Lögberg - 25.06.1914, Side 3

Lögberg - 25.06.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JONí 1914. 3 ' 1 Heilbrigði. Meðferð á börnum. Fátt er þaö, ef nokkuö, sem eins mikiö ríöur á bœöi fyrir einstak- linginn, fyrir heimilið og fyrir þjóðlífið i heild sinni, eins og þaö að mæöur viti hvernig þær eiga að fara með böm sin og breyti sam- kvæmt því. Bað. Þegar ungbörn eiu böðuö, þarf að gæta þess að hlýtt sé inni á meðan, bezt er að gera það frammi fyrir opnum eldi. ef 'hægt er. , Sé barnið látið ofan i vatnið, er vissara að væta vel höfuðið áður, því sé það ekki gert, heldur sett ofan í vatnið snögglega, þá getur of mikið blóð streymt að höfðinu. Baðið þarf að vera nýmjólkur- volgt. eikki' heitara,( og aldrei skyldi barninu vera haldið niðri í baðinu lengi í einu, en nokkr- ar mínútur. Mjúkan svamp eða dulu ætti að hafa til þess að þvo það með, og voðfeldan dúk eða handklæði, til að þurka þvi með á eftir Þess þarf að gæta vel, að hvorki það sem þvegið er með eða þurk- að, sé hart. Hörundið er sérstak- lega viðkvæmt og þolir það ekki. Einnig þarf að verma dúkinn, sem þurkað er með. Þess þarf að; gæta vandlega að þurka barnið tafarlaust og fljótt, þegar það er tekið upp úr baðinu. Þúrka sér- staklega vel undir höndunum og milli fótanna og allar hrukkur, til þess að síður sé hætt við að “taki af” baminu. Þar sem skinnflagn- ingur er, má láta á duft eða brent mjöl. 'Gott er að láta dálítið salt í bað- vatnið; það styrkir 'hörundið: hnefafyll tvo potta eða gallon er hæfilegt. Þess þarf að gæta að nudda ekki hörundið þétt né ákaft þegar þurkað er. Föt barnsins ættu að hanga við eldinn á meðan baðað er, svo þau séu^ 'heit og tilbúin, án þess að barnið verði að bíða eftir þeim þegar baðið er búið. Bezt er að hafa pilsin og kjóllinn nælt saman, svo hægt sé að færa í þaðl alt í einu. Þegar barn hefir venn baðað, er það venjulega frískt og fjör- ugt; rjótt í andliti, og heilbrigðis- legt. Samt sem áður eru þau börn til, sem baðið sýnist ekki hafa nein þess konar áhrif á. Ef Uau eru föl i andliti og blá fyrir neðan augun eftir baðið; þá er bezt að þvo barnið aðeins, en baða það ekki; því þegar 'heilsa barns- ins er þannig, þá er baðið aðeins til þess að veikla það. A því ríð- ur, að ekki slái að börnunum, með- an þau eru böðuð eða þvegin, eða rétt á eftir. Þess þarf að gæta vel, að forðast allan súg í húsinu eða herberginu, þar sem baðað er. Klæðnaður. Ungbarnaföt ættu að vera hlý, létt og mjúk og svo laus að öllu leyti, að engar hreyfingar barns- ins séu hindraðar af þeim. Dúk- ur sem nældur er utan um barnið, má ekki vera svo þröngur að hann að neinu leyti hindri heilbrigða og eðlilega þenslu kviðarins, holsins né brjóstholsins. Barnið ætti að vera í ullarskyrtu með háum 'hálsi og löngum ermum. öll pils ættu að hafa axlabönd, en ekki að vera hnept utan um mittið; það er skaö- legt fyrir heilsuna. Þess þarf að gæta nákvæmlega að skifta um dulur undir barninu, í hvert skifti sem það vætir sig eða verður ó- hreint, og gera það tafarlaust. Þejtta