Lögberg - 09.07.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.07.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- JÚLÍ 1914. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir breiðslu á opinberum samkomum. AuövitaS kom þetta ekkert malinu viö, þar sem skrúögangan var alls ekki í sambandi viö neinn, er um ])ingmensku sækir. Þetta er eitthvað þaö lúalegasta harðstjómarbragð, sem hægt er að upphugsa. Auk þess hversu það lýsir miklum heygulshætti. Þegar málfrelsi og fundir eru bannaðir. Þegar borgurum lands- ins er fyrirboðið að koma saman, til þess að vinna að siðbótamálum þjóðarinnar, þá er\ósóminn' kom- inn í hásæti og tírni til að1 breyta um. Langruth. Man- Heiðraði rrtstjóri Lögbergs. — Kærar þakkir fyrir pólitíkina þina, vinur. Loftslagið er léttara núna í ís- fenzka hugsunarheiminum í þessu landi, en að undanfömu. Og breytingar eru sýnilegar. Stjórn- arskifti í nánd. Dr. Armstrong M. P. P., frá Gladstone,' hafði fund hér þann 26. þ. m. með Islendingum á Big Point, og hélt hann þar mjög góða ræðu um landsmál. Hr. M. Mark- ússon frá Winnipeg, talaði þar máli hans á íslenzku. Um bind- indismálið talaði undirskrifaður nokkur orð, sömuleiðis prestur frá Gladstone. Maður var og þar til að verja málstað stjórnarinnar. Varð ræða hans að litlu liði, því bæði doktor- inn og Markús ónýttu hana. Fáa meðhaldsmenn virtist hann eiga á þeim stað. Armstrong er feterkur meðal íslendinga. Á því er mikil breyting nú, frá því, sem verið hefir. Sumt ^if því má þakka Goodtemplara stúkunni hérna. 1 henni eru margir góðir drengir og konur. Hér hefir veVið þurkasamt und- anfarið, en nú er byrjað að rigna, og er það stór blessun fyrir þessa bygð. því horfur voru að verða illar vegna þurka. Presturinn hérna reyndist drýgri en þessir 38 prestar 1 Winnipeg. sem báðu um rigningu af stólnum hérna um árið, næsta fimtudag á eftir var engin rigning í nánd. En vor prestur bað um rigning á sunnudaginn var, og strax á mán- dau rigndi talsvert og enn n^eira á þriðjudag. Svona eiga prestar að vera. í gær höfðu bygðarbúar tilhald á samkomustað sínum, við þá at- liöfn, að skólanum var sagt upp. Kennaranum, Mrs. Þorleifsson, var færður að gjöf hægindastóll. þar höfðu verið skemtanir og ræðuhöld. Á morgun halda þeir hátíðlegan 1. júlí. Verður þar minst Islands. Ganada, Vestur-Islendinga, kven- þjóðarinnar og bygðarirnar. Um þ>að skrifa eg þér síðar. Fleiri fréttir eru ekki að sinni. AAér óskum öll að Thos. H. John- son verði sigursæll í Winnipeg. Einnig berum vér hlýjan hug til Skúla og Einars, þingmannsefna fyrir St. George og Gimli. En Sveinn minn Þorvaldsson geldur þess, ]x> góður drengur sé, að hann ■gengtir undir afturhaldsmerkinu. Vertu sæll, vinur, og lengi lifi frslsið! Þinn S. B. Benedictson. Bitar. Heimskringla játar það að Roblin hafi látið setja menn í fangelsi við McDonald kosning- arnar. Heldur blaðið því fram. að hann hafi svikist um skyldu sína i þvi að láta taka fleiri fasta. hessu trúa allir. Roblin hefir oft- ar en þá svikist um að\hegna aff brotamönnum, ef þeir hafa verið af hans sauðahúsi; t-. d. talsíma- þjónunum, sem hann sagði að hefðu stolið fé fólksins. En svo var það nú annað, sem Heims- kringla hefði átt að athuga. Það er þetta: 1. Mennirnir voru teknir fastir og hneptir i fangelsi. 2. Þeir heinituðu rannsókn í mál- inu, en var neitað. 