Lögberg - 25.06.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.06.1914, Blaðsíða 4
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 25. JCNÍ 1914. LÖGBERG GefiS út hvern fimtudag af The Columbia Press, Ctd. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Wlnnipeg. - - Manitoba. SIG. Jt'L. JÓHANNESSON Edttor J. J. VOPJÍI. Business Manager Utanáskrift til blaSsins: The COUUMBIA PKESS, I.td. P.O. Box 3172 Wlnnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOK LÖGBEKG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins : $2.00 um árið , mynda það svar; og ta?plega [ er nokkur skylda til helgari, ! en sú, að gæta samvizku sinn- j ar, þegar um þjóðmálasvör er að ræða. Sá sem það gerir er j sannur borgari; sá sem það j vanrækir eða um það svíkst, j er landinu eyðilegging og j þjóðinni ósómi. hún á að vinna fyrir — nefni- lega fólksins. Hvort hún hafi komið fram sem fulltrúi þjóð- arinnar, fremur en fulltrúi einhvers flokks. Uað þarf einnig að koma til greina, hvort hún hafi út á við aflað þjóðinni og landinu virð- ingu með prúðmannlegri fram- Það eru til tímamót í lífi kornu og kurteisi. þjóða jafnt sem einstaklinga, þegar sérstaklega er um það að gera og mikið undir því komið, að samvizkuspurning- um þeirra sé rétt svarað. Eitt slíkra tímamóta stend- ur yfir í Manitoba um þessar mundir. Borgarar þessa fylk- is eru til þess kvaddir að svara Það þarf að koma til greina, J hvort hún hafi látið sér ant um j að siðferði og velsæmi væri á j háu stigi, og livort liún þar I liafi gengið á undan með góðu j eftirdæmi. 1 nýju landi með | nýrri þjóð, þar sem alt er ó- hjákvæmilega á fleygiferð, alt THE DOMINION BANK Slr KilMlND B. 08I.F.B, M. P., Pre» W. D. MATTHEW8 .Vlce-Prm. C. A. BOGEKT. General Manager. HöfuðstóU innliorgaður.........$5,963,000.00 Varasjóður og óútborgaður ágóði .... $6,963,000.00 Aliar eignir....................$80,000,000.00 $1.00 gefur yður bankabók. pér þurfið ekki að bíða þangað til þér eigið mikla peninga upphæS, til þess aS komast 1 samjrand viS þennan banka. fér getiö byrjaS reikning viS hann meS $1.00 og vextir reiknaðir af honum tvisvar á ári. pannig vinnur sparifé ySar sífelt pen- inga inn fyrir ySur. MITKK ]IAMK HKANUI: C. M. IIKN'ISO.N, Manager. SKI.KIKK ÍÍKANCU: J. GBISDALK, Manager. nokkrum samvizkuspurning- , . _, um, og á því ríður að þeim sé | stjornendum geíið þanmg eít- svarað rétt — svarað sam- kvæmt beztu samvizku. j um að vernda drenginn sinn, 1 þína, sem þú hefir borið á , j ef hann á hann nokkurn; hann 1 höndum þér og slitið út kröf t- ao skajiast og myndast, er það j svikst um að vernda dóttur : um þínum fyrir, horfðu á það i Ijisspursmal að eKki se at Spurningarnar eru þessar: 1. Eigum við að kjósa sömu stjórn í Manitoba sem verið hefir, eða eigum við að breyta ? irdæmi, að lög og vels&mis- reglur séu fótum troðin. Eigi það sér stað, þá getur í hinu andlega lífi þjóðarinnar skap- ast sú ígerð, sem jafnvel eng- inn hnífur læknar; það getur orðið Jijóðinni siðferðisglötun. Þótt hægt sé að benda á, að sína, konuna sína, systur sína j með tilfinningarleysi, að ungi heim efnilegi pilturinn, sem hún hef j ir heitið hjarta sínu, verði and- viss l lega líflátinn af áhrifum liinna svíkst um að vernda ili sitt. I Til þess að vera alveg um að f járhættuspil, drykkju- i levnilegu stjórnarklúbba. Þetta » * ♦ * ♦ ♦ * ♦ + + ♦ 4« ♦ * + i t * * 4- 4 4 4* 4 * ♦ NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,860,000 STJóRNENDCR: Formaður.................Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-forxnaðiir..................Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMEKON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION w. J. CHKISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOIIN STOVEL Allskonar bankustörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til Iivaða staðar sein er á fslandi.—Sérstakur gauinur gefinn sparl- sjóðs innlöguni, sem liyrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjuin sex múuuðum. r. H. HitJRsi'EiNÖOíM, Ráðsmaður. Cor. William Ave. og öherbrooke St. Winnipeg, Man. ♦ * -» + » + » + ♦ + t + •f + + + -f * + + + + + + + •*- + + ++++++++++++++++++-{-♦+*-?-++++♦+++++++♦ +++++++♦++++ T Samvizkuspurningar. Það er íhugunarvert hvern- ig íslenzka málið; tunga feðra vorra og mæðra, þegar hún fær að njóta sín, er þrungið af hreinni alvöru og djúpri lífs- speki í insta eðli sínu. Einna glöggast kemur þetta fram í orðatiltækjum og máls- háttum. Stuttir íslenzkir máls- í hættir fela oft í sér heilar j ræður með heilbrigðum kenn- j ingum, og eiga að baki sér ; stórkostlega sögu. Þeir eru sannkölluð spakmæli. Ekki kemur þessi speki ein- ungis fram þegar virkileg al- vara er á ferðurn, heldur er málið í insta eðli sínu svo gagnauðugt af þessum spak- mælum, að þau koma jafnvel fram í sambandi við gleðiat- hafnir og þau tækifærÞ sem næst eru því að vera helguð léttúð og alvöruleysi. Þanmg er til íslenzkur leik- ur alþektur, algengur og í miklu aflialdi, sem heitir: “Að svara samvizkuspurningum ’j Við leikinn kannast flestir í 2. Ef svarið verður þannig að margt hafi v%rið gert í Mani- við eigum að kjósa sömu toba síðastliðin 14 ár; þótt stjórnina, þá verður að gera hægt sé að sanna að fólki hafi sér grein fyrir ástæðunum. j f jölgað og landið verið rækt- 3. Ef svarið verður á hinn j að; þótt hægt sé að sýna fram veginn, þá verður einnig að f á, að opinberar stofnanir hafi gera sér grein fyrir þeim á- stæðum. 4. Þá koma þessar spurningar: a) Hvernig hefir stjórnin rækt skyldur sínar? b) Hefir hún gert alt það sení’ skvldan bauð henni j laus, að ekkert hefði verið og hún gat gert þjóðinni Igert; framfarirnar alt í kring í hag? | hafa verið svo géysimiklar að c) Hefir hún farið eftir ósk- ! slíkt næði engri átt. kofnist í framkvæmd, þá sann- ar það ekki dugnað stjórnar- innar. Engin stjórn liefði getað setið liér að völdum síðastliðin 14 ár svo aum og framkvæmda- skapur blómgast sem kaus um fólksins hana? d) Ilafi hán ekki gert alt sem í henar valdi stóð, hvað er það þá sem hún hefir vanrækt að gera? e) Hefir hún verið sann- gjörn og óhlutdræg? f) Hefir hún verið fús til að leiðrétta yfirsjónir sínar hafi þær verið nokkrar? 