Lögberg - 04.12.1913, Síða 8

Lögberg - 04.12.1913, Síða 8
s LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. Desember 1913. YÐUR ER VINSAMLEGA BOÐIDÁ KODAK StNINGUNA í Coliseum þann 10. til 15. Növem- ber. lnngangur eðeins meÖ miðum en þeim verÖur fúelega útbýlt, ó- keypis, til yðar og vii aop kunningja yðar. Biðjið um þá að 313 Portage Ave., þar »em höíuðból Kodak- véla, svo og sjónarglera af öllu tagi, er að finna. Lirmted H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Falleg jólagjöf húsfrúr! ,,Quicker Yet!“ og „Jubilleeu Rafmagns þvottavélar mínar eru þœr beztu sem þekkjast, .komið og skoðið þær, ogjlátið mig útskýra fyr ir^yður hvernig þær borga sig á einu ári. Eyðið ekki kröftum yðar til ónýtis, látið rafurmagnið vinna. Verðið $60.00 5 f. rct. Cash Discount B. PETURSSON, Hardwarc M rchant Wellington og Simcoe, Winnipeg Phone Garry 2190 Fyrir Jólin mun það borga sig fyrir hvern sem er, að líta inn í búð B.Arna- sonar á Sargent Ave. Þarverð- ur ýmislegt »elt sanngjarnlega fyrir jólin, t. d. alt sem konur þurfa að kaupa fyrir jólakök- urnar. Allsnægtir lil af öllu og alt af beztu tegund. Sérstak- lega mætti benda á miklar og góðar biigðir af bezta smjöri, nýkomið utan af búgörðum bændanna, Harðfiskinn má og nefna þö hann sé kannske ekki viðfeldinn jólamatur. Það er gnægð til af honum nýkomn- um frá Noregi. Og síðast en ekki sízt erjvert að festa á minn- ið að allur niðursoðinn könnu- matur svo sem fiskur garðmat- ur og aldini, er nú mikið ódýr- ari en verið hefir í fleiri ár að undanförnu. B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Taisimi: Shcrbrookc 112 0 Vér höfum fullkomnustu birgðir Af góðjm meðölum oj lyfja efnum og stöndum vel að vígi tii að selja lyf eftir fyrirsögn fljótt og nákvæmlega. Lærður lyfsali er ævinlega til staðar, reiðubúinn til að sinna með sérstakri alhygli samsetning meðala eftir lyfseðli Ef þér getið ekki komið því við að koma með lyfseðla, þá fónið oss, og skulum vér þá með ánægju senda eftir þeim og senda meðölin til baka, hvar sem er í borginni. Vér höfum einnig miklar birgðir af lyfsela varningi, tóbaki, vindlum, ritföngum, ilmvötnum, smyrslum og öðrum toilet articles. Vér seljum La Preferencia vindil, sem er stærstur og beztur að reykja af þeim sem fást fyiir sama verð. Fón Garry 4368 E. J. SKJOLD, Prescription Druggist. Cor. Wellingrton og Simcoc, - Winnipeg, Man. Fundur veröur haldinn í “Com- mittee room” Arna /Vndersons á horni Sargent og Furby, föstudag inn þann 5. kl. 8 siödegis. Allir velkomnir. Komið sem flestir. Ur bænum Sigurður Oddleifsson, caretaker á Agness'træti, hefir fengið sér talsíma, nr. Garry 2612. Vegna rúmleysis í þessu blaöi, verða fréttir og ritgerðir ýmsar aö bíða næsta blaðs. Tjaldbúðarkirkju hin nýja var vígð á stmnudaginn var með ræðu- höldum og miklum hátíðabrigðum. Guðsþjónusta verður flutt í Elfros og Mozart á sunnudaginn 7. Desember (1) að Elfros kl. 12 á hádegi (2) að Mozart kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Herra J. J. Bíldfell