Lögberg - 23.07.1914, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.07.1914, Blaðsíða 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1914 NUMER 30 Irsku málin.| Efri málstofan hefir gert breyt- ingar á lögunum um heimastjérn Irlands. Samþykt aS Ulster megi standa utan viS heimastjórnarlögin eins og þaS vilji. MacDonnell lávarSur kom meS frumvarp, sem fór fram á þaS, aS Ulster skyldi fá einskonar heimastjórn, sem þó væri undirgefin stjórn írlands. og skyldi þar sett á fast þing, sem teldi 52 meSlimi. En frumvarp þetta var felt meS 190 atkv. gegn 20. En frumvarp sem Lansdown lávarSur flutti þess efnis, aS Ulster skyldi ekki beint standa undir þinginu í Dublin, var samþykt í málstofunni meS 138 atkv. gegn 39. Landsdown lávarSur sagSi aS ástandiS í Ir- landi væri nú sem stendur þannig. aS ómögfulegt væri aS segja hvaS fyrir kynni aS koma, fólkiS væri til i alt. En þó kvaSst hann frem- ur vænta þess, aS breytingamar mundu verSa til þess aS afstýra yfirvofandi borgarastyrjöld. — BlaSiS “Daily Telegraph” þykist hafa beztu heimildir fyrir því, aS stjórnin muni ganga aS breyting- unum. Slys við Laxárfoss. t SuSur-bingeyjarsýslu. ÞaS slys vildi til þann 16. júní. aS Gunnar Jónsson frá Narfa- staSaseli, vinnumaSur þar, drukn' aSi í Laxá. Þann dag var veriS aS setja niSur Laxakistu i fossana og voru menn aS fara heim um kveldiS og Voru þnsir ferjaSir á prömmunum úr hólmunum ofin viS fossana. í seinasta pramman- um voru þrír menn. Gunnar heit. sat undir árum, og rétt um leiS og þeir leggja frá landi. hrekkur árin upp úr ræSinu, en viS þá töf aS koma árinni ofan í ræSiS,hafSi straumurinn drifiS þá svo, aS ekki var hugsanlegt aS ná austuryfir. 'en til sama lands hefSi veriS hægt aS komast, þótt út í kaststraum væri komiS, því aS dálítiS lygnu- svif kemur neSan viS hólmann, sem þeir fóru út frá, ofan viS sjálfa fossbrúnina. Þegar Gunnar heit- inn sá aS þeir voru komnir í hættu. stökk hann útúr pramamnum meS aSra árina og sagSi: ‘'ViS' erum frá”. Þá stökk Karl SigurSsson út meS hina árina og gat einhvem- veginn klóraS sig upp i hólmann: þá var eftir Árni í Skógum viS annan mann í prammanum og rennir hann sér þá út, en sleppir ekki af prammanum og buslar fót- unum og annari hendinni og náSi meS naipnindum aS landi í hólm- anum, sem er viS sjálfa fossbrún- ina og bjargaSi sér og manninum. sem innanborSs var, en Gunnar ’ieitinn sást þrisvar koma upp. seinast áfossbrúninni, um leiS og hann fór fram af. MikiS hefir veriS leitaS aS líkinu, en þaS er ó- fundiS enn. — Gunnar heitinn var ungur maSúr, mikill vexti og hinn gerfilegasti, sterkur vel, ágætur glímumaSur og vel aS sér um aSr- ar íþróttir. Er aS honum mann- skaSi mikill. — T^&ólfur). VerkamaSur einn i >, Stokkhólmi. var nýskeS tekinn fastur, grunaS- ur um aS hafa myrt konu sína. ViS rannsókn í málinu játaSi hann aS hafh bariS hana svo aS hún hefSi falliS meSvitundarlaus á gólf- ið. Hann kvaSst hafa hugsaS hana dauSa og hent henni út um gluggann, til þess aS menn skyldu