Lögberg - 05.03.1914, Side 6

Lögberg - 05.03.1914, Side 6
LÖGBERG, ÍÍMTUDAGINN 5. MARZ 1914. The Weetmlnster Company, Ltd. Toronto, & fltg&furéttlnn. ÚTLENDINGURINN. SAGA FRÁ SASKATCHEWAN eftir . RALPH CONNOR Sjaldan haföi honum í sinni lögmannstitS tekist jafn-au8viri5ilega. Áhrif hins hversdagsíega, en á- stritSuríka ávarps Mrs. Fitzpatrisk voni enn dómend- um í fersku minnit LögmaSurinn var ekki fyllilega búinn atS ná sér út-af vonbrigSum þess, hve atSalvitni hans haftSi brugtSist, og þetta óvænta uppátæki O’Hara kom flatt upp á hann og geröi hann hálf- ruglatSan, þ' a* hann væri ortSinn gamall í hettunn;. Hálf-stamandi og firtur sínum forna öruggleilk, sagði hann fram sök og krafiðst þess, at5 fanginn yrði dæmdur sekur um bæði ákæruatriSin. Um O’Hara var alt öSru máli aS gegna. Honum tókst aftur á móti aldrei betur, heldur en þegar horf- umar voru sem verstar. Þegar hann sá fangann einmana, vamarlausan og harSlega ákærSan, fanst honum riddaraskapur sinn krefjast þess aS hann legíSj sig sem bezt fram um aS hjálpa. En þar aS auki var O'LIara af uppreistarmönnum kominn. í hverju upphlaupi, sem gerst hafSi á írlandi, í frelsis- baráttu þess næstsiSustu tvær aldirnar, höfSu for- feSur hans staSiS uppi í örrahríS, vopnaSir spjótum eSa byssum, og uppreistar-andinn í honum hvatti harin tiil samúSar meS níhilistanum, sem nú var stadd- ur i nærri því vonlausri baráttu. MeS mikilli skarpskygni tóh hann þegar aS færa sér í nyt framburS síSasta vitnisins. Hann fór aS lýsa rússneskum níhilista, sem ofsóttur væri, “eins og skógarhæna á heifSi’’, og tæki þvi aS leita sér og samborgurum sinum öruggs hælis í þessu landi frelsisins. MeS áhrifamiklum fyrirl'tningar-þjósti sagSi hann söguna af erkisvikræSi Rósenblatts, “njósnara Rússastjórnar, þjófi, manni sem svívirti konur, og ef eg hefSi leyfi til,” mælti ræSumaSur enn fremur, “þá gæti eg sagt ySur þá sögu af honum, herrar míriir, aS hárin mundu rísa á höfSum ykkar | viS aS heyra hana. En skjólstæSingur minn vill ekki leyfa aS flett sé ofan af þeim atburSum, sem um leiS gætu varpaS skugga á þaS heiSarlega nafn, sem hann ber. MeS mikilli lægni dró lögmaSurinn athygli kviS- dcmienda frá atriSinu um persónulega hefnd, — svo sem eins tilefnis til glæpsins, — og aS öSru atriSi, sem sé endurgjaldi fyrir pólitískt svikræSi; og ekki lét lögmaSurinn fyr viS lenda, en fanginn var, eftir hans frásögn, orSinn aS fölskvalausum föSurlands- virii og pislarvotti, er nú yrSi aS gjalda þess, hvaS hann hefSi reynst tryggur sínum málstaS. “En þó aS mér væri innan handar aS skírskota tLl mannúSartilfinninga ySar 1 þessu máli, þá hefSi eg ímugust á aS gera þaS. Eg skora á ySur aS íhuga rólega, meS gætni og stillilega, eins og réttsýnum Canada-mönnum sæmir, öll þau gögn, sem fram hafa komiS í málinu. Glæpur hefir veriS unninn ofboSslegur glæpur — einn maSur sviiftur lífi, en annar særSur hættulega. En hvernig er þessum glæp háttaS? Hefir orSiS sýnt fram á þaS, aS hér hafi veriB framiS morS, eSa gerS tilraun til aS fremja þaS? Þér hljótiB, herrar m'inir, aS hafa orSiS þses varir, hve gersamlega hefir mistekist, aS leiSa rök aS þeirri sakargift. Einu