Lögberg - 05.03.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.03.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5- MARZ 1914. r RJÓMASKILVINDA mest metin vél a er sem brúkuð er bændabýlnm. SUMIR I>EIR, SEM KAUPA rjómaskilvindur hinkra ekkl viíi til a?S gera sér Ijóst hvers vegna áríðandi sé fyrir þá at5 kaupa beztu skilvinduna frekar en at5rar vélar eða áhöld, sem á sveitabæjum eru notuS. NALEGA HVERT AHALD ER notaö aS eins fáeinar víkur á ári hverju, og þegar notaC er, þá er árangurinn ekki annar en sá aS spara tlma, og er litill munur á milli á- haidanna nema aS stærS og gerS til og ef til vill aS ein tegundin er betur gerS en önnur, endist þá lengur og líklega kostar meira aS tiltölu. EN MIKÍLL ER MUNURINN á skilvindum; þær eru not- aSar tvisvar á dag alt áriS um kring og mikill er munurinn á DeLaval og öSrum skilvindum, meS því aS þær spara ekki ein- göngu tlma og fyrirhöfn, heldur sparar DeLaval líka eySslu aS þvi er til gæSa rjóma og smjers kemur, og er drýgri en aSrar skilvindur. Hin eyðslumestaeða drýgsta rjómaskilvinda. BTTA ER SÁ Mikli munur, * sem gerir rjómaskilvinduna þýSingarmesta af vinnutölum I sveit, hiS eySslusamasta eSa á- batamesta, af því aS hún er not- uS svo oft og hefir í för meS sér eySslu eSa ábata I hvert sinn sem notuS er. par af kemur, aS fleiri De Laval skilvindur eru notaSar en nokkur önnur tegund rjóma eSa smjervinnu áhalda, og fleiri heldur en allar aSrar teg- undir af rjómaskilvindum til- samans. ALVEG SAMA HVORT pJER j eigiS eftir aS kaupa skil- vindu eSa notiS slæma vél, þá má ySur þykja merkilegt hvaö De Laval — ekki 10, 20 eSa 30 ára gömul vél, heldur nýjasta De Laval — mundi gera fyrir ySur, og aS hver sá, sem selur De La- val vél mun fúslega skýra fyrir ySur og sýna ySur vélina sjálfa. p JER pEKKIÐ EKKI næsta De Laval umboSs- mann, þá skrifiS aS eins aSal skrifstofunni, meS þessari utaná- skrift. De Laval Dairy Supply Co., Limited MONTKEAb, PETERBORO, WINNIPEG, VANCOUVEK 50,000 Útibú og Sveitarumboð víðsvegar um heim. pF ■1—« nj Umvísindalíf á íslandi. Eftir Sigfús Blöndal*). Framh. Þá vil eg að nokkru nefna einn flokk vísindagreina, sem ætla má a<5 hægt sé að stunda að nokkru leyti, en þaS eru náttúruvísindi, aS því er snertir náttúru fslands. Þó stendur hér svo á, aS þar sem ekki er hægt aS fá fullnaSarþekk- ing í neinni grein náttúrufræSinn- ar nema á vis'ndastofnunum, sem eru útbúnar meS ýmsum söfnum og gripum, sem ekki er tilhugs- andi aS viS getum fyrst um sinn komiS á fót á íslanai, þá Hggur þaS í augum uppi, aS þeir sem slík vísindi vilja stunda algerlega, verSa aS fá undirstöSuþekkinguna viS erlenda háskóla. En á íslandi má halda áfram. Þar má safna at- hugunum um öll okkar náttúru- fyr rbrigSi, safna jurtum, dýrum og steinum; safna veSurathugun- um, rannsaka breytingar á lands- lagi, liveri, hraun og eldfjöll. ViS höfum á okkar eigin dögum séS, hvaS okkar mikli vísindamaSur, Þorvaldur Thoroddsen gerSi, meS- an hann dvaldist á íslandi t ijla launuSu embætti viS latínuskólann. f þess manns spor ættu fleiri aS ganga; ftokkrir hafa reynt þaS, sér og landinu til sóma, en verkefniS er óþrjótandi, og