Lögberg - 25.06.1914, Side 8

Lögberg - 25.06.1914, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚNí I9i4. Vörumerkið er írygging yðar BLUE WBBON Panti^ Blue Ribbon og verið vissir um að þér fáið það,því það er bezta tegundin. Sendið hessa aualVsing ásamt 25 centum og þá fáið þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn og heimili yðar areinileta IHE WINNIPEG SDPPLY & FHEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grensliat eftir viðskiftaskilmálum við oss. Talsími: GaiTy 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. Nú er eg loksins búinn að fá þrjú -‘car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið a6 bíða eftir i þrjá mánuði. Svo nú ætla eg aS bibja þá, sem hafa veriö aö biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla a<5 fá sér legsteina í sumar, aí finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 Jónas Pálsson verður á Gimli á þriðjudögum og miðvikudögum fyrst um sinn og kennir þar hljóðfæra- slátt. Almenningi birtist þaö hérmeö, aö gamal- mennahælisnefnd sú, er stofnaö var til af kvenfélagi Fyrsta lút. safnaöar í Winnipeg, hefir lagt niöur starf sitt og er uppleyst. Samkvæmt umboöi frá kvenfélag- inu, hefir hún fengiö féhirði kirkjufélagsins i hendur allar eignir sínar, sem nú skal greina: 1. Peningar á North- ern Crown bankanum . . $459.32 2. Sölusamningur meö vöxtum til 17. sept., 1913 863,00 3. Eiginn víxlinn Guö- _ , rúnar Jóhannsson meö Þann j8 þ m. voru getm sam- xtum tjl 2Ó an 1 hjonaband af sera Guðmundi | ^ penjn„ar á vöxtum hjá Amasym, hr. Bjarm J. Ölafsson Ama Eggertssyni, borg- fra Dafoe, Sask., og ungfru Olga an] jr hvenæ/sem þess S. Kjarval heðan ur bænum ef æskt -.......$l629.oo Bruðhjonin foru samdægufs til ______' Dafoe, þar sem þau setjast Samtals............$2977.82 _ , 7E ~77 . I Síðustu upphæðinni tók féhiröir Falcon leikfitmsfelagið er nu á móti 8 jání> I9I4< «num önum Aö meðtöldum Mrs. Maria Ámason og Mrs. Guöjón ísfeld frá Minneota, sem her liafa veriö um tíma, fóru heim til sin aftur á fimtudaginn. Mrs. ísfeld var skorin upp af Dr. Brandson og er nú alhraust. Á sunnudaginn var kom til bæjarins Fanney Sivertsen hjúkr- unarkona úr skemtiferö frá Grafton í Norður Dakota. Hefir hún verið þar hjá frændfólki sinu og vinum í síðastliðnar þrjár vik- ur. Meö henni var ölöf Good- mundson og láta þær vel af ferö- inni. Þær segja uppskeruhorfur í Dakota ágætar. Samieröa þeim noröur var Guðmundur Ólafsson frá Grafton, tengdafaöir G. J. Goodmundsonar. GuömUndur er 85 ára að aldri, en býsna hress og ungur i anda. Á *hvítasunnu voru þessi ung- menni fermd í Skjaldborg: Emilía Guöbjörg Anderson Vigfúsína Vilborg Bessason Elínborg Pálína Nóomí Johnson. Nikulás Benedikt Björnsson Jón Runólfur Sigurðsson Eirikur Þórhallur Sigvaldason. Allir söngmenn eru beðnir aö muna eftir söngflokk Br. Þorláks- sonar; æfmg næsta þriöjudags- kvöld kl. 8 í Tjaldbúöinni. í næsta blaði kemur framhald af I "iBókmentagreininni”, en “Skúrir | og skin” bíða þangað til eftir ; kosningar. Mrs. Jóhanna Johnson, ekkja Péturs sál. Johannsonar, Johnson frá Calgary, kom til bæjarins 18. þ. m. og er á leið til íslands. Hún sagði alt tíöinda lítið þar vestra, nema heilmikla olíusótt í fólki þar. Tæplega manneskja í bænum, sem ekki hefði keypt hluti í olíufélag- inu, og menn þyrptust þangað all- staðar að. — Islendinga kvað hún vera um 30 í bænum, en mjög dreifða og flesta hálftapaða, sem íslendinga, eins og eðlilegt er, þar sem svo eru