Lögberg - 22.01.1914, Síða 4

Lögberg - 22.01.1914, Síða 4
5 LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1914. 1 LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The COLUMBIA pREsS LlMITED Coraer Williarn Ave. & Snerbrooke St'reet WlNNIPEG, — MaNITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON. EDITOR J. .-V. BLÖNDAL. BUSINESS mana<;er UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. Manitobastjórn, aíS hún færi ekki nieð e nlægni í skólamálinu. A'v tillitssemi við Grccnway- stjórnina. Lendruin MceMeans greip fram i og spurSi ræðumar.n, því Green- way stjórnin heffii ntimið úr gildi lagaákvæSi um skólaskyldu. Til svars þeirri spurn'ngu spurSi Mr. Johnson aftur, hvort hin nú- verandi fylkisstjórn virti Green- way stjórnina svo núkils. aS hún | Mr. Johnson þá þeirri spurningu I kynokaöi sér vifi a5 samþykkja ! að Mr. liernier, hvort har.n veitti I skólaskyldu, af því Greenway- skólaskyldu mótstöðu.nú af þvi, aö stjcrnarfarslegar hömlur heföi veriö talJar gegn lögleiöing skóla- skyldu fyrir áriö 1909, þegar leit- að heföi verið álits Mr. Donald MacMaster unt Jætta mai. Hafði ræðutnaður Jjá upp ummæli Mr. MacMasters Jiess efn:s, aö lögleiö- ing skólaskyldu lægi ekki fyrir ut- an valrlsvið fylkisjjings i Manitoba, en ef slík lög væri samþykt, mundi kajiólskum heimilaður málskots réttur til sambandsstjórnar. Veik ú.i P. O. Box 3172. Winnipeg, Man. $ UTANASKKIFT RITSTJÓRANS >/a iEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172. Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. 1» stjórnin hefði ekki gert þ^ð fyrir I hamt kviði íyrir ]>ví, að málskots- 23 árunt. og nú gerðist Roblin- j réttur yröi veittur samlöndum hans stjórnin svo tillátssöm eftir allan ] og trúarbræðrum til vina hans I Jtennan árafjölda, að Játa gerðir j Qttavva. Mr. Bernier svaraöi engu THE DOMINION BANK Hlr EUMDND B. ONI.EIt. M. P.. ITes W. D. MATTHKWS .Vlce-Prea C. A. iíOtiKltT. General Manager. B.YKIF) V;)1'K EKKl IIAUMU I I'TA.VIYÍRINNI með því að tapa peningum—tapa tlma með því að útvega peninga —eða liggja yfir leyndardómum erlendrar peningamyntar. Ferða- manna “cheques”, útgefnar af þessum banka eru bæði vernd, þægindi og nauðsyn. Bf þær tapast eða þeim verður stolið, þá getur finnandi eða þjúfur ekki fengið peninga út á Þær, og þjer getið fengið þær aftur. þær gilda um vlða veröld — f bönkum, í hðtelum og helztu búðum. pær segjá sjálfar til eiganda og er svarað út án affalla. Ferðamanna ávísanir vorar auka á ánægju sem ferðalög veita. NIITKK DAMK ItKANCII: C. M. IIKMSON, AlanaBer. SEf.KIKK BKANOU: .1. GBISDALE, Managcr. ♦ + + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + NORTHERN CROWN BANK fvlgismönnum sínum greitt, hvað orði, og kvaöst Mr. Johnson verða Undanfœrslur en engin svör. j Greemvaystjórnarinnar hamla sér j í Jjes.su efni. Við frekari spurn- j ingum frá Mr. McMeans svaraöi j Mr. Jolinson þvi, að ef ræðumanni j væri ant um aö ræöa skólaskyldu- málið. Jiá yröi hanrt ('Mr. JohnsonJ i aö lieiðast útskýringar Mr. Mc. Means á lagahreytingnntii, er lægi ! l)a^ fremur óviðurkvæmileg und- fvrir til unvræöu. eftir annaö, atvkæði móti lögheim- ild á skólaskyldu, án Jiess aö nokk- ur sök væri færð fram fyrir því ráölagi, og jafnvel J)ó allmargir