halda aS hún hefSi fyrirfariS sér sjálf. (Ni Skovly ibóndi áj Amegard. N. Dak., er nýskeS horfinn meS öllu, líkt og jörSin hefSi gleypt hann. Enginn veit hvaS um hann hefir orSiS, nágrannar hans botna ekki í neinu. Hann hafSi komiS morgun einn til nágranna síns og beSiS hann aS hirSa gripi sina tvo daga eSa svo, meS því aS hann þyrfti aS bregSa sér aS heiman snöggvast, en síSan hefir ekki til hans spurst. Skovly var maSur dá- vel efnum búinn, hafSi tekiS sér þarna gott heimilisréttarland og var fyrir löngu búinn aS rækta þaS alt og koma sér upp álitlegum gripastofn. Og var hann mjög vel liSinn af nágrönnum sínum. — Fjörutíu manns leituSu hans lang- an tíma, en þaS kom fyrir ekki. Ætla sumir aS hann muni hafa tekiS sig af lifi á einhverjum af- viknum stað, meS því aS menn þóttust hafa komist aS því aS hann hafi tekiS meS sér skegghníf sinn. En þaS eru aSeins getgátur. Ur bygðum Islend* inga. Or Vatnabygöum. JafnaSarmannafélag heíir veriS stofnaS i Wynyard meS 60 manns. Sykrifari þess er John Hallson, varaforseti Dr. Jacobson og heiS- ursforseti Sig. Júl. Jóhannesson. FélagiS ætlar aS ráSa menn til þess aS flytja fræSandi fyrirlestra; ennfremur ætlar þaS aS gefa út fræSandi rit og koma Upp bóka- safni. Nýlega er látin i Kandahar Miss Kristín Johnson. Atti hún heima hjá ÞorviSi Halldórssyni; kona hans og kona Paul Bjarnasonar í Wynyard eru systradætur henar. Miss Margret Paulson á Wyn- yard fór til Regina 6. júlí til þess aS vera þar prófdómari viS vor prófinA BeSiS hefir veriS um flutning á vínsöluleyfi frá Wynyard hótel- inu sem brann í vetur, til Queens hótels, sem nýlega er fullgert. Goodtemplarar mótmæltu, undir forustu Daníels Bensonar, og er óvíst hvernig þaS fer. Uppskeruhorfur eru misjafnar. Þurkar hafa veriS langt of miklir víSast og alment hlýtur uppskeran aS verSa fremur rýr, erlda þótt, miki! hjálp væri aS rigningunni. þegar hún kom. Noröur Dakota. Halldór Eiriksson bóndi nálægt son. stetnuskrá allra flokka”. Svona farast Heimskringlu orö síbast. Hefir það fariS fram hjá hinni V \ ilja menn bera þetta saman viö skörpu sjón ritstjórans aö Tu. H. orö hennar um kvenréttindamáliS Johnson hefir af alefli barist fyrir Úr bænum. Þakkarávörp tvö þlaðs, komast ekki í bíöa þetta. næsta R. Th. Newland andaSist 18. þ. og var jarösettur þann 21. Cavalier og Jennie Johnson ráöS' kona hans, voru gefin saman tvdm yikum? því aS kosningarlögum fylkisins hjonaband nylega. . væri þannig breytt, aS þau væru BændafelagsbuSin a Mountain HvaS mundi Heimskringla hafa ekki þjóðinni til vanviröu og rétt- kaldra kola á föstudag- Lagt um Lögberg, ef þaS heföi iatUm kosningum til fyrirstöSu? Im* . , mn; einhverju htilsháttar af vör- getiö þess til fyrir þremur vikum, Rr þaS ekki eút af stórmálum þjóS-1 Hans verSur minst 1 næsta blaSl' h Rí'in ,T"di ha,ta ‘f6 k"”‘ “na •» "dré,lnr *««*»«“ “ B. B. OlUTfrá Gimli bjrjað uppi a lotti og er ollum ! rettindamahS a stefnuskra sma. ekki fótum {roðinn? , um,m i trær kunnugt um orsakir hans. Ndkk- ef