fáir i stórum bæ. — Mrs. Johnson biður Lögberg að bera kæra kveðju sína til allra vina og kunningja, bæði í Calgary og Manitoba. Hún hafði ekki tæki- færi til þess að kveðja al!a þá, sem hún hefðí fegin viljað sjá og verður því að láta kveðju nægja. Lesendur Lögbergs eru beðnir fyrirgefningar á því að 2—3 eintök blaðsins verða mest- megnis um pólitík. Það er mál, sem þá alla varður, og ríður á að unnið sé vel að um kosningarnar. Það er einlæg sannfæring blaðs- ins, að það vinni bezt verk meö því að skýra sem fullkomnast gerðir núverandi stjórnar, til þess að sem minst hætta sé á að hún verði endurkosin. Eftir kosn- ingar snýr blaðið sér að fróðleik og öðrum málum. H. S. Bardal fór norður til Gimli með konu sina og börn á þriðju- dag nn. Verða þau þar i sumar. Úr bænum Fjöldi ritgerða, kvæða og ann- ars, sem blaðinu hefir borist. verður að bíða fram yfir kosning- ar. 17. ára gamall norskur piltur, Monros Peterson að nafni, var að synda í Ánni á sunnudaginn, fékk krampa og druknaði. KENNARA ventar í fjóra mán- . uði fyrir Walhalla skóla nr. 2062; kenslutimi byrjar 1. júlí. Umsækj- , endur tiltaki mentastig, kenslu- I hæfileika, kaup og hvort þeir geti gefið tilsögn í söng. Móttöku til- boðum veitir til 15. Júlí 1914. August Undal, Sec. Treas. Holar P. O. fyrsta leikfimisfélagið í borginni. Og hefir unnið alla leikana, sem það hefir haft, að undanteknum einum. Qg vér vonum að það haldi áfram að vinna. Sunnudaginn 14. júní kl. 8 e. h. voru gefin saman í hjónaband af I séra Carl J. Olson, þau Guðmund- 1 ur Johnson og Kristín Valgarðs- | son. Hjónavígslan fór fram á 'heimili hr. Ketils Valgarðssonar, ; föður brúðurinnar, nálægt Gimli. 24. okt., 1914. vöxtum fram að þessum'degi er því sjóðurinn dálítið stærri. Þess- utan er skriflegt loforð frá O. A. Eggertssyni að borga $25 þegar heimilið er stofnað. Winnipeg, 17. júni, 1914. Rúnólfur Marteinsson. ritari gamalmennahælisnefnd. Til Isíendinga 1 A rnesbygð. sunnudaginn, 28. júni (kirkju- Nokkrum ættmönnum og vinum þings-sunnudaginn), prédikar séra var boðið, og var kveldið að öllu Friðrik Eriðriksson frá Reykjavík leyti hið ánægjulegasta. Heimili!' kirkju Ames-safnaðar, kl. 10.30. ungu hjónanna verður framvegis f’arsem fólki í þessari bygð gefst á Gimli. I liÍ viii ai<lrei tækifæri aftur að ------------ ldusta á þennan heiðursgest. Vest- Mrs. Jón Magnússon að 940 uríslendinga, væri mjög æskilegt Ingersoll str. biður þess getið, að ; og ánægjulegt, að sem allra flest- samskot þau, sem hún hefir verið j >r ' bygðinni notuðu þetta tækifæri. að safna í Petersons sjóðinn, hafi | ~ Fólk er beðið að vera komið ekki verið auglýst fyr en þetta | stundvíslega á tilteknum tíma, fyr- sökum þess, að hún var að bíða ir sérstakar ástæður. eftir loforðum og vildi láta það V7insamlegast, alt verða samferða. Hún hefir! Carl. J. Olson. safnað $25,00. j ^ --------------- ------------Tennisfélagið er stöðugt að ná Miss Stella Peterson stúlkan meiri þr°ska 0g ver5a vinsælla 1 meðal folksins, serstaklega hins unga. Félagið hefir hina fyrstu burtreið sína næsta fimtudags- kveld. Mönnum hefir verið skift sem slasaðist þegar sprengingin i varð i Mccoon fvrir tveimur mán uðum, andaðist á Almenna sjúkra húsinti í Winnipeg fyrra miðviku- í flokka, en enginn veit hverjum dag. Hun var jarðsett a manu- . , , . l t> j 1 i. * hann a að mæta, fyr en sama daginn og onnuðust Bardalsbræð- , , ,.v , . . '• o' t» nr i Kveldio o? leiKunnn byrj3.r. ur utforma. — Sera Runolfur „,. ö r J \ , ,, hélt líkræðu í Skjaldborgarkirkju . Æflng j?