Lögberg - 05.11.1914, Page 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1914.
LÖGBERG
GefiB út hvern flmtudag af
The Coluinbia Press, I.tíl.
Cor. Willlam Ave &
Sherbrooke Street.
Wlnnipeg. - - Manitoba.
KRISTJÁN sigurðsson
I'xlitor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáslorift til blaBslns:
The COLUMBIA PIÍESS, Iitd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
IJtanáskrift rltstjðrans:
EllíTOR LÖGBEBG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TAI.SÍMI: GARKY 2156
Verð blaðsins : $2.00 uin árið
fyrir hálfum mánuöi si«an, var | í>aS, a« verða mikill er ekki svo
upphæSin meira en ein miljón, e«a mjög" undir því komiö aö hafa
nákvæmlega $1,038,215,81. | skarpan og hárfínan skilning; hitt
Með stofnun þessarar aflstöCvarl er meira um vert að ala upp heil-
sparast borgurum bæjarins há f órigt og fjörugt ímyndunarafl. Sá
önnur miljón dala á hverju ári 1 verður mestur herforingi og beztur
beinhörðum peningurn, og ekki
þeim einum sem kaupa rafmagn af
bænum, heldur líka viðskiftamönn-
! um rafmagns fé’agsins, því að fé-
lagið hefir neyðst til að færa niður
andvirði rafrrtagns til Ijósa og
liðsmaður, sem gerir áhlaupið i
huganum, berst og sigrar áður en
hann heldur út á vígvöllinn. Sá
verður beztur málari sem raðar Iit-
unum niður á himinblámann áður
en hann festir þá á dúkinn eða
vélavinnu að sama skapi og bær nn. pappírinn. Sá er mesta skáldið,
Gefið er það í skyn, af þeim sem sem bezt getur raðað niður og val-
stofntminni stjóma ai bæjarins
I hálfu, að vel líklegt sé að ljósa-
gjöld Iækki enn meir þegar fram i
ið hentugust nöfi þeim hlutum og
verum, sem hvergi eru til nema í
hans eigin ímyndun. Mikilmennið,
THE DUMIMU.N BA.\k
8u KUMUNU B. OHLKB. M. P., 1‘rea W. U. MATTHKW8 ,Tk»-ri«
C. A. liOGEHT. General Manaicer.
Stofnsjóður...................$6,000,000
Varasjóður og óskiftur gróði .. $7,750,000
SPARISJÓÐS VIÐSKIFTI
getið þér fengið með $1.00. l>ér þurfið ekki að biSa þangaS
til þér eignist stóra peninga upphæS til þess aS byrja spari-
sjóSs reikning viS þennan banka. ViSskifti má byrja meS
einum dal og meiru, og eru vextir reiknaSir tvisvar á ári.
VOTBK 11,01 K KKANCH: C. M. DBNISON. Man>|«r.
SKI.KIRK BKANCH: 4 OKI.HIIAI.B. Mnuler.
NORTHERN CROWN BANK
sækir. Nú sem stendur eru þauM sem hefir auðugt ímyndunarafl,
lægri hér í borg heldur enn í nokk-1 er búinn að hugsa um alt efni bók-
urri annari stórborg í þessari arinnar áður en smásálirnar hafa
heimsálfu og lægri en í Toronto. j stautað sig fram úr efnisyfirlitinu.
í Cleveland borg er nú verið oð Snillingurinn er búinn að skapa sér
byggja aflstöð, eftir þeirri sem 'hér mynd af lifinu í landinu eða lands-
var reist, og er borgutum par lolað hlutanum, áður en meðalmaðurinn
þriggja centa gjaldi. Aflstöðin er er hálfbúinn að átta s:g á landa-
þannig orðin fyrirmynd annara, og bréfinu. Miðlungsmaðurinn fer
Rafmagnsstöð bæjarins.
Um miðjan mánuðinn sem leið
voru þrjú ár liðin siðan aflstöð
bæjarins tók til starfa og fyrsti
neistinn var sendur sjötíu og sjö
er fagurt dæmi þess, hverju sam-
tök almennings fá orkað til að
brjóta á bak aftur einvald stórefl-
is félaga, sem leggja gjöld á al-
menning eftir geðþótta sínum.
Um ráðherrana nýju.
Um Mr. Blondin, sem veriö hef-
ir varaforseti neðri deildar á Can-
ada þingi má með sanni segja, að
eftir gömlum alþektum brautum.
Yfirburðarmaðurinn, sá sem lofar
ímynduninni að leika lausum hala.
þýtur á vængjum vindanna og “vel-
ur sér skýin að vagni’’.
