Lögberg


Lögberg - 22.01.1914, Qupperneq 7

Lögberg - 22.01.1914, Qupperneq 7
1,ÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1914. r Þáttur frá Stefáni prófast: Þor- lcifssyni. Af röskle'íka Stefáns. ÞaC var á einu hausti, aö Stefán fór lestaferð fyrir sýslumann norö- tir á Sléttu, aö sækja skreið, haföi hann ungling meö sér; lögðu þeir frá Ási í Kelduhverfi uppá Reykjahe'ði aftur til baka, þar sem kallaður er Bláskógavegur, er þar talin hálf önnur þingmannaleiö á mílli bygöa; var þykt veöur og rigning nokkur cr þeir lögðu upp, en er fram á daginn kom tók aö drifa veðriö; komust þeir vestur á heiðina, þar sem kallaðar eru Höf- uðreiðar, var þá komnn kvið- snjór og frosthrið hin d'mmasta, enda var þá myrkt orðið af nótt; treystist Stefán ei lengra að halda| tóku þeir þá af 'hestum og bundu þá saman, eti blóðu böggunum í skjólgarð og gengu um gólf alla nóttina. bótti Stefáni það verst, að halda förunaut sinum vakandi, ])tí jafnan vildi hann leggja sig niður og sofa, en Stefán rak hann jafnskjótt á fætur aftur með keyri Mnu: en er kiö á nóttina, tók Stefán ærið að syfja, studdist bann þá fram á baggana, seig þá að honum svefnhöfgi l'itill. Þótti honum þá koma að sér maður 1 grárri úlpu og segja við sig: 'V ltu ekki koma til mín?” Vakn- aöi Stefán viö það, og þóttist sjá eftir honum út i hriðina, sagöi hann þá: “Far þú bölvaður!” Fór og allur svefn af Stefáni — en það var i sögnum, að maður sá hefði áður orðið úti á 'heiðinni, er kallað var að aftur gengi, og v’lti oft um menn —, tók nú litið eitt að rjúfa veðrið, svo að sá til lofts • einum stað, var þá og komið undir dag; fór nú Stefán að leggja uPP_og mátti einn vinna að því, er förunautur hans gat naumast staðið undir; var nú hálf þ'-ng- mannale ð eftir af heiðinni, kom- ust þeir það um daginn og ofan. að Heiðarbót, næsta bæ undir heið- nn‘: skildi Stefán þar eftir hest- ana og fönmaut sinn, er nú var uudlaus orðinn, en þó ei kalinn til 'n k’Ha skemda. Stóð Stefán þar sjálfur, en reið meir en hálfa ll'H.^mannaleið, yfir Laxá og •'skjálfandafljót nær ófært, og ’eim að Rauðuskriðu um kveldið, en hriðin varaði i viku þar eftir. ÍHér koma í sogu Gisla ættar- t<>lur og upptalivng Presthóla ó^esta, einkum Sigurðar sálma s alds og afkomenda hans, er roðlegt má vera fyrir ættfræð- ni?a, en tæplega fyrir þorra les- enda vorrn. og er þeim kafla þvi slept. — Ritstj.) Stefán Sigist a<T Prcsthólum og ffvongast. En er. Stefán T’orleifsson, er áður var frá horfið, 'hafði nokkur ár verið i Rauðuskriðu, var það að Jón prestur iborvaldsson í Presthólum 1>aðst lians að aðstoð- arpresti og vígðist Stefán þangað 'lr ð 1743, af Lodvik Harbó að eg ’yKg, þvi biskupslaust var þá á ólitm; andaðist og hin sömu n’>ssiri Jón biskup Árnason í ‘ hálaholti. Jón prestur Þorvalds- s°n lifði siðan 7 vetur, gekk Stefán Prestur að eiga Þórunni dóttur ‘tans, voru þe’rra dætur Þorbjö-g °g Gróa og dó Þórunn þá þau höfðti fá ár saman verið; gerðist þá Þórdýs systir hennar ráðakona hans all lengi siðan, en þegar fékk hann Presthóla, er Jón prestur andaðist, 1750. Nú hafði Þorleifur stiftprófast- ur, faðir Stefáns prests, dáið fyrir ö vetrunt og druknað i bleytukíl etnum, Seni segir árl>ókum' Jón iref"«r I>or'e’fsRon fókk Múla eft- ZÁ \TU' hann var stiltur ráðU^tt ^ í hann Kristínu Kon- raðsd'dtur frá Málmey og hélt þ«..i -c ‘ vetur- Magnús Þorleifsson var bóndi /..