Lögberg - 05.03.1914, Síða 5

Lögberg - 05.03.1914, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5- MARZ 1914. Peace River VEQAN Framtíðar Aðalborg þeirrar mestu, beztu og síðustu Vestur-bygðar DUNVEGAN liggur 264 mílur Norðvestur frá Edmonton á bökkum hins mikla Peace River fljóts. Par umhverfis eru miljónir ekra af frægasta akuryrkjulandi, sem til er í Canada. Það liggur í allar áttir frá bœnum. í austri, í vestri og norðri, en til suðurs liggur hin mikla slétta er nefnist: CRANDE PRAIRIE, OPINBER TILKYNNING JÁRNBRAUTA-KONGSINS J. D. McArthur’s Leggur tvær járnbrautir inn í Dunvegan Edmonton-Dunvegan and Britisli Columbia járnbraut að sunnan og Canada Central járnbr. að norðan. Átta aðrar járnbrautir hafa fengið leyfisbréf til l(áð byggjast til DUNVEGAN Járnbrautafélögin iiafa séð hversu afar vel Dunvegaa er i sveit komið, með því að nálega hvert félag, sem braut byggir inn í Peace River hérað, ætlar sér að láta þær liggja um Dun- vegan. The Pacific Great Eastern járnbrautarfélag er að byggja braut frá Vancouver til Dunvegan. The Pacific Hudson Bay er að byggja braut frá Bella Coola, einni beztu höfn í British Columbia, til Dunvegan. C.N.R. er að byggja braut frá Edmonton via Grande Prai- rie til Dunvegan. The Athabasca Grand Prairie hefir fengið löggilt leyfis- bréf (Charter) til að byggja braut til Dunvegan. The Pacific and Peace River Railway hefir fengið löggilt leyfisbréf (Charter) til að byggja braut frá Burk’s Channel, B. C., til Dunvegan. The Calgary and Fort McMurray Railway hefir fengið lagaleyfi til að byggja braut til Dunvegan. The Peace River and Great Western Railway hefir fengið lagaleyfi til að byggja braut til Dunvegan. Fimm af þeim járnbrautum, sem að ofan eru nefndar, er nú verið að byggja af kappi og í óða önn. AUar keppast við að ná hinu sama takmarki í Peaee River héraði, Dunvegan, eins fljótt og þær orka. Dunvegan stendur við hina breiðu Peace-elfu, sem er skip- geng um 800 mílur vegar. Þegar járnbrautirnar k'oma, færast hinir miklu kraftar í hreyfingu, sem halda viðskiftum uppi og byggja stórar borgir. Þeir fóstbræður, sem halda viðskiftum í hreyfingu, vatn og stál, haldast í hendur í Dunvegan. Þær stórkostlegu fram- farir, sem þar af stafa, munu ekki láta vorum stærstu vonum til skammar verða. Dunvegan, í miðju liinu óbygða víðlenda veldi, mun vaxa að sama skapi og Edmonton. Vöxturinn fer nú á dögum með risaskrefum, þar sem hann fór fet fyrir fet fyrir tra árum síð- an. Tækifærin eru meiri nú en fyrir 10 áum. Ef þú hefir lært af reyslu umliðins tíma, þá muntu verða fljótari til að sjá tækifærin nú og grípa þau. Kaupið nú fyrir lægsta prís með beztu kjörum í Dunvegan. DUNVEGAN FRAMTIÐAR-BORG PEACE RIVER LANDSINS J. D. McArthur segir frá hvar verk skuli vinna á næstkomandi mánuðum LESTIR RENNA N0 TVISVAR Á VIKU MILLI SMITH OG EDMONTON MILE 131 “Stóra og mikla stálbrú er verið að leggja yfir Athabasca fljót, og verður hún fullgerð á næsta vori. “Bráðabirgðar-trébrú er nú fullgerð yfir Athabasca-fljót, og verð- nr síðan stálteinum haldið áfram fyrir vestan fljótið meðfram suður- strönd Lesser Slave Lake; þeir verða lagðir á 40 mílur næsta mánuð. “Næsta