Lögberg - 09.07.1914, Síða 8

Lögberg - 09.07.1914, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JtiLí 1914. Þegar þó ert í Rómaborg, verð- urðu að breýta eins og Rómverji Og þegar þú ert búsettur í Vesturlandinu þá verður þú að haga þér eftir fjöldanum. DREKTU BLUE RIBBON Þá færðu hið bezta te, sem hægt er að fá, Sendið þessa augiysina ásamt25 centum oa þá fáið þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn og heimili yðar areiniletia Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON. 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 Jónas Pálsson verður á Gimli á þriðjudögum og miðvikudö^um fyrst um sinn og kennir þar hljóðfæra- slátt. VEGGJALÚSAEITUR vort er mjög notaS. ÞaS er óbrigö- ult, efnasamsetningin fyrirtak. Þaö skemmir hvorki húsmuni né fatnað. \5jög auövelt aö nota. Glasiö kostar oð eins 25 cent. — Ef þú þarft að hreinsa til, þá fáðu þér annað hvort duft ?ða eitt glas frá okkur; hvort- tveggja kostar 25 cent. C. REISS, 575 TORONTO St. Fón. Sherbr. 3529. IHE WINNIPEG SUPPLY X FUEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur“ kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust tij skila öllum pöntunurn og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum við oss. Talsími: Garry 2910 Fjórir solustaðir í bænum. Nú er eg loksins búinn að fá þrjú “car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið að biða eftir í þrjá mánuði. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, serh ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bardal. Ur bænum Mr. Jón Laxdal frá Minneota. hefir dvalið hér í bænum nokkra daga. Hann var á skemtiför hingað. Fór til Gimli um kirkju- þingstímann. Hann kveður æfna- legar ástæður landa þar suður vera í mikið góðu lagi. Viltu gera svo vel og láta þess getið i blaði þínu, að Islendinga- dagurinn verði hátíðlegur haldinn i Riverton við Iceiandic River, mánudaginn þriðja Ágúst 1914. islendingadags-söngflokkur Br. Þorlákssonar hefir æfingu í kveld fþriðjudagj, kl. 8, í Tjaldbúðar- kirkjunni. Allir hinir mörgu vinir Wond- erland leikhússins, eru beðnir að lesa auglýsinguna á öðrum stað í blaðinu. Það hefir verið álitið nauðsynlegt vegna viðskiftavin- anna að breyta til og sýna mynd- ina “Lucille Love”, á miðvikudög- um og fimtudögum, í staðinn fyrir á föstudögum. En “Million Dollar Mystery” verður sýnd á hverjum föstu og laugardegi. Eins og auglýsingin ber með sér. ÞEGAR þér komið að skoða Raf eldavélina sem þér haf- ið ráðgert að kaupa, þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin ódýru og góðu. JOHNSON’S ELECTRiC CQOKQ, LTD. 281 Donald St., á móti Eaton’s. Talsími Main 4152 Hinn io. júní síðastl., voru gef- in saman í hjónaband af séra W. P. Adam, þau Björn Stefánsson i Wlndthorst og Ida Olina Rygh. , Tilkynning Sýningardegi “Lucille Love” hefir verið breytt. Verður sýnd miðvikudag og fimtudag, —10. partur myndarinnar. Million Dollar Mystery Fyrsti partur Sýndur föstudag og laugardag. Dugnaður og vandvtrkni er bezta auglýsing til allra. Allir óska eftir góðri undirstöðu