Lögberg - 22.01.1914, Page 6

Lögberg - 22.01.1914, Page 6
LÖGBERG, i'lMTUDAGINN 22. JANÚAR 1914. The Westmlnster Company, Ltd. Toronto, á. útg&furéttinn. ÚTLENDINGURINN. SAGA FRA SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR Hann hvarf jafnskjótt bak vib kofa nokkurn þar í nágrenninu. Pálina var svo skjálflient, að hún fékk með naumindum nælt sjalið í skýlu á sig. Svo lagði hún af stað gegnum mannþyrpinguna. Innan stundar nam hún staðar við herbergisdyr sinar, og var sem þar kæmi hik á hana. Ilún nötraði eins og laufblað og stóð á önd'nni öðru hvoru. í þessum svifum bar Rósenblatt þar að. . “HVað gengur að þér Pálina?" mælti liann. “Hvað ert þú hér að gera?” Það var sem hún gerbreyttist nú á svipstundu. “Eg er ekki hundurinn þinn”, sagði hún, og ó- lundarlegt andlitið varð fagurrautt af gremju. “Hvað er að heyra þetta”. öskraði Rósenblatt. “Farðu inn aftur læðan þin!” “Já! læða!” æpti hún og þaut 1 móti honum með útréttar krumlur.” Hún lét gómana ganga með skyndilegri svipan niður eftir andlitinu á honum, og skófu neglumar með sér hömnd og hár. Rósenblatt hörfaði aftur á bak. “Hún er óð! Hún er brjáluð!” hrópaði hann og leitaði undan ofan í kjallarann, og á eftir honum ■heyrðust hróp og köll þeirra, sem á höfðu horft. Pálina skálmaði til dyranna æst i skapi og hróp- aði: “Eg var heiðarleg kona, en hann tældi mig til ills.” f»vi næst snéri hún við, gekk hægt til bakdyra á húsi sinu, og hvarf á bak við nágranna-kofann, þar sem maðurinn ókunni stóð og beið hennar. Hún nálgaðist hann hægum skrefum. og þegar hún vaj- komin svo nærri honum. að hann gat auð- “Þetta eru ný ósannindi”, hvæsti hann fram úr sér. “Eg sendi þér peninga mánaðarlega. Eg hefi kvittanimar fyrir þvi.” “Eg fékk enga peninga frá þér”, svaraði hún auðmjúklega. “Hann neyddi mig til að láta karl- menn sofa í húsi minu, inni i mínu eigin svefnher- berg'. Að öðrum kosti yrði eg að missa húsið. Eg: hafði fyrir börnunum að sjá. Hvað gat eg gert? Ekki dugði að fara með þau út á klakann ?” “Fékstu þá enga peninga frá mér?” Hún kysti aftur á krossinn. “Eg sver að eg fékk þá ekki. Og hvað átti eg að gera?” “Gera?” endurtók hann, og átti örðugt um mál fyrir reiði sakir. “Gera? Lú gast látið lífið!” “En börnin?” Ilann þagnaði og leit á hana. Nú fór honum að skiljast, hve illa hún hafði verið stödd. Hún hafði farið i ókunnugt land, þar sem hún átti enga vini, og hafði þar fyrir tveimur börnum að sjá. Fénu, sem hann hafði fengið henni til framfærslu, hafði hún varið til að kaupa hús ofan yfir sig, fyrir milligöngu Rósenblatts, sem gekk rikt eftir því, að afborganir væru greiddar. Var því ekki að undra, þó að hann hefði getað haldið henni hræddri og beygt undir sinn vilja. Þó að fyrirlitning manns hennar væri hin sama j og áður, rann honum heldur reiðin. Eftir langa þögn tók hann til máls og sagði: “Heyrðu. éEtli þessi veizla standi ekki i eina tvo daga?” “Jú, það em nóg matvæli og áfengi til tveggja daga.” “Að tveimur dögum liðnum \ærður starfi mínit hér lokið. Þá sný eg heim aftur. Eg verð að hverfa aftur. En börnin minJ Bömin min! Hvað verður um þau? Börnin hennar Olgu minnar, sem nú er Iátin!” Hann tók að ganga um gólf i herberginu. Eg