Lögberg - 25.06.1914, Page 2

Lögberg - 25.06.1914, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1914. Stefna Framsókn- arflokksíns: 1. —Að hafa til góða skóla handa öllnm, og láta alla noti þá. 2. —Að lœkka og afnema tolla. 3. —Að útrýma vínsölu. 4. —Að veita konum jafn- rétti við menn. 5. —Að innleiða beina lög- gjöf. Saga Manitoba eins og hún er síðan 1899 m. Mentamálin. (Pramh.) 1906 bjó skólanetnd Winni- pegbæjar til frumvarp til skólalaga og bað stjórnina að samþykkja það. Var í því á- kveðin skylduskólaganga í bæjum og borgum. Þessu neit- aði stjórnin. Það liefir komið upp í þinginu livað eftir ann- að, en altaf verið felt af stjórninni. Þegar skólanefnd- in hafði búið út frumvarpið, bað hún livern þingmann stjórnarinnar eftir annan að bera það fram, en þeir neituðu því allir, og komst það upp síðar, aö Roblinstjórnin hafði skipað þeim að neita því. 1907 sagði fylkislögmaður- inn að hann efaðist um að fylkið hefði vald til að sam- þykkja skólaskyldulög. En Roblin fór það íengra, að liann blátt áfram lýsti því yfir að fylkið hefði ekkert vald til þess. Þetta var samt hrakið næsta ár með úrskurði Donald Me- Master^s konunglegs lögmanns 1908 var borið upp frum- varp una skólaskyldugöngu í þinginu; en það var felt af stjórninni. Þá sagði Joseph Bernier ráðherra Roblins þetta: “Eg er ekki með skyldu- mentun; eg trúi ekki að hún sé heppileg né praktísk. Eftir mínum skilningi hefir ríkið ekkert vald til að innleiða hana, og sérstakiega ekki hér í Manitoba. Eg hefi sannað að skyldumentun er gagnstæð stjórnarskrá landsins og þing- ið hefir enga heimild til að samþykkja hana.” Því næst skipaði Roblin jiinginu að greiða atkvæði á inóti frum- varpinu, og sáuðirnir hans hlvddu. (Sjá Telegram 16. jan. 1908). 1909 kom Ross jiingmaður aftur með frumvarp um skóla- skyldumentun. Roblinstjórnin neitaði því enn með atkvæðum. 1910 var enn komið fram með frumvarp, og j>að enn felt af stjórninni. 1912 kom Norris enn J>á með tillögu um j>að að foreldrum vrði gert að skvldu að kenna börnum sínum annaðhvort heima eða í skólunum. Þessu var neitað samkvæmt skipun Roblins. skyldumentun. 3. marz 1910 mætti stórstúka Orangemanna og skoraði ein- dregið á stjórnina að sam- þykkja skvldumentun. 3. marz 1910 liélt fulltrúa- nefnd iðnaðar- og verkamanna jiing í Winnipeg og skoraði á stjórnina að samþykkja lög um skyldumentun. 4. marz 1913 héldu írsk fé- lög hér í bænum þing og sam- }>yktu ókveðna yfirlýsingu um það að þau teldu skvldument- un sjálfsagða. 4. sept. 1913 liélt Owen R. Lovejov skrifari barnavernd- Bandaríkjunum, í St. Stephans Honum fórust “Mér er sagt að börn séu í. Mani- sem ekki gangi á skóla. er þjóðinni smán, að arfélaga í fyrirlestur kirkjunni. jiannig orð: um 30,000 toba, Það binda annað eins blýlóð við fætur sér; það kemur fram við ykkur seinna.” Herbert Samuel póstmála- ráðlierra Stór-Bretlands sagði í ræðu, er liann liélt í Montreal 8. október 1913: “Mentamál eru víðast í góðu lagi í Vestur- fylkjunum. Samt er eitt at- riði, sem verðskuldar alvar- legar aðfinningar og þarf bróðra endurbóta, og það er það að engin skyldumentun er til í Manitoba. Eg veigra mér við