Lögberg - 04.12.1913, Page 2

Lögberg - 04.12.1913, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4 Desember 1913. P- Til Winnipegborgar manna Þann 1. Nóvember hækkuðum vér verð á mjólkinni frá 10 centuum upp í 11 eent pottinn. Þessi verðhækkun var nauðsynleg, til þess að vér hefðum ekki skaða á verzlun vorri um vetrarmánuðina. Það álítum vér ekki holt verzlunarlag og það er álit vort, að hávaði borgara í þessum bæ séu á því, og vilji ekki að vér bíðum þann halla. Síðau verðið var hækkað, hafa mörg bréf birzt í blöðum bæjarins um þetta efni. Tilgangur þessarar tilkynningar er það, að gefa almenningi upplýsingar, er vér ætlum hann ekki vita af. Þær upplýsingar hefðu verið fyf birtar, ef ekki liefði þurft nokkurn tíma til að safna skýrslum frá öðrum borgum í Canada og Ameríku. Það er ekki ætlun vor að kvarta vfir neinni grein, sem í blöðunum hefir birzt. En það er vor trú, að fólk hefði glöggari skilning á þessu máli, ef sumar af þeim greinum hefðu aldrei komið fyrir almennings sjónir. Vér álítum að verzlun sú er vér rekum, sé í alla staði lögleg, sæmileg og heiðarleg. Vér lögðum peninga vora í liana án allrar undirliyggju og gerum nú það sem í voru valdi stendur til að birgja upp borgara þessa bæjar með mjólk, sem er fullkomlega eins góð og nokkur önnur. Af því, hve marga viðskiftavini vér höfum, drögum vér þá ályktan, að tilraun vor hafi verið vel metin. Vér höfum lagt í fyrirtækið talsvert meira en $200,000. Vér ætlum það satt vera, og að því verði ekki linekt, að vér höfum minna í hreinan ágóða af hundraði hverju höfuðstólsins, heldur en nokkurt ann- að félag, sem atvinnu rekur ,í sæmilega stórum stíl í þessari borg, nú sem stendur- Það hefir verið fullyrt hvað eftir annað, að vér hefðum ekki, jafnframt og vér færðum upp söluverð mjólkurinnar, hækkað kaupverðið um leið, það er vér borgum bændum. Þessu viljum vér neita. Mest af þeirri mjólk, er vér kaupum, er til vor flutt af mjólkurbændum, er framleiða sjálfir mjólkina.* Fyrsta dag Októbermánaðar greiddum vér hverjum bónda, er færði mjólk á mjólkurbú vort, 50 cent liver 100 pund, fram vfir September verð. Sú verðhækkun helz t til fyrsta dags Aprílmánaðar. fyrir hver hessi verðhækkun, 50 cent á hver 100 pnd, til mjólkurbænda, mein- ar [)aö, að vér borgum í'/^c rneira fyrir mjólkurpottinn, en seljum hann aðeins ic meira til þeirra sem af oss kaupa. Því hefir verið haldið á loft, að mjólk sé seld fyrir hærra verð i Winnipeg, heldur en i nokk- urri annari borg á meginlandi Ameríku. Af þeirri skýrslu, sem vér nú skulum birta, sannast, að sú staðhæfing er ekki rétt. í mörgum borgum í Ameríku er mjólk seld á gc og ioc potturinn, en á öllum }>e'm stöðum fær mjólkursalinn mjólkina miklu ódýrar hjá bændum, heldur en vér getum keypt hana hér i Winnipeg. Það er naumast sanngjarnt, að bera saman borgir i Ameriku og í Canada i þessu efni. Mjólkursalar í Ameríku selj^ mjólkina eftir vinpotta máli, en í Canada selja þeir hana eftir ríkis ("Imperiali máli. Með öðrurn orðum fá mjólkursalar i Ameríku 50 potta úr hverjum 100 pundum, en frá því ber að draga rýrnun i me-ðferð. Vér í