ágizkan.na í þá átt, hefir sá maSur boriS fram, sem stórum hefir gert á liluta fangans, og ofsókt hann meS hinum versta f jandskap. Sá maSur, reynir nú aS brennimerkja þann, er hann hefir svo fjandsamlega ofsókt, meS ógurlegn mann- dráps-ákæru, eftir aS hafa svikiS fangann '1 trygS- um, eftir aS hafa svift hann frelsi, eftir aS hafa eySilagt heimilislíf hans og gert spjöll á fjölskyldu hans, og eftir aS hafa gert sig sekan um hverskonar svikræSi gegn honum. Hann er eini maSurinn, sem fymefnda sakargift ber fram. En hverskonar maS- ur er hann þessi náungi, sem æskt er eftir, aB þér takiS trúanlegan, og byggiS dauSadóm manns á ó- Um þaS getur enginn boriS. Vér höfum ekki heyrt ne nn vitnisburS um þaS. Um Pólverjann er þaS aS segja, aS þar varS mjög raunalegt slys. En algeríega hefir mistekist aS bendla fangann viS dauSa þess manns. En aS því er Rósenblatt snertir, þá hefir aS undantekinni hans afar-ósennilegu sögusögn, gersam- lega mishepnast aS sanna fyrir réttinum, aS nokkur tilraun hafi veriS gerS til aS fremja morS. Hnífi var lagt, en hver gerSi þaS ? Um þaS veit enginn. Hver var orsökin? Var um sjálfsvörn aS ræSa, til aS afstýra hfsháskasaínlegu tilræSi? Um þaS kann enginn aS bera. Eg hefi jafnmikla heimild til aS halda því fram aS svo hefSi veriS, eins og nokkur annar hefSii til aS ímynda sér hiS gagnstæSa. Og sannarlega viri5:st þaS ekki ótrúlegt, eftir því aS dæma, sem okkur er kunnugt um þenna svikara og þjóf, aS hann hafi vakiS ófriS viS hinn ókunna mann.” Og þannig hélt O’Hara áfram hinnil einkennilegu vöm sinni. Hver ályktanir rak aSra, ög hann hélt áfram aS vitna í eitt einstaklegt morSiS eftir annaS, er sannast hefSi aS slysum hefSi veriS um aS kenna, ellegar framiS '1 sjálfsvörn, unz kviSdómendum, er hálfruglaSir voru í öllum þessum mælskustraum, fanst svo sem engin skýringar-tilraun á glæpi þeim, er framinn hafSi ver:S í kjallara í húsi Pálínu, væri svo ólikleg, aS eigi væri réttara aS taka hana til íhugunar. ÁSur en O’Hara lauk máli sínu, vakti hann aftur athygli kviSdómenda á þvf atriSi, er hann hafBií byrjaS á. MeS tárvotum augum rifjaSi hann upp frásögnina um skilnaS fangans óg bama hans. Hann lýsti átakanlega kjörum konu hans og barnanna, sem sakir forsjáleysis og fátæktar höfSu orSiS Rósenblatt aS herfangi. Hann lýsti í fjörugri frásögn hinni alda-löngu baráttu, er kúgaSir bændur Rússlands hefSu barist fyrir frelsi s’inu, og skoraSi á dómendur fast og skörulega, svo sem feSur, frelsisvini, og skyn- sama og sanngjarna menn, aS láta fangann njóta til fulls' þess vafa er mál hans væri undirorpiS, og sýkna hann. Sýknartilraunin var afbragSsvel flutt. Aldrei hafSi O’Hara síSan hann tók aS fást viB sakamál tekist jafn-frábærlega vel, að koma máli, sem enginn ímyndaSi sér aS væri viSbjargandi, á þann rekspöl, aS ekki virtist vonlaust um það. Áhrif ræSu lög- mannsins voru lika auSsæ á kviSdómendum, og sömu- leiSis á öllum, sem viSstaddir voru í réttinum. Áhrif dómarans hafSi þær verkanir aS hreinsa til, lægja hugar-æsing kviSdómenda, og fá þá til aS lita á máliS meS ró og stillingu, sem Canada-mönnum sæmdi aS sýna; en þó urSu ekki svæfS til fulls þau