margir fleiri þurfa aS reyna enn. Enn eru búfræSisvísindin ótalin. Vísindalgg rannsókn á ýmsu, sem viSvikur búfræSi, ætti aS getg þrifist meS tímanum. Efnúrann- sóknarstofa sú, sem stofnsett hef- ir veriS í Reykjavík, er afarnauS- synleg og gott spor i rétta átt. Eg Hýst viS þaS eigi langt í land, aS viS getum eignast reglulegan land- HúnaSarháskóla, sem geti kept viS Hkar stofnanir í öSrum löndum, en mér þvkir liklegt, aS því mætti koma svo fyrir meS aSstoS Bún- aSarfélagsins og búnaSarskólanna, aS safnaS væri athugunum og gerSar tilraunir eftir því sem efn- in leyfa um ýmislegt, sem okkur geti til gagns komiS, og væri ekki óhugsandi aS eitthvaS af því gæti haft þýSingu fyrir búnaSarvísindi alment. Þá er og saga islenzks búnaSar ekki mikiS rannsökuS af landsmönnum sjálfum. HagfræB- isdeild stjórnarráSsilns getur stutt þessi vísindi ekki IftiS, eins og mörg önnur, cí vel er aö farið, og gæti hugsast aS einhverjir reyndu áS fást viS hagfræSi vísindalega, en erfitt mun vera þar eilns og annarstaSar, aS reyna viS nokkuS annaS en þaS sem íslenzkt er. Líti maSur þá yfir alt þetta i heild sinni, þá sést þaS, aS öll vís- indin eiga sammerkt aS einu leyti, þaS verður ekki stundað neitt svo a<S verulegu gagni geti komiíf, nema það, sem afi einhverju leyti snertir Island sjálft. ViS verSum aS lofa hinum þjóSunum, sem rik- ari eru og hafa fleiri mönnum á aS skipa, aS stunda hitt. Þetta er ofur eSlilegt og ekki annaS en þaS sem náttúran skip- ar hverju fátæku landi. Þ’aS er hver sjálfum sér næstur í vfsind- unum eins og öSru. En úr því viS erum svo fáir og fátækir, verSum viS aS fara hyggilega aS og nota kraftana vel. ÞaS væri því afaræskilegt aS geta komiS því svo fyrir,, aS þeir sem hafa áhuga á vísindum gæti komiS á samviínnu sín á milli. Og ekki væri minst í þaS variS, ef hægt væri aS draga svo maiga af aí- þýSustétt inn í vísindastarfsemina, aS hún gæti haft þýSingu fyrir þjóSina í hedd sinni. iÞví þaB kynni aS geta leitt tid aS alþýSa manna mundi eins og hefjast í annaS, æSra, andlegra veldi. And- legt líf þjóSarinnar mundi verSa magnþrungnara og fjölbreyttara. ÞjóSin mundi læra, eins og Aþenu- menn forSum*J, aS elska hið fagra og láta það sjást í dagfari sínu, og stunda vísindi án þess að slá slöku við alvarleg störf lífsins, o g án þess aS missa þann karlmannshug og hörku, sem fátæktin og náttúr- an gefa lund okkar og lífskjörum. ÞaS er auSvitaS ef samvinna á aS eiga sér staS, aS henni verSur bezt stjórnaS frá Reykjavík, og aSallega þá frá þeim vísindastofn- unum, sem þar eru nú og kunna aS verSa framvegis. Eg hugsa hér fyrst og fremst um Háskól- ann, BókmentafélagiS, Fomleifa- félagiS, NáttúrufræSisfélagiS, Sög- ufélagiS og BúnaSarfélagiS, aS því leyti sem þaS getur komiS til greina. Þessar stofnanir ættu aS geta unniS sarrian aS þessu. Því aS eins geta þær starfaS, aS þeim sé veittur ríflegur styrkur af al- mannafé, og þykist eg vita, aS þing og stjórn muni fús á slíkt, eftir því sem efnin leyfa. En þaS verSur aldrei of sterklega brýnt fyrir mönnum, að þaS á ekki aS œtlast til aS landssjóSfur geri alt. Hver sú stofnun í landinu, sem nokkuS er til