Canada fáum úr hverjum hundrað pundum aöeins 40 potta, að meðtalinni rýrnun í með- ferð. Mjólkursalar i Amerikú fá 10 pottúm meir úr hverjum hundrað pundum, heldur en mjólkurkaupmenn i Canada. Þannig stendur á því, að það er ósanngjamt, að bera saman söluverð mjólkurpotts/ i báðum löndum, með því að sá sem kaupir mjólkurpottinn fyrir gc i Ameriku, Ixtrgar meira fyrir liann heldur en borgarbúi i Canada, er kaupir ríkis- máls pott fyrir nc. (Aths. Hér. er fylgt hinum nýja sið. að nefna Bandaríkin hér i álfu Ameriku. Hér á eftir birtum vér töflu til samanburðar á því verði, sem bænd- ur í Ameríku og bændur i Canada fá fyrir mjólk sína, svo og þaö verð er mjólki.11 er seld fyrir i smásölu, í ýmstim borgum Canada og Banda- ríkja: Andvirði greitt Smásöltt verð Mttntir á sölti Gross ágóði fyrir 100 pund 100 pund 1 og kaupverði á söluverði 100 pund 100 pund Duluth .$1.47 $4.00 $2-53 03% Pittsburg . .$1.86 $5.00 $3-!4 62% Detroit .$1.84 $4-25 $2.41 56% Toronto .$1.56 $3.60 $2.04 56% Minneapolis . . . ..$1.72 $3-65 $'•93 53% Saskatoon • .$2-35 $5.00 $2.65 53% Moosie Jaw . . . •$2.35 $5.00 $2.65 53% Regina . $2.40 $5.00 $2.60 52% Chicago .$1.94 $4.00 $2.06 5i% Hamilton .$1.70 S3.40 $1.70 50% Milwaukee .. . .$1.88 $375 $1.87 50% Montreal .$1.90 $3.80 $1.90 5<>% Winnipeg .$2.25 $4.20 $1-95 46% Þetta er meðaltal sölu og kaupverös i 12 mánuði. Til dæmis að taka var söluverð í Winnipeg ioc að sumr'nu og er nú 1 ic að vetrinum. og er meða/verð mjólkurpotts því 10x/2 cent alt árið, og ef 40 pottar fara í hver 100 pund af tnjólk, er andvirði þeirra $4.20 per 100 pund. Af ofanrituðum saman'oirði má sjá, að vér seljum borgurum i Winnipeg mjólk nteð minni ágóða heldur en mjólkursalar í hinum til- greindu borgunt i Canada og Bandaríkjum, þrátt fyrir það, að vér verð- um að greiða afarhá flutn ngsgjöld og búum við lengri og kaldari vetur, heklur en i nokkurri hinna nefndu borga i Austur Canada og Ameríku gerist. Vér höfum mikinn kostnað á veturna við það, að mikið af mjólk frýs í flöskunum, en sú mjólk er os's með öllu ónýt; kostnað höfum vér lika af því að hita upp sleða vora nálega á hverjum degi allan veturinn, til þess að hakla mjólkinni ófrosinni. Við þetta má leggja þann m'smun á kaupgjaldi ,er vér greiðum og þvi er i Ixirg- um eystra er goldið. Þessi atriði, er nú voru talin, vitum vér ekki betur en séu rétt i alla staði. Skýrsla um þau er birt af þvi, að vér álítum lx>rgara i Winni- peg sanngjarna, og vér álitum það skyklu vora, að gefa almenningi þessar upplýsingar, svo að ntönnum skiljist, hverjum kjörum vér sæt- um i verzlun vorri. Hér eftir nefnuin vér nokkur kostnaðar atriði, sem mjólkurverzlun fylgja. Vér höfum reiknað þá út fyrir þrjá mánuðina síðustu eingöngu. Þrjá siðustu mánuðina höfum vér borgað $40.614.18 fyrir þessi atriði. Keyrslumanna kaup Fólkshakl inni við Kaupgjakl við hestahirðingu og fóður Skrifstofumanna kaup Ljós, rafafl og eldiv'ður Viðgerð á vélum Flöskur og kassar Ritföng og auglýsingar Viðgerð vagna Hestajárning. Vér drepum aðeins á þessi atriði til þess að gefa fólki nokkra htigmynd um, liver feikna kostnaðtir er