æski einskis sjálfrar min vegna. En fyrir börain — börnin þín vil eg lifa og deyja.” Hann snéri sér frá henni, út að glugganum, og tók að hugsa sig um. Þess þóttist hann fullvis, að hún mundi reynast börnunum vel. Hann var þess og jafn vullvís, að hún mundi fúslega leggja líf sitt i sölurnar fyrir þau. Eftir að Rósenblatt væri úr vegi rutt, hyrfi orsök afbrots hennar og 'smárar. Hann vissi af engum öðrum í þEssu ókunna landi, er hann gæti falið börn sin. Ef starf hans steypti honum í útlegö eða dauða — og þá tvo förunauta hafði hann lengstaf haft — þá yrðu börn hans munað- arlaus. Enn á ný snéri hann sér að konunni, sem lá á hnjánum. Hann kendi engrar blíðu til hennar. Honum hafði aldrei þótt vænt um hana. Hann hafði gengið að eiga hana af ‘hagkvæmlegum ástæðum, ein- göngu til þess, að hún liti eftir bömunum hans eftir fyrri konuna, sem nú var látin, en henni hafði hann unnað með einlægri og ógleymanlegri ást. “Pálína”, sagði hann alvarlega, og fyrirlitningar- hreiinurinn var algerlega horfinn úr röddinni, “þú ert ekki framar konan min; en börn mín ætla eg að fela þinni forsjá.” Alt að þessu, meðan á samtali þeirra stóð, hafði hún aldrei tárfelt, en um leið og hann sagði þetta, vafði hún báðum handleggjunum um hné hans, og tók til að gráta ákaft. “.E, lávarður minn ! Æ, lávarður minn ! Lávarð- ur minn !” tautaði hún grátandi og kysti jafnvel á skóna hans. Hann færði sig frá henni og settist niður á bekk. “Heyrðu”, sagði hann. “Eg ætla að senda þér peninga. Þú skalt ekki þurfa að leigja neinum karl- manni, til að hafa ofan af fyrir þér. Geturðu bent mér á nokkurn, sem eg gæti sent peningana handa þér ?” Hún hugsaði sig*ofurlítið um. “Já, eg veit af einni manneskju”, sagði hún, “en að missa. Verð eg nú að missa bömin lika? Auðséð var á yfirlitsdökku andlitinu, að hann átti í ógurlegu stríði vi 'við að standa á öndinni. “Nei, nei! Heyri það allir “Ó ættjörð min ! /Ettjörð mín!” andvarpaði hann, j henni er ekki um mig. Hún telur mig m'syndiskonu.” neð óduldum harmi, “verð eg aö fórna öllu þessu j ^ún sagði þetta lágt, og dökk.ur roði færðist í andlitiö. . _ . , t*..- “Óiá, mig langar til að sja þessa manneskju”, ún vecna? Drottmn mmn goður! Foður og moður, „ < . , , , , , , 1 ... jm vcgiw. _ _ 6 . svaraði hann. A morgun getur þu fylgt mer til bróður, heimili, eiginkonu alt þetta 'íieti eg orðið . jleníiar gg skal fara fram hjá heimili þínu í rökkr- inu. Þá geturðu mætt mér. Farðu nú.” Hún lá fyrst kyr á hnjánum, þar sem hún var veldlega náð til hennar, fleygði hún sér á kné og rétti striöi vig sjáifan sJg Röddin var hás og honum lá komin. Svo skre ð hún nær fótum hans. höfuð að fótum honum. ' viS aS standa á öndinni. “Nei, nei! Heyri það allir “/& lávarður minn”, sagði hún kjökrandi, “eg “Stattu upp fifl”, sagði hann hranalega. helgir menn, Fyrir Qlgu sakir ætla eg ekki að láta hef' fram,g mlklð ranglætl' ^ lltU ekkl kmja mg? Hún stóð upp og horfði '1 gaupnir sér niðurlút. ,];)örn min af henc|£ Fg ætia aS hætta aS hugsa um “Hvar em börnin min?” spurði hann. mitt hrjáða land. Hvað kernur mér það við! Æ, Hún benti á einn kofann i nágrenninu; það var flrottinn minhi Að gleyma? Eg get ekki gleymt! heimili