Lögberg


Lögberg - 04.12.1913, Qupperneq 5

Lögberg - 04.12.1913, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- Desember 1913. ð J. A. BANFIELD Byrgir heimiliii aö öllum húsgögnum 492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 15S0 Búið yður undir hátíðina. Banfields búðin hefir mikinn bug á jólunum og lágt verð ríkir þar á öll- um hlutum sem hentugir eru til jólagjafa. Flutt heim hvenær sem vill Góðir borgunarskilmálar Skrifborð úr ferskorinni eik, brúnt á lit, fa'legur frágangur, stórar skúff- ur og bókahylla. Vanaverð $1 1,00 JÖLAVERÐ $8.25 I Jólagjafir—V inagleði Vér viljum segja eina ástæSu fyrir þvl, hvers vegna þér eigiö a skifta viti oss frekar en aöra, sem þér þekkiö, og hvernig vér höfum gjört fjöida manna aö vinum og viöskiftamönnum vorum, svo að segja á einu ári. það er vegna þess, að vér höfum aldrei nema beztu tegund af vör- um á boðstðlum, og metum méira ánægðan viðskiftavin en fljðtt-tekinn hagnað. petta viljum vér biðja yður að íesta í minni. Svo þegar vér höfum nú birgt oss upp með nýjan og fullkominn "stock” fyrir jólin, sem stenzt kröfur hinnar nýjustu tlzku I öllum greinum, hvað fegurö, fjöl- breytni, gæði og verð snertir, þá viljum vér spyrja yður, hvort það eit væri ekki ærin ástæða til þess að verzla við oss? Skrifið það bak vi eyrað! Vér viljum bjóða yður að koma inn til okkar og skoða vorar nýju vörur; vér viljum heyra álit yðar og kynnast yður. það gjörir ekkert til, þð þér hafið ekki tima fyrr en á kvöldin, vér höfum opið til kl. 8 á hverju einasta kvöldi hér eftir. NORDAL & BJÖRNSON, JEWELFRS 674 Sargent Ave, Talsími S. 2542 Átkvæða"og áhrif íslendinga æskir ÁRNIjANDERSON sem bæjarráðsmaður fyrir 3. kjördeild STEENUSKRÁ: I. Að flýtt sé fyrir og með meira ráði séu framkvæmd margar nauðsynlegar umbætur í kjördeildinni, eftir því sem fjárhagur bafejarins leyfir, þar á meðal (a) Að opnuð verði blind stræti. (b) Að Livinia Avenue verði Iengd og breikkuð. (c) Að Arlington brúin verði bygð. (d) Áð Sargent Ave. verði steinlögð og teinsett lengia en nú er. (e) Að stræti verði steinlögð, þarsem bygðin nauð- synlega útheimtir slíkt. 2. Að halda með breyttu fyrirkomulagi árlega sýningu, er sé Winnipegborg og Vestur-Canada til sóma. 3. Að rannsakað verði af hæfum mönnum um mjólk- ursölu samtökin og að eínokun og auðmanna-samtökum verði haldið í skefjum. Greiðið atkvæði tímanlega. Pér eruð vinsamlega og alvarlega á- mintir um að beita yður á að koma J. W. GOGKBURN í Board of Control fyrir árið 1914 Maðurinn sem hefir reynzluna. ÁHRIFA YÐAR og ATKVÆÐA ÆSKIR VIRÐINGARFYLST CHAS. MIDWINTER til að komast í Board of Control 1914 Það er reyndur maður. Þér eruð virðingarfylst umbeðnir að beita atkvæðum og áhrifum yðar til að koma aftur að í Board of Control fyrir næsta ár HANN ER BÚINN AÐ SÝNA SIG. I + + f- + t t i t t ■+ + 4- + + i t í t t t F. J. G. McArthur •f- -t -t- ♦ -t- •t- -t- /» i Board of Control 1914 Vill aftaka drátt og tafir í meðferð bæjarmála og bæjarverka. + -t- + -t- í + $ + t + -t- + •t- + •t- + •t- + ■t- í + -f + f + + 4 + f * + f + -f + + + + + + + Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Útvega lán og eldsábyrgö. Pónn: M. 2992. 