áhrif, sem O’Hara hafSi vakiS meS ræSu sinni, og kom þaS ljóslega fram í úrslitunum. KviSdómendur sýknuSu fangann af ákærunni um sönnuSum framburBi hans, HugsiS ySur vel um, herrar mínir, hvort hann sé sá maBur, er þér getiS hiklaust trúaS? Er saga hans trúleg? EruS þér svo auStrúa aS ætla aS gleypa við því góSgæti? Eg þekki ySur, herrar mínir, mér eruS þér, samborgarar mintr, of kunnugir til þess, aö mér komi til hugar aS þér látiS blekkjast þannig. “Og hvaS er nú um sannreyndirnar aS segja, herrar minir, vafningslausar verulegar sannreyndir? Eg skal skýra frá þeim. BrúSkaupsveizla er haldin. En hinn lærSi vinur minn hefir ekki miklar mætur á brúSkaupsveizlum, eSa að minsta kosti minni mætur en hann ætti aS hafa, og þess-egna vekur hann vor- kunnsemi vina sinna.” Þegar þessi hnúta kom, varS öllum litiS til Mrs. Fitzpatrick og urSu áheyrendur heldur en ekki bros- leitir. ■ 1 I I vW “BrúSkaupsveizla var haldin, eins og eg gat um áBan. Pvi miSur fór svo, eins og oft vill verSa f veizlum útlendra borgara, aS þar geriSist ölæSis-órói. Þar gefst hentugt færi á aS greiSa gamlar skuldir. Þar-gerSist órói, og lenti ’t ryskingum. Alt í einu hittast þessir tveir menn þar, og fom fjandskapur glæSist á ný í brjóstum beggja. Annars vegar er brennandi kvöl sakir ranginda, sem beitt hafði veriS, hins vegar óslökkvandi hatur. Þessir tveir menn hittast. Þeim lendir saman. Þegar rimman er af- staSin, finst einn maSur dauSur, en annar meS hníf- stungu á brjóstinu. En hver reiddi fyrst til höggs? manndráp, en fundu hann sekan um morStilraun; en þeir mæltust til þess aS dómarinn sýndi sem mesta vægS aS auðiS væri eftir ástæSum. “HafiS þér nokkuS aS svara ?” spurSi dómarinn, áSur hann kvaS upp dóminn. Kalmar hafSi veitt dómara ítarlega eftirtekt, er hann flutti ávarp sitt til kviSdómenda; 0g eftir aS hann hafSi virt dómara fyrir sér um stund, rétti hann úr sér og sagSi á sinni stirSmæltu ensku: “Hável- borni herra, eg fer ekki fram á neina vægS. Þess beiðast engir nema glæpamenn. Eg er dæmdur sek- ur um glæp, en eg er enginn glæpamaSur. Svikarinn, þjófurinn, Iygarinn, morSinginn og glæpamaSurinn situr þarna.” Um leiS og hann sagSi þetta, snéri hann sér hvatlega viS og stóS um hríS meS útréttan handlegg bendandi á Rósenblatt. “Eg stend hér sem löglegur framfylgjandi hefndarinnar. Mér hefir mis- hepnast. En sá dagur mun koma aS hefndin nær fram að ganga.” Því næst snéri hann sér aS út- lendinga-hópnum, sem sat úti i horni á réttar-salnum, hækkaSi röddina og tónaSi nokkrar setningar á rúss- nesku. Verkanimar uriSu geysimiklar. Hver einasti Rússí, sem viSstaddur var, varS auðkendur frá ÖSr- um, af stacandi augnaráSi og dauSbleikum andlits- fölva. Svo varS stundarþögn og þar á eftir fylgdi hvæsingarhljóS, eins og snögt væri sogaður að sér andinn; þar á eftir kom kliSur, svo grimmilegur og harðneskjulegur, aS óskaplegt var á aS hlýða. Rós- enblatt skalf eins og hrísla, spratt á fætur og reyndi Pálína snögtandi. Alt f einu æpti drengur.nn upp meS ákefð og ótta: Pabbi! pabbi! Komdu aftur!” l anginn vár rétt aS fara út úr dyrunum í þessu; hann nam staSar og leit vi6;»hann var fölur og aug- sýnn