stjórnarjiingmanna létu J>aö á sér aö líta svo á, að þögn ráðgjafans | skilja a8 jieir væn skólaskyld.u væri ný sönnun fyr'r óeinlægr.i | kivntir stjórnarinnar i Jiessti máli. Óviðurkvœmileg undanfœrsla. Ræðumáður kvaö sér f'nnast Fyrri hluti ræðu þeirrar, er Mr. j T. H. Johnson hélt i fylkisj>inginu j 8. þ. m., var birtur í siðasta blaðif j Hér er síöari hlutinn: Ráðgjafinn biðst vœgðar. Mr. Johnson sagði, aö ]>aö sem einna eftirtektaverðast væri í ræöu Mr. Coldwells væri Jiaö, að hann læiddist vægðar. Rn hins vegar væri J>að alkunnugt, að Mr. Cold- well hefði aldrei 'hlift þeim, sem hann heföi viljað gagnrýna. .\nd- mæli J>au, er fram heföu verið borin gegn stjórnarathöfnum ,hér í Manitoba, væri býsna ótviræö. I’au hefðu verið gerð hæði i ræðu Suður-W’innipeg ‘'stæöi sig vel iig l)laðraði og bullaði nógu mikið, ])á gæti vel verið, að hann fengi ráðgjafa embættí að launum. Ef Júngmaður |anfæráa- a* ^Ir' Coldwe11 sfcyWi ! ,• ; 'nafa revnt aö koma áhvrgðimú á j breyting á mentamálalöggjöfinni af stjórninn: yfir á Hon. Colin ! Campbell. Hann kvað sér hefði í fyrstunni hefði stjórnarliðar látið það lieita svo. að málaflutn- ingur skólaskyldu væri óheilla- : vænlegt samsæri af gritta- liálfu. 1 og ])ví hefði stjórnarjúngniönnum verið skipað að móti J)vi líku nýmæli, a þcim grundvelli. t>egar sú mótbára befði verið þrotin og gagnslaus Þjóðeign AÐALSKKIFSTOrA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓKNKNDCU: FormaSnr ...... Sir. D. II. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-íoiniaður....................Capt. YVM. KOBINSON Sir D. C. CAMEROK. K.C.M.G., J.U.ASHDOYVN, ÍI.T.CHAMPION .. ------------, ... .„CiAUSll CAmi'iíEi.E, JOHN STOVEI, AUskonar bankastörf aígreltld. — Vér byrjum rellcninga við eln- Ntakllnga eða íélög og sanngjarnir skitinálar veittlr.—Ávísanir scldur ul livuða staður scrn er á íslamii.—Sérstakur gaumur get'inn spari- sjóðs iimlögum, sem byrja iná ineð elnum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. i. l. 1 noKsllilMísON, Kaösmaður. Jor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ -s ♦ + ♦ + ♦ + t + ♦ + ♦ + ♦ + + + ♦ + '!'♦+♦ tH-iIIFV'H'H'Kj'E-HIV'H -t-v-t-v •; ♦h ♦+♦•!*♦♦ er orð sem flestar stjórnir hampa nú á dögum. J>að er byrsælt orð bjá flestum kjósendum. Fólkið fyrirstöðu, að þeim VErði heimiluð landsvist vestra. Er ætlun manna , , . . . . sú, að hann muni reyna að koma Imfii lat.ð se. skiljast, að hið dna j Jjessu augnamiði sínu í framkvæmd rétta sé að þjóðnytja fyrirtæki ! með J)vi móti, að skuli vera i eigu rikja, fylkja eða, j Bandaríkjamanua láta konsúla kunneera itar- takmarkaöri mcrking, eigu ! b'gar en áður ltefir átt sér stað. öll | anvindi. happi hrósandi yfir því, að vera búsett hér. þar sem hún er ein-s bhð og viðkvæm, nú um hávetrar- timann, og móðir við barn sitt. Xýa árið byrjaði með skúrum og skini, og hægum, þýðum sunn- 1 enn borga bæja eða sveitafélaga. Hugsunin sú. að almenningur cigi au skilyrði, er sett eru fyrir land- I lér á ströndinní er nú liver kost slikra verði. reiða atkvæð: a menn ef,a fe]ög fái gert sér þau að ! ferða.’ féþúfu. I lugmyndin hárrétt, gild og góð, þjóðeignastefnan sjálf haggast jjgöngu innflytjenda í Bandaríkin. smábær fullur af iðjulausum blá- >g spvrna þann veg í móti lúnum | snauðum verkamönnum. Bæjar- Bændur ?ramir. , - , , . svust það drengilegra, ef stiormn Mr. Howden: “Viliið þér ekki!,' , . , . i læfði tekið sjalf a sig vanbeiður- jnrðin, þa lieföi verið gri])ið til j ekki eða rýrnar í gildi, ]>ó að sum- skýra Júnginu f ráí Greenwaystjórnin nain Ur gildi á- j kvæðin um skólaskyldu ?” M r. Johnson : “Ef Mr. Howden v: 11 svara spurningu minni, J)eirri, setn eg hefi hvað eftir annað borið undir ráðgjafana, um það hvað frumvarp hinnar nýju breytingar j við mentamála löggjöfina táknar. , 1 ■, , ...... dosa. að í Mamtoba væri goturu |>á skal eg strax svara ]>essari spurningu, sem bann Iiefir nú beint til mín.” En er Mr. Howden kvað óþarft að svara spurningunni, mælti Mr. Johnson: “ITann var ekki lengi og r;ti. Mr. Coldwell hefði veriö ia,'> hu«sa sibr uni aft sla undan.” stórorður í garð gagnrýnenda Ræöumaður gat |>ess ]>ví næst. stjórnarinnar og viljað bera brigð- j að auðséð væri að Mr. Coldwell ur á hvað þeim gengi til. Ræðu- maður kvað hann þó aldrei hafa gert neina tilraun til að hnekkja ákæruin þeirra né aðfinningum Ráðgjafinn hefði aldnei borið við að sýna fram á, að ákærurnar væru ósannar. Hvað mentamálin snerti hefði ætlað sér að fjalla um alla mentamálastefnu stjórnariunar í hversvegna I. . . í ínn at Jieirri loggjöf. heldur en að leggja hann á hinar óstyrku 'herð- ar fjarverandi manns. Fult svo j viðurkvæmilegt hefði það verið, að stjórnin hefði sjálf tekið á sig áhyrgðina. sérstaklega úr |ivi að Roblin stjórnarformaður hefði ! haldið ])ví fram á fundi í Minne- íps- lög, sem væri lætri en nokkur skólaskyldu lög i Canada eða Bandaríkjum. Mr. Johnson endurtók ]>á spurn- ingu sina til Mr. Coldwells, að þvi er snerti skilning á hinum fyrir- huguðti brevtingum á mentamála- biggjöfinni. Nfr. Coldwell svaraði: “Lesið ]>ér frumvarpið, og lesið þér ræðu mína. Yður er velkomið að halda J>ví fram,aö eg sé likur j stjórnarfarslegu hamlanna svo j liefndu, og enn væri á þeim hamr- íaö. LandamErkjamálið hefði og ! verið haft að yfirvarpi, en nú væri , |>að úr sögunn;. I’vi ‘hefði og ver- ] 'ö hoyð við. að lagabreyting þcssi korna af stað gæti orðið til að nýjum þrætum um skólamálin, eða m. ö. o,. að veitd trúarbræðrum Mr. Berniers heimild til að skjóta máli | kvæmdarvaldið liafa i Jieirri grein a nytja við kostnaðar- : ,',bilgjömu tilraunum gufuskipafé- j sjóður í stór vandræðum með en g rt sé fyrir að einstakir I lagantia t:l að tæla fólk til vestur- livað grra skuli. í Seattle er sum- um þessum mönnum gefin vinna 14 hálfa daga í viku, við ýmislegt !sem einhverntima hefði ]>urft að j gerast. en sem ekki var nein ]>ráð I nauðsyn á nú. j Bæjarráðið leigði gamalt sjúkra- ! hús, sem autt hefir staðið um tima. handa hóp manna, sem “Hloboes” nefnast. “Migrtaory workers”, og sem mætti kalla á is- ] lenzku “hlaupa vinnumenn” f>eir eru fusir að vinna þegar vinnu er staðar hafi mishepnást fram- kvæmd á lienni, eins og t. a. m. undir núverandi stjórnarfari hér i Manitoba. A nýafstöðnu þingi kornyrkju- manna i Rrandon. samþyktu I>ænd- ur svo hljóöandi ályktun: “T>ingi ]>essu er áhyggjuefni mikið hin vaxandi sviksemi. sem Sá árangur er mönnunum sjálf- j beitt Cr við kosningar. hæði fvlkis- unt. scm með fara, að kenna, en ; þjngskosningar og sambandsþings- ! að fá, livort heldur xiti á landi eða | kosningar, og lýsir hér með van- ]1 bæjum. T>eir eru altaf á ferð- ]>essu t:l vina hans i Ottawa. Hvort sem þessi rök væri skoðuð lit af fyrir sig. eöa i einni heild, ekki stefnunni sjálfri. Þar sem ])jóöeigna stefnan hepnast ekki j J.