undir hús sin og góðri plastringu. Það fáið þið ef þið snúið yður til Bjarna Sveinssonar, 929 Sherburn St. Eða reynið Garry 3923. Háttvirti ritstjóri Lögbergs! Gjörðu svo vel og birtu fyrir mig í blaðinu leiðréttingar á fá- einum meinlegum prentvillum, sem eg hefi orðið var við í grein minni um Dr. Jón Bjamason. Helztu villurnar eru sem fylgir. I fyrsta dálki: “Það voru kom- in tímabil, kapítulaskifti”, á að vera: “tímamót, kapitulaskifti”. “Þessi maður verður”, á að vera: “Þessi er settur til að verða”. I öðrum dálki: “hinu fyrsta lúterska tímariti kirkjulegu”, á að vera: “hinu fyrsta íslenzka tíma- riti. kirkjulegu”. “eins konar sigur- magni persónulega”, á að vera: “persónulegu”. I þriðja dálki: “þeirri fróðast- á að vera: “manna fróðastur”. Mr. Þorlákur Björnsson frá N.- Dak. er á ferð hér í bænum. Hann ur var kirkjuþingsfulltrúi fyrir Vída- "Ástrikur og tryggur, höfðings- linssöfnuð. Hann á systir í Sel-' skapurinn , á að vera: “Astríkið kirk, er hann heimsótti. Hann er; o£ trygðin, höfðingsskapurinn”. albróðir Símonar Dalaskálds.! Leiðréttingar þessar bið eg góð- Honum samferða var Mr. Guð-! fúslega lesendur að taka til greina. mundur Jónsson úr sömu bygð, á kynnisför til fólks sins hér. Gutttfrmur Guttormsson. Messuboð. Sunnudaginn 12. júlí: .. . , c. ■ 1 v, 1 Séra Friðrik Friðriksson frá IDermott Ave., hefir nyskeð venð „ , . ,, , ... . T ,, , . -v 1 . 1 v-1 Reykjavik predikar 1 Leshe kl. 11 skormn upp við botnlangabolgu. 1 , , , S . t-. „ , , v. f. h. og 1 Kristnes skolahusi kl. 3. Dr. Brandson gerði uppskurðitin - , , , • . J , v .,, 1 e. h. (eftir seinum tima). og hepnaðist hann vel. Er siuk-1 0 - TT , . L, ^ Sera Haraldur Sigmar predikar r’ í Grain Growers Hall, Hólar P. O. kl. 11 f. h. og í Elfros kl. 3 e. h. (eftir seinum tíma). Mr. Jón Halldórsson, 802 Mc-j Mr. Guðmupdur Jónsson frá Dog Creek, kom til bæjarins í vik- unni. Hann lætur illa af gras- sprettu norður við Manitobavatn, og kveður útlit allílt, éf ekki rigni mjög bráðlega. Júníblað “Alþýðuvinarins” nýútkorrtið, fjölbreytt að efni. er Tom Sharp, fyrrum borgar- stjóri hér og J. W. Cox. sem und- anfarið hafa verið á meðal helztu kappanna í liði Roblins, hafa snú- ið við blaðinu og gengið i lið með Framsóknarmönnum. í þeirra sæti eru skipaðir af stjórninni, þeir herrar: Lárus Guðmundsson og Miðhúsa-Mangi. Hr. Jóh Árnason frá'- Isafirði, nýkomin af íslandi. kom á skrif- stofu blaðsins á mánudaginn. Hann kvaðst ef til vill senda Lög- bergi dálítið ferðasc%ubrot við tækifæri. Mr. Jóhannes Einarsson {rá. j Lögberg P. O., Sask., kom hingað 1 á sunnudaginn; sagði fátt í fréttum — Hinar islenzku bækur á Carnegie j bókasafninu á William Ave.; hafa j nú verið bundnar og skrásettar og verða til útláns frá þessum tíma. lingurinn á góðum batavegi J. Halldórsson, er hinn sami, sem j varð fyrir skoti í haust sem leið, og hefir verið við pímið siðan, öðru hvoru. Mr. Markús Guðnason frá Sel- kirk kom til bæjarins á föstudag- inn. Samkoma verður haldin i kirkju Immanuelssafnaðar að Wynyard, Mr. Jóhann Bjarnason frá