Lögberg - 23.07.1914, Síða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 23. JOLl 1914-
LÖGBERG
GefiS út bvern fimtudag af
Ttie Columbia Press, l.td.
Cor. William Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manitoba.
SIG. JÚL. .IÓHAXXESSO.V
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaðsins:
The COUUMBIA PRESS, Utd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjðrans:
EDITOK LÖGBEKG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TAI.SIMI: GAKKY 2156
Verð blaðsins : $2.00 um árið
, víljakraft. Mönnum er talin trú
I um aö þaö sé “praktiskt' að koma
I fram hálfur í öllum málum. Það
| er eitt af því, sem er aö brenna
siðíerðismerginn úr beinum þjóð-
I arinnar.
dalur fylgi hverju spori sem þann-
ig er stigið. Þeir eru ekki á
hverju strái sem taka svo miklu
ástfóstri við almenn mál, að tím-
inn sé ekki talinn þeim of góður.
Að vera nógu mikill maður til þess
Það átti séra Jón með réttu, að ab berjast af alefli með einhverj |
menn vissu venjulega hvar hann í um málum eða á móti þeim, og |
stóð og livað hann vildi. I því at-1 n®gu ósérplœginn maður til þess
riði var hann fyrirmynd flestra I a® maela þar ekki a!la fyrirhöfn í
annara. Ef ungir nútiðar íslend- | eentum og nógu stór maður til þess
ingar vildu taka hann sér þar til I a^ fy^VJa. þe'm andæfa, jafnt
fyrirmyndar, þá hefði hann ekki hvort fleirum eða færri þykir bet-
til einskis lifað,, þótt öllu öðru 1 ur eSa ver- Þa® er forníslenzkt og
væri slept. j Sanníslenzkt, og þar bar hugur séra
2. Ósérplægm. Hafi nokkur Jóns Bjarnasonar síns heimalands
maður sj-nt það í verki, afe hann mnt- __________^Brh.)
hafi lesið orðin: “Agimdin er rót
alls ills” og breytt samkvæmt þeim.
þá. var það séra Jón Bjamason.
Gróðafýsn og auðsdýrkun hefir
tekið svo föstu haldi á hugsun
manna hér í álfu, að fyrir dalinn
er nálega öllu fórnað; hann er
hinn virkilegi guð margra manna.
THE DOMINION BANK
Hlr EDMCND B. OHI.EK. M. P„ Prt* W. D. MATTHEWS .Tlefbw
• C. A. BOGERT. General Manager.
Blekkingartilraun.
Afturhaldsmenn eru að reyna að
telja fólkinu trú um það að þeir
hafi meiri hluta atkvæða kjósenda
og séu því réttir fulltrúar fólksins.
< , Af 138,000 atkvæðum fengu þeir
1 sambandi við það er æfi sera „ • „
T, . - ,, „ v ■_ . , , . 1 aðeins 64,000, en 74,000 voru
Uppborgaður liöfuðstóll............ . . $6,000,000
Varasjóður og ósklftur ágóðl..........$7,750,000
Allar eigulr.........................$78,000,000
$1.00 gefur yður bankabók.
pér þurfið ekki að bíSa þangaS til þér eigiS mikla peninga
upphæS, til þess aS komast í samband viS þennan banka. pér
getiS byrjað reikning viS hann með $1.00 og vextir reiknaðir af
honum tvisvar á ári. þannig vinnur sparifé ySar sífelt pen-
inga inn fyrir ySur.
NOTKE DAME DBANCH: C. M. DENISON, Manager.
8ELKIKK DKANCII: i. CB18DA1.K, Manager.
Dr. séra Jón Bjarnason
Jóns lærdómsrík. Þarf ekki ann
að en benda á það, þegar hann
hafði fengið vel launaða stöðu —
sem blaðstjóri — stöðu, sem að
öllum líkindum hefir látið honum
einkar vel; enda* segir hann svo
sjálfur frá, að þá hafi sér og konu
sinni liðið betur en í nokkurn ann-
greidd í móti þeim. Með öðmm
langt að bíða, þegar tillit er tekið 1 Eitt er sérstaklega eftirtektavert
til kringumstæðanna. I við kosningarnar og það er þetta:
Það hefði að sönnu veríð æjki- íhajdsblöðin i Canada yfir höfuð
Iegt. að Afturhaldsflokkurinn hefði fle\ast yfir oslSri rRoblms telJa
orðið að fara tafarlaust; en þótt l,að hlnu 1,16513 siðferð.ssigur, sem
það ynnist ekki/ þá er sigurinn1 Mamtoba ÞJoSln hafl unnlf- Þar
mikill samt. Afl flokksins er orðið 56,11 rO,000 me.r, hlut. atkvæð.s-
svo lamað og lítið að hann geíur! bæ/ra manna .?rel( dl athvæSl , a
bókstaflega ekki komfð fram motl ÞeirrJ stjom, sem þau telja
♦
+
-f
+
+
+
♦
+
+
+
+
+
+
+
+
+
X
X
X
X
X
♦
*
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKKIFSTOrA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur)
Höfuðstóll (greiddur)
$6,000,000
$2,860,000
STJÓKNENDUR:
Formaður................Slr. D. H. McMILI.AN, K.C.M.G.