þjóSþrifa, á heimt- ing á þvi, aS hver borgari í þjóS- félaginu, sem nokkuS má sín, styrki hana. í útlöndum gefa ein- stakir menn oft miljónir til vís- índastofnana, háskóla, félaga og safna. SumstaSar hefir jafnvel veriS í lög leitt aS leggja sérstakt gjald á alla íbúa sveitarinnar eSa bæjarins til aS kosta bókasafn. Þá er annaS, sem þarf aS gera, og þaS er aS koma á stofn visinda- tímai^ti, einu eSa fleirum. ViS höfum aS eins þrjú, eitt allblóm- legt, Safn til sögu íslands, tvö m'jnni, Árbók fomleifafélagsins og skýrslu NáttúrufræSisfélagsins, sem oft hefir komiS fram meS ýmislegt þarft og nýtt, þótt ekki sé hún fyrirferSarmikil. Rit fyrir fslenzka málfræSi vantar enn. ÞjóSfræSistímarit er í vændum. Skyldi nú ekkL vera hægt aS skyld- ar greinir, t. d. náttúrufræSi og læknisfræSi, yrðu saman um aS gefa út stærri tímarit? ESa' ef menn heldur vilja halda þeim þúsunda smjör 1| (| gerðarmanna. jj I i ÞaÖ er alt af eins gott og laust í sér, gerir smjörið bragð- gott — og ver smjör- ið skemdum. 1 ■ ainaritum áíram, sem nú eru, og þá auka þau, ef peningar fást, mætti ekki bæta viS útdrættii úr helztu greinunum á einhverju heimsmáli, eins og víSa er gert hjá öSrum smáþjóSum, eSa jafn- vel, t. d. í náttúrufræSisritum, skrifa þau viS og VÍS alveg á ensku skulum viS segja? Eg nefni eijnkum náttúrufræSistímaritiS til þess, af því aS það er sá munur á þeim útlendingum, sem rann- saka náttúru íslands, og hinum, sem stunda málfræSi þess og sögu, aS náttúrufræSingarmr sjaldnast kunna íslenzku, og þurfa hennar lítiS viS, en hinir verSa aS kunna hana. Þá væri líka mikil þörf á v’isindalegum lögfræSis- og guS- fræSiisr'tum, og er þaS mikil skömm, aS annaS eins rit og “LögfræSingnr” varð aS hætta. — "LæknisfræSisritgerSum vísindalegs efnis mætti koma aS í almennu tímariti, sem líka fjallaSi um nátt- úrufræSi, og ef þær snertu sögu læknisfræSinnar á íslandii aS ein- liverju leyti, mætti gefa þær út í Safni til sögu íslands. Til jæss aS fá alþýSuna meS held eg bezta ráSiS sé hið sama sem menn hafa notaS erlendis, en þaS er aS stofna fræðifélög út um alt land, smáfélög, sem næðu yfir eitt og eitt héraS eða bæ. Á Frakk- landi, Englandi, Þýzkaland'i, Italíu og í mörgum löndum er aragrúi af þess konar félögum. Þau kenna sig oft viS borgimar eSa héruðin, stundum meS einhverri viBbót til aS sýna hvers kyns þau séu (t. d. Société d’émulation d’Abberville, Société philomath- íques des Vosges o. s. frv. j Stund- um eru þaS sérfræðingafélög, sem stunda eingöngu t. d. sögu, fom- fræði, náttúrufræði eða einstakar greinar hennar, t. d. grasafræði skordýrafræSi o. s. frv. Mörg af þessum félögum gefa út tímarit, sem oft er mikill fróSleikur í. Nú vildi eg leggja til, aS mcnn reyndu aS koma á heilu kerfi af þess konar félögum um alt Island, og byrjuðu meS kaupstöðunum,. þar sem líklega er hægast aS koma þe:m á. Þannig ætti t. d. félag í SkagafirSi aS hafa aðsetur sitt á SauSárkróki, í Eyjaf jarðarsýslu ætti aS vera annaS félag fyrir Ak- ureyri og EyjafjörS, o. s. frv. 1 félögin ættu þeir allir rétt til inn göngu, sem vildu starfa aS því aS auka fróðleik sinn og annara í íslenzkum fræðum 5 