• 1 rr ,. . .... n ’i> atti hann Hjerdysi dottur Péturs lö<rrettu. manns Bjarnasonar; Voru ™ Retur. Ari Þorleifsson vígðist til ’.nmseyjar, an siðar en Stefán prestur fengi Presthóla eftir jén Prest. Ari var prestur í Grimsey f/etur og siðan að Tjörn Qg Grðum, og VOru mörg börn hans ng eitt Ari læknir á Flugumýri. ri prestur dó 7 vetrum áður en jon prestur bróðir hans i Múla, hn atnrneini ’ vör; var Ari prestur sitt f1 ^1°^ er mæh hann bæri mein * Karlmannlega. En það gerð’st tiðmda i prest- oum, að Þórdýs ráðakona prests ^tefans feg hygg aS hann væri ,nn ei orðinn prófastur Þingey- Inga; varð hann það árið 1763 J varð þunguð, og ól sveinbarn er órm hét; var sveinn sá kendrn nuskarh pre§ts er Þorsteinn hét en nokkuð svo farið dult með i vrstu; var það jafnan siðan i nymt’, að prestur mundi faðir aö svemmum og það telur Snókdalín, Jð hann væri sonur Stefáns pró- ’asts, en kendur Þorste’ni; má og enn greina gjörr, að nálega var þá þegar á allra munni, aö svo væri, þótt engir vildu þaö upptaka ber- lega. Prá Skinnastaðaprestuum og fjólkyngi. Ari hét maður, kallaður Galdra- Ari, hann var son Jóns prests gre paglennis á Skinnastöðum Einarssonar prests galdrameistara Nikulássonar i Héðinshöfða Ein- arssonar; höfðu þeir feögar allir, Einar og Jón prestar og Ari, ilt orð um fjölkyngi; bróðir Jóns prests var Galdra-Þórarinn, er menn sögðu að liefði sagnaranda, en Einar prestur, bróð r Ara, var prestur eftir föður sinn á Skinna- stað. Einar prestur Nikulásson, er árbækur kalla galdrameistara, átti Þorbjörgu Jónsdóttur og voru þeirra börn Jón prestur greipa- glennir, að þvi Árbækur nefna; Runólfur i Hafrafellstungu hjá Skinnastað, er margt manna er frá komið — Þorvaldur i Axar- f:rði, fjóröi Eiríkur i Skógum, er margt er og frá komið, en dætur þeirra Einars prests, Þórdis, Krist- in og Guðriin — en Jón prestur Einarsson átti fyrri Elinu Jóns- dóttur prests i Sanrbæ i Eyjafröi Hjaltasonar, var þeirra son Einar lirestur á Skinnastaö — dó Ehn í stcrubólu —. Siðan átti Jón pfestur Steinvöru Árnadóttur l>ónda á Sökku i Svaríaðardal. og voru þeirra börn: 1. Galdra-Ari, átti hann Ingibjörgu Illugadóttur Halldórssonar, 2. Elin átti Magnús Jónsson frá Strandhöfn. Helga og Gull-Gunna eður Guðrún er átti Jón Pétur Pétursson Arnsteð, og var þeirra sonur Kristján trésmið- ur í Reykjavik er druknaði En fyrir þvi aö Galdra-Ari kemur að nokkru við sögu þessa, skal geta nokkurra munnmæla sagna tun þá feðga og eru þær enn sagðar nyrðra af gömlum mönnum og fróðtim, má og sjá, að litt ‘hafa þeir feögar þokkaðir verið, en vit- menn miklir — getur þess og hinn fróöi Espólin —, en all ófagrar erti suinar sögur þær, og segjum vér engan fullan sann á þeim, þó eitt- hvaö megi til hæft vera. Það er sagt að Einar prestur Nikulásson vrði prestur á Skinnastað árið 1662 —- og svo segir i árbókum, að Pétur Bjarnason frá Bustarfelli Oddssonar, byggi i Axarfirði, hann átti Elísabetu, dóttur Jóktiins múms hollenska; var hann sérleg- ur og undarlegur i háttum, sem þeir frænlur fleiri. — Pétur hafði umboð nokkuö eystra, og er sagt bann ætti ilt við Einar prest á