 til 12 ára................ 28.05 “ 2 til 5 ára................. 18,95 “ 1 til 2 ára................. 13-55 “ börn á 1. ári................ 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir(þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Maln St., Winnipeg. ASalumboðsmaður Testanlands. LUMBER SA8I1, DOOR8, MOILDING, CEMCNT og II ARDWALL PLA8TER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 I WINNÍPEG The Birds Hill 1 Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á horni Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 * Hver múrstemn pressaður Domínion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 Engan eld þarf að kynda fc>ann dag sem lín er strokið, ef raf- magnsjárn er notað. Fáið yður eitt, Þarvið sparast eldiviður, eldhúsið helzt svalt. og miklu betur gengur að strjúka línið heldur en með vana- legu járni. GAS STOVE DEP’T WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main St. Phont; M. 2522 Thorkillii-sjóður. Ráðherra Björn Jónsson skipaði í Febrúar 1911 nefnd til að íhuga skipulagsskrá hins mikla gjafa- sjóðs Jóns rektors Þorkelssonar, með það fyrir augunx að fénu yrði varið nær tilgangi og vilja gefand- ans, en verið hefir nú um langa hríð. Sjóðurinn verið útsvarslétt- ir fyrir hina efnameiri. Og er víðar misfarið svo með guðsþakka- fé. Nefndin er á einu máli um það, að skylt væri, að vilja gefandans, að koma á fót myndarlegri upp- eldisstofnun til munns og handa fyrir börn úr Kjalarnesþingi, sem við bágust kjör ættu annars að búa. En töluvert þarf sjóðurinn enn að aukast til þess að stofnunin komist á fót og geti borið sig styrklaust. Bezt leist nefndar- mönnum á prestsetrið Garða á Álftanesi, og gert þá ráð fyrir að prestur flytji í Hafnarfjörð og þar konxi kirkja. Mætti sennilega breyta hinni stóru og stæðilegu Garðakirkju í íbúðarhús fyrir stofnunina. Lagði nefndin til að upp legðist árlega nú um hríð meiri hluti vaxtanna, unz fcert þætti að koma stofnuninni upp. Nokkru fé sé þó varið árlega til meðgjafa með fáeinum börnum á völdum stöðum, til þess að sjóð- urinn sé þó ekki með öllu óstarf- andi. Börnin séu tekin til fóst- urs ekki eldri en tveggja ára, 1 helzt sem allra yngst, og uppeldinu lokið er þau eru fullra 16 ára. Minnisvarði Jóns Sigurðssonar. Væntanleg mun bráðum skila- grein í prentuðunx ritling yfir sam- skotin og meðferð þeirra. Alls námu sainskotin um 23 þús. kr., af því iox/2 þús frá löndum vestra og tæp 12 þús. hér heima, 849 kr. frá Höfn. Gefendur í Vestur- lieinxi rúml. 6 þús., hér heima um 16 þús., sem taldir eru, en munu vera fleiri. Afgangur er nú hátt á 2. þús. En eftir er kostnaður við ritlinginn, og þurfi að girða hólinn um standmyndina. Ekki þurfti að taka neitt á eldra sam- skotafénu, væntanl. unx 5 þús. kr., sem þeir hafa hönd yfir, er enn lifa frá nefndinni 1880, þeir Trj-ggvi bankastjóri Gunnarsson og prófessor B. M. Olsen. —Nýtt Kirkjublað. — Hjúskapur stendur til milli sonar landstjóra vors, lxertogans af Connaught og dóttur hertogans af Fife; hún er dótturdóttir Jtátvarð- ar 7., og stórauöug. Herra Guðm. ísberg frá Dog Creek var á ferð í fyrri viku á leið heim til sin, frá Nýja íslandi. Honunx leizt vel á Ginxli bæ og þykir miklar framfarir hafa orðið þar síðan í fyrra, einkanlega í húsabyggingum. Blómlegastur alls jarðargróða innan bæjar tak- marka er þar, að sögn hans, “fox tail”, þaö gras orðið vel útbreitt og von á meiri útbreiðslu þar næsta ár, ef að vonum lætur. Mr. Is- berg skemti sér vel á Gimli og bið- ur Lögberg að flytja bæjax-biium kærar þakkir fyrir viðtökumar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.