Mrs. Fitzpatrick. “Þau eru hjá nágranna- f,essar siéttur!” Hann svifti rekkjuvoðinni frá I svo að blóðið lagaði úr mér, mundi mér hægjast mikið konu”, sagði hún og leit aftur á hann. ódjarflega jugganum, laut áfram, og horfði út yfir sléttkndið. ! vlS Þ*®/” , , , , . . „ ~ , , , s ss Hér var hrop rettlætisms að lata til sin heyra, ems og fyr........................... -'Þessar sléttur minna mig a Russland! Gljahvitur ffó hennaf gáfusljóu sálu ÞaS var krafa eð’ishvatar “Tvn þitt ?” hvæsti hann út úr ser. snjórinn hv'islar að mér nafninu: Rússland! Æ! Æ! Jum afplánun afbrota. Það var óafvitandi ósk um að Æ! eg get ekki gleymt þjóð minni og ættjörð meðan j fa aftur heimild á einkaréttindum þeim, sem eigin- L6mdu mig þangað til lagar úr mér blóðið. Hann varð mér ofurefb. Eg var svo hrædd um börnin. Eg átti hvergi húsaskjóls von. Eg framdi mikið ranglæti. Ef lávarður minn vildi að eins lemja m:g, eg dreg lifsanda. Eg hefi orðið að þjást of mik ð, til þess að geta gleymt. Guð gleymir mér, ef eg gleymi!” Hann féll á kné við gluggann, og hinn þróttugi líkami hans tók áð hristast af tárlausum ckka. Aftur stóð hann á fætur og fór aö ganga fram og aftur með spentum greipum. Alt i einu nam hann staðar og reyndi með miklum erfiðismunum, að ná valdi yfir sér. Ofurlitla stund stóð hann þannig þráðbeinn Hún skalf og nötraði. “Svaraðu”, sagði hann lágt og rólega, en með hræðilegri röddu. ‘Langar þig til þess að eg drepi þig þar sem þú ert komin?” “Já, svaraði hún og vafði sjalinu fyrir andlit sé., “dreptu mig! Dreptu mig strax. Það verður gott að deyja!” Hann þeýsti úr sér blótsyrði, og bar höndina upp a& siðunni. Svo horfði hann á hana um stund, eins og hann væri i váfa um, hvað hann ætti að gera. “Nei, það er ekki þess vert”, sagði hann loksins. “Þú ert ekki konan min. Heyrirðu það?” Hún lét sem hún heyrði ekki. “Þú ert gyltan hans Rósenblatt. Það er bezt hann hafi þig.” “Æ! lávarður minn”, stundi hún. “Lofaðu mér að deyja!” “Og svei!” sagði hann og hrækti frá sér í snjó- inn. "Þú fær kannske að deyja þegar við emm búin að gera upp reikningana. Fylgdu mé*r þangað, sem við getum verið ein. Af staö með þig.” Hún lét augu hvarfla yfir kofana, sem voru dökkir tilsýndar og virtust alveg auðir af mönnum. “Komdu”, sagði hún og fór á undan. Hann fór á eftir henni yfir að kofa, sem stóð " utarlega þorpinu. Hún opnaði kofahurðina og vék sér frá, svo að hann gæti farið inn. “Farðu inn fyrst”, sagði hann grimmilega. “Svo vantar kerti.” . Hann kveikti á eldspýtu. Pálina leitaði uppi kerti. Hann kveikti á því og setti á kassa, sem stóð úti i einu horninu. “Láttu eitthvað fyrir gluggann”, skipaði hann. Hún tók rekkjuvoð úr rúminu og nældi fyrir gluggann. Langa stund stóð hann hræringarlaus á! miðju gólfi, en hún kraup við fætur hans. Loks tók I hann til máls og sagði rólega: \ “Það kann vel að vera að eg drepi þig 1 nótt. svo að þér er betra að segja mér satt, í guðs nafn; og nafni Maríu meyjar. Eg ætla að spyrja þig urr , fót honum börn m'in. Dóttir min er nú ellefu ára gömul. Hefh i þú verndað hana? Eða er hún —eins og þú?” Hún sveipaði af sér sjalinu og fletti upp erm unum. “Sjáðu", hrópaði hún, “bakið á mér er öldungis