Lögberg - 23.04.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.04.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1914 3 Áhrif mœðranna á fóstrið. HeilbrigíSisfræSin hefir margar hliöar, á itök víða og er afar yfir- gripsmikil. Jafnvel þaö, sem oss allra sízt dettur í hug í daglegu lífi, getur haft sterk og stórvægi- leg áhrif á heilsu vora og liöan. 'Þaö er viöurkent aö uppeldi barna sé mikils vert; aö æfi mannsins sé að miklu undir þvi komin. hverskonar uppeldi hann fær. “Fáöu mér barnið þegar þaö fæöist, og láttu mig hafa þaö og ráða yfir því, þangað til þaö er 12 ára”, er haft eftir vitrum manni og merkum, sem Ignatius Lyola hét, “eftir þaö mátt þú gjöra viö það hvaö sem þú vilt, áhrif mín geta að miklu leyti ráð- ið hugsunum þess og athöfnum . b>etta er auövitaö of langt far- iö, of miikð gjört úr uppeldis- áhrifunum, en þau eru óneitan- lega mikil — og jafnvel meiri en margan grunar. Laö er á vitund vináttu, frá því þatt voru böm. Svo kom þar sögunni aö tón- skáldið og söngntærin feldu ástar- hug saman og uröu hjón. Málar- inn hélt viö þau sömu vináttu og áöur og hafði hjá þeim heimili sitt. Alt fór vel um stund; eftir nokkum tíma stingur tónskáldiö upp á þvi, að vinur þeirra máli niynd af konunni. Er þaö fast- ráðrð og gjört. Sat hún fyrir eina klukkustund á hverjum degi í tvo eöa þrjá mánuði, eftir því sem sagan segir frá. Myndin er full- gjörö og þótti meistaraverk. Nú kemur aö því að konan legst á sæng, fæöir hún dóttur og heilsast vel. Eftir lítinn tíma kemur maö- ur inn og ræöur sér ekki af fögn- uði; hann lýtur niður að konunni og kyssir hana og ætlar svo 'að kyssa barnið líka; en þegar hann sér það, tekur hann snöggri um- breytingu, fer út' úr herberginu steinþegjandi, yfirgefur heimiliö og kemur aldrei aftur. Ástæöan var talin sú, að honum sýnd’st barnið líkt málaranum, og um það bar öllum saman að þaö væri. Það þótti fullkomlega sannaö að ástæö- an fyrir þessu væri engin önnur en sú aö konan sat fyrir á þessum tima og hafði málarann stöðugt fyrir augum sér. Þessi saga er í flestra, hversu likir tviburar eru trákf seni heitir, Sjö sögur af sjö venjulega, ekki einungis í sjón og konum i Chicago ('Seven stories of seven Chicago womenj. limaburði, heldur einnig aö and- legum hæfileikum og atgerfi, á- stríöum og tilhneygingum. geðs- lagi og umgengni. En þaö hefir verið reynt aö taka tvibura, þegar þir voru nýfæddir og ala þá upp undir gagnólíkmn ábrifum, gagn- ólíkum kringumstæðum, og árang- urinn hefir orðið sá, að þeir hafa oröið ólíkir; meira aö segja ólikir í sjón, enda er það af mörgum viöurkent, að útlitiö og svipurinn lagi sig að ýmsu leyti eftir geös- lagi og hæfileikum. Sérstök lik- amseinkenni eru vottur — og hann oftast órækur — um sérstök and- leg einkenni. Þetta er ekki frem- ur þannig með menn dýr. Það á sér staö úrunni, þótt því sé fremur veitt eft:rtekt meöa! fólks cn anrara dýra. } önnur saga var mér sögð af rnanni sem Hinch heitir og er far- andsali fywir meöalafélag í Tor- onto er heitir Ingram & Bell. Ný- gift hjón áttu heima uppi á lofti i húsi i borg; beint á móti, hinu- megin í götunni, var saumakona. ung stúlka; hún haföi það fyrir siö að sitja úti við glugga i kol- dimmu við saumavél sina og syngja hástöfum; nýgifta konan hlustaöi á söngöin og þótti einstaklega gam- an að, þvi stúlkan söng vel, og aldrei annað en fallegar vísur. Svo ól konan sveinbarn. lægar það óx upp, tóku menn eftir því, að Cn.. .