Lögberg - 09.07.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.07.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JOLÍ 1914. V Rj óma skilvindan sparar mikinn tíma og fyrirhöfn á sumrin Jafnframt því sem rjðminn vertS- meiri og smjörið betra, sparar þú dýrmætan tíma og mikla fyrirhöfn meS því aÖ nota De Ijaval. Hinn mikli sparnaður bæöi á. tíma og fé, sem verður þð hiS dýrmætasta að sumrinu til, borgar skllvinduna á skömm- um tlma, aS ðgleymdum öllum þægindunum. Borið saman viS aSrar skilvind- ur, sparar þaS mestan tlma og losar kvenfðlkiS viS þræla- vinnu aS nota De Laval. Borið, saman viS aSrar skilvind- ur sparar De Laval mestu fyr- irhöfnina, þvi hún er langbest samsett—lang auSveldust I meS- ferSinni og lang hægast aS gera viS hana. pað eru allir ánægðir, sem nota De Laval skilvindu & sumrin og vita hverri útbreiSslu hún nær. J>aS er gleSiefni fyrir umboSsmenn vora aS skýra fyrir ySur alt sem þér viljiS I þessu efni. Bíttu inn til næsta umboSsmanns eSa skrifaSu beint til okkar, og þú færS allar nauSsynlegar upplýsingar undir eins. De Laval salinn í þínu bygðarlagi lofar þér með ánægju að reyna vélina liciina hjá þér. Ef þú þekkir ekki þunn, sem selur vélina í nágrenni þínu, þá þarftu ekki annað en skrifa á næstu aðal skrifstofu. DE LAVAL DAIRY SUPPLY Co.. ltd M3^r«í£,\L PETERBORO WINNIPEC VANCOUVER Frá Seattle, Wash. 25. júní 1914. Helztu fréttir héðan eru þessar: Heilsufar alment gott á meSal Islendinga, og tíöarfar í betra lagi í alt siSastliðiS vor. E-ftir byrjun marz mánaSar rigndi hér strjált og veSttr oftast hið bezta; tnátulega svalt loft fyrir verkalýðinn. Þar til í maí, að talsverðir hitar komu við og við, sem náðu 87 stigum hæst; en þá þykir fólki hér i Seattle nægilega heitt. Lá við að jörð þornaði hér þá helzt til mikið. en júní hefir bætt úr því, því rignt hefir nú af og til siðan í byrjun þessa mánaðar, með sólskini á milli •og allur jarðargróði því þotið upp. Nægilegt regn í júní, er ómetan- lega dýrmætt fyrir þetta bygðarlag. En það er sjaldgæft, að hér rigni nokkuö að gagmi i Júní og því er grasi og öðrum jarðargróða hætt við að þorna upp og skrælna. . Handiðnavinna virðist að vera með daufara móti í borginni nú. iViun þó vinna vera líW að vöxtum og veriö hefir, en svo mikill fjöldi er um hana, að margir komast ekki að. Flestir landar hafa þó haft vinnu til þessa ; nú eru margir af þeim að búa sig út í fiskiver. Jón Jósefsson og synir hans þrír hafa komið sér upp bát og veiðarfærum. sem kostar um 4000 dollara. Bát- nr þeirra gengur * fyrir gufuvél. sem hefir 20 hesta afl. Þeir hafa leigt sér formann, og eru rétt í þann veginn að fara út. ,Thorgrím- nr Arnbjörnsson, Guðmundur Lax- dal og þrír synir Sigtryggs Krist- jánssonar, eru í félagi með annan bát og samskonar útbúnað, sem nú er rétt ný smíðaöur og ferðbúinn einnig að fara út. ÖHum þessum löndum óskum við, sem heima sitj- um, lukkulegrar ferðar, og að þeim megi hepnast vel þessi nýju fyrir- tæki sín, sem þeir byrja nú á í fyrsta sinn. Félagsiíf og framfarir. í orði er aö stofna allsherjar fé- lag meðal Islendinga hér i Kyrra- hafsströndinni; er sú hugmynd ustu helgi, að sjá konu sína og börn, sem hér dvelja hjá fólki hennar um tíma, og prédikaði hann hér um leiö í norskri lúterskri kirkju fyrir mörgu íslenzku fólki. Mr. Ólafsson er Seattle maður, ágætlega vel kyntur af öllum. Mun öllum, sem unna lúterskum kristindómi, þótt honum mælast vel, í fyrsta sinn sem hann hélt stólræðu hér, og engvan hefi eg heyrt hafa nokkurt orð út á þá | ræðu að setja. Mr. Olafsson fór aftur