vetur verða stálteinarnir á Edmonton-Dimvegan brautinni lagðir alla leið til Smoky River, 310 mílur frá Edmonton, og brúin bygð yfir ána veturinn 1914-1915. Verða þá eftir einar 25 mílur til Dun-" vegan. “öll verður brautin fullgerð til Dunvegan haustið 1915. ‘ ‘ The Canada Central Railway er grein út úr Edmonton-Dunvegan brautinni, en með sérstakri stofnskrá (charter). Hún kvíslast af aðal- brautinni við Round Lake, norðvestur af Grouard, og liggur þá aðal- brautin beina leið til Dunvegan, en kvísl þessi eða Can. Central, stefnir til Péace River Crossing og yfir fljótið á $350,000 stálbrú, en þaðan norðan við fljótið í sveig miklum og vestur til Dunvegan og tengist Ed- monton-Dunvegan B. C. brautinni, sem þar kemur að sunnan. “Fyrir tveim mánuðum fékk Canada Central frá fvlkisstjórn á- byrgð fyrir $20,000 á mílu hverja fyrir 100 mílur. “A Alberta and Great Waterways Ry. verða stálteinar full-lagðir á 150 mílur haustið 1914.” Þetta er sagan, sem J. D. McArthur hefir að segja. Sagan af risa- vöxnum og skjótum járnbrautabyggingum, sem munu hafa geysilega mikil áhrif, ef ekki eingöngu til að flytja hin miklu auðæfi landsins að hliðum Edmonton borgar, heldur líka til þess að hefja nýja öld, en á henni verður hið mikla og frjósama land plógi plægt og afurðir þess auð- veldlega fluttar á sölustað.—Tlie Edmonton Daily Bulletin, 19.Jan.1914 Stjórnarskýrsla um auðæfi og akurrækt í Peace River héraði. Stærð og auður borgar hverrar fer eftir ríkidæmi og frjó- semi þess lands, sem hún hefir risið upp í. Þess vegna skulum vér nú drepa á kosti þessa lands, sem heimsfrægt er orðið undir nafninu Peace River Country, og líta á, hvort tilefni sé til að álita, að stórborg rísi upp innan takmarka þess. 1 Peace River héraði eru 60,000,000 ekrur af bezta akur- vrkjulandi, og á því má rækta 500,000,000 bushel af hveiti á ári. Loftslag er þar betra en á nokkrum öðrum stað í Canada til þess að rækta allskonar korntegundir, sem eftirfarandi skýrsla og rannsókn stjórnarinnar sýna. Hveiti var ræktað hjá Dunvegan árið 1828. Peace River hveiti vann veraldar beztu verðlaun á sýningu í Philadelphia árið 1876. Peace River hveiti vann heimsverðlaun á Chicago sýning- unni 1893. Peace River hveiti vann heimsverðlaun á Omaha sýningu árið 1903. Peace River hafrar unnu veraldar-verðlaun á Parísar sýn- ingunni árið 1900. Vetrarhveiti var slegið fullþroskað 13. Júlí 1913. H. L. Propts, sem býr 10 mílur fyrir norðan Dunvegan, fékk 1400 bushel af No. 1. hard hveiti og 1800 bushel af höfrum í haust leið. Mr. L. F. Lawrence, er búið hefir 26 ár í Peace River dal og aldrei orðið fyrir uppskerubrest, uppskar 4,000 bushel af hveiti 1909 og árið 1906 fékk hann 66 hveitibushel til jafnaðar af hverri ekru. Frammi fyrir vísindalegri rannsóknarnefnd öldungaráðs- ins sýndi Prófessor MaCoun að hveiti frá Peaee River héraði innihélt 5—6 korn í hverjum klasa (cluster), en hveiti frá On- tario aðeins 2 til 3 korn í klasanum. Því er það að ef Ontario- bændur fá 25 bushela uppskeru, þá mundu þeir í Peace River fá 40 til 60 bushel undir sömu kringumstæðum. Þar næst sýndi Professor MaCoun hveiti frá Peace River landi er reyndist að vera 68 pund á þyngd bushelið. 