latriði erpérstaklega oft vanrækt og velcjur alls konar van- heilbrigði barnanna, fyrir utan það hve illa þeim líður, þegar þau eru blaut eða óhrein.' Margar mæður eru stórsekar í þessu atriði. Að því þarf einnig að gæta vel og nákvæmlega, að baminu sé ekki kalt á fótum. Blóðrásin er oft afl- litil og stundum ófullkomin í ungbömum og sækir þá á þau fótakuldi og handa. Eitt meðal tiðustu barnasjúkdóma er maga- verkir, og þeir koma oft af fóta- kulda. Heita vatnsflösku má hafa í rúminu eða vöggunni, ef með þarf. Margar mæður dúða börn sin í ofmiklum fötum; á sumrin ættu þau að vera létt og þunn, en 'hlý; að minsta kosti um miðjan daginn; þegar kólnar að kveldinu, má færa þau í eitthvað utanyfir. Þegar börn eldast og fara að vera úti, er það siður surnra að láta þau ganga berfætt. Það ætti ekki að eiga sér stað. I fyrsta lagi er það ógeðslegt að sjá börn berfætt og óhrein; i öðru lagi er hætt við að þau meiði sig; geta meira að segja rispað sig eða skor- 'Ö eða stungið, fengið blóðeitmn og dáið. í þriðja lagi er það hættulegt fyrir heilsuna að láta börn vera berfætt. þar sem veður og loftslag er breytilegt. Rúmföt barna og náttklæði þurfa að vera létt, en hlý; helzt úr ull. Mörgum börnum er hætt við því að sparka öllu ofan af sér á nóttunni; þegar þanmg er ástatt. er það heillaráð að láta þau sofa i náttklæðum, sem hylji þau öll; skyrtu, buxum og sokkurn, öllu samföstu. Það er algeng yfirsjón mæðra að 'hrúga of miklu af föt- um ofan á börnin að nóttunni. Það er oft orsök i því hversu illa börn- in sofa. Vandlega þarf þess að gæta, þegar föt eru búin til á ungböm, að ekki séu neinir harðir saumar eða ójöfnur á þeim sem nuddist við hörundið og valdi sárindum. Eins og gefur að skilja er hör- undið sérstaklega viðkvæmt á ung- börnum; þeim er því hætt við “af- töku”, skinnflagningi og sámm, serri aftur geta orsakað ýmsa húðsjéjkdóma. Það er rrwklu liægara að korna í veg fyrir þetta, en lækna það, þegar það einu sinni hefir náð sér niðri. Algert hrein- læti er aðalatriðið, til þess að verja því. Þess skyldi gæta að nota ekki sterka sápu eða oímikið af henni, og nudda hörtindið sem allra minst. Um dulur verður að skífta jafnótt og þær vökna; barnaduft, sem fæst í öllum með- alabúðum, þarf að láta nógu mik- ið í allar 'hrukkur á hálsi, undir höndum, milli fótanna og annars- staðar, sem þörf gerist. Það erti óútmálanlegar kvalir og hörmung- ar sem böm líða. þegar þau liggja hirðingarlaus í köldum. blautum dulum, sem nuddast um sár eða “aftökur”. Saga Manitoba eins og hún er síðan 1899.| ('Framh. frá 2. síðu.) Nákvæmum skýrslum var safnað viðvíkjandi menta- ástandinu í Manitoba í hitteð fyrra. Meðal annars kom þetta þá í ljós: I stóru héraði, þar sem Slavar búa, norður af Teulon og vestur af Gimli, voru 14 skólar og 1400 börn á skóla- aldri; aðeins 10 af skólunum voru opnir, og aðeins 220 börn af 1400, sóttu skóla. í stórri bygð þýzkri fyrir norðan bæinn Beausejour, voru 7 skólar og aðeins 90 börn á skóla af 800. A stóru svæði norður og suður af Whitemouth, voru 5 skólar, einn af þeim lokaður og aðeins 90 börn sóttu skóla af 1400. Við Teulon brautina milli Teulon og Arborgar á 40 mílna svæði, voru 17 stöðvar, flest- ar með smáborgum en enginn skóli. Á einum á þessum stöð- um voru yfir 100 börn á skóla- aldri. 