Lögberg - 05.11.1914, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1914.
5
Frakkar hafa náö vigstöíSvum
okkar vitS Souain. 1 dag var dá-
lítiö hlé á skothrítSinni, en klukkan
«ex byrjatSi hún aftur og stótS langt
fram á nótt. Við lifiun hræðilegu
liörmungalífi og bráðum verður
sjálfsagt hver maður veikur.
Kúluregn.
Nálægt kl. ii (23. sept.) gerðu
Frakkar hræðilegt áhlaup; kúlun-
um rigndi yfir okkur svo að við
urðum að draga okkur sem lengst
inn í grafimar og gátum ekki
hreyft okkur þaðan, hvað sem í
boði hefði verið. Við emm allir
þvi nær dauðir úr hungri.
í dag (30. sept.) hafa Frakkar
sópað í burtu helmingnum af
flokki vomm; skotin dynja svo ört
að við höfum engan tíma til að
skjóta. Við erum enn í skotgröf-
unum og það eru tveir dagar sið-
an við fengum síðasta málsverðinn,
hrísgrjón og kaffi; kaffið var bú
sinnum. Gömul og gráhærð kona
sem átti mörg barnabörn, skrökv-
aði 7 sinnum í þau átta skifti sem
við hana var talað, en nýgiftri,
ungri konu missagðist 15 sinnum
og hafði blaðamaðurinn þó ekki tal
af henni nema ellefu sinnum.
Ungfrú nokkra heimsótti hann 19
sinnum og hún skrökvaði 24 sinn-
um. En vinnukonan sem var í
húsi blaðamannsins skrökvaði meira
en 150 sinnum svo hann tæki eftir,
á þessum sex mánuðum.
Blaðamaðurinn getur þess, að af
þessum rúmum 300 ósannindum,
sem honum voru sögð, hafi 100 átt
beinlínis rót sina að rekja ti'l hé-
gómaskapar. 60 sinnum var skrökv-
að í fjárhagslegu hagnaðarskyni og
50 sinnum til þess að breiða yfir
smágleymsku eða þekkingarskort
þess sem við var talað eða annara,
sem 'honum voru nákomnir.
Þess ber nú að gæta, að sum
ósannindi eru ekki ósannindi. Þeg-
ið til úr regnvatni. Margir eru j ar vinnukonan segir að húsmóðir-
in sé ekki heima, þó að hún viti að
hún sitji inni í dagstofunni og sé
að lesa eldhúsrómana, þegar vin-
kona þin segist ekki vera svöng, en
borðar þó og drekkur samstunclis
tveggja eða þriggja dollara virði,
. . . t- u • * 1 e8a ÞeSar 11Ú na§ar í neglurn-
ið nfn en venjulega. En það virð-. f yfír þyí vifi götusalann. a« þú
orðnir svo stirðir og veikir, að við
verðum að lyfta þeim upp úr gröf-
unum.
Síffustu orffin.
1 dag (4. okt.) höfum við aftur
fengið mat. Skamturinn var dálít-
ist ómögulegt að seðja hungrið. tir ekki ,ánaC honum
Við erum svo langdregnir.
t dag (8. okt.) vill svo vel ti'I að
ekki er regn. en nú er napur
norðan stormur, svo að hungrið
sker okkur enn sárar. Okkur er
sagt að nóg sé af matvælum hjá
aftari fylkingarörmunum. En það |
virðist ómögulegt að koma þeim á
móti kúlna'hríðinni. Engum er líf-
vænt nema í gryfjununv Hungrið j
er ottalegt. Eg er þrutinn og
bólginn af kulda. Eg held að eg
haldi þetta ekki út mikið lengur.”
