Lögberg - 09.07.1914, Qupperneq 1
öQbetð.
27. ARGANGUR
WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 9. JÚLÍ 1914
NÚMER 28
Roblins dagar taldir.
Hans eigin flokksmenn snúast i t
þúsundatali á móti honum og þar
að auki allir Orange-menn.
STRÁKSLEG RÆÐA „UPPGJAFA
ÞINGMANNS.
Ráðist var á Islendinga af íslenzkum sendli
Roblinstjórnarinnar. Sagt að þeir hafi ekk-
ert haft að eta áður en Roblin komst til valda
annað en úldið slóg og garnir, sem þeir hafi
staulast með vestan af sláturhúsum.
Konur áttu að hafa týnt leifar og ruður á hótelum ogborið í „grenið“
sem var svo þröngt og Iítið og líkast var sem síld drepið í dósir.
Th. Oddson, J. J. Vopni og Árni Eggertsson svívirtir og Th. H.
Johnson þingmaður kallaður hundur á fjölmennum opinberum
fundi.
Oft hefir vesalings íslenzkajur, “sem er að villast, þá vísa
þjóðin verið borin vopnum og eg lionum á rétta leið; en þó eg
slegin steinum. Oft hefir ver- sjái hund nudda sér utan í
ið kastað saur að henni af hér- hverja þúfu, þá skifti eg mér
lendum mönnum. Oft hefir \ ekkert af því.”
Landinn fengið að kenna á út- Mun það alveg einsdæmi, að
lendings nafninu, með öllum j nokkur maður hafi svívirt
þeim skilningi, sem í það errsamlanda sinn þótt um skoð-
lagður. Oft hefir hann átt um
' sárt að binda í viðskiftum sín-
um við lirokafulla harðstjóra;
en aldrei hefir eins langt verið
farið í þv íað kasta saur á alla
íslenzku þjóðina liér megin
hafsins og svívirða einstaka
menn hennar, sem mest hefir
kveðið að, eins og í þessum
kosningalrríðum, sem nú
standa vfir.
Það kemur mönnum ekki á
óvart, þótt hérlendir hroka-
gikkir beiti oss þessu bra"gði.
anaskifti væri að ræða, og það
sérstaklega þegar þess er
gætt, að Islendingurinn var að
rækja skyldu sína sem fulltrúi
þjóðarinnar á þingi og heimta
með einurð rannsókn á ein-
hverri hinni viðbjóðsle'gustu
lögbrots-stofnun, er þetta land
á til.
Skafti hefir með þessu til-
tæki sínu áuunið sér verðuga
fyrirlitningu allra sannra Is-
lendinga. Fvrst hann fann sig
knúðan til þess að fara út um
Fnginn væntir annars af Rob-1 bvgðir til þess að afla fylgis
lin, t.a.m., sem nokkuð þekkir brenmvm og ofnki, þa er
til hans. En að mikilsvirtir ■ Þann svo vel gefmn og svo'vel
ísUndingar skuli láta hann siga máh farinn, að hann hefði ekki
sér þannig^á sína eigin þjóð, att að þurfa að byrja þessa
það liefir aldrei heyrst áður. veglegu brenmvms-herferð
Oq því lnefði enginn trúað. —
Skafti Bryhjólfsson, sendill
með skítkasti á þjóð sína.
Jóhann Sóilmundsson,
sem
Roblinstjórnarinnar, sem fylgt i staddur var á fundinum, tók
liefir Sveini Tliorwaldsyni um
Nýja Island til þess að prédika
Roblin og brennivín, óð á bæxl-
unum í -Árborg 30. Júní með
rækilega málstað þjóðar sinn-
ar. Var það auðséð og heyrt
að í huga hans og sál logaði
upp jijóðrækni og ættjarðarást,
stórum orðum og mörgum, og þegar þessi ósómi kom fram.