815 Somerset Bldf Heimaf.: G .736. Winnipeg, Man. (m CANADAS FINEST THEATRI Nú veriö að leika — Fimtudag, föstudag Og laugardag og matinee laugardag Otis SKINNER in an Arabian Night “KISMET” ++f+++f * t+f+f+f+f+♦+++++++++++♦+f+f+f+4+4+♦+++♦+♦ + Til landa minna vestra! Eg hefi nú gefið út “Heimilis- blað” mitt í tvö ár, og hefir það náð mikilli hylli og útbreiðslu hér heima á Fróni. Mig langar mjög til að kynna það í bygðum Vestur- íslendinga, en þeim er eg svo mjög ókunnugur, að eg get engum sent það til útsölu, nema sárfá eintök. Eg kyfi mér því, .að biðja Lög-| berg og Heimskringlu að flytja þá bón mína til landa minna þar, þeirra, sem sýna vildu mér þá vel- vild, að taka blaðið til útsölu, að senda mér nöfn sín og utanáskrift og hvað mörg eintök eg mætti senda þeim. Blaðið kostar vestanhafs aðeinsi 35 cent, það kemur út EÉnu sinni i mánuði og flytur kvæði, sögur, húsráð, eldhúsráð. Guðm. skáld Guðmundsson skrifar í blaðið, Brynjólfur dbrm. Jónsson frá Minna-Núpi, Guðmundur Hjalta- son kennari o. fl. Eg á margt skyldíólk í bygðum Manitoba og Canada, sein máske vildi nú styrkja þetta fyrirtæki mitt, með því að kaupa blaðið og útbreiða það. Þess skal ennfrem- ur getið, að í sumar, þegar Sig. Júu. Jóhannesson læknir og skáld var hér á ferð heima, lofaði hann mér að skrifa eitthvað i blaðið, og sömuleiðis Jón skáld Runólfsson, sem öllum Vestur-Islendingum eru að góðu kunnir. Vænti eg þess, að Vestur-íslend- ingar sýni mér þá velvild, að greiða götu blaðs mins. Reykjavík 9. Nóv. 1913. Jón Helgason (úr Breiðdal eystra j. Lindargötu 34. Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shae Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. ALLA NÆSTU VIKU Bvrjar meö matinee á mánudag. Matinee á hverjum degi George Kleine framvísar hinum fræga og mikla mynda leik, QUO VADIS VAKTI IJNDRCN I LONDON og NEW YORK SÆTI SELD FÖSTUDAG 5. DES. Að UvePIl 8.30, Matinee kl. 3 e.h. Verð—Kveld 25c, 35c og 50c.; Box- sæti: 75c; Matlnees beztu sæti 25c. Trerabiy og Miller glíma aftur þann 15. eða 16. Des. Tvo menn vantar. = Mig vantar utanáskrift tveggja vina minna, sem búa í Ameríku; Björns Jónssonar, sem við Helgi heit. Hannesson, úrsmiður, bjugg- um hjá í bórhallahúsi i Reykja- vik; Vilborg hét móðir hans Jóns- dóttir og Jónína systir, er hún einn- ig í Vesturheimi, og Ingvars Gufí- mundssonar snikkara. Við urðum vinir í Stavangri ’i Noregi; bjugg- tim unt hríð saman þar, fyrst á Hellivogsvegi og síðan í Skóla- götu 18. Ef þessir vinir mínir sjá þessar linur, bið ég þá að senda sem snar- ast utanáskrift sina til herra klæð- skera ögmundar S'gurðssonar, að 623 Home St. Winnipeg, því hjá honum liggja bréf frá mér til þeirra. Einnig ef einhverjir, sem þá þekkja, lesa þessar línur, bið eg þá vinsamlegast að gera þeim aðvart, bréflega eða munnlega. Reykjavík 9. Nóv. 1913. Jón Helgason, prentari. Lindargötu 34. Afbragðs brauð. Framúrskarandl gæði Canada Canada-Brauðs breytast aldrei Eins gott og brauS má bezt verSa, alla tíS sama fyrirtaks brauSiS. Agælega keimgott. og flngert. Alveg hreint og grðm- laust. BúiS til I nýtizku brauS- gerSarhúsl meS nýjustu vélum og eftirliti reyndustu bakara. VerS á Canada BrauSi er sama og á vanalegu brauSi. BiSjiS æ- tíS um Canada brauS. B