lagði af stað i íslandsferð sína á sunnulags- morguninn var. Hann bjóst við að koma um miðjan Febrúar næst- komandi. Nýlátið er barn Valgerðar Magn- ússon hér í bæ, ekkju Skúla heit. Magnússonar málara, drengur 5 ára, Ervy Kristján. Tvö böm hef- ir sú margreynda kona mist áður. og um það leyti, sem þetta síðasta barn dó, var annað, sem hún átti á lífi, flutt á spítalann, veikt af barnaveiki. Mrs. J. Júlíus er nýlega komin heim aftur úr kynnisferð vestan frá Saskatchewan. Hreyfimyndahús J. S. Thorlaks- sonar Bredenbury Sask. brann á fimtudaginn var. Hann var þann veginn að selja bæjarstjóm- inni það. Eldsábyrgð nokkur, en skaði þó um $1600. F. J. G. McArthur sækir um ráðsmannsstöðu i næstu bæjarkosn- ingum. Hann er sonur hins góð- kunna A. A. McArthur er bæjar- ráðsmaður var, en lézt í fyrra. Það er mál "manna að hinn itngi Mc- Arthur muni ekki verða ver- feðrungur. Veitingar fara fram á dansinum í Goodtemplara húsinu á laugar- daginn kémur. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 812-314 Nanton Bulldlng A hornl Maln og Porta.se. Talsíml: Maln 320 Ársfundur Templara. Fimtudagskveldið 4. Desember verður haldinn ársfunctur The Ice- landic Goodtemplars of Winnipeg. Verða þar kosnir fulltrúar fTmstee'sJ fyrir næsta ár. 1 kjöri em: Mr. Ólafur Bjamason Mr. B. E. Bjömson Mr. Sigurður Bjömson Mr. Þorsteinn Guðmundsson Mr. Hjálmar Gislason . Mr. Ásmundur P. Jóhannsson Mr. Gunnlougur Jóhannsson Miss Ingibjörg Johapnesson 'Mr. Runólfuc Th. Newland Mr. Friðrik Björnsson Aír. Guðmundur Bjarnason. Fundurinn verður haldinn í efri sal Goodtemplara hússins og byrj- ar kl. 8. Allir góðir og gildir með- limir em beðnir að koma og nota atkvæðisrétt sinn. 9 af hiunm út- nefndu skulu kosnir í nefndina. Kjörseðlar, sem merktir eru viö fleiri eða færri en 9 nöfn, eru ó- gildir. Enginn fær að kjósa eftir kl. 10. Enn er jörð marauð 3. Des., still- ur og frostleysttr. Jafngóð tíð hef- ir ekki verið hér um þetta leyti siðustu fjörutíu ár. Skemtisamkomu og dans halda Goodtemplarastúkunnar Hekia og Skuld í félagi, þriðjudagslcveldið 30. þ. m. Ágæt skemtun. Prógram auglýst s’iðar. Kvennstúkan “Fjallkonan” nr. 149 I. O. F., heldur kosningaftmd á vanalegum fundarstað sínum 602 Maryland Street, á þriðjudag- inn 9. Des. kl. 8 að kveldinu. Með- limir stúkunnar eru beðnir að sækja fundinn vel, því þá em ýms störf fyrir hendi auk kosninganna í embætti. Winnipeg 1. Des. 1913. A. E. Eldon, skrifari. Eina ísl. skinnavöru búðin í Winnipeg J. Henderson & Co. 236 KINC ST., WINNIPEC Talsími Garry 2590 Vér kaupum og verzlum með Kúðir og gærur og allar sortir af dýraskinnum, einnior höfum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hið hæzta verð. Fljót afgreiðsla. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til f beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeÍrs-Parnell Baking Co. Ltd. Phcne Garry 2345-2346 Papplr vafin utan um hvert brauð Ashdown’s Prýðilegu ARINUMGERÐIR OR TRÉ tökum vér í ábyrgð að séu frábærar að efni, sniði og frágangi, prísar vorir lægstir og áferðin bezt. Or EIK má fá þá með hverjum lit sem vill, alt í frá náttúrlegum til Mission og alt þar í milli. Úr BIRKI frá náttúrlegum til dökkasta mahogany og alla liti þar í milli, svo og eftir því sem bezt á við liti herbergja og húsbúnaðar. Mantels með öllu tilheyrandi, innsettir.......$42.00 til $85.00 Rafmagns glóðargrind, með 3 eða 4 ljósum . .$14.00 til $17.50 Færanlegar glóðargrindur...................... $ 5.00 til $12.00 Gas drumbar................................... $ 6.50 til $10.00 Stétt og grindur...............................$ 6.00 til $50.00 Eldjám.........................................$ 6.50 til $20.00 Eldgrímur......................................$ 2.50 til $15.00 Kolastokkar, með fornu lagi eða úr gljáum eir $ 8.50 til $15.00 Skoðið inn í gluggana hiá.................. ASHDOWN’S MAVTKL DEPARTMENT — A þrlðj* loftl. Shaws * 479 Notre Dame Av * •$« + Stærzta, elzta og ^ •í< bezt kynta verzlun + * meö brúkaða muni + * í Vestur-Canada. % Alskonar fatnaður 4- % keyptur og seldur + ^ Sanngjarnt verð. X | Phone Garry 2 6 6 6 % X •f+'f+++'f++'f'f+-H.++++'H'+í4+X Góð kaup Lóð á Sinclair St., 30X 100 fet að stœrð. Verð $20 fetið ; borgist ]A, nið- ur, afgangur á 1 og 2 ár- um. Aðeins 6/ renta.— H. J. EGGERTSON 204 Mclntyre Blk. Phor|e M. 3364 Herra Theodór Arnason fiðlu- leikari heldur concert í Goodtempl- , arahúsinu, miðvikudagskveldið 17. | þ. m., ekki 10. einsog auglýst var af vangá '1 Heimskringlu. Nánara skýrt frá þessu síðar. Central Grocery ÍSLENZKA VERZL- UNIN á Ellice Ave. er ein sú stærsta og hefir meiri vörubirgðir, OQ fleiri viðskiftavini en flestir aðrir kaupmenn borgar- mnar. SÝNISHORN AF SANNGJÖRN- UM PRÍSUM: Grænt kaífi, gott, 6 ptl....$1.00 Brent kaffi (Rlo) ptl. á...... 25c Santos kaffi, var 3©c., nú..... . 28c Agætt Ceylon te, nú............35c Gott kaffibranð, 2 pd. á . . . . 25c Ginger Snaps, pd. á............10c Rasp. sykur, 18 pd. á.......$1.00 Icing sykur, 3 pd. á..........25c 5 pd. Jam fötur, eru nú ...... 55c 5 pd. Marmalade, er nú.........55c Molasses í könnnm er nú........10c Hreinsaðor rúsínur, 2 pakkar. . 25c Hreinsaðar kúrennur, pd.......lOc Bezta Mixed Peel, pd. ........ 20c Góðar Table-Figs, pd.......... 15c Suift’s Purc I.artl, 2 pd nú . . 35c Tólgur, ágætnr, nú ......... 12<4c Breakfast Bacon, nú ......... . 25c Ontario Ostur, nú............ 20c Catsup í könnum, nú............10c Vanilla glös, nú 3 fyrir.......25c Lemon glös, nú 3 fyrir.........25c Corn Flakes, 3 pakkar á........25c Castile sápa, 12 stykld á......25c Ilardivater T. sápa, 6 stykki á . 25c ToIIet Paper, 6 pakkar.........25c Bezta hveiti, 08 pd. sekkur. . $3.00 “ 49 pund sekkur .. $1.55 “ 24 pnnda sekknr .. 80c Finnan Haddie, var 12<4c pd á lOc Codfish, pundsstykki á.........lOc Codfish í heilu lagi pd........lOc —Ennfremur miklar birgðir af á- gætum harðflski. Ev. Peaches, 2 pd. nú........ . 25c Ev. Pears, 2 pd. nú . . . ....25c Niðursoðið:— Stravvberries, vorn 25c, nú .... 20c Raspberries, voru 25c, nú .... 