sérstaklega ósæmilegum. Hef-
ir víst ætlað að taka af öll 'tvj-
mæli með það — sem flestir
hafa efast um upp á síðkastið
— að hann væri mesti mælsku-
maður Vestur-lslendinga. —
Kvað hann Islendinga hafa til
þess skyldu, að greiða atk\'æði
Sjaldan hefir útþaninn belg-
ur verið eins rækilega tæmdur
af öllum vindi með stungu við
stung,u, eins og Jóhann Sól-
mundfeson skildi við þennan
belg. Það er óhætt að fullyrða
að koma Skafta í kjördæmið
hefir talsvert spilt fyrir Sveini
með Roblin, því honum ættu j Thorwaldssvni; því það er
þeir það alt að þakka. sem vist, að Ný-lslendingar eru svo
þeir væru. Fyrir hans daga sannir íslendingar að þeir
hefðu þeir ekki haft að étajhlusta ekki á það án þess að
annað en úldið slóg og garnir, mótstaða vakni í huga þeirra,
sem þeir hefðu tínt saman þegar Landinn er kallaður
vestur á sláturhúsum og staul-
ast með heim í greni, er hefðu
verið svo þröng, að fólkið
hefði verið þar eins og síld,
sem troðið hefi verið í dósir.
Áður en Roblin kom til valda
heyrði Skafti_aldrei talað urt)
J. Vopna, eða Árna Eggerts-
son. Þá vissi enginn af því að
Th. Oddson væri til; nú gæti
hann bygt “blakkir” og kirkj-
ur; þá hefði hann ekki getað
bygt svo mikið sem kamar; og
ef Roblin hefði ekki komið til
bjargar, þá gæti hann ekki
bygt svo mikið sem kamar enn
þann dag í dag.
Frá því var sagt á fundin-
um, að T. H. Johnson liefði
krafist þess í vetur, að ósið-
ferðisklúbbarnir í bænum væru
rannsakaðir. Roblin hefði
neitað því og haldið hlífiskildi
yfir glæpastofunum. Því
svaraði Skafti þannig, að við
því hefði tæpast verið að bú-
ast a Roblin — sjálfur Roblin
—hefði farið að taka orð ís-
lendingsins til greina. Kvað
hann sér detta í hug saga
heiman af íslandi, til þess að
heimfæra upp á Roblin og
Johnson. Sagan er svona:
Prestur heima hét séra Sig-
urður; maður kom til hans og
reið yfir túnið, en ekki eftir
götunni. “Eg vona, að þér
fyrirgefið mér, séra Sigurð-
ur,” sagði hann, “þótt eg fari
túnið en ekki götuna.” “Þeg-
ar eg sé mann,” svaraði pre^t-
uggasnapari.og slógáta.
Það • er alveg sama hvaða
pólitíska skoðun menn hafa.
Þeir þola þetta ekki. Þeir þola
bað ekki án þess að hugsa
þeim þegjandi þörfina, sem
valdur er að því. Og hver er
hannT Það er Roblin. Það er
ekki Skafti Brvnjólfsson sjálf-
ur; ekki hann óháður og á-
hrifalaus, sem hugsar sér að
taka þvertökum á samlöndum
sínum og kasta skarni á þá.
Nei, það er aðallega annað,
sem á bak við þetta liggur.
Skafti og aðrir útsendarar
Robliös liafa það á meðvihmd-
inni, að þeir eru að vinna fvrir
harðstjóra; vinna fyrir ó-
stjórnlegan geðvairg; vinna
fvrir hrokafullan sjálfbirging,
sem þekkir engan annan rétt
en hnefaréttinn. Já, þeir hafa
þetta á meðvitundinni, og það
er ástæðan til þess að þeir
beita svona lagaðri aðferð.
Það er harðstjórnarandinn
og ofríkið, sem einkennir
flokkinn og þá, sem fyrir liann
vinna.
Sumir mundu ef til vill segja
að þetta sé sleggjudómur, én
hér skulu sannanirnar taldar,
það er að segja fáeinar:
1. Um Herbert Samuel, póst-
málastjóra Stórbretalands, er
enginn hefir heyrt um annað
en að hann sé sæmdarmaður í
alla staði, sagði Roblin 1913:
“ Slettirekan, óþokkinn, slúð-
urpokinn Samúel, sem lýgur
vísvitandi. Húðin á honum
ætti að vera rifin á hundrað
stöðum.” Og hann sagði þetta
að eitis af því Samúel þessi
mintist með hógværum orðum
á mentamálavandræði í Mani-
toba. En Roblin var^neyddur
til að taka þetta aftur, jeta það
ofan í sig.