cent hlelfurinn. CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 MA RKET H OTEL '7i5 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Dominion hotel 523 MainSt. Winnipea; Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Mairt 1131. Dagsfæði $1.25 Leikhúsin . “Kismet” eftir Edward Kno- blanch, sem Klaw & Erlanger og H. G. Fiske standa fyrir sýningu á, með Ofis Shinner í hlutverki betlarans Hajj, verður leikið á Walker fimtu, föstu og laugardaga i þessari viku, með matinee á laugardag. Þó “Kimet” væri sam- ið af Amerikunur, var leikurinn fyrst sýndur í London fyrir þrem árum, og þótti svo mikið til hans koma, að hann va rsýndur þar í heilt ár. Á jólum 1911 var það sýnt í Washington og seinna í Kuickerbocher leikhúsi, New York og frá fyrsta kveldi til Mailoka, voru öll sæti útseld nálega á hverju kveldi. Árið sem leið lék Mr. Skinner og félagar hans í flestum helztu borgum Ameriku og jafn- framt var leikurinn sýndur á ítalíu, Frakklandi, Þýzkalandi og Ástra- líu. Leikurinn er vinsælli en nokk- ur annar, sem í Ameröku er kuinur. Aðdáankgar “Quo Vadis” mynd- ir verða sýndar á Walker ræstu viku, með matinees á hverjum degi, hinar allra vinsælustu hér i álfu, af þe:m sem sýndar hafa verið í seinni tíð. Ef þér viljið fá fljóta og góða aígreiðslu þá kallið upp WINNfPEG WINE CO. 685 Main St. Fóu M 40 Vér flytjum ínn allskonar vin og likjöra og sendum til allra borgarhluta. Pantanir úr sveit afgreiddar fljðtt og vel. Sérstakt ver8 ef stöSugt er verzlað. — Þann 20. Nóv. varð Sir Wilfrid Laurier 72 ára og voru sendar árnaðar óskir úr öllum átt- um. Ein var frá konungi vorum, önnur frá hertoganum af Con- naught, frá Mr. Asquith og flest- urn ráðgjöfum hans, svo og frá ýmsum mönnum, félögum og bæj- um, víðsvegar í Canada. — Samsæri er talið hafa uppvíst orðið til að steypa Kínastjórn og séu 1 því margir hermenn, með upp- reisnarliðinu, og hafi nokkrir þeirra verið lineptir í dýflissu. w. Kjósið .DOUGLAS á nýí BOARD OF CONTROL fyrir 1914 Kæru skiftavinir! Þetta er sá tími sem þér vana- lega kaupið ríflega til vetrarins og undirgengst eg að selja yð- ur nauðsynjar yðar með eins lágu verði og mögulegt er að kaupa þær fyrir annarsstaðar. Hér á eftir eru t. d. mínir prís- ar á nokkrum tegundum: Gott kaffi brent 20c pundið Raspaður sykur I 7pd fyrir doll. Molasykur 16 pd fyrir dollarinn Haframjöl 6 25c pakkar fyrir “ 15c flanel fyrir 1 I c yarðið 25 kvenboli fyrir hálfvirði 100 góða eikarstóla, vanalegt verð á þeim ^ 1.25, nú 85c á meðan þetta upplag endist. | Stóran kassa af græneplum á $2.15 kassinn. Líka gef eg 20 pund af sykri fyrir dollar, hvort heldur mola eða raspað með hverri $5 verzlun móti peningum. j Eg borga 25c fyrir smjör pund- ið. 25c fyrir eggja tylftina, 1 2c pundið í húðum. Jarð- epli 50c bushelið. Vinsamlegast, E. Thorwaidson, Mountain, N. D. Minningarrit stúkunnar Heklu nr. 33, A.R.G.T. fæst hjá B. M. Long, 620 Alver- stone St. og einnig í bókaverzl- i uu H. S. Bardals. Verð 75 cent. iBorgnn verður að fylgja öllum pöntununa utanbæjar. Ritið er mjög eigulegt fyrir alla, sem viíja kynna sér bindindismálið, og fyrirtaks jólagjöf til allra bindindismanna-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.