°n?ur það var öðruvisi i málrómi en aör- a ri natt- jf harlmenn; drengurinn talaði í kvenmannsrómi og alveg nákvæm- lega í sama rómi og saumastúlkan, er sungið hafði. Samt voru þau Brot. i. Hugur minn stefnir í austurátt, yfir hafið, sem löndin skilur. Suðursins blaer og sólarylur seiða mig, örfa minn hjartaslátt. Vorfegurð Islands.—sem rnildi og mátt mannanna glæðir og sættir alla, — heilagar raddir í hug mér kalla — hrífur mig til sin um> sólhjarta nátt. II. Skautafaldur skín mót sóiu, skorinn kyrtill fellur vel, fjöllin. stöfuð loga lciftri, lyfta sér i himins hvel. En við ströndu bárur byltast, brotna, hverfa i djúpsins skjól. Svo þær hafa’ um hundruö alda hnigið guðs aö veldisstól. III. Og andi minn líður um lautir og bala, við læki og grös eins og barn ég tala, og minnist ei framar á horfinn harm. IV. Svo—þegar hljóðnar ogv fuglar flestir festa sér blund eins og þreyttir gestir; norður við hafsbrún árvök alda eignast hjá sólunni gull í falda,— geng eg hljóðlega í hraunið inn. V. Þá finn eg þig, mær! við árinnar óö, þú yrkir í köpp við strengi og fossa; þið kveðist þar á um ástarkossa, og elfan er straumþung sem hjarta þíns blóð. VI. Að flýja og dyljast í hrauninu hvergi þér tjáir, —eg geng þar í strauminn og kveð þig i kút, kem svo úr fossinum dauðþyrstur út og teyga af vörum þér veig þá, sem hjarta mitt þráir. A. brellum. en þegar svo er komið, ef um alvörumál er að ræða, þá er sigurmegnið jafnan komiö að þrot- um. Narrows 9. Aprif 1914. Sveintt A. Skaftfcll. Austlenzk ljóð. Já, uppel lið hefir oft víötæk og | ehkert skyld. djúp áhrif á komandi lif og fram- . . ,J \ . , v • r 1 l’essi dænn og þessar sogur, eru tið bamsins, en það ma fara lengra, | , 6 i að visti undarlegar, og þær uppeldiö 1 þeim skilmngi byrjar ^ áður en barniö fæðist. 1 fyrri en daga var óbifanleg tröllatrú höfð á ýmsu því, sem nú em taldar kerlingabækur og karlahégiljur. Þá var “tekið mark" á öllu mögu- legu, scm við bar. Gekk það i m irgu mikils til of langt, og leiddi til öfga og heimskulegra atliafna. En ’ sannleikurinn er þó sá. að flestar kerlingabækumar svokölluöu voru [ i insta eðli sínu á einhverjum rök- um bygðar. Menn höföu allskon- ar sértrú á ýmsum viðburðum. ýmsu i náttúrunni, sem þeir ekki skildu, og þeir höföu sömu trölla- trúna á hinu og öðrti í lifi ein- stakl’ngsins. Náttúruöflin voru þá litt skilin, og sama var að segja um mannlegt eðli; enda verðtim vér að játa það hreinskilnislega. aö enn þann dag í dag er þaö margt, sem vér ekki skiljum; margt í náttúmnni i kringtim oss. og sérstaklega margt í Sjálfum oss, í eöli vom og upplagd, tilfinningum og eig'nleikum. Þótt mikið og margt sé til þess gjört, aö læra mál eðlislaganna eöa náttúrunnar og skilja það; þá eig- um vér, enn sem komið er, langt í land, þangað til siöasta teiknið er lært í þvi starfi. Það var talið mikils unt vert, aö ekkert óhapp kæmi fyrir konur í fyrri daga, meöan þær væm van- færar. Þegar þekking manna óx og skilningur glæddist á þeim at- riöum, var farið að gjöra gys aö öllum þeim hégiljum, sem kallaðar voru, er forfeður vorir og for- mæður höföu kent og trúað i þeim