5. Er það ekki óheppilegt að sami flokkur sitji lengi að völdum í einu? Það var skylda stjórnarinn- ar að gera sitt bezta; fylgja fram öllum umbótum í öllum greinum, iíkamlegum sem and- legum; hefir hún gert þaðf hefir liún ekkert látið ógert, sem hún átti að gera og gat gertf Hafi hún í einhverju ekki gert skyldu sína, þá á hún anmiðhvort að lofa því að bæta brot sitt og gera betur, eða hún verður að fara. Það er sann- gjarnt. Hér skal þá athugað hvað eða jafnvel allir íslendingar. !, Hann er þannig að einn í hópn- j að svara 10. júlí; og umerlatinn standa utan dyra,; væri hægt að treysta því, að og þeir sem mmfyrir eru, þ svö”u8u allir eftir beztu koma ser saman um að spyrpi ‘emvizkUi þá væri vel. hann að einhverju og hann a j T> það er að ræða, að svara þvi eftir beztu sam- 1 vizku. 6. Er það ekki sjálfsagt þegar j stjórnin hefir vanrækt að gera um fleiri stefnur er að ræða i og hvar hún hefir brotið skyld- en eina, að bera þær saman ur síUar. Ekki eitt einasta at- og taka þá, sem að mestum i riði skal hún sökuð um, sem framförum vinnur ? hún á ekki skilið; ekki eitt ein- Já, þessar eru spurningarn- asta járiði, sem ekki er xv, sem Manitobaþjóðin er hægt sem að sýna og sanna hvenær krafist er. t fjármálum fylkisins liefir hún farið þannig að ráði sínu, að liún efir fleygt frá sér 160 ekrum af landi við Winnipeg hvaða afreksverk stjórn hafi : bæ, sem voru $800,000 virði og . „ v | gert, þá verður að taka tillit j gert það að ems til þess að Auðvitað er það ekki talinn til kringumstæðanna; taka til- i auðga vissa landgroðabrallara gH-pur ne siðferðisbrot — j ]it til þess { hvaða landi húnjdætta skal skýrt nákvæmlega og óráðvendni geti í sem beztu næði, liefir Roblin neitað að nokkur rannsókn eða verulegt eftirlit mætti eiga sér stað á klúbbun- um. Þeir eru samkvæmt reglum hans heilagir frið- helgir og ábyrgðarlausir. Hann hefir tekið þá upp á arma sér og verndar þá; hann er þannig orsök í siðferðis- glötun ungra manna og kvenna í þessum bæ. Munið eftir því 10. Júlí. Fólkið í Mamtoba hetir krafist þess að mega tala — megi segja hvort það vilji að þessu haldi áfram eða ekki. Yfir tuttugu þúsund m;inns hafa beðið þess einum munni, að fólkinu væri leyft að tala; en stjórnin hefir neitað því um málfrelsi. Ekkert er talið eins þrælmannlegt í menningarlön 1- um heimsins nú á tímum, eins og það að banna málfrelsi: Þennan glæp hefir Manitoba stjórn drýgt' gagnvart þjóð sinni. Til þess að reyna að ráða bót á þessu, er stungið upp á að lögleiða að þjóðin megi láta í ljósi skoðun sína. Því 'neitiir stjórnin algjörlega. Hinn flokkurinn tjáir sig fúsan að veita það. Þó ekki væri nema þetta eina harðstjórnarbragð, þá gæti engin frjálshungsanai framfaraþjóð þolað það. Þessí stjórn liefir beitt þann- ig lögum landsins, að hún hef- if tekið saklausa horga’ra. kastað þeim í fangelsi, haldið þeim þar eftir geðþótta, án ákæru, án málshöfðunar, án rannsóknar; hún hefir neitað eru kenningar afturhaldsins. Það er ekkert nýtt; þær hafa verið svipaðar þessu frá alda öðli. En Islendingar! gætið þesí hvað verið er að gera! Neytið allrar skynsemi yðar og umfram alt, gefið lausan tauminn öllum heilbrigðum til- finningum, þegar þér greiðið atkvæði yðar 10. júlí. Það hefir altaf verið svo að þjóðirnar sjálfar, fólkið — en ekki stjórnirnar — hafa komið fram með umbóta tillögurnar. Hvað er líka eðlilegra? Sá finnur bezt hvar skórinn kreppir að, sem hefir hann á fætinum. Það er þjóðin, sem