Lögberg - 05.03.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.03.1914, Blaðsíða 4
LOU13ERG, FIMTUDAGINN 5: MARZ 1914. LÖGBERG GeSB út hvern fimtudag af Thk C0LUM8IA PrKSS LlMITBD Corner William Ave. & Sherbrooke Street WlNNIPEG, — MANITOBA. stefAn björnsson, EDITOR flj J. .a. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER f)! UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: fil TheColumbiaPress.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. || utanAskrift ritstjórans: 1EDITOR LÖGBERG, ffl P. O. Box 3172, Winnipeg. <11 Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 j| Verð blaðsins $2.00 um árið. í| Hveitimjöl og tollvernd Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að hveitimylnu- félögin í Canada senda miklar birgðir mjöls til Stórbreta- lands og selja þar. Hitt er og jafn kunnugt að tollfrí mark- aður er á Bretlandi og mylnu- félögin eanadisku eiga þar því að keppa við hveitikaupmenn annara landa, bæði um verðlag og vörugæði. Votturinn um að sú sam- samkejini hepnast mylnufélög- unum canadisku vel, er það, hve mikið þau selja Bretum af hveitimjöli ár hvert. Enn fremur svna þau miklu við- skifti ár eftir ár, að hag hafa þau að þessari verzlun. Ef mylnufélögin í Canada hefðu ekki arð af viðskiftunum, þá mundi óðara taka fyrir þau, því að mylnueigendurnir eru hvgnir fjármálamenn, en eng- ir aular. Engum dettur víst heldur í hug, að þeir séu að refea þessa miklu verzlun sér í skaða af tómum brjóstgæðum við Breta. Þessi viðskifti eru ekkert smáræði. A síðastliðnu ári námu þau $11,773,493, eða rúmum hehningi af allri hveitimjölsverzlun Canada við útlönd það ár. Á þessu má glögt sjá, að mylnueigendur í ('anada geta malað hveiti heima hjá sér og sent það svo þúsundum mílna skiftir vfir unum auðið að leggja, ekki að eins sæmilegan hagnað á hveiti sitt, er þeir selja samborgur- um sínum hér í landi, heldur geta þeir og neytt þá til að greiða sér þeim mun meir fyr- ir mjölið, sem verndartollur- inn nemur. Af því tollfrelsið á Bretlandi, heimilar öllum þjóðum að keppa um hveiti- mjölsverzlun þar verða mylnu- félögin í Canada að láta sér nægja, að selja vörur sínar þar á sanngjörnu verði. Það gerir allan muninn. Þar af sést hvernig sú tollmálaráðstöfun, er á að heita sett til að vernda canadiskan atvinnuveg, er not- uð til að sjúga út úr íbúum þessa lands okurverð fyrir matvæli, er allir landsmenn þurfa á að halda. Þetta sýnir og með öðru fleira, hvernig á því stendur, að lífsnauðsynjar eru dýrari í Canada, þar sem þær eru framleiddar, heldur en á Bretlandi, eftir að búið er að senda þær þangað, einmitt héðan, óraveg með járnbraut- um og skipum og vitanlega ærnmn kostnaði. Reynslan hefir sýnt það að mylnufélögin í Canada liafa getað kept með góðum árangri við mylnufélög annara landa, bæði á Bretlandi og í Austur- löndum. Reynslan hefir og sýnt, að mylnufélögin í Can- ada geta staðið sig við að selja vörur sínar annars staðar, í öðrum, fjarlægum löndum fyr- ir miklu lægra verð, en þau heimta heima fyrir, lijá sér, og haft samt hag af hinni erlendu verzlun. Þó að þetta sé al- kunnugt orðið, að minsta öll- um sem blöð