að tala um pólitísk atriði, en eg verð að minsta kosti að segja það, að afleiðingar skóla- fyrirkomulagsins í Manitoba, eru sorglegar. Eg komst að því, að í útjöðrum Winnipeg- bæjar, er fjöldi útlendra barna sem hafa liætt að ganga á skóla og hafa sára litla ment- un, og fjöldi barna þess utan, sem aldrei koma inn fyrir skóladvr. Hjarta mitt og harpa. (Thomas Moore.) Þú veizt að lítinn á eg auð, en alt þér gefa’ eg vil. Mín hörpuljóð og hjartað með, eg liefi’ ei annað til. Mitt strengjaljóð, Jiótt veikt sé víst, eg vel samt handa þér, og bjartað, sem af ástaróð og eðli þrungið er. Þótt hörpuljóðin litlu mín ei lýsi liimininn, þau varpa máske björtum blæ á brúnahimin þinn. Og skyldu sorgir sverfa að og sækja lieim til þín, þá vildi eg gætu verndað þig . hin veiku söngljóð mín. Þú veizt að lítinn á eg auð, en alt jiér gefa ’ eg vil. Mín liörpuljóð og lijartað með, eg hefi’ ei annað til! Einar P. Jónsson. dýpri stjórnvizku, opnara auga fyrir lieill lands og Jijóðar, en ráðherrar j>eir, sem nú sitja hér að völdum. Kína hefir sam- þykt skvlduskólagöngu, en vér | dröttumst ennj>á langt á eftir, | undirorpnir fyrirlitningu og atlilægi og blindir í mentunar- levsi miðaldanna.” 14. aj>ríl 1912 sagði Ð. Duncan skólaumsjónarmaður: “Eg hefi' aidrei lieyrt neinn uppeldisfræðing eða menta- auð. Þetta verður ekki lækn- að með öðru en skylduskóla- göngu í bæjum.” 5. júlí 1912 sagði séra J. S. Woodwerth á mentamála þingi í Winnipeg: “I Manitoba- fylki einu eru 30,000 börn á skólaaldri, sem ekki ganga á neinn skóla.” 1. maí 1913 segir blað Orangemanna: “Hvergi í öllu Canada er eins mikil þörf á umbótum í alþýðumentun, Það særir tilfirmingi.r mínar i pólitíska me;n gera það, að hugsa um það, að í emu1 stærsta og merkasta fvlki Canadaríkis, skuli mentamálin vera svo heimskuleg, að þau eru nærri því mannsaldri á eftir mentamálum annara landa.” Þetta sagði einn af hálærðustu og æðstu embætt- ismönnum Bretlands. Þá stóð Peterson forstöðumaður mann \ Manitoba, sem nokkuð | eins og í Manitoba. Þar eru kvað að. mæla á móti skyldu- j engin Iög sem skyldi foreldra pkólamentun; eg hefi heyrt til þess að veita liörnum sín- en um nokkra mentun.” íengan mentamann. I Hér hafa verið tekin upp 22. nóv. 1912 samþykti | ummæli félaga og nokkurra sunnudagaskólaþing Manitoba manna, til þess að sýna, hvaða í Brandon áskorun til stjórnar- álits Manitoba nýtur í menta- innar um ;Jð lögjeiðai skóla-' legu tilliti undir stjórn Rob- skyldugöngu. , lins. Nú skulu sýnd fáein at- riði úr skólaskýrslum fylkis- upp R. W. Craig skólaráðsmað- ur og leiðandi maður í Ihalds- flokknum, hélt ræðu 1913 ú , Manitoba háskólanum og sagði Mcíxill haskolans og forust mega| í)mi{irs; “Hvært einasta honum þannig orð: barn á heimting á alj.vðu- ! “Eg fmn t.l djups sarsauka , sk6himentun, og stjórnin á að Manitoba vegna, eg er viss um ] skv]da fore]drana tiI íns: að stórborg getur notið >eim liana.” sannra iramíara ne annast I [ október 1913 var somasamlega born s.n, með ■ j)vkt f einu h]jóði a jnTi að lata J.au hatast við a götunum, í stað þess að senda þau á skóla. Skyldumentun er lífsnauðsynleg hverju landi.” Þetta segir forstöðumaður eins frægasta háskólans í Vest- urheimi. 