Sel- ™á™d°gskveldið 13. júlí (ekki kirk.kominnáskrifstofublaðsins;íf(?Stud^ júlí). Ræðuhóld og hann segir að grasspTetta þar sé í ^n£ur °» f eira’ " era skemdum sökum hinna stöðugu | Frigriksson talar þar. ^urka’ _______________ | Fundahöld. ,r TT „ ., , „ _ Séra Friðrik Friðriksson heldur Mr’ TIfalIir’ ÓHÍsson, norðan fralf^nd á eftirfylgjandi stöðum, dag- ana 14., 15., 16., og 17. júlí: (1) Á þriðjudaginn kl. 8 að kveldi t Kandahar. Mr. Jón Brandson frá GardarJ (2) ,A miðvikudaginn kl. 7. e. h. j Mary Hill P. O., er á ferð i bæn- | 1 um um þessar mundir. Telur hann j fylgi Skúla fara dagvaxandi. N. D., faðir Dr. Brandson, kbm til bæjarins á ' föstudaginn var. Hann er hér á kynnisför til barna sinna. í Leslie. I (3) Á fimtudaginn kl. 2 e. fi. í Gefin saman i hjónaband voru á laugardagskveldið var, þau ung- frú Sigríður Hermann og bygg- ingameistari Jón Tr. Bergmann hér í borginni. Séra. F. J. Bergmann ; framkvæmdi vígsfuna. Ágúst Einarsson segir mönnum þá frétt í Heimskringlu siðast að Framsóknarmenn séu rauðir af öftind yfir því að komast ekki til valda. Mr. Sigprjón Gestson frá N. Dakota, kom hingað til bæjarins ásamt konu sinni. Hann var kirkjuþings .fulltrúi fyrir Þing- vallasöfnuð; þau hjón lögðu af stað heimleiðis á föstudaginn. Mr. Sveinbjörn Loftson frá Churchbridge er staddur í bænum um þessar mundir. BEZTA RÁÐIÐ tii þess að fá fljfctt.vel og mfð sann- gjörnu verði gjörða pappíringu. cal- somining og hverskonar málningu aem yður líkar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburq SL eða Tel Carry 2538 Séra Jóhann Bjarnason frá Arborg kom af kirkjuþinginu á fimtudaginn. Hann fór norður til Mikleyjar og heldur þar guðs- þjónustu og fermir. Kristján Eiriksson frá Pebble Beach, kom inn á skrifstofu Lög- bergs 4. júlí. Kvað hann engar fréttir aþðan. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bulldlng A hornl Maln o* Porta**. Talsiml: Mnin 32« Mánudaginn þann 29. júní s. 1.. andaðist að heimili foreldra sinna unglingspilturinn Friðbjöm Magn- ússon, sonur Páls Magnússonar. bónda nálægt Leslie og Guðnýjar konu hans. Stiltur og mjmdarleg- j ur piltur. liðlega tvítugur. Hafði j verið veikur mest af vetrinum. j Hann var jarðsunginn á fimtudag- inn í síðustu viku. Gefin saman í hjónaband voru 3. júli síðastl., Miss Guðný Krist- jánsdóttir Johnson, eiukadóttir Mr. og Mrs. Chrs. H. Johnson, og Mr. Francis Woodmass, elzti sonur Mr. og Mrs. John Woodmass, Elmwood. Séra J. J. Roy, St. George, framkvæmdi hjónavígsl- una. Heimili brúðhjónanna verð- ur að 165 Evanson St. Hinn 25. júní, gaf séra Steingr. N. Thorláksson, saman 5 hjóna- band í kirkju islenzka safnaðarins í Selkirk, dóttur sína önnu Mar- grethe og séra Harald Sigmar, prest i Wynyard. Að aflokinni giftingunni fóru þau á kirkjuþing- ið að Gimli, en þaðan vestur, hinn 30. júní. Lögberg óskar þeim til ham- ingju. Áreiðanlegar fréttir úr öll- um kjördæmum fylkisins segja Roblin búinn að vera. — Ný stjórn. Betri stjórn! Mr. Valdemar Eiríksson frá Schow T,ake, kom til bæjarins á fimtud. síðastl. af kirkjuþinginu. Hann fór heimleiðis á föstudag- inn. Hann telur ástand manna í þeirri bygð með betra móti. Mr. Jón Hörgdal kom inn á skrifstofu blaðsins á fimtudaginn var, hann var einn í tölu kirkju- þingsfulltrúanna frá Hallson N.