2. jan. líX)2 fór fulltrúa- nefnd á fund Rol)lins og krafð- ist þess að stjórnin legði fé til mentamála. 1 nefndinni voru SÍ7- William Wliyte, J. A. M. Aikins, Dr. Sparling og séra O. W. Gordon. Roblin svaraði þannig að ef sambandsstjórnin boi'gaði $200,000 sem hún skuldaði fylkinu fvrir i'entur á skólalöndum, þá skyldi beiðni nefndarinnar verða veitt. Nokkrum mánuðum síðar borgaði sambandsstjórnin þessxx. peninga, $224,115, en Roblin sveik loforð sitt. Þann dag í dag eru fleiri Ixirn alin upp í vanþekkingu og' skóla- leysi í Manitoba, en nokki'u sinni áður, Síðan Roblinstjórnin kom til valda, hefir hún aðeins veitt rúma $100,000 á ári til alþýðuskóla; það er svo lítið. ])egar tekið er tillit til fólks- fjöldans og kringumstæðanna, að öll Canada getur borið kinnroða fyrir. Sérstaklega ]>egar þess er gætt, að1 meðan Greenwaystjórnin sat að völd- um, þegar fólkið var naiklu færra, lagði hún fram að með- altali yfir $115,000 á ári til al- býðuskólanna; nærri því $15,- 000 meira en Roblinstjói'nin hefir gert. I Winnipeg og Bi'andon eru fleiri menn, sem ekki kunna að lesa né skrifa, en í nokki'um öðrum bæ með 7000 íbúa og vfir, í allri Canada; að und- antekinni Victoria, þar sem fjöldi er af austurlanda þjóð- um. í Brandon eru 12 af hverju hundraði ólæsir og ó- skrifandi, í Winnipeg 10 af hverju hundraði. Þetta sést í sambandsskýrslunum 1911. t Manitoba hefir ólæsum og óskrifandi mönnum fækkað minna í síðastliðin 10 ár, en í nokkru öðru fvlki í Canadn. Þeim hefir fækkað xim rúman 1 af hundraði, en í Alberta hef- ir beim fækkað nærri um 19 af hverjxx hundraði og í Sask- atchewan um meii'a en 21. Þetta sést á ríkisskýrslunum, og verðxxr því ekki rengt. Sömuleiðis sýnxx skýrslurn- ar það að í Manitoba eru fleiri börn útlendixxga á skóla- aldri, sem ekki kunna að lesa og skrifa, en eldri xxtlending- ar; senx sýnir það, að útlend- ingar yfir höfxxð njóta betri mentunar í heimalöndum sín- um, en í Manitobxx. Fjórði hver karlmaður af xxtlendu bergi brotinn fæddur og upp- alinn í Manitoba, er ólæs og ó- ski'ifandi. Til þess að fá fvlgi “Þjóð- réttar flokksins’’ svonefnda (Nationalists), lofaði Boi'den þeim því 1911, að katólskir menn skvldxx fá sérréttindi í skólamálum; og sagði þeim að Manitoba stjórnin skyldi vera drjúg í því máli. Þess vegnxx var það að Coldwell menta- málaráðherra Manitoba samdi lög og lét samþvkkja, þar sem þa.