Það eru draumóramennirnir,
sem lengst hafa komist í vísin lum,
siðfræði og iðnaði; þeir hafa kom-
ist lengst í flestu. Það eru dag
draumamennirnir sem leggja und-
ir sig 'hin ókunnu, lönd. Það er
ekki ómaksins vert að hlusta á
Allir vita hve skjótlega og snúð- ur nefnt eitt einasta dæmi til þess,
ugt hann varpaði frá sér öllum að Frakkland hafi gefið Þýzka-
pólitískum velsæmis reglum og landi átyllu til ófriðar í eitt einasta
fastréð að ganga milli bols og höf- skifti. Eg skora á hvern sem get-
uðs á vorri þjóð, svo að vér skyld- ur, að nefna dæmi til þess, að vér
um aldrei eiga upprersnar von höfum nokkuð aðhafst til að spana
framar. En þá skárust aðrar þjóð- Þjóðverja til ófriðar við oss !”
ir í leikinn, bæði Englendingar og
Rússar. Vér höfum ekki gleymt þ r • Kftrn- Lp‘
]wí aðdáanlega bréfi sem Victoria “''&**■* pCll KOITla ilcim.
drotning sendi þá Vilhjálmi keis-!
ara fyrsta, til andmæla. né tilskrifi r Df skur maður i Hamborg segir
Alexanders annars Rússakeisara, fra PV1 s«m fynr augim bar einu
en með þeim var lokið ráðagerð smni l)egar hann bar aö einni aö
Bismarcks í það sinn en ’a skal það Jambrautarstoðum borgannnar._
sagt Vilhjálmi fyrsta til heiðurs, .. 'ES er staddur a Hannover
aö hann neitaði harðlega að láta Jarnbrautarstoðinm og það lnttist
hana komast til framkvæmda. | svo, a’ að l)essa. strmdma er verið
En sama bjó undir og áður. að k°ma með morg hundruð særða
Frakkland vildi lifa og lifa gerir »ienn fra v.gvöllunum. Þeir hafa
Aðeins vegna þess, að það ekkl fen^lð að fara ur fótunum '
AÐALSKRlFSTOrA í WINNIPEG
Hofuðstoll (löggiltur) . . . $6,000,000
Hófuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000
STJÓRNENDUR:
Fonuaður.................Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
Vara-íormaður....................Capt. WM. KOBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION
W. J. CHIUSTIE, A. McTAVISH CAMPHELI,, JOHN S'TOVEL
AUskonar bankastörf afgreldd. — Vér byrjum reikninga Tlð eim-
BtakliiiKa eða félög og sanngjarnir skllinálar veittir.—Ávisanlr scldar
til livaða staðar seiu er á islandi.—Sérstakur gauniur gefinu Mparl-
sjóðs innlögum, sein byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar
við á taverjum sex mánuðum.
T. E. TrtORSrElNSON, Ráösmaður.
Cor. William Ave. og iSherbrooke St. Winnipeg, Man.
ast kom inn, hnígur 'húnl örmagna upp í okkur sult. Þar næst héld-
niður á gólfið.
Hún þekti hann.
Flóttamenn í lífsháska.
mílna’Íeið frá Point de tíois eða hann hefir veri« einn sá svæsnasti aðra en þá sem lofa og kenna haö- ;r~- - r~ ma jk K- , ;
Skógamesi, til að lýsa stneti lxirg- > flokk> National sta þeirra frönsku, ímyndunaraflinu að fijúga um var ekki algerlega eyöilagt, toku f Q leirf ! fótl .
arinnar. Um fimm miljónum dala b'ngmanna, sem hafa haft Bour-j ókunna vegu geymsins. langt fyrir »yJar stefnnr að gera vart við sig. h
n orn •- f l.n t-JL’.1 «1 I C i 1 1 f — «# \ 111 ntAITO t-n K 1 oíCn »i t-l 1#1 /\cf Tr«l I /T 1
Meðal margra hryllilegra við-
burða, sem smátt og smátt koma í
ljós og stríðinu eru samfara eða
stafa af þvi, er sá einn, þegar
hið franska skip Admiral Gan-
teaume rakst á sprengidufl og
sundraðist. Skipið kom frá Frakk-
landi og hafði mikinn fjölda inn
anborðs, sem var á flótta úr þeim
héruðum þarsem stríðið geysaði,
að leita sér griðastaða sunnar í
landinu. Enskt skip, Queen að
nafni, sá til þess í Ennarsundi,
skamt frá Frakklands strönd, og
segja skipsmenn svo frá, að um-
um við áfrarn áleiðis til Marne og
hröktum Frakka á undan okkur.
Þeir létu okkur komast alveg fram
á árbakkann; sumir voru jafnvel
komnir út á brúna þegar skothríð-
in dundi á okkur. Það var eins og
við stæðuin ' hliðum Vítis. Við
gátum ekki komist áfram og við
máttum ekki láta undan síga.