hann hef8i haldi8 aB þa8 hcfBi Hefir ritstjóri Heimskringlu! flrfH ur eldsabyrgS var a eigninm, en nokkur áhrif á kosningarnar?' gleymt þvi aö Johnson flutti frum- S J U skaöinn er samt mikill. ÞaS hefSi svo sem veriö líkt Lög- varp og fylgdi því fram fast og Arni Þórarinsson trá Austur bergi að koma meS jafn illgirnis- einarölega í þá átt aS breyta lög- gelkirk var í bænum á þriöjudag- legar ásakanir á blessaöa Roblin- um er snerta kosningamótmæli? inn; sagSi engar fréttir, nema var 1 skólamálserindum Sagt er að brátt muni byrjaS aö byggja búöina upp aftur, þvi verzl- unin hefir gengiS vel; var haldinn fundur á sunnudaginn til þess aS ræSa um þaö. Islendingadagurinn. stjormna. Svo Roblin gætti þess ekki þeg- ar hann var aö skamma Banda- ríkjamenn, aS þeir voru íluttir hingaS norður og tóku sér ekki skammirnar I’etta var í fyrra. Var þetta eitt- j clúnalogn komiS eftir kosningarok- hvert þarfasta frumvarp, sem upp is hefir veriS boriS um langan tíma. Islendingadag ætla Gimlibúar aS Nefndin hélt fund á skrifstofu hefir misreiknaS sig þar karlinn Marmos Hannessonar i fyrradag. I eftjr því sem Heimskringla segir. har var þetta ákveöiö. Lögberg þekkir samt tvo Banda- AS halda skrúSför kveldiö fyrir. rikjamenn sem gerSu sér gott af hátíöina. | þvi> fyrir lcosningarnar — þaS var Að veita $10 verölaun fyjir skaftj og séra Rögnvaldur. Rob. l ezt skreytta bifreið i þeirri skrúS-, hn þelt þrumandi skammaræðu um Þetta eru ekki einu málin, sem Johnson hefir barist fyrir, en þau halda t agúst. RæSur flytja þess- tu iácU.ar Hanninægja tiJ ag sýna fram á ÓSann~ ir: Sfefán Thorson, Jóhann Sól- til þakkar. — Hann|gimi Heimskrniglu. för FrægS hins látna stórskálds Augusts Strindbergs berst meS kynjahraSa víösvegar um Þýzka- land um þessar mundir. Engir sjónleikar eru eins alment v°rur leiknir á Þýzkalandi og hans, og sögurnar koma stöðugt út i nýjum og nýjum útgáfum. HiS volduga bókaútgáfufélag Oscar Bich í Múnchen er aS undirbúa útgáfu. afar-vandaöa, af æfisögu hans. Bókina ritar hinn ágæti höfundur Karl Strecker; dvelur hann nú í Stokkhólmi þeirra erinda. Ætlar hann aS ferðast um og kynna sér staSina, þar sem skáldjötuninn dvaldi, er hann reit sín beztu verk. Einnig mun hann afla sér allra upplýsingar, sem unt er aS fá, hjá ættingjum hans og vinum, víösvegar um SviþjóS. Búist er við aö bók þessi muni veröa /all- merkileg, og varpa nýju og slcýr- ara ljósi yfir æfistarf hins mikla skáldmeistara. Gert er ráS fyrir aS bókin kpmi út í haust, eöa fyrri part næsta vetrar. Th. Thorwaldson á Leslie hefir keypt vöruhús W. H. Paulsonar og flutt þaS til. Hefir hann byrj aS aS verzla þar meS algengar Islendingadagur veröur haldinn í Wynyard 3. Ágúst. Er þar mik- ill undirbúningur og búist viS myndarlegri hátiS. Nefndin er þönum aS undirbúa “daginn”. Allsherjar kennarafundur í St. Paul, skoraSi á alla menn aS berj- ast fyrir jafnrétti kvenna. Mexico. Huerta yfirgaf Mexico hinn 16. þ. m. ásamt fjölskyldu sinni. Allir ráögjafar hans lögöu niS- ur völdin um leiS. KváSu réttast aS hinn nýi forseti myndaöi ráöa- neyti sitt og semdi stefnuskrá sina án þeirra hjálpar. Hinn fyrver- andi utanríkismála ráögjafi Kara- bajal, er oröinn millibils-forseiti og var honum fagnaS af miklum mannfjölda fyrir utan forsetabú- staðinn. 