Lögberg - 23.07.1914, Page 5
LÖUBERG, FIMTUDAGrlNN
23. JOLÍ 1914-
The Empire Sash & Door Co.
Límited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN
Fljót afgreiðsla.
Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir
THE ALBERT &0D&H SUPPLY CO.
BYGGINGAEFNI
OG ALLAR VI ÐARTEGUNDIR
OFPICE: 411 TRIBUNE BUIIiDING - - PHONE: MAIN 1246
AVARE HOUSE: WALIi SREET. PHONE: SHERBROOKE 2665
og trausti um árangur, þá er aö
minsta kosti hægt aö fresta þvi aS
hún týnist, um latigan aldur. En
þaö er ekki nóg aö vernda málið
þannig aö það hjari aðeins á hor-
riminni, eins og dauðvona skepna.
án þess að nokkuð sé að gert. Þvi
verður með engri sanngirni neitað.
að tunga vor, eins og hún er töluð
nú vestan hafs, er alls ekki óbland-
að íslenzkt mál. Hún er særð og
limlest og afbökuð eins og ufit má einstaklingar með óbilandi bar-
smátt, þangað til málið skilst ekki
þeim, sem hreinni islenzku hafa
vanist. Það er alls ekki verið að
leggja þetta Vestur-Islendingum
til lasts; þetta er eins eðlilegt, eins
og það er að skifta um búning
þegar hingað kemur. Kringum-
stæðurnar skapa flesta menn.;
fjöldinn er ekkert annað en út-
koma af áhrifum, sem hann verð-
ur fyrir. Það eru aðeins sterkir
verða. Hún er veik og þarf lækn-
ingar; en lækning fæst aldrei fyr
en meðvitundin er vöknuð um það.
að eitthvað sé að. Sá sem heil-
brigður þykist vera fer aldrei til
læknis; sá sem fullkominn þykist
vera breytir aldrei tií né bætir.
Vér verðum að viðurkenna þann
sannleika — því sannleikur er það
— að málið sé afskræmt og illa
leikið. Vér megum ekki bera á
dagaþreki og sjálfstæði, sem geta
bjargað deyjandi málefnum og
blásið í þau lífgandi anda; einstak-
lingar sem liafa sterkan vilja; ó-
bilandi trú; takmarkalaust þrek, og
ótæmandi uppsprettu af djúpurh
áhrifum á samferðamenn sina.
Sú þjóð eða það þjóðarbrot, sem
á nokkra slíka menn, getur alt.
Séu þeir menn til á meðal Vestur-
Islendinga, þá má bjarga tungu
móti því, að allskonár aflagaðar vorri úr þeim heljargreipum
enskuslettur séu algengar í dag-
legu tali, og vér megum ekki loka
augunum fyrir því að yngri kyn-
slóðin er að tapa málinu á mörg-
um heimilum. Það dugar ekki að
hlaupa upp á nef sér þótt á þetta
glötunarinnar, sem hún nú er 1.
annars er það ómögulegt.
Fyrsta björgunar skilýrðið er
því einlæg og hrokalaus viður-
kenning þess, að málið sé sjúkt.
Annað skilyrðið er það að vér
sé minst. Eina ráðið er að viður-: eigum nóg af ósérplægum,- vilja-
kenna það hreinskilnislega að svo! sterkum, starfssömum mönnum í
sé; viðurkenna að tunga vor sé öllum flokkum, sem viljugir séu til
hér í hers höndum og gera s.vo alt þess að taka saman höndum í þessu
sem hægt er, til þess að bjarga rnáli, og bera þar saman ráð sín í
henni, ef ti! þess sjást nokkrir fær-; bróðemi, hvernig sem þeir koma
ir vegir. Allir Vestur-Islendingar sér saman um önnur mál. Eigum
kannast við þessi orðatiltæki: “að yér þessa menn til ? H.ver vill
lifa í næstu dyrum”, “að búa á'svaraþví? Séu þeir til, þá er ekki
næsta kvarti”, “að horna við Jón óvæitt um sigur; séu þeir ekki til.
og hliða við Björn”; “að krossa þá eru árarnar sjálflagðar í höml-
götuna”, “að mætast í holinu”, “að ur. Þetta er eitt af aðalmálum
bíta menn í bisnisi”, “að §kálin sé j Vestur-lslendinga og þess vert að
krökkuð”, “að ketið sé töff”, “að uienn létu i ljósi skoðun sina á því.
fara inn í offísið”, “að opna desk- ! -------<»**^------
ið", “að vinna á sjoppi”, “að missa
niður forkinn”, “að loka seifinni”.
