Lögberg - 19.11.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.11.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1914 LÖGBERG GeflC öt hvern flmtudag af Tl>e Columhla Preas Ltd. Cor. WilUam Ave & Sherbrooke Street. W'lnnipeg. - - Manltoba. K.R1STJÁN SIGURÐSSON Kditor J, J. VOPNI. Bualneas Alanager Utanáskrift til blaSslns: Tlie COLUMBIA PltESS, Etd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Alan. IJtanáskrift ritstjórans: EIMTOR LÖGBEUG, P.O. Box 3172, W innipeg, Alanitoba. TA1.SÍA1I: GAKKY 215« Verö blaðsins : $2.00 nm áriö ekki a5 ha'da á öllu þvi liöi er þeir höfðu þangað flutt og þeir höfBu ætlað a5 nota til þess a5 leggja alt land:5 undir sig, s^ndu sumt af bezta li5i sínu austur, komu a5 Rússum óvörum og keyröu þá út úr PrússlanJi ,sendu Austurríkis- mönnum 1:5 og vopn og einkum herforingja, og í þriSja lagi ger5u þeir út stóran her til hernaðar á hendur Rússum í Póllandi, og sóktu á þá meö Austurríkis mönn- um í þrennu lagi. Sú herfe.5 mun hafa veriö gerö, ekki eingöngu í Betra líf í sveitum umfram alt. Þess var getiö í síSasta blaöi, að fulltrúar verksmiöju eigenda og bænda hefðu setið á ráöstftnu hér í borg. Nefnd var sett á þeim fundi til a5 gefa skýrslu um þá niðurstöðu er fundarmenn komust aö og er sú skýrsla nú birt al- menningi, og meö þvi að gera má ráð fyrir að lesendum vorum, þeirri von, að Rússum yrði á kné j Þe*m aS minsta kosti, sem í sveit- um búa, leiki hugur á að heyra hvað foringjar bænda hafa aö segja THE DOMINION BANK HlT JCliMVMD H. om.tvu. M. Irm H. D. MATTHJtWB ,VI< C. A. BOGEKT, General Mammer. 9 Uppborgaður höfuðstóll .... Varasjóður og ósklftur ágóði $6.000,000 $7,750,000 SPAKISJÓUSDEIIiD er í sambandí við hvert útibú bankans, og má leggja f þann um sveitalif, þá er skýrslan birt -..........< hér í þýðingu að mestu leyti orð- j miklu rétt. “Fundur sá, er fulltrúar hinna Hvar komið er. Þeirri tíðu spumingu, hvemig stríðið gangi, er vanalega svaraö á þá leið, að hvorki geri að ganga né reka, það gangi altaf í sama þófinu, eða því um líkt. í fljótu bragði virðist þetta líka vera svo; daglegar fréttir af Frakk'andi komið, heldur til þess að hægra væri að koma nágrönnum Rúss- anna á stað. Henni láuk svo, að ) Rússa her hefir elt þýzkara inn yfir landamæri þeirra og komið . her Austurríkis manna í krappan I dans, en jafnframt hefir Tyrkinn slegist í lið með þe:m þýzku. Meðan þessi stórtíðindi gerðust eystra, var barizt án afláts í Frakklandi. Hvorir tveggja höfðu I viggirt stöðvar sínar svo ramlega, I að hvorugiun var fært að vinna | vigi hinna. Þó var svo gert, á tveim stöðum að minsta kosti. Frakkar náðu vígstöðvum þýzkra á nokkm svæði í Alasce, en varö ' , . , \ að lnlu l.ði, vegna þess að himr ’ „■ sparisjóö upphœSir er nema $1.00 eða melru. það er öruggur og hentugur geymslustaöur fyrir penginga yðar. Xotrc Iíame Branch: VV. VI. HAMII.TON’, Manager. HEI.KIRK BRANCH: i. ORISDAI.K. & leyti, sem þeir er það stunda, geta — ekki aðeins hal-ið í sér lifinu — heldur komizt i NORTHERN CROWN BANK AÐALtíKKIFSTOr’A HofuSstóll (löggiltur) Hofuðstóll (greiddur) í WINNIPEG . . $6,000,000 . . $2,860,000 laga, heldur þá tegund praktískrar fræðslu, sem bóndanum veitist í búskapnum á jörð sinni, þá teg- und sem veldur því að tvö strá vaxa, þarsem eitf gréri áður. Til þess að veita slika tilsögn, er hverri sveit hentar fyrir sig, þarf og örlátleg 8TJÓKNENDUR: Formaður.................Sir. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-forinaður...................Capt. WM. KOBINSON Slr D. C. CAAIERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CH AAIPION W. J. CHlUSTiE, A. McTAVlSH CAAIPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga vlð eln- staklingu eöa fclög og saungjurnir skiliuálar veittir.—Ávísanir seldar tU hvaðu staður seiu er á Islaudi.—Sérstakur guumur geilim sparl- sjóðs luiilögum, seiu byrju uiá með eluurn dollar. Keutur lugðar við á hverjum sex uiánuðuni. T. ii. irtOK61TilNSON, Ráðsmaöur. Cor. William Ave. og fcjlierbrooke ÍSt. Winnipeg, Man. höfðu aðrar jafngóðar að baki sér og bættist nægilegt lið til að halda þeim. En Þjóðverjar brutust yfir helztu atvinnugreina Canada lands,1 sæmilegar bjargálnir. Þeir þrifast bændastéttar og verksmiðjumanna, þegar þeir geta selt afurðir sínar héldu með sér, álítur heppilegt að fyrir töluvert meiri upphæð, held- birta eftirfarandi skýrslu umjur en þeir hafa þurft til fram- ályktanir og niðurstöðu er þeir leiðslu þeirra að ko'sta. Þeir kom- mikinn undirbúning hafa komist að i umræðum og yfir-1 ast af meðan söluverð afurðannaj fjárframlög. vegunum sínum. nemur nokkru meir, heldur en Næst er að telja þá brýnu nauð- Það sem oss var mest um hug- j framleiðslu kostnaðurinn. Þeir syn sem til þess ber, að bændur að og mest áhyggja vor allrá, var hætta að verða landinu til upp- eigi sem hægast með aðdrætti og stríðið. Um það höfum vér að- byggingaf og verða því til byrði að koma frá sér afurðum búanna. eins eina skoðun að segja og eina jafnskjótt og framleiðslu kostnað-| Sveitabúskapur hlýtur að missa ur afurða búanna fer fram úr það aðdráttarafl sem hann kann söluverði þeirra, nema sérstakar öll framtíð Canada þjóðar, ef hún 1 . . • á að ná því takmarki, er vér fa t- K.ðem sklltaVlIlir! lega trúum, að biði hennar, en það J er, að hún verði ein með fremstu' ookum þess hvao tioarfano þjóðum heimsins, heimtar að borg- hefir verið gott alt að þessu, arar landsins í heild sinni beiti veit eg að þið eruð ekki enn sér á þetta þýðingarmikla viðfangs búnir að kaupa nauðsynjar efni. mun vinna, Bretaveldi skal vinna. StríSið heimtar álögur. Vér könnumst víst við, að sig- ána Meuse, milli hinna sterku víg- llrjnn verður ekki auðunn'nn. Vér isborga^ Verdun og Toul, þarsem ^ yjttim, að til þess að hann náist, lieitir St. Mihel, þó að Frakkar > verða menn að leggja fram krafta hefðu þar afarsterkar varn r. | Síðan hefir sóknin verið þar svo skæð af Frakka hendi, að hinirj ykkar fyrir veturinn. Svo í Því viljum vér fastlega halda stað þess að senda peninga fram þeirri skoðun vorri, að bæði ykkar tafarlaust til Chicago, þetta og öll önnur atriði viðvíkj- New York eða annað langt í andi sveitabúskap í Canada, eink- burtu fyrir það sem þið þarfn- annars að hafa, ef það helzt í^anlega framleiðsla, flutningar inn- fyrjr veturinn, þá komið ástæður liggi til. j hendur, að það hækkar í verði sem anlands og utan, markaðir og Að leggja mikið nýtt land undir kaupa þarf til bús og heimilis