lesa og um það liirða að kynna sér það, og þótt stjórn landsins viti þetta upp a sínar tíu fingur, þá neitar samt herra Borden og ráða- neyti lians og fylgismenn aft- urhaldsins í sambandsþinginu, að létta af verndartoll-okinu Það er gagnslítið fyrir al ■ | i þýðuna að hrópa um uinbætur í eyru þeirrar stjórnar sem svo er þykkheyrð, að hún heyrir ekkert nema hin eigingjörnu fjárgræðgisóp einokunarfélag- anna. Wilson forsetiog Banda ríkja þingið Eins og öll önnur mikil- menni á Wilson forseti Banda-1 rfkjamanna bæði öfluga fylg- ismenn og harða mótstöðu- menn, en um það getur enginn neitað honum með réttu, að hann er afburða(baa,ður, og hefir glögglega sýnt, þó til- töiulega skamt sé síðan hann tók við hinu afar vandasama og umfangsmikla embætti, að hann hefir frába-ra hæfileika til að stjórna, og er manna fær- astur á að koma fram vilja sínum, þó við ofurefli sé að etja, ekki með ofurkappi elleg- ar hörku, heldur með þeirri hygni, Iægni og siaðfestu, sem lamað hefir og smátt og smátt brotið á bak aftur mótstöðuna, ineð sínu mikla og gifturíka á- hrifavaldi. Þessu áhrifavaldi Wilson’s j forseta er lýst rétt og skil- merkilega í einu merkasta blaði,. sem gefið er út í Can- ada, á þá leið, sem hér segir: “Wilson forseti er fæddur stjórnari. Með valdi hæfileika sinna, hvernig svo sem því er háttað, hefir honum tekist bet- ur en nokkrum einvmlds herra hefði verið unt, að beygja “frjálsustu þjóðina, sem sólin skín á” undir sinn vilja. Og því er eins varið með hann eins og þá menn, sem uppvekj- ast og eru konungar, annað livort að erfð eða fæðingu, að þegnarnir eru upp með sér af að eiga slíka stjórnara. Eitt THE DOMLNIOM BAi\K 81r KDMUND B. 08LKK, M. P., Pra W. 1>. MATTHKWS .Vice-Prni C. A. BOGEKT, General Manager. lnnborgaður höfuðstóll................$5,811,000 Varasjóður og óskiftur sjóður.........$7,400,000 pJER GETIÐ BYRJAD ItEIKNING MEÐ $1.00 Lað er ekki nauðsynlegt fyrir þig aö bíða þangað til þú eigæ- ast mikla peninga til þess að hafa sparisjóðs peninga hjá þessum banka. Reikning má byrja með $i.oo eða meira. Renta reiknuð tvisvar á ári. NOTBK OAME BKANCH: C. M. OENISON, Manager. SELKIRK BRANCIl: .1, GBISOALE, Manacer. er það, sem hverjum sönnum á hveitimjöli, svo að almenn-1 stjórnara er skvlt að vita, og ingur fái sanngjarnara verð hann hlýtur að vita, en það er, á þessari óhjákvæmilegu mat- artegund. Þessu neitar stjórn- in nú, þegar alþýðan stynur undir oki dýrtíðarinnar, er drjúgum mundi léttast, ef toll- kvöð þessi yrði afnumin og meinfangalaust vrði þó öllum atvinnuvegum landsins. f’essi neitun Bordenstjórn- ar er því harðúðugri og eftir- minnilegri, sem það er á allra vitorði, að Bandaríkjastjórn ... , .... .... ... | stendur viðbuin að veita Can- lond og hoí og selt 1 tollfrjalsu , , , , , . adabuuin tollfn viðskifti a landi með sæmilegum hagnaði. Um verð þessa hveitimjöls, sem Canada-mylnufél. senda | til Englands, er það að segja, j liveiti, hve nær sem stjórnin hér vill afnema toll á þeim varningi. Mótspyrna Bor- hvers þegnar lians þarfnast,— hvað þeir þrá, eða munu þrá jafnskjótt og þeir liafa gert sér grein fvrir þörf á því. Wil- son