víðasta skiln- ■iingi orðsins, sögu, máli og nátt úru landsins. Eg get hugsaS mér aS sumstaðar mundi verða hentugt aS hafa fleiri en eina deild af fé- lögunum, t. d. sögudeild og nátt- úrufræSisdeild, en fyrst um sinn mundi þess óvfða þörf. Félögin ættu pll aS standa i sambandi viS miðnefnd eða yfir- félag i Reykjavík, og í þeirri nefnd ættu einungis aS vera fáiir, úr- valdir og reyndir vísindamenrí, og i sambandi viS þá ættu aS vera forstöðumenn safna og félaga þeirra, sem eg gat um. Þeir sem í félögin ganga skuld- binda sig til aS safna fyrir þau því, sem fyrir þá er lagt, til lýs- ingar á héruðum eSa bæjum. Fyrst og fremst lýsingar á náttúr- unnr. Sumir gætu safnaS grös- um, eðrir steintegundum eða skor- kvikindum. Enn aðrir söfnuðu þjóðsögum, gátum þulum, upplýs- ingum viðvíkjandi einkennilegum venjum og alls konar hjátrú. Enn aSrir safna drögum til bæja og kaupstaða, rita um húsabyggingar o. s. frv. SpurningarHstar Bók- mentafélagsins frá miðri 19 öld, þegar veriS var aS safna í sýslu- lýsingamar, geta gef:S mönnum góða bendingu, og má þó um fleira spyrja en þar er gert. ÞaS má nú ekki viS því búast, aS félögin fyrst um sinn geti prentaS mik:ð af því sem fæst á þenna hátt, enda má ganga aS þvi vísu, aS mikiS áf því, einkum 'i byrjuninni, verður ótiýtt hrafl, sem enga þýSingu hefir fyrir vísindin alment. Eti þaS getur haft mikla þýSingu fyrir mennina sem safna. Og á því er enghin vafi, aS tals- verður hluti þess, sem safnaS er 1 hverju héraði, getur haft afar- mikla þýðingu. Náttúrugripi, sem safnaS er, ætti sumpart aS senda til Reykja- víkur á safn þar, sumpart ætti hvert félag aS styðja skólana inn- anhéraSs meS því aS koma þar upp náttúrugripasöfnum, þó í smáum stíl sé, þar sem sl'ikt getur komiS til tals. RitgerSir og skrif- legar athuganir ætti stjórn félags- ins aS rannsaka og senda þaS sem henni þykir nýtandi af þvf til miS- nefndarinnar í Reykjavík, og er landsbókasafniS bezti geymslu- staSurnn fyrir þaS, sem miS- nefndin vildi halda þar; hitt væri sent aftur félagsstjórnunum. ÞaS sem miBnefndin vill láta prenta, ætti hún svo aS koma út i tíma- ritum þeim, sem hún á aðgang aB. Eg skal nefna dæmi þess sem gera mætti. Enn vantar okkur sögulega orSabók yfir íslenzka tungn. ÞaS I er enginn e.un maöur fær um að semja hana. En ef svona félög eru um alt land, má vinna mikiS aö því starfi. Þá mundu þeir fé- lagar, sem hefðu sérstakan áhuga á málfræSi, verða settir í orSabók- arvinnu, sumir látnir tína orS úr ritum, prentuSum og óprentuðum,* aðrir látnir safna mállýzkuorSum, sumir fara i gegnum prentuS og óprentuö orSasöfn (t. d. ýmsir fé- lagar í Reykjavíkj. Alt safniS ætti svo aS afhenda landsbóka- safninu. í Reykjavík ætti svo miðnefndin eða sérstök nefnd, sem hún setti (eg gæti t. d. hugsaö mér móðurmálsnefnd Stúdentafélags- ins gæti þar komiS til greinaj, aS raSa seölunum. Þeir þyrftu allir aS vera af sömu gerö og sniSii, og auSvitaS þyrfti miðnefndin eSa oröabókamefndin aS senda út ná- kvæm ákvæöi um þaS og aSferö- ina í byrjuninni. Það er vist, aS mikiS af þessu verki mundi verSa óþarft, en líka alveg áreiðanlegt, aS á þennan hátt mundii