Lögberg


Lögberg - 23.07.1914, Qupperneq 7

Lögberg - 23.07.1914, Qupperneq 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 23. JOLÍ 1914- I Barnabálkur. Fuglinn. Sáuð þiö fuglinn fagra, sem flaug yfir blómstur-sæng. Meö heiöar-gula húfu og himinbláan væng. Hann veifSi væng til skógar ■og vildi ílýta sér. Hann á þar hreiSur með ungum ÞaS eikin sagSi mér. Eg skunda þvi út í skóginn ef skyldi eg geta séS ■hvar vmurinn okkar verpti. ViljiS þiS koma meS? VeriS nú góS og gætin og gangiS hægt og stilt. Svo vinir af ykkar völdum ■verSi’ honum ekki bilt. 1 laufgum bjarkarJbarmi hvar blæs ei næturkul •eg hreyfast sé litla hrúgu sem hvorttveggja er, blá og gul/ I hreiSrinu iSa átta, sjást ungakornin hans, sem verndar hann og vefur í vængja sinna krans. Hann getur ei nokkurt gefiö «og grætur ef tapast eitt. ‘Því megiS þiS altaf muna aS meiSa ekki neitt. Og tár af hvörmum hryndu •og hyldi gleSi-ljós, €f Bessi litli bryti brúS sem á hún Rós. Styggiö ei fuglinn fríSa, fyrriS hann sorga.-K..,_. Hann velur ykkur aS vinum •ef verSiS þiS honum góS. Og frjáls þegar unga íjöldin flýgur um loftsins geim. Máske hann seinna’ í sutnar sækiv þá ykkur heim. Og þegar hann joekkir ykkur hve þaS verSur ljúft aS sjá. Hann sest á grein og syngur svölunum ykkar hjá. Hann velur vöggu-k\ræSi meS viSlag blítt og rótt; Tiann syngur þar til þiS sofniS og segir góSa nótt. Huld. Gátur. “Eg seldi 9 hesta og 7 kýr fyrir <> $1500’’ sagöi Ámi. “Þú hefir vist fengiö rneira fyr- ir hvern hest en fyrir hverja kú?” spurSi Tósef. “Já, hehningi meira” sagði Árni. Hversu mikiö Jekk hann fyrir hvern hest og hversu mikiö fyrir hverja kú? “Einn af viðskiftamönnum mín- um hefir orSiS gjaldþrota” sagSi stórkaupmaSurinn, “eg hefi , þar tapaS góöum viSskiftamanni. Eg var vanur aö selja honum te og græSa á þvi 60 cent af dollamum. Hann ætlar aS borga Ö2f4 cent á ■dollarinn af því sem hann skuldar.” Hversu miklu tapaSi stórkaup- maSurinn ? “Vörurnar verSa niöursettar í æina viku um 20%” sagSi kaup- maSurinn. “AS þeirri viku liSinni veröa þær aöeins niSursettar um 5%.’’ Þegar vikan var liSin kont kona inn í búöina og keypti hlut fyrir $3,001 meira en hann hafSi kostað á meSan niöursett var um 20%. Smjörgerða- menn þeir er vinna fyrstu verðlaun brúka HvaS var óniSursett verS á þess- um hlut? Þú getur fengiS þetta kjötstykki og þessi 50 egg fyrir 6 shillings og 8 pence” sagði kjötsalinn. “Eg hefi ekki nema 3 shillings og 4 pence" svaraöi drengurinn. “Jæja” sagði kjötsalinn, “kauptu þá helminginn af kjötinu og 2.4 egg"- “Nei” sagSi drengurinni, “eg ætla heldur aS taka alt kjötiö og 10 egg.” Kjötsalinn gerði sig ánægSan meS þaS. HvaS kostaði kjötiS? Frakknesk kvenhetja. Milli jarnbrautarstöSvanna í Saint Denis og Pierrefitfe á Frakk- landi er eimlestamerkjastöð. MerkjavörSurinn hét Ulysses Poullain; er mjög ritaS í frönsk blöS um atburö þann, er gerSist í stöðvarhúsi hans nóttina milli 13. og 14. f. m. Merkjastöðin er viS brautina milli París Calais og bruna um hana