"að fara upp í riggið”, “að gera
við múfirinn”, “að þvo blásuna".
“að blóa út ljósið", "að meika pen-
inga”, “að fara inn með einhverj-
um” (Arað ganga /í félag við ein-
hvernj, “að vera ekki í því”, “að
fara í partnersjipp”, “að fila illa”.
“að vera þreyttur eftir trippið”,
“að hafa söpper”, “að taka dinn-
er", “að borða brekkfast”, “að
fara á sjó” (=leikhús!, “að pleia
vel” og ótal margt fleira. Sá sem
hefjr verið 5—10 ár hér í landi
■og ekki heyrt flest þessara orða- j
tiltækja, hann hlýtur að vara j
heyrnarlaus. En það hljóta allir
að sjá og skilja, að þegar íslenzk
tunga er órðin svona blönduð, þá J
>er hún ekki móðurmál vort lengur:
hún er þá orðin kynblendingur, al-
veg eins og sumt fólkið, sem fætt
er af öðru foreldrinu íslenzku og
hinu ensku eöa þýzku eða frönsku.
Það þýðir ekki neitt að bera á
móti þessu. Jafnvel þeir menn
sjálfir sem neita því að málið sé |
að spillast, eru jafnsekir hinum í J
þessum slettum. Það er oss öil- j
um ósjálfrátt og óafvitandi, þang- I
að til vér förum að veita því ná-
kvæma eftirtekt. Það er álveg
-eins og með hveitibóndann. Hann
getur litið lauslega yfir akurinn
sinn þegar hann stepdur í blóma
fljótt á að líta, og hann sér þar
ekkerf' að; býst við ágætri upp-
skeru. En ef hann hefði athug-
-að nákvæmlega, þá hefði hann ef
til vill fundið ryð í sumum hveiti-
stöngunum; hefði Jiann tekið eítir
þeim og kipt þeim í burtu í tæka
tið, þá liefði öllu verið borgið; en
rannsóknarlaus fullvissa um það
•að ekkert væri að, varð honum að
falli, og uppskeran einskis virði.
Svona er það með málið. Þegar
vér hlustum á tvo Islendinga tala
saman, þá skiljum vér það og köll-
aim það íslenzku; vaninn gerir það
-að verkum að afbakaðir orða-
kynblendingar særa ekki eyru\vor;
en sé þeim leyft að timgast og
Sigurbjörn Guðmundsson.
1853—1914
Þegar Sigurbjörn Guðmundsson
lézt á Almenna spítalanum í Winni-
peg að morgni þriðjudagsins þess 12.
Maí síðastl., féll frá einn af mestu á-
gætismörfnum Vestur-íslendinga. —
Hjá honum voru góðir hæfileikar
sameinaðir beztu mannkostum, frá-
bærri skyldurækni, ljúfmannlegri um-
gengni og óbifanlegri staðfestu-
Gætti þess bæði í einstaklingslífi
Kristján Jósef.
Árið 1879 fluttust þau hjónin til
Ameríku og komu til Gimli 2. Ágúst
um sumarið. Var þá aleiga þeirra 16
dollars. Bjuggu þau í nánd við Gimli
í tvö ár, svo eitt ár í Winnipeg, og að
því búnu fluttu þau til Dakota um
vorið 1882. Um haustið fluttu þau i
bjálkakofa á landi því í nánd við Ey-
ford, er þau lengstaf bjuggu á eftir
það. Voru þau þar búsett, að undan-
I teknu einu ári, er þau bjuggu nálægt
J Hallson, N.D., þar til þau brugðu búi
j árið 1900 vegná langvarandi heilsu-
j leysis konunnar. Bygði Sigurbjörn
j heit. þá hús hjá tengdasyni sínum
Magnúsi F. Björnssyni í Mountain-
bygð- Þar dó kona hans þremur árum
seinna. Eftir það var Sigurbjörn heit.
a víxl hjá börnum sínum, en þó lengst
af hjá Birni syni sínum er býr á gamla
heimilinu.