eins. Dóttir þín er óspjölluð.” Um alla handleggina voru bláar og lifrauðra rák- ir. Hann starði á hana. “Viltu sverja þetta við krossinn helga?” spurði hann alvarlega. Hún dró l'itinn jámkross úr barmi sinum, og kysti á hann; því næst leit hún á hann með hunds- legri auðmýkt. “Æ! lávarður minn”, tók hún til máls. “Mér var ekki hægt að bjarga sjálfri mér. Eg var öllum ókunnug hér. Hann tók peningana mina. Við vor- um húsvilt.” “Hættu, lygakind”, greip hann fram i með þrum- andi röddu. “Eg afhenti þér næga peninga þegar þú fórst frá Galizíu.” “Já, eg greidli alt það fé fyrir húsið, en samt var skuld á þv’i, óborguð.” konu bar. “Kona”, sagði hann alvarlega, “það kann vel að j móður “Svona letingjar,” kallaði hún, og jós sinni hendnni af snjó, framan i sérhvert hinna grágulu andlita, “komist þið nú á fætur. Það er bezta veður úti og miðdegismaturinn verður tilbúinn innan skamms.” Nöldrandi, nuddandi og bölvandi, tóku karl- mennirn r að risa á fætur, þeir reigðu sig og teygðu með miklum geispum og þustu út í kuldann. “Búið ykkur undir miðdegisverðinn”, kallaði Anka á eftir þeim. “Það bezta er enn eftir og svo dansinn.” Niður í kjallarann ruddist svo þyrp'ngin; allir voru lerkaðir og sárir og nöldrinu lintu þeir ekki á; þegar niður i kjallarann kom, dýfðu þeir hausunum niður 'i jökulkalt vatn, og eftir að þeir höfðu tuskað sig dáiítið til og sopið úr einni eða tveimur ölkönnum hver, voru þeir reiðubúnir að halda áfram veizlu- gleðinni. Enginn morgunverður var framreiddur, en þegar á daginn leið fór kvenfólk að tinast að, úr kofunum i kring með matvæli, til að halda áfram veizlunni. Anka hafði sem sé verið svo hyggin, að geyma nokkuð af hinum betri réttum til annars veizlu- dagsins. En um ölbirgðirnar var það að segja, að þær gerðúst Jakobi Wascyl töluvert áhyggjuefni, þó að nokkrir kaggar væru enn eftir. Það yrði bæði óhapp og óvirðing, fanst honum, ef öl þryti áður en veizlan væri úti. Hér var ekki gott við gerðar. Jakob var búinn að eyða öllu skotsilfri sínu, og gestir lians búnir að leggja fram sinn skerf, Rósenblatt mundi fyr láta úthella blóöi sínu, en hann legði fram fé, og Jakob var ekki enn búinn að ná þvi haldi á konu sinni, að hann gæti heimtað af henni að hlaupa undir bagga. En hjálpin kom frá Simoni Ketzel, eða öllu held- ur gestinum, sem hjá honum var. Þegar hann komst að þvi, að öl mundi þvi nær upp gengið, af'henti haiin Símoni bankaseðil og sagði: “Það væri illa, ef vinir þinir biðu óvirðing af sliku. Sjáðu um að nóg öl verði til veizlunnar. Kauptu það sem þarf, og afgang nn af peningunum geturðu sjálfur haft fyrir húsaleigu minni. En þú mátt ekki minnast af- skifta minna af þessu með einu orði. Arangurinn varð sá, að seint um kveldið var miklu æki ölkagga ekið að bakdyrum á húsi Pálinu, bæði Jakob og gEsturn hans til hins mesta fagnaðar, þvi að veizlugestum var einnig orðið órótt, og voru famir að ímynda sér, að þeir ættu dauflegt og fagnaðar- snautt kveld fyrir höndum. . En atburður,þessi varð til þess að auka vinsældir Simonar Ketzel meir en lit'ð, því að ökumaðurinn, sem með ölið kom, hafði látið þess við gttið, að það hefði verið Simon, sem svo dreng lega hefði hjá'pað, er i nauðirnar