þjáningarsvipur á andlitinu. Hann sté eitt skref ) móti syni sínum, er hlaup'S hafSi á eftir honum og sagði svo hátt aS heyrSist inn í salinn: “Vertu hughraustut-, sonur minn. Vertu ókvíS- inn! ViS sjáumst á morgun.” Ilann veifaði hendinni t:I drengs ns, snéri síðan viS og fylgdi lögregluþjóninum eftir. Nú kom fram úr mannþrönginni kona nokkur, smá vexti, hvít fyrir hærum, fölleit og bauS af sér e nkar góðan þokkg,. “LofiS mér aS verSa ySur samferSa,” sagSi hún viS Pálinu, og um leiS sáust tárin streyma niður vanga hennar. Galizíukonan skildi ekki nokkurt orS, en hún skildi hiS blíSlega handtak, vinsamlega raddbiæ og tárin. ÞaS tungumál skildi hún. Pálína leit upp daufum tár-döprum augum og horfSi um stund á fölleitti kónuna, sem frammi fyrir henni stóC; því næst stóB hún upp þegjandi og fór á eftir litlu kon- unni, með bömin, en fólkið þokaSi sér kurteislegá frá, og gaf hinum raunamædda hópi gangrúm. “SjáiB þér til O’Hara, þaS eru enn englar á ferli hér á jörSu,” sagði Wright læknir horfandi á eftir hópnum. “Já, þaS er sátt,” svaraSi Irínn, sem var viS- kvæmur aS eSlisfari, “hér er einn engill aS minsta kosti og heitir: Margrét French.” VIII. KAPITULI. Hefndar-eiSurinn l aS taka til mals. En hann kom engu orði upp og hné þegjandi niSur aftur. “Hvern þremilinn var hann aB segja?” spurSi O Hara túlkinn, eftir aS dómarinn hafSi kveSiS upp hinn alvarlega dóm. “Hann var aS hafa upp fyrir þeim dauSarefs- ingar-eiSstaf níhilista,” hvíslaSi túlkurinn. “GuS sé mér næstur! Gott var það, aS dómar- inn skyldi hann ekki. ÞaS lá viS, aS hann ónýtti alveg, alla mína fyrirhöfn, þöngulhausinn sá ama. Hann hefSi þá fengiS lifstíSarfangelsi í staSinn fyrir 14 ár. En hann hefir fengiS nógu harSan dóm samt, manngreyiS. Hamingjan veit, aS eg hefSi heldur vilj- aS aS hinn náunginn hefSi fengiS þenna dóm í hans staS.” Um leiS og fanginn snéri brott meS lögreglu- þjóninum, heyrSi hann mikinn grátekka á bak viS sig. ÞaS var Pálína, sem var aS gráta. Kalmar veik sér aS dómaranum og rnælti; “Leyfist mér aS tala viS börnin mín, áSur en eg fer?” “Já, sjálfsagt,” svaraSi dómarinn í flýti. “Kona ySar, böm og vinir ýðar mega finna ySur á morgun, þegar vel stendur á.” Kalmar hneigSi sig kurteis og alvarlegur og gekk þv’i næst burtu. ViS hliS Pálínu sátu börinn föl og furSandi. “Hvert fór pabbi?” spurði drengurinn á rúss- nesku. “Æ! æ! ViS fáum aS sjá hann á morgun”, sagði Talsimi Wright læknis hringdi snemma morguns. læknirinn hraðaSi sér aS svara. Starfsvið hans hafSi enn ekki stækkaS svo, aS talsími væri farnn aS verSa honum armæðuefni. Kona hans, ung aS aldri, stóS hjá honum og beið tíSinda; úr stórum móleitum auigunum skein mikil eftirvænting. “Já”, sagði læknirinn. “Á-á-á? eruB þaS þér; komiS þér sælar. Nei, ekki svo mjög. ösin byrjar ékki fyr en lengra kenjur fram á daginn.” “Nei, alls ekki.” “HvaS get eg gert fyrir ySur.” “Já, meS ánægju.” HvaS þá? Undir eins?” “Jæja, eftir svo sem eina klukkustund.” “Hver var þaS?” spurði hona hans, um leiS og hann hengdi upp hljómsafnarann. “Er þaS ný fjöl skylda ?” “Nei, ekkert þvílíkt happ”, svaraBi læknirinn “'Þessi árstiS hefir verið óvenjulega