forseti hefir “haft fram” á Bandaríkjaþingi, með óbif- anlegri festu hinar geysimiklu lagabreytingar, er hann hafði borið þar fram, og hann 'hefir fengið frumvörpin samþykt einmitt í þeirri mynd, sem hann óskaði sjálfur; og þó að festa lægi á bak við, hefir flutn- ingur hans á málunum verið lfkastur að mýkt dyn kattar- ins. Fyrsta frumvarpið, sem megin, sem hann stóð í flokks- tilliti, að nafni til, og það vald bar hann ofurliði. Af því að þannig var í garðinn búið þeim megin, þá höfðu .einokunarfé- lögin, að svo vöxnu máli, lítið að segja hjá hinum flokkinum. Ef demókratar hefðu frestað þessum tollmálafumbótum þar til félögunum hefði tekist að ná verulegu tangarhaldi á þeim, þá kynni að vera, að önnur hefði orðið reyndin á En Wilson forseti beið ekki eftir því; hann lagði strax hönd á plóginn, og fékk því framgengt, sem hann ætlaði sér. Satt er það, að til voru auðfélög, einkum í Suður ríkjum, sem töldu sig til demó krataflokksins að fornu fari, og höfðu treyst á tollvernd En þau urðu að láta í minni pokann. Þjóðin vildi fá tol af sykri afnuminn, og var jafn ant um það verzlunar- kvaðar afnám eins og hvert annað tollafnám. ÞaS sem forsetinn beitti ser næst fyrir voru breytingar á pen- ingamálum landsins. ' Því er svo kynlega háttað um peninga, eins og allar aðrar efnislegar og and- legar eignir að við þá eiga ummæl in alkunnu : “Að sérhverjum sem hefir, mun verða gefið, en frá þeim sem ekki hefir, mun jafnvel það, sem hann hefir, tekið verða.” Þetta er forn sannleiki — spakmæli, sem sótt er i guðspjöllin, og á þar við andlega hagfræði. En siðferðis- lega þýðing hefir það og að sjálf- sögðu. Ef mann fýsir að eignast mikið af einhverju, þá má hann ekki fara gálauslega með það litla sem hann á eða hefir þegar aflað. Við mann þann er vel er að sér í járnbrautamálum t. a. m. eða kvik- f járrækt, ellegar trjárækt, við hann ræða aðrir menn gjarna um þessi efni, og tjá honum alt, sem þeir kunna að vita þar um. Sá sem mjög lítið veit, gleymir þó að hann fái fræðslu. En fái þessi regla að njóta sin tálmunarlaust, þá verða afleiðingamar örlagaþrungnar að aÖ nýjustu verzlunarskýrslur ■ ,|ans^E,IIiariIirun ei °K l)ess sýna, aS tunna af því er seld í a* oa(sokan!tgrI sem llun rlS' London á $4.18, og er þaB bezta i "r 1 ,vlS ha*»”a"' ba'Si teKund hveitimjöls. TitiS eitt hv“tlbændanna °* a,lra l,elrra lakara hveitimjöl frá Canadn ""t"1""? er hveitímjö1 og enn lakara l>u' ía aS kauPa' Hvethhænd- urmr í Canada græddu á af- „ ... námi tollgarðsins, vegna þess , , , , , , ... að þeim opnaðist þa betri og a beztu tegund Canada-hveiti-1, , . , ^ . , ... .... , , , a , 1 hagkvæman markaður fvnr hveitimiols 1 verzlunarskyrrsl- * , o v, , r . „ , ,,7. aoal-aturð bua smna, en em af um í Wmnipeg $5.00 sama j , , , v . . , , , ,, , T , lielztu nauðsynjum lands- pundatala og seld er 1 London . ... .... , , . rnanna, hveitimjol, hlyti að er selt á $4.06, mjöl á $3.60. jví er þá sem “ekki—hafa”. snert- , , „ , i ,r. Það eru engin eyktamörk hann bar tram, var niðuríærsla , \ tolla og í fríverzlnnarátt. Þjóð-1 inni sjálfri var ókunnugt um á $4.18, í Montreal $5.10 og í j Ilalifax $6.50. Sú hveitimjöls-1 tegund, sem seld er f London *. , . ... . , e ■ d.A na e e n • ' w • uð samkepni gæti komist að fyrir $4.06, fæst ekki í Wmm- c . . m , i um verzlun a þeirri voru. jæg tynr minna en $4.80 og í Montreal ekki undir $4.90.! * illögu um þetta tollafnám Lakasta hveitimjölstegund, erjá.hveiti ,,ar uPlr hinn merki í London kostar $3.60, er seld l,luffina^ur, Dr. Neely, í sam í Canada fyrir $4.00 til $4.10. ækka í verði, ef tollur á því væri afnuminn svo, að óhindr- A þessu mun margan furða. Mun ýmsa Canadamenn víst undra á því, að mylnueigend- urnir hér í landi skuli geta staðið sig við það, að senda bandsþingi voru; fylgdu hon- um að málum allir liberölu þingmennirnir og einn con- servatívi þingmaðurinn. En tillagan var feld með því að Borden stjórnarformaður og hveitimjöls birgðir sínar aðra !lh hh l|aus, a^ undanteknum einá óraleið, eins og er héðan j l,eim eiua þingmanni hans til Englands, og selt þær þar á ,,okks» er %ar lagðist la“gra verði, heldur en hægt er að kaupa þær hjá þessum sömu verzlunarfélögum heima hjá þeim við dyr hveitimylnanna. En þetta er nú samt alls ekkert undarlegt. Mylnufé- lögin nota sér það, að vernd- artollur er á hveitimjöli í Canada, er því er til fyrir- stöðu, að aðrar þjóðir geti fTutt inn í þetta land hveiti- mjöl og selt hér kvaðalaust. Þessvegna verður mylnneigend í móti. Hagsmunir bænda og al- þýðu manna eru virtir að vett- ugi þar sem auðfélögin drotna og stjórnirnar ganga í tjóður- bandi þeirra. Þeir sem kunna að liafa efast um slíkt vald auðfélaga í þessu landi, ættu að geta leiðst í allan sannleik í því efni, með því að virða fyrir sér úrslit áður nefndrar tillögu Dr. Neely’s í sam bandsþinginu. það, að hún var sinnandi frí- verzlun. 1 fljótu bragði liefði henni fundist það ganga lög- broti næst. Fríverzlun hafði sama sem verið bannfærð. En hinsvegar var þjóðin búin að skora á hólm einokunarfélög um af öllu tagi. Reynt hafði verið að setja margskonar lög til að hnekkja valdi einokun- arfélaganna. En alt til þessa tíma hafði árangur að þeim orðið lítill í flestum greinum. Þjóðinni hafði ekki hugsast, livað var hin styrkasta stoð einokunarfélaganna, en það voru hátollarnir. Nú var fyrir þing Bandaríkja, sem sniðið var til þess, að kippa skapar-öld eins og þah, hvah gjarnt er til aS auöur og það vald sem honum fylgir, safnist fyrir og setjist aö hjá einstaklingnum. En auhur er ekki almáttugur; ef svo heffti verih, mundi Wilson forseta ekki hafa tekist, ah lijgleiöa toll- mála-frumvarpih. Sá atburöur . sýndi, að þaS er til vald, sem auSi er yfirsterkara. Ekki pr eignamis- munurinn heldur jafnm kiS böl og sumum kann aö sýnast; þvi auS- legS er ekki blessun. Ef maSur ver honum af fremsta megni mann- kyninu til gclSs, þá öSlast maSur blessun. Ef maSur notar ekki tæki- færiS, sem honum gefst meS auS- inum og valdinu til slíkra góSra verka, þá verSur hinn minsti í lagt lagafrumvarp | guSsnki meiri blessunar aSnjót- j andi en hann, þ. e. a. s. sá fátæk- asti og áhrifamesti maSur, er þó Imrt einni sterkri meginstoð leg?llr fram allan s;nn lit|a au8 undan einokunarfélögunum, 0g ^p,rif til þess aS láta gott af