samfara útsölti og útsending mjólkur. Lítið á, rétt i svip. hve mikið kostar á dag, að hakla ökumann, hest og vagn með aktýgjum. Þessi vagn verður að fara ferða sinna á hverjum degi. hverju sem viðrar, og ökusveinn verður að afgreiða næsta marga viðskiftamenn, áður en haiin er búinn að selja $15.00 eða $20.00 virði af mjólk á dag. Af öllum öðrum varningi getur maðttr selt eða afgreitt mörg hundruð dala virði, meðan [ressi mjólkurmaður gengur hús úr húsi og selur injólkina á ioc eða nc pottinn. Vér höfum drepiö á innivinnu kaupgjakl, hestafóður, viðgerð á vögnum og vélum, skrifstofukostnað og hestajárning og gætum nefnt margan ar.nan kostnað og útgjökl, sum mjólkurverzlun eru samfara. Flöskurnar til dæmis, svo að vér nefnuin þær, baka oss meir en 4000 dala útgjöld á ári. Fólkið vill hafa mjólkina á flöskum og þeirri kröfu verðum vér að sinna á vorn eigin kostnað. Ef fólk gætti þess að skila aftur öllunt tómum flöskum, þá mundi oss muna talsívert um það. Ef borgarar í Winnipeg létu sér nægja að fá mjólkina frá oss í brúsum, eða ábyrgjast oss að vér fáum aftur tómu flöskurnar, þá er- um vér fúsir til að selja mjólk'na með miklu lægra verði strax. Winnipeg er ekki iðnaðar tiorg. Vér vitum ekki af einum einasta hlut er vér þurfum á að halda til mjólkur verzlunar, er búinn sé til i Winnipeg borg. Vér veröum að kaupa vélar vorar utanlands og greiða hátt gjald fyr'r flutning á þeim og háan toll þar á ofan. Að öllu þessu leyti stöndum vér ver að vigi, heldur en mjólkursalar í borgum austan- lands eða i Ameriku, og ber þess að gæta, þegar mjólkurprísarnir eru bornir sarnan. Vér skulum taka eitt dæmi þessu til skýringar. Þann 30. Október fengum vór fullan brautarvagn af flösikum. Vér greiddum $236.84 fyrir flutning og $187.10 i toll, eða til tfamans $423.94, í flutning og toll fyrir þetta eina vagnhlass af flöskum. Allir borgarar i Winnipeg munu samsinna þvt, að mjólkursalar í Ameríktt komast hjá að borga tollinn og flutningsgjaldið líka, að mestu leyti. ineð þvi að margar gler- sölu vBrksmiðjur eru til og frá um Bandaríkin. Mjólkursalar í Austur Canada munu spara sér mikið af þesslutn $236.84 útgjöldum. Vér verðum að greiða sVo hátt flutningsgjald, að það er ósanngjarnt að ætla oss að selja mjólk í Winnipeg með sama verði og mjól'kursalar í Ameriku eða austur Canada, þegar oss er gert að borga háan toll og hátt flutningsgjald, og þegar vér þar á ofan borgum hærra verð fyrir mjólk, heldttr en gert er i nokkurri borg í Austur Canada eða Banda- ríkjum. Þessii atriði öll ætlum vér þess verð, að þér takið þau til greina. Fullyrt er þaö, að gott akttrland sé umhverfis Winnipeg. Satt er þetta. en það land veíður að vinna og nota, og í þessu efni viljum vér mæla í móti þvi, sem stað'ð hefir i mörgum blaðagreinum sein- ustu vikur. Vér viljum benda á þaö. að niargir af bændtim vorum, sem nú búa í Manitoba, fóru úr sinum fornu heimkynnitm af sömu orsök. sem flest fólk í Winnipeg leitaði frá sínutn fyrri stöðum, — þeirri, að það vildi bæta kjör síin, með öðruin orðuin, til þess að fá meir í aðra hönd og leggja minna á s'g. Bændur eystra