20c Pears, voru 18c, nú............15c Peaches, voni 20c, nú..........15c Plne Apples, voru 18c, nú .... 15c Plums, voru 13c, nú........... lOc Peas, voru 13c, nú.............lOc Tomatoes, voru 15c, nú .... 12+&C Tiger Salmon, var 20c, nú .... 15c Clover Ij. Salmon, var 28c, nú.. 20c Horse Shoe Salmon, var 28c nú 20o Við höfnm allar sortir af fuglum, alveg nýkomnum utan af landi, með mjög lágn verði; og svo erum við nýbúnlr að fá 2,000 pnnd af bezta bænda smjörl, sem við seljum fyrir 30c. pundið meðan það endist. Þessi kjörkaup standa til Jóla bjá : Central Grocery 541 Ellice Ave. Phone Sher. 82 @bpSuó$mísÖm> #mpanu IMCORPOWATtP 1470 HERBERT t. BURRIOCE, STORES COMMISSIONER FATNADIR KARLMANNA Navy bláir fatnaðir karh manna $18.50. 5 til 6 dali meira verðar. Þessir klæðnaðir, navy bláir að lit, munu strax falla vel í geð jafn- vel hinum vandlátustu mönnum. Þeir eru úr West England serge, halda lit og eru sniðnir eftir beztn sniðum. Tví og þrí hneptar treyj- ur, víðar í sniðum, með vesti, sem er hátt í hálsinn, eins og nú tíðkast og meðallagi víðar buxur. Þessir klæðnaðir jafnast fylli- lega ávið það sem annarsstaðar er selt fyrir 5 og 6 dala hærra verð. Ágœtis karlmanna fatnað r fyrir aðeins $25.00. Handsaumaðir fatnaðir, er jafn- ast á við þá, sem í verksmiðjum eru gerðir og seljast fyrir $40. Fall- ega gerðir úr beztu enskum og skozkum tweeds og worsteds. Munstrin eru þokkaleg, fínleg og eftir nýjustu tízku og litirnir þeir sem allir sækjast eftir, gráleitir, briínir og bleikir- Fötin eru ein- hnept og þetta eru hin beztu kosta- boð, er vér höfum tilkynt á góðum fatnaði. AA Sérstakt verð.... «4'$£D.UU Hugsið yður! Karlmanna- peysur 95c. Prjónapeysur karlmanna, vel prjónaðar úr góðu ullarbandi; sum- ar hafa tvöfaldan kraga með her- manna sniði, aðrar með V-lagi; tveir vasar eru á hverri peysu og litirnir navy og rauður, grár og rauður og navy eingöngu. Allar Sérstakt verð............qj- stærðii*. UOC Fögur ullarvesti $2.50 til $5 Prjónuð ullarvesti, mjög marg- vísleg, falleg munstur og fallegir litir, röndótt og köflótt. Sömuleið- is einlit, ágætlega sniðin og vel saumuð. rn i*l d»r Sérstakt verð. íll - -- Verið ekki eyðslusöm, gevmið R0YAL CR0WN SÁPU ‘COUPONS’ 0G íáið verðmætar premíur alveg ókeypis. V’itanlega eru til aðrar sápur og aðrar premíur, en engin jafnast á við Royal Crown. — pað er ekki hægt að umbæta það, sem alfull- komið er. — Ilér myndir af fá- einum gripum.— GÆf)A VARN- INGCR AF SILFRI. .... Essex teskeiðar — MeÖ þykkri silfur- I húð, gæðin ábyrgst. Endast árum sam- [ an. Fæst fyrir 4B0 umbúðir tylftin eða 225 umbúðir hver tylft eða $1.25 í pen- ingum og 25 umbúðir tylftin, eða sex saraan fyrir 75 cent og 25 umbúðir. Essex Dessert skeiðar—Sömu gæði og teskeiðarnar hafa; sex fyrir 400 umbúð- ir eða $1.35 í peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Essex matskeiðar — með þykkri húð. Essex gæði. Ábyrgst að endist svo árum skiftir. FJórðungur tylftar sendur ð- keypis fyrir 200 umbúðir éða 75c