23. apríl 1913 hélt séra Pliilin Banker ræðu Jiegar Coldwell mentamálaráðgjafi Roblins lagði hornstein að skóla í Transcona, og fórust honum orð á Jiessa leið: Æðsta skylda ríkisins er su að annast mentun barnanna. Hvað gerir Manitoba í því efni? Eg get sjálfur gefið vkkur upplýsingar sem sýna, að hér eru börn á skólaaldri, sem ekki jiekkja fyrstu stafina í stafrofinu. Það er oás grát- leg vanvirða í þessu fylki, að geta ekki fengið skyldu skóla- göngu, eins og hin fvlkin bafa.” apríl sama ár, sagði >v. „i I | sera Horace Westwood tlní- 1913 kom Ross þingmaður j h.raprestur: Það er djúpr- enn fram með sama frumvarp- ar sorgar efni, það er óútmálanleg i |>ingi Norðvesturlandsins ] lýsa vmnþóknun sinni yfir j að mikill fjöldi ungs fólks yxi j upp í Manitoba í algerðu ; þekkingarleysi, án aljiýðu j skólamentunar og án nokkurs ] er í stað liennar gæti komið; I og skoraði þingið á stjórnina I að bæta úr þessu þjóðar böli. 25. ágúst 1912 var hér stadd- | ur Henry Craik þingmaður fyrir háskólana í Glasgow og j Aberdeen, og fórust honum þannig orð: “Mér er óskilj- anlegt hvernig á því stendur, að ekki skuli vera hér skyldu- skólaganga, sérstaklega í bæj- um. Mér finst að fólkið hefði að vera búið að finna það fyrir löngu, að slíkt er lífs- nauðsynlegt.” í október 1912 kom grein í háskólablaðinu í Toronto eftir prófessor C. B. Sissow. Er þar farið afarhörðum orðuin um skort á fræðslu og afskifta- leysi í mentamálum í Mani- ‘ ‘ Það eru mörg héruð í Manitoba, þar sem fjöldi barna kemur alls ekki á skóla, og þar sem meðal skólasókn er afarlág.” Walker skólaum- að veita sjónarmaður 31. des. 1911. “Því miður er fjöldi barna. J>að sam- sem tæplega nokkurn tíma kennara- sækir skóla.” Hooper skóla- að i umsjónarmaður 31. des. 1911. átt I út Hann segir: “Jafnvel ið og hann flutti 1909. Rob- lin skipaði enn að drepa þetta frumvarp, og það vTar gert. í janúar 1914 kom Th. H. Johnson með frumvarp í sömu átt. Roblin skipaði að neita J>vTí, og honum var hlýtt. 9. janúar 1914 kom Norris með samskonar frumvarp. Roblin skipaði enn að drepa frumvarpið, og það var gert. Hin kristilegu starfsfélög fylkisins lýstu því vfir á J>ingi í Portage la Prairie 8. marz 1909 að þau teldu skyldument- un afaráríðandi og skoruðu á stjórnina að samþykkja liana. Barnauppfræðslufélögin hér í Winnipeg l.éldu J>ing hér í bænum 24. janúar 1909 og fluttu þá margir uppeldisfræð- ingar fyrirlestra um nauðsyn á skyldu skólagöngu. Mentamálaþing Manitoba hélt þing í Winnipeg 16. anríl 1909 og lýsti J>ví yfir að aðal- skylda ríkisins væri að menta börnin og krafðist þess að stjórnin samþykti lög skvldumentun. 31. marz 1910 hélt }>etta sama félag þing í Brandon, endur- tók þar kröfur sínar og lýsti vTanþóknun sinni á aðgerða- leysi stjórnarinnar í Jiessu máli. .2 marz 1910 mætti skóla- fulltrúanefnd Winnipegbæjar og samþykti áskorun um skóla- svívirðing, fvlki skuli flokka- pólitík vera látin standa í vegi fyrir skyldumentun. Eg þori að fullyrða, að margir þeirra, sem setja sig upp á móti skyldu skólagöng-u, eru ekki ærlegir oít einlægir sjálf- um sér né j>jóðinni.” 