Lögberg


Lögberg - 22.01.1914, Qupperneq 2

Lögberg - 22.01.1914, Qupperneq 2
IjOGBERG, fimtudaginn 22. JANÚAR 1914. Kvæði Flutt á gamalmenna samkomu 30. Des. 1913. Hér áfram nifiar, alda þögli straumur, liinn ómælanfii fram i tímans sjá; vor æfi liöin er sem vökudraumur, er eng'nn ]»ó aö fullu ráöa má, en minningar hans munum ætiö geyma á meöan oss er leyft aö vaka og dreyma. \ ér mirnumst einatt okkar bernskudaga, nær æskuvora skein í heiöi s*c'»l, * og lékum vtr sem lömb í grænum baga, svo léttfætt yfir grundir, dal og hól, ]>á (örlögum yér engum geröum kviöa, því örugg }»óttumst heiminn viö aö stríöa. l’ó drifið margt á dagana siöan hafi, vér drotr.i þökkum oss er lifiö gaf; ]>aö getur enginn á þvi leikiö vafi aö er nú meir en hálfsiglt lifsins haf, ]>ó ei vér skil ’um æörast hót né kvíöa, eti óskelfd vorrar lausnar stundar bíöa. Nú stöndum vér sem fornar, feysknar eikur, er felt ltafa blöö og litarskraut gervalt, ei virö'st framar lifiö tómur lsikur, þvi lukkuhjóliö mörgum reynist valt; i annaö sinn vér erum l>örn að veröa, en ei það láttim gleöi vora skerða. Sem litið barn eg verða aftur vildi, svo við mig geti kannast frelsar nn og tekiö mig af sinni miklu mildi i miskunnandi náöarfaöminn sinn, ]>ars horfna v ni fæ eg afttir fundiö og félagsskap við ]>á um eilífö bundiö. .Ú, lofuin drottinn liönar fyrir tiðir, já, lof sé honum fyrir blitt og strítt; hér allir dagar eiga kveld um siöir, og annaö hefst ]>á timabilið nýtt, ]>ars rikir elíf ró og helgur friöur, en raunabárur allar falla niöur. Æ, verum ung i anda meðan getum, viö árið lnert þótt hrörni likaminn, í von og trú vorn feril áfram fetum, því friösæi móti brosir eilifð n, þars af oss leysir ellikramar böndin hin alvolduga drottins líknarhöndin. Yér þökkum yður elskuðu félagssystur, er oss hafiö búna þessa skemtistund. Meö heitri bæn að kærleiksherrann Kristur -- nær kvaddar siðar veröiö hans á fund, — þvi yður launi úr sínum kærleikssjóði er sálum yöar mestur veröi gróöi. . S. J. Jólumncsson. aður til þess að hita vatn, fást þá álnir ('12,5 teningsmetraj af loft- á hverjutn klnkkutíma 13 litrar af! rúmi herbergis þess eða herbergja 100 stiga — sjóðheitu vatni. Sé þeirra, sem hita skal . Eftir þeim nú að morgni búiö aö koma upp mælikvarða þyrfti stofan, sein suðu á 13 litrum, og þurfi aö halda i nefnd er aö ofan, ekki nema tæp henni við í næstu 2 klukkustund- | 4 hrstöfl. Loftrúm hvers herberg- rnar, skulum vér ráögera aö til ! is finst meö þvi aö margfal la sam- ]>ess þurfi eitt hestafl; þá mi nota | an hæö, bre’dd og lengd, og ef » hestöfl til annars ]>ann timann. ráðgert er aö 1 hestafl dugi til að I Mtiru flest heim li komast af með j.hita 50 teningsálnir, skal deila tölu jxetta, eins og menn sjá, og það i þeirri, er sýnir loftrúmiö í ten- jafnvel þótt eitthvað af afl nu sé j ingsálnatali, meö 50 til þess aö notaö til ljósa kvölds og morgna. [ fnna hEstaflatölu þá, sem út- Menn munu skilja ]>aö, að ekki j heimtíst til upphitunar. Dæmi: er hægt að gefa fasta reglu. sem j herbergi er 5^x6 álnir aö gólf- gild r fyrir öll ’heimili, um þaö hve fleti og 4 al. undir loft; stærö þess | nvkiB afl þarf til matreiöslu. baö er 5^2x6x4=3132 teningsálnir; til er undir stærö og þörfum heimihs- þess að hita þaö þarf 132 : 50—2,64 I ins komið, og mest undir þvi, hve ' hestöfl. [ mikiff þarf aff clda í einu. Um [ 4. Afl til vinnu. Þegar raf- I það getur hver húsmóöir sagt bezt magn er fengið 1 bæinn, mun fljótt sjá’f, en ]>á veröur aö taka tillit j ]>ykja borga sig aö fá litinn raf- magnsmétor til þess aö framkvæma ýmsa vinnu, t. d. snúa kvörn, er að ná 1 einhvern verkfræðinginn, þegar hann er á ferðinni, og fá hann til þess aö mæla. Allir vega- verkstjórar landssjóðs hafa hka verkfæri, sem er hentugt til slíkra hæöamælinga, og kunna aö nota þaö, og söinuleiðis víst einhverjir af ráðunautum Búnaöarfélags ís- lands, svo að það ætti ekki aö vera erfitt aö fá fallhæðina mælda. Framh. Draumur. [ cii 1 >a vuuui að ! t:l þess, að eldun meö rafmagni er [ | svo aö segja fyrirhafnarlaus, aö j ööru en þvi er pössun matarins i | pottinum snertir. Pössunin á eld- ! inum fellur alveg burtu. Þess vegna má án aukinnar vinnu elda : oftar, en m:nna í hvert sinn, held- j ur en þar sem striöa þarf viö elda- vélar meö lélegu eldsneyti, eins og | svaraði 1 I tiðast er hér til sveita. ‘3- Upphitun íveruhcrbergja. Þar [ eru mikil vandkvæöi á að segja, | hve mikils afls er þörf, af þvi aö j stærð herbergja og hitunarþörf er i svo afarmismunand'. ■ Til sveita hverfisteini, skilvindtí, strokk, þvottavél o. fl.; þetta því heldur, sem rafmagnsmótorar eru injög ódýrir i samanburöi viö aöra mótora. Flestum mundi nægja mótor, sem eyd'li rafmagni er -2 hestöflum, og með því A dimmgrænum ólgandi bylgj- um barst báturinn minn. Eg haföi mist árarnar og stýrið var brotið, en áfram barst hann meö jöfnum hraða, og nam loks staöar við eyöisand, þar e’lif nótt ríkti. Ömurlega hvein i ílustránum er hinn kaldi næturvindur straukst hjá þeim. Nábkikar vofur lædd- ust á ströndinni og horföu á mig með hálfbrostnum augum. Eg ráfaöi um sandinn, stefnúlaus og ráöþrota, þvi ekkert vísaöi veg nn, og eg leit óttaslegin i kringum mig. Yfir þvi ókomna grúföi sig hel- myrkur, en Ijósin sem Vonin haföi aö hann vröi ekki látinn ganga aö | kveikt voru of blort’ svo Þau staðaldri. þarf ekki aö gera raf- ! hlJota aS de>'Él: fl-aillbJÚ þsssum magnsstööina í heild smni stærri I de> jandi ljosum læöast nábleikar milli máltiða meöan I f10?lar vofur- l)ær te>TÍa fram [>sss vegna: a ekki er verið að matreiöa, má ávalt blákalda bera armana. og glott- fá nóg afl til þess að knýja sFikan j andi. f>’lkÍa l)ær. sér 1 knngum eru kröfur manna til upphitunar j mótor, ef rafmagnsstööin á annað j ^ onina’ sem bnlPm horfir a að ekki miklar. og viöast hvar má l>orö er svo stór. aö nægi til eldun- sk,nandl f°gru ’J05111 eru aS slokna- komast af með aö hita aö staðaldri : ar- Von,n horfar a braut’ ÞV1 Ú05’ 1 til 2 herbergi. ! Niöurstaöan verður þá þessi: t 111 sloknuSu og dou og Sorg.na sa 1 Rafmagnsofnana má gera fær- hestafl nægir flestum til ljósa (25 j eS re'kaum þær auðu sloöir. Ein j anlega, svo aö ]>eir veröi fluttir úr j lamparj, 3 hestöfl nægja flestum hver hubni1 kraftur hratt mer ! einu 'herbergi í annað, og þess ! til matreiðslu, og alt lwaö þar er : afram’ en vofurnar fylgdu mer vegna mundi á flestum læimilum fram yfir, upp í 8 til 10 hestöfl. I e,ns endunnmn ngar horfmna!