efnunt. En nú er komið svo, aö ýmislegt af þeim er tekið til vísindalegra rauusókna; það er yfirvegað og skoðaö viö Ijós þekk- ingar og reynslu, staöreyndar og eftirtektar; sést það þá, aö þrátt fyrir ýmsan hégóma í gömlu kenn- ingunum og hjátrúnni, þá er þar margt innan um þess viröi aö þvi sé gaumur gefinn; margt sem hef- ir i raun og vem þýöingarmikil áhrif Eitt af þesstt er áhrif mæöra á fóstriö. Þessi áhrif eru auðvitað ekki eins yfirgripsmikil eða viötæk og haldiö var í fyrri daga, og um- fram alt eru þau annars eölis en haldið var. Skal hér, fremur til skemtunar en gagns, skýra frá nokkrum atriðum, er munnmælum fara ntanna á ntilli i þessu sam- bandi. Um það er sögð sdga aö tveir karlntenn og ein stúlka i Chicago, sem öll vortt á likum aldri, gengu á skóla saman. Þeg- ar þau komust af barnsaldri hneigðist sitt aö hverri list. Ann- ar pilturinn lagði stund á söng- eru alls ekki einstæðar; þær eru svo aö segja á hverju strái, en það er litið svo á af flestum vísindamönn- tim nútímans, aö þær séu annaö- hvort af tilviljun eöa auknar eöa ósannar. Þær eru enganveginn viöurkendar sent vísnidalegir viö- burðir. Með öörum orðum, þær eru álitnar hégómi. Þaö virðist j sannað, eftir því sem hægt er að sanna þess konar efni, aö líkams- líti barna t. d. geti ekki stafaö af neinti sem fyrir móöurina hafi komið nieöan hún var þunguö, þótt það sé alment lialdið, eöa hafi verið til skamms tíma. Þótt kona, sem þannig er ástatt fyrir, verði hrædd viö mús, eða frosk eða eitt- hvert annað dýr, þá er það taliö vísindalega óm'igtilekt aö mynd dýrsins sjáist eða komi fram á | fóstrinu. Það er líka talið vísinda- ! lega ómögulegt að þegar vanfær j kona horfir á slys, þá komi sams- konar líkamslýti frant á baminu og slysið hafi valdið á þeim, sem fyrir því varð; en samt erti til margar sögur. sem hakla þvi fram að svo sé. Fóstrið er fullmyndaö 10 vikna gamalt, og það er oftast eftir þann tíma scm þessi áhrif eða fyrir- hrigöi hafa átt aö ske; barn. sem er fullmyndaö í móðurlífi getur t. d. ekki mist aöra liöndina eöa nokkra fingtir, þó móöirin horfi á þess konar slys. Það er gjörsam- lega ómögulegt eftir okkar skiln- ingi. Þaö er því ekki eins mikil ástæöa til hræöslti t'yrir mæöur og alment er taliö í þessum efnum. En þaö er annaö, sem taþa má til greina, og það er þar sem upp- eldi barnsins eða framtíðarvegir þess eru byrjaðir fyrir fæöinguna. Fóstriö fær alla næringu sína frá móðurinni. Þaö þykir fullsann- aö að jafnvel brjóstamjólk konu breytist svo ef hún reiöist eða kemst i ilt skap, að barniö, sem sýgur liana, verði isjúkt af. Þetta atriði verður ekki fullkomlega skýrt eða grein gjörö fvrir ástæö- unt þess, en ]taö er þannig; likami mannsins er einkennileg vél; hann er svo útbúinn, að geðshræringar og skapbreytingar hafa álirif á vökva þá sem ýmsir kirtlar gefa íjrá isér; magavökvinn t. d. er satn- settur af ýmsum efnum. og hlut- föll þeirra geta brey.zt, ekki einung- is af likamlegri veiki, heldur blátt áfram og eingöngu af geðshrær- ingu; það er eins með mjólkina. En þegar því er þannig varið, að barninu getur orðiö ilt af móöur- mjólkinni, ef hún (móðirin) kemst i ílt skap, þá er það ekki ósenni- legt aö hugaráhrif eigi sér einnig staö í þvi tilliti, áðttr en barniö ásigkomulagi konunnar, ekki sið- ur