Lögberg - 22.01.1914, Page 8

Lögberg - 22.01.1914, Page 8
/ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1914. Komið fyrst til vor eftir gleraugum Koc'aks og Iindarpennar. Vér höfum sérstaklega lagt stund á að velja þennan varning og getum veitt yður f>að bezsa fyrir lægsta verð. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir 1. Janúar fyrir peninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: ðhcrbrookc 112 0 TIL JOLAI FRAM AÐ JÓLUM hef eg ákvarð- I að að selja allar matreiðsluvélar með : stórum afföllum fyiir peninga út í hönd | eða 30 daga tima til áreiðanlegra við- j skifta vina. Eg he i tólf mismunandi ‘ tegundir úr að velja. Pöntunum utan- , af landi sint sama dag og þær koma ef borgun fylgir. Skrifið eða Fónið BLÁ-STÁL Victoria Range Nú aðeins $28.75 B. j Hardware Mcrchant Wellington og Simcoe, Winnipeg Phune Garry 21 90 Shaws + 479 Notre Dame Av + “f* *** + btatrzta. elzla og J bezt kynta verzlon + 4. meö brúkaöa rnuni + 1 í Vestur-Canada. + ,L jf Alsko.iar fatnaöur + % keyptur og seldur 4- § Sanngjarnt verö. J + +-F++-I-+++F-H-++-H-F++++-M | + Phone Garry 2 6 6 6 % Jm ♦ i 4 í \t 4- + ♦ Ur bænum Herra Grímur Scheving var hér á ferö fyrir helgina. Hann kom norðan frá sínum gömlu stöSvum viö Manitoba vatn og var á leið heim til sín, til Gardar N. D. Herra Björn Bjarnason úr Fá- skrúðsfiröi, lagöi á staS á laugar- daginn heim til íslands, eftir 13 ára dvöl hér 1 landi, 'lengst af ná- lægt Brandon bæ. Hann mun ætla sér að setjast að á æskustöðvunum, ef svo vill verkast. Laugardaginn 17. þ. m. voru þau Orville Boyer Peters og Maria Magnus Einarson gefin saman í hjónaband hér i Winnipeg af Dr. Jóni Bjarnasyni. Kvenréttinda félög i Manitoba hafa tekið sig saman um að senda nefnd til valdhafa fylkisins þann 27. þ. m.. og því er skorað á þá Islendinga, sem málinu eru hlyntir, aðmæta í Únitara kirkjunni kl. 9.30 þann sama dag. Séra Run- ólfur Marteinsson flytur erindi fyrir hönd islenzku þjóðarinnar við þetta tækifæri. Herra Ölafur Anderson úr Lögbergs nýlendu, var staddur hér um helgina á ferð áleiðis til Blaine Wash., i kynnisför til systur sinnar, er þar býr. Með honum kom Þorleifur sonur hans, snéri hann héðan heimleiðis aftur, en með Ólafi fór vestur héðan úr borg herra Þorleifur Jónasson. Mr. Ancferson hafði ekki séð Concert Social heldur söngflokkurinn í Fyrstu lútersku kirkju á Korni Bannatyne Ave. og SHerbrooke Str. Þriðjudagskveldið 10. Febrúar 1314 Byrjar kl. 8.30 SÖNGFLOKKURINN hfr fft vel v?lin( loLbæði -----------------íslenzk og ensk ertir ovein- björnsson, Lindblad, Creu- zer, Mozart, Balf og fleiri. 0CTETTE: Sopranos: Mrs. Hall og Mrs. A. Johnson. Altos: Mrs. T. H. Johnson og Miss Hermann Tenors: Messrs. T. H. Johnson og A. Albert Hasses: Messrs. A. Johnson og Thórólfsson. Þegar VEIKINDI ganga hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta > ð- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s borskalýsi. f. J. SKJOLD, Druggíst, Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton öt Simcoe FIÐLUSPIL: Mr. Theodor Arnason. S0PRAN0 S0L0S: Mrs. S. K. Hall S0PRAN0 0G BARUONE DUET: Mrs.Hall, MrThóróIfsson BARYT0NE S0L0: Mr. H. Thórólfsson 0RGAN: Mr. S. K. Hall. VEITINGAR Á EFTIR Þe4r sem til borgarinnar sækja „Bonspiel vikuna ættu að muna eftir að koma svo snemma, að þeir geti verið viðstaddir þessa miklu og góðu söng- skemtuo. Til hennar er vancað eins vel cg unt er. Þtð er enginn vafi á, að þar gefst færi til að hlýða á hina beztu krafta til söngs og hljóðfærasláttar, sem finnastvor á meðal hér vestanhals. AÐGÖNGL’ MIDAR 50 cents Grímudansleikur verður haldinn í Goodtemplara- húsinn 30. Janúar 1914. Aðgöngu- miðar fást keyptir á kaffihúsinu Wefel 559 Sargent Ave. og við innganginn. — Húsið opnað kl. 8. Dansinn byrjar kl. 8ýá. Stjómin. Grímudansbúningar | fást saumaðir eftir óskum hvers 1 eins. Mjög sanngjarnt verð. Jónsson & Sigurðsson, 677 Sargent Ave. Nú er timinn og tækifærið fyrir j íslenzka fólkið að fá danskjóla j kvenna og öll önnur föt saumuð hjá Mrs. S■ Eymundson. 635 Alverstone St. Næsti fundur í stúkunni Skuld verður haltlinn 1 neðri sal Good- j templara hússins þann 21. þ. m. Nú 1 kemi ur að d rengji unum • Tweed og Serge klœðnaðir er d?/f QC kostuðu $5-^0 ug $6.^0seldirá '■P «• / J Drengjadeildin er sópuð innan og mikið af drengjafötmn sett á sölu. Fötin eru lagleg í sniðum, þokkalega prýdd og vel gerð. Tweeds er efnið í þeim, margvíslega lit, brún og grá, einnig navy serge föt úr sterku, þráðsnöru serge. Fötin tvíhnept með stuttbrókum. Stærðir 28 til 30. Sömu- leiðis nokkrir Norfolk klæðnaðir á smádrengi. Þeir íiafa hver með öðrum selst á $5.50 til $6.50. Þessa viku á.................. $4.95 önnur kjörkaup eru Buster kiæðnaðir barna úr flos á $3.75: Ymislega litir, bláir og gráir, kragi með hermannlegu sniði, og hvítum leggingnm á köntum, stuttbuxur fylgja. Stærðir 3 til 7. Sömuleiðis nokkrir klæðnaðir úr tweed og serge. Kostuðu áður $6.50. Þessa viku....................$3.75 $7.50 til $9.50 tvíhneptir drengja fatnaðir, nú seldir á 5.85. Úr bláu serge, brúnum og gráum tweeds, worsteds og sömuleiðis nokk- urir Norfolk klæðnaðir. Stærðir 28 til 32. Allir tvíbneptir, með stutt- buxum. Þessa viku.............$5.85 Yfirhafnir, hentugar fyrir bæði pilta og stúlkur, þessa viku $2.65. Úr tweeds, með laglegum kraga og útslögum og góðu fóðri. Agætar yf- irhafnir, margir litir rir að velja. All- ar stærðir. I’wr voru áður seldar á $5.50. Þessa viku......................2.65 Khaki sokkar drengja á 25c. Þér vitið liversu hentugir Khaki sokkar eru, prjónaðir með breiðum röndum, samskeytalausir úr alull; fyrirtaks góðir til vetrarbrúks, Ijós- brúnir að lit fyrir 8 til 11 ára gamla unglinga. Voru 50 c. Þessa viku til að losna við þá . . 25c Náttserkir drengja á 69c. Úr sterku, skozku flannelette, með margskonar röndum. Stærðir 11 til 14. Voru $1.25 Þessa viku........................69c Fóðraðir vetlingar drengja á 45c. Fóðraðir Mocha belg og fingra vetl- ingar drengja. Vorn áður seldir fvrir 75 cents. Þessa viku....................45c Þorramótið. Winnipeg borg frá þvi hann flutti frá Nýja íslandi, fyrir 23 árum, en gamla landið yfirgaf hann fyrir 25 árum. Ónefndur frá Kenora hefir ný- skeð afhent ritstjóra þessa blaðs S5.00' sem er áheit til Sigurlaugar Guðmundsdóttir i Reykjavík. I \rerður þeim peningum komið til séra Jóhanns Bjarnasonar, Árborg, er tekið hefir við þeirri peninga- upplræð, sem Lögbergi hefir áður verið send til styrktar fyrnefndri konu. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Buildlng A horni Maln og Portage. Talsími: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel hakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt ( sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu - um. 5c brauðið TheSpeírs-Parnell Bakinjí Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappir vafin utan um hvert branft Ilerra Rögnvaldur Gtiðmunds- son frá Kenora, Ontario, kom til borgar í fyrri viku, með fjölskyldu sina. -Ktlar hann að flytjast bú- ferlum vestur að Kyrrahafi og setjast Jrar að fyrst um sinn. Með homim fer vestur kona og dóttir, en sonur hans annar verður eftir í Kenora, en hinn er hér i Winni- peg °g verður um hrið undir læknishendi. Rögnvaldur hefir um mörg ár dvalið í Kenora. og nnað þar allvel hag sínum, en fýs- ir nú i hið hlýja loftslag vestur við Hafið. með. Hann hefir og tekið ung- linga til að kenna í vetur. Þó að Mr. Arnason hafi að eins dvalið hér nokkra mánuði, mun hann þegar hafa fengið allmikið álit hjá þeim, sem vel kunna um fiðluspil að dæma, og væntum vér og von- 11111 að það álit fari vaxandi, og að hann eigi hér glæsilega framtið fyrir höndum. Concert og social, sem auglýst er í blaðinu. og haldið evrður 10. næsta mánaðar. í Fyrstu lút- ersku kirkju, er vel þess virði að vel sé sótt. t fyrra þótti öllum mikið til þess koma, serh þar voru staddir. Hljóðfærasláttur og söng- ur, seui þar gefur að heyra. verð- ur vafalaust góður, kraftarnir þeir beztu sem hér mun völ á, og mjög vel æfðir. Aðkomumönnum og bæjarbúum gefst þarna tækifæri til að vera kvöldstund saman, end- urnýja fornan kunningsskap og | stofna nýjan. Samsætið á eftir; músikkinni verður engu síður skemtilegt í ár en í fyrra. í síðasta ‘Wynyard Advance”, frá /5. þ. m.. eru myndir af þeim Dr. Sig. Júl. Johannessyni og W. H. Paulson þingmanni. Þar er og upphaf af ritgerð eftir hinn fyr- nefnda út-af ferð hans austur um haf í fyrra sumar og ennfremur fréttir af ársfundi Grain Growers höldnum i Kandahar 12. þ. m. í stjórn þess félags voru á þeim fundi kosnir þessir Islendingar, auk annara hérlendra manna: Heiðursforseti: W. H. Paulson Varaforseti: J. G. Stephenson Meðráðam: E. Helgason, J. B. Jónsson og H. Johnson. Blaðið sem fréttir þessar flytur, lætur mjög vel af ræðu er Mr. Paulson flutti. Ræðan var löng. stóð yfir í hálfan annan klukku- tíma, og bar það með sér að þing- maður Qnill Pain kjördæmis er sérlega vel kunnugur löggjafarmál- um þeim, er snerta þarfir bænd- anna, lætur sér ant um áhugamál þeirra, og álítur heill landsins und- ir því komna að sú stétt manna geti blómgast og blessast. Fund- inum stýrði í forföllum forseta Mr. J. B. Jónsson, einn hinna yngri og efnilegu bænda þar vestra. Hinn eini verulegi miðsvetrar fagnaður Vestur-íslendinga. verð- ur að þessu sinni Þorramótið, sem haldið verður i Coliíæum höllinni þriðjudagskveldið 12. Febr. undir ! sameiginlegri stjórn Helga Magra S og I’orgfirðingafélagsins — það ! eitt, að þessi tvö félög slógu sér j saman nm þetta hátíðahald, ætti | að vera mönnum nægileg