Við gátum ekkert annað gert en
staðið og borft á blóðbaöið i
kringum brúna. Okkur tókst að
forða flagginu og fyrirliðanum;
þá var okkur skipað að láta undan
siga. Okkur var sagt að þetta væri
ekki beinlínis tap, heldur undan-
hald. Skothríðin byrjaði aftur
nokkru seinna og við' börðumst
því nær alla nóttina. Við gerðum
annað áhlaup, en urðum að hylja
okkur hvar sem bezt gekk til þess
fyrsta árangur af áræði sínu að
leggja út í það og dugnaði að halda °S *stu sinnar þjoðar menn gegn
því til framkvæmdar. 11>VÍ sem bem kolluðu of mikið
Winnipeg hafði tim mörg ár WS' v,ð brezka ríklð- Orðatiltæki
verið í höndum einstakra manna1 Bloudlns 1 e,nni bans- er enn
félags, sem lagði það gjald á raf-| UP?,: ‘Ver hofum fen£lð OSs ful1
magn til Ijósa og vélavinnu, sem
Arið
Málstaður Frakklands
þessar stefnur í fæðingunni. I ar eru svo btilfjorlegar, .að blóðið
Nú skal fara fljótt yfir alkunna vætlar 1 se&num l)ær °S storknar
scgu. og aðeins geta þess að .í ! srauin e>»kenmsfotunum. Flest-
næstliöin fjörutíu og fjögur ár. j >r eru sæyðir á vinstn handlegg cg
margir a höfði. Mennimir eru
I einu fjölfesnasta
Bandaríkjanna ritar einn
hefir Frakkland fimm sinnum átt
tímariti ófriðar von af hendi Þjóðverja.
fyrver-j Fyrst 1875, sem eg mintist á, í
'bomir á börum úr vögnunum.
Nokkrir menn eru skildir eftir í
Þeir verða seinna
burtu og það verður farið
| með þá aðra leið. Á þessum bör-
I sadda á Englandi og Bretum”.
pví * sýndist. Árið 1906, þegar' Hvaðhann nú segir viö kjósenclur , - . - - , f c t : voenunum
fyrst kom til oröa að framleiða! sina- l)e£ar bann fer að tala fyrir a»d. _ stjomand. Frakklands, hinn, annað sinn utaf Schnaebelé mal.nu
rafafl' fyrir bæjarins reikning, namilblutun af Canada háIfu 1 stríðinu, | irægt Clemenceau um maJstað og skarst þa V.Ihja mur fyrst. .
það gjald 20 centum á kilowatt I verður fróðk*t. að he>’ra' Hann s.nnar þjoðar , stn«, þessu, mjog le.k.nn og afstyrð, ahlaup., er hann .
stund Þegar það kom í ljós, að! mun verða að Jata ^ Þeim' aS, S!° hofsamlega> j>° me» fnlln ^S1 fann að stjom hans hafð, a rongu j 1
Iiæjarmenn vildu ekki „na lengur ha»» hafi skift um skoðun, svo og seu' JIann genr.grem fynr þv, að standa, , þriðja sinn útaf hin-, '
svo hörðum kjörum. færði félagið, fa Þa td að ,skllJa- aS. ^herrastaða, aS\ hhjalmur ke.sar, le.tar akaf, t,n, nnkla Algec ras m.sslc.lnmg,. j ^ J Hinir alvaríe^S
gjaldið niður um helming, eða tíu Ise fnlIsæmlleg' bytt,” fynr sann-! eft,r goðv.ld og al,t, Bandankj- er ymur m.nn Henry White. ■ hinir lipru soldátar Rauða
cent fvrir kílowatt stund. En þá færinf Eldc, mun þo svo að skilja. j anna. vegna þess að almennmgy send.herra Bamlankja, skarst svo, ^ ‘LstuSar -
var bærinn byrjaður á fyrirúeki að l)elr conservat.vu seu fegnir að aht.ð , Fvropu er honum motsnu- rosklega , ma ,ð af þe.rra halfu t,l | eLiS flóka
sínu, og forgöngumenn þess hétu I SJa "at.onahsta , raðherra sess,; jafnvel hja þe.m þjoð, sem yer- { að lata fnð haldast , 1 " ? Uma e™
því, að gjaldið fvrir kilowatt stund l)e,r voru fulIg°ðlr sem bamlaiiíenn -« hef.r , bandalag, v,ö hann hmg- Enmremur utaf Casablanca at1 staddir j^st ósSlfrátTá tánum 0“
skvldi ekki fara fram úr þrem cent- ,lberó,um- en l)eir con-1a* t,l; hann nefmr yms dæm, þess, burðmum, er þyzknr ræðismaður j, 1 jj ’ hlióðum Sri k ní
um, ef fyrirtækinu væri haldið servatlvu urðu ekki fegnir að t a« Þjofiyerjar be.ta margv.slegum yarð sannnr að þv, að gera a| amjr s£m €f tiidlSfa íegið mS
fram. I næstu f.mmár varj!ata utl . launin- þrJ„ embœtt,: ra«um, t,l þess að hafa ahnf a al-, bluta franskra embætt.smanna; ■^ 1111 aYjf f
i’.grynni fjár varið til ]æss, tfl jafn-1 1 ra*aney° lk>r^»s- f’a» ern »-> »,ennmgs aln,« > -vmsnm ,ondnm- >a var eg fyr,r stJor» a Erakk-, * J ð J f ^
1 færö niöur, rafrherra sæti nationa-! I)ar a nieðal aö blaöi'ö Berliner , landi og bafði samþykt að malinu “ a scr a me0an Peir
hverfis skipið hafi alt í einu gosið aö V€ra ekkj strádrepnir. Okkar
upp reykur og stónr vatnsstrókar, byssur virtust koma aö litIu ligl
og i sama bili tók það að hallcist
og síga í sjó. Hiö enska skip bar Flugvélarnar.