- ! mega komast af meö 1 ofn. cn á ; er gott til hitunar. Meö öðritm j ,fsglefil- E" VElt ckkl hversu stórum heimilum meö 2 ofna, ef | oröum. það þarf aö minsta kosti j rafaö! um sand.nn, en nu ofnarnir ertt hafðir i stærra lagi j 3 hestöfl, og i mesta lagi og'afliö er svo mikið, að ekki veröi j hestöfl. strax of kalt i herbergi þó ofninn j Nákvæmara en þetta sé fluttur um stund í annaö her g__IO I varö breyting á draumnum. Eg ! þóttist stödd undir háum hömrum, veröur umkringd af urð, eg varö aö halda áfram, en J Rafmagn úr vatnsafli. Eftir Jón I'orláksson. 8 j>ottum vatns 1 a min., verður III. t*á snúum vér oss að viðfangs- efninu, og er ]>á fyrsta spurningin, sem úr þarf aö leysa, þessi: Hvað ]>arf mikið afl til þess aö framleiða nægilegt rafmagn handa e.nu heimili ? Helstu ]>arfirnar á heimilinu eru þessar. 1. Ljós á vetrtlm í öll hús manna og málleysingja. 2. Hiti til matreiðslu. 3. Hiti i hibýli manna, aö 111 nsta kosti i eina stofu, setustofu á vetrúm. 4 Afl til aö íramleiða þá v'nnu viö heimilið, sem vélar verða notaöar við. Skal nú athuga hve mikiö afl þart’ til l.vers fyrir sig. 1. Ljósin. E'tt hestafl nægir i venjulegum kringumstæöum til aö framleiða ljos á 25 rafmagrs- lömpum, að ljósmagni á við mjöal steinohula.npa liver. bera 16 kerta b’rtt. hver. sem kalldð er. Ekki \ilja menn spara ljé.sin, cf frani- ’eidd erti maö vatnsatli, og skal því gera ráð fyrir einunt lampa i > hverju herberg:, og tveim i stærstu ’ herbergjunuin, ennfrenuir i fjósi.. hænsnahúsi. hesthúsum og fjár-1 húsurn ef efnin leyfa. Getur nú j liver taliö saman hve marga lampa i hann ]>arí, og reiknað út eftir því j hve mörg hestöfl ]>arf til ljósa. 2. Matrciffsluhiti. Afliö, sem til | hans þarf. fer eftir ]>vi, hve m’kiö húsmóðirin ]>art’ aö elda i einu, og hve lengi hún vill biöa eftir þvi að suðan komi upp. T»vi minni sem ix>tturinn er og ]>vi þolinmóðari sem húsfreyjan er, því minna afl má komast af meö til eldunarinnar. Ef tækin, sem. brey’ta fyrst vatnsaflinu 1 rafmagn og svo raf- magninu 1 hita, værti fullkomin, svo að alt vatnsafliö breyttist í hita, þá mtmdi hvert lœstafl, sem túrbinan eöa vatnshjólið framleiö- ir, getað hitað einn lítra af vatni um iokí stig á Celsius á hverri rrunútu. Nú eru tækin ekki nærri þvi svo fullkomin, að öllu aflinu verði breytt í hita. Með venjuleg- um tækjum má gera ráö fy'rir að hvert hestafl geti hitað 1 litra af vatni 70 á hverri minútu. Eftir því tekur þaö 7-100. eða h. u. b. 15 min. fyrir 1 hestafl aö koma upp suöu á einum htra ('einum potti) af ískökfu rvatm. Vilji húsfreyjan geta komið upp suöu hún þá að fá 8 hestölf úr bæjar læknum ]>að kortériö; sé helmmgi kolum með því að brenna me ra — 16 litrar — í pottinum hjá m’ölungsgcðum ofni. Nú henni, kemur suöan ekki upp fyr en eftir