þreyttust á að mjólka. ATú þykir þeini fýsilegra að rækta korn. Það er alveg áreiðanlegt, að margir bændur finnast nú sem stendur í Vestur Canada, sem hafaT lítið i aðra hönd uppúr vinnu sinni, og tillaga sú, er vér viljtim f ram bera, er þessi: — Að embættismenn bæjarins og stjórnin ætti að revna til að koma á samvmnu sín á milli. að hverjir reyni til að skilja aöra og ef mögulegt væri, að setja ráð til að rannsaka og sjá vel borgið hag þeirra sem fram- leiða mjólkina og hinna sent nota hana. Ef þetta væri gert, þá mundtt borgarar í Winnipeg fá góða mjólk og þetta mál mundi sikipast á aðra leið, en nú á sér stað. A sttmrin berst að of mikið af mjólk, en of litið á veturna, svo að þá verður mikið að flytja að frá ríkjtinum syðra. Ef vér hefðtim í [icssari Ixirg stofnun nokkra, annaðhvort undir stjórn bæjar- eða fylkis-stjórnar, er bændur gætu leitað upplýsinga hjá, eða mann sem kynni góð skil á ástandi því. sem nti á sér stað; og það mann, sem nokkur framkvæmd stæði af og hefði lag á að fá bændur til að stunda mjólkurbúskap. Embættis skylda þess manns ætti að vera að liðsinna bændunt i Man'toba til að rcisa viö mjólkurbúnaðinn. Þá og aðeins með þvi má fá úrlausn á mjól'kurmálinu; þá má ráða því máli til farsællegra lykta með fljótara og betra móti heldur en öllum þeim blaðagreinum, sem fréttablöðin hér í borginni hafa flutt. Gallinn er nú sem stendur, að vér förum ekki rétt að þóssu máli; vér byrjum á röngum enda. Það hagar mismunandi til í ýmsum sveit- um, sitt búskaparlagið er hentugt fyrir hvert hérað, en þetta mjólkur- kúa spursmál, að framleiða mjólk með því lagi, að bændur hafi af því sæmilegan hagnað, ætti að vera mögulegt á Slíku búlandi, sem vér höf- uni hér i Manitoba; unt ]ietta tná sannfæra alla bændur, og nú er tím- inn til að gera þaö. # Allir þurfa á mjólk að halda, og því tekur þetta málefni til allra borgara, næ r og minna. En vér setn í borginni búum, v;eröum að gæta þess, að bændur verða að hafa hag á því, að framleiða mjólkina, ella gera þeir það ekki. Þeir eru rétt eins gerðir og við hinir, — þeir vilja vitanlega gera það setn liezt lxirgar sig fyrir þá. Hið sanna er, að bændum vestanlands má kenna aö halda betri kýr, en þeir gera. og láta hverja kú mjólka meir, en hún gerir nú, með öðrum orðum. að hver kú verði mjólkuð með ábata, í stað þess að nú eru rýrar mjólkurkýr haldnar með tapi. Þegar þetta er komið í kring og ekki fyr, verður mjólkur spursmál Winnipegborgar komið '1 sæmi- legt horf. Þetta er merkilegt mál, og það er s'koðun vor, að því beri að hrinda i horf, með aðstoð bæjar eða fylk.s, Því fyr sem vér byrjum, því fvr sést árangurinn. Mjólkur verzlunin er ólík þv'i nú, sem hún var fyrir tiu árum síð- an. Ilver mjólkursali verður að nota allar nýjustu uppfyndningar, til ]iess aö verða ekki aftur úr og hafa viðeigandi vélar og alla meðferð eins hreina og hoíla og veröa tná. Ef hann gerir þetta ekki, þá mun ekki á löngu liða, þangað til liann hverfur úr sögunni, og annar skipa s;et 1 hans. siem tekur honum fram og fylgist betur með kröfum og framförum tímans. Fólk heimtar nú á dögum gersamlega hreina