Lögberg - 22.01.1914, Side 3

Lögberg - 22.01.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1914. 3 Fölvar Rösir. Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. Premia Nr. 2—-Vasa- úr i nickel kassa; lit- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — tíendiS $2.00 fyrir Lög- berg I eitt úr og 5 cts. I burðargjald. Premia Nr. 3.—öryggis rak- hnifur (safety razer), mjög handhægur; fylgir eitt tvleggj- aS blaS. — Gillet’s rakhnlfa- blöðin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa 1 hann.— SendiS $1.00 fyrir Lögberg 1 6 mánuSi og rakhnlfinn ókeypis meS pósti. Margir hafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan byrjað var að aug- lýsa það, og auðsætt er, að ekki liöfum vér keypt of mikið af premíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf blaðið að eignast, og því heldur kostaboð þetta áfram enn. Vel væri það gert af vinum blaðsins, sem lesa þessa aug- lýsing-u, að benda þeim á kosta- boðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá þá til þess að gerast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað hefir getað boðið. Eins og að undanförnu, geta nýir kaupendur Eögbergs fengið í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staSinn fyrir ofannefndar premíur, ef þeir óska þess heldur. Úr þesswti sögutn tná velja: Svikamylnan. Fangnn í Zenda. Huldá, Gulleyjan. Erföaskrá Lormes. Ólíkir erfingjar. í herbúöum Napóleons. Rúpert Hentzau. Allan Quatermain. Hefnd Maríónis. LávarSarnir í NorSrinu. María. Miljónir Brewsters. Premia Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla með þvi aS dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekiS upp I hann. Pennirin er Byltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaSa Penna sem vili, af réttri stærS. — SendiS $1.00 fyrir Lög- ^eypi.1 6 °K f&IS pennan nsendan með pósti 6- S?,n 011'*a °ss fyrir Lögbcrg í eitt ár gcta, ef þeir heldur vilja, fenglð prcm u nr. o 4. Vilji áskrifcndur láta senda munlna sem ábyrgðar bögla (Registered) kostar það 5 cent aukreiUs. Engir þelrra, sem segja upp kaupum á Lögbergi mcðan á þessu kostaboði stondur, geta hagnýtt sér þessi vilkjör. - Andvlrðl sendlst tu vor oss að kostnaðarlaugn. Avísanir á banka utan Winnipes.bæjar að elns teknar með 25c. afföUum. Ef vér þskkjum á því deild inna flestan sögur ljóðin öll í eirni heild eru létt og fögur. Lögö t'l handa, Iittu nær ljóSs á vandan spuna; sunnan anda blíöur blær berst um landiö muna. Bunar ós frá bygðum hver blika ljós, sem stjarna, fá þær hrós hjá flestum hér “Fölvar rósir” Bjama. /. G. G. | . | G1 upp já-litir j Nýja pamla húsmuri Frá Rússnesku hirð- inni. Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited UTGEFENDUR LÖGBERCS Sherbrooke and William, Winnípeg’ P. O. Box 3172 Af hirðlifinu í Rússlandi segir greifi sögur í bók nýlega út- kominni, sem mikið er talað ttm, og er sagt að höfundur hennar sé kunnur að því að vera orðhvatur og miður ttmtalsfrómur, en sæmi- lega kunnugatr þvi sem hann segir frá. Hann byrjar á Nikulási keis- ara hinum fyrsta og lofar hann mjög. Syni hans, Alexander öðr- um, ber hann ver söguna, þeim er aftók ánauð bænda á Rússlandi. Um hanti er sagt, að þegar hann var myrtur, hafði hann samið stjórnarskrá handa riki sínu, er geyjnd var í skrifborði hans, und- irskrifuð af honum. Þaðan tók hana einn sona hans, þann sama dag, sem keisarinn var myrtur og brendi og með þvt móti frestaðist það. að Rússland fengi stjómar- skrá. Um Alexander 2.. segir þessi höfundur að hann hafi verið þröngsýnn, en afarmikill fyrir sér, svo að allir vissu þar af húsbónda, er hann var, og þvi varð nvkil hans framkvæmd, að allir hlýddu 'honum umsvifalaust. Þverlyndur var hann, gæfur hversdagslega og fátalaður, en ef hann reiddist, þá nálega tryltist hann, þrekmaður mikill t l starfa og framúrskarandi skyldurækinn; mjög hafði hann verið feiminn, og fyrir það varð hirðlifið óskemtilegt um hans daga, að hann vildi hvergi annars staðar vera, þær stundir er hann vann ekki að stjórnarstörfum, en hjá konu sinni og börnum. Um hans daga raknaði rússneska þjóðin við sér, eftir langan svefn og þótti mikill mannskaði að honum er hann dó fyrir aldur fram eftir 13 ára ríkisstjórn. Ef mik'ð var af honum heimtað, þá var enn meira krafist af syni hans Nikulási, sem nú situr að völdum. Um hann er sagt, að hann var illa undir það búinn að taka við rikisstjórn, enda segir höf„ að honum hafi farist hún illa úr 'hendi 'i þau 20 ár, sem hann hefir ráð!