1 Peace River landinu er eins mikið fyrirtaks akuryrkju- land til bygðar hæft og þó óbygt, eins og bygt er í Manitoba, Saskatchewan og Alberta til samans. (Skýrsla öldungaráðs- nefndarinnar 1908). Það eru meiri óunnin timbur- og náma-auðæfi í Peace Riv- er landinu heldur en í nokkrum öðrum parti Vestur-Canada. Það er meira en þrisvar sinnum meira afbragðs hveiti- land í Peace River landinu heldur en alt það land, sem undir ræktun var í Vestur-Canada árið 1912, og helmingi meira en alt ræktað land í öllu Canada. Þetta mikla flæmi er óunnið — hugsið ykkur það — þar er verk fyrir margar miljónir. Þar bíða óíalin auðæfi. Hinar risavöxnu framfarir, sem þetta land mun taka, þetta ruikla land með yfrið miklum auðæfum og ágætu loftslagi, mun sannarlega valda því, að borgir rísa þar upp og eiga mikla framtíð í vændum; eftir því sem landinu fer fram, vaxa bæirnir. Dunvegan hefir um 100 ár verið eitt aðalból Hudsons Bay félagsins og verzlunarbær þessa mikla lands.—Dunvegan verð- ur stórborgin í landinu þessu. — Framtíð Peace River lands- ins er mikil og stórkostleg. að því skapi. Framtíð Dunvegan sem borgar er Um frekari upplýsingar má íinna eða skrifa HALLDORSON realty qompany Office: 710 MclNTYRE BLOCK WINNIPEG, MANITOBA Telephone: MAIN 2844 á orgel hjónavígslu sálmamir nr. 589 og 590 í sálmabókinni. Eftir það skemti unga fólkiS sér viS dans og hljóSfæraslátt til klukkan fjögur aS morgni; þá fóru allir glaðir og ánægöir hdm til sín. Mér hefir láöst aS geta þess, aS allmargir úr SvoldarbygS tóku þátt í samsætinu; eg held þaö hafi or- sakast af því, aS þeir eru mér svo hjartanlega kærir, og mér finst þeir æfinlega tilheyra minni bygð. Þinn með virbingu. GuSbrmdur Erlendson. DANARFREGN. Eiríkur Sigurðsson, tæplega 79 ára gamall, ættaSur frá Heiðarseli í Hróarstungu í NorÖur-iMúlasýslu, andaSist aö Unalandi við íslendinga- fljót þann 21. Jan. s.l. Krabbamein varS honurn aS bana. Tók sjúk- dómur sá sig upp í vinstri kinn, færS- ist brátt út og magnaðist, unz hann náði yfir mestallan hálsinn , út á öxl og og niSur á brjóst. Bar Eirík- ur sjúkdómsböl sitt meS frábærri stillingu og jafnaSargeSi, enda naut hann hinnar beztu hjúkrunar og átti þar aS auki þá huggun sem kristin trú veitir. Vestur um haf fluttist Eiríkur 1876, settist þá fyrst að í breiðuvík í Nýja íslandi, en flutti s,g síöar til Mikleyjar, nam þar land, kallaði bæ sinn í Vogi og bjó þar lengstum síðan. Kona hans, Ingunn Margrét Bjarnadóttir, Iézt þar 1893. Börn þeirra voru fjögur: Dórunn Björg, síðari kona Kristjóns Finns- sonar, fyrrum kaupmanns við íslend- mgafljót, dáin 28. Júní 1911; Gu«- J. A. BANFIELD Bvrgir heimilin að öllum húsgö2num 492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580 Banfields gæöamiklu gólfdúkar eru lyr n k. I 35 ár hafa Banfields gólfdúkar verið vinsælir á mörgum heimilum, hafa verið reyndir og ekki fundizt léttvægir, sem sést af því, að að- sóknin er meiri nú en nokkru sinni áður. Hver og einn gripur sem sýndur er og seldur, ve-rður að jafn- ast á við Banfields gæða mælikvarða Hann verður að vera í alla staði ó- aðfinnanlegur. Banfields verzlunar regla: Einn