og grómlausa mjólk. Það er tilgangur vor og fyrirætlun, að verita því slíka mjólk. Nálega hver borgari sem vér skiftum við, krefst þess að vagnar vorir komi lieim til þeirra á vissum t'ima, á hverjum einasta degi. Af þessu stafar gevsiilegur kostnaður. En hvað annað getum vér gert? Fólkið vill hafa þetta svona. og ef vér ætlum að halda verzlun vorri, þá verðum vér að verða við kröfum Jiess. \ ér höfum samið og birt ofanritað ávarp handa borgurum Winni- pegborgar. Vér sögðum í upphafi að vér hefðum litið í hreinan ágóða, þegar allur kostnaður er frá tekinn, minna heldur en nokkurt annað verzlun- arfélag álíka stórt, í Winnipeg. Þæssari staðhæfing verður ekki hnekt. • Vér álitum, að vér höfum, með því að birta þeslsa tilkynning til borgara í Winnipeg, gefið af fúsum vilja meiri upplýsingar viðvíkjandi verzlun vorri, en nokkurt annað verzlunarfélag í þessari borg, bæði smásölu og stórsölu félög, hverju nafni sem næfnast. Vér efumst um, að nokkurt kaujiskajiar félag kæri sig um að segja fólki hvað þau borgi fvrir vörur sínar og skýra frá ágóðanum af sölunni, álíka og vér höf- um gert. Tilefnið til að vér höfum gert þetta, er, að vér viljtun færa al- menningi heim sanninn um, að vér viljum ekki að annað eigi sér stað, en góðvilji og vinsemd milli vor og þeirra sem, við oss skifta. Það er nauðsynlegt, að fólk skilja hvernig á stendur, og geri' sér ljóst, að fleira kreppir að en mjólkursalinn, að aðalvandinn, sem að oss steðjar nú, er sá, að bændur i Manitoba framleiða ekki svo mikla mjólk, sem þessi stóra og örvaxta borg þarf á að halda. Svo sem áður er vikið að, er mikill partur mjólkttrinnar fluttur til vor af þe:m, sem hana framleiða, mönnum sem búa á ekrustærð lands eða nokkru meira og kaupa aö nábga hreint alt það fóður, sem þeir þurfa með. Borgarar i Winnipeg, þér getið ekki búist við ódýrri mjólk meðan þessu fer fram. Slíkur framleiðslu máti er í mesta máta óeðli- legur, og hann kemur niður á yður, þér verðið að borga fyrir þann brúsa. Ef mjólk á að selja ódýra i Winnipeg, þá verður að framleiða hana út um sveitir, þarsem bændur rækta sjálfir fóður sitt, og þurfa ekki að kaupa það af öðrum. Vér höfum sagt hreinskilnislega frá því í [icssari tilkynning, að núverandi prís muni haldast alla vetrarmánuðina.' Vér ætlum oss að halda heit vor við almenirng, og lækka prísinn jafnskjótt og veturinn er umliöinn. Vér segjum þetta nú i heyranda hljóði og munum stancfa við það, hvað sem aðrar verzlanir ætla sér að gera. Vér bjóðum bæjarfulltrúum, ráðsmönnum bæjarins eöa hvaða inönnum sem þeir kunna að nefna þar til, að koma og skoða mjólkurbú vort. IJað er í alla s|aði af nýjustu gerð, og vér ætlum að ef borgarar i Winnipeg tækju sér dálítinn tima til að skoða hinar dýru vélar og með- ferð mjólkurinnar áður en hún er send út, þá mundi yöur skiljast, að stórum meiri kpstnaðru er samfara mjólkur verzktn, heldur en þér vitið af. Embættis skylda þess manns, sem áður er um talað, ætti að vera, að liðsinna og leiðbeina I>æn<luni til að framleiða mikla mjólk og hreina. Bændum ætti að færa heim fullan sann um það, að ef þeir framleiða nóga