Þetta eru síðustu orð hins lang-
þjáða hermanns. Líkast til hefir
hann dáið litlu seinna. Líkar sög-
ur gerast nú rnargar á vigvdlinum,
þótt aldrei verði þær skráðir.
tíu cent, þó
að þú hafir tuttugu dali í vasanum,
þá er það ekki ósannindi. Alt
þetta er tilraun til að hlífa tilfinn-
ingum annara. Það er sigur sam-
úðarinnar í brjósti þinu. —
Erfitt er að verjast þeirri skoð-
un, að sá maður sem gat dregið
saman svona mikið af ósannindum,
sé ekki sjálfur að minsta kosti
Nobels
„Fíflar“
friðarvcrðlaun verða í þetta sinn
aflient stjórninni á Hollandi. Á'
hún að útbýta þeim á meðal
belgiskra landflóttainanna. er leit-
að hafa þangað i hörmungum sin-
| um. Eru flestir þeirra, eins og
j nærri má geta, allslausir. Upphæð-
| in nernur nálægt $40.000.
heitir dálítið kver sem Þorsteinn
Þ. Þorsteinsson hefir gefið út á
kostnað Þorsteins Oddssonar, með
þýddum og frumsömdum sögum.
Framhaldi er lofað, en ekki getið j
um hve oft “fíflar” þessir muni i
springa út. Sögumar i þessu hefti j Fyrsta nóvember átti að
eru stuttar og laglegar, þær semj lækka kaup starfsmanna Hudsons-
útgefandinn hefir lagt til, en lík- f]óa brautarinnar. Verkamennim-
Hvaðanæfa.
lega samdar fyrir nokkuð löngu,
áður en hann náði fulltíða aldri.
Bezt má teljast í þessu hefti stutt
saga eftir Hjálmar Gislason, er
nefnist “Friðarboginn”. Heftið
kostar 35 cent.
Skrökvar þú oft?
ir neituðu að vinna fyrir lægra
kaup en þeir höfðu gert og hættu
vinnu. Þetta tefur fyrir byggingu
brautarinnar þangað til samkomu-
j lag kemst aftur á.
— Maður nokkur í Chicago
skreið utn miðja nótt inn um glugg-
ann á svefnherbergi konu sinnar
og réðist að henni með hnífi og
Blaðamaður nokkur tók sig til að stónim skænim og veitti henni
rannsaka hvað fólk í ýmsum stétt- averlía a 22 stöðum, áður en hún
um og stöðum segði oft ósatt og fengj forðað sér. Maðurinn var
vann að þessu í hjáverkum sínum dæmclllr j þúsund data sekt og árs
í sex mánuði. A þessum tima tal- failgelsi. _ Orsök þessa grimdar-
aði hann 30 sinnum við þingmann æ{5is mannsjns var sú, að þau hjón-
og skrökvaði hann 10 sinnum. 25 in el<líj orðið á eitt sátt um
sinnum talaði hann við lækni og ejttllvert litilrne?Si daginn áður.
læknirinn skrökvaði 14 sinnum.
Ungur málaflutningsmaður skrökv-
Danskur maður sem gengið
aði 22 sinnum í Jiau 40 skifti sem hefir i |>ýzka 'herinn, skrifaði blaði
blaðamaðurinn talaði við hann, en [ einu í föðurlandi sínu og sagði
gamall lögmaður vék 28 sinnum af meöal annars: “Eg hefi gerst
braut sannleikans í jafn mörgum sjálfboði í jjýzka hernum, þvi að
samræðum. 10 sinnurn talaði liann i mér finst Jiað skammarlegt, að sjá
við bankastjóra og bankastjórinn þrjú stórveldi berjast við eitt.”
skrökvaði 5 sinnum. Verst reynd- { Blaðið fer svofeldum orðum um
ist matvörusalinn fgrocer). . Blaða-! manninn:
maðurinn talaði 15 sinnum við' “Með allri virðingu fyrir til-
hann og sá piltur skrökvaði 40! gangi þessa landa vors verðum vér
Itliilr SerBO (lúkar ojc blálr WorsUni I/JTWM
dúkar — valdasta vara, sem enskar i / l/fl
klæðaverksmiðjur bú tii — fasrr- i
liláir litir — allir nýjustu haustmóðar. —
__•—----
Kf þér liaklið upp á bláa Utinn, þá skíiðið
sýniiiíru vora í Fit Itefomi.
Bláu fötin
Burns & Co.
‘291 Portage Ave,
Næstu dyr við Manitoba Hall
að benda á, að þessi orsök veldur
litlum áhrifum.”