heilsusöm. En meS vorinu má búast viS aS taugaveikin fari aS geysa.” “Hver var þaö ?” spurSi kona hans aftur óþolin móðlega. ÞaS var Mrs. French, vinkona þín, hún var aS bjóSa mér meS sér í leiSangur yfir í útlendinga hverfiS.” “Æ!” raddblærinn kom því upp um hana, hvaS henni hugnaSi ferSalagiS illa. “Mér finst aS Mrs French hefSi eins vel getaB beSiB einhvern annan læknir um þetta.” “Hún gerir þaS lika; hún leitar til margra lækna i sömu erindagerSum og verSur oftast nær vel til.” “Jæja”, sagði kona hans, “en mér er farinn aS þykja þú gerast nokkuð ferSafús til þessa dæma- lausa fólks.” “Dæmalausa fólks?” endurtók læknirinn. “En þar er dæmalaust góða atvinnu aS fá, skal eg segja þér; þaS er aS segja aS sumu leyti. Þegar eitthvaS arðvænlegt ber aS, þá er venjulega þeyst meS þá á spitalann, og miklu mennirnir taka þaS til sín.” “HvaS sem því liður, þá er mér ekkert um ferS- ir þínar þangaS”, sagSi kona hans þrákelknislega, “eg get eins vel búist við því, aS þú komist þaSan ekki ómeiddur.' “Ómeiddur?” hafSi læknirinn upp eftir henni. “HvaSa vitleysa-” , “Já, eg þekki bezt, hvaS þú treystir þér vel. En kúla eða hnífur getur'þó orðið þér að skaSa, eins og hverjum öSrum. Setjum svo aS hann, óskapamaður- inn —hvaS hét hann nú aftur — hann Kalmar — hefði rekiS hnifinn í þig, í staBinn fyrir Pólverjann. HvaS heldurSu aS þá hefði orSiS um þig?” "Um þaS er ekki að ræða, heldur hitt, hvaS um hann varS,” svaraði læknirinn brosandi. “En um Kalmar er þaS aS segja, aS þaS er margur verri en hann; mér er nær aS halda, aS þessi Rósenblatt hafi fyllilega átt þá meSferS skiliS, sem hann fékk. O’Hara sýndi aS minsta kosti á honum siðferðislegu kaunin. “Jæja, hvaS sem því líSur, þá vildi eg aS þú ættir ekkert v.S þaS fólk.” “Nei, þaS veit eg aS þú vilt ekki”, svaraði lækn- irinn. “Þú veizt þaS bezt, aS þú mundir drífa mig upp úr rúminu, hvenær sem einhver krakkinn i út- lend’ingahverfinu fengi innantökur. ÞiS Mrs. French gefiS mér varla nokkurt tóm til aS líta eftir mínum mörgu sjúklingum annars staSar. “HvaS vill hún nú?” TöluverSur forvitnis- hreimur var i röddinni. “Mr§. French hefir hepnast aS fá svonefnda Mrs. Blazowski til aS lofa því, eftir langa mæðu, aS ein- hver, líklega eg, eigi aS fá aS flytja á spítalann bam, sem hún á. og alt er útsteypt i húSsjúkdómi.” “Hún gerir það aldrei.” “ÞaS er langliklegast. En því heldurðu þaS?” “Af því aS þú hefir reynt þaS áSur.” “Nei, aldrei.” “Jú, Mrs. French hefir reynt þaS, og þú varst meS henni þá.” “ÞaS er satt. En í dag ætla eg aS taka til ann- j ara ráSa. Vorkunnsemi Mrs. French hefir ekki kom- iS aS haldi. Eg ætla aS beita meiri hörku. Og nú ætla eg aS hafa mitt fram. Ef þaB dugir ekki, góSa mín, þá skaltu eignast IoSskinnkragann, sem þú hefir veriS ófáanleg til aS l'ita á, þegar v'S höfum fariS fram hjá Hudsons Bay búðinni. “Eg kæri mig ekkert um hann,” svaraði kona hans. “Þú veizt aS viS höfum ekki efni á því.” “Láttu ekki svona kona,” svaraSi læknirinn, “at- vinnan er aS aukast. Þeir eru farnir aS tala um mig i blöðunum. Eftir aS fáeinar fleiri brúSkaupsveizl- ur hafa veriS haldnar og þar af leiSandi óhjákvæmi- leg manndráp, þá verð