sér og la'kka tollgarðinn. Það uáðijleiða ; heiminum, því sá maSur Öll hin miklu j iðnaðarsamlög laridsins lögðu er frain að ganga. uu nm imx.u| þaS gerjr er sæl] og enginn annar & laiiucmo Enginn getur orSiS sæll nema hann sig fram um að koma í veg 5gruni sælu. Þessari skoSun lyrir iíð lög sliks efnis vrði var halclig fram meS mestu ákefS samþykt. Þai skorti ekki ein- ;i fun(li mikilsvirts félags eins i drægni. ekki heldur fortölur, ylontreai. En þó er því þannig og þa ^kki fé. En þjóðin vildi varifi ag félagsskapur kúgar sjálf að löggjafarbreyting þessi færi fram. Kunnugt var það, að í stjómartíð Mr. Tafts vildi landslýður fá nýmæli í þá átt framgengt, er hnekti valdi samd; bankalagafrumvarp einokunarfélagarina, og hann liafði heitið að löggleiða slíkar umbætur; en honum varð þess menn — rænir menn ef satt skal segja, og notar herfangiS til aS efla áhrif sín og framleiSslumagn til iSnaSarfyrirtækja. En Wilson því skyni, aS gera útlán auSveldara en áSur, og einkanlega til aS gera eigi auðið. Hvers v^gna ? i hægra fvrir um aS fá fé t:l aS Vegna þess, að alt auðfélaga-1 reka l>á meginatvinnugrein er all- valdið og áhrifin voru þeim ■ ar aSrar eru aS mestu leyti undir komnar — akuryrkju og til aS koma uppskeru í lóg. Sú atvinnu grein, er allar aSrar hafa viS aS stySjast, hefir aS undanförnu ekki aS eins orSiS aS bera gjaldþol allra hinna, en og þurft, þegar öllu hef- ir veriS á botninn hvolft, aS bera allar þær aukakvaSir, sem einka- réttindi leggja á herSar landslýBn- um. Þessu frumvarpi kom forset- inn gegnum þingiS. Þá er næst aS minnast á löggjöf til aS hafa hemil á auSfélaga-sam- böndunum. ÞaS eru engir sem jafnkunnugir eru auSfélaga-sam- böndum né láta sér annara um þau, en þeir menn, sem stjórna þeim. Þém var þaS ljóst, aS nú var aS þvi komiS, aS eitthvaS sem um munaSi mundi verSa gert, eSa þyrfti aS sýnast verSa gert. Þéir sáu aS þaS gat ekki komiS til mála aS eimvagn umbótanna yrSi stöSv- aSur, en hins kynni aS verSa auS- iS, aS ná stjóm á honum. Þegar svo forsetinn lét í ljós fyrirætlanir sinar gagnvart samlögunum, meS lægni þeirri, er hann er vanur aS beita, þá var þeim tekiS meS blíS- leik og brosi. BlöSin fluttu skop- myndir af forsetanum, þar sem hann var látinn vera Crockett ofursti og samlögin birnungur (raccoon), er situr uppi í tré og kallar: “Skjóttu ekki; eg ætla aS koma ofan,” og fleiri áþekkar skopmyndir birtu blöSin. En Mr. Wilson virtist aS svipa nokkuS til Fabriciusar, Rómverjans göfuga, sem þaS var um sagt, aS þaS væri jafnerfitt aS þoka honum út af braut skyldunnar, í ríkisins þágu, eins og sólinni af göngu sinni. Wilson forseti hefir enn meS höndum ýms merkileg og nytsam- leg nýmæli, sem heita má aS þegar séu lögleidd. + + ♦ + + + > + •♦• + ♦ + •f + -f •4. f + f + f + f + f 4 N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG Höfuðstoll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓIINENDUK: Formaður.................Sir. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-íormaður....................Capt. WM. KOBINSON Sir D. C. CAMEKON, K.C.M.G., J.H.ASHDOVVN, H.T.CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf algreldd. — Vér byrjum reikninga við ein- stakllnga eða félög og sanngjarnlr skilmálar veittir.