Lögberg - 23.07.1914, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
23. JÚLÍ 1914-
3
Heilbrigði.
Blóðið.
Undir heilbrigöi blóösins' er
heilsan a® miklu leyti komin; en
blóöiS getur sýkst og veiklast á
ýmsan hátt.
Eins og áöur hefir veriS tekiS
fram, er mest um þaS vert aS halda
liffærum öllum og hverju þeirra
út af fyrir sig frá því sem geti
veiklaS þau eSa lamaS. AS koma i
veg fyrir sjúkdóma er meginatriSi
iæknisfræSinnar nú á dögum.
Til þess aS verja líffærin sjúk-
dómshættum, þarf aS skilja eSli
þeirra, aS nokkru leyti aS minsta
kosti. Skilningur og þekking er
undirstaSa alls.
MaSur forSast eldinn af því
maSur veit hvemig hann skemmir
þann sem of nærri honum kemur,
og eins er þaS meS alt annaS sem
heilsunni tilheyrir. BlóSiS er einn
aSal lifs- og þróttgjafi einstakling-
anna, og þaS er nauSsynlegt aS
þekkja eSli þess, til þess aS vita
hvemig forSast megi aS sýkja þaS
og hvemig því verSi haldiS heil-
brigSu.
BlóSiS er samsett af ýmsum efn-
um og á einkennilegan hátt. AS
fara nákvæmlega út i samsetningu
þess og eSli er ekki hægt í almennu
blaSi, og væri enda tilgangslitiS.
En lýsing á aSaleinkennum þess
geta allir skiliS og haft not af.
1 blóSinu er aragrúi af nokkurs
konar smáögnum eSa likömum.
Eru þeir aSallega tvenns konar;
hvitir og rauSir. | blóSdropa álíka
stórum og tveimur títuprjónshaus-
um eru 4,000,000—5,000,000 af
þessum rauSu líkömum, og sýnir
þaS hversu óendanlega litlir þeir
eru; en í jafnmiklu af heilbrigSu
blóSi eru um 8,000 hvitir líkamir
eSa agnir.
Um þessa siSarnefndu skal
fariS fáum orSum og sýnt hvaSa
hlutverk þeir hafa og hversu áríS-
andi þaS er aS þeir séu nógu marg-
ir og nógu sterkir í blóSinu; pví
þcir eru aðal lífsvcrðir heilsunnar
ogi það er að miklu lcyti á voru
eigin valdi að varðveita fjölda
þeirra. og styrkleika.
f>aS einkennilega viS eSli blóSs-
ins er þaS meSal annars, aS þegar
vissar tegundir sjúkdóma bera aS
höndum, þá fjölgar þessum hvítu
ögnum aíarmikiS. Þær geta jafn-
vel fjórfaldast eSa fimmfaldast—
'siundum miklu meira. ASur fyr
héldu læknar ’ aS þessi margföld-
un væri ills viti; hún væri hættuleg
en þaS er nú löngu sannaS aS svo
er ekki, heldur þvert á móti.
Margföldunin er ekkert annaS en
tilraun náttúrunnar til þess aS
berjast gegn sjúkdómunum. Þess-
ir hvítu líkamir eru nokkurs kon-
ar hermenn, sem spretta upp og
taka til starfa þegar hættu ('sjúk-
dóm) ber aS höndum. Þetta atriSi
er eitt af því leyndardómsfvlsta í
eSli voru, er eitt af því, sem hefir
veriS svo fullkomlega sannaS aS
enginn vafi leikur á.
Þessar hvítu agnir eru mismun-
andi í ýmsu tilliti; þær eru mis-
$tórar; mismunandi í lagi; mis-
munandi í þvi hvermg þær litast,
þegar þær eru skoSaSar efnafræS-
islega; þaS var ekki fyr en eftir
langar og miklar rannsóknir aS
menn fundu þaS út, aS þessar
agnir væru til nokkurs gagns.
Eftir því var tekiS, þegar þær voru
skoSaSar í smásjá, aS geril! eSa
bakteria var innan í þeim. Héldu
menn þá aS þessi gerill hefSi kom-
ist inn í blóSögnina og væri aS
eySileggja hana eSa deySa.
En svo var tekiS eftir því, aS i
sumum ögnunum var svartur dep-
ill, sem sannaSist aS vera óhrein-
indi eSa kol, og þaS sannaSist einn-
ig aS blóSögnin hafSi sjálf náS
þessu inn i sig af eigin afli. Loks-
ins fanst upp aSferS til þess aS
geta skoSaS blóSdropa — meS
stækkunargleri — og var þá hægt
aS veita þvi eftirtekt svo klukku-
stundum skifti, hvernigblóSdrop-
arnir höguSu sér. Þá sást þaS aS
agnirnar sem höfSu í sér gerlana,
dóu ekki. heldut “melti” blóSögnin
gerilinn og hann smáeyddist, en
blóSögnin lifSi.