2. Um prófessor Osborne
segir Roblin: ‘ * Eg stimpla
Osborn sem svívirðilegan
heygul.. Hann er hvít gröf
full af dauði’a manna beinum;
liann verður barinn, ef hann
kemur til Carman.”
3. “Joseph Thorson er
frjálslynt leigutól og Islend-
ingur og skal honum því neit-
að um málfrelsi í Manitoba.”
Þannig koma liugsanir Robl-
ins fram í orðum og verkum í
Gladstone við einn hinna efni-
legustu Islendinga.
Þetta eru þrælatök'.
4. Maður er settur í fangelsi
og kærður um glæp , haldið þar'
um tíma og loksins látinn laus.
Han nheimtar rannsókn og
dóm, en honuið er neitað um
það. Neitað um að njóta al-
menns borgaralegs réttair. —■
Roblin gerði það.
5. Roblin veitir leyfi til ólifn-
aðar stofnana; 'kært er um, að
þar séu brotin lög og rannsókn
heimtuð. Roblin neitar að láta
rannsaka og heldur verndar-
hendi yfir ólifnaðarliolunum.
C). Roblin lætur fvlkið ábyrgj-
ast $10,000 á míluna fyrir
járnbraut sem hann lét byggja
fyrir sjálfan sig út í sandnámu
er hann átti, til þess að flytja
sandinn og selja haan fyrir
Roblin;" rannsókn heimtuð, en
henni neitað.
7. 21,000 kjósenda biðja Rob-
lin að levfa atkvæðisgreiðslu
um áhugamál þjóðarinner; en
hann neitar.—Þrælatök.
Það eru vfir liöfuð aðallega
þrælatök, sem einkenna Roblin-
stjórnina sérstaklega.
Það er því ekki furða þótt
þeir, sem út af örkinni eru
sendir, fylgi húsbónda sínum
í starfi og starfsaðferð. Þeir
ætluðu sannarlega að gera það
í þetta skifti, en það mishepn-
aðist algerlega.
þó hvaö prúömannlegan rithátt |
snertir. Lesiö sýnishornin á öðr-
um stað í blaöi voru!
meö lögmanni brennivinsfélag-
anna á móti honum.
Þetta eru svo sem fullar sann-
anir þess, aö þeir eru einlægir
í þjóðemisbaráttunni. Hver
getur efaö þaö?
“Jón Sigurðsson vann fyrir rétti
og sjálfstæði bræöra sinna og,j
systra, er undirokuö voru ófrelsi |
o. s. frv”. Þetta segir Kringla um Vill ritstjóri Heimskringlu —
Jón Sigurðsson. Þaö er satf. eöa hver annar seip er — gera svo
Th. H. Johnson hefir unniö og vel og koma inn á skrifstofu Lög-
vianur fyrir jafnrétti kvenna, sent | bergs og sjá skírteini og sönnun
undirokaöar eru ófrelsi. Hann ( fyrir þvi að stjórnin kastaði frá
Heimskringla segir 23. júni að
hallæri sé i Manitoba um þessar
mundir. ’V«slings fó\kiö fer þa
líklega aö leggja sér aftur til
munns slógiö og garnirnar hans
Skafta.
Hvar stendur það 1 Logbergi aö
allir andstæðingar stjómarinnar
séu hreinir og flekklausir?
Kringlungum var ekki um aö
sjá minst á nautin hans Taylors.
Ritstjóri Heimskringlu Imeyksl-
ast á því að konul eigi að reka af
höndum sér óstjórn, kyni sínu til
bjargar. Hann er næmur fyrir því
presturinn, að ekki sé ófint komist
að orði — nema þegar hann klæm-
ist.
i smekkinn hjá henni Kringlu !
Áður en Roblin komst til valda !