Á síðastl. vetri fór fyrst að bera á
sjúkdómi þeim, er leiddi hann til
dauða. Dó hann að nýlega afstöðn-
um uppskurði við innvortismein-
semd, eins og áður er getið. Var
hann jarðsunginn þann 15. Maí. Við
útför hans töluðu prestarnir Rúnólf-
ur Marteinsson og K. K. Ólafsson.
Sigurbjörn heit. var ágætis félags-
maður. I>rátt fyrir örðugar heimil-
isástæður' tók hann ríflegan þátt í
sveitarmálum og skóla, kirkjumálum
og bindindistarfsemi. Voru tillögur
hans ætíð mikils metnar, því stilling
og sanngirni voru ývö aðaleinkenni
hans. Hann var einn af stofnendum
Þingvallasafnaðar og gerði sér mjög
ant um öll kristindómsmál, því hann
var heithuga trúmaður. Þegar nýja
guðfræðin leiddi ófrið inn í söfnuð
hans, var hann einbeittur á móti, en
gætti ætíð hófs og stillingar. Hann
var leiðtogi þeirra er héldu fast við
trúarjátningu safnaðarins, eins og
hún var frá byrjun. Aftur og aftur
var hann erindsreki safnaðar síns á
kirkjuþingi og gat hann sér þar sem
annarstaðar hinn bezta orðstýr méð
framkomu sinni- Einlægnin og sann-
færingarkrafturinn duldist engum,
jafnvel ekki mótstöðumönnum hans.
Hann var sannur ísraelíti, sem engin
svik hjuggu í.
Bindindismálið átti í Sigurbirni
mjög öflugan talsmann.. Hann var
einn af stofnendum Good Teniplara-
stúkunnar á Mountain og ætíð einn
af hennar áhugamestu starfsmönnum.
Heimili Sigurbiörns heit. var fög-
ur fyrirmynd. Sem eiginmaður og
faðir átti liann fáa sína Hka. í kjör-
um annara tók hann líka innilegan
þátt. Þeir munu ekki vera allfáir, af
þeim ér honum kyntust, sem geyma
þakklátar endurminningar um hjálp-
semi hans og samhygð þegar þeim
J reið mest á. Og tryggari vin en hann
gat enginn átt.
Að endingu vil eg setja hér stef
eftir Kristján Júlíus, sem var alúðar-
vinur Sigurbjörns heitins. Voru þau
lesin við gröfina, er hann var lagður
til hvíldar við hlið konu sinnar.
Nú vermir sunna láð og lög,
og lýsir himingeim.
Eg veit það gleði verður þér ,
að vera kominn heim.
Þó fella vinir tregatár
og titra hjörtu mædd;
þú fórst á burt með svöðusár,
en sárin eru gyædd.
Hvað hylur blæjan hrein og dökk?
Eg heyri að einhver spyr.
Hún hjúpar brúði ér blundar vært,
sem beið þín eitt sinn fyr.
Ó, kom þú, vinur, hægt og hljótt,
þér hvíla buin- er
í annað sinn við hennar hlið,
sem heitast unni bér.
Þú þráðir hvíld og hvíld ]>ú fékst,
því kvalir sárar leiðst,
og eins og hetja á hólmi særð
þú hugrór dauðans beiðst.
Hvíldu í friði, sofðu sætt,
þín svefnværð huggar mig,
uns árdags sunna guðs t geim
með geislum vekur þig.
K. K. 6.
X
jt
4«
i
*
•é
t
t
4-
i
4-
i
4
+
4-
I 4-
I
|t
i *
Mrs. Kristín Jónsson.
Mrs. Kristín F. Jónsson, Church-
bridge, andaðist að heimili sínu 20.
Túlí, 64 ára að aldri. Misti hún mann
sinn í Marzmánuði og tók sér það
svo nærri, að hún lagðist í rúmið og
fékk aldrei heilsu aftur.