Seinna fanst upp aSferS til aS
sjá blátt áfram hvernig þessar
blóSagnir vinna. ÞaS sást hvemig
þær tóku upp gerla og óhr^inindi
úr blóSinu og blátt áfram “átu”
þaS, ef svo mætti aS orSi komast.
En þaS er fleira, sem hvitu
blóSagnirnar geta; þær geta líka
ferSast; þegar þær eru skoSaSar í
stækkunargleri. þá sést þaS aS þær
geta fariS í gegn um blóSæSavegg-
ina og færst frá einum staS í ann-
an. Þessi eiginlegleiki blóSagn-.
anna er 'kall^ur TútfHutningur”.
Þær flytja sig út frá aSalheim-
kynnum sínum, blóSæSunum, og
þangaS, sem þeirra er þörf.
Setjum nú svo aS þú skerir þig
eSa merjir i einn fingurinn.
Óhreinindi eSa gerlar geta kom-
Jst inn í sáriS. Þá fara hvítu
blóSagnirnar út um blóSæSavegg-
ina og þangaS sem meiSsliS er.
Þær fara þangaS þúsundum sam-
an. Þaö er hægt aö horfa á þær,
þegar þær gera þetta. Þær þurfa
stundum 15—30 mínútur, til þess
aS komast í gegnurn blóðæSarnar.
Jafnótt og þær komast í gegn, safn-
ast þær þar aö sem meiSslið er.
Ef meiSsliö er alvarlegt, þá er
eins og boS sé flutt um þaS til
allra þeirra parta líkamans, þar
sem þessar .hvítu blóöagnir mynd-
ast eöa eiga upptök sín. Þau líf-
færi, sem hafa það starf aö mynda
þær, taka þá til aukinna starfa.
BlóSögnunum fjölgar unnvörpum,
þær þyrpast þangað sem meiSsliö
er, eyöa óhreinindum og gerlum
og vinna venjulega sigur. Barátt-
an milli þeirra og gerlanna er af-
areinkennileg og undraverS.
ÞaS er fvrir þessa orsök aö oss
getur batnað þegar vér meiðumst.
Þegar vér t. d. höfum fingur-
mein, þá eru þaS hvítu blóðagnirn-
ar — hvita hersveitin, sem kölluS
er — sem bjargaði oss og læknaði.
ÞaS voru þær, sem réSust á óvini
vora, gerlana; börSust viS þá og
sigruðu þá fyrir oss. En blóðagn-
irnar deyja þúsundum saman í
þessari baráttu.
Gröfturinn, sem kallaður er,
myndast á þennan hátt. Hann er
mestmegnis dauðar blóöagnir, sem
falliö hafa í þessum bardaga.
Heilsa vor og vörn í veikindum,
er þess vegna undir því komin, aS
likami vor sé i þeim kringumstæS-
um, aS hann geti kallað fram sem
sterkastan her af þessum litlu
verjendum, þegar á þarf aö halda.
Þeir hafa litiö að starfa þegar
heilsa vor er i lagi, eftir því sem
vér vitum bezt, en þeir eru eins og
hermenn, sem eru til taks þegar
ófriS ber aS höndum eöa lögreglu-
þjónar, sem aðeins beita afli sinu
og áhrifum, þegar einhver utan-
aðkomandi óvinur raskar heilbrigS-
islögunum og vér þurfum verndar.
Þaö er taliS víst aS bati vor í
öllum veikindum sé aS þakka þess-
ari "hvítu hersveit”. Það er ekki
læknirinn, sem aðallega bjargar
oss t. d. í lungnabólgu, þaS er
“hvíta hersveitin”. ÞaS sem lækn-
irinn gerir er einungis þaS að
hjálpa oss til aS neyta lífsafla
vorra í baráttunni; hjálpa oss til
þess aö lækna oss sjálfir.
Menn vissu þaS í fornöld aS
náttúrhn var bezti læknirinn. Þess
vegna myndaSist latneska máltæk-
ið : “Vis medicatrix naturae”. Vis
})ýSir afl, og medicatrix þýöir
lækning. f fyrri daga visstj menn
ekki hvernig þessu var variö, en
að þaS var svona, þaS sáu þeir.