Vara-foimaður Capt. WM. ROBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION
W. J. CHKISTIE, A. McTAVISH CAMPBEI.L, JOHN STOVEL
AUskonar baukastörf afgreidd. — Vér byrjum reiknlnga vlð eÍH-
stakllnga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittlr.—Ávísanir seldar
til hvaða staðar seni er á tslandl.—Sérstakur gaumur gefinn sparl-
sjóðs innlögum, scm byrja iná með elnum dollar. Kentur lagðar
við á bverjum sex mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður.
Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
4* +
konar ódáðaverkum, | skýhmst spiltustu stjóm í Canada.
an
“hótt þú langförull legðir
; sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta
sarnt þíns heimalands mót"
St G. St. .
------ | Nyja-lslands. Þeif
Um flesta þá Islendinga, er hing-' hvílíkar hörmungar,
„ ,. „ . sams konar odaðaverkum, sem _ „ ,
orðum, þeir eru 10,000 atkvæðum hann ef vanur fremja _ þól Þa* er kallað flokksofstæki þeg-
fim.nn, hluta Þeir reyna að , hann ; þa, þ. þor;Jr hannSþ£ ar þessu er ha d.ð fram af bloðum
flagga með þv, að þess, 74,000 ^. ^ fin|;urPtil þess sjalfurifra^ eru
haf, ekki verið oll emdregin með 1. , V Ihaldsbloðin 1 hinum fylkiunum —
t- ,, r, ■. , , f . .1 hversu aflhtill hann er orðinn. I , ,, „ ■'. J .
Framsoknarflokknum, heldur eigi1 n m , , . - x serstak ega Ohtario — sem þenn-
r v , Grimmur hundur veigrar ser við að ,, ° „ 1
jafnaðarmenn og verkamanna , ,. , ... & , f , an dom fella.
■ I iimu u„ui cii 1 uurhuhi ami- „ c , ■ - „ ! bita þegar vigtonnurnar hafa Ver- _ , .,
,, r- , , , fálogm 15,000 af þeim. Þetta er , 1 & , „ ,, Sannleikurinn er.sá, að a ur
tima; þa yfirgefur hann þessa 1 1 , , „1 ■ „ , íð brotnar ur honum. Það er þa ,, , , .’
.ú r r, , r,-r- satt, ^n þess ber að gæta, að verka- , , ,... , ... , „ fjoldi íhaldsmanna vi 1 gera sitt
stoðu; hverfur fra þægilegu hfi, I , , . , ’ þrælsottinn þott ekki se annað, sem ., , , , , „ , . ,
1 „ „• r ■ T,..& .„ mannastefnan og jafnaðarmnr.a- ! ,, , y , , ,. . bezta ti bess að halda flokki s n-
þar sem oll gæði hfsms-blostu við. , , J5 ,. , . heldur honum 1 skefjum. | , T , , “
log tekur prestsköllun norður til Stefnan„ °g Frams°knarstefnan | Ag er | varjg um hre.num og ærlegum; þe.m
' leru allar svo naskyldar og. AfturhJaldsflokki‘ n f Mnnitnha 1 fe,,ur ÞaS Þungt a« jafnspdtir
sem
fáiækt
skilja !
likar að aðalefni til, að þær gela ’
Manitoba.
- • 1, , , , , , , , ogjai)ar tékið saman höndum
að flytja, eftir að þeir eru kommr basl voru þar 1 þa daga, geta þvi
°rCPrT ,
sést undir eins eftir kosningarnar.! menn °& Roblin gf lnSar bans
ao uytja emr ao peir eru Kommr 1 —■ — F“* * f« u«8a, geiA Fv., . ... ..... t | Blöð flokksins, sem áður höfðu I sku,1.ná svo fösftim tökum aö þeim
til vS óg ára, munu þessi kenn-1 nærri, hversu mikil umskiftin hafa 1 “ sameigm,ega ovun flestra I flagg í fullri stöng á hæsta tindi hePnist aö eySlleggfa állt alls
mgarnku orð skaldsins e.ga hetmap enð. Nu y|la menn bryrnar og Iinsti6rninni Þeir hafa a„,r|.hroka og sjalfbtrgmgsskapar, hafa tkinMnoie atiWj{ _ ,1;,
en það er efasamt, hvort þau hafa l?y^Ja orlog sin horð 1 þeim þægi-
átt betur við nokkurn Islending, en legu húsakynnum, er þessir tímar
séra Jón Bjarnason. jbjóða; en séra Jón og kona hans (
Ytri Islendings eínkenni bar ger®u ser g'ott af því möglunar- j
hann svo með sér, að þótt maðurj^1^ eiga heima í bjálkakofa
linstjórninni. Þeir hafa allir
kvenréttindamálið á stefnuskrá
j smni og aðalatriðið sem alt annað
þj'ggist á í stefnu þeirra allra er
'■l’tln löggjöf. Það er því öllum
hefði aldrei séð hann né þekt. en | me® ^ldargólfi og moldarþaki. að°Sþe^myíidJ'aílir^skfpt Íér'^
mætt honum 1 hopi annara þjóöa Nu þykir monnumog konum hart
madna, þar sem sízt hefði veriö if ^
íslendings von, þá hefði maður j krásnm en þau gerðu sér goít af j beina löggjöf.