hálftima, ef hún hefir ekki nema ]>essi 8 hestöfl. í hergi. Eins og áöur var getið fást úr ! hverjti hestafli um 7 hitunarein- ingar á liverri minuttt lil sldunar, og veröa ]>að 420 hitunareiningar á j hverri klukkustund; við eldunina tapast nokkuö af hitanum — fer í f.t i loftið í eldhúsinu i staö ]>ess [ að fara inn 1 matarpottinn — en [ v’ð herbergjahitun er ekkt um slíkt tap að ræða, og þess vegna má [ telja aö ]>ar fáist um 420 hitunar- e ningar úr hestaflinu á hverri klukkustund, en hitaeiningu nefn- ! um vér, eins og áður er sagt, þann I ’hita, sem nægir t’l þess aö hita 1 | litra af vatni um i° C. 10 hestöfl gefa þá t.m 4700 hitaeiningar á klukkutima. Þetta er ámóta m i hiti og fæst úr 1 kg. af meðal ofn- >eim i kostar spurn’ngunni ttm stærö stöðvarinn- I “ll.""1’ v" e£ særo1 mi? ,l e£SJa ar ekki svaraö alment, og “ enginn að furða sig á þvt, þótt [ svarið sé nokkuö óákveðiö. spurt væri um þaö alment, stokkinn. En áfram hélt eg og prf komst loks inn i skuggalegan hellis- jlvæ skúta, er lá langt inn i hamrinum. ” ar var nistings kalt, en bleikar tnitndi svarið ekki veröa ákveönara I bfi,,agrindur hreiddust eins og á- cn það, að hann þyrfti aö liafa þaö ! klæSl 1,111 lmaungolf helhsskutans. sem stærst; sama er að segja um stórt tún einn bóndi þyrfti aö hafa. j raf magnsstöðina ; hún þarf aö vera 1 svo stór sem efni og ástæöur leyfa. j uSu lie,na' nú miöaö viö ]>að, aö sé tekiö til matre ðsl- Þetta er ískalt vatn ttnnar. og þetta afl þarf ekki til hitunar netra rétt á nttöan verið er að koma ttpp suðuimi: eftir að suðan er komin tipp nægir helm- ingur til fjórði hlttt' þess aíls til þess að halda við suðunni. klæöi Eina lifsmarkiö vortt nöörttr er áttu heima á meöal. hinna blikn- Enn varö breyting á Iraumnum. Eg jxittist sjá mig TII. sjálfa liggja 1 hellismunnanum, önnur höndin lá máttlaus á beina- Mccliug vatnsaflsms: grind er hj4 mér hv'l]dii en h:n 7>á er tiltölufega auövelt aö tnela | hafði stirnaö er eg fómaöi henni á aflið i lækjttm og mjög litlum ám. j móti sk’imunni cr skein inn i hellis- Ef mæling á aö skera úr þvi, hvort i skútann, og var enn útrétt á móti- aflið sé nægilegt fyrir rafmagns- ! Ijósintr. Gömul norn er þarna bjó, kilí ' stöð. verður að gæfa ]>ess vandlega | kom nú fram og laut nifittr a« aö mcrla afliff þcgar lcekurinn cr ' mér. hún rak upp hlátur um leið og sem minstur. sérstaklega áriöandi; hún reif frá mér kirtilinn, sem að rnæla hann í mestu kuldttm og latislega var festur saman á brjóst- þurviörttm að vetrarlagi. [ mu- sa e& Mæling aflsins er fólgin i þvt aö mæla: 1. THE WINWIPEG PlflND CÐ. VERÐA AÐ FLYTJA Búðin að 295 Portage Ave., þarsem Winni- peg Piano Co. hefir verið, er orðin of lítil fyrir verzlunina, svo ört hefir hún aukist. 