ð yfir Rússum. “Hann liefir aldrei haft neina sjálfstæða skoðun”, segir höf„ nema á því sem snertir heimilishag hans og sjálfan hann. Hann var illa upp- alinn og hefir engum framförum tekið. Hann er svo lítill fyrir sér, að honum þykir sá jafnan hafa sannast að mæla. er siðast hefir átt tal við 'hann. Hann kann með engu móti að gcra sér grein fyrir hvað leiða muni af athöfnum hans og fyrirskipunum, gerir alt eftir þv'i sem honum dettur i hug í þann svipinn og álitur það bezta ráðið til að sannfæra mótstöðu- mann sína, að slá þá niður. Hann kannast ekki við annan kraft en þann að “gefa duglega á kjaft”. Hann bregður aldrei skapi sínu, verður aldrei að gera neitt sem benda muni á öra og göfuga lund, heldur þumbast hann alla tið áhugalaus um alla hluti nema það sem honum kemur við persónulega. Menn hefir greint á um það, hvort kæruleysi ’hans er uppgerð eða a- skapað eðli. Þegar keisarinn fékk fregnina um ósigur rússneska flot- ans i Japans hafi, var hann aS tennis leik. SkyndiboSi kom meS símskeyti til hans, er sagSi frá, aS fíoti hans væri gersamlega eySi- ( lagSur. Hann reif upp símskeytiS er no u< og las, stakk því svo i vasa sinn þegjandi, tók siSan til leiksins á ný einsog ekþert væri, og hafSi enginn séS honum bregSa. Keisarinn hefir yfirgefiS höf- uSborg sína, segir þessi greifi, og býr nú í höll sinni Tsarkoe Selo, fyrir utan Pétursborg, þangað færði hann sig eftir uppreisnina, er presturinn Gapon stóð fyrir og minnileg er af mannfalli þv'i er þá gerSist á götum höfuSstaSarins. Til hallarinnar verSa ráSgjafar hans aS koma og aðr>r er fundi hans vilja ná, og er líf hans engu likara en auSugs gósseiganda, er jafnan hefir marga vini sma í boSi hjá sér. Keisarinn fer oft til veizlu meS liSsforingjum er ráSa fyrir varSliSi hans, drekkur meS þeim kampav'in á kveldin og skraf- ar viS þá um smámuni. Á daginn skrifar hann undir skjöl, sem hann veit' ekki hvaS imr'halda, fer til fugla og dýra veiSa þess á milli í skemtigerSi hallarinnar eSa le'kur sé'r viS son sinn, sem hann sér ekki sólina fyrir. Þeim dreng gefur hann eins'ilk uppeldi og hugsast getur, þvi aS enginn má g:ra neitt sem honum er móti skapi og allir verða að beygja sig fyrir (iutlung- um hans. Til þess er, þvi mSur, j nokkur ástæSa, því aS drenguriun er heilsulaus, og það svo að varla er , hugsandi að hann lifi lengi. Æð- j arnar i líkama hans eru svc veikar fyr'r, að honum blæðir hvað lit'S sem viS hann kemur, og stundum jafnvel án þess nokkur ástæSa sé . til. ÁriS sem leiS varð að skera j hann upp, þó leynt færi, en ekki varS sú lækning til frambúSar, segir höfundur þessi. Um keisara drotninguna segir hann, aS hún sé sorg bitin og raunamædd, því aS aldrei fari úr huga hennar kvíSi fyrir því, aS annaS hvort maSur hennar eS.i sonur verSi drepnir af morðingi- | um. Hún er allra kvenna fríSust, 1 en kaldlynd, hjátrúarfull og skap- | hörð. Daglega lífið við hirðina rússnesku segir hann nauSa leiSin- legt og tilbreytingar lítiS. Rakstrarkonan. Eyrir einum 18 árum hefir Sig- urSur bóndi Ólafsson á Hellulandi í SkagafirSi fundiS upp áhald þetta. ÞaS er lítil grind úr stál- vír, sem fest er á ljáinn, eSa bogi af stálvir, en svo strengir langs — úr vír eSa líni. Sé áhaldiS búið til úr haganlegu efni, vegur það 50 gr. Bezt er að nota 2—3 mm. vir í bogann, eða álika gildan og annan þráðinn í gaddavírnum. En þræðirnir skulu vera úr 1 mm. vír eða seglgarni. Eins og verkfæri þetta er ein- falt, er öll furða hversu m kiS gagn má hafa af því. Bezt hent- ar þaS á sléttum mýrum. Þó má nota þaS á hálfdeigu, jafnvel á graslitlu vallendi. En ekki verSur því viö komið nema þar sem er skárafært. Við sláttinn með þessu áhaldi sópast hvert einasta strá úr ljáfarinu og i múginn. MeS hrifu verSur aldrei rakaS eins vel, og allra síst þar sem er ósléttur mosi. Þótt leirkeldur sé í mýrum, er slegnar eru á ]>enna hátt, sópast heyiS hreint í múginn, og verSur þvi hollara og fljótara i þurkinn en ella. A sléttu votengi er tveim- ur stúlkum ætlaö að raka upp á eftir karlmanni, en ef