brátt að því, ásamt fiskiskútu
nokkurri og tveim frönskum köf-
unarbátum. Fólkið á Ganteaume
var ákaflega hrætt, klifraði upp í
(7. sept). Frönsku flugvélamár
eru stöðugt á sveimi yfir okkur,
svo að við getum ekki hreyft okkur
■ x , • t „ úr skotgröfunum. Stórskotalið
reiðann það sem fyrir komst og ,, .°L. , ^ „
MiAKnKi ncr «« 1 okkar v,rðlst •en&u geta aorkað og
um miljór, ári, og . _
var með þessu móti smám saman I,sta orSin aðeins tvi>- F.n margt Tageblatt er gef.ð ut a úolsku , væn rað.ð t,I lykta af fnðarstol,
reist ein sú fullkomnasta oe bezt!er ennl)a eftir af nationalistum á j Romaborg! Þo segir hann að,, Hague; en eigi að síðuV he.mtað,
° : -t 1 _l _ * ___ « • f ðnmnn vo ft cn •« o -X Tfo l«r- .'.f«i aÞl.i ' ir.lUÍAlm... vér
áður en málið kæmi til j
eru hornir í gegnum biðsalinn, því
að þar mundi jafnvel léttasta and-
béicídumst varf). 1)er£Tmá,a fra veggjunum.
i U * #. f . .« •« « é« . . »— •• ■ "V . . •• C X f 1 . .
Svitinn rennur niður eftir náfölu
andliti þeirra. Maður nokkur sem
búna aflstöð, sem til er í þessari l>infíhekkjum stjómarmanna. Jæir 'f»g-'»n vaíi sé á, að Italir sítji ekki! Vilhjálmur II.
heimsálfu I ern vafalaust til þess búnir, að »Ja‘ ef Austurriki verður undir. | afsökunar, áðt,
Haustið 1911 var vélunum beitt' sty®Ja stjéim sem 'leggur sem í Svisflandi hafa Þjóðverjar átt;dóms Eg neitaði þvi þveriep. hættule£a innvortis fær
i fyrsta sinn i aflstöðinni mesta rækt v,« rík.stengslin og ™>rf ‘tok, en oll þjoðm þar stend-, Og þa gerð.st Josef Austurnk.s; . ' fdðinni gegn^
skömmu siðar var raímagnsstraumi taka 1 staS,nn l>a ™,a- sem af nr nn a,vopnuð. en ekk, er það af ke.san t,l þess að koma v,tmu fyr- stvnur háfSn
veitt til borgarinnar og- götur bœj-1 stJornarh°ri5um Icuriria afc falla. hræðslu v,ð Frakkland. Þar er ,r embættisbroður s,nn. Loks ma „ >‘r nastofum.
arins lýstar með hans eigin raf- Mr. Casgrain, sem tekið hefir við hvert voP» a ,oft' ve?»a þess. að nefna Agadir atburðinn. sem svo
við vericið stÍonl póstmála af Pelletier. gæti Svisslendingar vilja verjast þvi, er „ýlega um garð genginn. að
ar við bætt- frert f!okk> sínum gagn með því að aí5 ,and beirra sæti sömu forlögum ckki |>arf að rifja npp aftur.
afli. Kostnaðurinn
bafði verið mikdl og þar
ist stórmikill kostnaður
dreifa aflinu um liorgina, til víra,
staura, mælira og áhalda til að
kljúfa aflstraumina, og vegna þessa
var ákveðið aö selja kilowatt stund-
ina á sjö cent. Rafmagns félagið
færði þegar niður verðið að því
skapi og auglýsti að það væri reiðu-
búið til aö .selja rafmagn fyrir
víð að varast l>a5 hneyxlanlega flokks cg C)S Belgia. Hann leggur fram
þessi atriði ti! að sanna þaö. að
Frakkar hafi verið friðarins meg-
in og orðið að setja undan áleitni
Þjóðverja uin undanfarinn manrs-
stæki í veiting embætta og afsetn-
ing póstmeistara, sem fyrirrennari
hans gerði sig svo mjög sekan í.
að alræmt er orðið og vel má setj-
ast i sögu lands vors sem viðvörun-
ar dæmi; |>að er óafmáanlegur
blettur á stjé>n, landsns i síðustu
þrjú ár. Hinn nýji jxóstmála
Vináttu boð.