norður til Blain, þar sem hann heldur til, um miðja þessa viku. Fyrir fáum dögum komu hingað tveir bræður til borgarinnar, alla | leið frá Vestfjörðum á Islandi. Pétur og Magnús að nafni Páls- synir. kornungir menn og álitlegir. Attu J>eir þrjár systur hér fyrir, sem einnig hafa flutt hingað fyrir stuttu síöan, frá Winnipeg. Þessir ungu bræöur byrjuðu veru sína hér mjög fallega, J>ví J>eir vistuðu sig í Goodtemplarastúkunni “Is- land-’ á síöasta fundi hennar; reynist ]>eir vel þar, þá munu þeir ; brátt stíga fleiri gæfu spor hér i i landi. Við bjóðum þá velkomna í okkar hóp. Margt fleira íslenzkt fólk hefir komið til borgarinnar á j síðastliðnum vetri og vori. Sumir hafa sezt hér að, og aðrir til að heimsækja ættingja og vini og taka j sér um leið hvíld og skemtun hér j vestur við hafið, þar sem loftið er svo svalt og hressandi sumarið út, að allir geta sofið vært um nætur j undir ullar ábreiðum; sem er eitt- ! hvað ólíkt heitu nóttunum i mið- j ríkjfUnum austurfrá. — Meðal j Engin þörf á sönnun ekki fremur en náftúruöflin þurfa sönnun joess að þau séu máttug. Hver sem efar náttúruna þegar hún lofar því að gefa uppskeru, þarf ekkert ann- að én líta á akurinn nokkrum vikum eftir sáningu. Sama er að segja um ,MAGNET“ rjóma skilvinduna Engar hugleiðingar né efasemdir geta hrundið þesssri staðreynd viðvíkjandi uppskerunni, og það er sömu erfiðleikum bundið að mæla-á móti Mag- nct skiivindunni. Hún stendur höggunarlaus og sterk án aðstoðar—stöðug eins og klcttur í hafinu og það sem me >t er um vert er það að hún skilur hreinna og er auðveldari og hægra að halda henni hreinni en nokkurri annarri skilvindu sem til er. Við skulum sanna þetta á þínu eigin heimili kostnaðarlaust og skuldbindingalaust af þinni hálfu að öllu leyti. Magnet skilvindan borgar fyrir sig sjálf með þeim viðgerðum sem hún sparar þér. Hið lága verð henrar er eiginlega alt sem í sambandi við hana þarf að borgaí heilan mannsaldur, ef ekki kemur fyrir jarðskjálfti eða eitthvert óhapp Smiðir Magnet skilvindunnar eru Canadiskir borgarar svo hægt er að ná í þá ef eitthvað kynni að bila án þeis að lan jan tíma taki eða mörg blótsyrði. The Petrie Manufacturing Co., Limited ASal skrifstofa og verkstæði: Hamilton, Canada Vancouver. Culfiary. Ilesina. Wimilpeg. Hainilton. Montreal. St. Jolin upprunnin frá félaginu “Vestri”. Tilgangur félagsins mun vera sá. að auka samgöngur meðal landa hér á ströndinni, tengja þá .betur l)e,rra ?esta’ sem dyelIa her llm ! m WINDSOR DAIRY ,SALT\ er drýgra til notk- unar heldur an nokk- urt annaö salt. Það kemur af því að Windsor smjörsalt er hreint salt :kkert nema salt. Wind- sor smjörsalt setur ekki aðeins afbragðs keim á smjörið, heldur líka hjálpar til að varð- veita það óskemt. saman, og efla og viðhalda þjóð- erni þeirra og tungu. Húgmynd þessi er góð, og vonandi er að hún fái góðan byr. Séra J. A. Sigurðson feröaöist norður með strönd á síðastliönum vetri í marzmánuði, til þess að mæla fyrir þessari stofnun í bygð- um íslendinga þar, og var málinu vel tekiö allstaðar. Ráðgert er, ef tími og kringumstæður leyfa, að halda samkomu, einhversstaðar, i næstkomandi ágúst mánuði, fyrir fólk úr öllum bygðum Islendinga héren ekkert }>ó fastlega ákveð- ;ö um það enn. Hugmynd þessa félags er býsna ný, til oröin í vetur, og því ekki komin langt ennþá. Goodtemplarafélagiö “Island” hefir nýlega gert samning við önn- ur Goodtemplara félög hér i borg, að hafa opna fundi hvorir hjá öðrum, einusinni í hverjum mán- uði á víxl. Fundahöld þessi eru gerð í því augnamiði að breyta