Nú geta menn tekiö blóödropa úr
sjúklingi, sem er aS batna; eftir
hættulega veiki og séö hvernig
hvítu blóSagnirnar ráSa niðurlög-
um á gerlunum. Þaö má blátt
áfram horfa á hvaS fram fer.
ÞaS eru aðallega kyrtlarnir, sem
hafa þaS starf að framleiöa þessa
hvítu hermenn, og þegar maSur
meiSir sig, þá berast um það
fregnir tíl allra kyrtla og annara
aðalstöðva hvitu blóSagnanna, og
þeim fjölgar jafskjótt; eru þeir
svo tafarlaust sendir út til bjarg-
ar. Þetta atriði er eitt af þeim
allra merkilegustu, sem þekkist í
náttúrunni, og er tiltölulega stutt
síöan aö þaS var uppgötvað.
Þá er að minnast á, hvernig
þessir verjendur heilsunnar þurfa
sjálfir verndar og hvaS það er
sem verður þeim; aS tjóni og þar
af leiöandi sjálfum oss.’
Sum meðul vinna þannig á blóö-
agnirnar aS þær missa starfskrafta
sína. Þetta er ein ástæöa fyrir því
aö læknar eru miklu varkárari í
meöalanotkun, en áSur tiðtaSist.
Þeir treysta miklu meira á lækn-
ingaafl náttúrunnar ‘en gjört var.
Þeir vita þaö aö mörg meöul eru
skaSleg fyrir heilsuna, bæði á
þennan hátt og í ýmsu öðru tilliti,
sérstaklega sé mikiS tekiS af þeim.
Sumt fólk er heilsulaust aSeins af
stööugu meðalasulli.
Eitt ef þeim efnum, sem allra
skaðlegast er í því tilliti að hindra
eölilegt starf hvítu blóSagnanna,
er áfengi. Ef örlitið af áfengi er
látið saman viö blóS, þá hætta þær
aS hreyfast og skifta sér ekkert af
þvi, þótt gerlar séu í blóöinu; en
þegar alkohol er þar ekki, þjóta
þær i hópum og ráöast á hvern
geril sem i nánd kemur.
Þetta skýrir glögt hvernig á því
stendur aö mönnum og dýrum sem
veikjast, batnar seinna eða sjaldn-
ar ef þeir eða þau hafa neytt
áfengis. ('Frh.j
Dálítil hugvekja
út af greininni „Tvaer hliðar“
ir aö lesa þaö, sem lesa kunna, og
þaö meS alvarlegri yfirvegun á
þvíj vegna þess, aö þaö varðar
hvern einasta mann og konu, sem
lífinu vill sinna eins og manni ber
að gjöra.
ÞaS myndi lengi mega þrátta um
þetta málefni, sem hér er um að
ræða, því sitt líst hverjum; og þótt
allir tækju til máls, þeir er hugsun
hafa á félagslífinu, myndi samt
engin samhljóSun fást á því, vegna
þess, aö þaö er í raun og veru
meira um það aS hugsa, en aö tala.
og í sambandi viS þaS, set eg hér
fram spurningu.
Til hvers var eg og er eg sett-
ur i þennan heim? hvaö á eg að
gjöra hér, og hvaS á eg aS láta
ógjört ?
Þessum spurningum getur hver
svaraS fyrir sig, og enginn eins
rétt og sá gjörir, sem lætur skyn-
semi og samvisku njóta sín í ró
og næöi, þá mun hver og einn finna
hverju hann á aö fylgja, ef hann
vill unna réttlætinu sannmælis, því
réttlæti, sem skynsemin sér,
meS samþykki samviskunnar.
Þetta er spurning, sem mér
finst of sjaldan borin fram. Eink-
anlega ættu prestar aö leggja þessa
spurningu fyrir ungdóminn, þeg-
ar þeir eru aö fræöa hann, og
segja honum til vegar, og gjöra
hann að kristnum meölimum. Þeir
ættu að tala um allar þær skemt-
anir, Sem menn brúka sér til gleöi.
og sýna þeim fram á hver nauö-
syn það er, aS yfirvega þaö meS
gætni hvað manni sé ávinnirgur í
að skemta sér viS, og ærlegum
manni samboSiS. Þetta er spurn-
ing sem hver og einn ætti aö
leggja fyrir sig sem oftast. Og
ekki ættu þeir menn sem kallaöir
eru aS einhverju því málefni sem
heildina varðar, aö gleyma þess-
ari sp’urningvi, til hvers er eg sett-
ur í þennan heim? og til hvers er
eg nú kallaöur aS þessu málefni?