Skinnastað, og þó af áleitni Einars prcsts; var Eir.ar haldinn fjöl- ktinnugur mjög. og mælt að haldiö liafi galdraskóla og fyrir því galdrameistari kallaður og brugðiö var afkvænti hans við galdra, og óhamingjusamt margt; er svo sagt, að Pétur hafi tekið prest eitt sinn, og borið til ár og viljað fleygja 1 hana. þvi að aflsmunur var svo mikill, að einn varð hann öllu ag ráöa með þeim. því Pétur var bæði mikill og sterkur, sem fleiri frænd- ur lians, en hann stöðvaði sig sjálfur, fyrir guös sakir — kalla menn að F,inar hafi orðiö honum að meini með ólyfjan. Biöm á Bustarfelli var sonur Péturs. Það var eitt sinn þá hart var 1 ári, að sagt er, að prestur vildi seyða hval að sér á Skinnastaða- reka; tók hann þá ráö þaö, aö hann lét grafa sig 1 sand niður við sjó og hafði þar hjá sér Þorarinn son sinn, aö gæta þess ef hann sæi skýa nokkuð til hafs ns, því veður var heiðrikt. Prestur starfaði að f jölkyngis særingum niður i sand- inum um hríð, en Þórarinn gætti veðrabrigöa; að lyktum sá hann aö syrti til hafs, og sagði föður sin- um; lét prestur þá nokkurs af von og gól enn ákafar galdrana, þv næst dró ský upp í hafi og belgd: upp bakka mikinn. rak ]>egar á æsings norðan veður, með brim- rofi miklu, kastaði þá hval miklum Upp Viö það skreið prestur úr sandinttm og bauð mönnum að skera hvalinn — fét til sin he m færa og sjóöa tót prestur þa niðursetning sinn eta fyrsta bua, og datt hann dauður ntður; at prestur sðan sjálfur og sakað’ ekki, kvað hann þá ölltim ohætt aö ræyta; sakaði hvalur sá menn eigt s'ðan, þótt prestur byrgði þa marga upp með honum. Mjög fór orð af fjölkyngi E'n- ars prests, svo að í sögum er að Vestfirðingar, telja sumir þeir vestan úr Arnarfirði verið hafa, að þeir senda fjölkunnugan strák einn norður á Skinnastað’, að freista hversu Einar prestur væri máttugur — en engar greinilegar sagnir fást ’>ær, hvaðan helzt strákur sá væri, ella hvað hann héti —; þeir feðgar ar þóttust vita hvers erindis hann 'ór, tóku vel við honum og settu ">nn inn 1 baðstofu, en er hann hafði dvalið þar tvær eða þrjár aætur, og þótt allhnísinn um hvað "ina, störfuðu þeir feðgar eitthvað út í kirkjugarði. Strákur sat inni a skák og sá að meystelpa ung, sem vera mundi 3 eða 4 vetra, kom inn °g 3® honum; hann spyr hvað ‘hún vildi; hún svarar; “‘Aö drepa þ gl’’ Strákur skipaði henni með harðri hendi aö fara i fjósiö og drepa beztu kúna og nautiö, sem prest- arnir áttu; fór hún þvi fram. Strákur gekk í hámót á eft'r henni, og magnaði hana af nýju og bauð henni að drepa prestana; hljóp hún fyrst á Jón prest og ætlaði að bana honum, segja sumir hann glenti ]>á greipar út og tæki þá ársham, og fyrir þvi væri hann greipaglennir kallaður, en aðrir telja að jafnan síöan glenti hann greipar út er hann blessaði. Ein- ar prestur kom aö þv'i, og þurftu þeir alt við aö hafa, aö koma henni fyrir; er þaö sagt, aö Einar prest- ur þætt’st aldrei í slika raun kom- iö hafa, sem þá að yfirstíga hana og setja niöur aftur, og þótti þeim íeðgum lítið glettingarbarn strák- ur sá. Strákur kom eftir það i Klifs- liaga og kom sér þar vel viö bónda, kvartaði bóndi um það, að jafn- an misti hann kýr, svo mjög yrði það óhagnaður búi sínu. Strákur réöi honum að kaupa kvigu tvenn- um verðum af