til, og til þess að stúkurnar komist í.. nánara samband hvorar við aðra; !r her eru hæst anægð.r með bl; tima, eru Mr. J. Jóbannsson frá Hallson N. D., sem dvalið hefir! hér hjá dóttur sinni, Mrs. A. S. j Sumarliðason um nokkrar vikur, en er nú á förum aftur austur, og j svo Mrs. B. Pétursson frá Winni- j peg, sem heldur hér til um tíma með tveimur börnum sínum, pilti ; og stúlku, hálfvöxnum, sem bæði j tvö taka dyggilegan þátt í' sunnu- dagaskólanum hér og bamastúk- unni, meðal íslendinga. Mér sást yfir að geta áðan nafns unglinga- stúkunnar íslenzku hér, hún heitir “Gidion” nr. 8. Fleiri gesti mætti minnast á, ef maður mvndi nöfn þeirra. Mörgum hér, af kaupendum Lögbergs, kom það á óvart, þegar Mr. Stefán Björnsson fór frá blaðinu og heim til Islands, og j margir söknuðu hans sem ritstjóra og álitu að hann hefði verið sá bezti ritstjóri sem Lögberg hefði j haft. En maður hefir hlotið að : koma hér í manns stað, því allflest- j blað- ! Þegar þér þarfnist einhvers þá áettuð þér að verzla hér Builders Harðvöru Finishing Harðvöru % Mál Construction Harðvöru Smíðatól og Handiðnar Verkfœri Olía Varnish Prufuherbergin okkar eru bezt útbúin allra prufuherbergja í bæn- um. Það er því auðvelt fyrir ykkur að velja úr. Aikenhead Clark Hardware Co, Ltd. Stórsölu og smásölu járnvöru kaupmenn. BOYD BUILDING Ho0Tro™geon TALSÍMAR: Main 7150-1 /29 þær eru 6 að tölu hér í borginni. A síðasta kosningafundi stúk- unnar “Island”, voru pessir kosn- ir í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung: Æ. T.—Jón Vestmann V. T.—Lillie Skagfjörð, G. U. T.—Bertba Thorsteinson Rit.—H. Thorláksson Fjárm.r.—G. Johannson Kjaldk.ÓRagnh. Jóhannson Dr.—Ina Johnson Kap.—Sigríður Stevenson Innv.—Evangelie Johnsdn Útv.—Ben. Jóhannson A. R.—L. H. Hanson A. D.—Lára Jóhannson St. U.—A. S. Sumarliðason F. ÆJ. T.—F. R. Johnson. í april í vor var bamastúka stofnuö í sambandi við hina stúk- una, og telur hún nú rúm 20 böm. Gæzlukona þeirrar stúku er Miss Bertha Thorsteinson, en Próf. A. P. Basher, fGrand Superintend- end of Juvenile work), lcom henni á fót með lijálp Miss Thorsteinson og F. R. Johnson. Barnastúkan. undir forstöðu AIiss Thorsteinson, kemur saman i hverri viku. — Félagið “Vestri” heldur fund einu sinni í mánuði. Blað er þá lesið upp, sem haldið er út af Mr. Adam Thorgrímsson. Mr. Thor- grimsson er ágætur ritstjóri, enda sýnt um það starf frá fyrri tímum. Safnaðarfélag okkar Islendinga hér í bæ er heldur aðgerðalítið, eins og búast má við, þar sem söfn- uðurinn er prestlaus; er J>ó slæmt að ekki er hægt að vinna meira þar en gert er, þar sem söfnuðurinn ið enn, undir hinni nýju ritstjóm. Og sumura líkar jafnvel betur j flokkaskipunin nú en áður. AtJ endingu vil eg geta þess, að fregnin, sem kom hingað um dag- inn, um lát Dr. Jóns Bjarnasonar, j ]>ótt hún kæmi sumum naumast á óvart, þá setti hún yfir vini hans hér þunga þögn og djúpa hrygð, sem ekki verður út máluð með j oröum. En vafalaust tól þögnin j það i sér, að mikill maöur og nýt- J ur var fallinn frá og stórt skarð höggvið í hina lútersku kirkju. H. Th. Opið bréf til Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar. Heiöraöi ritstjóri! Við finnum oss það bæði ljúft og skylt, að votta þér opinberlega þakklæti vort, bæði sem kvenrétt- indakonur og sem félag, fyrir þau mörgu og góðu orð, sem þú hefir með djörfung og drengskap, látið blað þitt flytja lesendum J>ess um kvenréttjindamáliö. Það gefur okkur kjark að vinna að málefninu; að finna samúð ann- ara er ætíð svo mikill styrkur. Þú hefir, frá því fyrst að Mar- grét