— Sagt er að Nýja Sjáland hafi
gert samninga við Canada stjóm-
ina um að kaupa miljón bushel af
hveiti frá Canada áður en kom-
skortur verður þar í landi. Nú
sem stendur er hallærisverð á
mörgum nauðsynjum í Nýja Sjá-
landi.
—María Englands drotning starf-
ar kappsamlega að því, að búa til
ýmsa Jiarflega hluti handa hermönn-
um og heimtar allar kunningjakon-
ur sínar til þess starfs. Um 30,000
pör af sokkum er hún búin að láta
prjóna fyrir utan önnur plögg.
—1 einum stað á norður Frakk-
landi var aldraður maður og kona
hans ung og mjög fríð. Til þeirra
kom ungur Þjóðverji og bjó hjá
Jieim um stund og fóru svo leikar, að
ástir tókust með honum og konunni
ungu. Sá þýzki hvarf áður en stríð-
ið skall á, en kom skömmu síðar
með þýzka hermenn og var })á í fyr-
irliðaklæðiKu. Konan unga stalst
til hans út í skóg, en einhver komst
að fundum Jjeirra og var fyrirliðinn
tekinn, svo og hjónin. Þau voru öll
sett upp við húsvegg og skotin sem
spæjarar.
Sigur
í kosningum í Bandarkjum 4. }).m.
hefir enginn flokkurinn unnið alger-
lega. en Republicanar hafa unnið
mest á. Progressives, flokkur
Roosevelts, hefir beðið mikinn
hnekki. Meiri hluta halda Demo-
cartar enn á Jiingi, en ráða Jiar yfir
færri atkvæðum en áður. Elihu
I Root var hafnað sem senator á sam-
batidsjiingi af New York ríki, Und-
erwood komst að í Álabama, gamli
Cannon náði þingsetu á ný og Pen-
rose i Pennsylvania. Ríkisstjóri í N.
York er kosinn Whitman, er opinber
saksóknari hefir verið í New York
borg, úr liði Republicana. Víða voru
atkvæði greidd um kosningarrétt
kvenna og gengu atkvæði víða þung-
lega. í California var endurkosinn
sem ríkisstjóri Hirant Johnson, einn
mesti kappi í liði Roosevelts. í öld-
ungadeild sambandsþ. hefir stjórn
Demókrata viðlíka mikið fylgi og áð-
ur, en talsvert minna í fulltrúadeild-
inni. Forlög Jiess flokks, er Roose-
velt hefir fylgt, þykja nú fullséð.
Um ísland
skrifar Dr. Hellrung í danskt blað
í New York, sá er þangað ferðað-
ist í stitnar, og lætur vel yfir för-
inni. Hér kemur niðurlagið :
“Islendingar féllu mér prýðilega
vel í geð. Þeir eru djarfir og
einarðir, gestrisnir og eins akl ga
vel greindir, svo og nokkuð ein-
kennilegir.
.... Á íslandi er dýrðlega fag-
urt. Hvílíkt litskraut á fjöllum
og jöklum! Hvílíkt sólarlag!
Yfirleitt verð eg að Iáta svo um
mælt, að sá sem vill hressast og
styrkjast, getur ekki betra gert en
ferðast til íslands. Mér hefir al-
drei liðið betur en Jiar. Og aftur
fer eg Jiangað og það oft.”
„Seinasta lexían.“
Eftir Alphonsc Daudet.
Eg kom ákaflega seint í skól-
ann um morguninn og var þess
vegna hræddur um að eg fengi
ofanígjöf. Kennarinn, M. Hamel,
liafði sagt okkur, að hann ætlaði
að spyrja okkur um hluttaks orð-
Þjóðrœknis-sjóður
Vér undirritaðir leyfum oss hér með, að beina at-
hygli Islendinga í Canada að eftirfylgjandi atriðum:—
1. Að stjórn Bretlands á nú í hernaði við tvö af
mannflestu og sterkustu stórveldum Norðurálf-
unnar.
2. Að undir úrslitum þessa stríðs er komið sjálfstæð-
is-fullveldi brezka ríkisins á komandi tímum.