2. FEBRÚAR VERÐUR FLUTT í hin nýju, fögru og stóru herbergi að 333 Portage Ave.j á horni Portage og Har- grave Stræta, þarsem Ganada Furniture Co. var til skamms tíma, og er nú verið að breyta þeirri búð eftir vorum þörfum. Meðan á því stendur verða hinar afarmiklu birgðir verzlunarinnar af Piános og Player Pianos að seljast, með því að áformað er að byrja í nýja staðnum með alger- lega nýjum vörum, sem nú eru á leiðinni frá helztu verksmiðjum í Canada og Ameríku. Útsalan stendur aðeins í tvær vikúr tta'ver1?"" ekki eitt einasta hljóðfæri óselt í búð vorri. HVERT HUÓDFÆRIVERDUR AD FARA SÍNA LEID Það er m kíð í ráðist að losa sig algerlega við vörubirgðir svo miklar og margvíslegar, en ef þér viljið lesaprísana með athygli, þá munuð þér fljótt sjá hvern g farið verður að því. AÐEINS GÆÐA HLJÓÐFÆRI Ný Pianos fyrir sama verð og gömul Vanalega $325.00 Cabinet Grand Pianos fyrir.$245.00 “ $350.00 “ .......... . $265 00 ” $375.00 •' “ ’’ •’ $285.00 $425.00 ....................$315 00 “ $450 00 “ “ “ •• $340.00 " $550.00 “ “ “ "...$425.00 Kjörin væg. alt frá $ 10 út í hönd og $6, $8 og $10 á mánuði. Vanalega $650 0 0 88 nótna Players á .$495 00 “ $700.00 “ ■• “ .........$545.00 “ $850.00 “ “ “ .......$675.00 Borgast á þrem árum. Brúkuð hljóðfæri á $100 --$150 og yfir Winnipeg Piano Company, 295 Portage Ave., Manitoba Hail Menn ltafa leitaö ýmsra ráöa t l ]>ess aö komast af msjö minna afl til elduna‘innar; ]>ar setn vatnsafl vr notaö ti! raftnagnsframleiösl- unnar, veröur lientugra aö lita hit- t’ti’ra stan ’a yfir lengri ttma, þvt aö þá má hámark aflsins — sent stærö stf’iövarinnar miðjist við — vera minna. Sé t. d. svo nnt búið, að ávalt sé haft nóg af 50 stiga Iteitu vatni. ]>egar á aö fara aö elda, þá er þegar fenginn helmíng- nr af þeim hita. sem ]>arf t l þess aö konia vtpp suöttnn:. 7>etta iná þetta eina kg. af outKolum ekki nema um 2/2 eyri i kaupstöðum hér, og tná af þessu sja, að litið verðitr úr 10 hestöflum ]>egar þau eru notuð til hitunar; þau eru þá j 2 ekki ttema 2—3 au. virði um • kltikkutímann, en mundtt i kaup- tiinum og lx>rgum seljast á 1,00 til sekúndu þegar hann er minstur. 1.50 tttn khjkkutimann til v:nnu i á ér sjáum ]>aö hér aö framan. verkstniöjum. og ennþá herra veröi [ aö 1>egar 7.5 litrar t’alla á hverri til ljósa. T>aö gefur því aö skilja. | sekúndu niötir 10 inetra hæð, þa aö um herbcrgjahitun meff raf tnu. Þá sá eg þar mikið sar er blóðiö spýttist úr; við þaö hrökk eg upp af svefnimtm, og draumur- Fallhæö vatnsins í metrum. | inn breyttist ekki framar, en fagn- , Vatnsmegniö i Iitrum á hverri j andi rétti eg út hendina á móti sekúndtt, eða hve margir lítrar ; fyrstu sólargeislunttm er læddust renna fram lækinn á ltverrij inn um gluggann minn. 29. Des. 1913. fá meö því aö hafa hæfilega stóran -■atnsliitúra. og nota dábtiö afl til þess að liita vatn t honum ]>antt ' h’ta sól?r’’ringsins, sem þess |>arf meö. Sé nú til 50 stiga heitt vatn, og ]>urf’ aö hleypa upp suðu á 8 lítrum, þt nægia til þess 4 hestöfl ef >-":-ja má til þess 15 m'inútum. cn á hálftima tná jafnvel gera þaö með tve’m hestöflum. Sé nú gert ráö fyrir 1 hestafli til annara nota á meöan éannaöhvort til Ijósa eöa til þess aö halda vatnshitaranum hæitum í. tuá sjá að 3 hestöfl ertt það minsta, sem mttn verða komist af með á nokkurnveginn stóru he’niili. og mjög æsk legt að hafa dálitið meira. besstt til sönnunar skulum vér