1 borginni var stjórnar- skiftunum tekiS mjög friösamlega. Huerta lýsti yfir því i þingræSu, er hann hélt aS skilnaSi, aS öll sín störf um þann 17 mánaSa tíma, sem þann hefSi veriS forseti lýS- veldisin^; hefSi hann unniS fyrir velferö fólksins eftir því/sem hann bezt hefSi getaS. Skiftar skoSan- ir gætu veriS um þaS, hvernig sér hefSi hepnast. En þaS heföi Iíka veriS viS marga og mikla öröug- leika aS stríða. ÁrnaSi hnan sið- an öllun\ landslýS blessunar og heilla. En þingheimur stóS upp og baS forsetann lengi lifa. — f fylgd meS hinum fráfarna forseta var hermálaráSgjafi hans Blanquet ásamt fjölslíyldu sinni. Er búist viS aS förinni sé heitið til Evrópu. \ Sjálfsmorð lœknishjóna NýskeS kom fregn um þaS aS Dr. Teigen og kona hans, fundust skotin til dauðs á heimili sínu. Dr. Teigen hafði skotiS konu sina gegnum munninn og síöan sent kúlu í gegnum höfuS sér. Nokkr- um mínútum áöur en sorgarleikur- skeöi, höfSu hjónin skrifaS Endurtalning sýnir svik. Endurtalning atkvæða hefir þeg- ar fariS fram í þremur kjördæm-1 um og hefir þaS komiS í ljós í þeim 'Wlum aS stjórninni höföu laust lof í staðinn. ' Það þa7f“göf-' upphafíegavériS tahn -fleiri' at- uga menn til þess aS breita svona. j 1 æ 1 en 1un attl'_ mundsson og Sig. Júl. Jóhannes- son. en kvæöi Kristinn Stefánson. Guttormur J. Guttormsson og Hjálmar Þorsteinsson. Auglýsing næst. þá, en þeir báru á hann takmarka- Nú verSa þau mál, sem voru jipimcLanta. mishöndluS af Roblinstjórninni OliaCKieiOn neimSKaUia segir fari. -Afi hafa barnasýningu, sem H. Skaftason sér um Að gefa bömum sælgæti úti i sýningargarSinum Að flytja fólk ókeypis út í garS- inn aS morgninum; þó því aðeins i betur meðfarin en áður, aS þaS verði komiS kl. 8 annaö- Heimskringla. HvaSa mál voru hvort á horniS á Ellice og Arling- þag ? Vóru ekki öll mál samvizku- ton eða Ellice og Sherbrooke. 1 samlega höndluS af Roblinstjórn- Að fá Guömund Sigurjónsson inni ? glímukappa til þess aS sýna alís- j að undirbúa þar suðurför lenzkar, glímur meS 12 æfðum “Eftirtektavert viS þessar kosn- Sérstáklega haföi hann í hyggju mönnum í þeirri list. ingar var sú staka reglusemi og aS reyna til þrautar bifsleða þá. hófsemi, sem kom fram hér i bæn- , ,, „ , _ . _ um aS þeim loknum segir Heims- . , . kringla. — Aðeins 19 brennivíns- j nrförina. Nú er hann fyrn Stefán Thorson bæjarstjóri á Gimli kom inn á skrifstofu Lög- bergs í fyrradag. KvaS hann alt tiðindalaust þar síðan um kosn- ingarnar. Þó gat hann þess aS bæði hótelin á Gimli hefSu veriS kærS fyrir ólöglega vínsölu á kosningardaginn. sma. Frá Siglunesi. TíSin oftast verið þurr, og köld ABfcin' fáeimr hitadagar. Mani tobavatn stondur því ekki miög liátt nú. Flæðir þó víSa yfir éngi, svo ekki