ð var ákveðið að katólskir menn væru gerðir rétthærri öðrum. Sem sönnun fyrir þessu má nefna það, að eftir að þessi lög voru samþykt, skrifuðxx ka- tólskir menn hér alþýðuskóla stjórninni, og fói'xx fram á' að hún leigði þeirra skólalxxxs fyr- ir sanngjarnt verð og héldi uppi skólunum undir sinni vernd. Samkvæmt úrskui'ði lögfræð inga neitaði skólanefndin þesí»ú, senx beinu broti á skóla- lögxxm landsixji 1 bhiði Bemiers Roblinráð- herra, sem “Le Manitoba” heitir, segir svo um þetta mál 19. marz 1913: “Að því er það snertir að aðgreina nemendur á skólum eftir trúarbrögðum, það er að segja mótmælendur og ka- þólska, þá höldxxm vér því fram hiklaxxst að það sé nú hægt löglega, samkvæmt lögum Coldwells. \ Það er satt að 220. grein skólalaganna segir að engin skifting skuli verða. gerð á nemendum eftir trúarbrögðum nieðan kenslustundir standa yfir, en þettxx er aðeins almenn grein, og verður að líta þann- ig á að hún sé úr gildi nxnnin með lögxxm Coldwells þegar um kaþólska menn sé að ræða, samkvæmt 218 grein skólalag- anna. Ef kaþólskir menn því hafa rétt til að heimta kenn- ara fyrir hverja deild 25 nem- enda, samkvæmt lögum Cold- wells, þá verður sá kennari að gefa sig eingöngu við þeim af börnunum, sem kaþólsk eru, og af því leiðir það óhjákvæmi- lega að sérstakar deildir mvndast með kaþólskum hörn- um. Og ef í liverri deild skólans eru 25 kaþólsk börn, þá verðxxr allur skólinn undir stjórn kaþólskra kennara og sérstakur skóli.” Þetta stendur í blaði eins Roblin ráðherrans. f kirkjulegu bréfi 4. marz 1913, sem lesið var í St. Boni- face, segir Langevin erkibisk- up, að Coldwellslögin séu af- leiðingar af samningi meðal kaþólskra manna og Roblin- stjórnarinnar. Orangemehn eru andsta'ðir kaþólskum, eins og kxinnugt er; þeir íæiddust því stjórn- inni fyrir að gefa kaþólskum sérréttindi. Nú var stjórnin xnilli steins og sleggju og þorði svo ekki að framfylgja sínum eigin lögum. Coldwell var staddur á Oi'angemanna þingi í Brandon 12. júlí 1913 og var ])ess þá ki'afist að hann skýrði Coldwellslögin. Hann kom fram haltrandi og gat í livor- ugan fótinn stigið. Kvaðst þá vera á móti því að veita ka- þólskum sérréttindi. Samt sem áður skýrði Bernier ráðherra frá því tafarlaxxst í blaði sínu “Le Manitoba”, að Coldwell væri með sérréttinda skólum fyrir kaþólska, eins og lög hans bæru með sér. Coldwell var enn í vandræð- um; liann fór því í öngum sínum til J. A. Andrews kon- unglegs lögmanns, 1Y. apríl 1913, og bað hann að skýra fyrir sér lögir, sem hann (Coldwell) liafði sjálfur sam- ið. Andrews er sá sem sótti fyrir hönd Roblins á móti Th. IÍ. Johnson 1910. Andrews svaraði Coldwell með bréfi 28. apríl 1913, en svarið kom ekki til skólaráðs- ins í Winnipeg fyr en 12. ágúst. Andrews segir í þessu svari að trxxarbragða aðskiln- aður og kensla kaþólskra í al- bvðuskólum, sé heimilxið með lögxim Coldwells. Skólaráðið hefir samt neitað að hlýða þessum lögum og virt xxr- skurðinn að vettugi. 23. jan. 1914 lagði Th. H. Johnson þa.