Lögberg


Lögberg - 09.07.1914, Qupperneq 2

Lögberg - 09.07.1914, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9 JÖLí 1914- Símatala á nefndarstof- um Th. H. Johnsons í Mið-Winnipeg. Aðal-N efnd arstof a: Main: 5356 “ 5357 “ 5358 Nefndarstofa á Notre Dame (nálægt Sherbrooke) Qarry 2792 “ 2793 “ 279* Nefndarstofa á Logan Ave. Garry 16*1 Bardaga aðferðin. Þai5 hefir veriö í almæli að bar- dagaaöferö Roblinsmanna við kosningar, væri ekki altaf sem göfugmannlegust, og þvi hefir ekki veriö mótmælt. Þaö hefir veriö talið af öllum mönnum, siðferöisleg mælisnúra hins pólitíska þroska, hverjum vopnum stjómmálaflokkamir beita viö kosningar. Öllum flokkum er auövitaö kappsmál aö koma sínu fram — það liggur í hlutarins eöli —, en allir flokkar efu ekki jafn- vandir aö meðulunum, sem nota skal, til þess aö hrinda málunum áleiðis. Heiöarlegur bardagi góðra Itans io. júli. Undir því er heill og lieiður þessa bæjar og þessa fvlkis kominn í framtíöinni. Lítil leiðrétting. í sambandi við frétt frá Foam Lake, í síðustu Heimskringlu, um útnefning Jóns Veum, til þing- mensku, frá hálfu íhaldsmanna við næstu kosningar í Quill Plains kjördæmi. Getur ritstjóri blaðsir.s þess, lesendum til tröðleiks, að Quill Plains kjördæmið sé “mikið til íslenzkt.'’ Þetta nær engri ^tt. Um tölu islenzkra kjósenda þar get eg ekki sagt nákvæmlega, en nokkumvegin hugmynd um það má fá af þvi, að af 3,600 nöfnum á kjörskránni, við síðustu kosningar, voru ekki full 500 íslenzk. Auðvitað em nú kjörskrán al- drei algerlega réttar, en í þessu kjördæmi lítum við, mótsækjandi minn, Mr. Bence og eg, allvel eftir og lýstum yfir því, sameiginlega. réttsýnum | að skrárstjórinn hefði unnið það verk vel og hlutdrægnislaust. Þessi hlutföll um tölu íslenzkra kjósenda, eru ekki líkleg að veröa I neitt til muna breytt við næstu! kosningar, því íslenzkur innflutn- * ingur hingað er nálega hættur. Aftur talar ritstjóri af meiri þekkingu um Jón Veum sjálfan, og lýkur á hann verðugu lofi, því Jón er viðkynningarmaður góður málefna er aldrei of fast sóttur. i og prúðmenni í framkomu sinni. og er hverri þjóö til sóma. En | Óhugsandi telur ritstjórinn ann- | bardagi, sem aðeins er háður vegna 1 að, en að Jón “nái fylgi allra Is- valdanna, og rekinn er með blekk- j lendinga í kjördæminu”. Sjáan- J ingum og svikum — er skömm! lega gengur ritstjórinn út frá því. | fyrir hvern stjómmálaflokk. — að gagnsækjandi Jóns verði ekki j skaði og skömm fyrir hverja þjóð. | islenzkur, svo að af þeirri ástæðu Vér skulum nú átuttlega athuga 1 ættu Landar hans að fylgja hon- nokkur aðalatriði í bardagaaðferð um. allir. afturhaldsmanna. j Þetta er sjálfsagt frjáls og ó- Þessi stefnulausa óstjórn, sendir j þvinguð innri tilfinning ritstjór- ■ mýgrút af kosningasmölum í j ans, þó honum tjái ekki að standa j hvern krók og kima. Og hún í við hana eða láta hana upp í sam-! skipar þeim að hampa svikagyll- j bandi við kosninguna í Mið- ingu afreksverka sinna!! framan í, Winnipeg nú. fólkið. En hún harðbannar kosn- J Samt ætti nú þessi rödd, s:m ingasmölum, að láta nokkuð upp þannig hefir eins og óvart sloppið um það, hvaða mál það séu, sem út úr hj^rta hins háttvirta ritstjóra, húnr— stjórnin með “óinu” fyrir j að