™. sunnu;lagaskola- * -v ., ! drengi verður a miðvikudag og að viðstoddum fjolda manns. , , &> 0 ‘ 1 laugardag. ------------- T Margir meðlimir Ea/ctm-félags- ins ætla að taka þátt i skozku leikjunum á þjóðhátíðardaginn. | Á meðal þeirra verður Mr. Einar j Abrahamsson, sem nú er glímu- j kappi Canada, og hefir borið sigur j úr býtum hvaðanæfa í’slíkri íþrótt hér í borginni. Einar er hinn j fyrsti íslendingur sem hefir j | þroskað list sína hér, og vér von- j um að hann verði ekki sá siðasti. Menn sem kunna að halda að hin fagra íslenzka glima sé útdauð í j landi þessu, munu komast á aðra J skoðun, eftir að þeir hafa horft á ' fjórtán lærða glímumenn 1. ágúst. Það hlýtur að vera öllum gleði- efni, sem unna hinni fomu fjigru Johnson’s Electric Cooko Ltd. hefir keypt af Paul John- son einkaleyfi hans, bæði í Canada og Bandarikjunum^ til aS búa til og selja raf- eldavélar þær, er Mr. Johnson hefir fundiS upp, sem nú eru álitnar þær beztu, sém eru & markaS- inum. Ekki er hægt að I ýsa vélum þessum hér, væri oss þvi ánægja aS sýna yður þær I hinni nýju búS vorri, 281 Donald St., rétt á móti Eatons bútSinnl, og tjá yður kosti þeirra. Beztu meBmæli þeirra eru aS þær eru ábyrgðstar í þrjú ár. Búnar til af öllum stærSum. Ekkert eldsneyti er nú eins ódýrt og rafmagn; ekkert eins þægilegt í sumarhitanum. Svo höfum vér til sölu allskonar rafmagns hösgögn o. íl., svo sem þvottavélar, straujárn, “vacuum cleaners”, kai'fi og te- könniir. stéra og smáa blieva:ngl|, krullutengur o. fl.. Einnig allskonar ljósahjálma og lampa af beztu tegund. Vér tökum einnig aö oss aS Ieggja rafþræSi, vatns og hit- unarleiSslu í hús, stór og smá, og viögerSir þar að lútandi. Johnson’s Electric Cooko Ltd. Phone Main 4152. 281 Donaltl St- á móti Eaton. BEZTA RÁÐIÐ til þess að fá fljótt.vel og með sann- gjörnu verði gjörða pappíringu, cal- somining og hverskonar málníngu sem yður líkar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburrj St. eða Tel. Carry 2538 Til Gimli Skemtiferð Paul Johnston Real Estate & Financial Broker S12-3I4 Nanton Buildlng A hornl Maln og Portaga. Talalml: Maln 824 = J Hst. Sérstakan fund hélt stúkan Skuld fyrra miðvikudagskveldið 17. júní, og var þar minst afmælis Jóns Sigurðssonar. Guðmundur Sigurjónsson leikfimisk. mælti fyrir minni Jóns Sigurðssonar; Guðrún Jónasson fyrir minni Is- lands og Einar P. Jónsson fyrir minni kvenna, og fleiri héldu þar ræður. Kapphlaup Stúlkur, 8 til 12 ára, 50 yards— 1. verðlaun $1; 2. verðlaun 50c. Drengir, 8 til 12 ára, 50 yards—L verðlaun $1; 2 verðlaun 50c. Stúlkur, 12 til 16 ára, 75 yards—1. verðlaun $1; 2 verðlaun 50c. Drengir. 12 til 16 ára, 75 yarli— 1 verðlaun, $1; 2 verðlaun 50c Kvenfólk, yfir 16 ára, 75 yaris— 1 verðlaun $1.50; 2 verðlatn 75c. Karlmenn, yfir 16 ára, 100 yards — 1. verðlaun $1.50, 2 verðl. 50c. Konur, yfir 50 ára, 50 yards—1 verðlaun $1.50; 2 verðlaun 75c. Karlmenn, yfir 50 ára, 75 yards— 1 verðl. $1.50, 2 verðl. 75c. Hlaupa og þræða nál, á 100 yards —1 verðl. $1, 2 verðl. 