prís, Auðlesnar tölir, Hentugir skilmálar J. A. Banfield, 492 Main St. £0 CANADAT FlliEST THEATRt VIKUNA SKM BYRJAR 2. MARS Mats. Miðvd. og Laug.d. Oliver Moroseo sýnir þá ltinn mesta og bezta gamanleik £ víðri veröld „Peg lO’ My Heart“ Kveld $2 til 25c. Mats. $1.5 til 25c. finna, ekkja Gunnsteins sál. Eyjólfs-[ sonar; (hjá henni var Eiríkur nú íj seinni tíð og lézt þarj; Guðrún Ingi-j björg, til heímilis hjá H. S. Bardal hér í bænum; og Oddur, dó 22 ára gamall. Hálfsystir þeirra, dóttir Ei- ríks, er Ingunn María, ung stúlka, sem vinnur við afhendingu i búð H. S. Bardals. — Eiríkur var maður góðsamur, rólyndur og lífsglaður og naut góðrar heilsu þar til síðasta ár- ið. Jarðarför hans fór fram þann 28. Jan. Fjöldi fólks viðstaddur. Séra Carl J. Ólson jarðsöng. Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE Cfl. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vln og líkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanir úr sveit afgreiddar fljótt og vel. Sérstakt verfé ef stööugt er verzlaC. VIK., 1.11 BYRJAR MANXJD. 9. MARS Mats. Miðvd., Fimtud. Föstud. Laug. William ,\. Brady sýnir “LITTLE W O M E N” Snúið í leik af Martin de Forrest MANUD.KV. 16. MARS kl. 8.30 syngur Fnglands mesta Contralto- söngkona MADAME CLARA liCTT, og hinn mjög lofaði enski Baritone MR. KENNERLEY RUEFORD Pantanir með pósti nú afgreiddar Verðið er: Box Seats $3.00; Orch- estra $3.00, Balcony Circle (fyrstu 3 raðir) $2.50; Bal. Circle (eftri 3 rað- ir) $2.00; Balcony $1.50, Gallery (re- served) $1.00. Box Office sala byrjar á Mánudag 9. Marz, kl. 10. 5 KVELD og BYRJAR 17. MARZ Matinee Miðvd. og Laugard. . THE . QTJAKER . GIRL . með Victor Morley \{ARKKT ^JOTEL Viö sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI : Horni Toronto og Notre Pame Bhone Heimllís Garry 2988 Garry 899 Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert í bezta og heilnæmasta bakarahúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gæð- um, lyat og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 PEMNGALÁN Eg útvega peninga lán á hús og stór byggingar, einnin akuryrkju lönd. Margir hafa fengið betri lán með því að láta mig sjá fyrir þeim, en þeir sjálfir hafa getað fengið. Eg út- vega kaupendur fyrir sölu- samninga með beztu kjör- um. H.J.EGGERTSON 204 Mclntyre Blk. Pboqe M. 3364 1000 manna, sem orðiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mik.ö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwooú Lager Hreinasta malt-tonic . Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ Þominion Hotel WinnipcR 523 MainSt. Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main I 131. - Dagsfœði $1.25 Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Útveg* lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2992. 815 Somerset B1<1* Heimaf.: G .736. Winnipeg, Mm Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. J. J. BILDFELL FASTEIGm ASALI Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. PeDÍngaián w * Tals. Sher.2022 R. HOLDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Rajrmond, New Home,Domestic,Standard,WheelerétWilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.