við lögin og afleiðingar þeirra á að búa. Það er hún sem tapar á því eða græðir, hvort þau eru ill eða góð. Stjórnirnar hafa flestar og oftast tekið dauflega í umbæt- ur á stjórnarfari; sumar bein- línis sett sig upp á móti því. Ein af langmestu réttarbótum, sem fyrir hafa komið í seinni tíð, er það sem kallað er bein löggjöf. Stjórnirnar, þótt þingbundn- ar væru, misbeittu svo oft valdi sínu, að það lá í augum uppi að eitthvert aðhald þurfti sterkara og praktiskara en áður var. Fólkið þurfti að geta fengið rétt til þess að játa eða neita, þegar um stórkost- leg áhuga- og heillamál var að ræða. Og til þess var bein lög- gjöf fundin upp. Hún er í haft um langan aldur; fyrst ]>remur atriðum fólgin, og eru Bein löggjöf. Eitt af því sem þjóðirnar, eða heztu menn þeirra, hafa verið að berjast fyrir frá alda öðli og fram á hennan dag, er að finna aðferð Áem heillavæn- rvle legust sé og tr* Ignst, að því er stjórn þeirra snertir. Fvrsta. stjórn sem sögur fara af var ættstjórn; ættar- höfðingjar höfðu stjórnráð yf- ir vissum héruðum, og gengu þau í erfðir. Alment er það keisara eða konungsstjórn, sem flest lönd heimsins hafa ekki nú orðið að minsta kosti — þótt svarið sé að einhverju í leyti villandi; en fjöldi manna : ur veigraði sér við því að segja ósatt við þessi tækifæri. Það var í huga manns h'kt og að sverja eða leggja við dreng- skap sinn, að svara samvizku- spurningum; og maður gerir það hvorugt að gamni sínu, nema því að eins að hann viti að með rétt mál sé farið. Meira að segja, sá sem upp- vís varð að því að svara ‘*sam- vizkuspurningum” í leik gagnstætt því sem rétt var, j>g en8in gerði það vísvitandi, hann er, og hvernig afstöðu hún j ef óskað er). liefir og á hvaða tíma hún sit- Hún hefir aukið laun stjórn- annnar og þjóna hennar um 366%, þar sem fólkinu hefir aðeins fjölgað um 138%. Hún hefir fleygt frá sér af að um dóm, neitað þeim um lö, skipaðar heimildir; aðeins ' neytt hnefaréttar og varpað j þeim í fangelsi á.sama hátt og I menn eru sendir til Siberíu Rússlandi. Þetta atriði eitt út af fyrir sig, ætti að vera nóg, til þess að vekja menn til meðvitundar um það, hvílíkur voði er á að völdum. 1 landi, sem bvgt hefir verið um margar aídir og flestu hefir verið komið í framkvæmdir, er ékki eins hægt að láta til sín taka, hundruðum þúsunda ekra , , . eins og þar sem alt er í þroska landi fyrir $4,00 ekruna f x . hví]ík hætí„ bftS er hughreinn 0£? vexti meðaltali, þar sem Saskatchew- terðum ’ hv,llk hætta ,mö er " Það er ekki álitið tiltökumál an f Íórnm hefir selt samskon- m** l^j AXn^t S?i“ManS W 30-40; aS því er séS verS- ; l’ló5‘n“ miljénum ur stendur hann svona hér um dollara. bil í stað; aftur á móti geta öfl aftrað því að árin milli 15 og 25 beri með sér féll í áliti manna; til hans var - „, , , , ,, , ... ekki borið fult traust; hann er með hann, a þvi timabili vex var ekki talinn einlægur. maður og þroskast, ef ma ur Líf mannsins er þannig í er ekki blatt afram drepmn. eðli sínu, að hann verður stöð- . ^*VI euls me ugt að vera að svara sam- irnar' t>ær ei^a. , ., vizkuspurningum, og þeim al- j skeið og londm smn blomgun- varlegum. Hann veifeur stóð- tinw, og hversu mikil o- ugt að vera að ákveða, hvort stJorn sam a ser stað "m Þann L?11. .i_i: 1 Liu. L-—1 I tíma þa halda þær samt a- að vaxa og auðgast Hún hefir látið eitt af vild- j arblöðum sínum hafa $367,- 295,21 af fé fólksins. i i l c.QT„ fcT-Bs Hún hefir aukið skuldir fylk- hroska; hversu ília sem iano . . . J , 1 v , - t_í 1.