ókmm sinni á þvi atferli og for- IIln., staS nr stað, en borga aldrei má chætt um kenna þe m, er fram- >ess, að við lög þau, sem snerta kvað Mr. Johnson enga heila brú j eða sveitafélaginu þarflausan óhag, i þeim. Og því kvaðst hann ætla ; og tefur fyrir og hamlar því mjög skiljanlega, að þjóðeigna stefnan nái sér niðri á fleiri sviðum, þar að halda fram, hvort sem stjórn inni líkaði betur eða ver, að menta- málin væri m kilvægasta viðfangs- sem svo illa tekst til. efni, sem á dagskrá væri í þessu fylki um þessar mundir. Undan- i dæmir það, um leiö og þingið krefst 1 P r'r farhrec 1 dr ha^a lögbund- tnn felagsskap ýUntonJ og kennir * j , , i Þar margra grasa. Lögfræðingar. >að miktð metn og afleiðmgar j kosntngar, seu gerðar þær breyt- j læknar, guðfræðingar og listamenn ingar, að beir menn sem sannir verða að sök, fái gjöld.” , .. ... x , „ i vmnu annara verkamanna, beerar J>að er ckkt um að villast, að n . , r. ‘ , ! verkfall stendur yfir. Enda gafst )essir 'hafa í huga þann j,eim tœkifæri Er llar. sérstaklega með tvennu móti. ; J>að bakar rtkinu, fylkinu, borginni eru meðlimir þess félags. Lög mála- f)eirra banna stranglega ölmusu- beiðslu, þjófnað, rán og að taka txendur ]>essir hafa í huga þann ,)eim tækifæri niína rétt nýleg^aúl ójöfnuð, yfirgang og sviksemi, sem j að sanna og sýna að ]>eir halda heitt var í Macdonald- og Gimli- boðorð sín. A málmbræðsluhúsi. J>aö sem alt er undir komið, að j kosningum því er hagkvæman árangur þjóð- orðiö landfleygt, brögð og hártoganir dygðu ekki 1 eignastefnunnar snertir, er það, að áminstri ræðu sinni. Þó hefði | baunatrúði. J>ér minr.ið mig mentamálaráðgjafinn svarað því i til, að sú liefði ekkt VEr'ð sin ætl- uii. En að dæma af yfirskrift j búinn að ræð ræðunnar i stjérnarmálgagninu kvaðst ræðumaður heldur ekki "Telegram gcta búist við neinni gildri vörn af hálfu stjómarinnar. koma Mr. Coldwell m nsta kosti benda til þess, að gagnrýni á mentamálalöggjöf vorri j <> væri sönn. á staðreynd bygð, gild matt sja, að öll fram-| svo á. að ræða Mr. Coldwell vær: virtist að oildara við circus.” Mr. Johnson k\raðst vera rsúðu- skólamálið opirt- jerlega við Mr. Coldwell, hvort iefði þó glögglega j scm hann kysi heldur i W’innipeg, blað það hefði l tið ] Brandon cða hvar annars staðar sem væri. Mr. Coldwell svaraði, svo setn eins og varnarskjal fyrir | að hann mundi fást við þetta mál alla mentamálastefnu stjórrarinn- i ]>inginu. a r. Men tamál a ráðg j a f inn haldið þv'i hefði um rökum og heilbrigðri skynsemi. 