I æfiminning manns hennar, sem
nýlega birtist i Lögbergi, var hennar
einnig getið, og er vísað til þess.
Sigurbjörn Guðmundsson.
hans og í þátttöku hans í félagsmál-
«i’m. sem ætíð var mikil. •
Sigurbjörn heit. var fæddur að
Hóli á Hólsfjöllum í Þingeyjarsýslu
13. Sept. 1853. Fbreldrar hans voru
hjónin Guðmundur Sveinbjarnarson
og Arnbjörg Árnadóttlr. Hjá þeim
ólst hann upp. Var hann mjög
heilsuveill í uppvexti, en gæddur á-
gætis námshæfileikum. Faðir hans
ætlaði að setja hann til menta, en dó
áður en hann kom því í framkvæmd,
þegar Sigurbjörn heit. var 15 ára að
aldri. Varð föðurmissirinn og von-
brigðin fýrir hann tvöfaldur kross,
því engin von var nú um að geta
stundað nám. Stóð hann fyrir búinu
með móður sinni þar til hún dó 1876.
Ári seinna, þann 17. Júlí 1877,
fjölga hindrunarlaust; ef vér lok- kvæntist hann önnu Sigríði Guðna
um eyrum vorum og augum fyrir
tilvem þeirra og teljum þá óbland-
-aða afkomendur hreinna islenzkra
foreldra, þá svíkjum vér sjálfa oss
°g göngum í myrkri; þá fjölgar
iþessum oröskripum smátt og
dóttur, ættaðri úr * Mývatnssveit-
Bjuggu þau saman í 34 ár, og var
sambúð þeirra hin ástúðlegasta. Varð
þeim átta barna auðið, og lifa sjö af
þeim. Nöfn þeirra eru: Sigurlög,
Guðbjörg, Guðni Björn, Oddný Krist-
ín, Guðmundur Kristinn, Ingibjörg og
Mrs. (Kreysteinn) Jónsson.
Er stórt skarð fyrir skildi í hinni
fámennu bygð Islendinga i Þing-
vallanýlendu, þar sem þessi heiðurs-
hjón eru bæði fallin frá.
Jarðayförin fer fram í dag f23.
JúlíJ kb 2 og framkvæmir séra Rún-
ólfur Marteinsson prestsverkin.
Vestur fóru: Mr. og Mrs. Thor-
wardson, Mr. Thomas Frazer og Dr.
og Mrs. Snjdal.
i
t
i
4-
i
♦
4
4-
4
4-
4
4*
4
4<
4
4<
4
4<
4
i
♦
X
■*<
4
í
4-
4
f
4
f
-f
4-
4-
i
4-
4
f
4
i
4-
4
+
4
4-
4
4«
4
f
ÍSLENDINGADAGURINN
LAUGARDAGINN
1. ÁGUST 1914
verður haldinn í
SÝNINGARGARÐINUM
Forseti hátíðarinnar: T. H. Johnson, M.P.P.
SKEMTISKRÁ:
1. Ræður og kvœði.
1. Minni Islands:
Ræða—Jón J. Bildfell.
Kvæði—Steplian G. Stephansson.
2. Minni Vestur-lslendinga: ■ ‘
Ræða—Dr. Thorbergur Thorwaldson.
Kvæði—Guðmundur Guðmundsson.
3. Minni Vesturheims:
Ræða—Séra Jón Helgason, háskólakennari.
Kvæði—Sig. Júl. Jóhanneson.
II. Barnasýning.
III. Islenzk glima af æfðum mönnum.
IV. Afbraun á kaðli.
V. Ættjarðarsöngvar sungnir af æfðum söngflokk.
VI. Hljóðfærasláttur; æfðir flokkar.
VII. Allskonar íþróttir.
VIII. Dans.
íþróttir á íslendingadeginum
undir umsjá og eftirliti Manitoba-deildar-
arinnar af Leikfimisfélagi Canada. —
Allir íslenzkir leikfimisflokkar geta tekið
þátt í íþróttunum; en fylgja verður regl-
um hins canadiska leikfimisfélags. —
Iþróttir á leikfimisvelli og hlaupaþraut
byrjar kl. 1 e. h.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
300 feta hamhlaup (Dash)
Einnar mílu kapphlaup (Run)
Breiðstökk (Broad Jump) lilaupandi.