h °t>« a« sJa Það eða finna það á Þvi að neyta þess vesala brauðs, I Enda ,ýstj Robhn þvi sjálfurSyfir
ser. að þetta var Islend.ngur Og sem ofur atækt frumbyggjalifsms j , fundi eftjr fundP af) ein aðaI.
þegar maður- heyrði hann tala, - j gat lagt þe.m td af skomum synd Framsóknarflokksins væri sú
hevrði hann lata 1 ljos. hugsari.r skamti- • Nu þykir það l.tt v.ð j ag sfefna þeJrra værj ej inl
smar. þa duld.st það ekki, að nnanö> a« verða að ganga bæjar-j ekkert annaS en stefna &verköa.
hugur og hjarta baru hans heima- j lel» e_5a husa a m.lh, en þa gerði \ manni og jafnaSarmanna.
Hugsið ykkur að allir verka-
-átið undan síga til átórra muna1 ehl<1 emnngis auhið fylgj og álit
síðan þann 10.; þau fara sér nú Framsoknarmauna. heldur hafaj
langt um hóglegar og sýna það að j lláer synt !,aö °/ sannaö aS Ibalds-j
flaggstöng ofurdrambsfns hefir menn yrirver a sig >rir Mam-
brotnað eða lamast. . tobastJornma> °g t)oldi þeirra er
V— .........,....... lokumtd.T,legramog He,ms- vi8 andslæBinga sina til þess aB
búi, ef ekki eru bor« sett fmustu! f'™' “k 4 »#■**>> . bi“f"« i 5** foblj,n án »«• •»
haldsfjokknum, sem fordæmir bæði ao Pao, se. Pj°olnnl neiua, ( þeir yflrgefl flokk sinn eða stefnU-
að stjormn hafi veikst og tapað Þag yæri þyi ran aS kasta
þem, mikla styrk, sem hun hafði. j stejni á íhaldsmenn yfir hðfuC.
lands mót.
séfa Jón sér gott af því að ferðast
Sá sem þessar Iínur ritar, var nm bygSina ~ eða rettara sagt menn og allir jafnaðarmenn, sem
hvorki skoðanahróðir né persónu-! ° ’.'gh111^ ram °g a tur t()t greiddu atkvæði mönnum sínum.!
Þau játa það bæði að þjóðinni sé| fyrir öll þau óheppilegu afglöp
K...g™ „í°S!.ri!!r Roblin hefir gert-
Þess hafa jafnvel sést merki að
jafnastir — með öðrum orðum að ;
legur vinur séra Jóns, eins og
mörgum mun kunnugt; en það
gangandi. Islenzka fólkið, sem:
nú er að alast upp hér, er að úr-
stjornin haf, sem minst flokks-j Roblin sjálfur hafi bre tt um skap
magn. Þessi somu bloö spaBu þvi: silJan þann IQ jafnvel hann sjálf.
fynr kosmngarnar, og þott, það j ur er farinn aS sannfærast um þaC
heillaspa, að stjornin mund, verCa.a8 hann hafi faris illa aS
, enn stærn meinhluta eftir 10. sinu Qg aS pmktískt sé aS breyta
tíí. Auðvitað breytir honum ekk-
sem ekki náðu kosningu, hefðu j Íuli en fyrir hann.
mátt segja til þess um leið, hvoru i Ja> sömu blöðin sem töldu Roh-1 erf nema þrælsótti, en Iivað um
“ . * ' -atf-dct TS-iK lorrrr.,^ „( Ur.X (. F- V ***** »*»'->* *» •> ~’ ----- ------- ------------*----- CH llClllit UruHUtH, CII IIVIO Un
getur hann sagt með sanm, að hann j . ss of 11 5 a • megin atkvæði þeirra ætti að vera! lmstjórnina .hina beztu og fram- ],ag. gf sópurinn heldur óartar
dáði margt í fari hans. Þeir sem M llfir of langt fra hmum oþving- _ A.ftUrhaldSmegin eða Fram-1 kvæmdarsömustú á bygðu bóli; strákntrm frá klækjum eða fang-
honum voru handgengnari og nær 1,1 11 oguln na urunnar; bver em' sóknarmegin. Hverju haldið þið1 fyrir rúmri viku, viðurkenna það €l'sið þjófnurn frá því að stela þá
honum stóðu skoðanalega, hafa stakur ..,lmur v a Þjoöhkamanum, a8 þeir hefSu svaraS?? ” • -------------------- 1 J Pjoi um a pv, an steia, pa
ritað um störf háns og haráttu á I fylgir sömu lögnm og hver einstak-!