3. Að, þar sem Canada er hluti hins brezka ríkis, þá
einnig er það í stríði við óvinaþjóðir Stórbreta-
lands.
4. Að vér Islendingar, sem hér höfum tekið oss varan-
lega bólfestu og gerst lögformlegir þegnar hins
brezka ríkis, erum háðir sömu þegnskyldum sem
aðrir borgarar þess, hvort heldur innfæddir eða
aðkomnir.
5. Að oss ber, að vorum hluta, að styðja að því, eftir
megni, að ríki vort nái fullum sigri í þessu stríði.
Meðal annarar hjálpar, sem vér eigum kost á að
veita, eru peningaleg framlög í styrktarsjóði þá, “Patri-
otic Fund’’ og “Red Cross Fund”, sem eru í myndun
um alt Canadaveldi.
Hinn fyrnefndi þessara sjóða er til styrktar fjöl-
skyldum og ættingjum þeirra manna, sem farnir eru og
fara lcunna héðan úr landi í hernaðinn, og sem þess
vegna ekki geta annast um lífsuppeldi þeirra.
Hinn síðarnefndi sjóður er til lijúkrunar þeim her-
mönnum, sem særast kunna á vígvelli. Úr þeim sjóði á
að borga fyrir sjúkraskýli, lækna, hjúkrunarkonur, lækn-
ingalyf og önnur lækningatæki ýmisleg.
Alt þetta kostar ærið fé, sem hafast verður saman
með frjálsum samskotum frá þeim, sem heima sitja við
sín hversdagslegu störf.
Canada liefir nú þegar sent vfir 30 þúsundir mauna
í hernað Jiennan. Margir þeirra eru fjölskyldufeður,
sem farið hafa í því fulla trausti að vér, sem heima er-
um, sjáum svo um, að fjölskvldur þeirra þurfi ekki að
líða skort, meðan Jieir eru fjarverandi, og að í sjúk-
dómstilfellum þeirra sjálfra verði þeim veitt öll sú að-
hlynning, sem jiörf kann að krefja.
Oss ber drengskaparskylda til þess að sjá svo til, að
Jiessir hermenn, sem leggja líf og krafta fram til þess að
vernda ríki vort gegn árásum óvinanna, ekki þurfi að
líða vonbrigði á Jiví trausti, sem þeir bera til vor með
umsjón ástvinanna, sem mist hafa liðsinni Jieirra, og
Jiess vegna er Jiess brýn }»örf, að hver einasti borgari,
sem einhverju fær orkað, geri sér að skyldu að styrkja
þessa sjóði báða með ríflegum fjárframlögum, sem
efni og ástæður þeirra leyfa.
Vér leyfum oss Jiví liér með, að skora á Islendinga
hvarvetna í Canada, að styrkja svo sjóði þessa með
fjarframlögum, að sýnt sé, að þeir hafi áhuga fyrir því
að þeir verði nægilega miklir til þess, að mæta þeim
þörfum, sem þeir eru stofnaðir til.
Vér skulum láta Jiess getið, að allur þorri fólks, sem
nú er að leggja í sjóði þessa, hafa skuldbundið sig til að
leRgja frum ákveðna upphæð mánaðarlega meðan stríð-
ið varir. Þeir sem hafa stöðuga atvinnu, gefa flestir
eins dags kaup á mánuði, aðrir binda framlagið \úð til-
svarandi hluta af inntektum sínum.
Yfirleitt er ekki takmarkið að fá fólk til að gefa
stórar upphæðir í einu, heldur að sem flestir, helzt allir,
taki þátt í samskotunum og geri það á sem léttastan hátt j
með mánaðarlegum framlögum.
Vér efum ekki, að Islendingum verði ljúft að stvrkja j
þetta málefni, og því biðjum vér þá alla, — konur jafnt
sem karla—, sem finna sig aflögufæra, að sinna svo þess-
ari áskorun vorri, að það megi verða ísl. Jijóðflokknum
cil sæmdar og líknarstarfsmálefninu til sannra nota,
Loforð og framlög sendist. til Th. E. Thorsteinsson.