dag og nótt mörg hundruS eimlestir, er þjóta fram- hjá meS stuttu millibili, svo merkjavöröurinn verður aö gæta ítrustu árvekni, einkum þó aö næt- urlagi. HvaS lítið Sem honum skeikar, getur þaS kostaS fleiri þúsundir manna lífiö. Klukkan þrjú um nóttina, sem fyr segir, vaknaöi kona merkjavarðar víð byssuskot og hljóS. Hún þaut á fætur og út á merkjastöðina. Fann hún þar mann sinn myrtan á laun og fljótandi í blóði sínu. Aö- koman var köld, en í stað þess að fara aö gráta og barma sér, snar- aði hún sér á varðstöð manns síns og gaf merki og skifti merkjum í sífellu í samfeldar þrjár stundir til kl. 6, er annar átti að taka viö og leysa mann hennar af verSi. Enginn vafi leikur á því, aö meS þessu snarræöi bjargaði hún fjölda manna og afstýrSi ægilegum háska, er yfir vofði hverri lest á brautinni, svo fremi sem merki heföu engin sést á stöðinni. For- seti hins franska lýöveldis sendi henni þegar heiðursmedalíu afreks- mahna, úr gulli. Kvenhetja þessi heitir Hermane Poullan's, er 48 ára gömul og fjögurra barna móSir, sviptnikil kona og sköruleg í sjón sem raun. i Hi5 íslenzka frœðafélag. Arsfundur í hinu íslenzka fræðafélagi var haldinn 15. maí Forseti félagsins skýrði frá gjörð- um félagsins á umliðnu ári og lagði fram reikninga þess. FélagiS haföi gefiö út áriö sem leiö Pislarsögu séra Jóns Magnússonar. 2. hefti: Bréf Páls Melsteö til Jóns Sigurðs- sonar; Jarðabók Arna Magnússon- ar. og Páls Vídalíns, 1. héfti og Feröabók eftir Þorvald Thorodd- sen, mestalt fyrsta bindiö. — 1 ár gæfi félagiö út það, sem eftir væri af Píslarsögu séra Jóns Magnús-1 sonar með registri og mjög fróð- legum inngangi eftir útgefandann. Sigfús Blöndal. Þetta hefti væri nálega helmingi stærra en 1. heftiö, en kostaði þó ekki meira en það, 1 kr. 50 aura. Af jaröabók Árna Magnússonar kæmi út 2. hefti jafnstórt og jafn- í dýrt hinu fyrsta. Af Ferðabók eftir Þorvald Thoroddsen 1. bindís 2. hefti, bókhlöðuverS 1 kr. 50 au.. og II. bindi, bókhlööuverS 5 kr. Bók þessi yröi seld til 1. júlí fyrir nálega hálfvirði þeim. sem keyptu ÖIl 4 bindin. Væri þetta gert til þess aS greiða fyrir almenningi á Islandi að eignast bókina. Ennfremur gæfi félagið út í ár oröákver til leiðbeiningar um réttritun eftir Finn Jónsson. Þar væri skýrt frá uppruna orða. og væri þetta mjög handhæg og þörf bók öllum almenningi. Bók þessi væri seld í bandi 75 aura, og væri hún hin ódýrasta bók á ís- lenzku, að þrem guSsoröabókum undanteknum. Bók þessi væri prentuð með skýru lesmáli og væri svo mikiS á hverri blaösíöu, aö þaö heföi kostað 17 kr. meira aö setja hverja örk af henni, en öörum hinum dýrustu bókum FræSafé- lagsins; þ. e. meS öðrum orðum. aö hver örk í orSakveri þessu kost- aöi tvisvar til þrisvar sinnum meira en örk í venjulegum bókum, sem prentaöar eru á Islandi. Allar bækur félagsins væru þeg- ar fullprentaSar og komnar til Is- lands um mánaðamót ma"i og júní. Að lokum þakkaöi forseti pró- fessor Þorvaldi Thoroddsen fyrir góövild hans og styrk til FræðSTé- lagsins. — Stjórn