1 legar hömlur væru a þvi. að skola- Ákærurnar, sem fram voru hornar i skylda væri lögtek n. en ]>ær liöml- gagnvart stjórninni, hefðu við ó- j ur væru innan þessa fylkis ein- göngii, og ]>ær stjórnarfarshömlur væri Roblinstjórnin sjálf. mótmælanlegar staðreyndir að styðjast. og þessvegna væri það, að Mr. Coldwell gæti ekki hrak ð |«r. | R<cffa mcuUlmálarúSgj'afans gamal! Ræðumaður sagði að það væri kunnara en frá þyrfti að skýra, að kunningi. Mr. Johnson gat ]>ess þvi næst, Mr. Coldwell og stjórnin væri altaf I _ v ' . .. v • c ... . . |að ræða mentamalaraðgjafans væri engan veginn nýstárleg. Við nán- j ari athugun mundu menn komast j að raun um, aö hún væri gamall j ; kunring . og hér um bil sama j j ræðan sem mentamálaráðgjafinn, j hefði haldið <). Marz tpio. Mr. ; Johnson be ndi þessu næst þeirri spttrhingu að Hon. Joseph Berniér, ; ; hvort hann vildi nú 1914, telja sömu ástæður til mótmælá skóla- ! skyldu. eins og liann heföi fært j frain 1910. Mr. Rern’cr varð ógreitt um ; svör «'g skaut Mr. Howden þá ! ]>essu við : “T>að virðist ekki vera i | irargt um ræðumenn 1 dag. Þeir j j haTa liklega kvefast.” “Eða fengið “kaldar fætur”, öllu < liEldur,” svaraði Mr. Johnson. Ræðumaður kvað flesta mundi j reka minni til ]>ess, að ein helzta j ástæðan, er færð hefði verið fram ! 1910 af stjórninni gegn skóla- ! skyldu, hefði verið sú, að ef lög í ; þá átt væri staðfest, mundi tjón- anilegar afleiðingar verða af. að að linast við að halda fram sinni fvrri stefnu i mentamálum. Ár! frá ári vær; tekin ný afstaða, svo að lyktum ney<ldist stjórnin alveg til að falla fr'i meginskoðunuin þeim, er hún hefði haldið fram í fyrstu. En nú muntli svo komið. aö stjórnin hefði i hyggju að fá gagnrý'nendur sina tíl að þiggja hreytingart.’Ilögu í stað lnga þe rra. er fólkið heimtaði. Framkoma stjörnarinnar sagði ræöumaður slika, að luin sannaði miklu betur eu alt annað, að liber- alar liefðu á réttu að starda, ^n stjórnin hefði rangt fyrir sér. Stjómin hefði aldrei sýnt me’ri né djarflegri óbilgirni. heldur en , nú, er hún væri að reyna að fá j sam])ykt tviræð lög og torskilin og táknandi annað, en um væri læðið. svo sem }>að væri einm tt það eft’r- j æskta lagaboð. Mr. Johrson sagði, að sér þætti vænt um að lieyra mótmæli ráðgjafanna gegn ]>essn, og hefði gaman að hlýða á lögvarn- j ir ]>eirra. Ræðumaður kvaðst; lengurskýringar vrði krafist alveg vægðarlaust. Stjórnin hetði nú gengið úr skugga um, að mótstaða gegn skólaskyldu væri ómöguleg, og þá hefði hún gripið til þess ó- vndisúrræðis. að gera lagabreyting- ar v’ð frumvarp, öldungis gagnlaust þó, við göturápslög’n svo nefntlu, og með þvi ætti að friða fólkið. Umbóta-þörfin einkcnnileg. Mr. Johnson sagöi að það væn nokkuð einkennilegt, að stjórnu skyltli hafa fundið þörf á að endttrbæta göturápslögin, ef ]>au hefðtt verið þau fullkomnustu, sem til væri í Canatla, eins og hún hefði baldið fram. Einmitt það væri nýtt tákn þess, að ekki væri vanþörf á að athuga lög þessi 1 he’kl sinni. Hver stjórnarherranna um sig heíði verið beðinn að segja skoðun sína á lögunum, og skýra frá. hvað 'þau táknitðu, en enginn Jieirra hefði dirfst að gera það. Ræðumaður sagði, að það hefð l.riggja ára bili hafa engin foreldri | veri# hárrétt sem Mr. Grcen heföi verið sektuð fyrir vanrækslu um að Vel valdir otr hæfir menn attntst entla er það hneyksl: sem ^115 t,nggenbeimers ’ eiga 1 Taconia er nú verkfall. Eigentl- , urnir ætla að nota tækifærið nú, meðan svo margir ertt iðjulausir og hungraðir, að lækka Iitið kaup og mtm semt fvrnast. í’att gífurlegtt ólög og kosninga- framkvæmdirnar. l>aö er ekki nóg j svik, setn }>ar var beitt, koma þvi enn meir. Eitm góðan veðurdag að þeir séu heiðarlegir og ósér- ! ver við, sem