- Dak. Hann telur útlifmeð gras- sprettu þar hvergi nærri gott, sök- um skortandi regns. Joseph Chamberlain dáinn. Hinn alkunni stjómmálamaður Breta Jósef Chamberlain lézt að, heimili sinu i Lundúnum, kl. 10,15 að kveldi hins 2. þ. m., eftir lang- varandi lasleika. Hann varð 78 ára gamall. Hjartasjúkdómur varð honum að bana. ) 4) Kristnes skólahúsi. Á föstudaginn kl. 2 Mozart. / —---------- Ofsaveður e. h. Afarmagnað ilveður gekk yfir St. Paul, rétt fyrir mánaðamótin. Þrjár manneskjur hlutu meiðsl all- mikil. Miss Clara Fedga, Arthur Schroeder og George Dawson, leynilögregluþjónn. Miss Fedga meiddist við það að tjaldstöng nokkur, er fauk, hitti hana, og leið hún í ómegin. Stóreflis tré brotn- uðu í smátt og brotin köstuðust yfir strætin. í þessum sama hvirfilbyl vildi það einnig til, að stúlka nokkur meiddist allmjög í Albert Lea. Þakið af húsi því, er hún bjó í, fauk burt, en um leið slóst bjálki einn í höfuð henni, veitti henni nokkurn áverka, og var hún síðan flutt á sjúkrahús. í' Milwaukee var oveðrið svo mikið, að núlifandi menn muna eigi slikt. Fimm menn létu lífið, en yfir fimtíu hlutu meiðsl, sumir allhættuleg. Eignatjón metið yfir miljón dala. Nálægt Halden biðu 3 menn bana, en yfir 20 særðust að meira eða minna leyti. Örðugt var að fá nákvæmar fregnir af óhöppum þessum, sökum þess að fjöldinn allur af talsímalínum er genginn úr lagi. Þennan dag var brúðkaup ,mik- ið haldið að heimili manns eins, er Michael Kuchmavek heitir, og Þriggja ára gömul stúlka, dótU j dansað var i skála einum forkunn- Bezta skyrtutilboð í borginni á $1.00 Menn úr öllum pörtum borgarinnar munu kannast við það. Núna allra síðustu mánuðina seljum við hvert hundraðið á fætnr öðru. Þetta eru ekki venjulegar skyrtur. Þær eru léttar og nægilega víðar. Efni ágætt og þær eru ekki eins þröngar um herðajnar eins og sumar innfluttar tegundir eru. Þú hefir handleggina alveg frjálsa. Það er vel að athuga. Skyrturnar hafa ágtan kraga, sem fer vel um hálsinn. Þetta eru beztu dollars skyrturnar. Saumur allur er vandaður og sniðið fyrirtak. — Allar stærðir. Komið og skoðið þessar frægu skyrtur á .. ...$1.00 Hudson’s Bay Karlmannaföt hafa staðist reynsluna með heiðri 1 “The Bay” karlmanna föt hafa gengið-í gegn um hreinsunareldinn — þau hafa verið grandskoðuð og gagnrýnd af sérfræðingum, sem eins vel þekkja efni og ágæti, eins og l^ð ytra snið. Og þau hafa sýnt sig að vera hin allra beztu föt fyrir unga menn. Við höfum sett vérðið svo lágt, að furðu gegnir, er tekið er tillit til gæðanna. Þetta frá $8.15 til $35.00. Og það er okkar skoðun, að þér gerið betri kaup, meðan þetta lága verð er, hjá okkur, en nokkrum öðrum. Það er bezt að reyna. Á $18.50—Mjög gó?S og snotur, vel saumuS íöt úr bezta ullarefni, fallegt snið og ljómandl litur. Alt eftir nýjustu tlzku, frá 1. flokks klæöskera. Föt fjTÍr $15.00—Úr funnu alullarefni, eftir alveg nýjastu tízku, einhnept, með 2 eöa 3 hnöppum. BertSu þessi föt sam- an við föt annarstaðar á sama verði, þá muntu sannfærast um kostina. , Föt á $25.00—Eru öll hand- saumúð, búin til úr mjúku al- ullarefni ensku, afar vönduð og vel sniðin, með hátlzku litum. Einrinept, með 2 og 3 hnöppum. Frágangur allur hinn bezti sem nokkur getur hugsað sér. Kom- ið og kaupið. Gefið Framsóknarmönnum fylgi yðar og atkvœði Mr. Pétur Johnson kaupmaður frá Mozart, kom til bæjarins á föstudaginn var. Hann kvað dá- gott útlit mei! uppskeru og annan jar5argróf5a. En heldur litlar rigningar þar sem annarsstaðar. ir Mr. og Mr. Charles Anderson i Ryder, N. Dak., kveikti á nokkr- um eldspítum. og lenti ein þeirra í fötum hennar. Stúlkan beið bana af, og húsifS brann til kaldra kola. Foreldrar hennar voru ekki heima. En er eldsins varfi vart, kom faðir hennar, sem hafði verið skamt í burtu. Þaut inn i hið logandi hús. til þess afi reyna at5 bjarga litlu dótturinni, en þgf5 var um seinan. ar vænum. En er dansinn stóf5 sem hæst, kom hvirfilvindurinn eins og byssuskot, braut skálann í agnir, og þai5 tók margar klukku- stundir afS grafa hina daufSu og lifandi upp úr rústunum. BrúfS- urin, dóttir Kuchmaveks, hlaut al- varleg meifSsl; hún fauk mef5 hús- inu út í skóg, og fanst þar af5 lok- um, mefSvitundarlaus, nær daufSa, en lífi. MófSir henhar og systir særfSust svo mjög. af5 þeim er ekki STJÓRNIN SKAL FALLA 10. Julí Kjósendur í Winnipeg! Vinnið og greiðið atkvæði fyrir F. J. DIXON hann sækir um þingmensku sem óháður endurbólamaður FylgifS eindregiíi beinni löggjöf. Berst fyrir skólaskyldu og jafnrétti kvenna. Ákveðinn andstæðingur brenni- vínskránna. MælsþumaSur og verulegur um- bótamaSur. Munið það 10. Júlí Fæði og húsnæði selur GUÐRON JÓHANNSSON, 794 Victor Street Allir kanpcndur ljögbergs eru vin- sainlega beðnir að standa vel og drengilega í skilum við blaðið, og sjerí- lagi eru þeir, seni skulda enn fyrir ár- ganga, fleiri eða fœrri, beðnir að styðja blaðið ineð því að borga rögg- samiega og fljótt. • Þegar IIEIKINDI ganga hjá yður SYNINGINIWINNIPEG Júlí 10. til 18. Félagslegur og verzlunarlegnr samkomustaður Austur og Vestur Canada »pAI) SEM GESTIRNIR SJA: STÓREFLIS GRIPASÝNINGU. VISINDALEGA ÚTSKÝRINGU A GASVJELUM. J>AÐ SEM RÆKTAÐ ER A TILRAUNABÚUM stjórnarinnar MERKILEGA SMAHESTA SÝNINGU. EFTIRLlKING AF PANAMA SKURÐINUM. UMSATINA UM ÐlCHLI. MESTU VEÐREIÐIR og VEDHLAUP 1 Vesturlandinu BEACHY mesta loftferðamann heimsins “Looping the Loop’’ og öfugt flug. $75,000 veitt tll verðlauna. Allskonar aðdráttarafl. Aðgangur að þátttöku ekki nema til 22. Júní. Verðlaunalistar fást ef æskt er.. Búðu þig undir að koma og skemta þér ágætlega. FRED J. C. CO X A. W. BELL, forseti. skrifari. J. Henderson & Co. 236 Ki”g s,ree' Eina isl. gklnnavörn búðin í Winnlpeg W’peg. £’r‘0 2590 Vér kaupum og verzlum með húðir og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verð. Fljðt afgreiðsla. hugafS líf. En fafSir brúfSurinnar varfS hálfbrjálaður, út af öllum þessum ósköpum, sem