er hægt aS nota þau til slægna. Grasvöxtur Iélcgur á þur lendi. Nóttina fyrir 13. júní var hér mikið frost. FerSamenn segja, aS þegar austur dregur i bygöina, hafi þurt engi viSa guln- aS upp viS frostiS, eins og á haust- degi væri. •— Goodtemplarar eru hérumbil búnir aS byggja samkomuhús. ÞaS stendur á landi þeirra Helga- sons bræSra /sona Bjarna sál. Ilelgasonar). Lán var tekiB til aS byggja húsiS, og lánuðu þaS efn- uðustu félagsmenn. Svo óhætt er aS segja, aS félagiS kemur húsinu upp af eigin ramleik. Vinna viS bygginguna var framkvæmd af félagsmönnum; endurgjaldslaust í bráS. Að bjóða utanhéraSsmönnum aö reyna aflraun á kaðli viS Winni- pegmenn. Sendi eitthvert héraS sjö menn sem allir séu aS meöal- tali ekki minna en 210 pund. þá gefur Árni Anderson sérstök verS- laun. Tilkynning frá þeim. sem taka vilja þátt í kaSaltoginu. verSur aS koma ekki síðar en 30. a júlí til John Davidson, 47 Aikins Building, Winnipeg. Brynjólfpr Þorláksson hefir j stóran æfðan söngflj-k, sem syng- | ur ættjaröarlög öðru hvoru; auk urförina. Nú er hann krár voru opnar í bænum og kærS- nokkru kominn heim til Englands, var fyrir óreglu og svívirðingu. | og lætur hiS bezta yfir förinni. “Ósköp er hann skynsamur hann Honum þykir þaö nú fullsannaS. aS bifreiöárnar muni koma aS góS- t— * ,-v, u r- •* ™ t. _ Þorleifur Ásgrimsson fra Hensel Ems og getið hefir veriS um fyr , , „ , ° , , , ,, ,, ■, ., , var a ferS 1 bænum 1 fyrra dag. f°r Shackleton til Norégs til þess | Kom hann hingag fy þess ag mæta bróöur sínum Magnúsi konu hans og börnum, sem hann átti von á aS heiman frá Islandi (úr Hóla- hreppi í Hjaltadal). Eru þau 8 alls. Þorleifur ságöi engar sér- er liann tyrn legar fréttir UtlitiS ekki sem bezt, því þurkar hafa veriS of miklir. Nonni minn” sagSi átti vitfirringinn. móöirin sem Stjórnin á glóðum. 2ft um notum í heimskautalöndunum. | Þeir eru knúðir fram meS loft- i skrúfu og hraðinn er 15—20 mílur j á klukkustund, þótt á þeim sé 500 tvipunda þungi og fqra þeir jafnt I heim- -^J^r^nog ooru nyoru ; auK | binaStiS átlóti 2^'WöÍún'1 sé"í í UPP °g ofan brekkur. þess verður vandaöur hlioSfæra-1 ÞlnSsætl a motl 2I> Þ0111 llun se 1 . sláttur og dans. Yfir höfuS hefirí ^0’000 minnihluta a» Því er at-! skautalondunum er snjormn nuklu alt veriS svo vandaS og vel und- irbúiS,, sem frekast voru föng til. Fimtudaginn 16. þ. m. voru þau Trausti Andrésson Davidson og í GuSrún Jónína Thorláksson gefin saman j hjónaband af séra Runólfi Martein^syni. Hjónavígslan fór fram aS 940 Sherburn St. og aS henni lokinni ánægjulegt samsæti. mn syni sinum bréf og látiS hann þar vita hvaS til stæði. Einnig höföu þau fest upp dálítinn bréfsnepil fordyri hússins \im áforrnl sitt. Nágrannar þeirra fundu seöil- inn og fóru samstundin 'meS hann til lögteglunnar. Lögreglan kom samstundis, og voru þá bæöi hjón- in liSin lík í hvílu sinm. Hjálmar sonur þeirra flýtti sér til bústaðar foreldranna, er hann fékk bréfiS. en þaS var um seinan. 