trygging : fyrir þvi, að það verði regluleg hátið, og það betri og tilkomu- meiri, en landar hafa átt að venj- | ast. — Undirbúningur undir 'há- | tíðahaldið er nú vel á veg kominn log aðgöngumiðar eru þegar á boð- j stólum hjá kaupmönnunum H. S. I Bardal. Birni Péturssyni, Birni Metúsalemssyni og Jónasi Jónas- syni i Fort Rouge. Einnig hjá j forseta nefndarinnar. Menn gerðu i réttast að kaupa aðgöngumiða sem fyrst, þvi þó húsrúm sé fyrir alt að i2oa gesti, er geta setið til borðs j i einu, þá er aldrei á það að ætla, j hve fljótt aðgöngumiðarnir kunna j að seljast. Utanveltu pönt- 5 unum verður enginn gaum- ur gefinn, nema andvirði að- 1 göngumiðanna fylgi jafnframt, j en sé svo, verða þeir sendir 1 hvert á land sem er — eða geymd- ir, ef þess er heldur óskað. — Pantanir er læzt að senda til O. S. Thorgeirssonar, 678 Sherbrooke Street. Winnipeg. f næsta blaði verður nánar aug- lýst um tilhögun mótsins. Nefndin. Frostleysur hafa verið lengst af j undanfarna viku og þangað til á ! þriðjudag, þá kólnaði í veðri og allsnarpt frost og bjartviðri þann dag. Herra Helgi Stefánsson frá Wynyard er orðinn það hress, að hann er á gangi á hverjum degi og segist einskis meins kenna. Skorið var til meinsemdar í maga hans, fyrir rúmum hálfum mánuði, og partur af maganum tekinn burtu. Er það furðulega skjótur og góður bati eftir svo mikinn áverka. Dr. Brandson gerði uppskurðinn. Springville, Utah, 13. Jan. 1914. í bréfi minu dagsettu 24. Des. næstl., hefir mishermst eitt orð þar sem segir: “Alþýðuskólahús eru fimm 1 þessum bæ, með þess- um áminsta háskóla”. Á að vera: auk þcssara áminstu háskáta. Þetta bið eg yður að leiðrétta í næsta blaði; allir sem til þekkja, vita að skólahúsin eru nú 7 í þessum bæ, öll sæmilega fylt af nemendum og eru þau þó öll nokkuð stór ummáls og tvílyft, og sum þrilyft. Virðingarfylst Th. Bjarnason. Baldur Man., 10. Jan. 1914. Af vangá hefir mér gleymst að tilgreina i gjafalistanum til Mrs. P. Guðnnmdson, nafn Markúsar Jóns- sonar með $2 gjöf; nú bið eg Lögberg svo vel gera að koma þessu inn í kvittunar listann. Virðingarfylst M. J. Skardal. Nýskeð hefir Theodór Árnason fiðluleikari ráðist til leikhússins 1 Wonderlands hér í bæ, með 25 j dala launum á viku til að byrja' Rán hafa nokkur komið fyrir á götum borgarinnar, að sögn menn beðnir um peninga, og heimtaðir með hörðu, ef ekki voru látnir af hendi þegar í stað. Um e:nn landa hefir heyrzt, að vopnaðir menn rændu hann 50 dölum, og hafa þeir ekki náðst. Inn í nokkrar búðir kvað hafa verið brotizt á næturþeli og helzt stolið vopnum. Wynyard Sask., 13. Jan. 1914. Herra ritstjóri! 1 Viltu gera svo vel og ljá eftir- ! farandi linum rúm í blaði þinu: í Desember hefti Breiðablika eru 2 meinlegar prentvillur i ræðu minni: “Með Kristi inn i framtíð- ina”; vil eg ekki láta dragast að leiðrétta þær. Á bls 107 stendur: ! | “Reynum altaf að sjá kjarnann, I í geymum hýðið”, á að vera: Reyn- j t um altaf að sjá kjamann gegnum hýðið. A blj. 108: “stein aftur”, J á að vera: steintöflur. Með þakklæti fyrir upptökuna. Ásmundur Guðmundsson. í Sunnudaginn 25. Janúar verð- ur guðsþjónusta haldin í Kanda- har, sem byrjar kl. 1 e. h. Á eftir messu heldur