átu tslendingar i Winnipeg slóg ‘ Afturhaldsmenn á íslandi ...
og úldnar gratiir, sem j>eir snöpuöu S6?11 Jóni Sigurössyni börðust, , neyddist til aö viðurkenna þetia
saman vestur í sláturhúsunum, söS8u aS hann ví6ri aSeins uppi- fyrir tveim árumL En hvaö geröi
vöðslusamur kjaftaskúmur. Meira hún viö þjófana? Hegndi hún
að segja Jón Hjaltalín landlæknir þeim Nei, þaö veröur ekki af
sagöi að hann værf aö leiða þjóö- | því. Hvemig vill Helmskringla
vinnur fyrir því aö menn fái sjálf-
ir að taka þátt i sínum eigin mál-
um. Um þetta er þeim neitaö.
Hann vinnur fyrir því að einu
versta þrældómsoki þjpöarinnar
‘sé aflétt. — En Kringla ^egir samt
að hann sé ekki líkari Jóni Sig-
urðssyni en mús manni eða froskur
svani. Ekki vantar fegurðina og
sér 160 ekrum af landi, sem kost-
aði $800,000, til þess aö þóknast
gróðabröllurum. Þessar ekmr
voru gefnar fólkinu ’af prívat
manni, en Roblin vildi heldur
unr.a gæðingum sinum kaupanna
og láta þjóöina tapa $800.000.
fc,
Roblinstjórnin hefir verið
neydd til að viðurkenna að gæð-
ingar hennar hafi stolið fylkisfé.
er inn kom fyrir talsimana; éhún
segir SLafti Brynjólfsson.
A^ar það ekki Skafti Brynjólfs-
son; sem sagöi það í fyrirlestri
sinum “Spádómar”, aö nú væri á
meðal okkar Islendingur, sem
verða mundi stjórnarfonnaður í
Hálfur sannleikur er oft heil
lýgi. Kringla vill ekki viðurkenra* ina í glötun. Þetta lét vel í eyrum ; afsaka það?
að Greenway hafi lagt meira til I sumra þá, en nú er öldin önnur.
alþýðuskólanna að meðaltali á ári,
en Roblin. Það er ekki von. Vill
hún segja hversu’ mikið Green-
way lagði til þeirra—atþýdnskól-
anna—og hversu mikið Roblin hef-
ir lagt til þeirra a<7 meðaltalif
Ritstjóra Kringlu geðjast ekki
sem bezt að 'því, að fólkið lesi
skýrslurnar, til þess að vita hváð
skýrslurnar segja um skólatillög-
in. Það er betra að lesa eitthvað
annað, til þess, segir hann; lík-
lega tTlfarsrímur eða Stúrms hug-
vekjur. Nei, fyrir alla muni Jesið TT T , , r. ,, .
ekki skvrslurnar. Þær geta kom- lh' H' Johnson hefir ekkl a'
ið upp einhverju Vægilegu. unnlS sér neina træSS fyrir neltt
ncma það að rífast, segir Krrngla.
Aður sóttu skóla 50% af börn- I Var það ekki riflildið, svo kallaða,
Manitoba, segir Kringla, nú sern Jón Sigurðsson varð frægast-
nu
segir
Við vegagerðarstarfið eru
fleiri en nokkru sinni fyr,
Ivringla, og það ekki að nauð-
synjalausu. — Ansvíti er hann
fyndinn stundum, Hleimskringlu-
ritstjórinn!
ÓsattAsegir Kringla það, að
rir
hluti mannkynsins tæki þátt i
landsmálum, hún hefir sett sig upp
á móti því, að fólkið sjálft fengi
rétt til þess að skifta sér af sið-
íágunarmálum sínum með bcinni
Fggjöf — með öðrum orðum, vilj-
að halda króknlöggjöfinni. Hún
hefir neitað að leyfa rannsókn á
ólifnaðarstofnunum og drykkju-
klúbbum. Mætti maður spyrja
Heimskringlu hvaða siðfágunar-
málum stjórnin hefir unnið að
og hvaða siðfágunarmálum hún
hefir ekki unnið móti?.