Mundu! nu hlátt áfram að í því sé hamingja er nokkuð unnið, og hér er líkt
, , þeír ek;ki flestir hafa orðið með i þjóðarírinar fólgin að þessi sama ástatt. Hver veit nema Roblín eigi
sv.ð. trúarbragðanna. Um þau j ur umur * ef Framsóknarflokknum? Þeir, sem stjórn sé svo lömuð að hún geti ■ þa« nu eftír að vera siðbótamaður?
verður því ekki rætt í þessum
stuttu hugleiðingum. En það var
svo undur margt annað einkenni-
ia taPar allir
hann er áreynslulítill,
hann kröftum og gengur úr sér.
Það er baráttan við erfiðleikana:
legt og merkilegt í framkomu sérá Þaö að nenna að leggja á sig —;
Jóns Bjarnasonar opinberlega, að leSgÍa fram alla krafta sína, sem
íslenzka þjóðin má ekki við því að gerir manninn stérkan.
það sé þagað í hel. ‘ Bezta gjöf sera Jon af flestum-
sem guð gefur heiminum, eru
ir hafa heina löggjöf að aðal-; ekki komið fram málum sínum an j Hver veit nema þessí nýja stefna
efni í stefnu sinni; mundu' þeir samvinnu andstæðinga sinna; þau(i bindindísmálínu, sem hann hefir
hafa hlaupið undir það 'flaggið. | viðurkenna það nú hreínskilnislega j legig svo fast á og elcki látjs j
sem berst af alefli á móti beinni að Roblinstjómin þifrfi aðhald og 1 jósi. fyr en nú að hann ætlar alTra
löggjöf ? Þeír munriu hér um F>il eftirlit Framsóknarmanna, til -þess milclilegast að birta hana þegnum
ar bar ( undantekníngarlaust hafa fyíktj að hún eigi erfitt með aS komajáínum eftir því sem Heimskringla
1 sér þeim megin, sem þeir fundu' fram harðstjórnarverkum sínum segir> sá sú að útrýma drykkju-
Að vera reiðubúinn til þess að me;ra sameígínlegt við sína eigiri og drýgja glappaskot. ' stofunum? Hver veit nema hann
menn sagð, sera Björn Jónsson berjast heill og allur meS því sem stefr.uskrá. Það Gggur í augum! Hefði stjórnin verið kostn aftur komi f.ráðum fram á sjónarsviðið
við jarðarfonna, og var það vel maður ann og moh þvi sera maöur „ppi. Þar sem hlutfallskosning í cneð' eindregnu fylgi, þá hefði auð- með kvenréttindafrumvarp? Að
mælt. Það er hverju orði sann- hatar, þaö gerir menn að sönnum, en- þar fa menn að kjósa þannig'vitaö kveðið við annan tóti. Þá ininsta kosti segir eitt blaðið harrs
ara, að heimunnn er langtof fátæk- mikilmennum, jafnvel i augumj tiI vara. og njóta þvi aIlir atkvæð- | hefði sami hrokinn og einvehlis- í vikunni sem Ieið að kvenréttinda-
ur af monnum, en það er í svo þe.rra, sem gagnoakar skoðamr j isréttar síns. Það eru því 74,0-0 andínn einkent þessi sömu blöð.! málið verði hráðlega viðurkent af
kjósendur, sem í aðalstefnu voru sem þau hafa verið ríkust af að öllum flokkum. Ef þetta á eftir
, „ saramála og allir hafa greitt at-j imdanförnu; en yfírbót óg sytxda- að ske þá er breytihgih mikil oc
það. Her verður því jekki haldið þeirra aðal einkenm. "Þar hafa kv;eSi á móti stjórriinni. en aðeins jatring er altaf virðingarverð, jafn- j góð og það þótt hún; sé af þræls-
tram að sera Jón hafi verið full- menn þegar þeir hata, en halda j 64,000 með henni. Hún er í ,io.- j vef þótt hún spretti af eintómum! ótta sprottim
kominn maður. í þeim skilningi að trygð fram í deyð” segjr skáddið; atkvæða minrrf hluta. ! þrarfsótta, eins og í þessu efni. j ----------------
þann hafi verið galla- og lýtalaus. I og þar bar lmgur séra Jcíns síns . ^Engín samvizkusöm stjórn' Nú er þaS fis ; sk j Aftur„ I
Með því væri sannleikanum mis- j heimalandsmoL 1 mundi láta sér detta annað í hug I haáásblöðtmiim a» Roblin muni!