Ágústinusar- söfnuður ársfund sinn. Áriðandi að menn sæki vel. H. Sigmar. KENNARA vantar til Laufás S. D. no. 1211 til 3 mánaöa, byrjar 2. Marz 1914. Kennari verður að ‘hafa kensluleyfi gildandi í Mani- toba. Tilboð sendist undirrituð- um fyrir 7. Febr. næstk. sem til- taki kaup og æfingu. Geysir, Man., 7. Jan. 1914. B. Johannson. KENNARI ÓSKAST fyrir Markland skóla nr. 828, frá 1, Maí til 1. Nóvember 1914. Um- sækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Marz 1914. . .Markland P. O. 14. Jan. 1914.. . B. S. Lindal Sec. Treas. Skýrsla heilbrigðis stjórnar um veikindi í Winnipeg í Desember mánuði, segir að 10 'hafi veikst af taugaveiki og einn dáið, 108 af skarlatssótt (g dóu), 39 af barna- veiki (<\), 46 af mislingum (2), 14 af berklaveiki (3J, 7 af kíghósta, 52 af hlaupabólu, tveir af mænii- himna bólgu. Alls veiktust 296 og 20 dóu. GARLAND & ANDERS0N Árni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 KENNARA vantar við Minner skóla no. 2313 , fyrir eitt ár; kenslan byrjar 1. Marz 1914- Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Carl Erederickson Sec. Treas. Kandahar Sask. Misprentast hefir í gjafalista frá Gardar, til ekkju Páls heit. Guðmundssonar að Th. Sigmunds- son hafi gefið 50 cent. Hann gaf $1.00. Mjólkurbú til sölu Ágætt mjóllturbú í góBum stað fast vi8 Winnipeg-borg, þar með 4 lot, bús, fjéa ög mjólkurbúa, 22 kýr, I keyrsluhestur, vagn og sleði, ásamt öllu mjólkursölu útbaldi, alt i góðu lagi og gefur af sír mikla penirga. Verður selt rímilega og með þægilegum skilmálum. Góð eign jafnvel tekin í skiftum sem part borgun á sanngjömu verði. Frekari upplýsingar gefur G. J. Goodmundson, „T0';"SiUrrs5,. Samkoma Borgfirðingafélagið heldur opna samkomu 24. þ. m. (sem er næsta laugardagj kl. 8. e. ‘h. í fundar- sal Únítara. Allir meðlimir félags- ins eru beðnir að koma, svo fjöl- ment verði og einn:g er öllum Borgfirðingum, er ekki eru félags- menn, boðið að koma þar 0g ekki seinna en kl. 8. Prógram verður gott og sér stjórnarnefndin um það. Þar verður talað um Snorra Sturluson, af séra G. Árnasyni og Sveinbirni Ámasyni. H. Thorólf- son gefur þar “vocal” sóló. Miss Sigríður Friðrksson pianó sóló. Þar verður einnig kveðinn grin- bragur af Sveinbimi Ámasyni og hefir hann orkt hann sjálfur; einnig verður skemt sér með spil- um og le:kjum, og að s'ðustu kaffi og allskonar góðgæti með því. Samkoman er frí. Nefndin. r. Miklar birgííir af beztu vetrarfata efnum. Föt búin til eftir máli hjá The Company V 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG J. Henderson & Co. 236 Kin*s,rert' W’peg. ™,'..2590 Garry4 Klna ísl. gkinnavöru búðin í VVinnipeg Vér kaupum og verzlum meB höClr og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verS. Fljót afgreiðsla. VÉR ÓSKUM við- skiftavinum vorum og í lendingum yf- ir höfuð, Gleðilegra Jóla og farsæls Nýárs. n S. 0. G. Helgason, PHONE SHEB. 850 530 SARGENT AVE., WJPEG Góð sápa er auðfundin, ef leitað er á réttum stað. Komið hér og vér skulum gera yður ánægð. — Reynið binolia Baby Soap, hina beztu handa börnum og fullorðnum. 25C. staukurinn. FRANKWHALEY Jlrescription ISrnggtot Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.