Kringla kveður klúbbana jafna
vini Framsóknarmanna og aftur-
haldsmanna. Sönnunina fyrir
þessu finna menn bezt þegar þess
er gætt, að Framsóknarmenn hafa
altaf í einu hljóði heimtað rann-
sókn á þeim og svo afnám þeirra,
en afturhaldsmenn í einu hljóði
neitað rannsókn á þeim og vernd-
að þá.
Það þykir Rögnvaldi skrítið að
bindindismönnum og hótelum skuli
ve;ra illa við klúbbana. Hótelunum
þvkir klúbbarnir hans Roblins
draga frá sér, en bindindisntönn-
um þykja þeir enn verri en hótelin.
af því þar geta menn drukkið alla
daga, allar nætur og alla sunnu-
daga. Skilur presturinn nú ástæð-
una?
Manitoba, og var stoltur af? Og fylkisstjórinn llafi selt lönd f j
var því ekki lýst yfir við hið sama
tækifæri, af manni, sem stjóminni
fylgdi, að þessi maður, sem Skafti
ætti við, væri Th. H. Johnson. —
Þið gerið svo vel og leiðrétta, ef
þetta er ranghermi.
En
það er annað dæmi, sem er
álitið erfiðara viðfangs. Allar vín-
sölustofnanir eru með Roblin og
öll bindindisfélög á móti honum.
Eg reiknaði fyrir séra Rögnvald
fyrra dæmið, kannske hann vilji
um 1 iviamioDa, segir jyringia, nu I SC1U Juu oigurossou vaio n<cgasi-
sækja þá 73%, hefir því aðsóknin lir fyrir? Er það ekki altaf kallað
aukist um 50%. Með öðrum orð- rifrildi af afturhaldsmönnum. þeg-! Heimskringld segir að Telegram
um: 73% er sama seih 100%. ™ stórmenni þjóðanna heimta um-! hafi prentað og auglýst alt fyrir
stjórnina. Fyrir hvað borgaði
$4,00 ekruna. Stjórnin hefir eng-
in lönd teelt í siðastliðin tvö ár,
segir blaðið, og því sjá allir að
þetta er lýgi úr Lögbergi.
Fvrst ekkert land var selt í síð-
astlið;n tvö ár. þá er það með I reikna fyrir mig það síðara
Kringlureikningi sannað að aldrei j
liafi lönd verið seld! Ef séra i Ritstjóri Heimskringlu játar
Rögnvaldur hefir ekki skýrslum-! það síðast, að jafn miklar heim-
ar, þá getur liann skroppið út til I ildir séu fyrir því að Roblin hafi
ritstjóra Lögbergs og fengið að j bannað málfrelsi og öðrum kær-
B i t a r.
25. júní segir Heimskringla, að
ef bein löggjöf komist á, þá gæti
lítill hópjjr hinna lélegustu kjós-
enda, bruggara, vínsala og aftur-
haldsmanna, eyðilagt alt sem bind-
indismönnunum .hefir áunnist. —
Já, hvað er svo sem eðlilegra en
það, að allir þessir náungar tækju
saman höndum? Þeir hafa altaf
gert það.
Þeir eiga um sárt að binda, sem
nokkra sjálfsvirðingu hafa, segir
Kringla 25. júní.
Svo hún finnur þá svolítið til
þess, veslingur. Það er þó þakk-
arvert.
Mikill dómadags lygari er Th.
H. Johnson, eftir því sem Tele-
gram og Heimskringla segir. Það
hefir enn ekki verið hægt að fá
dóm fyrir að afturhaldsmenn hafi
falsað nema 108 nöfn.
Bein löggjöf er í hag brenni-
vínssölunnar; segir Marino Hann-
esson á Gimlifundinum á föstudag-
inn.
Allir brennivínssalar eru ein-
dregið á móti beinni löggjöf. Með
öðrum orðum: af því brennivíns-
valdið er á móti beinni löggjöf,
er bein löggjpf auðvitað í hag
brennivínsvaldsins. Lögmannsleg-
ar rökfærslur. ^
Séra Kringluritstjórinn hefir
gott af þvi að ’lesa vinsöluleyfis-
lögin í Saskatchewan. Hann seg-
ir að þeir eigi.um sárt að binda,
sem nokkra sjálfsvírðingu þafi.