Benedictson, - sú fyrsta kona, sem hreifði þessu málefni hér í Manitoba, verið því vinveittur. Þú hefir ætíð rétt góðu málefni hönd ]>ína, án tillits til dóms og álits almennings. Vér minnumst þess ekki aö rit- stjórar dagblaðanna hafi boðið oss konum að senda ritgjörðir í blöðin áður. Vér vonum, að í framtið, telúr um 80 fermda meðlimi. En ! ,ne^ vaxandi réttindum og menn- heldur gott útlit er þó nú á því, að úr þvi bætist bráðlega, því nú er hér liösmaður kominn til hjálp- ar séra Hirti Leó, Mr. Sigurður Ólafsson, sem útskifaðist af presta- skóla Pacific sýnódunnar í Port- land Oregon í vor, mjög efnilegur og góður maður, á bezta aldri; sem óefað má vænta mikils góðs af í starfsemi lútersku kirkjunnar. Þeir vinna nú báðir saman, séra Hjört- ur og hann, í ísl. söfnuðunum hér norður nieð ströndinm, þannig, að Mr. Ólafsson aðstoðar hinn í em- hættisfærslu hans með að prédika og kenna á sunnudagaskólum; og ef séra Hjörtur fer ekki austur i haust, þá höfum við að líkindum vel viðunanlega prestþjónustu hér í Seattle í vetur einnig. Mr. Ólafsson var hér staddur um síð- ing, að verða þess megnugar að þiggja 1x>S þitt. Megi starf þitt blessast og þér endast aldur og heilsa, að starfa sem mest í þarfir ]>ess, sem er gott og göfugt. Með vinsemd og virðing Kvcnréttindafélagið “Von”. Grund P. Ov 29. júní 1914. Argyle, Man. Reynsla landbunaðar- deildarinnar. Snemma á þessu ári fékk eg kpmið þvi til leiöar, að nokkrir menn létu flytja svin sín í félagi saman, — þaö er að segja, eftir samvinnufélagsskapar fyrirkomu- TILKYNNING. HérineÖ gefst til vitundar, að Saskatchewan stjórnin hefir skipað nefnd manna til þess að athuga útbreiðslu og sölu akuryrkjuverkfæra og annað, er að landbúnaði lýtur. Nefndin hefir ótakmarkað vald. Umboðsmenn vorir hafa ákveðið fundi samkvæmt töflu þeirri er hér fer á eftir, og gefa, þeir þar allar upplýsingar er hver 0g einn óskar. Regina—Mánud. 20. og Þriðjud. 21. Júlí, byrjar kl. 10 f.h. Weyburn—Miðv.dag 22. Júlí, byrjar kl. 9 f.h. Carnduff—Fimtudag 23. Júlr, byrjar kl. 1 e.h. Moose Jaw—Mánud. 27. Júlí, byrjar kl. 1. f. h., og Þriðj.- dasmorgun 28. Júlí, byrjar kl. 9 f.h. Morse—Þriðjud. 28. Júlí, byrjar kl. 3.30 e.h. Swift Current—Miðvikud. 29. Júlí, byrjar kl. 10 f.h. Shaunavan—Fimtudag 30. Júlí, byrjar kl. 10 f. h. Assiniboia—Föstudag 31. Júlí, byrjar kl. 2 e.h. 0g Laugardag 1. Ágúst, byrjar kl. 9 f.h. Saltcoats—Mánudag 3. Ágúst, byrjar kl. 2 e.h. Yorkton—Þriðjud.morgun 4. Ág., byrjar kl. 9 f.h. Canora—Þriðjud. 4. Agúst, byrjar kl. 3 e.h. Humboldt—Miðvikud. 5. Ágúst, byrjar kl. 2.30 e.h. og Fimtudagsmorgun 6. Ág., byrjar kl. 9 f.h. Saskatoon—Föstudag 7. Ágúst, byrjar kl. 10 f.h. North Battleford—Þriðjudag 11. Ágúst, byrjar kl. 10 f.h. Wilkie—Miðvikudag 12. Ágúst, byrjar kl. 10.30 f.h. Kindersley—Fimtud. 13. Ágúst, byrjar kl. 2 e.h., og Föstud.morgun 14. Ágúst, byrjar kl. 9 f.h. Rosetown—Föstudag 14. Ágúst, byrjar kl. 3 e.h. DAGSETT, þann fyrsta dag Júlímán., 1914. CHARLES H. IRELAND, Secretary. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip • Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD Á FYllSTA FARUÝMI.......$80.00 og upp Á öf)RU FAURÝMI.........$47.50 og upp Á pRIF)JA FARRÝMI.......$31.25 og upp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri......... $56. “ 5 til 12 ára.............. 28.05 “ 2 til 5 ára................ 18,95 “ 1 til 2 ára................ 13-55 “ börn á 1. ári.............. 