Manager Northern Crown Bank, Cor. William Ave. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Man.
Winnipeg, 10. Október 1914.
Thos. H. Johnsov.
B. J. Brandson.
Árni Eggertsson.
J. B. Skaptason.
John J. Vopni.
O. S. Thorgeirsson.
Jónas Jónasson.
B. L. Baldwinson.
Th. E. Thorsteinsson.
John J. Bildfell.
in, og eg vissi ekkcrt uni þau.
Mér datt í hug aS eySa deginum
viö boltaleik og ólmast meb krökk-
um, sem e&ki voru á skólaaldri.
Dagurinn var yndislega bjartur og
hýr; en mér tókst þó a® standast
freistinguna og hljóp áleiöis til
skólans.
Venjulega var svo mikill gatira-
gangur í byrjun kenslustunda, aö
hávaöinn heyröist út á stræti —
bömin skeltu borSunum og lásu
upphátt og kennarinn baröi reglu
stikunni í borðiö og kallaSi:
Þogn .
Eg vonaði að geta komist í sæti
mitt svo lítið bæri á meöan á þess-
um 'hávaða stæði. En í þetta
sinn var a!t kyrt og hljótt eins og
á sunnudagsmorgni. EJg sá þaö
í gegnum opna gluggann, að böm-
in vom komin í sæti sin og kenn-
arinn gekk um gólf með reglu-
stikuna undir hendinni.
Eg varð að opna dyrnar, J>ó að
mig langaði ekki til að koma inn
í þessa dauðakyrð. Það má geta
nærri að eg var bæði kafrjóður í
andliti og dauðhræddur.
Eti eg hafði ekkert að óttast.
Kennarinn leit hlýlega til mín og
sagði með mestu stillingu:
“Sestu í sætið Jiitt Franz litli;
við ætluðum að fara að byrja, þó
að þú værir ckki kominn.”
Eg settist í sætið mitt. Þegar
eg var búinn að jafna mig eftir
hræðsluna, tók eg eftir því, að
kennarinn var í beztu fötunum sin-
um. En í þeim liafði eg aldrei séð
hann nema við hátíðleg tækifæri.
Öll bömin voru óvenjulega alvar-
°S hljóð. En mest furðaði mig
á því, að á öftustij bekkjunum,
sem venjulega voru auðir. sátu
margir helztu menn bæjarins, engu
glaðari í bragði en við. Þar var
garnli bæjarstjórinn, garnli póstur-
inn og margir aðrir nafnkendir
menn.
Á meðan eg var að furða mg á
]>essu, hafði kennarinn sest í sæti
sitt. Hann ávarpaði okkur í sama
blíða málrómi og hann liafði heils-
að mér og sagði;
“Börnin góð! Þetta er i síðasta
skiftið sem eg fæ að kenna ykkur.
Það hefir komið skipun frá Berlin
um það„ að upp frá þessum d.gi
verði aðeins Jiýzka kend i öllum
skólum í Elsass og Lothringen.1
Nýi kennarinn ykkar kemur á!
morgun. I dag lærið þið í síðasta
sinn lexíuna ykkar á frönsku. Eg
vonast til að þið veröið róleg og
athugul.”
Enginn fær skilið til hlýtar, hve
rnikið þessi fáu orð fengu á mig. j
Það var ]>á Jietta sem hafði verið
auglýst í ráðhúsinu!
Siffasta lexían mín í frönsku.
Eg — sem varla kunni að draga
til allra stafanna! Þá vildi eg
ekkert læra framar. Eg varð að
vera fáfróður auli alla mína daga!
En hvað eg sá eftir öllum þeim
tíma, sem eg hafði eytt til e;nskis,
sem eg hafði eytt að leikjum, t
eggjaleit og ótal öðru. Bækumarj
mínar, sem mér hafði fyrir fáum;
mínútum verið svo nauðilla við,1
sem mér höfðu fundist svo þung-
ar, málfræðin mín og mblíusög-
urnar — allar urðu J»ær beztu vin-
ir mínir á einu augnabliki. Mér
lá við að tárfella, þegar eg hugs-
aði til þess, að eiga að skilja við
J»ær. Eins þótti mér sárt að verða
að skilja við kennarann. Nú, ]»eg-
ar hann var að fara, og eg átti
aldrei framar að sjá hann, þá
gleymdi eg öllum hegningunum
og öllum höggunum, sem hann
hafði gefið mér með reglustikunni.