I>ess má geta. að þó að Frakk-
F.n þegar ein af “systrunum” legg-
ur l.endina á enni hans, gripnr
bann í ábreiðuna, barkar af sér og
þagnar. ITúfan á manninum sem
lijá mér stendur, er tætt i sundur
kúlum og korðalögum. Borðinn
landi væri svona oft ógnað annað á annari öxlinni er höggvinn af og
hljóðaði og veinaði. Reynt var .aði
hleypa þaðan bátum á sjó, en
skipið hallaðist það mikið, að bát-
unum hvolfdi þegar á sjóinn kom.
Hið enska skip skaut bátum á sjó,
en tók þá upp aftur, með því að
mannfjöldinn á him, brotna skipi
var svo mikill, að vitanlegt þótti
að bátamir mundu verða fólkinu
aö líftjóni en ekki að liði. Það
lagði siðan að hliðinni á franska
skipinu og gekk úr því fljótt, að
koma fólkinu milli skipanna. Illt
var í sjóinn og velta á skipunum
og þvi erfiðara aðstöðu, enda
druknuðu þrrjátíu manns. eða
mörðust milli skips hliðanna. Einn
mann té>k sundur í m.ðju, annar
misti fótinn, af þeim þriðja tók
háðar hendur. Foreldrar köstuðu
bömum sínum milli skipanna, i
í hræðslu ofhoði, sum vom gripin
á lofti, en sum féllu milli skip-
anna og dmkmiðu eða krömdust
til dauðs. Margir köstuðu sér í
sjtíinn og var bjargað af fiski-
skútunni eða köfunarbátunum.
Svo margt var fólkið. um 2500
alls, að skipstjé>ri á Quecn óttaðist
að skipinu mundi hvolfa, ef alt |
“Arið 1870 sagði Napoleon 3.
Þjóöverjum stríð á hendur, i
beimsku sinni, og liafði ekki e,nu
kastið. þá var annað 'hljóð
strokknum á milli. og mjög vin-
samlegum orðurn og umleitunum
sprengikúla liefir rifið og tætt ann-
að kápulafið. Hann hefir tekið
1 >átt i mörgúm áhlaupum og fengið
við búumst við fótgönguliðs áhlaupi
Við áræddum út úr fylgsnum okk-
ar kl. 9 og vorum svo hepnir að
finna dálítið af kartöflum. Við
snæddum ]>ær með góðri lyst, þótt
hráar væru: það sefaði versta
hungrið.
Okkur var sagt að í dag ætti að
verða mikill Iiardag, (9. sept.).
Við erum búnir að vera þrjá daga
í skotgröfunum. Okkur hefði ver-
ið það kærkomin hvíld, ef ekki væru
þar mannabúkar og dýra á hverju
strái og alt fult af suðandi flug-
um.
Það varð ekkert af þessum mikla
bardaga, en í dag (10. sept.) sjá-
uni við franska stórskotaliðið í
hálfrar rnílu fjarlægð. f»að er
sagt að Frakkar hafi sent öflugt lið
á móti okkur, en við þurfum ekk-
ert að óttast. Hægri fyklingar
arniur okkar stendur í stór bar-
daga. Lið Frakka virðist illa kom-
ið. Það verður annao nvort að
láta undan siga til Parísar eða
brjótast í gegnum fylkingar okk-
ar.
Sulturinn sverfir aS.
stæði sönut trvegin og var þvi eins!
tnörgu skotið undir þiljur og fyr-j Okkur var skipað að fara úr
ir komst. Fólkið var flutt 'til gryfjunum kl. 2 í dag (11. sept.).