en mjólkin, eftir að það er fætt; fóstur, sem fær óholla eöa sýkj- andi næringu frá móðurinni, hefir ekki eins gott tækifæri til þess aö vaxa og þroskast og fæöast með fullu fjöri og sterkri heilsu. Af þvi geðslag eöa hugarásigkomulag móðurinnar hefir áhrif á næringu þá sem fóstriö fær, þá er það áríð- andi fyrir allar mæður aö halda hugsuninni sem heilbrigðastri. Sundurlausir þankar, Síöan kosningar fóru fram i Gimli kjördæmi 9. Maí í fyrra, er mikið búið aö tala og rita tim fjár- veitingar og kosningasvik og þaö ekki aö ástæöulausu. Viö hinir sniærri, sem litla þekkingu höfum á landsmálum. og eg er einn af Fríða. I skraddaverkstofu viltist hún Friða, um veturinn þama hún mentaðist fljótt; Hún lærði aö sauma en læröi’ ekki’ að sníöa lék sér á “danzi” er húmaöi nótt. En það, sem hún aflaði, alt fór í fötin, úriðhog skóna frá vingjömum rekk Reyndar á sokkunum sáust þó göt- in, Sögöu þeir kunnugu, þegar hún gekk! En “logandi, sjóðandi” læröi’ ’ún þann vetur aö liðka til ganginn og halla undir flatt, vesalings jómfrúin vissi ekki betur En væri það mentun, sem heitir þó “pjatt”! Nú hana' að ávarpa’ er ei fyrir dóna! Ekki' er nú vitið né menningin hálf! Svo er hún mentuð, hún má eigi þjóna; Móðirin veröur að þjóna’ ’enni sjálf. "Sigga”. Nú hér er komin stúlkan, sem hef- uröu lengi þráö! Henni fékk eg loksins í Vestmann- eyjum náö, hún vitur er og dugleg, og viröir danskan móö; svo “voðalega” falleg og “hræöi- lega” góö. Þú munt ei þurfa' aö iðrast, því margir aö því dást viö “maskínu” i “kokkhúsi” aö sjá hana fást að heyra hana syngja, hve henni ferst það vel að horfa’ á ’ana danza, sem lifandi vél. Já, þeim, þykir samt gaman að leggja unl Stós í°g hann úr stjórnar- flokkij. Það er engin nýung að fræði og varð tónskáld; hinn varð fæðist; næringin sem það fær í frægur málari, en stúlkan varö móöurlífi hlvtur aö vera heilnæm mikil söngkona. Þau héldu altaf eöa hiö gagnstæöa, eftir hugar- þaroröíbelg. Engan hefi eg heyrt hallmæla stjóminni fyrir að leggja <X) þúsund dala til vegabóta, því það miðar beinlinis til þjóðþrifa. þegr verkið er vel af hendi Ieyst; en hitt er anrgið mál, hvort nokk- uð af þessu fé hefir ekki falliö utan við veginn og fuglarnir svo komið og etið þaö og drukkið. Það hefir veriö unnið á fjölda mörgum stööum og skýrslurnar sýna að alt hefir verið borgaö, en það hefir naumast verið gjört fyr- ir illa unniö verk, nema því aö eins að flokksfylgi væri látið ráða. Þaö er atriði, sem liægt væri að þrátta um fram og aftur. Iig átti tal viö sendimann stjórnarinnar um síöustu kosning- ar hér; boðskapur, sem hann kvaðst eiga að flytja, var meöal annars sá; “Sé Tayior greitt at- kvæði, verður fé veitt til vegabóta, sé Árna greitt atkvæði. verður það ekki veitt". Mér varð á að spyrja: “Alítur' stjórnin vegabæturnar nauðsynjamál ?’’ Svarið var ját- andi, sem sýnist vera rétt; enn varð mér að spyrja og spyr enn: “Hverfur nauösynin og þörfin á umbótum, ef kosinn er maður úr öðrum flokki en þeim, sem situr við völdin?" Við sem kufeum Árna EggeHsson höfum álitið að þörf og uauösyn ætti aö ráöa um fjárveit- ingu til vegabóta, en ekki flokks- fylgi. En sú skoðun er liklega ekki rétt. þvi Heimskringla segir að sannleikurinn hafi ekki tapað i þessum kosningum. Jvn það var tap islenzkum metnaði að mæla í möti Arna Eggertssyni, því nógir voru til aö vinna með stjórninni, þó islendingar heföu allir fylgt sínum þjóöarmanni. Það má hver mæla i móti því sem vill. Mikið er látið af því hvaö unn- ið hafi verið hér aö vegabótum næstliöið ár; þess var líka full þörf. Eg skal nefna dálítið einn vegspotta, sem var gjöröur á Township 24 R to West, hann er aö sögn ekki illa gerður, en hann er að lögun eins og þar sem skrið- jökull ítir sandöldun undan sér, með reglulausum bugöum og hnúð- um, og þegar farið er um Hann meö nokkurn þunga, þá sýður og bullar vatnið og leðjan upp á milli lurkanna, sem ofaní voru bomir. Skýrslurnar sýna líka að þessi vegagjörð hefir ekki kostað nema 206 dali, og átti þá nokkur heimt- ing á að hann væri öðruvisi en svona ? Fyrir skömmu flutti Hkr. grein, þar sem farið er hörðum oröum um liberala, ]>ar stendur meöal ai.n- ars; væri úr vegi að spyrja, hverj- ir drukku alt þetta vín Það mun mega segja þar, eins og í vísunni krónur og búningar stendur: “Flestir af iþví tfenguj smekk, en furðu misjafnt drukku”. Á þeim kjörstað, sem eg var og greiddi atkvæði, var ekki nema einn maður ölvaður, meöan á kosning- þótt smellin er hún Sigga, sumum virðist “klén”, Siöavönd og “dönnuð”, já mentuð og “pen” kvenfólkinu hugþekk, en karlmönn- unum reið þótt keppi drengir um þaö að fylgja henni á leið! sjá hann í því ástandi, og heföi framkoma hans þar a annan hátt ekki verið svívirðileg, var það af- sakanlegt að hann var fullur; hann má reyna að mótmæla því ef hann vill. Hitt sýndist ekki ósanngjamt ef vínið var til, þó þeir sem greiddu atkvæði með Taylor, fengju dug- lega i staupinu, minna mátti þaö varla vera fyrir að bregða að sín- um eigin þjóðar manni. Þeir sem fylgdu Ama að málum voru þar gjörðir horareka og máttu vart fara heim ófullir. Eg liefi heyrt því haldið fram, að þeir sem skipa frjálslynda flokkinn, séu heimskari en aftur- haldsmenn. Þetta kann nú á sumum sviöum að vera rétt, en eg fæ ekki séð hvernig þetta má vera, nema um einstaka menn sé aö ræða. Menn geta auðvitað brigsl- að hver öörum um heimsku, af því að nóg er til af henni, ekki sizt hjá okkur óupplýstu mönnun- um. Eg er nú samt þeirrar skoö- unar, að þaö sé jafnt á komið hvað vitsmuni snertir hjá báðum flokkum; máske þaö eigi að skoð- ast sem trygging fyrir gáfum, sem kom fyrir hér við síöustu kosn- ingar að einn kjósenda flaug á annan flokksbróður sinn mcö ill- yrðum og barsmiö, fyrir það. hvaö hann væri ónýtur að hjálpa sér að styöja Taylor. Hvaö sem því líður, þá hafa margar einkennilegar athafnir komið fram hjá mönnunum fyrr og siðar, til þess að ná i metorð og völd. Annaðhvort er það draumur eöa skynvilla að liberalar norður hér séu eða hafi verið skælandi meö finguma uppi i sér, útaf ó- sigri við kosningar eöa nokkru pólitisku bralli, ekki svo að skilja aö þeim sé ekki eðlilegt aö gráta, eins og öðrum, ef sorgarefni ber að höndum. En svo hefir þaö komiö fvrir, þegar valdhafarnir fundu aö sessinn fór að gugna eöa hált fór aö veröa á stjórnarhliðina þá aö gripa ti! örþrifaráða, annað- hvort tneð skömmum eöa öörtim1 Vegur til virðingar. Kynni' eg að verzla og klæöa mig sjálfan, veittu mér gildi, ' sumum þvi nægir aö sjá manninn hálfan, silfriö og gullið því helzt eg vildi. Svo mína þá peninga mætti’ eg ei spara, því