16 punda skot.
Einnar mílu gangur.
660 feta kapphlaup.
Stökk, gangur og þlatm.
Hálfrar inílu kapphlaup.
Hástökk.
Að kasta 16 punda liamri.
Breiðstökk, standandi.
Snúningur á stöng.
Fimm mílna kapphlaup.
Kvart-mílu kapphlaup.
Islenzk glíma (kept um belti).
Drengja leikir sem byrja kl. 11.30 f. h.
16. 300 feta hamlilaup (16 ára og yngri)
17. Hlaupandi breiðstökk (16 ára og yngri)
18. 300 feta kapplilaup (18 ára og yngri.)
19. Braiðstökk, hlaupandi (18 ára og yngri.)
Enginn fær að reyna sig í fleiri en 5 leikjum.
Ath.—l drengja íþróttum skal það tekið fram, að
enginn drengur fær að reyna sig sem 16 ára, ef hann er
kdminn yfir 16. afmælisdag. Sama regla gildir um 18
ára drengi. Verði það uppvíst síðar að einhver drengur
hafi sagt ósatt í þessu efni tapar liann verðlaunum sínum.
Knattleikur byrjar kl. 1 e. h.
Umsókn um þátttöku íþrótta verður að vera komin
til skrifara á fimtudaginn 25. Júlí fyrir kl. 6 e.h.
JOHN DAVIDSON, skrifari.
Í:7 Aikins Bldg.
ndar.
H-4-t-4444444444444.t.4.t.4.t.+.i-f.t.4.4..f4..».fr ♦4-4"t-»-I4-1.4-I-4<I4-t.44-4<L4'fr*4.»<fr>~I.>-t.>4-+<t.-f.mi. + 'fr+.t.+4.
4-
4
4-
X
I
I
4
4-
4
4-
4
4-
♦
*
4
4-
4
4-
4
4-
4
•i-
4
4-
4
•f
-f
4-
4
4-
4
4-
4
Í1
+
4
4-
4
4
4
4
+
4
<4
4
4-
4
4-
4
4-
4
4*
4
4-
4
4-
4
4-
4
4-
4
4-
*
i
í
i
i
4
4-
4
4-
4
4-
4
4-
4
4-
*
i
i
I
4.
4
4-
4
4-
4
+
4
•4
CANADA/
FINESl
THEATRf
ALLA ÞESSA VIKU
Matinee Daglega klukkan 3
Stórkostlegasti hreyfimynda-
leikur Englands
“Sixty Years
a Queen”
Sem er konungleg viöurkenning
fyrir vora öldnu, elskuðu
drottningu
VICTORÍU HINA GÓÐU
Að kveldinu : 50c, 35c, 25c.
Matinees: Fullorðnir 25c; börn I5c.
2 daga, byrjar fimtudag 23. Júlí
með eftirmiðdagaleik á laugardag
Wm. HODGE
í sínum nýja gamanleik
“The Road to Ilappiness”
1000
mánna, sem orðið hafa
heilsulitlir, hafa haft stór-
mikið gagn af hófsamlegri
brúkun á
DREWRYS
Redwood Lager
Hreinasta malt-tonic
Æfinlega eins á bragð
ið og jafn góður.
REYNIÐ DAÐ
J. J. BILDFELL
FASTEIQnASALI
Room 520 Union Bank
TEL. 2685
l
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aOlútandi. PeDÍngalán
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
phone Heimilfs
Qarry 2988 Qarry 899
Fáið ánægju
af skóakaup-
um með því
að kaupa þá í
Quebec Shoe Store
639 Main Síreet, Winnipeg
Rétt fyrir norðun Loga-i Ave.
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir. Útvejs
lán og eldsábyrgð.
Fónn: M. 2992. 815 Somerset Bldfl
Helmaf,: G .736. Wtnnlpeg, M.n
Þetia
erum ver
The Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St. '
Phone Main 765 þrjú “yards”
J. J. Swanson & Co.
Verzia meÖ fasteignir. Sjá um
leigu á Kúsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBERTA BL0CX. Portage & Carry
Phone Maln 2597