og fjármál, verði þegar í stað falið til rækt, mundi leiða til þess að auka hitt minkar sem fæst í aðra hönd rækilegrar rannsóknar og íhugun- auðæfi þjóðarinnar aðeins með því fyrir afrakstur af þeirri vinnu, j ar þartil. kvöddum mönnum eða hvorugir hafi unnið á viggirðing- stjórn og rangsleitni. . allrar orku skal neytt í þessu skyni, ast að strjgjnu afstöðnu. áður en vér látum bugast af harð- ura hinna, þó að báðir hafi beitt allri orku. Þegar það sýndi sig, að banJa-! menn gátu ekki bifað Þjóðverjum úr víggirðingum þeirra, með því F.ftir þvi sem baráttan stendur lengur, kemur það betur i ljós að þeir munu sigra, sem meiri efnum hafa á að taka. Vér megum ekki missa sjónar á því, að til þess get Afturkast . ° , „ , . ekki getað gert meir en verj- jyrja vana ega me Þ > ast, við mikinn mannskaða. En þær stöðvar, þarsem þýzkir hafa^ \ fjrj€jtt: ni4 sv0 ag ot-gj Pveða, að gert áhlaup, og ekki unnið á vegna harðrar mótstöðu Frakkaj eða Eng’endinga, eftir því sem á stendur, eða að bandamenn 'hafi unnið lítið eitt á, eða að hvorugir! hafi haft vinninginn í þeirri hríð- j inni eða hinni, og enda með því,: að á öðrum stöðvum vígvallar j mannspell, heldur en þeir máttu því að svo er, þá er það ekki nema lega hagnaðar hverfur. Hagnað móti, að þeir sem að því ynnu,1 sem í búið er lögð. • Sú afturför, I stjórnarnefnd er sett sé samkvæmt hefðu sjalfir ábata af bústarfi sinu. sem orðið hefir í búskap í sumum hinum bezta brezka sið að sambands sína samvizkusamlega, legg'a mik-| Ennfremur yrði sá ábati að hví’a sveitum, hefir áre:ðanlega, að stjóm, sem allra fyrst að auðið er, ið i sölurnar, bæði hver einstakur , á sterkum grundvelli, svo að vorum dómi, stafað af þessari en sú nefnd eða stjórnamefnd sé og þjóð:n í heild sinni, og af hálfu hann gætj vislega haldizt í vana- ástæðu. Það ætti ,ekki að vera skipuð mönnum er hvorugum vorra stétta heitum vér því, að. |egum árum, einsog þaU munu ger- erfitt að finna ráð við þessu. pólitíska flokknum heyra til, er séu Bændur hafa sjálfir gert allmikið að í þessu efni, en þó er mitúð j ógert eftir. öflug samtök, betri í vœndum. Ef stefnt er að því að færa fólk’og hagkvæmari verzlunar aðferðir út í sveitir til búskapar, í því skyni, og gagngerð breyting á vöru send- alþektir að hæfileikum, mikilli reynslu, háleitu hugarfari og vel kendir að ráðvendni, til þess — í fyrsta lagi að kynna sér rækilega þær þarfir sem til staðar eru, — að ná þe:m hagnaði sem í bili má ingum með pósti, svo að sem flest- í öðru lagi, að gera og framleggja hafa af þeim háu prisum, er nú Um kæmi að notum, — þetta þrent standa yfir, þá er víst að væntaj mundi fljótt va’da stórri byltingu hafi ekkert gerzt til tíðinda. þessum fáorðu og ósögulegu frétt- nim, sem nálega hljóða altaf á einn veg, verða menn að smiða hugmynd um hvemig vopna við- skiftin gangi þann og þann dag- inn, vikuna eða mánuðinn og draga af þvi ályktanir sem tilefni er til. Hér skal leitast við, að gefa yfir- 1it yfir þau atriiði i viðureigninni, sem mestu skifta. Hinn fyrsti hnekkir á ráðagerð Þjóðverja var sá, að þeir komu1 sknða, Uka frönskuj að ganga framan að þeim, nema ur jafnvel komið1, að síðasti skild-jmá hnekkis og afturkasts jafn-|j sveitabúskap í Canada. Gáfuð