slegið er með rakstrarkonunni. ralcar ein stúlka á eftir manninum. iiíargir munu nú álíta, að slátt- j urinn gang' seinna með þessum 1 hætti, og getur það verið, þar sem gras er mjög mikiö. En á vana- legum mýraengjum slá menn alls ekki minna. AS vísu veröur slátt- urinn heldur þyngri svona, en svo j rnikiö verklegri og ánægjulegri. aS þaS léttir verkiS aö m klum mun og eykur áhugann, og það svo, aS niargir slá meira meS svona ljá. Eg, sem þetta rita, hef sjálfur j blauta og þurra mosa. Þár sem ! fellur á þurt, má þurka heyiS í múgunum, og sé t’iS hagstæS, en gras gott, sparast alveg raksturinn. Eg þykist hafa komist aS þeirri n'SurstöSu, aS meS því aS nota rakstrarkonuna megi spara 20, stúlkudagsverk á hvern verkfær- an karlmann um sláttinn; gangandi út frá 7 vikna heyvinnutíma á sléttum mýrum og aS maöurinn slái 8 hesta.— af þurabandi — yfir daginn. En eftir því sem engiö er grasminna, sem rakstrarkonan á, sparast meiri rakstur. j Nú má varla reikna stúlkudagsverk ! um sláttinn m'nna en kr. 2,50. Þá sparar bóndi, er hefir þrjá karla aö slætti, kr. 150,00. ÞaS er laglegur skildingur fyrir eitt sumar og fyrir verkfæri, er aöeins kostar eina krónu. Allir, sem geta, ættu aS nota þetta verkfæri. ÞaS er sannarlega þess vert. Siguröur Ólafsson á þakkir og peningaverSlaun sk'liS fyrir þessa uppfundning sína. Hún hefir auög- aS margan og létt starfiö og mun gera þaö enn, þv'i ekki veröur sláttuvél beitt á blautar, leirmik’ar og mosamiklar mýrar. Jón H. borbergsson. —Lögrétta: áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verÖi THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man • • o LLUM kcmur saman um aö gamall og reyndur vinur sé beztur; en alt um það óskar maður sér að sjálfsögðu að gömlu vinirnir fylgist með tímanum. * I ÞVl EFNl reynast EDDY’S eldspítur vel. l’ær hafa verið þær beztu í Canada í 30 ár og a la líS batnað pann tlmann. bat til nú, er þœr eru orðnar FULLKOMNAR í alla staði. Fagur vottur vits og hagleiks nútlmans. V ÉR búum til eldspítur handa þeim sem reykja. ABrar fyrir þá sem útiveru bafa. Eiturlausar eldspítur fyrir beimilin og margar aðrar. Yfirleitt ELDSPlTUR f yrir hvern mann til hvers brúks sem vera ska). • E, B. Eddy Company, Limited Hull, Canada. YFIRFRAKKAR með niðursettu verði- Vanal. $25. fyrir 43. ‘‘ 30. “ 22. “ $1 7.50 32.50 20.50 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr.l Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjiö yöur á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, dtlbúsverzlun i Kenora WINNIPEQ THOS. JACKSON & SON BYGOINGAEFNI AÐALSKRIFSTOFA og birgSaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: borni Ellice og Wall St., Fón Sberb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efui íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteigrtir. Sjá um leigu á búsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTA BLCCIf. Porlage & Carry Phone Main 2597 —« Reykjavík 9. Des. Hreindýr hafa sést á hlaupum niöri i bygS i Mosfellssveit í siö- astliSinni viku, er mestur var snjórinn. Sjaldgæft er aö hreindýr hittist hér um slóSir, þó stöku sinnum komi fyrir. Eyrir um 20 árum náöist hreindýrskálfur uppi FORT ROUGE THEATRE Pembma antj Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir syndar J. JÓNASSON, eigandi. á MosfellsheiSi, var hann tekinn l>ar á svelli. Honum var komiö hingaö til bæjarins og sýndur fyr- ir peninga, kostaSi 35 aura aö- gangur, og uröu allmargir til aö skoSa hann. Fóður var ekki til hentugt handa honum og drapst hann innan fárra daga. —Vísir. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiS meöan þér læriö rakara iön í Moler skól- um. Vér kennum rakara ^ iön til fullnustu á tveim mán- uöum. Stööur útvegaöar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig $jálfa. Vér getum bent yöur á vænlega staöi. Mikil eftirspurn eltir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Variö ykkur á eftirherm- um. Komiö eöa skrifiö eftir nýjum catalogue. Gætiö aö nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winni- peg eöa útibúum í 1709 Broad St., Regina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan fríttupp á lofti frá kl. 9 f. h. til 4 e.h i

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.