eg frægur maður.” I kofa 'Blazowski beiS Mrs. French læknisins kvíSafull. HúsiS virtist fult af börnum, svo fúlt aS þau komust þar ekki fyrir og stóSu sum út i dyrum og sum í hlé undir kofaveggnum móti sól. Læknirinn tróðst gegnum hópinn og inn í afar- óþriflegt herbergi. Mrs. Blazowski hafSi sem sé fundiS þaS kröfum sínutn ofvaxiS, aS ræsta he:mili sitt svo aS i lagi væri, þar sem hún hafSi sjö börn um aS sjá og álíka rnarga vistatökumenn, allá i einu einasta herbergi. Mrs. French sat á stóli meS þriggja ára gamált barn í fanginu. “HaldiS þér ekki, læknir góSur,” mælti hún, “aS þessi börn ættu aS verða flutt strax á sjúkrahús?” “Jú,< náttúrlega; þau verSa aS fara þangaS. Eg ætla að skoSa þau ofurlitiS betur.” Hann reyndi aS taka litla barniS úr kjöltu Mrs. French, cn þaS streyttist meS ákefS á móti. “Jæja, eg ætla samt aS skoSa þig,” sagði lækn- irinn, og fóf aS losa óhreinu tuskurnar af höfði barnsins. “Herra trúr’!” hrópaSi hann, “þetta er Ijóta sjónin!” HáriS var í samlímdum klessum úr kraftar- kaunum. I kringum augu og eyru voru graítarkaun, sem ýldi úr, og allar greipar fullar “Mér datt alls ekki í hug aS ástandiS væri svona óskaplegt,” sagSi hann meS hryllingi. “HvaS er þaS?” spurSi Mrs. French. Er þaS—” “Nei, þaS er ekki kláSi. ÞaS er hin næma og langvinna eczema pustulosum, sem alment er kölluS kyrtlaveiki.” “Barninu hefir versnaS mikiS þessa s’iSustu viku,” ságSi Mrs. French. “Já, þetta dugir ekki aSgerSalaust lengur, og hér er ekki hægt aS sinna barninu. Stúlkan verSur aS fara héSan. SegSu móSur þinni þaS,” sagði læknir- inn alvarlega viS litla stúlku þrettán ára, sem stóS rétt hjá. Mrs. Blazowski baðaSi út höndunum og and- mælti fastlega. “Hún segir aS hún láti ekkert barniS fara. Hún makar þau í feiti. Þeim þá batanar.” ' “Feiti!” æpti læknirinn. “Já, eg trúi því, og þar opan í kaupiS verða þau mökuS upp úr miklu fleira. Og sjáiS þér óþrifin 'i höfðinu á barninu. Drottinn minn!” bætti hann viS og snéri sér aS Mrs. French, “hún skríSur öll krök! Nú skulum viS skoSa hin.” Hann skoSaSi næst stúlku á fimta ári, sem út- steypt var í höfSi og andliti af sama sjúkdómi, nema enn ver leikin. “Hamingjan góSa! Þessi stúlka missir sjónina! HeyriS þiS, þessi börn verður aS flytja á spítalann, og þaS undir eins. SegSu móSur þinni þaS.” Aftur túlkaði litla stúlkan, og móSirin svaraSi meS enn meiri ákefS á ný. “HvaS segir hún?” “Hún segir hún ekki láta þau fara. Hún að lækna þau sjálf. Gera þau góS.” “ÞaS er kannske betra aS láta þau bíða,” greip Mrs. French fram i. “Eg ætla aS tala viS hana, og við reynum svo í annaS skifti.” “Nei”, svaraSi læknirinn og greip sjal til aS vefja utan um litlu stúlkuna, “eg fer meS hana meS mér nú strax. ÞaS verður rifrildi og þér verðiS aS skerast í þaS. Eg skal stySja ySur í rimmunni.” Um leiS og læknirinn tók upp l tlu stúlkuna, kom móSir hennar og æpti: “Nei! nei! Ekki fara!” “En eg segi, jú,” sagSi læknirinn; “cg kalla ann- ars á lögregluþjón og læt setja ykkur öll í fangelsi. SegSu henni þaS.” Þessi hótun hafSi engar verkanir á móSurina. En þegar læknirinn gekk til dyranna meS bamiS, greip hún stóran hnif og hljóp fyrir dyrnar. Svona