mjólk og góða, þá tfiutii þessli embættismaður útvega þeim góðan markað í Winnipeg. Það þarf meiri mjólk í borginni, áður en borg- arar geta búizt við að fá ódýrari mjólk. Aðalgallinn er, sein stendur, að fólksfjöldi i Winnipeg og eftirspurn eftir mjólk og rjóma vex örara en mjólkurkúa fjöldinn og prisinn sem borgaður er fyrir vöruna hefir orðið til þess að bændur hafa sókt eftir fleiri og betri kúm til kaups. Fyrir fám árum mátti kaupa kýr fyrir $40,00 eða $50.00. Nú er veröið frá $90.00 til $140.00. Af hverju stafar verðhækkunin? Hún kann að stafa af mjólkurbúunum hér í lx>rg, en það var bráðnauð- synlegt fyrir oss að liækka: prisjnn, til þess aö fá mjólkina, og nú era þrir um hverja kú setn föl er til kaups og sá fær liana, sem mest get- ur liorgaö. lótum oss skiljast, að það er Knginn hægöarleikur að ala upp mjólkurkú. Það er liægt að eignast kálf i ár, en tvö eða þrjú ár verða að líöa, áður en kálfur sá er mjólkandi. Bændur verða að gera ráð fyrirfram um tvö eða þrjú ár. áðtir en þeir geta aukið framleiðslu mjólkurinnar. og það kemur til kasta einhverra í Winnipeg, annaðhvort bæjarstjórnar eða fylkisstjórnar, að gera ráð um framleiðslu mjólkur, sem bærhin þarfnast um næstu fimm eða tiu ár. Vér látum þetta 1x)ö ganga til livers borgara í Winnipeg. Verk- sntiðja vor stendur öllum opin til skoðunar, vér höfum engu að leyna. Vér skulum láta fúslega sýna yður hundraðságóöa þann, er af verzlun vorri hefst, og vér erum sannfærðir um, að enginn borgari i Winnipeg, muni álita hann einttm- dal of mikinn. Þessi verzltin hefir staðið i fimm ár. Þann tima hefir enginn arður verið útborgaöur, aðeins! einu sinni nokkrir hlutafjár vextir fyrir nokkrutn árum. Aö visu er það satt, að vér rekum verzlun vora til þess að lifa á henni uppá heiöarlegan máta. en liitt er engu síðtir satt, að vér ertun hér til að gera einsog fólki líkar, og þes^i verzlun á að þvl leyti sam- merkt við aðrar tim víða veröld, að við hana má keppa." Það er ekkert ])ví til fyrirstöðu, að eitt, tvö eða fleiri félög byrji á sömu verzlun, ef þau vilja. Ef einhver eða einhverjir óska sér aö eignast mjólkurverzlun, þá langar oss ekkv til að bægja þeim frá þvi, ef þe;r hugSa að þeir geti gert betur en vér höfum gert. ])að er auðvelt að fá ])essa verzlun kæypta og vér skulum ekki biðja yður um einn dal fram yfir það, sent vér höfum í hana lagt, og eftir að hún er orðin yðar eign, skulum vér veita yður alt það hðsinni, sem i voru valdi stendur, til þess að hún gangi vel. \ ér treystum þvi, að þér takið þessa tilkynning með sama hug, e nsf>g hún er gefin, sem er, að hver borgari fái nokkra htigmynd um ])ann geysimikla kostnað. sem er samfara rekstri hins hreinasta og lioll- asta mjólkurbús. Þetta er hin fyrsta tilkynning til almennings um þetta efni <jg vér búumst við, að hún verði vor síðasta. Ef yður leikur hugur á þessu, ])á gerið svo vel og komið á skrifsitofu vora og skitlum vér þá veita yðtir allar upplýsingar. Með þökk fyrir góða viðkynning að undanförnii. Vinsamlegast The Carson Hyqienic Dalrv Company, Umited

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.