3. Þeir voru annaðhvort sýknir eða sekir — það er vist. 4- Ef þeir voru sýnir. áttu þeir þá ckki heimting á að fá mál sitt rannsakað og vera sýkn- aðir? Gerðu svo vel að svara þessu, Rringla min! 4. Ef þeir voru sýknir, áttu þeir ekki skvlda stjórnarinnar að rannsaka málið og hegna þeim? Hvernig vill Kringla svara þvi? ‘'Þar sem mönnum er synjað um þann heilaga rétt að fá mál sín rannsökuð og dæmd á óhlutdræg- an hátt', þar er óstjórn í hásæti,” sagði Tolstoj. Að setja saklausan mann i fang- elsi og kæra hann um glæp, en neita honum um rannsókn og dóm. þegar meðborgarar hans krefjast þess, er glæpur gagnvart einstak- lingnum. Er það ekki satt? Að taka fastan mann, sem er sek- ur um glæp, en sleppa honum án hegningar, er glæpur gagnvart þjóðfélaginu. Er það ekki satt? Annanhvorn þessara glæpa drýgði Roblin um McDonald kosn- ingarnar. Hvor glæpurinn var það, Kringlá min? Kringlu kom til hugar hvað Roblin mundi ætla að gera við únga menn, sem honum hepnaðist að ná undir áhrif drykkjuklúbb- anna. Það er auðráðin gáta. Hann ætlar að gera þá að göfug- um borgurum með því uppeldi. Drykkjuskapurinn framleiðir það göfugasta i manneðlinu, eftir hans dórni í Telegram 1912. Þessar stofnanir eru því bein afleiðing af lífsskoðun gamla mannsins. LTngir menn, uppaldir á drykkju klúbbunum hans Roblins, eru ekk ert sjaldgæfar skepnur skaparans, eftir þvi sem Kringla segir; hún liefir vist alveg rétt að mæla í því efni. En skapari þeirra í þessum skilningi er Roblin. Svo nú er presturinn farinn að líkja honum við skaparann. Þetta skýrir hvern- ig á því stendur að kirkjan er gerð að aðalstöð hans. “Timinn ræður allar gátur,” segir Brandes. Heimskringlu reikn.-ngur; Ef peningar eru lánaðir í ár með 50% rentu og rentan hækk- uð að ári upp í 73%, þá er rentan hækkuð um 50%; með öðrum orðum, mismunurinn á milli 50 og 73 er 50- Ef 50 eru dregnir frá 73 koma út 50, eða ef 23 eru lagð- ir við 56, koma út 100. Heims- kringla er alveg hissa' á þvi, að þetta skuli ekki skiljast öllum. “Ósköp er hann orðirn lærður han n Erasmus Montamus, sonur minn.”- sagði karlinn. umj. Jón Ámason frá Isafirði, Kvæntur maður. Gísli Friðriks- son frá Hvestu við Arnarfjörð við 6. mann, fór vestur að Kyrrahafi. Bjöm Jóhannesson með konu og þrjú böm, úr Sinæfellspesssýslu; Hann fór til Arborgar 1 Nýja Is- landi. Guðjón Ólafsson verzlun- armaður frá N. Dak., hafði hann dvalið heima um tveggja ára skeið. Aðalsteinn Jónsson, ættaður úr Ámessýslu, Jcom til föðurs síns hér í borginni. Guðmundur Eiríks- son frá Minni-Mástungu i Eystri- hrepp íÁrnessýslu. Guðrún Guð- mundsdóttir ekkja úr Reykjavik, ásamt syni sínum. Þorbjörg Há- konardóttir ekkja'úr Rvík, fór til Gímli. Elín Magnúsdóttir, ung- lingur frá Reykjavík. Vér áttum tal við hr. Guðmund Eiríksson frá Minni-Mástungu; lét hanmþess getið, að tíðarfar á suðurlandi hefði verið mjög óhag- stætt í vor og það sem af væri sumrinu. Kvað hann fé allvíða hafa fallið sökum fóðurskorts. Heilsufar manna kvað hann ekki sem bezt, sérstaklega i Rvík; þar gengi bæði kíghósti og lungna- bólga; sem hefði horðið mörgum að bana. • Ekki sagði hann mikinn Ame- riku hug í fólki, þar sem hann þekti til. Rafmagnsstöð í Reykjavík. Jón Þorláksson Iands(verkfræð- ingur, hefir nýlega haldið fund um það mál. Hann hefir liaft málið í undirbúningi nú um hríð og leggur til að bærinn byggji 750 hestafla stöð við Elliðaárnar, og ætlar að það muni kosta 360 þús- | und krónur. Stöð þessa má svo! stækka síðar. Vatnsmagn nóg fyr- ir 3000 hestöfl. Málinu var vel tekið á fundinum. Ef bærinn vill | ekki ráðast i fyrirtækið, er í ráði að mynda félag til þess að koma því í framkvæmd. All-líklegt tal- ið að ekki verði mjög langt að 1 biða að málið nái fram að ganga.! THE ALBERT BODBH SDPPLY GO. BYGGINGAEFNI OG ALLAR VIÐARTEGUNDIR OFFICE: 411 TIUBUNE BUIUDING - - PHONE: MAIN 1246 WARE HOUSE: WAUL SREET. PHONE: SIIERBROOKE 2665 LEIKHUSIN. Walke leikhúsið verður opnað á ný næstkomandi mánudagskveld og mun leikhússtjórinn þá sýna yður hið nýjasta og stærsta þrekvirkið í heimi hreyfimyndanna “Sixty Years a Queen.' Það er fullkomið yfirlit yfir öll þýðingarmestu atriðin í lffi hinnar ástsælu drotningar Victoríu. Það verður að taka tillit til þess, hve miklum örðugleikum það hefir verið bundið, að útbúa mynd þessa. Höfundurinn hefir haft mikið fyrir að safna efni og atburðum. Honum | var ekki leyft að koma með stæling-. ar af drotningunni. Heldur varð j hann að sýna atriðin eins og þau í raun og veru gerðust. Flest og mest gögn fékk hann upp úr hinum ensku stórblöðum, og dagbók þeirri, er hennar hátign, drotningin hélt alla; sína æfi. Atburðir hvers einasta dags eru þar skýrðir með hennar eigin \ hendi. Allar myndir og málverk! snertandi drotninguna og heimili h?nnar fékk höfundur lyeyfimyndar ]>essarar að láni. Victoriu-tímabilið frá 1837 til 1900 er eitt-af því tilburðaríkasta og þýð-, ingarmesta í sögpi allrar veraldarinn- ar. Það var nokkurs konar vakn- ingar tímabil, sem kom þjóðunum til meiri starfa og hærri hugsjóna. Og hefir sá, sem leik þenna samdi, viljað reyna að sýna nokkuð af hinum stóru framfaraskrefum á þem tíma. En vandi hefir auðvitað verið allmikill á því að ákveða hvað skyldi taka og jy^ARK£T JJOTEL '7iö sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. hverju sleppa. Hefði höf. átt að sýna öll framfarasporin á þeim tíma, þá mundum við þurfa að hafa húsfyll- ir í ttiargar vikur. — Þessi dásam- lega mynd verður sýnd tvisvar á dag á Walker leikhúsinu næstu viku Og mun án efa vekja efitrtekt hinna mörgu gesta sem heimsækja sýning- una í Winnipeg. — Eftir að sýning- myndar þessarar verður lokið, verð- ur leikhúsinu lokað í þrjá daga. En föstudaginn 22. Júlí verður það opnað aftur, þegar William Hodge birtist þar fyrst í hinum unaðslega leik “Road to Happiness.” Roblin smánar Thorson Margar tilraunir hafa verið gerðar til að neita liinni sví- virðilegu árás, sem Roblin stjórnarformaður gerði á landa vorn, hr. Joseph Thorson lög- mann. En nú hefir eftirfylgj- andi yfirlýsing verið staðfest aí tuttugu og einum kjósanda í Gladstone: “Vér vottum liér með, að vér, á þingmála- tundi þeim, er Sir Rodmond Roblin hélt í Gladstone, 1. Júlí 1914, heyrðum Iiann segja, að hr. J. T. Thorson væri leigu- þjónn Táberala, og liefði verið sendur af félagi í Winnipeg til ’æss að gera fundarspjöll; og þar sem hann væri útlendingur mundi ekki neinn heiðarlegur borgari í Gladstone leyfa hon- um inn fvrir þröskuld sinn.” Signed: A. E. Jacob, barrister-at-law. J. F. Newcombe, carpenter. A.' E. Miller, tailor. D. B. Hunbroíf, men’s furnishings. P. Broadfoot, grain dealer. R. M. Strachan, harness maker. J. Grose, clerk. R. E. Broadfoot, merchant. J. L. Stewart, farmer. W. T. Conner, druggist. R. C. Joyce, jeweller. S. M. Taylor, lumbernjan. Arthur Clayton, farmer. Alex. Anderson, Merchant. • R. J. Keyser, laborer. D. Smith, attorney-at-law. K\>t)t. Weaver, student-at-law. \ S. H. Fahrni, student-at-law. H. B. McKenzie, mill manager. A. E. Clayton, farmer. T. A. Mayor, Massey-Harris agent. Innflytjendur. A föstudaginn var komu 25 Landar heiman af íslandi, hingað til bæjarins, eftir 18 daga för frá Reykjavík, og úoru nöfn þeirra, sem hér segir: Kristín Mýrdal, af Tsafirði, með Sigríði móður sína og fjögur börn; Maður hennar Jón Mýrdal, er hér í bænum kominn fvrir tveim ár- (í Sannfeikurinn er saana beztur" , STILES & HUMPHRIES LTD. MIKLA ÁRLEGA UTSALA \ * liefir sannað þetta gamla orðatiltæki ^ftur og aftur, ár eftir ár. Hin áreiðanlegast sönnun fyrir því er það, að mörg liundruð manna bíða árlega eftir þessari kjörkaupaveizlu vorri. Minnist þess, að þetta er engin afganga-sala, eða því um líkt, heldur eru á boðstólum fullar birgðir af heimsins bezta karlmanna fatnaði, og verðið er svo lágt, að ótrúlegt er og undrunarvert. Sérhver hlutur er seldur með ábyrgð vorri (S.