50c. Sund—1 verðl. $3, 2 verðl. $1.50. Islenzkar Glímur—1 verðl. $4, 2. verðl. $2» Good- templara til Gimli, föstudaginn 26. júní Prógram fyrir daginn er sam- eiginlega undirbúið af stúk- unum Heklu [w’peg], Skuld fw’peg], Vonin [Gimli], og fer fram í skemfigarði bæjarins. Hlaup og aÖrar íþróttir byrja kl. 1 1 f.h. Ræðuhöld, frum- samin kvæði og söngur, hefst stundvíslega kl. 2 e.h. Glím- ur og kappsund eftir kl. 4. Hljóðfæraflokkur spilar við og við allan daginn. Og góð verðlaun verða veitt öllum þeim sem skara fram úr. :: :: Farið verður meö C. P. R. kl. 8.30 aö morgni. Farið verður frá Gimli kl. 9 að kveldinu. :: Fargjald fyrir ÖJ1 1R fullorðna : : ijililu Fargjald f y r ir b ö r n : : : : 55c íslendingar ! Fjölmennið á tilkomumesta “Picnic”-ið sem haldið verður á sumrinu. :::: orTs Bay ðampan NIMI8T B. BUHIIOOI, rroms COMMIMIONIk Karlmannsúr í 15 steinum góð gylling, aðeins á . $5.95 Mörg vasaúr sem kosta $12.50, eru ekki betri á nokkurn hátt. Vi8 fáum úr þessi I afarmiklum stúr- kaupum, og seljum þau t öllum verzlunum okkar t vesturlandinu. Á þennan hátt verður öll samkepni útilokuS, og þessvegna getum við látÍS okkar heit5r- uöu viSskiftavini fá úrin fyrir þetta makalaust láa vertS, þegar tekið er tiliit til þess, hve vönduð þau eru. Úrin eru mjög vönduð útlits, 1 gyltum kössum, með tiu ára ábyrgð, ganga I 15 steinum, aftrekt, og ganga mjög nákvæmt. pessi kjörkaup elnungts á fimtuilaginn. Takið eftir! Allir þér, sem œtlió að kaupa ný föt þessa viku. þrennskonar eftirtektaverð gæði. Sérhver klæönaSur af þessum þremur tegundum, er meS sömu gæSum og sömu eiginlegleikum og þeir, sem okkur hefir veriS sungiS lof fyrir í blöSunum und- anfarin ár. þér megiö játa, meS okkur. aS sam- jöfnuS viS þessi kjörkaup, er álíka erfitt aS finna og saumnál I heystakki. Fötin eru þægileg og hentug viS hverskonar störf. y- paS liggur sérstakt til grundvallar fyrir þessum óheyrSu kostakjörum, sem þó ekki verSur taliS hér. Önnur tegund jfatnaða íyrir $15.00 er nýkomin frá hinum beztu klæSaverksmiSjum þessa lands, (skoskt og enskt Tveed), einhnept meS 3 hnöppum, meSallagi vlS, meS laglegum sprot- um á öxlunum. Úr dökku og ljósu efni. Verzlunarmannaföt fyrir $20.00. Mjög góö aö sumrinu og aSlaSandi, meS sérstöku sniSi fyrir ungu mennina, löngum og mjóum sprotum. Og buxurnar fara sérstaklega vel. pessi föt munu falla í smekk unga fólksins. Karlmannaföt sem kosta $12.50 og $15, nú seld fyrir $7-95 þetta eru vissulega hin beztu boS, sem nokkurn tíma liafa sést á kjörkaupa markaSinum. þarna getur hver maSur fengiS falleg föt, sem fara vel, og aS kaupa dýrari föt væri mesta heimska. ()11 fötin eru einhnept, og eftir allra nýjustu tfsku. VanaverS $12.50—15,00. En á fimtudaglnn aðeins .......................... $7.i)5 Vesti. scm má þvo, er kostað hafa $1,75. Nú seld fyrir aðcins 95c. meS allavega sumarlitum, og af ýmsum tegundum, alhvit og meS nýtisku röndum. Seld á fimtudaginn fyrir .......................................95 cent. parftu ekki að fá þér flannelsbuxur? flannel, hvítar eSa gráleitar, með hvítum hliSarvös- flaueli, hvftar eSa gráleitar meS tveim hliSumvös- um og tveim aS aftanverSu, sléttar aS neðan eSa meS uppbroti. Seldar á fimtudaginn fyrir aSeins $3.50. Kjósendur í Winnipeg! Vinnið og greiðið atkvæði fyrir F. J. DIXON hann sækir um þingmensku sem óháður endurbólemaður| DIX0N MÆLIR MEÐ: Beinni liiggjiif. Skylduskólagöngu og ókej-pis skóla- bókinn. Afnámi vínsölu á gistihúsum og klúbbum. Betri verkamanna löggjöf. .Sanng'jörniiin skiittum af landi eftir verði. Heimastjórn Winnlpeg. FUNDIR DIX0NS: Fimtudaginn 25. júnf, undir beru lofti á hornum á Simcoe St. og Ellice Ave. og hornum á Ross og Ellen. Xæstu viku- Á horni á Logan Ave. og East St. Weston, kl. 8 e. h. Umræðucfnl: Mánudag: Jafnrétti kvcnna og blndlndi. þriSjudag; Mentamál og verkamannamál. MiSvikudag: Einskattur. Fæði og