1 herberg- inu fann hann bréf, undirskrifaS af móöur sinni og í þvi stóðu þessi orS: “ViS hjónin höfum lif- aS saman sem einn maöur og viS ætlum aS deyja sem einn maöur!” Fyrir tveim árum haföi Dr. Teigen höföaS mál gegn strætis- vagnafélaginu i Minneapolis og krafðist hárra bóta fyrir tjón, ^em félagiS hafði valdiS honum, en hann tapaöi málinu, og er mælt, aS þaS hafði ef til vill verið höfuS- orsökin til /sorgaratburðarins. Dr. Teigen var ágætur læknir og mik- ill bókmentamaSur; hafði ort tals- vert af sögum og ljóðum. Hver sem vita kynni um nuver- andi bústaS ÞórSár Sigmundsson- 1 ar. er hingaS kom frá borg í SkriS- dal á íslandi, er vinsamlega beöinn aS láta Gísla Johnson, Narrows P. O., Man., vita um áfitan hans eöa birta hana í Lögbergi. Afarsterk hrevfing hefir byrjaS nýlega meðal spanskra kvenna fyr- ir jírinrétti og stjómmálum. — “Svoiía kvaS þaS vera um allar jarðir” segir skáldiö. Alftavatnsbygð. 1 KvenfélagiS “Björk” heimsótti nýlega Mrs. Rósu Bjamason og færði henni vinargjöf. Vom þær aS fagna henni meS heimkomuna frá Winnipeg. Hún hefir legiö þar á sjúkrahúsi um alllangan tima. Skemtisamkomu hélt sunnudaga- skóli Lundarsáfnaðar nýlega og var hún allvel sótt. Um 60 böm, auk fjölda margra fulloröinna. Sumarbústaði er veriS aS byggja i Rabid Point, um 6 mílur frá Lundar. Eru þegar nokkrir flutt- ir þangaö. \ Úr Álftavatnsbygð er ritaS: Breytt veröur til um timann fvrir söngsanikomuna, sem átti aS haldast þann 1. Ágúst. vegna íslendingadags- ins í Winnipeg. Samkoman verður haldin laugardaginn 25. Júlí, viku fyr en auglýst hefir verið. Talsveröar rigningar hafa gengiS Bitar. Aumingja vínsalamir vissu ekki hvaSan á sig stóS veðriS 11. júlí. Þeir höfSu altaf getaS brotiS vín- sölulögin í næði. Nú vom þeir kæröir og sektaðir. Þetta kom al- veg eins og þruma úr heiSským lofti. MaSur kom inn á sWifstófu Lögbergs nýlega og sagöi: “Heims- nema 25 a moti 24 kringla er alveg eins og kvæöi Stephan’s G. eSa Homers, því ná- kvæmar sem maSur les, því fleira nýstárlegt kemur þar í lj<^s. kvæöi snertir. j þéttari heldur en í Noregi, og álit- 1 Kosningar fara fram i La Pas ur þd Shackleton aS sleðarnir og Grand Rapids 30. þ. m. og eru hann aS raun um runnu bezt á morgnana, frostiS var í fönninni. Enda aS þeir meSan . , , muni reynast betur en þar. miklar hkur tu aS hun tapi þeim sætum báðum, hefir hún þá 25; omst gegn 23; Dr. Montágue var svo hræddur viS endurtalninguna aS hann haS sjálfur um endurtaln- Ánnars hefir hann í hyggju aS ingu, til þess aö geta ráöiS hver hreyta þeim nokkuS, áöur en hann j dómarinn yrði; og var honum leSSur at sta® 1 suSurförina, tn dæmd kosningin meS einu atkvæöi. Þa® verður 1. ágúst. \ eröa þeir Kosning hans veröur kærS fyrir sextan saman á skipi hans “Endur- mútur og brennivins austur; er þaö ance • Sjálfur ætlar hann við sæti þá tapaS stjórninni; Ojg þó sj°tta mann aS ferSast um ísflæm- hún kynni aS vinna sætiS í Cliurch- ih milli Weddelhofs og Rtosshafs. hill 17. ágúst, þá hefir hún ekki en Þau héruð eru ókönnuS til þessa