félagsins og end- urskoöunarmenn voru endurkosnir. Jarðgröftur i Nazaret. Franskur prestur og fornfræS- ingur, Viaud aS nafni, hefir staðið fyrir jarögrefti á ýmsum stöSum i Nazaret á siSustu árum, sérstak- lega þar sem enn heitir “Jósefs hús”, “Jósefs smíöahús” og “Ung- frúar brunnur”. Fundirt hafa þar ýms áhöld úr leir og búshlutir, er fornfræðingar telja aS geti veriS frá Krists tím- um og aö hann hafi sjálfur getaS notaö áhöld þessi. ÞaS hafa einn- ig fundist rústir og undirstaSa kirkjubyggingar, sem talin er aö vera frá 3. öld e. Kr. og vera þannig hin elzta kirkjubygging. sem fundist hefir hingaö til. Tal- iS er, að þetta sé fyrsta boðunar- kirkjan, sem bygS var í Nazaret: hún hefir veriS um 80 metra löng. 30 metra breiö og undirstöSumúr- arnir 6 metra þykkir. Nokkur hluti noröurhliSarinnar stendur. og sýnilegt er, aS byggingin hefir veriS vönduð og haft grískt stein- stevpu skraut. Þá er Tyrkir lögðu undir sig GySingaland munu þeir hafa brot- I ið niSur kirkjuna, en kirkja sú, er þar stendur nú fBoSunar-kirkjan) 1 er reist á rústum hennar á kross- ferðartímunum. Nálægt “SmíSahúsi Jósefs” fanst stórt herbergi neSanjarSar. undir 3—4 metra þykku lagi af múrstéinabrotum. I herbergi þessu fanst allmikið af merkilegum persneskum og arabiskum áhöldum úr leir, og sýna áritanir þeirra, aS j munir þessir eru frá ríkisstjórnar- árum Saladins soldáns, frá 12. öld. Heimilisiðnaðarfélagið Hiö íslenzka heimilisiSnajðarfé- lag er tæplega ársgamalt enn, en • hefir þó þegar sýnt meira lífs-1 mark, en Ynörg eldri félög, og má þar benda á námsskeiS þau L tré- smíöi og vefnaði, sem félagið stofnaSi í sumar og standa einmitt nú yfir. »Er þaö smíöanámskeiS í kennaraskólahúsinu og vefnaðar- námskeiö í barnaskólahúsinu. A vefnaSar-námskeiöinu eru 12 nem- endur, en á trésmíöa námskeiöinu .5 menn fullorðnir og um 20 dreng- ir. Er þetta álitleg tala svona í byrjun, en vonandi samt, aS á næstu námsskeiSum, sem fplagiö kann aS stofna til, veröi þó enn fleiri, einkum af fullorSnum viS smíöarnar, því þótt gott sé aS uiíg- lingar “æfi auga og hönd”, þá má þó vænta meiri afnota og útbreiöslw frá þeim fullorönu. Þeir geta betur hagnýtt sér góða kenslu og lagaS margt, sem aflaga fer og smíöaS ýmsa þarflega muni. Aftur hafa konur gefiS nefnd- inni meiri gaum, eru bæði giftar og ógiftar konur á námsskeiSinu og viröast allar hafa mikinn áhuga á vefnaðinum. Þær vefa allskon- ar fagra dúka, svo sem í handklæði og svuntur, ennfremur vinna þær aS glitvefnaSi, krossvefnaSi, flosi og ýmsu fleira. Alls er ofið i 8 vefstólum og skiftast nemendur á um aS Iæra hinar ýmsu vefnaöaraðferöir. Sér- stök áherzla er lögð á aS kenna og setja upp yef og er þaö ekki hvaö minstur vandinn. Annars var auösætt kappiS viS að læra vefn- aðinn, þær voru vefarar meS lífi og sál, konurnar.' Eg sé í huga mér hver árangur- inn verSur af námi þes.su. Á heimilin kemur vefstóll inn- an skamms, og húsmóöirin og dæt- urnar setjast í hann til skiftis, og vefa þar í