Skinnastaða feög- um, og varð bónda það að liði. Það var annað aö bóndi kvartaöi yfir þvi, að Skinnastaða prestar vissu alt, er um sig væri talað. Strákur kvaðst skyldi kenna hon- um ráð það, að aldrei skyldi öðru- vísi um þá ræða, en svo: “Menn- irnir tindir brekktinn:” eða “menn- imir undir höfðanum”; við það gátu þeir ei við komið forvitni sinni. — Frarah. Um voveiflegan dauðdaga. Rftir Gnðm. Björnsson. Niðurl. IX. U>n citurhœttur, citursölu o. fl. Eitrið scm varð Eyjólfi Jónssyni að bana. Nú er aö minnast á fosfórrottu- citrið. Það hefir veriö selt hér '1 lyfjabúð'nni i lausasölu siöan um 1880', ef ekki lengur, og aldrei áð- nr komið að meini, svo kunnugt se. Þetta rottueitur er þannig samansett, að mauk er gert úr gúmmikvoðu, rúgméli, svinafeiti og sykri, og i þetta mauk látinn fosíór, svo að 1 eiturmaukinu eru jafnan 20c/0 af fosfór. Lyfsalinn segir mér, að um 200 rnanns komi árlega og kaupi ]>ctta rottueitur, og sé það jafnan selt i 35 gr. skömtum (—j kvintj ; seljast þvi á ári um 7000 gr. (=14 pundj. Fosfór er mjög banvænt eitur. Það er samt ágætis læknislyf — i smáskömtum — t. d. við beinkröm fþáoftast gefið i lýsiJ,*J en stærsti leyfilegi læknisskamtur er 1 mgr. (1-1000. gr.J í senn, 3 mgr. á sól- arhring. Minsti banvænn skamtur af fosfór er talinn 5 ctgr. ('5-100. gr.J. í 35 gr. af fosfórrottueitri, venjulegum útsöluskamti, eru nú 70 ctgr. (7 10. gr.J af fosfór, en það eru 7 banvænir skamtar, ef dauöaskamturinn er gerður 10 ctgr. að mcðaltali. Fosfórrottueitur er ekki girni- legt t:l átu, það cr eins og gróf- gerður makstur, enda er ekki kunn- Ugt, að það hafi nokkru sinni áð- ur orðiö manneskju að meini, þó að það hafi verið Selt heilan manns- aldur hverjum sem hafa vildi. En eg hef nú fengiö vitneskju um það, að e:n geðveik kona hér 1 bæ réði sér nýlega bana á fos- fórrottueitri — hafði áður kastað sér tvivegis í sjóinn, en náðst. Og svo kemur rétt á eftir þessi óvænti atburður, ]>etta eiturmorð, þar sem morðinginn játar að hafa notað forfórrottueitur, blandaö þvi í mat — úr fullri krukku, eða 35 j gr.; en þar i eru 70 ctgr. af fosfór, i margfaldur dauðaskamtur. Sjálfsmorð stnita. Undatrlegur faraldur. Þvi er ávalt og atstaðar svo undarlega farið, að það er eins og ný banaráð smiti, á þann hátt, að þegar einn er riðinn á vaðið, fer oft annar í sama farið, og svo hver á fætur öðrum, fleiri og fleiri, og verður stundum úr því ægilegur faraldur.**J Þess vegna tel eg varlegast að le:ta nú strax einfaldra ráða til að varna þvi, að fosfóreitrunin færist hér i tízku. En jafnframt þótti mér réttast að athuga um leið og ihuga til hlýtar eitursölu vfirleitt hér á landi. Eiturkend lyf. Uni sölu á eiturkendum lyfjum eru itarleg og fullnægiandi ákvæði i “Auglýsingu landlæknis til lækna á íslandi um nýja lyfjaskrá. 