yfir dundu. Selma Lagerlöf. Hin heimsfræga sænska skáld- kona Selma Lagerlöf, er ný orfSin félagi “Svenska Akademien”. Þaf5 er hinn mesti neifSur, sem nokkur svenskur rithöfundur getur hlotiö'; og Sakna Lagerlöf er hin fyrsta kona, sem hlýtur þar sæti á mefSal hinna útvöldu. Selma Lagerlöf er fædd 1858, á bóndabýli nokkru á Vermalandi. Um langt ára tímabil var hún kennari á æskustöövum sínum. | Þaö var ekki fyr en um 1890 að j hún varíS kunn út um allan heim; er fyrsta skáldrit hennár, “Gösta Berlings saga” kom fyrir almenn- ings sjónir. Og um leifi varS hún j frægasta skáldkona NorSurlanda,; og allrar Evrópu. Hún dvaldi í Egyptalandi og Palestinu áriS 1899—1900, og safnaSi þar efni í hina miklu og frægú skáldsögu sína “Jerúsalem”. 1 sögu sinni: “Nils Holgersons Reise”, lýsir hún átakanlega feg- urS ættjarSar sinrtar og einkenn- um. Sú bók hefir veriS þýdd á flest tungumál hins mentaSa heims. Selma Lagerlöf hlaut NjobelsverS- launin 1909, fyrir bókmentir. — Og þegar hún varS fimtug, var henni haldin hátíS i dómkirkjunni i Stokkhólmi, og lagSi Svía kon- ungur þar lárviSarsveig um höfuS henni. Þýddar eru á Islenzku þrjár sögur hennar. “G. Berlings saga”, “HerragarSs-sagan” og “Mýrar- kotsstelpan”. Allar af Bimi heitn- um Jónssvni ráSherra. þá erum vér reiðubúnir að láta yð- ur hafa meðöl, bæði lirein og fersk. Sérstaklega læfur oas vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJOLD, Druggist, Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe Á einu augnabliki. Fljót afgreiðsla viðskiftavina vorra er eitt aðal atriðið 1 búð vorri. Vér látum yður akki* blða eftir meðölum þegar þér komið með læknis ávisan, lengur en nauðsýnlegt er til þess að setja meðölin samvizkusamlega sam- an. Ef þér eigið annríkt þá komið hingað með meðalaávisanir yðar. FRANKWHALEY JDreecription TDruggist Phone Sherbr. 258 og 1130 Ttorni Sargent og Agnes St. Shaws 479 Notre Dame Av. t"H"H Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatuaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 Tuttugu menn voru í flutnings- vagni á Milwaukee járnbrautar- stööinni í Winnipeg, einn morgun- inn fyrir skemstu. Bar þá skyndi- lega aö ræningjahóp, er neyddi mennina til aö láta af hendi pen- inga sína og skó og sokka, svo að þeir gæti síöur veitt þeim eftirför. KARLMENN ÖSKAST. — Fáiö kaup meöan þér læriö. Vor nýja aöferö til aö kenna bifreiöa og gasvéla meöferö er þannig, aö þér getiö unniö meöan þér eruö aö læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiöar og gaso’invélar. Þeir sem tekiö hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stööuv ef þér viljiö byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komiö strax. Komiö eöa skrifiö, eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar . School. 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg. 8. A. 8IOUBP8OW Tals. Sherbr, 2786 ’S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIfiCANIENN og Fi\STEICN/\SALAB Skrifstofa: Talsími M 4463 208 Carlton Blk. Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.