‘é. *' stjóri gæti eert álmenninei stórmik- s»m' l>á afsökun, að liann væri vel ' ða 11111111,1 v»1ja'x’ur'hl »'h
mikið S'rT a.'mtnn,ng1 siormik ,. 1 ................... ^ . , . Þessu var hvíslað oss 1 eyrað: og braut kögglana. svo að hann
ekki lengi á þvi, að til frekari nið-
urfærslu kæmi, bæjarmenn kröfð
ama verð og bærinn, hversu _ . , .
sem það yrði fært niður. I-að stóð ið 8*8" með 1>VÍ aS Sfera f,ntnin& undlr strlð ,bulnn- En8inn a,min
á bögglum og öðrum sendingum lcffur franskur maður lukar ser
með pósti greiðari og éxiýrari en við að Jata að vor málstaður var
ust þess, aö heitin væru haldin um nn er- Sem stendur er mik,u þar rangnr' . ^eirra ranginda urð-
þriggja centa gjald fyrir kilowatt minna hð að •'pakkapöstmum” en »m ver að gjalda gnmnulega! Et.
stund og varð bæjarstjóm undan vera mætti- Bögglasendingar hafa 01 d*»»s f taka> JaPan . slcyíd.
að láta og setja það gjald á raf- veríð °S ern enn að mestn M1 ' ""t* Cabfornia' l);h
sjö oenta hondnm “express” félaga. en þa„ mnnm l>J°öin 1 Ameriku geta gert
ikvæirkíar er» vitanlega aukageta jámbraut- ser ' hugarlund, hvernig franskir
beitt, með tilboðum sem hinni marga slæma skrámu. ffann hefir
frönsku þjé»ð mátti virðast meira ckkert skeytt um það. En í gær
fór kúla í gcgnum vinstri úlfliðinn
°g þar hjúkrað eftir
- Síöar hefir frézt, að
Lundúna
föngum.
þýzkur köfunarbátur grandaði skijr
]>essu. en ekki sprengidufl á reki.
“Ef þér sýnist. þá getum við tveir verður að fara heim til að fá vitn
orðið húsbændur í heiminum!" eskju um hvort hann missir hend
En vér. scm höfðum enga lyst til ina eða ekki.
að verða húsbœncliír í heiminum,
veittum engin andsvör, og þögn!
vorri var tekið með þykkju. 1 j
magnið. Ákvæðið um
gjald kom aldrei til framkvæmdar. , - - ,
Fyrstu sex mánuðina \arð tekju- arfela?a»»a °g væn teþúfa fyrir menn b"?sa t,l Alsace-Lórrame.
þau. IIið sama átti sér stað í T’nng voni gjoldin a oss. og a
Bandaríkjunum, þartil tyrir rúm- Þýzkalandi ekki síður. Yér urð-
um þrem árum, að ríkið tók að sér »m aS ,ata af hendi fylki. sen,
að flytja sendingar með jiósti fyrir ,nmdin voru oss blóðböndum, en
hejinngi lægra verð, heldur en fé- -vfir Þjéiðyerja kom bölvun yfir-
lögin Iiöfði, gert. Aösóknin varð ?anKs °g landvinninga löngunar,
]>egar svo niikil, að ríkið græddi $v<> sem S*"#8 1'efir l>e'm ' ,>er&
mikið á flutningnum, að gjaldið 1>ein; Síðan befir anrí, Bismarcks
var enn fært niðuri samt græddi
jxVststjórnin meira en hæfilegt þótti
og er nú gjald á póstsendingum
fært þar niður í ]>riðja sinn. Með
þetta dæmi nágranna vors fyrir
yrt aö gróðinn i ár muni verða ,U!.Tjlm!’ ma fastle£fa yonast eftir að
fyliilega svo mikill sem því nemur.
Viðskifti aukast ár frá ári, en út-
raun og veru var tilætlunin sú, að
1 blöðunum er þeirra getið, sem
falla og særast. En sá orðrómur
liggur á. að ekki sé allra getið. Eg
hallinn $58,841,75 og næstu tólf
mánuði $83,297,95, til samans
$142,139,70 fyrstu þrjú missirin,
sem aflstöðin var rekin. Arið þar
á eftir, frá 1. maí 1913 til 30. apríl
1914 „rð„ tekjumar meiri en út-
gjöldin, og nam sá atgangur $81,-
<>87,95, og var rúntum 60 þúsund
dölum af þeirri upphæð varið til að
jafna upp tekjuballa fyrirfarandi
missera. Tapið á starfsrækslu
aflstöðvarinnar nemur aðeins $81-
917.09 nú sem stendur, og er full-
1 talaði viö mann sem særðist fyrir
Hann segir að sín
afi enn ekki verið getið. Ekki
>ré>ðir lians heldur verið
; nefndur og féll hann ]>ó fyrstu
fá Frakkland til þess a« haga sér ] j)rem vjkl]m
e.ns og Austurrik, gerð, eftir j
Sadowa. Þegar Austurríki varj |lefir
vfirunnið lét það sér lynda að'
veröa þjónn — að þjóna ]>eim sem 1- T-
]>v, hafð, mður steypt. Frakkar;
hefðu 'heldur viljað hverfa af jörð- j
svifiö yfir Norðurálfunni og
Þýzkaland Iátið til sín taka meir
en aðrir. Dansnörk var brotin á
hak aftur. og þriðjungur af lönd-
um Jiess ríkis tekinn, Austurríki
ar sigrað við Sadowa og svift
stjómin láti verða af framkvæmd- áhrifum í sambandi Þýzkalands
inni, heldur en að breyta svo. Af
]>ví má marka hversu ólíkt þessar
tvær þjóðir eru innrættar.