með því að baka sínu liði meira ingurinn ráði úrslitunum. Með skjótt og tækifærið til þess óvana-1 um mönnum, sem bera he ll og hag landsins fyrir brjósti, er hér hlut- verk skapað, að rannsaka ástandið, setja ráðin og koma þeim í fram- kvæmd. Af við, þá reyndu þeir að komast a hlið við þá, að vestanverðu; urðu þá hörð viðskifti, er Þjóðverjarj vildu hefta för þeirra við' Roye, seri Rfienus og Soissons og ýmsa aðra staði; barst leikurinn norður eftir skylda Canada lands og skylda ur Canada af þeirri stefnu virði t munu verða vafasamur, þegar öllu er á botninn hvolft, nema þeir sem til þess veljast hafi reynslu ogj áreiðanlega hæfileika til búskapar; i sveit. Ekki vantar dæmin tilj þess, að margir, sem varið hafa allra þess borgara, að nota í það ýtrasta þau miklu landgæði, sem oss liafa hlotnast. Vér fögnum því, að þjóð vor hefir lagt til og’ mun leggja til menn, en ennþá því ekki fram, sem þeir ætluðu sér j>retum í upphafi: að buga gersamlega herja mótstöðu Frakkanna, taka Paris, jlegi, halda landsmönnum í skefjum Iandi smámsaman, en í annan stað fegnari erum vér því, að það gerði her Belgiumanna, er leitað, stendur í voru valdi, að fæða og á liafði skjóls í Antwerp, stöðugar annan hátt undirhalda þá menn j ast jió aldrei svo útrásir, þartil þýzkir tóku borgina, | sem berjast fyrir Ríkið. Sú sæmilega umbun og alla ströndina suður undir ábyrgð að auka framleiðslu vora landamæri Frakklands. Þeir liggur jiungt á oss og til úrlausnar söfnuðu og sendu þangað það lið,! því hlutverki hljótum vér að beita er jieir gátu, ætluðu sér að láta j vorum beztu kröftum. t Auknmg framleiðislunnar. Flutningar. Ein þörfin er sú, að flutningar frá sveitum til síðasta ma kaðar allri æfi sinni til jarðræktar, koin-jverði greiðari og ódýrari. í þessu Iangt, að fá' felast góðir vegir, tæki til að koma verka sinna,1 frá sér og ná að sér vörum, og fyrir landsstjómina svo timan’ega að borin verði undir næsta þing, ráð til þess að bæta úr þeim þörf- um, — og í þriðja lagi, að koma þessu ráði, að þvx samþyktu eða endurbættu, í framkvæmd, og hafi hún vald til framkvæmda ef brýn nauðsyn ber að hendi, aðeins ef stjómin vill svo vera láta.” Fundurinn kaus siðan nokkra menn til þess að annast þessa til- lögu sina á þessu stigi málsins, svo og ákvað að halda siðar sams- konar fundi, þegar þörf yæri á. vegna ástands sem bæta mætti úr j farmgjöld bæði á brautum og skip- og bæta ætti úr, þó ekki hafi gert J um. Að komast að röksamlegri boigina Calais við sundið, banna liðsendingar og jafnvel | En er ver- þal<klátir í huga, snú á þá bæði á og einkanlega hliðina á vinstra verið. Að svo vöxnu máli álitum vér skynsamlegt, að verja öllum kröftum til að setja saman ráða- gerð (plan) er verða megi til frambúðar ábyggilegur grundvöllur Losað um böndin. niðurstöðu um hvert eitt af þess- um atriðuin, tekur margra vikna rannsókn og íhugun; að f inna heppileg úrræði og koma þeim framkvæmd, mundi ef til vill taka; í Canada hafa liðið talsverðan baga j1 Sútunarhús^ög" ulTarverkgmlðjtrr Iofti Ogj^.^.