boðið; og shkurn fagurrjiælum Starfscmi. Ein af aðalvarrd-í en,.afí beygia sig nndirr Þjóðar- jafnve! taka upp nýja stefnraskrá.1
mundi hann jafnvel re.ðast 11 grof- ræftum sumra manna nú á dögBm, I Vlliann‘. sem svo heflr Blaðið sem fyrir fám dogum gerði'
inn: En þessar hnur eru tU þess yirðast yera ^ a5 finna ráft taL kom.ð . Ijos, og segja af sér taf-j ^ aS kvenréttmdamálinu og kall 1
r.taðar að syna . hyerju þjoð vor ag "að. drcpa. " .....
her 1 alfu ætti að taka hann ser til
morgu falið að vera maður; og flytja. í þessu tilliti voru forfeð-
fátt mun oftar misskilið en einmitt ur vorir sterkir. , Það var eitt
, . , . tímann” er það kallað. hér.. Þaði
fyrirmyndar. Shakespeare seg.r lætur nráske undariega , £ynum„
arlaust, til þess að fólkið gæti
fengið það sem það heimtaði 10.
júlí. sem er “Burt með Boblin-
að þegar einhver mikill maður þar sem alt er á fiiúgandi feröJ stJÓrnina r
deyi, þá eigi þjóð hans að sýna afi ta]a um isjul sþ en saJinkik-í A fAð ,reyfa a* sailna í>aS- eins og
------ ---- * — með ____j: _____: ua á Attnrnafidsbloðin gera, að stjorn-
in hafi meiri hlnta atkvæöa, er
hé-
hyggni sína í þyí að .grafa men; urinn er ^ aS tímaey8sla í
Ihonum a!t sem honum hafi venð g-ma Qg i5juley^ er eitt ^ l5al-l
ábótavant í, en gæta þess vel og
aði það “Miss kvenfrelsi7’' játar
þa:i5 nú í auðmýkt að Afturhalds-
flokkurinn liafi misreiknað þegar
hann hélt að jjiað mál hefði lítið
fylgi. Þetta eru virðiugarverð
suanaskifti.
Eitt atriði er það sem mesta
Kvenréttindamálið í
Manitoba.
fPýtt úr Frec Press)..
íneinum
er
, ________ nútimans; ekki siíSiírí a<^ sanna í eftirtekt hefir vakiö si.ðan þjóðin
vandlega að ekkert glat.st ne graf- , meSal íslendinga en annara. Hérí a5 elIlrí kottur hafl. r? rófur' , ! reitti stjórninni ráðninguna þann
ist af heilbngðum kenmngum lians.: prii „„ han tSBlcif^j_ sem frekast! . Malaffekjumennumir gatu Tatiö
hvort sem þær hafi komið fram í j
ræðttm ^ eða ritun>, verkum e»a j manna> til þess a5 verjá sin-
breytni. i um ^ nytsaman hátt. En þrátt fyr-
f þessum nýja heimi, þar sem ir þaS eru hár heilir hopar ungra
alt er í hemsku, alt laust, óskorðað. j manna og kvenna, sem eyða óllum !
alt á ferð og flugi, eru það viss ; kvöÍdum og mörgum öðrurn stund-
atriði sem verða þjóð'.nni að glöt- j um \ 1>eint aðgerðarleysi — ef
eru öll þau tækíf^ri, sem fnekast;:, gam lauo, IQ jún Qg það eru sinnaskifti
má æskja, til þess að menta. siig og ,a 1 a 1 ega ut a.y lrh°rðiriu i( Rohlinskunnar \ vinsölumálinu.
r augLimi sumra, og eins
þetta.
un, ef ekki er alvarlega tekið 1
taumana. Þjóðin í þessu lancli er
að stranda á þeim skerjum, sem!
aðrar þjóðir hafa biðið skipbrot á.
Það eru sérstök einkenni einstak-
ekki verra.
Eg hefi sannar sögur af því, að
hvenær sem komið vax heinj til
í>rælsótti.
Siðan Rohlinstjórnin kom
.vaída hefir hún stjornað með
hnefarétti; farið sinu fram hvað
me® Það er öllum lýðum tjóst að lög-
brot og aðgæzluleysi. 1 þeím efnum
hafa keyrt fram úr hófi í Winni-
peg; hefir það al'ment verið vfður-
kent að brennivinið ætti hvergi í
viðrt veröld he’gaj-a vigi og örugg-
till ara, en í höndum Roblins og flokks
hans. Þetta heftr verið sýnt «g
sannað svo oft og svo ræfcilega að
ekki tjátr mótt að mæla. En viti
hafa áhrif á hana, sem þar geta
komið til bjargar og ekkert annað
séra Jóns, þá var hann ávalt eitt-l sem ó móti hefir verið jroelt; hún
hvað að starfa, aldrei iðjulaus;1 liefir ekki virt íög né reglur lanris- menn. Nú eru timarnir að breytast
og mennimir með. Vinsölubúð-
irnar vom opnar og áfengi selt á
linganija, sem heildina mynda °S enda afkastar enginn maður því ins og þjóðarinnar, hafi henni þótt
sem hann gerði, án þesá' að halda
i vel áfram. “'l'íminn er f jársjóður
Ýms þeirra einkenna átti séra Jón sem imanni hefir veris fenginn til | hún ekki tekið til greina ctg sann-
þau koma í bága við eigin hags-
muni eða geðsmuni; tillögur hefir kosningardaginn. Vínsalarnir áttu
Bjamason í ríkum mæli. þess ag ávaxta> sá sem um þae
X. Viljaþrek er ein aðal 4nátt- svíksf, svíkur þjóð sina og land,
arstoðin í öllu framkvæmdalifi:! svíkur skapara sinn’, þannig
sá sem hangir við verk sín með kemst Leo Tolstoy að orði. Um
hálfum huga, kemur sjaldan miklu þau svik var séra Jón ekki sekur.