vera Islendingum í Mið-Winni- j framan — ætlar sér að vinna að í j peg bending um það, að jafnvel framtiðinni, ef hún lafi við völdin, j hann, undir niðri, lítur svo á, að sem og eðlilegt er, þar sem allirjþeir ættu nú, á þjóðernis grund-J vita að hún hvorki hefir haft, né j velli ef ekki á þeim pólitiska, að ! hefir nokkur málefni með höndum. standa allir með hinum ágæta, en sem nokkurs eru nýt. En hún ofsókta landa vorum Th. H. John- ætlar að láta endurkjósa sig samt, ' son. upp á Roblinsnafnið — þetta líka ------ nafnið! ! I Aftan i þessar athugasemdir sín- ar, við útnefningu Jóns, hnýtir rit- , , . .... , , stjóri þeirri spurningu til ritstjóra smala sma, -og hinar folsku hljoð- T „ , . , , :' , 1 ... . . J,._ Logbergs, þvi hann hafði unnið a! nmiir ■ hnmina 11 r nm a. t anriiíS ............... I>cssi bráöfciga óstjórn, lætur pipur; básúna vísvitandi, beztu sins. Svona sokkin. út um alt landið, ósannan óhróður um menn andstæðinga flokks er stjómin djúpt i njóti bindindismanninum Bence, en með mér, við síðustu kosningar í Saskatchewan. Rökþrota, ráðþrota notar|L5 be leita„ tj, anna hun þetta sem aðal vopn 1 kosnmga sennunni. Hvilík fim! Hvílík veröld af siðspilling! hcssi hámarks óstjóm, er svo bíræfin, að hún gerir alt, sem hún getur, til þess að takmarka eða banna með öllu málfrelsi andstæð- inga sinna á hinum pólitisku fund- um. Hún veit að hún býr í gler- húsi. En svona löguð ósvífni er hreint og beint banatilræði við al- ment velsæmi og réttlæti. t>essi dauðadæmda óstjóm veit- ist nú af öllurn nuetti, frekast aS einu þjóSarbroti hér t fylkinu; nfl. j oss Islcndingum. Hún hefir lagt fylgj í einelti á svívirðilegan hátt, einn hágjr hinn öflugastó forvigismann ís- j)eir hafj vinsöluleyfi. En held lenzkrar mennmgar í |>e.ssari álfu, þeir hafi skifst nokkurn veginn lir. Thos. H. Johnson íögmann, og jafnt kastað þannig saur á íslenzkt þjóð- En rétt er ,)ag hjá ritstjóra, að erni. Aldrei fyr hefir nokkur Eoam Eake hótelmaður studdi mig. stjórn verið eins blygðunarlaus. en þó meS mestu hógværð. Hafið þetta hugfast íslendingar! Aftur sttiddi bindin lismanninn ! Sá yðar. ef nokkur er, sem Bence, vínsali í Laniyan. með svo greiðir Roblin cg f'okki hans at- miklu ofurkappi að hann gætti ekki, kvæði sitt, eftir alt. sent á undan hófs. Gerði tilraun að tmfla og hefir gengið; sá hinn sami hefir evðileggja ftindi mína, braut fund- 1 svikist undan merkjum íslenzks arreglur og beitti ofbeldi. þjóðernis — brugðist traustinu við j Ritstjóra finst það furðu gegna, ! Auðvitað hefir nú ekki ritstjóri til að svara fyrir sig um dagana. En j af því ritstjóri Heimskringlu seg- jir: “Svari þeir, sem svara vilja", j þá leyfi eg mér að svara því, að við Mr. Bence vorum víst, að áliti kjósendanna, svo dæmalaust hníf- jafnir bindindismenn. a’ð þeir höfðu i því tilliti ekki um neitt að ! velja. Um þá afstöðu kom okkur j Mr. Bence líka sjálfum saman. Um fylgi. vínsalanna eða hótel- mannanna við þá kosningu, er það að segja, að mér var það ekki kunnugt. Þeir létu lítið á sér bera flestir. Eg bað engan þeirra um Þeir eru ekki hér í fylki neinu stjórnmálafylgi, þó land sitt og þjóð. Vér venum að til þelis verði enginn! V’ér skulum svo lita á bardaga- aðferð