Frá |nirri stundu mí heita að
öll Evrópa liafi lifað í kvíða við
a'lsherjar strið í álfunni; það er nú
’><> !«>->• ið og ]>að svó magnað. að
(>Uum lémdum hrýs hugur við.
Keisarinn þýzki befir að baki
sér ofureflis her. furðulega vel
taminn og agaðan, og 'hver maður
um i þessu efni; hinn nýji ráð- rikja' °S si»an bafa ^JóSverjar
..... , , , lierra hefir hér verkefni oe siálf- sPnrt sjálfa sig, hvort meginland 1 * . S S g • S
gjoldin standa nalega , stað, og , . '■erKeinL °g sjau ' . róbarðviga hernaðar vel, enda hefir
1 t > . v .. ur hann o<r cilmcnniiiínir á miTíx Bvropu na'c^ii til að svala mctnafti , .
þess vegna er þvi spað, að aflstoð- ,! ' K aimennmgur a mikið ' liann jafnan kveðið svo að orði, að
und.r hvernig hann leys.r það af l^a- haftn skuli halda púðrinu þurru og
bendl' . knss:,an(l hatS' 'h«r» '. Slðn vorri tvcrSinu beittu. f annan stað hef-
—--------- siðan Knmstnðið var hað og let, jr hanll látií5 blí5kga til allra
-* v.ðure.gn vora v,ð Þtoðverja af- . , • „ . „
, ,r , _ , , ,/ , > 1 merk.smanna og reynt að gera ser
skiftalausa. England let ser a sama
I>era s.g,
féþúfa í
in ekki að ems mun,
heldur verða lœenum
framtíðinni.
Til dæmis um það, hve mikið
viðskiftin hafa aukist, má nefna. að
fyrsta árið voru 14,598 rafmagns
mælirar settir upp í hænum, en í
>a vinveitta.
Því næst minnist Clemenceau á
Imyndunarafl.
- ~— I standa, enda lengst af fylgt þeirri
Sérhver maður sem hefir skarað re'ghi. að láta afskiftalaust, Þa« | |>dgiu. hva8 þar hafi gert veriS
lok annars ársins var tala þeirra hir.gt frani úr öðrum, hefir haft ekkl he'»h»'s snerti l>ess af hálfu Þjóðverja, á upptök ófrið-
orð n 25,615. og siðan netir ]>eim mikið ímyndunarafl; luigarflugið haSsmim' ■' 1>° sau ''elztu menn, arjns. sýnir að Þýzkaland ræður
fjölgað um nálega sex þúsnndir. iiefir verið eitt af aðaleinkennum me15al '-reta. hvar ný hætta var aS fyrlr gjörðum Austurrikis, drepur
Svoersagtað s'líks séu engin dæmi! hans. ímyndunaraflið eru þeir nsa nPP* sem a l>i,rfti góðari^ j>ýzkalands stjórn lýsi því að
um neina aflstöð i Jæssari heims jgullnu vængir, sem hafa horið hann ?æt"r- hún vilji ekki brjóta Monroe regl-
þó að mörgum kunni að vera slej>t,
þá eru tölurnar sem í blöðunum
standa nógu háar og 'hryggilegar.
Hugsum okkur alla þá örkumla
menn. sem innan skamms verða á
I götum flestra bæja Norðurálfunn-
1 ar.
Enn þá er einn niaður borinn inn
i salinn, löngu á eftir öllum hinum.
Það hafði verið haldið að hann
væri látinn. En viö nánari athug-
nu fanst lífsmark með honum.
Andlit hans er blýgrátt; háræðar
kinnanna eru sprungnar. Augnn
eru ]>rútin og blá og líta út eins og
bláar plómur. Umbúðirnar hafa
verið teknar af 'honum til þess að
lina |>rautir hans. Kúla hefir
spningið rétt yfir höfðinu á hon-
um. Báðar hljóðhimnurnar hafa
rifnað. Hann hefir meiðst á bak-
inu og sjóntaugarnar hafa skadd-
ast.