til leiðar. Að beita viljá/sínum Þennan fjársjóð ^ávaxtaði liann
heilum' og óskiftum því til liðs.; trúlega, og værf vel ef hægt væri
sem unniö er fyrir, var ein af að segja það sama um alla Landa
lyndiseinkunnuní séra Jóns. Hann j vora hér. Sá andi sýnist vera of
var aldrei hálfur né huklandi; al- ríkjandi i þessari álfu, að ekki-sé
drei á báðum áttum. Þaö er sorg- [ tíma eyðandi við þau störf, sem
legur sannleikur, að sá er nú oftjekki gefi beinlinis fé í aðra hönd.
talinn beztur maðurinn. sem ekki Það eru ekki á hverju strái menn.
lætur uppi skoðun sína ákveðna á
nokkru máli; með öðrum orðum,
sá sem helzt sýnist ekki eiga neinn
sem gera sig ánægða með sitt
“afskamtaða uppeldi” og vilja fús-
Iega leggja fram tíma og krafta
ákveðinn vilja, eða hafa ncinn málefnum til styrktar, án þess að
I
gjorntim kröfum framkomnum í
bænarskrám hefir hún stungið
undir stól.
Yfir höfuð hefir það verið auð-
sér einskis ills von, héldu að þetr
mættu brjóta lögin í ró og næði
eins og þeir voru vanir, en hvað
skeði? Stjórnin lét tafarlaust
ákæra 12 þeirra og sekta fyrir lög-
séð og heyrt á öllu að hún taldi brotið. Var það boð látið útganga
sig einvalda og eilíflega fasta í
sessi, og stefna hennar var auðsjá-
anlega sú að nota sér það einveldi í
fullum mæli.
Meðvitund fólksins yfir höfuð
— Ihaldsmanna jafnt sem Fram-
sóknarmanna — um þessa einveld-
is og ofbeldishugsun var það sem
lamaði stjórnina 10. júlí, og lam-
aði hana svo að aldrei grær um
heilt, þangað til hún veltist af
stóli — og þess getur ekki orðið
jafnframt að sú stefna yrði tekin
héreftir að láta framfylgja strang-
lega vínsöluíögunum. En það er
alveg spánýtt í sögu Manitoga síð-
astliðin 14 ár. Þetta sýnir það
Ijóslega að stjórnin hefir hitann í
■haldinu og þorir ekki annað en
breyta til og stýra nær vilja fólks-
ins og skyldum sínum, en hún hef-
ir áður gert. Þetta er stór vinn-
ingur, og hann vanst með kosn-
ingunum 10. þ. m.
Alcírrei getur það komið •fýrir
aftur, a.ð ookkur pólitískur maður
dirfEt. að gera gys að kvenrétt-
indamálinu e.ða áJirifuni, kvenfóJks-
ins. Jafnvel þótt þessar kosning-
ar ðafi ekki kent þjpðinni neitt
anuað, þá er það víst að þær hafa
kent það að réttur kwenna í. Mani-
toba, verður ekki kveðinn. niður
rueð hiigsunariausurai orðitm eða
glamri. Hvort sem konar hafa
'itkvæði eða atkvæði ekki, þá eru
þær komnar þanndg af stað, af$i
þær Iláta álitrifa sinna gjæta þegar
til k«sninga kemwr hér eftir. Ogj
það er orðið sv® ljóst, að enginnj
getiar efast um að þær hætta ekki
fyr en þær fá atkva*5isrétt. Póli-|
tískir fuedir lxafa aldlrei verið eins!
v«t sóttir hér í landi, eins og fyrir |
þessar kosnijtgar, og helmingurl
þeirra sem þangað, kom vofu kon-j
ur. Sú setn mest kvað að meðat
kveuna við þetta tækifæri, var
Mrs. Nellie L. McClung, hin
fræga skáldkona, rithöfundur og
ræðuskörungur. Hin afarmiklu
áhrif hennar verða ekki skýrð á!
annan hátt en þann, að á bak við !
kenningar hennar var hin þögula
en þunga og djúpa sannfæringj
kvenþjóðarinnar í Manitoba yfirl
höfuð — sannfæring tyrir réttmæti
þess máls sem hún flutti. Þótt
þetta sé sagt, þá er það ekki í því
skyni að rýra að nokkru leyti per-
sónugildi Mrs. JÆcClung. Mælska
hennar er óviðjafnanleg og fram-
koma hennarr svo aðlaðandi sem
frekast má verða. En jafnvel
mælska og persónulegt aðdráttar-
afl og áhrif, geta ekki orðið lang-
gæð, nema því að eins, að það mál,
sem unnið er fyrir, hafi fylgi
fjöldans. Það er sajinfæringar-
krafturinn um gildi góðs máls og
rétts, sem ryður orðum mælsku-
mannsins og rithöfundarins greið-
ar götur inn í hugsun og hjarta
fjöldans.