21. Okt. 1008” og “Auglýsingu land- læknis til lyfsala á fslnadi um nýja lvfíaskrá o. fl. 21. Okt. iqo8”. éLögbirtingarbl., nr. 43, 1908). Þarf engu við að bæta að svo stöddu. Eitur höfð til tna-rgs annars en lœkninga. Hér er að ræða um þau e tur, sem keypt eru hjá lyfsölum eða læknum og ætluð eru til annars en lækninga. Er þar um þrent að gera: — aJ Ýmsir vísindamcnn þurfa á eiturefnum að halda til rarnsókna sinna, t. d. klórófonni og arseníki; b) sutnir iðttaðar- menn og listamcnn þurfa eiturefni t l iðnar sinnar, t. d. ljósmyndarar súblimat, gullsmiöir cyankalium; — c) loks er allri alþýðu tnanna þörf á eiturefnum til aö eitra fyrir rándýr (refi. ránfuglaj og nagdýr érottur, mýsj, en til þess er eink- um haft stryknm, fosfór og arseník. Lyfsalinn 1 Reykjavik hefir nú tjáð mér, að hér sé aldrei — að læknáslyfjum frátöldum — beðið um önnur hættuleg eitur en þau, sem nú eru nefnd; arseník, klóro- fonn, súblnnat, cyankalium, stryk- nín og fosfór. Eitursala i islcnzkum lyfjobúðnm. 1 Iér á landi hefir jafnan verið gætt allrar varúðar, höfð svonefnd “aturbók" og í hana skráð, ef eit- ur er selt til annars en lækninga; er þar ritaður söludagur, heiti eit- ursins, söluskamtur, til hvers það er ætlað, nafn ]>ess, sem biður um þaö, og nafn þess, sem ætlar að nota það. Eru þessi eitur þá stundum. seld áreiðanlegum mönn- um þó að þeir hafi ekki læknistil- v’isan élyfseðilJ, þó ekki stryknm. Þaö liefir nú aldrei ver ð venja að færa fosfórrottueitur í þessa eitur- 1x')k, ekki veriö talið nauðsynlegt. í öðrum löndum hefir háskinn stafað af fosfóreldspýtum, miklu siðtir af fosfórrottueitri, þó mikið sé })ar selt af þvi; og hér hefir þá líka þetta rottueitulr verið selt lieilan mannsaldur eða lengur og aldrei skaðað fyr en nú. Lagaboð um citursölu. í islenzkum lögum eru mjög fá ákvæði um þá eitursölu, sem hér er um að ræða. — Þess hefir ekki þurft. Gönuil dönsk tilskipun, 1. April 1796, um eitursölu, mun hafa átt að komast hér í gilli, en aldrei varð af þvi, á löglegan liátt. Til- skipun 3. Febr. 1835 um “Könrög og Arsenik” komst i fult gildi, en er lítils viröi og má heita úrelt. TJá eru til lög, 15. Febr. 1895, um auðkenni á eitruðum rjúpum. Og loks má nefna auglýsáigu land- læknis, 10. Marz 1913. um mcðferð á refaeitri (i Lögb.bl. og Búnað- arritinuj. IJœttulcgasta citrið hér á landi. Þess ber að gæta að stryknin er það eitrið, sem langmest er notað ésem refaeiturj um land alt. Hér í lyfjabúðinni eru t. d. venjulega seld um það bil 1000 gr. (=2 pund) á ári. Strvknín er mikils metið læknislyf. en rammasta eitur, svo að stærsti leyfilegi læknisskamtur er 5 mgr. fs-iooö. gr.J i einu, en 10 mgr. á sólarhring. 3 ctgr. i (3-100. gr.J er minsti banvænn skamtur handa fullorðinni mann- eskju. í 1000 gr, —því sem selt | ] er i Reykjavik á ári — eru þá um það bil 16000 mannskæð:r skamt- | ar, ef dauðaskamturinn er gerður j 6 ctgr. að tneðaltaii. Þetta cr j býsna agalegt. fljótt á að líta. En þó að þetta eitur sé svona banvænt og alstaðar um hönd haft, 1 hverri sveit, þá hefir það ekki enn komiö mönnum að meini, svo að ótti standi af. Eg veit um tvu strykn'in- sjálfsmorð. fyrir mörgurn árum,*J annað ekki. Byssurnar miklu hcettulegri en eitrin. Refir eru líka skotnir. Og það er vist, að af skotvopnunum stend- ur tniklu mciri lífshœtta en af rcfo- citrinu og öllutn þessutn citrutn, sem hcr kotna til greina. Hingað | til hafa tniklu flciri slys -og : sjálfstnorð hlotist af skotvopnum, \ ctt af stryknín og öðrutn bráðdrep- j andi eitrum, sem uth hönd eru j höfð. Hvcrnig hentast er að haga eitursölu. Eg hefi orðið þess var, að eit- urmorðiö hefir slegið ótta á ýmsa menn. Þess vegna hef eg talið mér skylt að gera landsstjórninni