Gæti þá veriS, ef hann hugsaSi um
þaö, aS hann kæmi öSruvísi fram
en ella, og ef til vill oröið málefn-
inu aS meira gagni, og mönnunum
| réttlátari, sem hann var aS vinna
meö, eöa starfa fyrir.
ÞaS ætti hver og einn aö finna
hjá sér þörfina á því, aö leggja
liS öllum þeim málefnum, sem ein-
hver sannindi eru i fyrir lífiS, án
þess aS vera ginntur með einhverju
þvi, sem enginn ávinningur er i.
éöa sem aukiö geti manngildi þess,
sem um er aS ræða.
Engan hlut álit eg nauðsynlegri
heilbrigöri sál, heldur en skemtan-
ir, skemtanir sem erú til frambúÖ-
(ar. og sem gefa ánægju um leið og
til þeirra er litið, hvort heldur í
nútíS eða þátíS, bara að þær séu
svo, aS ætíS megi til þeirra hugsa
nteð fögnuSi. En til þess að þaS
geti látið sig gjöra, þarf aö vera
bjart vfir öllu, og einkanlega ættu
skemtanir ekki aö eiga sér staö, án
þess aö hafa fulla birtu. Þaö væri
betra aS eitthvað annað færi fram
viS dauft Ijós, en lofa ljósi gleö-
innar að skina og bera fulla birtu
á öllum skemtimótum og mannfé-
lagsmótum. Eg get varla hugsaö
mér viöbjóSslegra en þaS, aS
skemta sér við ósiðsemina, í hvaða
mynd sem hún er, aS geta skemt
sér viS þaö, sem auga ljóssins má
ekki líta, er svo ógeðslegt og ó-
mannlegt, aö þaö er ekki nærri
því komandi.
Reglu og siSprýöi þurfa allir að
temja sér, þaö þurfa allir um þaS
að hugsa, bæði viS skemtanir og
alt starf lífsins. Oreglan, hvar
sem hún er, þaðan er ætíö ills von.
því hún þolir ekkert réttlæti, og ó-
menskan er óreglunnar bróðir eöa
systir eöa hvoru tveggja. Ungu
mennirnir og ungu stúlkurnar
ættu aö lesa þessa umgetnu grein í
Lögbergi, og yfirvega þaS meS ná-
kvænmi, sem hún fjallar um, því
einkanlega nnm hún framsett vera
fyrir yngri kynslóöina, og henni
veitir ekki af að hugsa um þaS
starf, sem hún verður viS aS taka
af þeim eldri, og margur ungur
maður, og mörg ung stúlka verö-
ur aö taka við vandasömu starfi
fyr en varir. Þess vegna er þaS
höfuönauSsyn fyrir framtíSarlífiö.
aS hugsa um það sem veriS er aS
gjöra, og þaS sem þarf aS gjöra.
Þúrfa því allir aS afla sér sem
mestrar þekkingar á öllu sem líf-
inu við kemur, og um fram alt aö
koma hreinn og heill aö öllu sem
maður skiftir sér af, þaS er, aS
vera hreinskilinn viS alla og alt.
Og hver sem temur sér þaS, er á
framfara leiö til frelsis og far-
sældar, annars ekki, hreioit ekki.
G. Elias Guðmundsson.
Ofurlítill draumur.
Eitt af hinum allra nauösynleg-
ustu og íhugtinarveröustu málum.
sem á dagskrá hefir komiS í ís-
lenzku blöSunum hér í landi, aö
því er mér sýnist, er mál þaö, sem
Lögberg flutti frá ritstjóra sínum
16 april siöastliðinn. meS fyrir-
sögninni “Tvær hliöar”.
ÞaS er málefni, sem ekki ætti aS
fara framhjá neinum, þaS ættu all-
Herra ritstjóri Lögbergs!
Viltu gjöra svo vel og lána þess-
um litla <Iraum rúm í þínu heiðr-
aöa blaöi, af þeirri einu ástæðu.
að eg vil að hann komi fyrir al-
mennings augu. Akki af þvi, að
eg viti ekki, aS þaS verSur ekki
fariö eftir honum, heldur af því.
aS eg hét þvi í svefninum.