þjóöin á tiltölulega skömmum tfma og án tilfinnanlegs kostnaSar fá full- kom:S oröasafn yfir máliS, og úr því mætti svo vinna og semja mikla, sögulega orðabók, þegar hentugt væri meS féS og hægt væri aS fá áreiöanlega menn til að standa fyrir útgáfunni. Eg gæti nú samt trúaS þvi, aS þaS yrSi okkur ókleift um langan aldur, því kostnaSur viS prentun og samn- ingu slíkrar bókar yrSi afamvkill. En þaS væri mikiS viS þaS unniS, aS hafa svo stórt satn, þó óprent- aö væri, aðgengiJegt í Reykjavík fyrir }>á sem vilja stunda islenzku vísindalega. ÞaS er lika mjög lík- legt, að útlend söfn, sem leggja stund á íslenzka fræöi, mundu vilja kaupa afskriftir af þeim seSl- um, sem teknir væru i Landsbóka- safniö, og mundi vera auðvelt aS láta vélrita seðlana og um leiS taka nógu margar sérprentanir af hverjum seölii Á þennan hátt gæti talsvert fé fengist*J. Eg nefni þetta dæmi sérstaklega og tala itarlega um þaS, af því eg sjálfur þekki nokkuð til slíkra starfa, og svo af þvf eg sé, af þvi aö þetta er eitt af því sem mest riður á og er auSveldast aS gera. En þaB mætti nefna mörg fleiri dæmi. Líf lægri dýra er litt rann sakaS á íslandi. Ef 1—2 menn í hverju héraöi vidlu safna þeim aS staSaldri og senda mlðnefndinni eöa náttúrufræSissafninu í Reykja- vík, mundi ekki 1'itiS ávinnast, Þetta er þó erfiöara en orðasöfn- unin, því þaS er alveg nauösynlegt aS safnendur þesskonar dýra hafi nokkra undíirstöSuþekkingu á því sviöi, ef í lagi á aS vera. Mér dettur ekki i hug, aS fé- lögin okkar og safnendur þeirra geti fyrst framan af kept viS út- lendu félögin, sem eiga ólíkt hægra meS alt, aS því er snertir stærS og fjölda útgefinna rita. En þótt vinna íslenzku félaganna hljóti aS vera í smærri stil, af þvi viS erum fámennari og fátækari þjóS, þá getur þó ekki hjá því fariS, ef hugur fylgir máli, aS hún verSi til mikdlar blessunar. ViS verSum aS byrja fljótt á þessu. Nú stendur fsland á tíma- mótum, svo alvarlegum og þýS- ingarmiklum, aS þjóöin hefir aldreL áður veriS einsjstödd. í þau rúmlega þúsund ár, sem nú eru liSin, síöan landiö bygSist, hefir bænda- og sveitamenningin, sem forfeSur vorir fluttu meS sér frá Noregi, rikt einvöld. Upp í sveitunum áttum viS heima. þjóS- in var bændaþjóS, kaupstaöi.r risu seint, voru litlir og lítilmagnar og þjóðlegrar menningar gætti þar lftiS. LandiB stóS 5 staS, og miS- aldimar og þeirra hugsunarháttur, sem víöast er horfiS fyrir löngu i Noröurálfunni, lifSu góSu lífi áfram á íslandi fram á okkar daga. ÞjóStrú og þjóSsiðir, verzl- unarástand, efnahagur, og ekki sízt búnaSarhættir eru þessa óræk- ur vottivr. Nú er alt þetta aS breytast, nýi tíminn aS komast á, en miðaldirn- ar aS hverfa. Hugmyndir nýja t'imans hafa aS visu viS og viS • gægst inn á ísland, en fá hafa þau íslenzk hjörtu veriö, sem þær hafa fest rætur í, og mennimg nýja tfm- ans hefir komist inn í enn færri. En nú er hiS forna á förum, bæSi kostir og gallar, og kemur aldrei aftur. • Og enginn má skilja orS nún svo, að eg víti alt þaS sem hefir einkent oss sem miSaldaþjóö. Þvert á móti. ÞaS hefiir veriS og er enn einkenni miðaldanna á ýmsu, sem okkur þykir vænst um. En alt er þaS