ð til í þinginxx að Coldwellslögin yrðu nxxmin xír gikli. Það var felt af stjórn- inni. 3. fabrúar 1913 stakk Norris upp á því að liækka fjárveit- ingxi tli skólanna. Hún er ;ið- eins $130 á ári, fyrir hvern kennara. Roblin kvað fylkið svo fátækt að það stæðist það ekki; og mentamálaráðherrann kvað það einungis gera ilt verra að leggja frarn meira fé til skólanna. Þetta eru aðeins Örfá atriði úr alþýðuskólamáli Manitoba síðan Roblin tók við stjórn. Það þvkir ekki skemtilegt að lesa tölur, en þær tala og tala oftast satt. Hér hafa skýrslur ríkisins vei'ið lagðar til grundvallar; álit flestra*lxelztu íxientamála- manna og siðmenningarfélaga, ekki einxxngis í þessxx fylki, lieldxxr í öði'xxm fylkjum ríkis- ins. Ekki einungis í Canada, heldur einnig í Bandaríkjun- xxnx og á Englandi; öllum hef- ir þeim komið saman xxm það, undantekningarlaust, að for- dæma nientamálastefnu eða öllu lieldur, fáfræðisstefnxi Roblins. Allir hafa þeir fund- ið sárt til þess, hvílík grátleg skömnx og svívirðing það væri fylkisbúum, að láta börn lands- ins alast xxpp í fáfræði og þekk- ingarleysi. Hálærðir embætt- isnxenn brezka ríkisins; hver háskólastjórinn á fætur öðrum ; heimsfrægir uppeldisfræðing- ar, viðui-kendir kennarar; samvizkusamir prédikarar, framfaragjarnir löggjafar, öll menningíxr og mentafélög fvlk- isins hafa lokið upp einum munni o£ sagt: “Mentunar- málið í Manitoba er hneyxli; það er vanvirða og glötun þjóðarinnar; vér kref jumst endui'bóta ; kref jumst skyldu- skólagöngu. ” En stjórnin hefir daufheyrst við öllum hænum, öllxxm í'ökum, öllxxm sönnunum. Hxin horfir glottandi á börn landsins alast upp eða réttara sagt alast niður, án þess að þau keri að lesa eða skrifa. Allir geta skilið í hvílíkan voða þeirri þjóð er stofnað seixx þannig er farið. Það er leiðinlegt að verða að birta í íslenzkxx blaði aðra eins lýsingu á mentunarástandi ]>ess lands, sem vér Islending- ar erum að gera að heimkynni voru. Það er leiðinlegt að verða að játa það frammi fyr- ir íslendingum heima, að þeg- ar þeir flytji hingað, ])á taki annáð eins miðaldamyrkur við og hér er lýst. Það er leiðinlegt að verða að viðurkenna að hér sé stór partur af þjóðinni alinn upp án þess að hann sé látinn læra að lesa eða skrifa. — Já, það er leiðinlegt; en hvað skal segja. Þegar talað er xxm landsmál á annað borð, þá verður að segja sannleik- ann þótt hann sé Ijótur. En þess má geta jafnframt, að þetta er aðeins í einu fylki Canadaríkis,, og aðeins um stundarsakir; aðeins á meðan einn maður ræður, sem undir engum kringximsta'ðunx verður lengi héðan af. En það er líka satt, að áhrifa af öðru eins vandræða stjórn;xrfari og Rob- lins, gadir lengi; þjóðin x Manitoba verður lengi að ná sér eftir það rothögg, sem hún hefir fengið í öllum skilningi, af hnefahöggum þessa rang- láta harðstjóra. Og eitt er sárast fvrir oss Islendinga; Það fvlki sem þetta tjón hefir biðið. er einmitt sama fylkið, sem flestir Islendingar byggja; áhrifin koma því óhjákvæmi- lega hlutfallslega þungt niður á þeim. Það er því éérstak- lega skvlda þeirra að leggja fram krafta sína, til þess að ráða bót á þeirri Ostjói'n, sem hér á sér stað; sérstaklega skylda þeii'ra að hrvnda harð- stjóranum af stóli. Munið það Islendingar, að í þessari grein tala helztu og samvizkxisömustxx menn, bæði í Canada og annarsstxxðar að; vitnisbxxrðir þeirra stjórnast ekki af neinum pólitískum æs- ingum. Lesið hvað þeir segja, hxxgsið um