Framsóknarflokksins. Hún talar fyrir sig sjálf — tnælir með sér sjálf. Flokkurinn hefir fyrir langa löngu, haft ákveðna stefnu- skrá, — fyrir langa löngu birt hana í öllum sínum blöðtim, lið fyrir Iið, svo þar vita allir að hverju þeir hafa að ganga. — Og stefnuskráin er ekkert hégóma að Sigurður læknir Jóhannesson skyldi ekki s'á sér til samvinnu með honum. Því annars skildi ritstjóri Hkr. vera að skutla örvum sínum hing- að vestur, í mig? Að honum sé persónulega í nöp við mig get eg varla skilið, þvi okk- ar litla viðkvnning hefir verið hin þægilegasta. Liggur mér því við að spyrja 1 með sjálfum mér: í hvers þjón- GREIDID ATKVÆDI YDAR 10. JÚLI MED FRAMSÓKN- • • ARMONNUM OG BETRI STJORN Steínuskrá Framsóknarflokksins 1— Skólaskylda. Nauðsynleg kensla í enskri tungu. Auknar fjár- veitingar til skólamála. Næg mentunartækifæri handa hverju barni. Afnám Coldwell’s laganna. 2— Alþýðu atkvæði um lokun drykkjuskálanna (bars). Fækkun vínsluleyfa. Afnám klúbbanna. Að búsettir kjósendur hafi vald til þess úð ákveða tölu vínsöluleyfa. 4— Bein löggjöf. 3— Jafnrétti kvenna. 5— Ströng lög til þess að útiloka kosningasvik og þesskvns spill- ingu. — Óhlutdræg framkvæmd réttvísinnar. 6— Örugg vernd hagsmuna verkamanna. 7— Bætt akurvrkjumál. Aukin praktisk mentpn. Endurbætt verzl- unar- og samvinnumál. Tilraun til þess að fá ódvrari pen- inga. Almennings eign sláturhúsa. 8— Góðir vegir í sambandi við sveitarstjórnipaar. 9— Aukning rafmagns, sem framleitt er með vatni. 10— -Verndun á afurðum fvlkisins fólkinu til handa. 11— Vald sveitanna til þess að ráða sjálfar sköttum sínum. Kjósið þiogmannsefni Framsóknar- flokksins. Skólaskyld a. Það er hin stærsta velferðarspurning allra sannra borgara í Manitoba á þessum tímum. Sérhvert barn á heimtingu á því að fá góða skólamentun. Og það á að verða lagaskylda foreldranna a sjá um að svo verði. fyrstu skyldu sína—, Ef framsóknarflokkurinn kemst til valda, telur stjórn hans það (1) —Að koma á þentugu fræðstumála fvrirkomulagi, sem nær jafnt til allra barna í fylkinu. (2) —Að setja skólaskyldulög. (3) —Að fullnægjandi enskukenslu verði komið á í hverjum skóla. Enskan er verzlunarmál fylkisins. Sérhvert barn, sein ekki kann enska tungu, er fátlað í baráttunni fyrir tilverunni í hinum enskumælandi heimi. (4) —Að auka vöxt og viðgang sveitaskólanna með betra eft- irliti og meiri fjárframlögum í þinginu, þannig, að ekki komi minna en 200 dollarar á hvern kennara við sveitaskólana, sem samkvæmt fjárveitingu núverandi stjórnar er ekki nema $130.00. Finst þér ekki uppfræðslumál barna þinna snerta þig æði mikið? Þú getur ekki léð ]>eim flokki atkvæði þitt, sem fer með fræðslu- málaspurninguna eins og einhvern hégóma. Bein löggiöf. Grundvallaratriðið í beinni löggjöf er alþýðuatkvæði — það, að fólki sjálft getur valið eða hafnað ákveðnum lögum. Borgurunum gefst eðlileg og réttmæt hluttaka í tilbúningi laganna sem þeir eiga að lifa undir. 