aS breytast. MáliB breytist stórum. ÞjóStrúin er á förum. StéttajöfnuSurinn og efnahagsjöfnuSurinn Ifka. Út- lenda auSvaldiS, sem nú ræSur víöast á jöröinni, er nú aS læSast inn. BráSum munu srraumar þess sópa burtu ýmsu, sem hefir eim- kent okkur sem þjóS, máske munu þeir líka frjóvga annaS, sem ekki gat þrifist í miSaldalifi okkar. Alt virSist og benda til þess aS inn- icnd auömamiastctt konnst sinam- saman á fót. ÞungamiSja þjóS- lífsins og menningarimnar er aS flytjast úr sveitunum i borgirnar. Brátt koma járnbrautir og loftför, verksmiSjur rísa viS fossana, og innlend og útlend fiskifélög og iðnaöar- og verzlunarfyrirtæki gerbreyta lifi kaupstaSanna og þar af leiSandi líka sveitanna. Nú er tími til aS frelsa þaS sem frelsa má frá gleymsku og gereyS- ing. ViS getum ekki aftraS þvi aS ýms góS sveitaorS i tungunni úr- eldist, en viS getum ritaS þau upp '1 tima og geymt þau þannig frá glevmsku. Nú er tíminn til aS safna því, sem menn enn þekkja af þjóSsögum, venjum og þess- konar, því þótt ekki litlu hafi ver- iS safnaS, er meira ógert enn. Nú, meSan borgir eru aS myndast, er hægast aS safna til sögu þeirra, segja frá helztu íbúunum og at- höfnum þeirra, safna myndum af mönnum,. húsum og viSburSum o. s. frv. NútiSarlífiS í sveitun- um hefir líka sinn einkennilega blæ, sem er mjög aS breytast. “Og eg held aS menn gætu nú' notaS tímann til annars þarfara!” býstegviS aS klingi viS hjá okkar Sigmundum-seint-í-verum!” En eg efa aS menn geti gert annaS þarfara fyrir sjálfa sig, en fást viS vís:ndalega starfsemi. Þvi vísind- in eru sannarlega há og heilög regin, og þegar iþau eru dýrkuS réttilega, meB þeirri hjartans auS- mýkt, sem þe:m ber aS sýna, veita þau vinum sínum unaSarsöm og mikil gæSi, máske ekki i gulli né silfri, en i sálaránægju og ekki sjaldan L sálarþreki. Nú klingir f eyrum sí og æ hiS gjallandi heróp Mammons og hans þræla : “Græddu peninga fyrst, svo getur þú leyft þér aöra eins útúrdúra og vísindi og andlegar iBnir”. En eg vildi óska aS þaS heróp megi aldrei æra vora þjóS. Eins ættum viS ekki aS sleppa úr miöaldamenn- ingunni göfugasta einkenni-nu for- feSra vorra, hinnar fátæku bænda- þjóöar, því aS unna vtsindunum. Og v’isindin gera engan mann aS slóöa í verklegum efnum. ÞaS má sýna þaS og sanna, aS margir menn, sem hafa unniö baki brotnu sem bændur, kennarar, læknar, kaupmenn, bankamenn, embættis- menn, og í öðrum stöSum í mann- félaginu, hafa Hka þrátt fyrir þaS gert margt og mikið 'i þarfiir vís- indanna, þó þeir hafi einungis getaS sint þeim í tómstundum sín- um og þær veriB af skornum skamti. Einmitt af því, hvaS viS vorum fátækir og fámenniir, verSur miklu meiri nauSsyn fyrir okkur en aör- ar þjóSir aS vera. samtaka í þessu, eins og öllu ööru sem til þjóðþrifa heyrir, og umfram alt ekki eyða t'imanum i ónýtt þref um smáat- riöi í þessu né ööru, heldur þegar í staS taka til starfa í fullri vissu tim, aS öll heiSarleg vinna, sem til góSs miöar, hvort sem hún er andleg eSa Hkamleg, er gott verk og guöi þóknanlegt. —Skfrnir. Frá Islandi. Skerrídir uröu nokkrar á Granda- garöinum aSfaranótt 28. Jan stórbrimi. Eftir var aS fylla nokkurt