það var á allra vitund, ketnur sendiherra frá Tacotna á j.lægnir ; ]>eir ])ttrfa að hafa þekk-J að Borden, stjórnarformaður, ge.rði skilvt'ði undan 1 flokks sins, :oMiingum, að Mr. Johnson veik þá þeirri fram. að stjórnarfars-I sjntrningu að Mr. Coldwell, hvort hann treysti sér til að rengja það, að á þretnur árum frá 1909 til 1911 : liefði að eins fjórtán mál komið j fyrir rétt aö tilhlutun þeirra, er1 gcturáj.slöggjöfinni skyldtt stýra, j og alls ekkert þeirra sakamáls j tegundar. Mr. Coldwell; “Eg verð áð játa, ! að eg vcút ekkert um ])að.” Mr. Johnson: “Þá ætla eg að segja yður enn meira, f>vi að eg j veit að þér ernð alls ófróðttr um i það. En það er það, að á þessu ' j senda börn sin á alþýðuskóla.” ; haldið fram daginn fyrir, að sam ; kvæmt núg’ldandi lögutn væri ekki C. Xorris: “Það eru engar : hægt a§ sekta neitt forel<lri þó. að ráðstafanir fvrir hendi til þess að j liægt sé að koma fratn sektutn í j skela ])cssti efni.” Mr. Coldwell: “Jú, þær eru það vanrækti að senda börn stn 1 skólaskyldu-lögum allra annara fylkja væri ákvæði, sem telur hrottveru barna fra skólan- fyrir hendi. Við höfum nægilegt unt saknætna. Mr. Johnson sagði framkvætn<larvald.” ! aö ef sett væri sem svo, að foreldri Mr. Johnson ræddl þvl næ„t um, væri kallað fyrir rétt, og sakað um hve ranglátt ]>að væri, að leyfa for- iað barn ]>ess hefði vanrækt að koma sldrum að komast hjá ábyrgð á ' skóla. þá þyrfti það ekki að færa þvt. ef þau vanræktu að veita böm- fram aðra afsökun en þá, að það um sínum sæmilega mentun. En ] (foreldrið) hefði sagt barntnu, að varnir þær, sem Mr. Coldwell j fara ekki i skólann. Sú tnálsbót færði fram. var ókunrtugleiki og j mundi verða tekin fullgild eftir þekkingarskortur á umræðuefni. ]>e:m lögum, sem nú væri hér í og hélt Mr. Johnson þvt þá fram, fylki. að ef þekkingarskortur væri jafn- ing og reynslu á þcm sviðum til j það að eintt lielzta að bera. sem þeim er æt’að að starfa á. í þvi efni hafa Þjóðverjar gefið hið bezta fortlæmi. þar scm utn þjcðnytjar í eigtt ibúa liæja og borga er að rteða. Ef rekstur slíkra fyrirtækja hepnast vel i höndum borgarstjóra í smærri bæjum, þá er það ekki óvanalegt á l>ýrzkalandi, að liinir stærri bæir eða lx)rg’r keppi um að ná í slíka “Hotel tk Gink’. en svo nefna blöðin þenna bráðabirgðabústað stefnuskrár-, TT . _ , ; I loboanna. Forseti felagstns, Jeff au vita a j ]}avjes< thk ntanninn inn í salinn þar sem frá 400—500 lágu og sátu heíta aTlá sviksemi viö kosningar og koma á á beru gólfinu. “meira hreinferði i pólitik”, cins j “Hérna piltar er maður sem vill og þetta var þýtt á tslettzka ttingtt j Lt 150 ntenn í vinnu á málm- úr tnunni afturhaldsspámannsins. I>á, ]>egar afturhaltlsmenn kæmust bræðsluhús i Tacoma. Þar er verkfall núna. Viljið þið fara?” . . , Margur mttndi ætla og þykja eðli- til valda, attu og alltr logrofar vtð | ]egt aS menn ; hkum kringlim_ kösningar aö fá réttmæta reí-ing. jstæðum og Jiessir “Hoboe’s” mundu menn 1 borgarstjóra embætti hjá <er atferlið í sér. Slíkt er ekki nema sjálfsagt og réttmætt og næsta eftirbreytnis- vert, um leið og tneð því móti er síður hætta á, að pólitik kotnist að til að spilla þjóðeigna-tyrirtækjun- um, og æðimikil trygging fyrir, að þau fái að njóta sin svo sent verð- ugt er. og