20. febrúar 1913 segir blað Orangemanna: “Það er grát- lega hryggilegt að Roblin neit- ar að innleiða skylduskóla- göngu í fvlkinu. Enginn óhlut- drægur maður getur gengið að því gruflandi að þetta er lang mikilvægasta mál þessa fvlkis.” 19. október 1913 sagði Sir F’ortin erkibiskup í Jirenning- arkirkjunni: “Enginn sá er l.ag fvlkisins ber fyrir brjósti, stoð'urnaðu livaða politiskum tlokki sem hann fylgir, getur annað en lirygst yfir því að þúsundir unglinga skuli látin vaxa upp án allrar mentunar og fræðslu. Er það ekki grátlegt að núna 1913 skuli svokallaðir stjórn- um málamenn, vera til svo aftur- haldssamir; svto þröngsýnir, svo þekkingar- og skilnings- lausir á allra fyrstu skyldum sannrar stjórnar, að þeir berj- ast gegn skylduskólagöngu og neita um liana. Hamingjan hjálpi okkur. Jafnvel Kína er víðsýnni í mentamálum en við í Manitoba; jafnvel Kína hefir þar heilbrigðari dómgreind; toba. þó til væru nógir skólar og að | góðir kennarar, j>á vantar j>að í skólalög Manitoba, sem upp- eldisfræðingar telja meira uin vert, en nokkuð annað. Það er skylduskólaganga. Kenn- araþing, uppeldisþing, siðbóta- félög, kirkjur og alls konar félög og einstaklingar, unnu að því að fá skólaskyldu lög- leidda, en nú eru flestir búnir að gefa upp þá baráttu, svarið var aldrei annað en neitun, bygð á pólitísku gjörra-ði og flokksblindni. , í október 1912 sagði Dr. D. M. Gordon forstöðumaður Queens háskólans: Það undrar mig meira en flest annað, að Manitoba skuli ekki hafa skyldumentunar lög.” l)r. F. F. Westbrook for- r háskólans í British Columbia sagði 1912, í ræðu, sem hann bélt við innsetning háskólastjórans í Manitoba að nú væru að hverfa hinir diinmu i tímar miðaldanna, þegar ment- { unarleysi hefði verið aðalein- j kennið og foreldrum ekki ver- ið gert að skyldu að senda; börn sín á skóla. 27. júní 1912 sagði Ðr. Daniel Mclntyre umsjónar-í maður alþýðuskóla: “1 Winni-1 peg eru sæti í alþýðuskólun- um fvrir 19,750 börn, en að- eins 14,149 sækja skóla að I meðaltali; það er að segja, að af hverjum 100 sætum eru 28 skóla- skóla- neinn allra sækja stand- “Eg er viss um að í deild 9 eru 200 börn á aldri, sem aldrei sækja skóla. Aðeins 40% barna á skólaaldri skóla; og vér eruin í andi vandræðum vegna J>ess. Það er ekki bórnunum að kenna. Það sem þarf er að reyna að herða á foreldr- unum með einhverjum ráð- um.” Henriet skólaumsjónar- maður, 31. des. 1911. “Hér um bil 40% af börnum á skólaaldri sækja skóla. Skýrslur úr sumum héruðum sýna, að fjöldi barna fer aldrei á skóla.” Walker skólaum- sjónarmaður 39. júní 1913. “Þar sem skólasókn er léleg. þar er mentunarástandið hörmulegt, og j>að er því mið- ur mjög víða.” Bolton skóla- umsjónarm. 39. júní 1913. ‘ ‘ Það stendur alþýðunni fvrir þrifum, að skólarnir eru ekki sóttir.” Morrison skóla- umsjónarm. 30. júní 1913. “Þeim virðist fjölga stöð- ugt, sem æskja eftir sfeyldu- skólagöngu: og enginn flokkur manna vrði lienni fegnari en kennararnir.” Parr skólaum- sjónarm. 30. júní 1913. “Vanræksla með það að senda börn á skólS, er svo mik- il, að sumstaðar er það alls ekki borið við. Þetta er enn alv^arlegasta atriðið, sem ver eigum við að stríða.” Campbell skólaumsjónarmaður 30. júní 1913. “Skvlduskólaganga væri ó- metanlega stórt spor stigið í jrétta átt.” Fallis skólaum- j sjónarm. 