skarS úti viS eyna, en tré- virkiS meS brautarteinum komiS alla leiS, og braut sjórinn þaS. Var fljótt úr þessu bætt, en töluverSur skaöi er þaS. Prestkosning á SauSárkróki fór fram 28. Jan. Hálfdán prófastur GuSjónsson á Breiöabólstaö Húnavatnssýslu fékk 159 atkv., en séra Björn Stefánsson, sem þjónað hefir brauSinu um tíma, 119 atkv Reykjavík 28. Jan. Um Barnabiblíuna skrifar einn af barnakennurum landsins kunn- ingja sínum hér í Reykjavík á þessa leiS: ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland tU til Liverpool og Glasgow. Glaigow FARGJOLD .4 FYllSTA FARRÍMI..(80.00 og upp 4 ÖÐRU FARRÍMI........$47.50 4 pRIÐJA FARRÝMI......$31.95 Fargjald frá fslandi (Emigration ratc) Fyrir 12 ára og eldri...... $56.1« “ 5 til 12 ára ........ 28.05 “ 2 til 5 ára ......... 18,95 “ 1 til 2 ára.......... 13-55 “ börn á 1. ári........... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Maln St., Wlnnlpeg. Aðalumboðsmaður Teatanlanda. “Börnin lesa öll Bamabiblíuna, eins þau, sem áSur hafa lært biblíusögumar í 3—4 ár. Eg kenni gamla testamentiS og a svipaSan hátt og ráðlagt er í formálanum og viS vorum látnir gera í kenn- araskólanum. Börnin segja sög- una meS sínum eigin orSum í næstu kenslustund á eftir, sem biblían er kend í, og reyna aS finna alt, sem læra má af hverri sögu, og eru sum orðin all-leikin í því. Sumum fullorönum var lítiS um Barnabiblíuna í fyrstu. Einn var jafnvel hræddur viS nýjar trúar- skoöanir í henni! En hún liefir sigraö. Nú telja börnin hana la-ng- skemtilegasta allra námsbókanna”. Landskjálftakippir uröu hér í nótt og morgun all-snarpir sumir þeirra, og titringur öðru hvoru síð- ari hluta nætur, aS því er land- skjálftamælirinn sýndi. ísafold símaSi austur aS Þjórs- ártúni og fékk þar aS vita, aS eigi hefSi orSiS landskjálftavart eystra. SeySisfirði, 5. Jan.—Bæjarstjórnar- kosning er hér nýlega afstaSin og hlutu kosningu: Stefán Th. Jónsson ræöismaSur og Karl Finnbogason, kennari. Akureyri 5. Jan.—Bæjarstjórnar- kosning hér fór svo, aS kosnir uröu: Ásgeir Pétúrsson, kaupmaSur, Bjarni Grímsson skipasmiöur, Björn Jóns- son ritsj. og Otto Tulinius kaupm. Dáin hér í gær frú GuSríSur Egils- dóttir, móöir Þorkels Klemens vél- fræðings. ísafirði 6. Jan.—Djúpiö er nú orCiB íslaust og botnvörpuskipin einnig far- in, sem í honum voru. Hafís enn inni á Skutulfiröi og hætt við aS frjósi saman svo botnvörpuskipin hér komist .ekki út. VeSrið ágætt. Er ekki hægt aS róa úr Bolungarvík vegna íshroöa viS landiS. — Vísir. pAKKARÁVARP. dollara jólagjöf afhenta mér af Mrs. Jóhannsson, og þriggja dollara jóla- gjöf frá Skjaldborgarsöfn., afhenta af B. Sveinssyni. Nöfn gefenda og upp- hæSir, er hver gaf, fara hér á eftir:— Jón Bergmann $10, Albert John- son $5, Árni Eggertsson $5, R. Berg- son $2, Björn Pétursson $5, Jósep Johnson $2, H. E. Magnússon $3. S. Einarsson $1, Einar Þórðarson 50C, Sigfús Pálsson $1, G. Eggertsson $1, Þorst. Guttormsson $1, G. Borg- þórsson $1, J. Borgþórsson $1, B. Ófeigsson $1, Miss L. Borgþósson $i, H. Johnson $2.50, H. Einarsson $2.50, S. Valdimarsson $1, P. Valdi- marsson $1, S. E. Holm $1, S. Benja- mínsson $1, John