Beri hann lögin saman við um-
sagnir sínar um þau. getur hann
dæmt um það hvort hann eigi
sjálfur nokkra sjálfsvirðingu.
Hún kemur þá í ljós ef hún er
nokkur til —- já e'f.
Hkr. 11. júni. Vill einhver reikna j bætur með þrumandi röddtt?
dæmið og fá aðra útkomti ? Fyrst! . .
sækja skólann 40 af hverju hundr-! Vtrðin9 mm er ÞaS Uormal>
aði, svo eykst aðsóknin upp í 73 af! seni ekkl er' auövelt aS llnekkía-
hverju hundraði og blaðið seg’r að ! seSir Knnglustjórjnn síðast. Hver
þá hafi aukningin numið 50 af 1 sk^ldl hafa vtrt hann °S hversu
hundraði. Segi þeir pað rétt sem!llllklS æth hann hafl venS virtur?
vhja’ S Heimskringla Kveour patt
Nýr prósentureikningiyt. t\ ár : hne>ksli af ritstíora Lögbergs að
lánar Björn $100 á 50%, næsta ár telJa Unítarakirkjuna ofgóða fynr
hækkar hann prósenturnar upp í verndarstoS ofríkis, harðstjórnar
73%- Þær eru þá o'rðnar 50 °S hrenmvinsvaldsins. Til þess aö
prósentum hærri en fyrra ár M-ð sýna’ aS ritstÍon Loghergs er ekkt
öðrum orðum hve miklar. sá eini, sem finst þetta athugavert,
má benda á vfirlýsingu Stefáns
“Skifta um hvað?” spyr kringla. ] Thorsonar á Gimli: Þegar svona
“Hvað á að koma í staðinn ?” Rit- j langt er farið í ósómanum, að
stjórinn getur engan hugsað sér j biskup íslenzku tlnitarakirkjunn-
nema Roblin. Rúmgóður er prests- ar gerist ritstjóri að blaði brenni-
hún þá þúsundir dollara af fé
fólksins til hinna afturhaldsblað-
anna? Svar!
um, sem á hann hafi verið bornar.
Allir vita að Roblin bannaði Joseph
Thorson málfrelsi í Gladstone ný-
lega, eftir að hann hafði skorað á
hann að tala; bannaði monum mál-
frelsi af því hann var Islend'mgur.
Fyrir öllu öðru, sem á Roblin er
borið, eru jafn miklar heimildir,
segir Kringla. Þetta er heilagur
Það er ekki að furða þótt Tele-
gram slái lofdýrðarbirtu, Roblin sannleikur hla henni-
Það er komið á $57,000 ('fimthi
°g sjö þúsund dollara) árslaun.
Kringla ber á móti því að Rob-
linstjórnin hafi sett sig upp á móti
öllum siðfágunarmálum þjóðarinn-
ar. Við skulum nú sjá til. prestur
góður. Hún hefir sett sig upp á
móti afnámi vínsölu. hún hefir sett
Kringla reynir að gera gys að
þvi, að mæðrum sé ant um að
dætur þeirra ekki lendi í höndum
óreglu manna, sem lært hafa á ó-
lifnaðarskólunum hans Roblins.
Ritstjóranum liggur það nú
miklu nær eðli að klæmast en vera
fyndinn, enda fer fyndnin gersam-
heilinn!
I u
Mik^jl smán var það að Andrews
skyldi ekki vera boðið að vera
sjálfur á íslenzkum fundi’ til þess
að verja sig á íslenzkunni I
Mr. Skafti Brynjólfsson, erki-
biskup Roblins, er ekki af baki
dottinn. Eins og alkunnugt er,
— hefir hann, — Goodtemplarinn
um marga áratugi — svarist i fóst-
bræðralag við Roblin, um að veita
brennivíni um alt þetta fylki, inn
á hvert einasta heimili, og þessu
ætlar hann sýnilega ekki að bregð-
ast. Um þvert og endilagt Nýja
Island hefir hann ferðast til þess
að skýra fyrir mönnum ágæti
stjómarinnar, og þá víst ekki
gleymt áveitunni miklu?