—Ávisanlr scidar til livaða staðar sem er á islandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með elnum dollar. Kentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. TttOKSTElNSON, Káösmaöur. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. 4- ♦ ♦ + 4- 4* ♦ ♦ * ♦ t 4- •f 4* ♦ 4« 4» ♦ 4- f 4f4f444t444+44444f4t4f 4f444f4f4f4+414f4A •Lt-l t-f-f-i'tf Fagnaðarsamsæki var herra Jóni J. Bíldfell og konu hans haldiö á f'mtudagskveldih var 26. f. m. í tilefni af heimkomu Bildfells og þeim góSa árangri, sem orðiö hefir af íslandsför hans i þarfir Eimskipafélagsins. SamsætiS fór fram i hinu nýja og veglega gistihúsi Eort Garry Hotel, sem talitS er vistlegasta hótel botgarinnar. í samsætinu voru um þrjátíu manns; voru þah nefndarmenn og konur sumra þeirra og nokkrir fleiri, fyrir utan heiðursgestina. FormaSur nefndarinnar lierra Árni Eggertsson bauh gestina vel- komna, er sezt haföi veriS undir borS, hlaSin gómsætum réttum, og blómum prýdd. AS loknum snæS- ingi kvaddi formaSur herra Bild- fell til aS skýra frá árangri ferSar hans ti! íslands. Flutti hann þar um ítarlegt erindi, og t>ar öllu sam- an viS fréttirnar, sem Islands- blöSin nýkomnu hafa flutt af stofnfundinum. HafSi Bíldfell feng'S framgengt öllum hreyting- artillögum nefndarinnar héSan aS vestan, sem íslenzk lög leyfa. Vesttir-íslendingar e;ga kost á aS láta einn umboSsmann fara meS öll atkvæSi á félagsfund- um, þar sem allir íslenzkir hluthafar nota sinn atkvæSisrétt aS fullu. Annars ræSur sá umhoSs- maSur þriSjungi atkvæSa á fundun- um, en getur þar aS auki gefiS öSrum umhoS, til aS fara meS þau atkvæS', er Vestur-íslendingar eiga, fram yfir þann þriSjung, sem hann fer meS, og getur hver sá fariS meS 500 atkvæSi mest. Má á því sjá, aS heimild er fengin Vestur-íslendingum. aS greiSa at- kvæSi fyrir hvern hlut, sem þeir hafa keypt eSa kaupa f félaginu. í svipinn er laga fyrirmæli, nýlög- tekiS, því til fyrirstöSu aS Vestur- slendingar sitji í stjórn félagsins, en frumvarp verSur lagt fyrir næsta alþing, til aS veita undan- háeu frá heim lögum, aS því er luttöku Vestur-lslendinga snerti stjóm félagsins, og taliS alveg vist, aS sú undanþága verSi veitt. HlutafjárupphæSin verSur og lítiö eitt minni, en Vestur-lslendingar fóru fram á, 1,200,000, en verSur tryggari vegna þess, aS féS verS- ur útborgaS alt eSa rétt alt. AS öSru leyti eru allar tillögur Vest- manna samþyktar, og er þaS langt um meiri og glæsilegri árangur, en jafnvel þeir bjartsýnustu nefndar- mannanna dirfSust aS vona, þegar þær voru samdar. Má þaS aS sjálfsögSu fyrst og fremst þakka dugnaSi og ötulleik herra Bildfells og þar næst vaxandi tiltrú og traust þjóSarinnar heima á Vestur- íslendingum, og för Bíldfells hefir aukiS og styrkt þaS traust meir en IítiS. Séra FriSrik Bergmann tók til máls, eftir aS Bíldfell hafSi flutt skýrslu sina, og þakkaSi honum fyrir nefndarinnar hönd, þaS þarfa og góSa verk, sem hann hefSi unn- iS meS íslandsferS sinni. Mælti hann mörg fögur orS og hlýleg til heiSursgestsins og konu hans. SagSi