Hall $2, Jón Mýr- mann $1, G. S. GuBmundsson 25C, ónefndur 65C, ónefnd 25C, G. Her- mansson $1, iMrs. A. Skaftason $1, D. Jónasson $1, ónefnd $2, G. Árna- son $1, Miss S. Jónsson $1, J. Sig- urSsson $1, K. Pétursson $1, Jón Abrahamsson $1, J. K. Bergmann $1, J. Eggertsson $1, Albert Good- man 1, B. Sveinsson 1, Þ. Sólmunds- son 1 ,S. SigurSsson $1, V. Oddsson $1, H. SigurSsson $2, S. Sigurðsson $1, J. Skaftfeld $1, K. Ólafsson $2, S. Pálmason $1, séra R. Marteinsson $2, M. Þorgilsson $2, V. DavíSsson $1, M. Þórarinsson $1, G. Jóhannes- son $1, Fr. Johnson $1, B. Hjálms- son $1, S. GuSmundsson $2. — Sam- tals $88.65. M. Brandson. pAKKARAVARP. Hér meS þakka eg öllum þeim, sem I í síSastliönum mánuSi hjálpuSu mér,' bæSi meS peningagjöfum og góSu fvlgi. Sérstaklega þakka eg þeim hr. B. Sveinssyni, hr R. Bergssyni og hr. Á. Eggertssyni, fyir þaS kapp er þeir lögSu á aS hjálpa mér; sömuleiSis þakka eg Fyrstu lút. kirkju fyrir tíu MICKELSOH'S KILLEM QUIGK OUARANTEED TO ____ KILLTHEMHUIGK EASY TOJUSE^ MiCKELSON DRUgX WINMIPEC PRICE $1.25 LTD. Hver pakki af Mickelson’s GOPHER EITRI v'erður að hafa mynd af eiginhandar undirskrift einsog hér er sýnt, til þess að fullvíst sé, að þér fáið þær vörur sem búnar eru til með persónu legu eftirliti Antons Mickelson.Hin- ir sfðustu pakkar sem hér voru til búnir undir hans umsjón, án þessa miða, voru gerðir 1. Júní 1913. Þessi einkennismiði ábyrgist ekki einasta að eitrið sé egt'a og bráð- drepandi Kill-Em-Quick, held- ur að það sé áreiðanlega hið bezta Gopher eitur, sem hægt er að fá. Þrjár stœrðir $1.25, 75c, 50c Til sölu í öllum góðum lyfjabúðum. MickelsQn Drug & Chemical Co., Ltd. WINNIPEG. Offlc : 703 (Jnion Bank Bldg:. Factory 324 Young Street Mitt innilegasta hjartans þakklæti eiga þessar línur aS færa þeim, sem gáfu mér, einkum Sigfinni Finnssyni, Milton, N. Dak., er safnaði gjöfunum. GóSur guS gefi honum margfalt aftur og öllum er gáfu mér, þess biS eg af hjarta. DavíS DavíSsson. Lundar P.O., Man. Nöfn gefenda koma hér á eftir:— Sigf. Finnsson $5, Mrs. S. Finnsson $1, Haraldur Pétursson $1, Miss F. Finnson $1, Th. J. Thorleifsson 50C, Miss Svanhildur Olafsson 50C, H. H. Peterson 50C, Ol. O. Einarsson 50C, J. B. SigurSsson 500, Mr.s I. M. David- son 50C, Mrs. R. Gíslason 500, Miss F. Gíslason 50C, Oli Haugen 500, S. S. Grímsson $2, Jónas Christianson 50C, ónefndnr $1, H. B. Signrtlsson 5«, H Bjarnason $5, Mrs. J. S. Bjarnason 50C, Miss Ethel Bjarnason 500, Miss Ina Bjarnason 25 cent, Miss Lára Bjarnason 25C, Ármann Bjama- son 25C, O. Bjarnason 25C, Th. Good- man $1, J. H. Gíslason $1, Ol. Ein- arsson $1, Gunnar Christianson $5, Miss Ingih. Olafsson 50C, Herm. Sny- dal ioc, Ol. Th. Finnsson $2.50, Fr. G. Vatnsdal 50C, Helgi Th. Finnsson $2.50, H. Henderson $1, B. Sigurðs- son $1, Thomas Gastello $1, H. Ás- grímsson 50C, Grimsi Goodman $1, J. J. Johnson $1, Sveinn Thorvaldsson $1, H. H. Reykjalín $2, S. D. AFason 50C, Einar Hannesson $1, Paul John- son 500, C. H. Hallson 25C, M. Ein- arsson 50C, Fred. J. Arason 25C, Wm. HUgerman 250, G. Leifur 25C, J. P. Arason 50C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.