Fyrir viku dreymdi mig aS mér
fanst eg sofa, en þó held eg, aS
eg hafi verið í millibils ástandi
milli svefns og vök«. Eg vissi |
ekki hvar eg var stöod, en eg var j
á þjóöbraut og aleiu, og var eg aö
hugsa um stúíku, unga og efnilega.
sem var að enda sitt stutta líf; var
að deyja úr tæringu. Mér þótti
eg vera aö óska þess,, aö þaö fynd-
ist eitthvert meöal viö henni en
rétt í þvi sé eg hvar maður kemur
á móti mér, stór og svartur. Mér
stóð hálfgerðajr stuggur af hon-
um, og þótti mér hann heilsa mér
og segja:
“Um hvaS ert þú aö hugsa?”
Eg svaraöi honum og sagöist
vera aö hugsa um, hvort ekki væri
hægt aS lækna tæringu. Hann
svaraði mér og sagöi;
“Jú, og þaS án endurgjalds og
án meöala.”
Þótti mér eg þá spyrja: “Hver
er aSferöin?”- Hann segir:
“ÞaS er ofurlítil sjálfsafneitun
fyrir vngri kynslóöina.”
“Hver er hún?”
“ÞaS er aS forSast kossa og
dansa og klæöa sig vel.” Hér
þyki mér hann setja á sig þóttasvip
og segja: “Það brúkar of mikiö
af hégóma viS klæönaðinn.”
Svo hvarf hann mér eins fljótt
og eg sá hann, en eg vaknaSi upp-
úr því, af þeirri einu ástæöu, aö eg
varö svo hrifin í svefninum aö
geta nú ein læknaö tæringu án
endurgjalds og eg vildi óska aö eg
væri eins viss um þaö í vökunni.
eiris og eg var í svetninum, að
þettað dygði. Það er annars voöa-
legt ástand aö hugsa sér þennan
hryllilega sjúkdóm leggja efnilegt
ungt fólk í gröfina í stórum hóp-
um. Þegar þa öer komiS yfir 12
ára. þá má altaf búast viö aö heyra
orSin: “hann dó úr tæringu, hún
dó úr tæringu.” Þetta er eins
mikiö þjóöarböl og víndrykkjan, og
held eg ékki neitt meS henni.
Læknarnir ættu aS setja sterkt
bann fyrir kossa og dansa. Hvem-
ig stóS á þvi, aö fyrir 38 árum
þektist varla þessi veiki? En þá
var sullaveikin; og það var Dr.
J. Jónassyni aS þakka, aö hún
hvarf heima á Fróni aö mestu. En
þá var minna dansað.
Þetta er eins víst og sólin kem-
ur upp í austri og sigur i vestri.
V. M. Melsted.
Athugasemd — Þessi litla grein
er góð bending í tvennum skiln-
ingi. ÞaS er deginum ljósara, aS
dansar óg heimskulegur klæöa-
buröur eiga stóran þátt i útbreiðslu
berklaveikinnar; o’g það er mjög
sennilegt aö ein ástæðan fyrir þvi
aö hún virSist hafa veriS sjald-
gæfari fvrrum, sé einmitt sú, aS
minna var dansað og skynsamleg-
ar klæSst. Aftur á móti er þaS
erfiðleikum bundið, aS koma með
skýrslur sem sýni ^ð kossar hafi
aukist. A rrieðal Islendinga hafa
þeir að minsta kosti frernur mink-
aö í seinni tíð. — Ritstj.
Frá Islandi.
Samsæti héldu um 70 manns aö
Lækjamóti, séra Hálfdáni GuS-
jónssyni, sem var aö kveSja söfn-
11S sinn. Var þar rnikiö um
skemtanir, ræSuhöld og annan
gleðskap, þótt vínlaust væri. AS
skilnaöi var heiSursgesturinn leyst-
ur út meS vönduðu “Pianoi”.
Nýlátin er Þórhildur Sívertsen,
dóttir séra SigurSar háskólakenn-
ara. Ennfremur Þóröur Finsen
verzlunarmaður í Reykjavík.
SigurSur ÞórSarson sýslumaður
i Arnarholti hefir sagt af sér em-
bætti sökum heilsubilunar. Mælt
er aS sýslumannssetriS verði flutt
á Akranes.
Skúli Thoroddsen, • ’ alþingis-
manns, lauk embættisprófi við há-
skóla íslands meS 1. einkunn.
Læknaprófi luku einnig um sama
leyti Bjami Snæbjörnsson meö 2.
einkunn betri, Guðmundur As-
mundsson, Halldór Hansen og
Jónas Jónasson meS 1. eirikunn og
Jón Kristjánsson meö 2. einkunn.
Dularfullu skrini náði lögreglan
i Reykjavik nýlega. Kom þaS
meS bát innan úr Hafnarfiröi.
Þegar vitnaöist um innihald þess.