ljósa grein fyrir eiturhættunum hér á landi. og þá lika alþýðu manna. Þetta mál er i sjálfu sér ofur- einfalt og auövelt viðfangs fyrit okkur Íslendinga, af því, að hér á landi eru engin eitur byrluð, ö'.l aðfengin; og hér eru heldur ekki reinar stóriðnir, sem eiturhætta fylgir, eins og i öðrum löndum; bráðliættuleg eitur er hér hvergi að fá nema hjá lyfsölum og læknum, sem lyf selja. Þess vegna hafa lika eiturslys og eiturmorð verð afar- fátíð hér, á við það, sem gerist i öðrum löndum. F.n læknum og lyfsölum fjölg- ar óðum. Og hms vegar hef eg orðið var við allmikla óánægju hjá alþýðu manna út af þvi, aö geta ekki fengið nauðsynleg eitur, t. d. stryknin, í lyfjabúðum án lyfseðils. Þess vegna hef eg undanfama tið gefið nánar gætur að öllu, sem hér að lýtur, í þvi skyni að kom- ast að raun um, hvernig h.ntast muni að koma föstu skipulagi á eitursölu lyfsala og réraðslekna, aöra en lyfjasölu. Hef eg nú — eins og fyr var sagt — talið rétt að hraða þesssu, og ]>vi, með sam- þykki stjórnarráðsins, gerið út auglýsingu til lyfsala og lækna um sölu á eiturtegundum til annara af- ! nota. en lækninga. Meginatriðin eru þessi. — 1J j Að þeim, sem á eitrum þurfa að j lialda, veröi ekki neitaö, eða gert ■ | óþarflega erfitt fyrir að fá þau, j þurfi ckki lyfseðil; — 2J en he:mta j þar á móti framvegis þá trygg- j ingu. aö hvcr, sctn kaupir eitur til \ verklegra afnota, eða til að eitra : fyrir dýr, skuli afhcnda lyfsola (eða héraðslækni) skriflcga beiðni \ um citrið (á prentuðu eiöublaði) ng rita nafn sitt undir; — 3J að' lyfsalar og ■ héraðslæknar megi selja eiturefnin gegn þess kotiar skr flegri beiðni, ef þeir þekkja bciðanda og sjá cngar líkur til þess, að hatm tnuni faro rangt með eitr- ið. Því aö eins, ef kaupandi er ó- j kunnugtir seljanda, verður hann aö fá meðmæli lögreglustjóra ! (sýslumanns, hreppstjóraj eða \hcknis á beiðni sína^J — 4J eit- urbdiðftirnar skal seljandi (lyfsali, | liéraðálæknirj geytna og gera skrá yfir (citurbók). Með þessum hætti fæst ein sú bezta tryggirg sem sé ljós og áreiðanleg vitn- eskja um alla þess konar eitur- sölu, og þó jafnframt hægðarauki og sparnaðar fyrir almenn:ng frá þvi sem nú gerist. í öðrum löndum hefir víða orð- ið að setja ströng lög og tilsk p- anir um eiturgerð, eitursölu og margs konar iðnað, sem eitur þarf til og e:turhætta fylgir. Hér en enn alls engin þörf á því um liku. Eiturbeiðnir (1 stað lyfseðlaj, likar þeim sem getið var, tíðkast ufyrir æ öhkhnr ró ótilæ y æíð r viða ánnarstaðar. Og þegar á alt er litið. virðast þœr vera lang brotaminsta og þó um leið no'a- drýgsta trygg’ngin fyrir því, að menn reyni ekki að afla sér þess- a.ra eiturtegunda aö óþörfu, til rangra afnota, og sizt i því skyni að vinna glæp með þeim, — eig- andi á ’hættu, að skrifleg beiðni ]>eirra um eitr ð komi óðar upp um þá sökinni. —Lögrétta. Leiðréttingar. ALLAN LINE Konun^leg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland. . til til Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGJOLD \ FYUSTA PARRÝMI...»80.00 o* upp A ÖOIIO FAiíHVMI........$47.50 4 pRIÐJA FARRÝMI...... . S31.25 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára ug eldri...* . .. $56.1« “ 5 til 12 ára........... 28.05 “ 2 til 5 ára............ 18,95 “ 1 til 2 ára............ I3-5S “ börn á 1. ári.......... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hnnB leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. Aðalumboðamaður ▼estanlands. Tryggva Hallgrimssonar, — sem mér er stór eftirsjá i, — að Ing- unn móðir hans hafi verið “Jóns- dóttir”. Hún var — Jónatans- dótt r, dóttir Jónatans Jósafats- sonar, sem lengi bjó i Miðhópi i Víðidal i Húnavatnssýslu. . .Victoria, B. C., 19. Des. 1913... 7. Asgeir J. Lindal. Hranttir. Hrannir græða kalinn kvist. Kveldskin glæðir ríma. Manni kvæða lærist list liðins fræði-tima. M. S. I. Þessar prentvillur hafa orðið í ritgerö minni um Jósef Jónatans soti Lindal, sem b’rtist í Lögbergi ]>. 29. Maí og 12. Júni f. á; Greinin byrjar svona: “Það hefir dregist nokkuð leng ur fyrir mér en átt liefði að vera, að m nnast dálitið itarlegar á b óö- urson minn Líndal”, o. s. frv. Niöurlag þessarar málsgreinar á aö liljóða svo: .. að m’nnast dálitið ítarlegar á Jósef lieit. bróður-son minn Líndal. — í 27. linu að neð- an, 1. dálki, 3. bls. "suma verka- menn”, les: sam-verkamenn. — í 37. linu að ofan, 2. d., 3. bls., ‘Y6)” les; 6. — f 59. 1. að ofan s. d. “því vinstra”. les: því á vinstra. — í 46 1. að neðan, 3. d., 3. bls. “að ýmsu leyti betur”, les: að ýmsu leyti liðið betur. — I 17. 1. að neð- an, s. d. “nann”, les; hann. — í 28. 1. að neðau, 3. d., 3. bl.. í III. ('niðurlags J kaflanum, “fsérs^ak- lega, auðf., sé þau rikj”, les; (si'r- staklega auðv. sé þein ríkirj. — f 45. 1. að neðan, s. d. “Þegar sá”, les: Með því að sá. — EHefu lin- um neðar, s. d. “ál'ts”, les: ílits. — í 14. línu að neðan, s. d. “hegnv”, les: hegnt. — f 20. 1. að ofan, 4. d., 3. bls. “sakabótamál”, les: skaðabótamál. — II. f kvæði minu til próf. S. Svein- bjömssonar,' sem birtist i Lögb. 24. Júlí, f. á., liafa orðið þessar prentvillur: f 1. linu, 1. visu “heilsar”, les: lieilsa. — í 2. 1., 2. vísu “frægðar- sonur”, les; frægur sonur. — f. 3. 1. að neðan, 4. visu “fylgí”, les: fylgja. — III. f kvæði núnu til V'lhjálms Stefánssonar, sem birtist í Lögb. 14. Ágúst, f. á., hefir þetta mis- prentast: , f 5. l'inu, 4. visu “Þar”, les: Þars. — f 8. linu, 5. visu “þiv”, les: þv'i. — f 5. linu, 8. vísu “vinn- ur”, les: vinnir. — IV. Sú rit- eða prentvilla hefir orð- •'ð í vel rituðu fregnbæfi frá Seattle, Wash., sem birtizt i Lögb. siðastkðið sumar, þar sem getið er um lát hins unga og mvndarlega systur-sonar míns, Benedikts Peace River hérað. 200 manns vinna dag og uótt við Edmonton Dunvegan British Col- umbia brúna yfir Athabaska á brautinni til Peace Riverhéraðs. í kulda, snjó, bleytu Þúsundir manna hafa nú hlýjan fótabúnað til aö verj ast kuldanum en það eru LUMBERSOLE STÍGVÉLIN Þú œttir að ganga í hópinn strax ALLAR Stœrdir fyrir karla konur og unglinga. Allirmed sama verdi Fóðrað- ir m e ð h y k k - um ífók a. Biðj- ið um þá í bi^ð unum. ekki. The SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. 