“Já hann getur lifað", segir
læknirinn, “því miður getur hann
lifað. En hann verður máttlaus
alla sína æfi. þvi að mænan hefir
álfu, að eigTiast nálega 32,000 við- »PP °g áleiðis. Enginn einn þátt-i Næsta illa féll Bismarck það.iuna, en gerir lítið úr. að sú stjórn skaddast og hann verður sjálfsagt
skiftamenn á þreni áruni. „r sálarlifs hans hefir hjálpað hon- ]>egar hann sá til fulls árið 1875,! sem skoðar skriflega sáttmála sem
Viðgangur stofnunarinnar sést »'» jafn mikið til að komast upp á að Frakkland tók að rétta við og ] pappírsmiða, rrruni standa . við
og Ijóslega á þvi, að fyrsta árið var efsta tindinn. Það er dagdrauma- ] mundi hráðlega skipa sæmilegan munnlegar yfirlýsingar. Að lok-
upphæð allra reiknínga til við-! maðurinn sem kemst fratn úr sam- sess á ný, þó að afarhart 'hefði það um segir 'hann:
skiftamanna, rúmlega 220 þúsund ferðamönnum sinum, sá, sem beinir ^ leikið verið og hann hefði skilið við \ “Eg hef bent á, að Þýzkaland
dalir, en yfir 753 þúsundir í næstu tmyndunarafli sínn að einhverju ! ]>að hennannalaust og örsnautt
hæði heyrnar og sjónlaus!”
Ung stúlka hefir, ásamt mörgum
öðtum, troðist inn í salinn. Hún
gengur á milli Innna særðu og
lemstruðu og útbj-tir blómum á
árslok. Þriðja árið, sem endaði ákveðnu marki.
fjórtim ártim áður.
reyndi firnm sinnum að koma upp báðar hendur. Þegar >nwn kemur
ófriði við Frakkland. Enginn get-1 auga á særða manninn, sem síð-
Ur dagbók
þýsks hermanns.
Erásögn sú sem hér fer á eftir,
fanst í vösum þýzks ltermanns, sem
ekki liafði fallið fyrir kúlum óvin-
anna, heldur dáið úr hungri. Hún
fjallar um viðskifti Þjóðverja við
Frakka og Breta við Marne og
Aisne.
"I gær var mikill gleðidagur.
Fyrstu herdeild vorri tókst að
hrekja Frakka, sigraðist á brezkri
riddarasveit og er við h'Iið Parísar-
borgar. Hersveitir vorar í Prúss-
landi hafa hertekið 150,000 Rússa.
Gleði vor mundi þó hafa verið
meiri, ef vér hefðum haft noklcuð
til að nærast á. Herdeildin sem og
er í fer til Mason, St. Amand
Bossuet; ]>ar eigum við að fá að
hvíla okkur áður en við förum yfir
Marne. Eg vona að við fáttm þar
eitthvað að borða..
A Heljarbrú.
Við héldtim að við ættum að ráðast
á óvinina. en það lítur út fyrir að
við sétnn að hada undan. Við
rttkum á stað og höfðum engan
tima til að borða. Leiðin liggur um
auð þorp og þar er enginn matar-
biti. Við fengum hvorki vott né
þurt fyr en kl. 10, og það var rétt-
ur munnbiti en ekki meira.
í dag (í2. sept.J fengum við of-
urlítið að Ixirða og kaffi. Við
kveljumst af hungri og þreytu.
Mér finst við vera á flótta, en
okkur er sagt að svo sé ekki. Loks
komnmst við til Ivouain. Við
vonuðumst til að fá þar eitthvað að
borða. En í þess stað voru okkur
fengnar skóflur til að grafa skot-
gryfjttr; þá var hellirigning.
Meðan við vorum að verki dundi
skothríð Frakka á okkttr svo að
við nrðtim að flýja niðttr í gryfj-
tirnar hálfgerðar.
“Hundslif”.
1 dag (,4. sept.) höfttm við graf-
ið okkur dýpra niður í jörðina og
nú liggjitm við ]>ar, maður við
mann. Við höfum ekki smakkað
mat allan liðlangan daginn, og
kveljumst af hungri. Það er helli-
rigning, en við getuin ekki hreyft
I okkur úr gröfunum fyrir skothríð
Loksins fengum við að stanza! óvinanna. Loksins, ttndir kveldið,
til þess að rifa í okkur ofttr lítinn | fengum við máltið, dálítið af 'hrís-
b,ta. Það var fljótgert að lúka viðjgrjónum, kjöti og brattði. En það
]>að sem að okkur var rétt, því að ’ var eins og vatnsdropi á heitu
]>að var ekki meira en til að æra|járni.
Komizt áfram.
með þvl að ganga á Success Business College 4 Portage Ave.
og Edmonton St., eBa aukaskfilana í Regtna. Weybum. Moose
Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv-
er. Nálega aliir Islendingar I Vestur Canada, sem stúdéra
upp á verzlunarveglnn, ganga 4 Success Business College.
Oss þykir miki8 til þeirra koma. ]>elr eru g68ir námsmenn.
SendiíS strax eftir skðlaskýrslu til skðlastjðra,
F. G. GARBUTT. D. F. FFUGUSON,
President Principal.