— sem var mestmegnis áfengi —
vildi enginn kannast viö að eiga
gripinn. Er nú leitað mjög aö eig-
anda, þvi augljóst þykir, aS hér sé
ur ■ bannlagabrot aö ræöa.
Prestastefnunni í Reykjavík
lauk 27. júni siSastliöinn. Hófst
hún meö guSsþjonustu í dóm-
kirkjunni og prédikaSi séra Ófeig-
ur Vigfússon, og var þá úthlutað
prestsekknafénu. Biskup hélt svo
minningarræðu um Dr. Jón Bjama-
son og siðan talaði séra Guðmund-
ur Einarsson i Oíafsvik um kosn-
ing biskups, en sú uppástunga var
feld með jöfnum atkv. Biskup
flutti erindi um kosningafrelsi, þá
flutti séra Bjarni Jónsson erindi
um starfandi trú presta og loks
talaði docent SigurSur Sívertsen
um guSshugmvnd Jesú. Alls sóttu
Svnodus 30 manns.
Gunnar. fiskiskip Asgeirssonar
verzlunar á ísafiröi lagöi út þaSan
um hvitasunnuna og hefir ekki til
þess spurst síöan. Þeísir tíu 1
menn voru á skipinu:
GuSjón Ásgeirsson skipstjóri.
Ásgeir og Siguröur bræöur hans.
Allir frá Arnardal veS IsafjörS.
ungir menn og ókvæntir. Guð-
rnundur Tómasson kvongaður, Óli
Þorbergsson og Sigurjón SigurSs-
son, báðir kvongaðir, GuSmundur
Þorsteinsson og Magnús Jónsson
ókvæntir. Allir þessir frá IsafirSi.
Páll Jóhannesson, unglingspiltur
úr Bolungarvík, og Salvar Þor-
steinsson frá Bakkaseli í Langadal.
Botnvörpuskipin koma inn hlaö-
in fiski.
Nýlega var verið aS “banka”
fiskiskipiö “Gunnar”, eign Sæm-
undar kaupmanns Halldórssonar í
Stykkishólmi. Lá skipið uppi i
Súgandisey. Bik var hitaö fram í
svefnklefa skipverja, og var það
þvert ofan í skipun skipstjóra
Jóels Bæringssonar, en hann svaf
aftar í skipinu. Alt í einu kvikn-
aSi i bikpottinum og læddist log-
inn brátt í skipið. Skipstjóri var
þegar vakinn, og gat hann meS
mestu harðneskju bjargað tveim
mönnum, en einn var þá kafnaður.
Hét hann GuSmundur Lárusson
og var frá ’Sólbergi í Stykkishólmi.
— Tókst aö slökkva í skipinu. og
var þaS ekki mikiö brunniS. En
skipstjóri haföi gengið svo nærri
sér við björgunina, aö hann var
mjög þjakaður eftir.
Mr. Kinsey er nýlega kominn til
Englands sunnan frá N)?ja-Sjá-
landi. Hann hefir í för með sér
nokkur bréf, er Mr. Scott haföi
skrifað á leiðinni frá heimskaut-
inu og eitt þeirra haföi hann skrif-
aö á sinu dánardægri. Sagt er að ,
Mr. Kinsey ætli að afhenda bréf
þessi einhverju opinberu félagi
eða safni á Englandi. svo að þau
veröi innlend allsherjareigu.
Fundur þefir verið haldinn í
Stykkishólmi til þess aS koma á
stofn félagi til þess að kaupa og
halda úti gufubát. til ferða um
Breiðafjörð. Er áætlaö að bátur-
inn muni kosta 30—35 þúsund
krónur, en í nefnd, til þess að
koma málinu í framkvæmd, eru
kosnir Páll Bjarnason sýslumaöur.
Sæmundur Halldórsson, Hjálmar
SigurSsson og Ágúst Þórarinsson.
Dalamenn og BarSstnendingar hafa
tekið mjög vel i að styrkja félags-
skap þenna.
Landskjálftakippur fanst í Rvík
18. f. m. kl. 11 að kveldi.
Kippurinn var ekki harður, en
nokkuð langur. Margir urðu hans
ekki varir. Mest bar á honum í
miðbænum og vesturbænum. —
Austur í Kálfholti hafði kippur
jæssi fundist, en ekki við Þjórsár-
brú né á Rangárvöllu.m—Ingólfur.
AnnaS leikmót Ungmennafélags
íslands hófst 17. júni, afmælisdag
Jóns SigurSssonar. Sýndu þá
Iðunnar-meyjar ýunsa leikfimi und-
ir stjórn Bjamar Jakobssonar, og
þótti takast prýðisvel. — Ymsar
aörar íþróttir voru sýndar og luku
menn á þær lofsorði.