1 beinni löggjöf kemur þjóðarviljinn í ljós og getur notið sín. 1 staðinn fyrir að ósanngjörn stjórn getur annars dembt yfir fólkið hvaða lögum er henni sýnist. Bein löggjöf er þjóðstjórn. — Roblin segir hún sé skrílstjórn. Bein löggjöf verður vandarþ hefir betri festu. Betri og vandaðri stjórn er afleiðing hennar. Standandi í vegi fyrir ölluin framfara lireyfingum, Roblin flokkur hans hamast á móti beinni löggjöf. Samt greip stjórnarformaðurinn til beinnar löggjafar 1902 þess að drepa með vínsölubannslog Macdonalds,—þá var gott að bjarga sér með henni. — En nú er annað hljóð í strokknum. Stjórnarformaðurinn, Roblin, segir, að bein löggjöf stríði á móti brezkum reglum og venjum. En alkunnir stjórnmálamenn eins og Hon. A. J. Balfour, Lord Lansdown, Lord Salisbury, telja alþýðuat- kvæði í beinu samræmi við brezkt fyrirkomulag. Hvernig lízt yður á? Ilaldið þið að það sé farsælt a eiga alt sitt undir stjórn sem ekki er í meira samræmi vi sjálfa sig, ekki vandaðri að virðingu sinni en Roblinstjórnin? og til mál; heldur hefir inni aS framtítSarheill fylkisins. MeS öll aðal-menningarmálin, sem varBa framtíöarheill fylkisins. MetS þessari stefnuskrá mæla svo for- vígismenn þessa flokks — ekki með hóflausu glamri etSa gylling- um, eins og Roblinsmenn —, heldur meI5 staðfestu. ómótmælan- legri röksemdaleiSsIu og stillingu. Framsóknarflokkurinn gleymir því aldrei, aS hann berst um mál- efni, en ekki menn! Og hann berst fyrir góSum málum. sem snerta heill og hag vSar allra í nú- tíS og framtíS. Og hann herst fyrir málum sinum af þekkingu. StySjiS þvi einhuga Framsókn- arflokkinn! KjósiS þingmannsefni halda ! tistu skydli þaS nú vera? W. H. Paulson. Alstaðar sömu undir- tektir. A föstudagskveldið hafði G. Dyma kjósendafund í Weston og safnaðist þa,r saman msann^jöldi afar-mikill. Mr. Dyma talaði meira en klukkustund og dró mjög að sér athygli fólksins. Þingmannaefni Framsóknar- flokksins Thomas H. Johnson og F. J. Dixon tóku báðir til máls, og ætlaði þá fagnaðarópunum al- drei að linna. Allir landar ættu að greiða at- kvæði með Jóni Víum af því hann er Islendingur, segir Kringla. Vel sagt. Hún man liklega eftir þeirri kenningu við næstu kosningar í Mið-Winnipeg og St. George. Sinn næst bezta mann sendu afturhaldsmenn á þingmálafund- inn á Jaugardagskveldið í Good- templarahúsinu, þar sem var Signor Lárus Guðmundsson. Heimskringluprédikarinn var forfallaður —-, var að baka “kringlur”. því ekki verið maður, fyrst Th. H. Johnson, sem Hkr. prédikarinn og allir vita er maður, líkist honum ekki á nokkurn liátt. Smellin samlíking, það! ekki vantar Heimskringla segir að borgar- búar hafi ákveðið að klúbbarnir skuli hafa vínsöluleyfi; borgarbú- ar eru á móti því en Roblin er með I því og það eitt er nog. 1902 breytti Roblin öllum hótel- um í Manitóba í stórsölu brenni- Heimskringlu-prédikarinn segir j v’msbúðir. Hann ákvað það þá að að Th. H. Johnson sé ekki frekar; þar mætti selja pott af brennivíni líkur Jóni Sigurðssyni en mús : sarna manninum. eins oft og hann manni eða froskur svani. Jón Sigurðsson hefir þá eftir 1 vildi; 24 sinnum á sólarhring ef j honum þóknaðist. Vernd verkamanna. Hér um bil í liverju einasta áríðandi spursmáli taka Liberal og verkamannafélögin saman höndum, berjast að sama takmarki — hafa sömu stefnuskrá. Það hefir enginn stjórnmálaflokkur tekið upp eins alþýðlega stefnuskrá eins og Liberalar berjast nú fyrir. Grundvöllur stefnuskrárinnar er vilji almennings, í þægð fyrir fólkið. Þar er öllum gert jafnt undir