hta ögn nánar á hvað maqni gctur þvi affcins vcriff aff rceffa, aff framlriffsla rafmagns sc afar ódýr. eða helzt að hútt kosti ekkert annað en vexti og fyrningu einhverrar ekki mjög mikilla" stofnfjárhæðar. betta á sér nú einmitt stað, ef ódýr rafmagnsstöð er hygð fvrir einn eða fleiri <veita- 1><æi til Ijósa og mat'æiðslu, og kringumstæður le> fa að gera hana svo stóra. aö ekki þttrfi að nota alt aflið til inatre'ðslu eða ttnd'r- húnings matre'ðslu évatnshitunar) að staöaldri. begar ekki er verið að elda. er þá afliö til matreiðsl- ! ttnnar ónotað, og ef ekki er hægt að ætla þvt annað hentugra verk, er ! sjálfsagt aö rota þaö til herbergja- i h’tunar. T>aö kostár þá ekki ann- | aö en að ltafa þar til geröa ofna. ! og svo dálítið tneira slit á 'véluti- [ itm. setn framleiða rafmagnið. Tfitunarþörf herbergja er mis- i mttnandi. eftir þvi hve stórir glugg- ! ar eru á þeim, hve þykkir og , skjólgóðir veggir eru, og sömu- ! leiöis gélf og 1oft, og svo eftir þvt [ hve margir af veggjum herbergis- ins eru útveggir, en aðallega miö- ast hitunarþörfin viö stærð her-1 bergisins. Hertærgi sem væri 6x8 hefir sú bima leiöa þá regltt finst meö því an metratölu hestafl; af þv’t ma 1 að afl lækjarins aö margfalda sam- fallhæðartnnar ng og deda I Titratölu vatnsmegnsins, | útkomunni meö 75. En nú spyriitm vér.ekki um þaö, í hve ntikiö af 1 sc til 1 læknum, ! heldttr hve tnikiö afl vér getnm | fcngiff úr læknitm; nú crtt tækin ! til notkunar afls:ns ekki fullkomn- í ari en það. aö 25% af afli því, sent lækurinn hef’r. fara forgöröum. i jafnvel ]>ó notaðar seit mjðg gófi- I ar túrbinur. og ennþá rneira, ef | notuö ertt vatnsh jól: 1>á tapast ; [ máske 50% eða meira. Eg geri ráö | fvrir aö venjulega veröi notaöar ; túrb’inur, og tapist ekki nema 25% ; i af hverri 100 kílógramma orku. ’ sem i vatninu býr, náum vér þá 75 kilógrammetrum, og samkvæmt ! j>ví veröur reglan til þess aö reikna 1 út tölu fáanlegra licstafla, þessi: Margfalda mctratölu fallhccffar- innar mcff lítratölu vatnsaflsins, ! og dcil útkomunni mcff 100. T>á i kenmr. hestaflatalan. Hvaö er fallhccffin? E’ns og margir munu vita, er vatnsafliö notaö á þann hátt, aö fvrir ofan einhvern foss eöa brekku álnir á gólffleti x>g 4 álnir urdir ] er vatniö leitt inn i pípu eða stokk. loft, mundi í vel bygðu húsi eða fa má ut 3 hestöflum. bæ þykja sætnilega hitað i mestu I f yfirlitinti að framan má sjá að kuldum, ef það fengi 3000 hitun- r hestafl er sama sem 736 watt. areimngar á hverjum klt.: þetta I En nokkuð af þessu tapast alt af, samsvarar tæplega 6hestafli. svo að meðaltali má ekki telja að ] Einn færanlegur ofn, sem tæki 10 imti í húsum eða i suðutækjum fá- j hestöfl, mundi þá nægja vel til að ist meira en 70% eða rúm watt, úr hestaflinu. Úr þrem hest- öflum fást þá rúm 1500 watt. Nú samsvarað’ ein hitaeining 427 kgm.. og einti ivatt timi 367 kgm.; af þessu má reikna út að ein hita- eining samsvarar 1,19 watt tímum. Úr 1500 watt tímum fást þá h. u. b. 1300 hitaeiningar. Með öfir- um orfium, úr þessum 3 hestöflum getum við fengið 1300 