í pen- ingum og 25 umbúðir, ellegar $1.50 í peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Essex matforkar — Vel silfraðir og vænir. Hálf tylft send ðkeypis fyrir 350 umbúðir. Forkamir eru af sömu gerð og spænirnir. Flöt sköpt, með upphleypt- um doppum. $1.25 I peningum og 25 umbúðir verða teknar í skiftum fyrir hálfa tylft. Essex Dessert forkar — Vænir og vel silfraðir. Hálf tylft send ðkeypis fyrir "300 umbúðir, eða $1 í peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Hawthorn borðhnífar — Gððir hnlfar meðal stærð. Hálf tylft send ðkeypis fyrir 300 umbúðir, eða $1.00 Ipeningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Llta út eins og myndin sýnir. Hawthorn Dessert hnífar—Vænir og vel siifraðir. Hálf tylft send ðkeypis fyrir 275 umbúðir eða 90 cent og 26 umbúðir fyrir hálfa tylft. . . Hawthorn matforltav—Af sama tagi og hnlfarnir. hálf tylft send ðkeypis fyrir 300 umbúðir eða $1.00 1 peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. . .Havvtliorn Dessert forkar—Vænir. Hálf tylft send ðkeypis fyrir 275 umbúðir eða 90 cent t peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Sendið oss nafn og áritun. Vér skulum með ánægj senda yður vora nákvæmu premluskrá með fullkominni upplýsingu—ðkeypis. Stórt úrval af öðrum premíum. Sendið nafn og áritun. Vér skulum senda yður verðskrá vora ókeypis. The Royal Crown Soaps Ó! Lánið Lán mér ervitt lífið gerir, láns mér draugrr svefni ver; “ekki er lengur lán en léð er ” lántakendur borgið mér. Bravísimó — A föstudaginn og laugardaginn verða sérstök reif- arakaup á öllum okkar mörgu vörutegundum, og ætti fðlk a8 “taka gæsina meðan hún gefst”, þvl vera má að tímar breytist ekki til batnaðar. S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 8 5 0 530 Sargent Ave., Winnipeg PREMIUM DEPARTMENT ‘H” WINNIPEG, MAN. 8krif8totu Tals. Main 7723 Heimilis Tals. ðhorb.1 704 MissDosiaC.Hdldorson SCIENTIFIC MASSAG1 Swedish ick Gyrnnasium and Manipula- tions. Dipioma Dr. Clod-Hansens Institute CopenKagen, Denmaik. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suite 26 8teol Block, 360 Fortage Av. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre f ame Phone Meimilts Oarry 2988 Qarry 899 The King George Tailoring Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar (ataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG ✓ 1 LÖGBERGI Whaley’s I „ Lyfjabúð f'1,1 JÓLAGJAFIR Frestið ekki atS kaupa jólagjaf- imar til síöustu stundar. Ef þiö komiS til vor, muniö þiö sjá hent- ugar gjafir handa vinum yöar og ættingjum. Toilet vamingur vor er ákaflega margbrotinn og mikill og prísamir einstaklega sanngjarnir. KomiS snemma áöur en birgtSimar þrjóta. Munið að vér höfum alt, sem til- heyrir góðri lyfjabúð. FRANKWHALEY Jireecriptton Untggtot Phone Sherbr. 268 og 1130 Húðir og loðskinn Hæsta verð borgað fyrir húðirogloðskinn Skrifið eða komið eft- ir ókeypis verðskrá. F. W. K U H N , 908-910 Ingersoll Str., - WINNIPEC

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.