Af þessum 25 yrSi hún aS taka þingstjóra. j og yröu þá atkvæöisbærir þing- V'arsau’ incl” Uann var io3 menn jafnmargir beggja megin. En nú er ekkert líkara en aS Taylor ( Vilhjálmur Theodórson frá Þ ingvallanýlendu hefir dvaliS hér í bænum vikutima. Tíöarfar segir hann gott þar aS utan og útlit ágætt. Hann lofaði Lögbergi góS- fúslega aö senda því fréttapistla ööru hvoru. Alþing Islands. Nýlátinn er William B. Clark í | Warsau, Ind., hann var 103 ára gamall. DauSur eldurinn hinu megin i vikunni sem baka neinar leiö; ómögulegt ’kringlur”. aö Stefán Thorson hætti aS fylgja flokksmönnum sínum aS málum í því atriSi, sem hann hafði aldrei fyigt þeim í. — Sjá Heimskringlu siðast. Dr. Montague var Kosinn meS einu atkvæði — sinu eigin? d ritstjórnargrein Um Roblin- stjómina í siSustu He(imskringlu er komist þannig aö oröi aS þaS þurfi jafnan aS vera vel vakandi í meSvitund stjómenda aS þeir séu ráösmenn en ekki eigendur þjóö- arinnar. Þetta er vel sagt og hittir naglann á hausinn, þegar um Rob- linstjómina er rætt. Hún hefir sannarlega skoöað sig sem eigend- ur þjóöarinnar hingaS til. “Stjóminni yfirsást meS því” segir Heimskringla, “aS hún hélt aS kvenréttindamáliö væri of þýS- ingarlkið til þess aS hafa nokkur áhrif á kosninguna.” Þetta er eft- irtektaverð sjálfsjátning. ÞaS var aöalhugsunin hvort það hefði nokkur áhrif á kosninguna; hitt, var einskisvirði hvort það var ... Bóndi einn í bænum Camerota á | tapi þmgsæti; Skuh hefir heimtaS ; tealí simone Plannette aS nafni. endurtalmngu og aS henm lok,nmjd nýskeS 7 menn. Sagt er aS veröur laylor kæröur fyrir kosn- , / 1 v- • , , . . ■ •' hefndaræöi mum hafa valdiS til- mgasvik. Armstrong raöherra féll, og falli hann nú aftur, hér. aö undánförnu, en sláttur byrjar heillatnál þjðSarinnar eða ekki — seinna en vanalega vegna þurkanna Þökk fyrjr einlægnina] og kuldans framan af sumrinu* . i Kirkjan á Lundar ver&ur víed5 «t, « , , , v .. sunnudaginn 2. Agúst af forseta ÞaS 1 Sur ekk, langt þangaö td kirkjufélagsins, séra Birni B. Jóns- , (kvcnrettmdamahð) veii5- syni. Hann messar einnig þann dag ur ehlíi agreiningsefni meSal stjórn- i hinni nýju kirkju Grunnavatns- rnálamanna, heldur alm:nt viSur- Séra ..Alþingi var sett I. júlí Sig. Stefánsson prédikaöi. Forseti sameinaðs þings var kos- inn séra Kristinn Daníelsson á Útskálum. Forsetatign í neöri deild hlaut Ólafur Briem, en í efri deild Ste- fán Stefánsson skólastjóri. Stjómarskiftin ekki um gar5 gengin. • , BlaöiS “NorSri” á Akureyri tel- ur minst 21 þingmann í Sjálfstæð- isflokkrium. og taili nann nu attur, sem líklegt er, þá verður aS opna sæti fyrir ráSherra, en þaS er stjóm- inni hætta, því viS hvert sæti sem hún tapar, getur hún oltiS af stóli. Yfir höfuS er stjórnin eins og maSur hlaöinn kaunum, sem hvergi getur á heilum sér tekiö. ✓ Osanngirni. i____ líeimskringla heldur því fram ræðinu. — Plannette kom til -ná- grannabæjarins San Giovanni Blanco, vopnaöur meS skambyssu. Þegar hann mætti þar héraöslæfyi- inum Dr. Morali, skaut