stóSu þau stundarkorn og horfSu hvort framan í annaS; læknirinn var óráSinn í hvaS géra skyldi, en hann hafði þó fastráSiS, aS í þetta skifti skyldi hann þo koma áformi sínu fram. Nú skarst Mrs. French leikinn. Hún tók brosandi um handlegg kcnunnar. Dr.R.L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeon* Eng., útskrifaSur af Royal College ol Physicians, London. SérfræSingur i brjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portag* Ave. (á. móti Eaton’sj. Tals. M. 814 Tími til viStals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræriiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Buiiding, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1856. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ..°g BJORN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Apnast Iögfræðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Utvega jarðir og . hus. Spyrjið Lögberg um okkur. T Reykjavik, - lccland ^ P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlandi LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric' Railway Chambers Phone: Main 1561 l>r. B. J.BRANDSON Office: Cór.'Sherbrooke & William TELEpONK GARRyöSO Officb-Tímar: 2—3 og 7- 8 e. h. Heimili: 776 V ctor St. * Tei.kphone GARRY 021 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William CKLKPHONK, garry 33« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimi i: Stc 1 KENWOOD AP’T't, Maryland Street TEI.EPHONEi GARRY TOð Winnipeg, Man. Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. Vér leggjum sérstaka áherzlu á al> selja meðöl eftir forskriptum lækna. Hin beztu meðCl, sem hægt er að f&, eru notuiS eingöngu. pegar þér komié með forskriptina til vor, meglð þ«r vera viss um að fá rétt það sem lækn- Irinn tekur til. COIiCX.EUGII & CO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke 8t rhone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. — Tyrkjastjórn hefir gefiS út ný frímerki, meS mynd soldáns á þeim dýrtístu. RétttrúuSum Mú- hameðs játendum þykir illt til þess aS hugsa, aS hrækt verSi á mynd þessa eftirkomanda spámannsins og sjá hána síSan óprýdda af stimpilmörkum. Þykir því líklegt, aS þau frímerki verSi innkölluð og ónýtt. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó'argent Ave. Telephone óherbr. 940. ( ,0-12 f- m. Office tfmar 1 3-6 e. Œ. I e. m. Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL * TANNLŒKN/fí. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. AjÉkjÉkjÉkJÉkJÉ jÉkJÉk jÉk jmk jÉk j^ Dr. Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-s j úkdóm um. 326 Somerset Bldg. Taisími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 Lögbergs-sögur FÁST GE FINS MED ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDIAD BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. -ie'nr líkkistur og annast im Oifarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Ta s He mili Garry 2161 » Office „ 300 og 375 8. A. 8IGURDSON Tals. Sherbr, 2786 S, A. SIGURDSSON & CO, BYCCIfiCAME^N og F/\STEICNASA1.AB Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 446 * Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.