h:taeinin<r- ar á hverjum klukkutima. Ef allur krafturinn er stöðugt brúk- 500 j hita eitt svona berbergi og annað nokkrtt mirna. eða ef menn vildu hafa 2 fasta ofna, mttndu 10 hest- öfl einnig dtiga til að kynda þá l>:iða. T>essi hitun hygg eg að mundi nægia jafnvel hitunarvön- ttm kaupstaðarbúum, og senni'ega þætti sveitamönnum hún fullrægi- andi þótt aflið væri nokkru minna en hér er ráðgert. Eg 'held að sveitamenn mtindu telia sig hafa sæmilega hitun með 1 hestafli að staðaldri fyrir hverjar 50 tenings- Svo rennur þafi eftir pipunni nið- ur alla brekkuna, og fyrir ncfisn ; hána er því hieypt inn i vatns- [ hjól:8 eða túrbinuna, og þifian j fær það að fara aftur út i farveg- | inn. Fallhæðin er h(cffarmunur vatns- borðanna, þar sem vatnið er tekið ! inn í p'ipuna eöa stokkinn að ofan j og þar sem það fer frá hjólinu I eða túrb’inunni að neðan. Þennan Iiæðarmun geta menn mælt nokk- urnvaginn með einföldum verk- færum, með hafjafna (vaturpa?sa) ef ekki eru önnur tæk' fvrir hendi, og mun hver smiður geta erert það o® margfir aðrir, oe skal eg þv'i ekki fiölyrða um það. Ef e:nhver skvldi ekki geta fengið neinn í sinu bvgð- arlagi, sem treysti sér til þess, þá Hugrún. Guðjónia Einarsd > íi - Ólafsson Dáin 29. Október 1913. Fækkar á ættstofni féll að \xlli í fyrra þinn bróðir, ei fyllist það skarfi. Nú var sú grein er næst liontim stóð sncigglega snortin stálmagni dauðans. Bar sú grein biöð litfögur innra og vtra atgjörvi prýdd. Náttúran veitti henni vænle’k mætan svo'af öðrum bar yndis þokka. Syrgja þig vinir svrgja. ]>ig ættmenn, en hugsárast dætur harma þinn deyð. I>ví móður svo mæra .margoft er getur, hve mikið þær mjstu eg mála ekki kann. Syrgir öldungur svanna mætan dagsljósi dulinn drúpir nú höfði ]>vi ell'n og sorgin og sjónleysið dapra bundu sín ráð að beygja hraustmenni. Minning þin er mér sem morgunstjarna á hugsjóna himni svo hrein og fögur. Skín hún þó skyggi af skýbólstrum harma að hugur minn gleðst að hafa þér kynst. Man eg þá saman sátum og ræddum rnn svipbrigði tímans sárindi og böl. Ó, hvað við þráðum sem einum huga ráðrúnir lífs’ns lesa ntega. Svo leiðstu á burt eg lít þig ei aftur, f rænka min kær á foldu hér. En máske á síðan eg svifi þér nærri á dular vegum draumlanda vorra. Nú ertu leyst frá lífsstríöi þungu, endaö er erfitt æfistarf þitt. Öðlast þú hefir eilifðar friðinn og fundið þinn ástmög sem unnir þíi he'ltt. Prœndkona hinnar látnu. Eftirmæli þessi vom birt í Iíkr., misprentuð og afbökuð. Lögberg ! er vinsamiega beðið að prenta þau rétt. —Höf. nýja aðferð til að kekna berkla- veiki i bömum. Aðferðin er sú. afi skera burtu mik’nn part af eiida]>arininiim og græða stúfinn við smáþarmana. Þetta ha.fi verið reynt við bam er komið var í dauðann af tæringu T mjaðmarlið j og brá svo við að barnið fór strax að hressast og varð albata, að sögn, á fáum vikum. Samsxonar afi- gerð T líkum tilfellutn hefir gefist vel á öörum stöðum alveg nýlega, aö því er fréttir herma. Aðferfi þessi er bygð á þeirri kenningu liins fræga Metclmikoffs, aö gerl- ar safnist fyrir og vaxi afar ört í