Harmsaga við Hróars-
keldu.
Maður tekur sjálfau sig af lífi
og fimm börn sín.
Um 20. f. m. skeöi þessi sorgar-
atburöur, með þeim hætti, sem hér
segir, eftir nýjustu fréttum. Maö-
urinn hét Sörensen, og var bóndi.
Morguninn sem hann drýgði
hryöjuverkiiþ sá griðkona ein hann
ganga til svefnhúss sins, og var
rólegur aö vanda. Nokkru síöar, er
kona Sörensens gekk til fjóss aS
mjólka kýr sínar, sá hún aS svefn-
húsiö, sem var í miöju húsaþorp-
inu, mót venju, var lokaS. Þetta
fékk henni undrunar, og reyndi
hún að gægjast inn um gluggann.
Sá hún þá þessa hryllilegu sjón,
aS 9 ára gömul dóttir hennar lá á
bekk og blóðgusa spýttist úr höfði
hennar. IJl móöirinni við öngviti
er hún leit þetta. Þó safnaöi hún
kjarki og komst inn um bakdyr
hússins. Mætti henni þá önnur
voðasjón; á bekk í stofunni láu
tveir synir hennar 9 og 12 ára
gamlir, en í rúminu var maður
hennar ásamt tveim vngstu böm-
unum, og var hann ásamt öllum
börnunum skotinn i gegnuni höf-
uöið. GriSkonan var tafarlaust
send eftir lækni og lögreglumanni.
Þegar læknirinn kom voru tvö
börnin með lifsmarki. voru þau
samstundis flutt á sjúkrahús, en
dóu þar bæSi innan fárra minútna.
Konan hafSi gengiö til útihúss
nokkurs um morguninn og á meö-
an hafði harmleikurinn gerst. og
hefir hann verið framkvæmdur á
mjög stuttum tíma.
Fólk, sem þekti til, segir að
heimilislíf hjónanna hafi VeriS gott
EITRAÐAR ELDSPÝTUR
Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að
kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum
brennisteini.
Hver einasti maður ætti að byrja á því að
nota
Eddy’s Eiturlausu
Sesqui - Eldspýtur
og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu.
Áður en þú girðir grasflötinn þinn
œttir?5u aí fóna til okk-
ar og l&ta umboðsmann
koma heim til þln og
sýna þér ailar þær teg-
undir sem vi8 röfum.
G6S girSing borgar sig
betur en flest annaS er
þú getur lagt peninga 1;
ekki einungis aS þaS
fegri heldur eykur og
verSmæti eignarinnar.
VerSskrá vor og sýnis
bók kostar ekkert.
The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd.
Henry og Beacon Streets Phone: Garry 1362 WINNIPEG
Þegar þér þarfnist einhvers
þá ættuð þér að verzla hér
Builders Harðvöru Construction Harðvöru
Finishing Harðvöru Smíðatól og Handiðnar
Verkfœri
Mál Olía Varnish
Prufuherbergin okkar eru bezt útbúin allra prufuherbergja í bæn-
um. ÞaS er því auövelt fyrir ykkur aö velja úr.
Aikenhead Clark Hardware Co, Ltd.
Stórsölu og smásölu járnvöru kaupmenn.
BOYD BUILDING Ho„r^iP,‘„dr,ra0«eton TALSÍMAR: Main 7150-1
í alla staSi. Og engin veruleg á-
stæða er enn fundin fyrir þessum
hrvggilega atburöi. GizkaS er því
helzt á að geðbilun Sörensens muni
hafa valdiö tiltækinu. Hann hafði
veriö fremur þunglyndur i seinni
tíS. Ekki gat þó veriS fjárhags-
ástæöum um aö kenna, því maSur-
inn var i beztu efnum. Hann var
fyrir nokkrum árum kominn heim
frá Ameríku og hafSi keypt sér
fagran og ágætan búgarö, sem gaf
af sér miklar tekjur. Mælt er aö
Sörensen hafi fyrir mörgum árum
ætlaS aS taka sig af lífi, en þá
hafi maður komiö aS og komiö í
veg fyrir þaS. Sumir ætla aS hann
hafi tekiS böfnin af lífi, vegna þess
aö hann hafi álitið þau of góð fyr-
ir þann heim, sem hann sjálfur
gat ekki lengur lifaö í.
Þetta er einhver hinn sorglegasti
atburöur, sem komiS hefir fyrir í
Danmörku um langan aldur.