húsnæði selur GUÐRÚN JÓHANNSSON, 794 Victor Street Allir kaupcndur Uögbergs eru vln- samlega beðnir að staiula vel og drengilega í skilum við blaðið, og sjerí- Ingi eru þcir, sem skulda enn fyrir ár- gaiiga, fleiri eða fœrri, beðnlr að styðja blaðið með því að borga rögg- samlega og l'ljótt. SÝNINGINIWINNIPEG Júlí 10. til 18. Fclagslegur og verzlunarlegur samkomiistaður Austur og Vestur Canada pAD SEM GESTIRNm SJÁ: STÓREFLIS GRIPASÝNINGU. VÍSINDALEGA ÚTSKÝRINGU Á GASVJELUM. pAÐ SEM RÆKTAÐ ER Á TILRAUNABÚUM stjórnarinnar. MERKILEGA SMAHESTA SÝNINGU. EFTIRLÍKING A r>’ P4NAMA SKURÐINUM. UMSÁTINA UM ÖÍHLI. MESTU VEÐREIÐIR og VEDHLAUP 1 Vesturlandinu BEACHT mesta loftferSamann heimstns ‘‘Looping the Loop” og öfugt flug. $75,000 veitt til verðlauna. Allskonar aSdráttarafl. ASgangur aS þátttöku ekki nema til 22. Júní. VerSlaunalistar fást ef æskt er.. BúSu þíg undir aS koma og skemta þér ágætlega. FRED J. C. CO X A. W. BELL, forseti. skrifari. Bezta ástæðan fyrir því að þú átt að nota Royal Crown Sápu er sú að þú færð bæði sápu og verðlaun. Við sýnum hér að eins tvo hluti en við höfum hundruð af cðrum rrur.im. Eitthvað sem öllum hentar. Vekjara- klukka {( 301. Bczta klukka úr þýzkum málmblen d - ... ingi með seý,'; fel'ÍÁ kúnduvfsi og stöðvara til.' að láta Kana 'j hætta aS slá. Ókeypis fyr- J ir '200 um-' búðirogpóst Barnabolli nr. 03 meS stöfum á, gjald. gyltir að innan. Ágætt efni. Ókeypis L fyrir 125 umbúSir. Póstgjald lOc. Sendið eftir fullkominni skrá yfir muni. The Royal Crown Soaps, Limited Premium Department H Winnipeg Þegar VEIKINOI ganga hjá yður T þá erum vér reiSubúnir aS láta yS- 4- ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk. + Sérstaklega lætur oss vel, að svara + meðölum út á lyfseðla. 4- Vér seljum Möller’s þorskalýsi. i E. J. SKJOLD, Drugcjist, t ♦ Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe X Á einu augnabliki. Fljót afgrelSsla viöskiftavina vorra er eitt aöal atriöið i búö vorri. Vér látum yöur ekki 4>íöa eftir meöölum þegar þér komið meö læknis ávlsan, lengur en nauðsýnlegt er til þess aö setja meöölin samvizkusamlega sam- an. Ef þér eigið annríkt þá komiö hingaö méð meöalaávisanir yðar. FRANKWHALEY fpmíriþtion TDrtiggtst Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargení og Agnes St. + f * •é •é 4- Shaws t 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og í bezt kynta verzlun t meö brúkaða muni í Vestur-Canada. + Alskonar fatnaöur J keyptur og seldur + Sanngjarnt verð. t j +FF++F+F+FF-H-F+-W--I-M-H $ | Phone Garry 2 6 6 6 í X ++++++++++++++++++++++++J* KARLMENN ÓSKAST. — FáiS kaup meöan þér læriö. Vor nýja aöferö til aö kenna bifreiCa og gasvéla meðferö er þannig, aö þér getiö unniö meöan þér eruö aö læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiöar i og gaso’invélar. Þeir sem tekið 1 hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stööu, ef þér viljiö byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komiö strax. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg. J. Henderson & Co. 236 K,ng Slr"‘' Elna fsl. gkimiavörn búðln f Wlnnlpeg W’peg. Gar‘y2590 Vér kaupum og verzlum meö húClr og gærur og allar sortlr af dýra- sklnnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verð. Fljót afgrelösla. 8. A. SIQURDSON Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCINCAMENN og FÍ\STEICN/\8AtAB Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsfmi M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.