endaþarminum, svo að líkaminn hafi ekki við aö koma þeim burtu, og stafi af því margir sjúkdómar. TTefir hann, svo sem alkunnugt er, komizt aö ]>eirri niöurstöfiu, afi skyr, súr mjólk og sýra. vinni á þessa gerlamergð í liinu fymefnda líffæri, styrki líkamann til aö standa T móti sjúkdómum og lengi lífið. T>essi saga er 1>ér sögö e:ns og 'hún stendur í blöðtim, en hvort hin nýja aðferð er að nokkru nýt, mun fljótlega sýna sig. Skipstrand eystra. Póstgufuskipið Cobequ:d festist | á skeri -í kjafti Eundy flóa, fyrir I Nova Scotia strönd, á sunnudaginn j annan en var. I>á var bylur og stórviðri og illt í sjóinn, enda eru J þar straumar strTðir og óhreinn j sjór. Á skipinu voru 108 manns, ! hásetar og farþegar og áttu illa | æfi þartil þeim var bjargað úr skipinu á ]>riðjudags kveld af skiputn sem ]>angað sóttu við mik- j Hér með er skrá vfir umboðsmenn inn háska og erf 'ði. Sjór gekk [ I-ögbergs, í hinum ýmsu bygðum ís- yfir skiptð öfiru hvoru, svo að það ' 'endinga í Vesturheimi. Lögberg var í þvkkri klakabrynju á svip- Umboðsmenn Lögbergs. stundu og bylur lengst af svo svartur, að ekki sá stafna á nvlli. Hugðti farþegar, að hver stundin væri sin hin síðasta. er boðarnir buldu á skipinu og löfirið gekk upp í reiða. Loftskeytaáhöld haffii skipið, en ]>au gengu brátt úr lagi, j og er ttminn leið og ekkert sást | sk:pið koma til lijálpar. þá tóku sumir að örvænta. Eimm af skips- j bátunum voru óbrotnir, en ckki þótti tiltök að leita á þeiin til lands, j með þvi að brim var mikið fyrir | öllum ströndum, straumar og rast- | ir nálega ófærar opnum farkostum '■ og bylur annað kast’ð með áköfu ! hvassviðri. Loksins komust þrjú 1 skip að rifinu, og tókst að ná fólk- inu úr hinu strandafia skipi, og er nú befiifi betra veðurs til að ná vörum og póstflutningi eða jafn- vel draga skrokkinn af r:f’nu, ef ckki skyldi vera svo mikifi brot- inn, afi fær sé til flutnings. Ný lœkningaraðferð. Frá Lundúnum kemur sú frétt, afi læknar vifi einn helzta barna- spítala þeirrar borgar hafi reynt | G. F. Gíslason, Elfros, Sask. óskar þess, að kaupendur blaðsins kynni sér listann og geri umbofis- mönnunum eins létta innheimtu á skuldunum og unt er; og greiöi það, er þeir ktinna að skulda, hið allra bráðasta. Oiafur Einarsson, Milton, N. D. J. S. Bergmann, Gardar, N. D. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Upham, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man< S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Óiafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Olgeir Friðrjksson, Glonboro, Man. Tón Ólafsson, Bru, Man. Jón Bjömsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N-D. J. A. Skagfeld, Hove, Man. Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man S. Einarsson, Eundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man Chr. paulson, Tantallon, Sask. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Thorg. Símonarson, Blaine, Wash. Óf. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Jóhann Sigfússon, Selkirk.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.