tómstundum sínum, sér til gamans og hre^singar, — því þaS er holl vinna að vefa — og þótt margur, sem ekki skilur siS- gæSis- og menningarþýSingu heim- ilisiðnarins, segi aS þaS borgi sig ekki nú á tímum aS vinna aö slíku í höndunum, þá sannast þaS hér sem oftar, aS þaS er ekkert sem borgar sig jafnilla, sem aS gera ekki neitt. Hafi HeimilisiSnaSar- félagiS beztu þakkir fyrir framj kvæmdir sínar. — Vísir. Víða er Landian, I skýrslu sem Akuryrkjuskólinn í Oregon gefur út í ár, er þess getið aS Lillian Thordarson fdóttir Jóns og Rósu ,Thordarson frá Gardar N. D.) hafi útskrifast þaS- an meö miklu lofi. Islenzkur glímukappi. BlaSiS “Prince Rupert Empire” getur þess 19. júní aS Pétur Sig- urSsson, stjúpsonur Stefáns Oliv- ers, sem flutti í hitteS fyrra frá Winnipeg til Graham Island og þaöan til Prince Rupert. hafi hlot- ið glímukappa nafnbót fyrir British Columbia. A1 Hatcli hét sá, er þessari frægö hélt áöur. Þeir glimdu 18. júni, og er sagt aö A1 Hatch hafi fallið þaS mjög þungt aS tapa. Hann hefir skoraS á Pétur að reyna aftur. Hvaðanæfa. ÞaS vildi til í New York 6. þ. m. að eldur kom upp i húsi einu all-stóru. Eldurinn varS fljótt Slöktur, en þó brunnu inni kona ein og 17 ára dóttir hennar. Fjöldi tnanns biðu meiðsl mikil. 1 ■ Ef þú gefur athygli hinum aflfræðislega samsetningi Rjóma skilvindunnar sem þú kaupir, þá sparar þú þér dýrar viðgerðir og mikið rjómatap. TAKTU EFTIR AFLSTIGUNUM það séu ferhyrningsstigar, sterkir 0g ódýra gorma í skilvindum, sem snúast FORDASTU liratt; þeir slitna fljótt svo skálin hryst- ist; af því leiðir það, að vélin skilur illa og rjóminn tapast. SKODADU ferliyrningsstiga skilvindunnar ‘ ‘ The Magnet”; hún er sterklega bygð, geng- ur liratt, skilur ágætlega og slitnar ekki á 50 árum. ATHYGLl. ‘‘Börn geta snúið hvaða stærð af ‘‘ Magnet” sem er og það hæglega. Hún er algjörlega rétt samsett áflfræðislega. Það má hreinsa alla parta hennar á fimm mínútum. ÁGÆT SIA (Magnet einkaleyfi) á hverri skál. KAUPID ferhyrningsstiga skilvinduna, sem hefir tvístudda skál, hrystist ekki og nær öllum rjómanum. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Vancouver. Calgary. Keglna. Wlnnii>eg. Hamllton. Montreal. St. Jolin Tilkynning áhrœrandi sölu á landbúnaðdrverkfœrum. Almenningi gefst hérmeð til vitundar, að fram- kvæmdarnefnd búuaðarmálanna í Saskatchewan hefir sett nefnd manna til þess að liafa eftirlit mefr hinni miklu sölu landbúnaðarverkfæra, og hefir gefið umboðsmönn- um sínum fult og ótakmarkað vald til þess að svara öllum spurningum er landbúnaðinn snerta. Umboðsmennirnir liafa ákveðið stað og stund til fundarlialda, sem hér seg- ir, 0g verður þar ölluru fyrirspurnum svarað er frarn kunna að koma. Þessir eru staðir og dagar : Vertu viss um að endingargóðir. ' Regina Court House—Mánudag og þriðjudag, 20. og 21. Júl; byrjar kl. 10 f.h; Weyburn Court House—Miðvikudag 22. Júlí, byrjar kl. 9 f. h. . . Carndöff District Court Room—Fimtudag 23. Júlí og byrjar kl. 1 e.h. Moose Jaw Court House—Mánudag 27. Júlí og byrjar kl. 1 f.h., og Þriðjudagsmorgun 28. Júlí kl. 9 f.h. Mores Town Hall—Þriðjudag 28. Júlí, byrjar kl. 2.30 e.h. Swift Current, Princess Royal Theatre—Miðvikudag 29. Júlí, byrjar kl. 10 f.li. (Shaunavon Village Hall—Fimtud. 