&H. guarantee). Allir gerðir ánægðir. Komið 0g liafið vini yðar með yður. , Það marg-borgar sig fyrir yður FIT-RITE HANDSAUMUÐ FÖT eru ekki búin til í verksmiðju, beldur eru þau gerð í stórri og fullkoihinni skreðarastofu, af beztu skreðurum. Efnið í þeim eru.ensk, skozk og írsk klæði. Þess vegna eru þaú þeim, sem fötin nota, svo geðþekk. ÁTanalegur $20.00 klæðnaður Nú Vanalegur $22.50 klæðnaður Nií........................ Vanalegur $25.00 klæðnaður Nú. Vanalegur $27.50 klæðnaður Nú Vanalegur 30.00 klæðnaður Nú........................ Vanalegur $32.50 klæðnaður Nú Vanalegur $35.00 klæðnaður Nú....................... $12.65 $14.35 $16.35 $18.35 $19.25 $21.65 $23.35 SVARTIR, BLÁIR OG GRÁIR Vanalegur $18.00 klæðnaður Nú......... .\.............. Vanalegur $20.00 klæðnaður Nú Vanalegur $25.00 klæðnaður Nú N u Nú $12.65 $14.35 $18.35 $19.65 $22.65 Þetta eru aðeins fá atriði af öllum þeim vildarkjörum §em vér höfum að bjóða almenningi Vanalegur $27.50 klæðnaður Vanalegur $30.00 klæðnaður Olus Athletic Nærföt \ Það er tegundin, sem þér borgið T vanalega % $1.25 fyrir, seld nú á 75 cts. Silki sokkar / 4 Vanaleg 50e. tegund; litir svartir, briínir, gráir og dökkbláir. 3 pör fyrir 85 cts. Olus Shirt Suits Skyrtulöfin gerð sem nærbuxur; einkar þægi- leg, flík í hitunum. Vanaverð $3.00 og 3.50. Nú seld fvrir $1.65 Alskonar Hattar fyrir mjög lágt verð Stiles & 261 PortageAve. Humphries, 480 Main St. Limited CflNftOAÍ FINEST TMEflTW VIKTJNA, SEM BYRJAR 13. JÚL.I Mats. á hverjum degl. The Feature Film Co. oí Canada heíir heiðurlnn af því að sýna HINN MERKIUEGASTA ENSKA MYNDV-I.EIK SIXTY YEARS A QUEEN Sem er alríkls vlðurkenning um liina Mats. 25c. Kveld 25c to 50c. kirru Victoriu drotningu liina góðn 22-23-24 Julí og Mat á augardag WII.I.IAM HODGE í leiknum THE HOAD TO HAPPINESS Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið tneCan þér læriC rakara iðn I Moler skólum. Vér kennum rak- ara ISn tll fullnustu á tveim mánutum. Stöður útvegaðar að loknu náml, «11« geta menn sett upp rakstofur fyrlr sig sjálfa. Vér getum bent yður k vænlega staði. Mikil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frk Moler skólum. Varið yður á eftlr- hermum. Komið eða skrifið eftlr nýjum catalogue. Gætlð að nafnln* Moler, á horni King St. og Paclfle Ave., Winnlpeg, eða útibúum I 1761 Road St., Regina, og 230 Simpson St, Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til 1 e.h 1000 manna, sem oröjö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Reúwood Lagep Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Soorrt 520 Union bank TEL. 2885 jj Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐl: Korni Toronto og Notre Dame Phone Heimllfp Carry 2988 Garry 899 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Dogari A vc. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Otvef* lán og eldsábyrgö. Fónn: M. 2992. 815 Somenet Bld| Heíinaf.: G .736. Winnipeg, Þetta erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Main 765 prjú “yards” J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBE8T/\ BL0CIC Portage & Carry Phone Main 2597

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.