-_l:i: ___ isins um heila miljon dollara a alla þetta skuli gert eða hitt; hvort tuna þa halda þessi leið skuli valin eða ein- iram ao vajLa .. x.~ hver önnur; hvort þessu máli auðvitað liefði þr°s ínn^ skuli veitt liðveizla eða móti |mmn* ef vel hefði verið a hald- því unnið; hvort segja skuli 10-Tr, . . , , ,, á eða nei; hvort hika skuli l Her er þannig astatt, að eða stökkva; hvort standa ,an^ð er a Jeim ])TO*k*<* skuli í sömu sporum eða færa framtarahra, ’ sím ,..x x 8i,r íir stað I mannlegt afl getur stoðvað; ' Og undir því er gæfa hvers ' en^n óst'Íórn fetur hrun6lð einstaklings að miklu leyti til fullnustu. Það er þv ekki komin, hvernig þessum sam- að }n' að sPyr3a’ ,ver n vizkuspurningum er svarað. j uð hafi yen ger í Sá sem hlýðir rödd sam- att a stjoraararum 0 *1 ; ’ j Spiitir drykkjumenn og kvenna vizku sinnar í hvert skifti — l>að se5’r f1.?. s,,a T.a, T HÍ menn bæjarins; allir orðhákar hinni óspiltu, heilbrigðu rödd, af þvi timabih eanadis i t 1 ~ j og fjárglæframenn; þangað ‘ ' ' • annnar, sem ohjakvæmilega , ^ ^en|nir og lokkat£r söak. er liennar a alþros as , jausir unglingar og þeim kent hlytur að syna voxt ogfram- , þar a8 kfstafe frá %er siðum farir, hiersulelcga sem a he þeim 0g Samvizkusemi, íeg.gur fyrir hann í þeim skiln-,j verm haldio. ingi. Spurningin er hvort ekki hefði verið hægt að gera bet- hverju ári að meðaltali, sína stjórnartíð. Þetta eru aðeins fáein atriði sitt broska- ur fjármálasögu fylkisins, Svona er farið með fe Mam- tobabúa, þegar þúsundir fá- tækra manna horfa með kvíða fríim á tímann, atvinnulausir og hjálparlitlir. Stjórnin ‘hefir sett sig ein- dregið upp á móti öllum sið- fágunarmálum þjóðarinnar Hún liefir stofnað drykkju- skapar og óregluskóla fyrir unga menn, sem hún kallar klúbba. Þessar stofnanir eru þannig að þar er selt brenni- vín og tóbak og höfð um hönd fjárglæfraspil öll kvöld og all- ar nætur og alla sunnudaga. Þangað safnast allir gjör- sem lættir til sín heyra í hverri einustu mannssál — hann er oftast viss um að svara rétt þeim spurningum, sem lífið Ög því er eins varið með þjóðirnar í heild sinni. Þær eiga einnig sínnm samvizku- spurningum að svara; og eins mikið og undir því er komið að einstaklingurinn gæti þar samvizkusemi, þá er það þó áreiðanlega meira virði að þjóðin gæti þess að svo sé með hana. Þegar hún á að svara samvizkuspurningum,þá verða einstaklingar hennar að bera saman ráð sín, til þess að ur; hvort stjórnin hafi haft a hvi vakandi auga, að gæta jafnt og hlutdrægnislaust hagsmuna allra stétta og allra manna; hvort hún hafi í hreytni sinni og framkomu inn á við skapað sér virðingu, þannig að löghlýðni og regla og sanngirni hafi stjórnað gerðum hennar. Hvort hún hafi sýnt samvizkusemi í því að fara að vilja þeirra, sem sem mæður þeirra og feður hafa innrætt þeim. Þar er mönnum breytt í villidýtf-. Þar eru vakt- ar upp og tendraðar allar verstu tilhneigingar í eðli mannsins. Stjórn, sem stofnar og verndar og berst fyrir ’&læp- samlegum ólifnaðar húsum, eins og þessi hús eru, hún verð- skuldar það sannarlega, að lienni sé hrundið af stóli. Hver sem svíkst um að greiða atkvæði á móti Rohlin- stjórninni 10. Júlí, hann svíkst sem frelsi manns og Hf er í, þegar stjórnin fer þannig að ráði sínu. Einstakir borgarar geta ekki verið óhultir um frelsi sitt nema því að eins að þeir gerist glæpamenn. 