rak. íæystir af þessum kvíða, tóku svallararnir, með endurnýjuðum og áköfum fögnuði, að drekka að niakbgleikutn m'nni brúðguma og brúður og hvers einstaklings í freyðandi öli. Allan síðari 'hluta dags- ins átu, drakku, dönsuðu og sungu karlar og konur, piltar og stúlkur, alt sem þau orkuðu. Þegar skyggja tók, og veizlufögnuðurinn stóð sem hæst, laumaðist Pálina með sjal i skýlu, gegnum veizluskarann, út úr húsinu og stefndi 11 jaðarsins á hverfinu, þar sem maður hennar beið hennrr óþolin- Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of SnrgeotMi Eng., útskrifaður af Royal CoIIege oi Physicians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á. móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portagte Avenue Áritun: P. O. Box 1856. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON X og BJÖRN PÁLSSON % YFIRDÖMSLÖGMENN 1 Annast Iögf-æðisatörf á Islandi fyrir * Vesiur-Islendinga. Utvega jarðir og hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lccland P. O. Box A 41 Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teiephone garev 3ao Opficb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. b. Heimíli: 776 Victor St. TEI.EPHONE GARRy 3*1 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORKSON Office: Cor, Sherbrooke & William htLEPBONKi GARRV Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hcimi it 8te n KENWOOD AP'T’S. Maryland Street TKI.EPHONE. GARRT 733 Winnipeg, Man. og grafkyr. Konan hafði legið alla þessa stund og nú skreið hún að fótum hans. vera, að maður berji konu sína, en enginn kggur hönd á þann kvenmann, sem hann hirðir ekki hót um. Farðu.” Enn einu sinni greip hún uni faetur hans og kysti á þá. Þvj næst rc:s.hún upp og fór steinþegj- andi út i náttmyrkrið. Hún hafði snúið yíir á hina torsóttu braut iðrunarinnar, þá einu götu, sem syndari getur gengið til friðar. Eftir að hún var far n. gekk hann fram til dyr- að Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. i anna og horfði á eftir henni, eins og hann væri hnjánum, ! hugsa um að kalla á hana aftur. “Ónei!” sagði hann loksins, “hún er mér ekkert. “Þú kemur seint”, sagði hann hranalega. “Eg gat ekki fundið Kalman”. “Kalman! Drenginn m'nn! Og hvar heldurðu að hann sé?” spurði maður. hennar og mátti heyra kviða í röddinni. “Hann var með mér heima í hús’nu. bægt honum frá karlmönnunum, og þeir gefa honum öl að drekka.” “Gefa þeir barninu öl?” spurði hann með þjósti. “Já, þe r láta hann dansa og syngja og gefa hon- : um öl. Hann er undrabarn,” sagði Pálína. I Vór leggjum sérstaka áheralu fi a« selja mef'bl oftir forskriytum Itekna Hln beztu meðc:, sem hægt er að ffi., eru notuð eir.gtingu. pegar þér komið ! rrrep- forskrtptiim ttt vor, meglð pár vera viss um að ffi rétt það sem l»kn Eg gat ekkl | irinn tekur til. COI.CIjEUGU & CO. Nwtre Oame Ave. og Sherbrooke 81. 1‘hone. Garry 2690 og 2691. Glftingaleyfisbrfif seld. 