Heyrt höfum vér því fleygt, að
framvegis ætli hann að ferðast
víðsvegar um lönd og halda fyrir-
lestra um blágyrnisát og sauðar-
höfuð. Búist er við mikilli aðsókn,
því talað verður þar af þekkingu!
Minst þrír prestar — Koblins
trúarjátendur auðvitað,—eru sagð-
ir að hafa fastáð vikuna sem leið.
unz síðasta tölublað Heimskringlu
var í heiminn borið.
Erkibiskupinn hr. Sk. B. Bryn-
jólfsson, hafði ekki getað veríð
þar í líkamlegri nálægð, með því
að hann var á yfirreið um Nýja
Island. Allir þykjast þeir víst hafa
unnið Islendingum hérna megin
hafsins og íslenzku þjóðinni í
heild sinni ómétanlegt gagn. með
þessu eintaki blaðsins. Sérstaklega
vínsmanna, þegar forseti þess
kirkjufélags fer um bygðir Is-
lendinga, til þess að syngja btenni-
víns- og harðstjómarvaldi lof og
dýrð; þegar kirkjan sjálf er gerð
að einni af meginstöðvum stjóin-
arinnar — kirkjan sem aðallega
hefir kent “Salvation by Charact-
er”, þá er mér ofboðið, og eg segi
algerlega skilið við félagsskapinn.”
Hvað segir ritstjóri Heimskringlu
um þetta?
Rögnvaldur er reiður I siðustu
Kringlu. Hann fárast'yfir því að
sagt var frá i siðasta Lögbergi að
Roblin líkti sjálfum sér við Krist.
Svo Rögnvaldur sýnist vera á
annari skoðun en gamli maðprinn
sjálfur.
íslenzkt þjóðerni er Kringlu-
mönnum áhugamál og sérstaklega
það að koma sem flestum dugleg-
um íslendingum til vegs og virð-
inga. Sannanirnar fyrir því, með-
al annara, eru þessar:
1. Framsóknarflokkurinn studdi
til kosninga Islendinginn Ama
Eggertsson i Nýja Islandi í |
fyrra. Heimskringla vann á |
móti honum með alefli. Hæfi-
leikum Arna þarf ekki að lýsa.
2. Framsóknarmenn styðja til!
kosninga framkvæmdarhöldann
Skúla Sigfússon. Heimskringla
vinnur á móti honum af alefli.
3. Framsóknarmenn styðja tit
þingmensku Th. H. Johnson í
Winnipeg. tleimskringla seg-
ir að hann sé ekki líkari manni
en mús eða frpskur og mælir
sig upp á mótii því að siðfágaðri. le?a út um þúfur í þetta skifti.
WINNIPEG CENTRE, “A”
ANDREWS, AI.PRED JOSEPH, Bnrrister at Law
HOOP, A, H., Civil Servant
Johnson, Thomas H., Barrister at Law
WINNIPEG CENTRE “B”
ARMSRTRONG, GEO., Carpenter
Dixon, F. J., Agent
McARTHUR, F. J. A., Barrister at Law
Kjósendur! Gætið þess vandlega hvernig merkja skal atkvœðaseélana.
Tvo skal kjósa þingmenn
fyrir hvert kjördæmi. Minst
verða því fjórir menn í kjöri í
kjördæmi hverju — sínir tveir
frá hvorum flokki, Conserva-
tive og Liberal. 1 þetta skifti
verða tveir aðrir. — Sumir
kimna að halda, að kjósa megi
hverja tvo, sem Vera skal af
þeim sem í kjöri eru, en þetta
er þó 'ekki þahn veg. Og verð-
ur þess^vel að gæta að ekki ó-
nýtist kjörseðill á slíkan hátt.
Sinn manninn pf hverjum lista
skal kjósa. Eftir að þér hafið
gert krossinn skal seðillinn
líta út eins og þér sjáið hann
hér. — Gleymið því ekki, að
þér eigið að gera krossinn við
nafn T. H. Johnsons á “A”
listanum, en við nafn F. J..
Tlixons á “B” listanum.
Gætið þess, allir! allir!
L