1 sið- uðum löndum eru það glæpa- menn, sem fangeisin eru fyrir; hér er það öfugt; hér eru sak- lausir menn hneptir í varðhald en glæpamenn látnir leika lans- um hala. Þetta er ljót lýsing, en hún er sönn. Beri einhver á móti henni ef hægt er — með rökum. Er ekki tími til þess kominn að upp sé risið og þessu oki kastað? Er ekki nógu lengi sofið og mál að vakna? Er það ekki samvizkuspurs- mál hvernig greidd verða at- kvæði 10. júlí? Heimskringla biður þess að tilfinningar séu látnar sofa, þegar um kosningar sé rætt. Allir þra'llyndir menn; allir harðstjórar á öllum öldum hafa flutt sömu kenninguna. Látið tilfinningarnar sofa. Horfið á. það með tilfinningarleysi að iögin séu fótum troðin og lítils- virt, ef það er aðeins gert af þeim, sem laganna eiga að gæta. Horfið á það með til- finningarleysi að saklausir hræður yðar séu dregnir burt frá yður og hafðir í mvrkva- stofu án dóms og iaga eftir geðþótta yfirvaldanna. Horfið á það með tilfinn- ingarleysi; að glötnnarstofnan- ir rísi upp í tugatali á meðal vðar, með alls konar tálsnör- um og ginningum fyrir hörn vðar. Þú, faðir, sem hefir bygt þér fagra framtíðar kast- ala fvrir drenginn þinn, horfðn á það með tilfinningar- leysi að hann sé gerður að villidýri í manns stað, inni á einhverri svínastíunni hans Roblinsí Þú, móðir, sem átt fagra drauma í samhandi við dóttnr aigerlega einvöld, en eftir því sem geislar menningarinnar þrengdu sér iengra inn í með- vitund þjóðanna, heimtuðu þær smátt og smátt hluttöku í stjórninni sjálfar. Lengi fram eftir öldum var það sjálfsagt mál, að konung- urinn eða stjórnandinn ætti fólkið, rétt eins og bóndinn á sauðina sína. Hann var full- komlega einvaldur; gat skipað og bannað hvað sem honum sýndist. Og þetta á sér stað ennþá í sömum afkymum ver- aldárinnar. En smátt og smátt brutust fram menn — með uppreisn ef ekki vildi het- kröfðust þeim um rannsókn, neitað þeim °& kröfðust frjálsari stjornar; meira rettlætis, mem jafnaðar, meiri sanngimi. Hvar sem það átti sér stað, var sagan venjulega sú*sama.; ef svo vildi til að hinn einvfildi stjórnari var ærlegur maður — sem stöku sinnum kom fyr- ir; þá varð hann við kröfum fólksins, að nokkru leyti að minsta kosti, gaf því ýmsar réttarhætur af fúsum viija. Stundum voru stjórnarar iiftur á móti svo ósanngjarnir og harðráðir að þeir neituðu með öllu að slaka til hið minsta ; meira að segja það var langtum algengara. Þá var ekki um annað að gera, en finnaðhvort að leggja árar í bát; láta sitja við gömlu ó- stjórnina, eða þá að neyða stjórnina til samkomulags. Stundum fór jafnvel svo langt, þegar stjórnin braut persónu- rétt þegnanna fram úr hófi, að fólkið varð að taka til sinna rúða og hefja borgarastríð. Sagan getur um mörg dæmi þess að það var óhjákvæmi- legt. Öllum vitrum mönnum, frið- elskandi