; Kennarinn, það var sárt að verða
að skilja við hann.
Þegar eg var að hugsa um þetta,
heyrði eg nafnið mitt nefnt. Hugs-
ið ykkur hve. mikið eg hefði viljað
gefa til þess að geta þulið upp úr
mér hátt og snjalt allar reglumar
um hluttaksorð villulaust! Eln mér
skjátlaðist við fyrsta orðiö. Eg
stóð álútur og hengdi höfuðið nið-
ur á bringu af sneipu og iðrun.
Þá sagði kennarinn viö mig:
“Eg ætla ekki að ávíta þig í
|>etta sinn, Franz litil. Þú færð
nóga hegningu samt. Eg veit
livernig börp hugsa. Þau segja alt
af við sig sjálf: “Það er nógur
timi. Eg læri lexíuna mina á
morgun". En nú séröu hvernig
komið er. Það 'hefir jafnan verið
ógæfa okkar sem eigtim heima í
Elsass, að við höfum slegið á frest
til morguns að læra lexíuna okkar.
Tilkynning.
Hér með tilkynnist, samkvæmt fyrirmælum laga um
vínsöluleyfi, að stjórn “Bifröst” sveitar hefir borið
upp og samþykt við fvrstu og aðra umræðu aukalög til
að afnema aukalög No. 14, en þau síðastnefndu banna
Bifröst sveit, að taka á móti nokkru endurgjaldi fyrir
leyfi til vínsölu, að liin nefndu afturköllunar aukalög
verða borin upp fyrir kjósendum í nefndri Bifröst sveit,
er rétt eiga til atkvæða hér um, þriðjudaginn þann 15.
dag Desembermánaðar A.D. 1914, en það er sá dagur,
sem ákveðinn er til árlegra sveitastjórnar kosninga í
nefndri Bifröst sveit, að atkvæðagreiðsla hér um skal
fram fara á sömu stundum og sömu stöðum, sem árlegar
sveitarstjórnar kosningar í nefndri Bifröst sveit fvrir
árið 1914 verða haldnar og að hinir sömu menn skulu
stjórna atkvæðagreiðslu um nefnd aukalög sem stjórna
fyrnefndri sveitarstjórnarkosningu í áðurnefndri Bif-
röst sveit um árið 1914, að oddviti hinnar nefndu Bifröst
sveitar skal vera á skrifstofu sinni í kauptúninu Riverton,
Icelandic River, á þriðjudag þann 8. Desember, A. D.
1914, milli þriðju og fjórðu klukkustundar seinni hluta
dags, til þess að skipa menn til að vera viðstadda á þeim
stöðum, þar sem atkvæði skal greiða um nefnd aukalög,
svo og við loka samtalning atkvæða af ritara hálfu, bæði
þeirra manna, sem að aukalögunum standa og þeirra
sér í lagi, sem standa með eða móti framgangi þeirra,
að skrifari sveitarinnar Bifröst skal, á skrifstofu sinni
að Hnausa, klukkan þrjú síðdegis á sextánda degi Des-
embermánaðar A. D. 1914, telja saman atkvæði, greidd
með og inóti þessum nefndu aukalögum, og að frekari
meðferð þessara fyrirhuguðu aukalaga, eftir að nefnd
atkvæðagreiðsla er fram farin, skal upp tekin á sveitar-
ráðsfundi nefndrar sveitar Bifröst, er haldinn verður í
skrifstofu sveitarinnar að heimili B. Marteinssonar,
Hnausa, á 5. degi Janúarmánaðar A. D. 1915, klukkan
tíu að morgni. Afrit af nefndum aukalögum er til sýnis
á skrifstofu sveitarinnar til þess dags sem atkvæða-
greiðsla um þau fer fram á, en nefnd skrifstofa er að
heimili B. Marteinssonar, sem áður er getið.