Kvenréttindahugmyndin er alls
ekki nýtt mál í Manitoba. Það
hefir runnið í gegnum hugsun og
meðvitund þjóðarinnar í undan-
farin .ár eins og þungur, stöðugur
straumur; og árið sem leið mynd-
aðist ólgandi foss í þessum þunga
straumi; það var þegar stofnað
var kvenréttindafélagið ('Political
Equality LeagueJ. Hreyfing þessi
er ekki bundin við neinn flokk eða
nokkura stétt. Fylgjendur henn-
ar eru i öllum stéttum mannfé-
Iagsins; öllum flokkum landsins og
á þingbekkjum beggja megin.
Það er hreyfing sem felur í sér
alment þjóðfrelsi %og einstaklings
rétt; það er þess vegna of þýðing-
armíkíð til ]>ess að það geti farið
frarn hjá nokkurri stétt. Nú er
um að gera að halda járninu heitu
og hamra það; nú má ekki láta
eldinn slokna né hjaðna. Nú má
ekki gefast upp; og sé það haft í
huga, þá er sigurinn vís.
Hin pólitíska samvizka manna
og kvenna um alt fylkið hefir ver-
ið vakin af svefni. Og hermi verð-
ur haldið vakandi hér eftír; hún
má engan frið fá til þess að sofna
aftur. Menn hafa hingað tíl skelt
skolleyrum við þessu málí og ekki
fengist til að ræða það mál al’-
vöru. Þessu víkur nú öðruvísi við.
Nú eru menn fyrst farnjr að sjá
að rakalaus fíflahlátur vinnur
ekki; málið hefir grastt það við
þessai^ kosningar,. að um það er 02
verður framvegis hugsað, rætt og
ritað með alvörir. > Og þegar svo
langt er komið, þá er hverju sönnu
og góðu máli horgið. Og það
merkilegasta er þetta: Nálega
andantekningarlaust kveður við
þann tón, jafnvel hjá þeim sem
gerðu gys að því áður, að kven-
réttindamálið verði ekki lengur
verulegt deilumál; allir menn og
aílir flokkar hljótá innan skamms
að veita því fylgi. Fá af velferða-
málum þjóðanna hafa átt eins
snöggri breytingu að fagna á
þyrnagörigu sinni,. eins og kven-
réttindamálið í Manitoba. Eftir
því sem næst verður komist, með
því að gefa nákvæman gaum
hversu mikinn þátt konur hafa átt
í þessum kosningum, eru hér um
hil 85% af öllu kveniólki fylkis-
ins eindregið með atkvæðisrétti.
kverina..
í fyrri daga byrjuðu öll siöbóta-
og mannréttiridamál í bæí,um og.
smábreiddust út um landið. Þetta
er nú orðið ác annaa veg, og er það
hlöðunum að þakka.
Það sem starfsmenn kvenrétt-
indamálsins veita eftirtekt ná á
dögum, ’er sá mikli áhugi, sem. fyr-
ir því er ittii um landið..
Kvenréttindafélagið hefir það
að> aðalstarfi sínu að senda ræðu-
menn og konur út um laiKl, tiT
þæss að f ræða. og flytja fyrirlestra«
og er svo mikil eftirspum eftir
þeim að félagið hefir ekki nándar
nærri við. Yæri. greitt atkvæði um
réttindi kvenna í þingiu.u án þess
að flokkaskiftingar gætti, þá væri
það óðara samþykt. En á því
ríðar að halda járninu síheitu og
hamra það altaf, meðan það er
heitt. Það verður að leggja fram
alla krafta á meðn hver skorpan
stendur yfir og gera alt mörulegt
til þess að sú næsta byrji sem fyrst.
Þannig verður að halda áfrarn
þangað til signr er fenginn.
Alison Craig.
\
Alvara.
Aldrei fyr í sögu þessa lands
hafa prestar eins alment tekið þátt
í stjórnmálum þjóðarinnar. Prest-
ar allra kirkjuflokka, að undan-
skildum kaþólsku kirkjunum, hafa
tekið þar saman höndum.
Séra W. C. Gordon, Winnipeg
skáldið mikla, hefir haldið hverja
þrttmandi ræðuna á fætur annari.
R. L- Gordon, ræðuskörungurinn
frægi, hefir dregið að sér þúsund-
ir manna til þess að hlusta á éld-
legar eggjanir. Séra W. Vilson
hefir vakið menn og konur af
svefni með alvöruþrungnum eggj-
unarorðum. Séra Gilbert Wil-
liams hefir sent þrumur og elding-
ar inn í huga og sálir manna.