það og breytið sam- kvæmt því. Pímo Recital. Mr. Jónas Pálsson píanokenn- ari efndi til hljómleika meS nem- endum sínum í kirkju Tjalbúöar- safnaSar hér í borginnk hinn 8. þ. m. aS kveldi. Eg kom þangaS eins og forvit- inn ferSamaSur; því mikiS hefir veriS látiS af kennarahæfileikum Jónasar, en mér ekki gefist fyr kostur á aS hlýSa á nemendur hans. ASsókn aS samkomunni var all-mikil. Efnisskráin afar- fjölbreytt. og voru sum söngverkin næsta erviS. Eg bjóst viS æSi- rniklu af nemendunum og mér brást heldur ekki sú ætlun min. Margir nemendurnir leystu verk sin ljóm- andi vel af hendi, og sumir meira en þaS. Stúlka nokkur. Miss Edith Finkelstein, þýzk aS ættum, lék á slaghörpu af mikilli snild, — hún lék meSal annars hina nafn- kunnu '“tunglskins sónötu” Beeth- ovens, af svo glöggum skilningi og meS svo mikilli smekkvísi, aS þaS hlaut aS draga aS sér eftir- tekt áheyrendanna. Islenzk stúlka, Miss Mary Magnúson lék ásamt fleiru. Polonoise op. 26. no. 1, eftir Cliopin, og sýndi hún í meSferSinni á því, eigi all-litla listgáfu, og eins hve gott vald hún hefir fengiS yfir hljóSfærinu; má gera sér hina r beztu vonir um þroska hennar S framtíSinni, aS því er til 'hljóSfæralistarinnar kemur. Mr. EHert Johannsson lék og harla vel yfir höfuS aS tala. Hann er duglegur spilari, hárviss i sinni sök, en sumstaSar virSist skorta tilfinningu hjá honum. Hann er ungur enn, og virSist liklegur til þess aS ná langt í list sinni. Miss Gladys Qddson lék tvö söngverk, hún hefir fengiS furSu- mikinn fimleik, en virSist ekki aS sama skapi vandvirk. — ÞaS yrSi oflangt mál, aS telja upp alla þá, sem á samkomu þess- ari spiluSu, og leiSi eg þaS þvi hjá mér. Þessir, sem eg hefi nefnt, eru þeir beztu, aS mínum dómi. Þó léku ýmsir aSrir mikiS laglega. Mrs. P. S. Dalman söng einsöng, og ‘hlaut fyrir mikiS lófaklapp. Samkoman var í alla staSi kenn- aranum, Mr. Jónasi Pálssyni, til sóma. Nemendumir sýndu þaS ó- tvirætt, aS hann hlýtur aS vera duglegur og samvizkusamur kenn- ar. — Og svo þakka eg fyrir skemtunina. Miss SigriSur F, Frelrickson hafSi hljómleika samkomu meS nemendum sínum í Goodtemplara- húsinu, fimtudagskveldiS 4. júní s. 1., meS aSstoS Miss E. Thor- valdson og Mr. C. F. Dalman. Efnisskráin var mjög tilkomu- mikil; f jöldi söngverka eftir heimsfræga höfunda. Margir nemendur leystu hlutverk sín mjög vel af hendi, ekki sízt er tekiS er tillit til þess, 'hve mjög ungir þeir eru margir hverjir. ASsókn var rnjög mikil. Miss Fredrickson er eins og all- ir vita, ágætur pianoleikari, og samkoma þessi bar þess einnig ljósan vott, aS hún er efni i fyrir- taks kennara. Einar P. Jónsson. Ágæt samkonxa var þaS sem haldin var i Wonder- land leikhúsinu, sunnudaginn 7. þ. m. Samkoman var, eins og áSur hefir veriS getiS um hér í blaSinu, haldin í ágóSaskyni fyrir ekkjuna Jórunni ÞorvarSardóttur, aS 569 Simcoe str. hér í bænurn, fyrir forgöngu Mr. Theodors Árnasonar fiSluleikara. Á efnis- skránni stóSu Mrs. S. K. Hall, Mr. P. Bardal, Mr. Fred Dal- mann, Mr. Theodór Arnason og