^lf1 Ieysa Þá skyldu fyrjr velgengni jarðræktaimannaog' <eitt ár eð'a fleiri. Aftur kemur við það, að bannað hefir verið að þá fram spumingin hver eigi að fjytja inn húðir og ull frá Banda- ráöast á að var, fyrir aldurs sakir eða æfingar leysi, en hafa alt sitt einvala lið tiltækt til þess að snúast við Rúss- um. Það lá nærri að jiessi ráða- gerð hepnaðist, vegna jiess að mót- staðan af hendi þeirra sterku virkja, sem áttu að banna binum ■þýzka her leið til Frakklands, stóð miklu skemur en ætlað var, fyrir h’num nýju, Jiýzku skotbáknum. ■I’jóðverjar höfðu alla hluti fyrir- fram undirbúna, jiegar ]>eir sögðu tiábúum sínum stríð á heiidur, svo að fám dögum siðar voru vopnað- ar stórfylkingar þeirra búnar að umkringja Frakk’and, og einn stór- herinn kominn inn yf'.r landamæri j>ess. Frakkar höfðu dvalið lið- safnað sinn um tvo daga, fyrir bænastað Breta, meðan þeir leit- uðu sem ákafast um sættir, og voru fyrir þá skuld varbúnir. ■ Þeir höfðu íétlað þýzka hernum að dve'jast i Belgiu, og á með'an gera sem snúðugast áhlaup i Alsace og Ivorraine og ná Jæim nndir sig. Þegar þýzki herinn kom vaðandi úr Belgiu, áttu Frakkar um það að kjósa, hvort þeir skyldu skáka fram öllu þvi liði gegn honum, er þeir máttu missa frá landvörn á landamærum sínum, og eiga á hættu : hvemig færi, eða koma liði sínu saman á vel girtum vígstöðvum, þarsem tóm væri til umbúnaðar. i urlógum jæirra. Síðan þeir hófu i að f ramkvæma þessa ráðagerð, er . nú liðinn hér um bil mánuður, en ekki eru jæir nær j>essu takmarki ! iiú, lieklur en þegar þeir byrjuðu. ! I'eir hafa látið ógrynni liðs, en eru engu nær. Þannig hefir Þjóðverjum mis- hepnast j>au tvenn höfuð' verk- efni, sein þeir hafa sett sér í þess- " um ófriði: að taka Paris og að 1 taka herskildi Calais og aðrar Ix>rg:r við sundið. Þeir hafa varið öllu afli til hvors tveggja, en ver- ið brotnir á bak aftur í l>æði sinn. Athafnir Jæirra á sjó. þó a!l- sögulegar séu, gera sem ekkert til né frá. Bretar hafa eignast fleiri hergkip að tölunni til, síðan stríð- ið byrjaði, af nýjustu gerð, heldur en J>au gömlu skip samtals, er farizt hafa fyrir áhlaupuou Þjóð- verja. Bretar standa því betur að vigi að þessu leyti, heldur en í upphafi stríðsins. Eignir sinar í öðrum heimsálf- um, sem hægast hefir verið að _ af hendi, höfum vér enga löngun' ráglegra heldur en ag hætta a __ _ _ fylkingar ll' aS gera dygð úr nauðsyn. Fyrir ( allmörgu fólki í starf og at-jtaka sér fram um þetta og hver ríkjunum Þetta bann komst á __I ntan nnn sem strinm iitneimtir er ___________ ______ _________ « • M 1,00^0X1»« I J Vegna munn og húðsjúkdóma með bvi liði sínu er miður traust armi Frakkanna og ráða svo nið- lltan ÞaS s«n striðið útheimtir, er ( vinnu, sem bráðlega kynni aö standast kostnaðinn * f : .. —1' ‘ 1-*.. rx' v« « • « < » KoX ol'l'í • oXoíne oac lz«1ozr4' LdMhm i «• «/.. #. . .. . I __ ______t ..J að það ekki 'aðeins æskilegt, heldur þykja htt ábatavænleg eða alveg bráðnauðsynlegt á þessu mjnsta kosti mjgur fýsjleg jiroskastig:, að framle:ðs a vorj Þamæst er í skýrslunni lænt á aukist, á heilbrigðum og hagvæn-; eltt dæm; er sým hvag gera megi, lcgum grundvelli, að miklum mun. j meS samvinnu, ef gagn hinna ein-j Að undanfömu hefir það um all-|stöku landSparta og landsins i morg ár vefið stefnan i fynrtækj- heiId sinni væri haft fyr:r augum. í þessu sambandi ber að minn- j ast þess með þakklæti, hve drengi- fega