Allir þessir skörungar hafa skar-
að að eldi siðferðistilfinninga
fólksins og brýnt fyrir því skyldúr
þess sérstaklega í baráttunni
gegn áfengisbölinu. Tveír íslenzku
prestamir hafa þar lagt til drjúg-
an skerf ('fleiri að nokkra leyti.
en þessir mest). Það eru þeir
séra Runólfur Marteinsson og:
séra Carl J. Olson. Báðir þessir
prestar hafa komið fram heitir og:
óskiftir í baráttunni, og er það
málinu gagn og þjóðinni sómi. Á
móti Jiessari aðferð prestanna hafa
þeir risið, sem eiga upphefð sína
og atvinnu að einhverju undir náð
og miskunn bakkusarvaldsins. Er
það fyrst og fremst sú stjóra, senx
nú hefir hér völd og fjöldi af
fylgismönnum hennar. Hefir það
hróp verið sent út á meðal fólks-
ins að prestum væri þátttaka i ver-
aldlegum málum ósæmileg. En
þessum staðhæfingum hefir verið
rækilega, vísað heím til sín aftur;
enda var ]iað vanclalítið.
Ef skrifaðar væru skyldur þær,
sem prestar ættu að leysa af hendi.
mundi ein hinna fyrstu vera sú,
að vaka yfir siðferði þjóðarinnar
og beita áhrifum sínum í þá átt
að bæta og betra hugarfar manna
pg breytni; vinna á móti ósiðferði
og freistingar uppsprettum og sér-
staklega að benda æskulýðnum á
rétta leið. Ef'þeim væri það því
fyrirmunað að beita álirifum sín-
um á Iöggjöf Iandsins og atkvæði
þjóðarinnar þegar um siðferðismál
er að rœða, }kl væri framið á þeim
níðingsverk og fótunum kipt und-
an starfsemi þeirra. “Verið þér
salt jarðar” er fyrirskipunin, sem
þeim var gefiri, er áttu að prédika
fyrir mönimtn trú og siðferðU et»
það geta. þeir aðeins verið nxeð því
að beita áhrifum sinum á mannleg
málefni; snúa sér í verki og sann-
leika að því sem ábþtavant er.
Prestarnir voru lengi vel of íangt
frá fólkinu., Haoiingjaia hefií svo
snúið hugum þeirra að þeir hafa
stígið niður úr því fjarlægðar há-
sæti og komið niður til fóiksins
með heilbrigð ráð og bendingar.
f’eir hafa sjálfir gengið 'í lið> með
fólkinu á_ móti óvinum þess og bar-
ist hlífðacrlaust. Það þarf svo sem
efcki að kippa sér upp. við það, þótt
]>eir, sem þeir berjast á rnóti, séu
þeim andstæðir. Það er eðlilegt
að þeim sem ósiðferði unna og
vilja vernda það, finnist að þeir
ættu að halda. höndum sínum af
plógnum, þegar um. það er að ræða.
að plægja upp með rótum. þann ill-
gresisblett, sem þeim er helgastur
og arðmestur. Hvernig gæti það
öðru vísi verið ? Fyrta sunnudag;
prédikaði séra G. WiJliams í St.
Gearge kkkjunsi og sendi hvass-
yddar örvar a.ð hótelunum og
klúhbuniun í Winnipeg. Eina
þeirra manna sem þar var staddur.
og halcia vilcii. hlífiskildd fyrir ó-
llifnaðarstofmanum, fana ör standa
i hjarta sér eftir ræ&u prestsins.
og Týsti hann honum þannig.
að hann væri héygull, sera
hefði précBkuxiarstóliun að skálka-
skjóli. Út af þessuia utn-
mælum Lýsti séra WiUiams þvi
yfir, að hann væri reiðubúiun til
að svara hverju því sem menn
æsktu t sambandi við ræður sínar.
hvort. sem þeir vildu opinberlega
eða prívatlega. Hann skoraði á
alla sem þyrðu að mótmæla ein-
hverju, sent hann segði um vín-
söluna, að gera það opinberlega.
og kvaðst hann reiðubúinn að
svara Jm á hvern þann hátt sem
menn kysu. Prestar hafa meiri
áhrif en flestir aðrir menn, og er
það því gleðilegt tákn tímanna, að
þeir skuli hafa tekið að sér aðal-
siðferðis\ og velferðismál þjóðar-
innar.
Einkamál Vestur-
Islendinga.
Þess var getið í siðasta kafk
]>essarar ritgerðar að allir Vestur
Islendingar væru sammála um þa?
að halda við íslenzkri tungu og ís-
lenzku þjóðerni ef mögulegt vœri
Sé hægt að finna upp eitthvert ráð
sem sameini alla Islendinga svo
að þeir taki höndum saman ti
verndar tungu sinni með fullri vot