þau eiga skilið. Tuttugu þusund nianns segir blaöið Skandinaven, gefið út i Chicago, hafi verið neytað um landgöngtt- leyfi í Bandarikjum síðastliðið ár vegna fjárskorts, eða af því að innflytjendur ]>essir hafi ekki get- að fullnægt þeim skilvrðum, er krafist sé af innflutningsmála stjórnardeild landsins. Bætir blað- ið svo þ’essu við: “Flestalt þetta fólk hefir varið öllum þeim efn- um sem það átti heitna fyrir, til fargjalds sér og síriuni vestur um haf, og þverputpað þatt bönd, er tengdu það við ættjörð sína. Má því nærri geta, hvílíkra erfiðleika það hlýtur að eiga von, er það kemur heim aftur til að hefja á En hvernig ttrðu efndirnar? Átigljósasti votturinn um þær, >eim kosningum, sem háðar liafa vcrið siðan afturhalds- stjórnin komst að. Munu það flest r játa. að þar hafi “hrein- ferðið” ekki verið á marga fiska, og því gera bændur á Brandon þingi ályktunina, sem hér er að framan getið, að þeim finst ástand- ið i meira lagi athugavert, og segja sem satt er, að það hafi sí versnandi farið siðan JBorden- stjórnin tók við. Fréttabréf. skyldi setja sem svo, pó (iþarft því er stækkun fylk sins snerti, og væri, að stjórnin væri einlæg i því, að ætla að láta þá breyting á mentamálalöggjöfinn', sem hér lægi fyrir, svo sem eiga að tákna ráðstöfun til að framfvlgja þkóla- skyldu. En þó svo væri, þá skorti mikið á, að lagabreytingin væri fullnægjandi. og þá væri skólaskyldu löggjöf Or.tario-fylkis töluvert aðgeng legri. Sú löggjöf hefir nú þegar verið reynd og gef- ist vel. Ef slík löggjöf væri borín upp hér og henni hafnað, þá sýndi jafnvel hamla þvi, að samningar tækjust um það mikilsverða mál. Xú væri það öllum ljóst, að landa- merkjamálinu vræri ráðið til lykta, og með viðunanlegum árangri, að þvi er stjómin segði sjálf. Þess- vegna værí ekki frantar hægt að nota landamerkjamálið s«ni við- báru gegn lögleiðing skólaskyldu. Yrði stjórnin þvi að hampa stjóm- arfarslegu hömlunum gömlu. Það yrði þrauta-beit:n. Ræðumaður sagði að aðrar Mr. Howden; “En setjum svo tnikill hjá mentamalaráðgiafanum, ■ ag foreldrið hsfði sagt barninu að ný baráttuna fyrir t lverunni, al- sem hantt léti, ]>á værí lianu ekki stela.” gerlega eignalaust og liðið skipbrot Mr. Johnson kvað sig furða á, á vonum sinum. að dómsmálaráðgjafinn skyldi hafa Vilson ráðgjafi hefir fundið i reynt að draga þess kyns dæmi, og nauðsyn til bera, að íhuga slík 1 j stlast til að það væri hliðs’ætt því, raunakjör innflytjenda, er til er hann fræðumaður) hefði tekið Bandaríkja flytjast> og er mælt, fær um að stýra þeirri rrEntamála deild, setn hann væri nú settur | yfir. Se.r ára mótstaða. Ræðumaður sagðist veröa að játa það, að hann hefði aldrei get- að skilið til fulls, hvers vegra hin núverandi fylkisstjórn hamaðist svo á móti skólaskyldu, sem hún hefir gert, og sagðist ekki geta séð annað, en það mikla kapp i stjórn- inni vær bæði óhvggilegt og af skammsýni sprottið. Nú hefði Robl’nstjórnin i sex ár, ásamt fram. Þjófnað :r væri tvímela- laust talinn glæpur, en það væri engin ákvæði í göturápslögunum, sem næði til saknæmra athafna, og meðan svo væri, þá yrði eng tm sektum komið fram við foreldri, sem vanræktu uppeldi barna sinna. Mr. Howden: “Hlægilegt!” Mr. Johnson: “Já, eg skal ekki' 'æra á móti þvi, göturápslög’n eru