hann \á hann, og beiS hánn samstundis bana. Þvínæst ruddist hann inn í hús sóknarprestsins, er Dalenis hét og sat viS sóttarsæng tengda- móöur sinnar, og skaut hann prestinn samstundis fyrir augum hinnar sjúku konu, sem lá fyrir dauðanum. Þvínæst fór hann út Drauma-Jói. siöast, aö ,Th. H. Johnson hafi ekki á. Stræti °g mætti, bÚnafarmála; n.... . , • . , ,, I skrifaranum og skaut hann til flutt nein mál á þingi, heldur aS- eins varið tíma sínum til þess aS finna aö gerSum annara. Er þetta af fávizku ? Veit’ritstjórinn þaS ekki að Mr. Johnson flutti í 4 ár .samflqytt frumvarp þess efnis aö heimila Winnipegbæ aö framleiöa rafmagn og nota þaS ? Veit hann þaö ekki aö þrátt fyrir eindregna mótstööu stjómarinnar gegn þessu, hafði Johnson þaö samt fram? Veit hann þaS ekki aö þetta var eitt af aöalmálum bæjarins, sem Johnson var fulltrúi fyrir Enn fremur mætti spyrja: Veit ritstjóri Heimskringlu þaö ekki. aö Johnsðn hefir ár eftir ár barist fyrir því máli, sem i öllum siöuö- um löndum er taliö undirstööumál menningarinnar? ÞaS er skyldu- uppfræösla unglinga. Enginn þingv dauSs í einu vetfangi, ásamt ungri dóttur hans. Að því loknu skaut hann tvo menn, sem hann sá á þjóöveginum inn í bæinn, og loks húskarl nokkurn, sem var viS vinnu á akri. Síðan flýöi hann til fjalla, og hefir enn eigi náðst. — Lögreglan er á þönum út af þessu. Eg er nú í þann veginn aö leggja af staS norSur á Langanes í er- indum fyrir sálarrannsóknarfélagiö brezká, aðallega til þess aö rann- saka draumagáfu Jóhannesar Jónssonar, sem tíSast er nefndur Drauma-Jói og nú á heima í Þórshöfn á Langanesi. Nú eru þaS vinsamlég. tilmæli mín til allra þeirra, sem eg hefi 1; enn ekki haft tal né spumir af, en Frú Aino Malmberg, fræg mælskukona og rithöfundur, ætlar aS ferðast um Bandaríkin og halda þar fyrirlestra um Finnland og kvenréttindi. Frú Malmberg var ein meöal fyrstu kvenna sem kos- in var á þing í Finnlandi; haföi hún barist fyrir kvenréttindum um langan tima á ættjörSu sinni, rétt eins og Ólafía Jóhannsdóttir geröi á íslándi og Mrs. McClúng gerir hér. Var hún tekin höndum fyrir afskifti sín af þeim málum og safnaðaf. kent máöur í Manitoba hefir unniS af j dæmd af Rússastjóm í æfilanga sem eitt hiS sjálfsagöasta ámeiru fylgi aS því máli en John- útlegS. annaðhvort hafa haft bein kynni af Drauma-Jóa eSa sannar sagnir af honum, aS þeir geri svo vel og geri mér aðvart um þetta, annaShvort munnlega eöa skriflega. Séu menn þessir hér í Rvík, eru þeir beSnir um aS lofa mér aS hafa tal af sér, áður en eg legg af staS noföur. Aftur á moti býst eg viS aS menn úti um landið veröi aS skrifa mér til Reykjavíkur. Þessi tilmæli min eru önnur blöS vinsamlega bebin aB taka upp. Rvk 4. júli 1914 Agúst Bjarnason Laufásvegi 35. —Ingólfur. Lögberg telur þetta all-merki- legt mál, og vill minna landa hér vestra á, sem kynnu aS þekkja eitt- hvaö rækilega til Drauma-Jóa, aö senda prófessor Agúst Bjamasyni upplýsingar. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.