aS nefndin, og vér Vestur- Islendingar ættum aS vera honum mnilega þakklátir, og muna þaS ó- eigingjarna og drengilega starf, sem hann hefSi leyst af hendi í þarfir Eimskipafélagsins — muna þaS ekki aS eins nú í bili, heldur lengi — lengi. Nokkrir fleiri tóku til máls. Ásmundur P. Jóhanns- son, Ámi Anderson og Th. Odd- son. Þá kvaddi forsetinn, Árni Egg- ertsson sér hljóSs og sagSi, aS vegna þess, hve tillögur Vestur- fslendinga hefSu fengiS góSan byr á stofnfundi Eimskipafélagsins, ætlaS' hann aS hækka fjárframlög sín til hlutakaupa í Eimskipafélag- inu um 5000 kr. og séra F. J. Bergmann lýsti og yfir því á fundinum, aS hann ætlaSi aS skrifa sig fyrir 1000 kr. í félaginu. Þegar hér var komiS var skamt t'l miSnættis, og var samsætinu, er næsta ánægjulegt var i alla staSi, þá slitiS meS því aS sýngja Eld- gamla ísafold. Yfirleitt munu nefndarmenn og aSrir Vestur-fslendingar fagna þeim góSu undirtektum, sem breyt- ingartillögurnar héSan aS vestan fengu á stofnfundinum í Reykja- vik, og munu þau heppilegu úrslit verSa til þess aS fjör komi í fjár- söfnun'na á ný og aS þau 28,oc» kr., sem nú vantar til aS fylla ^00,000 kr. markiS, hafist upp á örstuttum tima. fslendingar á Fróni búast viS þvi, og treysta Vestur-íslendingum til þess. Þeir líta svo á aS bræSur þeirra hér fyrir vestan hafiS, eigi til þess hæSi mátt:nn og drengskapinn ör- uggan og verSi fúsir til aS sýna hvorttveggja í verkinu. Látum þeim verSa aS trú sinni. ÞjóSernisleg ræktarsemi vors krefst þess og vor eigin sæmd líka. Ábyrgst skuldabréf Peace River brautar. Vancouver B. C. 23. febrúar. — ÞaS er komiS á loft, aS fylkis aS- stoS, sapiskonar og Canadian Northern járnbraut er veitt, þaS er aS segja ábyrgS skuldabréfa, muni i té látin á þessu fylkisþingi til aS byggja 330 mílna langa jámbraut í landnorSur frá Fort George gegnum Pine Pass inn í Peace River héraS. Sú braut verSur bygS til framhalds Pacific Great Eastern brautar. sem nú er veriS aS leggja milli Vancouver og Fort voru veitingarí fram hornar af kvenfélags konum og “Royal George; hennar markmiS er aS ná viSskiftum milli Peace River og Vancouver og keppa viS Edmon- ton brautina, sem nú er veriS aS hyggja. Þessi braut frá Fort George á aS fullgerast sumnriS 1915- ('Man. Free Press. Feb. 24.—1914) BlaSiS Vancouver Daily Sunset getur þess líka, aS Panama skurS- urinn hafi sömuleiSis mikil áhrif á PBace River landiS, aS hin mikla kornuppskera þar muni verSa flutt gegn um Vancouver og ah sú borg skul; búa sig undir þaS, þegar Pacific Great Eastern brautin nái til Peace landsins hjá Dunvegan. 1 Frá Hallson, N.D. 23. Febr. 1914. Herra ritstjóri Lögbergs! Mér hugkvæmdist nú aS 9enda Lögbergi dálítinn fréttapistil, vona þú frávísir honum ekki. Þá er fyrst aS minnast á þaö, sem mér þykir mestu skifta, næst góSri heilsu, tíSarfariS. Enginn af þeim þrjátíu vetrum, sem eg hefi dvaliS hér, þolir samanburS viS þannan vetur, hvaS veSurblíSu snertir. Alt til jóla, einn dagurinn öSrum betri. Á jóladag brá til kulda, frostiS komst 16 gráSur of- an fyrir frostpunktinn. 