Skipstjórinn á “Karluk”, norð-
urfararskipi Vilhjálms Stefáns-
sonar, sem brotnaöi í ís og sökk
16. jan. síöastl. fyrir norðan Her-
ald-eyjuna, hefir gefiS út yfirlýs-
ingu um þaö, að fregnin um aö 8
manns hafi farist af skipshöfninni.
sé ekki sönn. Öll skipshöfnin, sem
eru alls 22 menn (þar af fjórir
Eskimóar) sé 'á eynni W'rangell
og aS þeim muni öllum líða vel.
Orsökin til þessa orðasveims, mun
vera frásögn skipstjórans um hina
miklu hættu, sem átta félagar
hans lentu í. Barlett skipstjóri er
aö leggja af stað til þess aö sækja
skipbrotsmennina. Hvei lengi sú
för muni standa yfir er ekki unt aö
segja, því mjög kvaö vera öröugt
aS sigla þar um slóSir sökum isa.
Á Alaskaströndinni er nú mikiS
um eldsumbrot. 1 noröurhliö
Shishaldin-fjallsins hafa opnast
gígur viS gíg og spýta þeir sjóS-
andi hraunleSju í allar áttir. Fjall
þetta liggur á Unimak eynni og er
eitt af hinum starfsömustu eld-
fjöllum í veröldinni. ÞaS hefir
veriö stöðugt gjósandi síöari árin.
Pavlof-fjalliö, sem liggur í megin-
landinu fyrir norðan Shumakin.
hefir gosiS svartri ösku. Fjöll
þessi eni svo langt frá manna-
bygSum, aö ekkert nákvæmt eftir-
lit hefir veriö haft meS gosunum:
en haldiö er aö þessi stóm gos
hafi byrjaö í maí síöastl.
Framsóknarflokkurinn ; Towí
hefir tekiö á stefnuskrá sina al-
gert bann gegn sölu og tilbúningi
áfengra drykkja. Flokkurinn hef-
ir nýlega haldiö ársþing sitt og var
þar samþykt eftirfarandi yfirlýs-
ing meö miklum meiri hluta: “Vér
lítum svo á aö sala og tilbúningur
áfengra drykkja sé bæöi félagslegt
og fjárhagslegt stórtjón fyrir þetta
ríki, sem og öll önnur. Og þess
vegna beri aS taka upp algert vin-
bann. Og þar eö vér teljum sjálf-
sagt aö þjoöin fái aS ráöa sér sjálf
í þessu efni, teljum vér þaö hiö
eina rétta aS frumvarp, sem bannar
algjörlega tilbúning og sölu áfengra
drykkja, veröi lagt hiö allra fyrsta
undir almennings atkvæði.”
VíSa bila stoðir brennivíns-
manna!
Pinto Urbanovich, er sagSur aS
vera sendur af sérbnesku stjórn-
inni til þess að reyna aS fá landa
sina, sem vinna við stálnámumar í
Duluth og Gary, til þess aS koma
heim. ÞaS er mælt að stjómin
heiti hverjum bónda húsi og ábúS-
arjörö, en hverjum piparsveini
konu. Serbar í bæjum þessum
hafa haldiö fundi daglega til þess
aö ræöa máliS og ráöa fram úr
því hvaö gera skyldi, en niöurstaöa
mun þó engin fengin ennþá. Um-
boösmaSur .stjómarinnar Mr. Ur-
banovich, feröast um námubæjina
til aö semja við landa sína. Fjöldi
serbneskra manna á heima á þess-
um slóSum. — Stjómin kvaö sér-
staklega leggja mesta áherzlu á aö
fá þá menn heim, sem lengi eru
búnir aS dvelja í Vesturheimi, því
hún hyggur aö þeir hafi lært þar
piargt nytsamlega, er síðar gæti
oröiö landi þeirra og þjóS til hags-
muna.
Þegar NorSmenn héldu hundr-
aö ára minningarhátíðina, kom þaS
upp úr kafinu, aö maður nokkur í
Strandebarm, átti þá hundraöasta
afmælisdaginn. Hann heitir T.
Haugstveit og er fæddur 17. maí
1814. Þorpsbúar sýndu honum þá
virðingu aö ganga heim til hans í
skrúðfylkingu og hélt einn þeirra
hjartnæma ræöu fyrir minni al-
mælisbarnsins. Gamli maSurinn.
sem var hinn kátasti og bráö-em.
hélt því næst ræSu og þakkaöi
mönnum fyrir komuna og vináttu-
merkiS.