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðimar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN SM Maln St„ Wlnnlpe*. ACalamboðaiiutSnr Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviSar þá leitið til D. D. W00D & S0NS, --------------LIMITED------------------ Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, plastur, taegjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 skrifstofa : Qor Ross 0g Arlington Str. FURWTURE *• • t- * ’ * t « ■ • » t V \ 0VERLAND Ef aðrar tegundir svína eru í sama “car”inu; verða þau að vera j vegin nákvæmlega. A endastöð flutningsins verða þau aftur veg- j in nákvæmlega af kaupanda. Verð- lækkun öll stendur í beinu sam- bandi við flutninginn. Eg get bætt þvi við, að eg hefi flutt þrjú “car load" á þennan hátt, og að aðeins einn maður gerði athugasemd. Hann átti 4 J svin, sem vógu 1,760 pund og hélt j að hann ætti að fá hæsta verð. Skýring þessi er að vísu óþörf. | Það eru svinakaupmenn, sem fara um þetta hérað, og við höfum fengið frá —1Ya c€nt meira fyrir pundið, heldur en aðrir. Hefir ritstjóri Hkr. enga pólitíska skoðun—eða hvað? lagi, sem eg hafði bent á. Eg hefi eftirlit með öllum þeim, er svinarækt stunda, og reikna út ákveðinn flutningsdag, og hve mörg slátursvín sérhver hefir. Ög þar sem eg fæ heilt “car load”, verð. Þú verður að borga flutnings- gjald af 20,000 lbs.; sem er það Allir menn, sem á það mál hafa minst, eru í miklum vafa um-sál- arástand ritstjórans, að því er til afstööunnar til hinna pólitísku flokka kemur. Flestir haía þó,, sem eölilegt er, haldið því fram, alt til þessara siðustu tíma, að hann væri—eða réttara sagt, hlyti að vera Conserv- ativ. — Maðurinn, sem hefir teflt heiðri sinum i stór hættu fyrir Roblin og glæpapólitík hans. En enginn hefir viljað gera hon- um þær getsakir, að hann væri óheill í baráttunni — líka í fylgi sínu við Roblin. — En hvað skal segja. Vér eigum daglega tal við marga menn um þetta atriði — þar á meöal suma, býsna nákunn- uga ritstjóranum, að mínsta kosti í andlegum skilningi, og þeir segja að hann hvorki sé, né hafi verið conservativ. — Þeir segja, að eins Dominion Notel 523 Main St. - Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi BifreiS fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 minsta, er gripa-“car” flytur, ’ Eg sé um að svínin verði flutt og allir geti séð, af ritsmiöum hans j til bæjarins á sama degi, vegin á * Kringlu , þá séu þær skrifað-! ar i einskonar miðils ástandi, utan J>ar veiður komið við. í hinum sameiginlega “Elevator” og Venjuleg tala, sem fyllir eitt geymd í gripagarði. Fulltrúi v!* — sknfaðar osjalf- “car”, er um áttatíu, og þunginn niinn er altaf við vigtina á hverj- ratt • er frá 16,000—20,000 pund, eða j um farmi. Eg læt sérhvem bónda Vér vitum ekki hverju vér eig- sem svarar frá 200—250 pundum fá móttöku skírteini, og hve þung- um að trúa i J>essum efnum. á hvert svín. Biðjið um gripa- inn nemur miklu. Eg hefi flutt En ef svc væri, að þetta væri “car” þangað sem farangurinn á gripi til Gordon og Ironsides, satt, að maðurinn ynni að málum, að fara. j Moose Jaw, Creelock and Dohan, sem hann í öllum aðalatriðum væri Ef að jámbrautarlestin getur j Union Stock Yards, Winnipeg, og á móti, og tæki fé fyrir; hvað ekki haft gripa-“car”, þá lætur hún eg hefi haft mikil viðskifti við þau myndi þá slík þjónusta vera köll- tvo flutningsvagna fyrir sama j hæði. uð? F.kki þó leiga? Ritstjóri Heimskringlu mundi þó aldrei vera liberal eftir alt sam- an r Ritstjóra Heimskringlu sýnist Lögberg vera orðið gult að lit: “Alt er gult í gleraugum . guluveika mannsins” segir Steph. G.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.