27. s. m. fölnaSi aSéins, en tók af aftur, í fyrstu viku Janúar svo góS tíS, aS eins kaldara t:l 19, þá kom kafalds- bylur og setti þá niSur allmikinn snjó, siSan hefir smá bætt á hann, þó ekki komiS neinn verulegur hríSarbylur, en mjög vindasamt og stöSug frost, komist á 48 stig fyrir neSan frostpunkt. Nú er stilt loftslag, því likast aS voriS sé í nánd. Um heilsufar yfirleitt verC- ur ekki sagt aS miklu hafi munaS, frá því sem viS áSur höfum átt aS veniast; aS visu hafa lítil brögS1 aS umfarsveiki mátt heita, þar á móti hafa einstákir menn veikst af ýms- um sjúkdómum, þar á meSal er kaupmaSur okkar í Hallson, herra Kjartan Magnússon, hann veiktist nokkru fyrir jól, og þótt hann sé talsvert á batavegi, er langt frá því liann sé búinn aS ná sömu heilsu og áSur hafSi. Nýdáin er Wil- hjálmur Þorsteipsson, eftir lang- varandi veikindi. Eg veit hans verSur nánar minst síSar. Hall- son bygS hefir orSiS aS sæta þe:m þungu kjörum, aS sjá á bak sínum beztu mönnum, sumpart hafa þeir flutt burtu, sumpart dáiS; nú er svo komiS sögunni, aS miklar lík ur benda til, aS bygSÍn nái sér aft- ur, margt af börnum hennar náS þroskaskeiSi og ekki minsti efi á, aS þau fylla skörS:n, sem á hafa orSiS, þartil og meS hafa lönd ver- iS keypt, ærnu verSi. Káralöndin svo nefndu, hájf sexion, keypti herra Björn Eastman voriS 1913 og flutti þangaS meS fjölskyldu sína. Beinlínis er ekki hægt aS telja hann meS Hallson bygS, en eg hugsa aS ekki verS'i langt þess aS bíSa, og er slikt góS tilhugsun. Bjöm er vel mentaSur maSur og bezti drengur. E’nmg er keypt landiS fyrir vestan Hallson, sem eitt skeiS var eign vinar míns Jóns sál. Péturssonar Skjöld, þaS var keypt á $8000.00; fullyrt aS kaupandi flytji þangaS meS vorinu. Þótt Hallson búar séu fámennir, eins og þegar er á vikiS, hafa þeir jafnan sýnt þaS í verkinu, aS þeir halda vel saman og eru gæddir veglyndi. Þegar þeir hugsa sér aS koma einhverju til leiSar, ganga þeir hreint til verks, sem sjá má af því sem hér skal sagt. KveldiB' 22. f. m. var kalt, 40 stig fyrir neSan frostpunktinn. Klukkan 8j4 var sleSum ekiS aS húsi mínu, og áSur en þeir höfSu sett upp skóna, sem þá höfSu af sér tekiS, var hópur karla og kvenna kominn í húsiS, ekki færri en fjörutíu, og HefSu veriS fleiri. ef frost'S heifSi veriS skaplegt; en hvaS allir voru samtaka aS koma á sama tíma, fæ eg ekki skiliS. Sem verSugt var var hópnum vel fagnaS. Jafnskjótt og menn höfSu losaS sig viS yfir- hafnir sínar, voru hljóSfæri hús- sins komin í hreyfingu. Þannig skemtu menn sér alllengi. Svo Neighbors”, og voru þær hinar myndarlegustu. AS máltíS lokinni skýrSi herra Árni Magnússon, meS liSlegum orSum. sem honum er lagiS, hver tilgangur heimsóknar- innar væri; því næst stóS upp herra SigurSur Eina/sson og eftir aS hafa talaS nokkur hlýleg orS1 til ungu hjónanna, afhenti hann þeim mvndarlegan sjóS, sem samanstóS af gulli og silfri. Nýgiftu hjónin eru Einar Ásmundsson og GuSný Stefanía Erlendson ; þau hafSi séra Kristinn K. Ólafsson gefiS saman i hjónaband 18. Febr. aS Mountain. Einar hakkaSi gjöfina meS nokkr- um völdum orSum: eg sem aS sjálfsögSu tók í sama strenginn. Því næst voru sungnir og spilaSir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.