Mr. S. K. Hall. Þessi nöfn eru kunn nieSal fjölda fólks hér í borginni, enda reyndust þau næg til aS safna saman hundruSum manna í leikhúsinu. Samkoman var hin bezta i alla staSi, og fóru menn þaSan glaSir og ánægSir yfir öllu því er fram fór, og meS sælutilfinningar i huga og hjarta, yfir því, aS hafa stutt hiS góSa málefni, sem var orsök til sam- komunnar. Aðalmálefnið. Herra ritsfjóri! Sjálfsagt er þaS aS halda viS málinu. AS minsta kosti verS- skuldar islenzkan þaS, aS ná sama gildi og engil-saxneáka í enskum skólum. Bókmentalega getur naumast heitiS ' aS engil-saxneska sé mál; þó er hún kenslugrein hvar sem ensk tunga ríkir, og þús- undir draga lífsuppeldi af þeirri kenslu. Islenzkan er og ætti aS vera fullkomlega eins nauSsynleg þeim, sem vilja kynna sér enskuna til hlítar, eins og latínan eSa fom- griskan; en liklega er þaS um of aS vænta þess, aS þetta fái al- menna viSurkenningu á vorum dögum. Samt dylst þaS ekki, aS íslenzkan vekur stöSugt meira og meira athygli hins mentaSa heims, ár frá ári, og sérstaklega er svo í NorSur-Ameríku. Hér í landi mun íslenzk tunga, áSur langt um líS- ur, verSa hundruSum aS atvinnu- vegi, ef þeir vilja undirbúa sig til kenslu. Væri þaS* ekki þjóS vorn smán, ekki aS segja einstökum tjón, ef vér forsómuSum svo móS- urmáliS, aS vér gætum ekki svar- aS kvöSum heimsins um kenslu í því? * Þeir sem finna hvöt til þess aS Stunda islenzkuna. skvldu alls ekki láta hugfallast vegna þess, aS þjóS- in er fánienn. Vér erum fámenn- ir, en látum oss ekki gleyma því, aS vér erum á lifi, og aS íslenzk tunga er lifandi tungumál, sem EITRAÐAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. » Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur °g tryggja sér þannig öryggi á heimilinu. ! Aður en þú girðir grasflötinn þinn ættirSu að fðna til okk- ar og íáta umboösmann koma Xieim til þín og sýna þér allar þær teg- undir sem viö röfum. GðÖ giröing borgar sig betur en flest annaö er þú getur lagt peninga I; ekki einungis aö þaö fegri heldur eykur og verömæti eignarinnar. Veröskrá vor og sýnis bðk kostar ekkert. The Manitoba Ancor Fence Co., Ltd. Ilenry og Beacon Streets Phone: Garry 1362 WIXNIPEG Stóra járnvörubúðin í Winnipeg í Boyd byggingunni. Allar mögulegar járnvörur. BúSin okkar er ný og öll okkar áhöld fullkomin; þi getiS því veriS viss um, aS til okkar er gott aS koma. AfgreiSsla fljót og góS. KomiS og skiftiS viS okkur. Builders Harðvöru Construction Harðvöru Finishing Harðvöru Smíðatól og Handiðnar Verkfœri Mál Olía Varnish Prufuherbergin okkar eru bezt útbúin allra prufuherbergja í bæn- um. ÞaS er því auSvelt fyrir ykkur aS velja úr. Aikenhead Clark Hardware Co, Ltd. Stórsölu og smásölu járnvöru kaupmenn. B0YD BUILDING Ho"iX££:°n TALSÍMAR: Main 7150-1 mun lifa “meSan lönd girSir sær, °g gumar girnast mær, gljár sól á hlíS”. Skyldi þaS ekki gefa oss hugrekki í sókn og vörn aS minsta kosti, á móti tungumálum, sem hafa vefiS dauS í þúsund ár? Minneapolis, 13. jan. 1914. C. C. Peterson. Fáein orð viðvíkjandi fylkis. ii