Dagsett að Hnausa, Manitoba,
annan dag Nóvembermánaðar, A.D., 1914.
[UndirritaðJ B. MARTEINSSON.
Skrifari og féhirðir Bifröst sveitar.
Sérstök sala í vikulok
á karlmannafötum
og yfirfrökkum
Útan yfir falnaður karlmanna eftir nýjum
móð á._____________________________________
Utanyfirföt og yfirhafnir karlmanna
$15 til $35 virði, seíjast á__________
$6.75
$10420
Þér veröið aö »já þennan fatnað til þe«s aö skilja hve verðið rr gctt
Köt saumuð eftir sniðum. Ábyrgst að
fara vel, fyrir þann lága prís__________
Mikið úrval af yfirhöfnum karlmanna
á $6.95 og upp____________________________
Y irhafnir kvenna vanav, $ I 2 Vikulokaverð
Yfirhafnir kvenna $ 1 5 til $20 Sérstakt verð
$14.75
$6.95
$4.95
$8.95
Stórmiklar birgðir af kvenfatnaði
og pilsum fyrir hálfvirði
Empire Clothiers
339 PORTAGE AVE. - Andspœnis Eaton
Phone pantjinir teknar Maln 4405.
Og nú geta Prússar sagt viö okk-
ur: “Þiö þykist vera frönsk, en
þó getið þiS hvorki talaö né skrif-
aö ykkar eigiS móíSurmál”. Þú
ert ekki sekari í þessu, Franz litli,
en aðrir. ViS getum öll ásakati
okkur um J»etta.”
Þá tók hann málfræðina og fór
í gegn um lexíuna með okkur.
Mig furSafii á því hve vel eg
skyldi alt sem hann sagöi. Þetta
virtist svo auSvelt — svo auSvelt!
Eg held eg hafi aldrei tekiS jafn
vel eftir og i þetta sinn, og eg held
aS 'hann hafi aldrei útlistaS mál-
fræSina eins vel og Jiennan dag.
Þegar málfræSis tíminn var liS-
inn, fórum viS aS skrifa. Hann
S gaf okkur ný forskriftar blöS og
lá hvert blaS hafSi hann skrifaS____________________________________-r-r
| stóru fögru letri; Klukkan í kirkjuturninum sló
Frakkland —Ellsass — Franska. tólf. í sama bili gaiT viS lúSra-
ÞaS var furSa hvaS Jictta hafSi þytur prússnesku hersveitarinnar;
mikil áhríf á börnin. ÞaS var hún hafSi veriS úti á 'heræfingu.
gaman aS sjá hve vel þáu vönduSu Kennarinn stóS upp úr sæti sínu.
sig. ÞaS var grafkyrS í bekknum Hann var náfölur i andliti og mér
og ekkert heyrSist nema skarkiS i hafSi aldrei sýnst hann jafn stór.
j penntinum. Þegar eg leit upp frá “Vinir minir” sagSi hann, “vin-
| skriftinni. sá eg aS kennarinn sat ir mínir —” hann gat ekki lokiS
j hreyfingarlaus á stólnum og ein- viS setninguna.
| blíndi á okkur. ÞaS var eins og Þá snéri hann sér aS töflunni á
hann væri aS revna aS teikna óaf- veggnum. tók krítarmola og skrif-
máanlega mynd af skólabekknum aSi stómm, þvkktim stöfum: Vive
á htigarspjöld sín. f fjörutíu ár la France. (\M\ Frakkland).
hafSi hann setiS í sarna sætinu Hann snéri sér eKki viS, en
| meS æskuhópinn ttmhverfis sig. hallaSi höfSinu upp aS svartri
Ekkert af því sem fyrir augun bar töflunni; hann geröi okkur bend-
hafSi elst, nema borS og bekkir; ingu meS hendinni. eins og hann
J»au voru snjáS og nudduS af vildi segja:
langri notkun. i “t>aff er úti. t>iff megiff fara.
Isabel Cleaning & Pressing
Establishment
J W. QUINN, eieandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgcrðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 83 isabel St.
homi McDermot