höfði. Það gefur fólkinu tæki- færi á beinni löggjöf, þar sem það getur verndað sig sjálft fyrir yfir- gangi einstakra ribbalda. Hver einstaka .grein í stefnuskrá Liberala ætti að fá atkvæði verkalmanna. —r Sérhvert undirstöðuatriði í “vernd” verkamanna ætti a mæla með sér sjálft, til ykkar iðnaðarmenn! Frjálslyndi flokkurinn hefir ætlað sér með áframhaldandi löggjöf að hjálpa og vernda verkamenn og endurbæta nauðsynleg skilyrði til lífsins. Og semja lög um veitingu á mikilvægum fyrirtækjum héraða 0g sveita. Og láta þunga refsingu varða við, ef lögunum er ekki framfylgt. Og sjá um að sá, sem hefir stjórnarverk á höndum, borgi verka- mönnum sínum bæði vel og skilvíslega. Að endurbæta, laga og uppbyggja efnahag verkamanna og greiða götu hmálefna þeirra í einu sem öðru. Örugg vemd og réttindi skuli gefin hverjum einstaka manni, í hvaða iðnaðargrein sem er. Allar hugsanlegar varúðarreglur skuli notaðar, sem verndað geti heilsu og vellíðan verkamanna. Verkamenn! gefið þeim flokknum atkvæði ykkar, sem berst fyrir hagsmunum alþýðunnar. Stefna núverandi stjórnar er í öllu gagnstæð kröfum ykkar, verka- menn. Munið þaö 10. Júlí. Góðir vegir. A.llir menn kunna að meta góða vegi, og allir sækjast eftir að fá þá. Undir vegunum er heill bændanna komin. Þeir geta komið fram störfum sínum á styttri tíma, flutt afurðir sínar á markaðinn á fljótari og ódýrari hátt. Góðir vegir eru lyftistöng menningarinnar. lllir vegir standa öllum framförum fyrir þrifum. Frjálslyndi flokkurinn hefir alt af staðið á verði um þetta mál sem önnur. Og ef liann kemst til valda, mun liann beita sér af alefli fyrir umbótum á vegamálum, í sambandi við beztu menn héraðanna. Roblin stjórnin hefir ausið út fé fyrir brjóstmylkinga sína — gjörsamlega án tillits til þess hvar þörfin var mest. Sláandi dæma þessa var við Gimli-kosningarnar, jiegar $93,000 var fleygt í dálítinn vegarspöl. Munið, að þetta var yðar fé, sem þarna var leikið með. Gleymið ekki ákærunum, sem fram komu undir eið., að þar hafi whiskv verið veitt ábáða bóga, og önnur margskonar siðspilling verið liöfð þar í frammi. Bindindi. Núverandi stjórn stendur í nánu sambandi við brennivínsverzl- unina. Hún hefir verið Þrándur t götu allra umbóta í vínsölulöggjöf- inni. Stjórnarformaðurinn verndar beinlínis 'brennivínið. Það er augljóst, að náin samvinna er á milli hans og brennivínssalanna. Hinir alræmdu klúbbar, sem hafa eyðilagt heilsu og heiður f jölda æskumanna, eru verndaðir með öllum ráðum af stjórninni. Undir eið var ómögulegt að koma fram breytingum í þinginu á þessu. Hvernig haldið þér að ástandið verði ef svona stjórn situr lengur að völdum? Þér hljótið að greiða atkvæði yðar á móti þessari alra'mdu brenni- víns stjórn — sem nú ræður lögum 'og lofum. Kjósi'S Þingmannsefni Frjálslyndaflokksins KJÓSENDUR I KILD0NAN 0G ST. ANDREWS! FÖSTUDAGINN 10. JÚLÍ ER KOSNINGADAGUR Atkvæði fyrir þingmannsefni Framsóknarflokksins, er atkvæði fyrir betri stjórn. Þér þurfið að fá praktíska ráðvanda og færa'stjórn. Þér hafið það ekki þar sem Roblinstjórnin er. Það er kominn tími til að breyta. Óskað er eftir áhrifum yðar og atkvæðum. Virðingarfylst Yðar einl. GHO. W. PROUT.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.