'Lávarður minn lætur mig fá börnin til eftirlits,” | f^tl,m kana fara'., , & Hann slokti ljosið, lokaðt dyrunum, og helt rak- l sagði hún lágt. “Þig!” kallaði hann og hrökk frá henni. “Þig! Hvað skyldir þú geta gert fyrir þau?” “Eg gæti dáið fyrir þau”, svaraði hún látlaust, “og fyrir lávarð minn.” “Eyrirmig! Ha!” Ósegjanleg fyrirlitning skein úr röddinni. Hún hröklaðist aftur frá honum fram á gólfið. leitt 'heim i hús Simonar. Til Einars Benediktssonar’ V. KAPÍTULI. Ættjarffarást. Inni í húsi Pálínu var alt brotið og bramlað. Lamaðir stólar, bekkir og borð, ásamt með brotum "Kg get gert út af við börn min,.en eg get ekki jýmsra jiáta, sem stráð var um sóðalegt gólfið, brotnir skilið þau eftir á skækju-heimili. | gluggar, hurðin milli innra og fremra herbergisins “Æ!” stundi hún, gripandi höndum fyrir brjóst rifin af hjörum; alt þetta brotarusl, við hlið na á sér, og riðandi fram og aftur á hnjánum. “Eg ætla lerkuðum. bláum og blóðugum likömum manna, sem „ „ I ■„ , , , n • x ____lágu þar i óþrifnaði smum, gaf ljoslega til kynna, & & | hvers eðhs þær hrottalegu aðfarir hefðu verið, sem framar! Rósenblatt skal eg reka j .-ltt höfðu sér stað i veizlunni kveldið fyrir. Rósenblatt!” endurtók hann og hló grimdar- j gh sjóni sem Pálinu bar fyrir augu um birting- hlátur. “Að tveim dögum liðnum verður Rósenblatt arleytið morguninn eftir, hefði vel getað orðið til að Þitt er lipurt ljóðafar, þá leiðir háar stigur, á íðdvængjum orðsnildar ofar skýjum flýgur. skin, farinn 'héðan.” “Ætlarðu —?” stundi hún upp. “Hann verður að deyja,” svaraði nann rólega. “Æ, lávarður minn! Lofaðu mér að sálga hon- um. Það yrði mér hægðarleikur að myrða hann í isvefni. En þú yrðir tekinn fastur og hengdur. í jþessu landi kemst enginn undan réttvísinni. Æ! jdreptu hann ekki sjálfur. Lofaðu mér að gera það.” Hún grátbændi hann með andköfum, haldandi Hann spymti henni frá sér fyrirlit- lega. “Þegiðu flónið þitt! Við hann fæst eng:nn ann- ar en eg sjálfur. Þar er um gamla skuld að ræða. Ójá,” ’hélt hann áfram, “gamla skuld. Það verður unun að finna lífið smá-saxast úr honum, meðan eg held fyrir kverkar honum.” “En þú verður tekinn fastur.” “Þvættingur!” Lögreglan gat ekki haldið mér i Siberíu, og heldurðu þá, að hún haldi mér hér í Iandi? En hvað verður um börnin mín?” bætti hann snéri hann sér að konunni. “Heyrðu kona,” mælti ■hann með lágri og alvarlegri röddu, “heldurðu að þú gætir —” Hún fleygði sér enn einu sinni fyrir fætur hon- um með auðmjúkri grátbeiðni. “Æ, lávarður minn! Lofaðu mér að lifa fyrir þau, fyrir þau—og—fyrir þig!” “Fyrir mig?” sagði hann kuldalega. “Nei. Þú hefir svívirt nafn mitt. Þú ert ekki framar kona min. Heyrirðu það?” “Já, já”, sagði hún með ekka, “eg heyri. 'Eg skil. lofbjóða kjarkmeiri manneskju, heldur en hún var; það var engu likara en hvirfilbylur 'hefði farið geys- andi um hús hennar, og Pálína var alls ekki kjark- mikil að morgni þessa dags. Ógurleg skelfing hafði gripið hana við að hitta mann sinn. svona alveg óvænt; hún hafði hræðst dauða sinn; en svo hafði sá ótti horfið fyrir hræðslu útskúfunarinnar. | Sjö ár voru nú liðin frá því að Micael Kalmar j lét svo lítið að ganga að eiga hana; þá hafði hún j gefið sig af allri sálu sinni á hans vald, knúin af ein- ! lægri og aðdáunarrikri ást, er gert hafði hann að | nokkurs konar dýrðlingi i hennar áugum. Þaðan í frá var hann henni sem guð, er hún gerði sér að skyldu að tigna og þjóna. Ótrygð hennar hafði að engu leyti