menningin æxlast af spilling- unni og fólkið er allskonar verzlunar vara en verðlagið fer eftir gyllingunni! Einn mentar annati. Mikla framför má hér sjá manndóms hollan vana hvemig blessuð bömin smá berja foreldrana. AlÞvel hentar oss að sjá athöfn bama slíka: viö þaö mentun fljóta fá foreldramir líka. f Of geist. Margir undrast öld óraga. áfram slengist þjóöin heit; hvildarstund um helgidaga hittir enginn nú í sveit! Þannig svífur alt i öldum. undrar margan framför slík: Friðlaust líf af fundahöldum, félagsgargi’ og pólitík. —Austri. S. Athugasemd. Þessi ljóö em þess viröi að vera lesin og lærð, ekki svo mjög sök- um framúrskarandi skáldskapar- gildis, heldur vegna þeirra kenn- inga, sem þau flytja; t. d. sést það glögt, hvemig íslenzkan heima er afskræmd og limlest af dönsku- slettum, eins og hún er hér af enskunni. — Ritstj. Frederic Mistval hét skáld sem cló á Frakklandi 25. Marz. Hann átti hund sem tók sér dauða hans svo nærri að hann neytti hvorki svefns né matar og veinaöi óaflát- anlega. Jiangaö til hann dó úr sorg 31 Marz. t sambandi við þetta ryfjaöist upp fyrir mönnum saga í Paris á Frakklandi. Hún er þannig, að þegar maöur dó þar, er Henry Rockford hét, dó köttur hans at' sorg viku eftir lát hans. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið ertir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winmpeg, Man EDDtf’S FIBRE WARE BALAR OG FÖTUR HALDA VATNINU HEllU MIKLU LENGUR HELDUR EN TRÉBALAR EÐA JÁRNBALAR - ERU ÓD.RARI EN HINIR 'SÍÐARNEFNDU— OG SETJA EKKI RYÐ Á FOTIN. YFIRFRAKKAR með niðursettu verðit Vanal. $25. fyrir $17.60 “ 43. •' 32.60 “ 30. “ 20.60 “ 22. “ 16.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr. I Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, l’tlbúsverzlun I Kanorn WINNIPEO Á Heljardalsheiði. Djöfulóður hríðarhamur hellist yfir lög og storð,— mælir ekki mjúkleg orð.— Vopnaslyngur veöragramur vélráö hyggur á og morö. Slitinn halur hlaupin þreytir heim á leiö í þessum byl,— hann sér varla handa skil. Engir berir eru reitir, ekki rofar vitund til. Kunnur er ’ann hríðarhörkum,— hefir löngum teflt þær viö. En nú eru’ ekki gefin griö. Beinkalinn á báöum jörkum brýst hann gegnum fárviörið. Þarna grillir hamra hyrnu, Huldardröngum líkt það er, efst er klettakróna ber.--- Eins og sindur Gláms úr glyrnu ^lotti skruggu' um mökkinn fer. Enn er varla hálfnuö heiöin, hleður niður kyngi-snjó,— áÖur var þó ærið nóg. Villugjöm því verður leiöin---- vonasköröin næsta mjó! Hlaupin má ’ann herða betur— heim í kvöld! það varðar lif. Bíðurv heima helsjúkt víf, Um sumar jafnt og svalan vetur sól ’ans var hún, traust og hlíf. Hann kemst ekki hóti lengra, hefir að kodda mjallar skafl — fönn er sæng og fótagafl! Verður æ um andann þrengra, yfir stendur lokatafl. Finst 'onum örskot aö hann hvíli undur sæll við brúðar hlið. — En nú eru’ ekki gefin griö. Islenzkra fjalla’ í fanna skýli farandmaður skilur við ! Dægrum þremur þetta ettir þá er komin veðra bót.— Eygir hvergi auðan hnjót. Hvarfið }>ótti fáum fréttir, — — farandmanns var dáin snót! Heföi ]>að veriö heldri maöur, hafin mundi vikuleit------- aflað manna sveit úr sveit. En t'arandmaöur fáefnaður fjar má liggja kristnum reit! Einar P. Jónsson. ■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.