30. Júlí, kl. 10 f.h. Assiniboia District Court Room—Föstud. 31. Júlí, byrj. kl. 2 e.h., og Laug.d. 1. Ágúst, byrj. kl. 9 f.li. Saltcoats District Court Room—Mánud. 3. Ágúst, byrjar kl. 2 e.h. Yorkton Court House—Þriðjud. 4. Ág., byrj. kl. 9 f.h. Canora, Graham’s Hall—Þriðjud. 4. Ág., kl. 3 e. li. Humboldt Court House—Miðv.d. 5. Ágúst kl. 2.30 e. h., og Fimtud. 6. Agúst, byrjar kl. 9 f.li. Saskatoon Court House—Föstud. 7 Ágúst, kl. 10 f.h. North Battleford, Collegiate—Þriðjud. 11 Ag kl. 10 f.li. Wilkie, Field Hall—Miðv.d. 12. Agúst, bjrrj. kl. 10.30 f.h. Kindersley, Odd Fellows Hall—Fimtud. 13. Ag., byrj. kl. 2 e.h., og Föstud. 14. Ágúst, byrjar kl. 9 f.h. Rosetown, Town Hall—Föstud. 14. Ág. kl. 3 e.h. DAGSETT í Regina, 1. dag Júlínmánaðar 1914. CHARLES H. IRELAND, Secretary. I Dedabody, Kas., uröu nýskeö tveir menn fyrir eldingu og biöu báöri bana. Eldur kom upp í bænum Bible Grove, sem liggur 10 milur norS- austur af Louisville, branq mestur vesturhlut bæjarins. Skaöinn met- inn yfir 60,000 dollara. Fyrir nokkru réöst finskur. námumaöur sem Eric Lantana hét. á borgarstjórann í Butle og kom á hann þremur hnífstungum. Borg- arstjórinn varöi sig meö skambyssu sinni og skaut kúlu i maga Finn- ans og var hanns þá óvigur. Og tvísýni á lífi hans. Mælt ér aö borgarstjórinn muni gróa sára sinna og verSa jafngóö- ur aftur. Framan viö BuddamusteriS í Tokió í Japan, er stærsta klukka i heimi. Hún vegur um 871.800 kgr, og þarf því mjög mikiS afl til, aö hringja henni. Hún er ferfalt ^ stærri en hin fræga kirkjuklukka í( Moskva á Rússlandi, sem er 20 metrar aS ummáli. 120 kolamokara þarf til þess aö hita undir kötlunum á Emperator, stærsta skipi heimsins. NýskeS var seldur í Múnchen vasaklútur, sem tónsnillingurinn mikli Richard Wagner haföi átt, ojg var meS fangamarki hans 13,000 mörk voru greidd fyrir klútbleSilinn. Stærsta málverk í heimi, er myndin af “Paradis” eftir Tintar- etto, frægan málara í Feneyjum. og er hún í hertogahöllinni þar í borg. Hún er 25,62 metra löng og 10,37 metra há. Flestar bifreiSar í heimi á ind- verskur fursti, Hadorabad aö nafni. A hann yfir 400 bifreiSar, sem hann notar ýmist sjálfur, eSa konur hans. Hann á sem sé 200 konur. Tveir ungir menn, 19 og 22 ára gamlir, vorii aö baSa.sig í W’inona- vatni, Minn. Annar þeirra lenti í pytt og sökk þegar. Hinn maöur- inn stakk sér eftir honum og ætl- aöi aS reyna aS bjarga, en sökk líka. Robert John’s féll í brunn Plaza N. Dak. Þegar menn kom til var hann druknaöur. I Bandaríkjunum vinna 160,000 stúlkur á talsimastöövum. Á Frakklandi eru 2,400,000 fjö skv’dur, sem ekki eiga nema ei barn hver um sig. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI.... .. $80.00 og upp A OSRXJ FARKÝMI.......