og sanngjörnum kom saman um, að borgarastríð væri örþrifaráð, þótt til þess yrði stundum að taka. Það var því efst og oftast í liuga manna, að finna upp þannig lagaða löggjöf, að fólk- inu væri trygð hæfileg og sann- gjörn hluttaka í landsmálum. Fulltrúaþing er ávöxturinn af því. Það kostaði langt og þreyt andi stríð, að fá viðurkenda þá liugsun og þá stefnu, fulltrúaþingskipun. A Eng- andi t. d. lú við upphlaupi hvað eftir annað, og meira að, segja upphlaup áttu sér stað þegar verið var að koma því á. Stjórnin setti sig eindregið öndverða gegn þeirri réttar- hót. Taldi hún það óhrezkt og óheillavænlega löggjöf í fylsta máta. Nú er fulltrúaþing tek- ið upp nálega í öllum siðuðuin londum, og hefir það orðið til mikillar blessunar f saman- hurði við það sem áður var. En alt er í framför; öll mannave-rk eru ófullkomin og standa til bóta; heilbrigður mannsandi óspiltur leitast við að hæta og fullkomna öll sín verk eftir megni; standa ekki stað. þau þessi: 1. Þjóðaratkvœði. (Referend- um). Það er að segja, þeg- ar þingið liefir samþykt eitthvert mál, þá getur stjórnin ekki gert það að gildandi lögum, fyr en fólkinu — kjósendum — hefir verið leyft að greiða atkvæði sitt um það, ef á- kveðinn hluti þess æskir. T. d. $45,000,000 gátu ekki verið veittar Mackenzie og Mann, undir því fyrirkomu- lagi, nema því að eins að fólkið hefði samþykt það; ef það liefði farið þess á leit. Það liggur í augum uppi, hversu sanngjarnt þetta er. Ef fólkið sjálft á að leggja fram tugi miljóna úr sínum vasa til einhvers sérstaks ein- stakiings, eða ef gera á ein- hverjar verulegar breytingar á högnm þjóðarinnar, er það þá ekki sanngjarnt, að þjóðin megi sjálf opinbera álit sitt um það, hvort hún sé því hlynt eða ekki? Mælir nokkur sann- girni með því, að vinnumenn hennar — stjórnin — geti neit- að heinni um það að láta uppi vilja sinn? Þetta sýnist vera svo bert, að hver hálfblindur maður, hvað þá alsjáandi, hljóti að viðurkenna. Enda hafa aldrei heyrst nein rök á sanngirni bygð á móti-þessum rétti fólks- ins. 2. Málsupptök (Initiative) er annað atriði beinnar lög- gjafar. Það er í því fólg- ið, að ef þjóðinni sjálfri finst þess þörf, að eitthvert nýtt mál sé tekið til íhug- unar á þingi eða einhver ný lög samin. Þá getur hún krafist þess — ef nógu margir æskja að það sé gert. Um réttindi þessa atriðis ætti heidur ekki að þurfa að deiia. Segjum t. d. að ein- liverjar nýjar kringumstæður mvnduðust, sem þess krefðust að til væri breytt eða nýmæli tekið upp, er það þá ekki sjálf- sagt að þjóðin megi skipa ])jónum sínum, þingmönnunum að taka það npp? 3. Heimköllun (Reeall) er þriðji liður beinnar löggjaf- ar ; hann er þannig, að ef þjóðinni finst sem einhver fulltrúi hafi brugðist trausti sínu sem þingmað- ur, þá getur hún krafist þess að hann leggi niður þingmensku, til þess að annar samvizkusamari eða hetri verði kofoinn í hans stað. öll bessi þrjú atriði miða að því að tryggja þjóðinni sjálfri heina hluttöku í stjórn sinna eigin mála. Þessi stefna er tiltölulega nv, en hún hefir rutt sér til rúms afarfljótt og reynst eink- ar vel, sem eðlilegt er. Hún heíir sérstaklega aðlialdandi áhrif á þing og stjórn. Ef stjórnin eða þingið hefir það á meðvitundinni að