hlægileg.” að hann 'hafi fastráðið að retsa skorður við því, að svo m klu leyti sem stjórninni er unt, að innflytj- endur þeir yfirgefi ættjörð sína '?1 að flytjast vestur um haf, srm ;vo er ástatt fyrir, að neitað verð- •m þar um landgönguleyf:, og send- r heim aftur vegm f já-skorts, eða innara vandkvæða, er þvi eru t'l Frá Tolt Wash., 1. Jan. 1914. líerra ritstjóri! Hin fyrsta ákvörðun á þessu ný- hyrjaða ári, er sú, að senda Lög- bergi fáeinar Hnur. Þakka fyrir umliðin ár og óska þvi gleðilegs og farsæls nýárs. Mig hefir stundum rankað við því, að eg hefi einhverntíma lofast til að senda þvi línu við og við, en ltvað vel eg hefi efnt það lof- orð veit Lögb. bezt. Afsakanir engar aörar en annir og pennaleti og svo það 'helzt, að nú á seinni árum hefir blaðiö haft öflugan og ómæðinn fréttaritara í Seattle. Mér fanst þvi að eg geta sam- v:zkusamlega grafið mitt pund í jörð n:ðttr. Og svo, þegar að skulda dögunum kæmi, grafið það upp og skilað Lögbergi því ó- skemdu! En svo er eftir að vita hvort þið Lögbergsmenn viljið taka það fullu verði. Viðurátta og atvinnuleysi Gamla árið hljóp úr garði með þrutnum eldingum og dálitlum haglskúr í gærkveldi. Náttúran var að minna okkur börn sín, sem hér búa, svona sterklega á það að hún hefð' gert s:tt ítrasta til þess, að gera okkur lífið ánægjulegt og arðsamt liðna árið. Minna okkur á, að við ættum að vera þakklát og I hafa tekið þessuin gleðiboðskap iopnum örmum og flogist á um að mega sæta þessu tækifæri. Nei. Ekki Hóbóarnir. Þeir vissu bet- ur. Þeir visstt að ]>eir myndu “’háttunum ná í lielvíti samt og hjara á meðan þeir gætu”, þó þeir tækju ekki pláss meðbræðra s nna, verkamannanna, þegar þeir værtt aö revna að sporna á móti kaup- lækkttn. eða að reyna að bæta kjör stn. Þeir köstuðu manninum út tneö ópi og illmælum. Sam takalcysi 1 'crkaman na. h’.n það eru nögir aðrir, sem ekki bera þetta fyrirlitningar nafn Hóbóanna, viljngir og reiðul)únir að taka pláss þessára “skrúfu”- manna og raunar allra annara, ]>egar tækifæri gefst. Margir ]>eirra álita sig heiðar- lega horgara og þykir rétt og sjálf- sagt að hlaupa undir bagga með auðvaldimt, ]>egar það er i krögg- um. og álíta að þeir séu að bæta sín eigin kjör á þann hátt. Þeim geíttr aklrei skilist, að þeir eru að gera sjálfum sér mest tjón, að þeir eru liðhlattpar, snúast í flokk mót- stööumanna s:nna og hjálpa á þann hátt til þess að hindra réttt- tnætar og nauðsynlegar umbæturá kjörttm verkamanna. Þvi eins lengi og fyrirkomulagið er eins og ]>að nú er, er nauðsynlegt fyrir verkalýðinn að hafa flokksmeðvit- und og fylgjast að málum í öllum greinum. Hinn flokkurinn, auð- mennirnir, gera það ótvirætt og ]«ir hafa öll vopnin sin meg'n, auðinn, lögregluna og þegar hún ýlögr.) fullnægir ekld, þá fylkja- herliðin. Yfirvöldin oftast nær öll þeirra megin og svo dómstólarrtir. Verkalýðurinn hefir að eins e’tt vopn sín meg:n, atkvæðisréttirn. Það er auðvitað ágætt vopn, það hezta sem eg veit af, ef þvi er beitt vel og skynsamlega. En því miður 'hefir verkalýðurinn ekki ennþá lært að brúka þaö vopn, sér til verulegs varanlegs gágns. Þess- vcgna eru krngumstæður verka- manna að miklu leyti eins og þær eru þann dag í dag, hér 1 vestur-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.