lamað þessa tilfinningu. En er hún losnaði undan áhrifum manns síns, hafði ekkert t:l hans spurt um tveggja ára skeið, en var ofurseld bragð- vísi og undirferli Rosenblatts, þá hafði sál hennar dái'ð, en dýrseðlið lifað og stælst. Jafnskjótt sem hún heyrði rödd húsbónda síns, kveldið fyrir, hafði nýtt lif kviknað í hennar dauðu sál. Hennar guð hafði þá birst henni á ný, og i sama bili hafði hún aftur orðið sál og líkami. Þannig stóð á fjandskap þeim- Hrævaljós um “Hrannir og hreinar skáldaiðjur, svo aldrei komu í orðlcrf sin íðilfegri gybjur. Móka skáld í dauðans dúr, drómuð heilaspunum, þá gimsteina þú grefur úr gömlu bókmentunum. K. Ásg. Benediktsson. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J ■S'argent Ave. Telephone Vherbr. 940. t 10-12 f m. Office tfmar - 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 4G7 Toronto Street - WINNIPEG tblhphonk Sherbr. 432. er hún hafði sýnt Rósenblatt; þannig stóð á hinni al- við hikandi. Rósenblatt rutt úr vegi.’ Alt í einu gerSu iSrun hennar og innilegu bænum, er hún bar fram við eiginmann sinn. En hann hafði visað ‘henni frá sér. Sem snöggvast hafði hún, fagnandi augum, litið hl:ð himins opnast sér, en innan stundar höfðu þau nú lokast fyrir henni um alla eilífð. Því var sízt að undra, þó að hún væri hreld 'i huga, er hún kom heim til sin og sá þar alt brotið og bramlað, og mikill léttir var henni það, að Anka kom, kát ojr hugrökk, til að hjálpa henni strax með morgunsárnu. Báðar lögðu þær 'hönd á ræstunina; tóku að rýma burt ruslinu, bæði dauðu og lifandi. Anka var hraðhent við að koma brott karlmönnunum, sem sváfu á gólfinu. Hún brá sér út í kalt morgunloftið og sótti fulla fötu af snjó. í 20. Nóvemberblaði Lögbergs er gEtið um -— í íslandsfréttum — að Kolbeinn Eiriksson sé látinn. fyrrum bóndi á Minnimástungu íÁrnessýslu, og Jatt mér þá í hug að^ eg kunni erindi eftir móður hans, Guðrúnu Kolbeinsdóttur. Hún telur upp heimil'sfólk sitt á skatndegisvöku, um 1840. Erindið er svona: Bóndinn Eirikur brytjar mör hryður hún Guðrún fisk og smjör, Ingunn við tuggum tEkur, Kolbeinn litli á kodda svaf, Katrin tók lykkju prjónum af, hjá Imbu lykkjan lekur. Lyppu spann Bjarrti, löngum trúr, lagaði Jón orð dönsku úr, Bergþór var band að tvinna. Við þráða spuna Þórdis sat, Þagað Sigga við rokkinn gat, gekk Fúsi um gólfið stinna. G. G. Goodnum. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. jtk.itu.jítLjULjiuju jUiJik.jttLm.jttL M. 4 3 Dr. Raymond Brown, í SérfræBingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— 12 og 3—5, Lögbergs-sögur FÁST G E F í N S MEÐ ÞVf AÐ GERAST KAUPANDI AD BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI ^ ------------ .... aw j—J, A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast jm úu’arir. Allur útbún- aðnr sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina Ta s Hc mili Garry 21 51 „ OFficc „ 300 og: 376 a. A. aiQURÐBOW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0: BYCCIflCAH|Ef<N og FI\STEICN/\SALAB Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og BacjarlóSir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talaími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.