263 TalbotAve., Winnipeg; *Öa 306 Nolre Dame Ave. 2 mín. frá Eaton i$2°o Ofeiivered Freo Skrifið os* ef þeir fást Verkinu miðar skjótt áfram á stöplum og undirstöðu fyrir hið mikla stálbrúar bíkn. Embættis- memi járnbrautarinnar fara frá Mirror Landing í bifreið 11 Dun- vegan og setja upp vistastöðvar meðfram járnbrautar stæðinu. Frá fréttaritara Edmonton Bulletin Mirror Landing, Alta., 31. Des. Allan • daginn og nóttina með, við sterk acetylene ljós, vinnur hópur manna, tvö hundruð að tölu. að því að reisa stórkostlega mikla stálbrú yfir Athabasca fljót, þar- sem það er 850 fet milli bakka. Aðeins stöplarnir eru fullgerðir ennþá, en fyrsta send'ngin af stá'- inu í brúna er væntanleg til Ed- monton innan skamms og verður send í hasti eftir brautinni. Eftir þv'i sem nú þykir Hklegt, verður brúin fullgerð í Apríl, ef ekki fyr. Bakkarnir eru fimtíu feta h'ir og hefir verið grafið úr þe m fyrir undirstöður og er alt vel undirbú'ð t’l þess að verkinu verði fljótt lokið af. Staurabryggja befir verið lögð yfir fljótið þar nærri sem Slave áin minni kemur saman við það, svo að stálið má fcggja hinumegin við Athabasca án nokkurrar tafar. Smith, cbief engineer fyrir Ed- monton Dunvegan og British Col- umb:a járnbraut, W. J. Pace, yf:r- maður járnbrauta lagningar verka og E. H. Douglas, sem er aðal- verkfræðingur fylkisstjómar’nnar, fóru með járnbraut í gær frá Edmonton til þess að skoða b’’aut- ina og ’i bifreið fara þeir ennfrem- ur til Dunvegan t:l þess að segja fyrir um vistabirgða stöðvar og aðra hluti á þeim parti brautar- ionar, sem ófullgerður er. Frétta- ritari blaðs vors ('Edmonton Bulle- tinj er þeim samferða. ferðalag'ð stendur liklega í tíu daga, ef vel viðrar. Snjór er ekki meiri en 2 þumlungar á dýpt. Dunvegan járnbrautin liefir ekki verið mölborin enn og er því mjög cslétt yfirferðar sem stendur og 'i átján klukkutíma er nú verið að komast frá Edmonton til M’rror Land'ng. Mjög fáir bæir eru á þeirri leið enn sem komið er. helzt- ir þeirra eru Westlock og Morin- ville, en stórar bygðir risa ]>ar upp nieð járnbrautinni. Nálega hver lest, ssiii nú fer um, til flutninga á brautar efni, hefir marga far- þega meðferðis. Undirbygg'ng undir stálteina er fullgerð á 100 mílum fyrir vestan Athabasca fljót eða á 250 milum vestur af Edmonton. en brautar- svæði er mælt út og ákveðið gegn- um Township 78. Range 2 vestan við 6. hádegisbaug, og eru aðeins 15 mílur eftir til Dunvegan, og befir járnbrautarnefndin í Ottawa samþykt það. Mæling brautar- stæð'sins inn í Dunvegan t>æ verð- ur fullgerð i vor. Til í haust. Til Prince Rupert væntum við að geta rent lestum irá W nnipeg næsta haust, um veturnótta skeið, sagði tiýlega Morley Donaldson, næst æzti maður í stjórn Grand Trunk brautarinnar. Bilið sem ð- brúað er, telst sem næst 130 mil- um og með því að menn eru látnir vinna ]>ar bæði dag og nótt, þá þykir líklegt að brautin verði full- j gerð á tilsettum tíma. Ejöllin eru I svo lág, að livergi þarf að bora ' jarðgöng, og bratti er hvergi sagð- I ur mikill. / Af fegurð og frjósemi þess lands, sem brautin rennur gegnum er mikið látið, svo og auð- legð jarðmálma, einkum gulls og i silfurs. — Eitt stærsta bifreiða smíða félag '1 he:minum, Ford Motor Company í Detroit, ætlar sér að skifta upp 10 miljónum dala ár- lega meí5al verkamanna sinna, svo að enginn þeirra hafi minna en 5 dala kaup á dag fyrir 8 stunda vinnu. Félagið er stórauðugt, og mæl'st fyrirtæki þess ekki vel fyrir meðal annara stórfélaga.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.