$47.50 og upp A pRIÐJA FARRÝMI......$31.25 ogupp Fargjald frá fslandi (Emigration ratc) Fyrir 12 ára og eldri................... $56.1» “ 5 til 12 ára..................... 28.05 “ 2 til 5 ára...................... 18,95 “ 1 til 2 ára...................... 13.55 “ börn á 1. ári...................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuakipaferðimar, far- bréf 0g fargjöld gefur umboðsmaður ror, H. 8. BABDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Maln 8t„ Wlnnlpcc. ASalumbofiHmaSur TcatanlanOa Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. W00D & S0NS, -------------LIMITED------------------ Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, plastur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 skrifstofa: Qor ross 0g Arlington Str. FUBNITURE i,. i . • . . 0VERLAND Hin Indverska prinsessa Kapur- j ula, sem nú dvelur i Paris, á gim- teina, sem metnir eru á 7,000,000 lollara. ngur. Það er dálaglegur skild- í Kentucky er kona nokkur, sem heitir Adams, hún er aöeins 24 ára aö aldri, hefir veriö gift, en er nú skilin við mann sinn. Tveir bænda- synir voru þar í nágrenninu. Hubbard Miniard og Henderson Hensley og leist þeim báöum vel á konuna. Hinn fyrnefndi var 17.! en hinn síðamefndi 18 vetra. — Frúin vissi það vel, að [æir myndu hafa illan augastað hvor á öðr- um, en kom síst til hugar, aö þaö mundi tjóni valda. Og svo var þaö einn góöan veöurdag, að, hún bauð þeim í veizlu, ásamt nokkmm ungurn stúlkum. Var þaö einhvern tíma um kveldið að þau ræddust viö, frú Adams og Hensley. En þaö þoldi keppinautur hans eigi. Fyltist hann afbrýöisemi, misti alt vald á sjálfum sér og skoraði á hinn til einvigis. Gripu þeir báðir til vopna og skutust á skam- byssuskotum inni í sjálfum veizlu- salnum. Frú Adams gekk á milli þeirra, en þeir hættu skothríöinni ekki að siður. Hlaut frúin þar þrjú mikil sár og leið i öngvit. En piltarnir lintu eigi fyr en báðir | hnigu örendir til jarðar. Frúin var flutt á sjúkraliús, en j er nú tekin að hressast all-vel. I Henni verður ekki kent um þenna j sorglega atburö, því álit dómar- anna er á þann veg. aö hún hafi hvorki gefið piltunum nokkuö. “undir fótinn”, né gefið þeim til- efni til nokkurrar afbrýðisemi. Dominion Hotel 023 MainSt. Winnipea; Bjöm B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir geoti Sfmi Main 1131. Dac.fæS. $1.23 Hún: Það stendur hérna berum oröum í matreiðslubókinni minni, aö á Sumatra kaupi menn sér eig- inkonur fyrir 10 krónur. Er þaö ekki óttalegt? Hann: Eg læt þaö nú vera, — þú heldur kannske aö góð eigin- j kona sé ekki 10 króna virði? L. A. Kopp, fvrirmyndar bóndi alkunnur i Terrebonne, beiö bana 5. þ. m. á þann hátt, aö uxi réöst á hann morgun einn er hann kom i fjósið. Hann fékk ekki rönd viö reist og bar nautiö hann á horn- um sér um fjósiö, slengdi honum riöan niöur, og þjarmaöi honun. : aliar lundir. En er menn komu t: , var Mr. Kopp nær dauöa cn ii'.i og Iczt fám minútum riöar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.