ingunum. ÞaS hefir nýlega af samlendum og innlendum veriS gengiS nokk- uð hart aS mér, aS gefa eSa greiSa atkvæSi mitt viS í hönd farandi kosningar. Eg hefi af vissri or- sök og í fyrsta sinn, síSan til þessa lands kom, þverneitaS. En eg vil líka af vissri orsök biSja ykkur, landar mínir, aS selja ekki þann dag fkosningardaginn) alís- lenzkan drengskap, fyrir vin eSa peninga eSa nokkuS þaS, sem á nokkurn hátt er óheiSarlegt og ykkur sjálfum til vansæmdar. ReyniS af fremsta megni þann dag, aS afla sjálfum ykkur og öSrum eins mikils mannfrelsis, eins ojg þiS eigiS rétt *til. GleymiS ekki þeirri ástsemi, sem þiS eruS Manitoba skyldugir um, og sitjiS ekki af ykkur tækifæriS á þann tíátt aS sitja heima meS ólund kosningardaginn, þó eg gjöri það. MeS vinsemd Baldvin, 622 Maryland St. Þakkarávarp. ViS þaS tækifæri gat Skjald- borgarsöfnuSur fagran blómsveig, og ennfremur þeir sem hér eru taldir: Mr. og Mrs. GuSvaldi Eggertsson, Mr. og Mrs. Kristján Goodman, Mr. og Mrs. Ólafur Frímann og Mrs. Gísli Ólafsson; eru þeim öllum vottaSar innilegar þakkir fyrir samhygSina. ÞaS væri of langt mál, aS nefna nöfn allra þeirra, sem tekiS hafa þátt í kjörurn hinnar látnu og mín- um, siSan slysiS vildi til, bæSi meS fjárframlögum, samhjygSarbréfum og skeytum og nærveru sinni og aSstoS á ýmsan hátt. Nöfn þeirra eru geymd annarsstaSar, og þýSir ekki aS telja þau upp hér. Þó eru þaS einstakir nxenn og konur, sein eg get ekki látiS hjá líSa aS minnast sérstaklega. GuS- mundur Thordarson bakari var fyrsti maSurinn, sem til okkar kom, eftir aS slysiS fréttist og færSi okkur $20, og þau hjónin Sveinbjörn Arnason og kona hans þarnæst $5,00. Þessara gjafa vil eg sérstaklega minnast meS þakk- læti, vegna þess aS þær hafa hvergi komiS fyrir almennings- sjónir. Hluttöku séra Runólfs Mar- teinssonar mun eg aldrei gleyma; hún var okkur meira virSi en orS geta lýst. Og sýst allra ætti eg ^S gleyma þeim. sem alt gerSu sem mann- legum krafti er unt, til þess aS bjarga dóttur minni, Dr. Brand- son. Eg finn mér meira en skylt aS votta mitt innilegt þakklæti öllum þeim mörgu, sem aS einhverju leyti veittu mér og dóttur minni, Stellu, hjálp og hluttekningu i hinni miklu so'rg, og erns þelm er sýndu samhygS sina meS nær- veru sinni, þegar hin framliSna var flutt til grafar. Þessar fáti línur eru aSeins til þess, aS láta fólk vita, aS eg hefi ekki tilfinningarlaust þegiS alla þá aSstoS, sem okkur hefir veriS veitt. Mun *drenglyndi Mesturislend- inga verSa mér í minni, jafnlengi og eg lifi., Winnipeg 23. júní 1914. _________ Sigríður Peterson. Hvoru megirx átt þú heima? Með stefnu Framsóknarmanna? Móti brennivíni. 1. Allixr ki-istxiar kirkjur 2. Allir sumxudagsskólar. 3. Öll kristileg starfsfélög. 5. Öll bindindisfélög. 5. Vei'kiimannafélög 6. Bændafélög 8. Allir sannir borgarar. Með stefnu lhaldsmanna ? Með brennivíni. Roblin. Stjóm lians. Brennivínsvaldið. Öll glæpa og spillingafélög. 1. 2. 3. 4. Eftir séra C. IV. Gordon D. D.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.