30. júní 1913. “ Skylduskólaganga bætti mentunarástandið að miklum mun.” Friesen skólaumsjón- arm. 30. júní 1913. Manitoba er eina fvlkið í allri Canada, sem ekki hefir lög um skylduskólagöngu. ("Framh. á 3. siðu) Dominion Hotel 523 Main 8t. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Ðifreið fyrir gesti Simi Main 1131. Dagsfæði $1.25 Premla Nr. I — Falleg, lltil borð- klukka. mjög hentug fyrir svefnher- bergl eða skrifborð, lagleg útlits, eins og myndln sýnir, og gengur rjett.— Sendið $2.00 fyrir Lögberg I eitt ár og 20 cents fyrir umbúðir og burðargjald með pósti. Alls $2.20. Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. :tt '10 ((♦D @i Preniia No. 2—Vasa- úr I nickel kassa; lit- ur elns vel út og mörg $10 úr. MJög mynd- arlegt drengja úr. — Send $2.00 fyrir Lög- berg I eitt ár og 5 cts. I burðargjald. Premia Nr. 3—-öryggis rak- hnifur (Safety Razor), mjög handhægur; fylgir eitt tvíeggj- að blað. — Gillet’s rakhnífa- blöðin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa I hann. — Sendið $1.00 fyrir Lögberg I 6 mánuði og rakhntfinn ókeypis með pósti. Margir hafa fajrt sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan byrjað var að aug- lýsa það, og auðsætt er, að ekki höfum vér keypt of mikið af premíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf blaðið að eignast, og því heidur kostabo® þetta áfram enn. • Vel væri það gert af þeim vinum blaðsins, sem lesa þessa auglýsingu, að benda þeim á kostaboðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá J>á til jiess að ger- ast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað hefir getað boðið. Eins og' að undanförnu geta nýir kaupendur Lögbergs fengið í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staðinn fyrir ofangreindar premíur, ef þeir óska þess heldur. Or þessurn sögum má velja: Svikamylnan Fanginn í Zenda Hulda. Gulleyjan Erfðaskrá Lormes Ólíkir erfingjar í herbúðum Napóleons Rúpert Hentzau Allan Quatermain Hefnd Maríónis Lávarðarnir í Norðrinu María Miljónir Rrewsters. ílLfj Prcmia Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla með þvl að dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekið upp I hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaða penna sefti vill.af rjettri stærð — Sendið $1.00 fyrlr Lög- berg I 6 mánuði og fáið pennann sendan með pósti ö- keypis. peir sem senda oss $2.00 fyrir Lögberg í eitt ár geta, ef þelr heldur vilja, fengið bæði premiu nr. 3 og 4. — Vilji úskrifcndur láta senda munina sem ábyrgðar bögla (Registered) kostar það 5 cent aukreitis. Engir þeir, sem segja upp kaupum á Lögbergi meðan á þessu kostaboði stendur, geta iiagnýtt sjer þessi vtlkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Ávísanir á banka utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. afföllum. Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited Utgefendur Lögbergs SKerbrook og William, Winnipeg' P. O. Box 3172

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.