þjóðin geti tekið í taumana sjálf, þá er síð- ur iiætt við því að þau misbeiti valdi sínu; það heldur þeim í skefjum. Það er eins og Wilson forseti Bandaríkjanna sagði: “Byssan fyrir innan dyrnar veldur því að örsjald- an J)arf á byssu að halda; ræninginn lieldur sér í skefj- um, vegna þess liann veit af byssunni. ” Bein iöggjöf er eins. Ef þing og stjórn veit af ]>essu valdi þjóðarinnar, þá haga þau sér þannig að þjóðin þarf sjaldan á valdinu að iialda, Þess vegna er heil- brigðari og betri stjórn þar sem bein löggjöf er. Bein löggjöf er það sem ræð- ur í sveitamálum og bæjar- málurn í öllu þessu landi; ef sveit eða bær ætlar að taka peningalán eða byrja á ein- hverju stóru fyrirtæki eða breyta um eitthvert fyrir- komulag, þá greiða sveitar- menn eða bæjarmenn atkvæði um það. Þetta er nákvæmlega það sama í stærri stíl. Alveg eins og sjálfsagt þykir að láta kjósendur í sveitum og bæjum ráða þannig og skipa vinnu- mönnum sínum — sveitar- eða bæjarráðinu — fyrir verkum, eins er það sjálfsagt að fylkis- menn eða landsmenn alment, skipi sínum þjónum — stjórn og þingi — fyrir verkum. Hvergi í heirni er talið að stjórnmál séu hreinni en í Svisslandi, og þar er heim- kynni og vagga beinnar lög- gjafar. Auk þess hefir hún verið tekin upp í mörgum öðr- um ríkjum, sérstaklega víða í Bandaríkjunum. Bezta sönv- un fyrir því, hversu vel hún gefst er það, að hvar sem hyrj- að hefir verið á henni, hefir henni verið haldið í gildi. Ekk- ert ríki í öllum heimi, sem lög- leitt hefir heina löggjöf, hefir hœtt við hana. Enskir stjórnmálameim og Canadiskir — þar á meðal Roblin — hafa eindregið mælt með beinni löggjöf. A. J. Balfour stjórnarfor- maður á Englandi segir: “Bein löggjöf er í ströngu samræmi við réttlætishugmynd þá, sem öll brezk lög hvíla á; bein löggjöf er hin eina sann- heilbrigða löggjöf.” Lansdown lávarður segir: “Bein löggjöf er framtíðar- fyrirkomulag allra menningar- })jóða; því fyr sem hún kemst á því betra.” Salesbury lá- varður segir: “Bein löggjöf er hugsjón flestra þeirra, sem ekki eru sýktir af einveldis- hugmvnd eða drotnunargirni; hún er í ströngu samræmi við hrezk grundvallarlög, því þar er hugmvndin sú að stjórnað sé af fólkinu og með beinni löggjöf verður því bezt komið við.” Fiinm . stjórnmálaflokkar í Vesturfylkjunum hafa lýst sig hlynta beinni löggjöf. Það eru: Ihaldsflokkurinn í Alberta, Ihaldsflokkurinn í Saskatchew- •m; Framsóknarflokkurinn í Alberta, Framsóknarflokkur- inn í Saskatchewan og Fram- sóknarflokkurinn í Manitoha. Með öðrnm orðnm allir póli- tískir flokkar í Sléttufylkjun- um nema Ihaldsflokkurinn í Manitoha. Að Rohlin sé á móti beinni löggjöf af sannfæringu, getur tæplega verið. Því til sönnun- ar má minna á þessi ummæli hans sjálfs, þegar hann bar vfnsölumálið undir fólkið með aðalatriði heinnar löggjafar — (Referendum) 1902. Hann segir þá: “Það er svo langt frá að bein iöggjöf (Refer- endum) komi í hága við á- byrgðarfulla stjórn eða lítils- virði hana að nokkru levti; og þvf fer svo fjarri að bein lög- gjöf sé í npkkru ósamræmi við stjórnarskrá eða grundvallar- lög ríkisins eða fylkÞins, að hún mikiu fremur er einmitt í ströngu samræmi við þnu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.