járnbratitarfélögin hafa hlaup- 1. um vorum, bæðj þeirra sem land ð alt og fylkin og einstakir menn hafa stofnað til, að vinna fyrir ramtíðina. Sú stefna hefir staf- að af takmarkalausri trú vorri og trausti á framtið lands vors. 1 Ekkert hefir fyrir komið ! ekkert mun koma fyrir, er nokkru ið undir bagga í sérstökum tilfell- um, }>egar þau hafa verið beðin. j Með þeárra aðstoð hefir mbrg j>rautin verið unnin og vér óskum I sumum landspörtum er m'kið af vonum að samvinnan og sam- svínum, er ekki verða alin til sölu! lyndi haldist framvegis a meðai vegna fóðurskorts, í öðrum er nóg l,eirra sem kúskap stun’a og1 fóður, en skortur á svínum. Að }>eirra sem flutninga hafa á hendi. flytja fóður til svínahna eða svín- in til fóðursins er ekki takandi í, . ,, . . og W. veirna flutnines kostnaðar.j . °^ran Penin8ar &reiðan þorf og nuösjukaoma 1 skepnum sunnan línunnar. Inn- flutningsbann þetta kemur sér mjög illa vegna þess að sútunar- hús og ullarverksmiðjur hafa fyrst til mín og gefið mér tæki- færi að nefna verðlag á því ýmislega, sem þér kunnið að þarfnast, hvort heldur það er til matar eða fata eða til ann- ars. Ef eg ekki get mætt prís- um annara lengra í burtu, er bara sjálfsagt að senda pen- ingana þangað sem þér fáið vörurnar billegastar. Að öllu jöfnu ættuð þið að láta heima- verzlun ykkar sitja fyrir við- skiftunum. Næstu viku get eg selt bezta hveitimjöl fyrir $3.10 hundrað punda. pokann; þetta er lægra verð en liægt er að kaupa hann fyrir annarstaðar; birgið yð- ur því upp fyrir veturinn. Alt annað sel eg með frá 5 til 25 prct. afslætti af vanalegu verði og gef 20 pund af sykri fyrir dollarinn með $5 verzlun. Eg sel og kolastór (til hit.unar) með 20 prct. afslætti næstu viku. Komið með gripahúð- irnar til mln, eg borga fyrst um sinn 12c. fyrir pundið í þeim. — Komið, komið og spyrjið eftir verðlagi á því, sem fyrir finst. Vinsamlegast. Elis Thorwaldson MOUNTAIN, N.D. íslendingar á þing. Tveir íslenzkir menn náðu þing- setu í hinum ný!ega afstöðnu kosningum syðra. Gunnar Bjöms- pantanir fyrirliggjandi, en‘sori( ritstjóri blaCsins Minn. þær geta afgreitt. mest frá Bret- ;Mascot var endurkosinn til Minne. ota ríkis þings , Lyon Cy, og gerð- meiri landi. Ódýrari penmgar. vegna flutnings ‘Hvert er úrræðið?” er spurt sinni geti lintkt því trausti eða skýrslunni. sýnt aö það haíi verið óréttmætbj Annað dæmi er tekið af epla Vér könnumst við, að vér hofum uppskerunni j Ontario, þarsem ráðíst í hávaða þessara fyrir.æk a hændur ag sögn hirða ekki eplin af * .. . .. trjánum, heldur láta þau rotna, með lánuðu fé, en vaxta borganir af j>ví fé hafa vaxið hratt og eru orðnar miklar. Þessar skuldir hafa að sumu leyti verið borgaðar hing- að til með nýjum lánum, en nú er j sá tími kominn, að vér verðum að j leitast við að greiða þær, ekki með j>ví að safna nýjum og stærri , skuldum, ekki með þvi að keppa komast að, hafa Þjóðverjar mist, cftir ímynduðum auðæfum, sem herskip þeirra, sem ekki eru inni- j hvíla á “speculation”, sem grund- Siðari kosturinn var tekinn, eftir , ö? fastlegri áeggjan Kitcheners lá- varðar, að sögn, með þeim árangri, að hið þýzka lið var ekki eingöngu stöðvað, heldur hrakið aftur á bak, þartil það náði viggirtum víg- velli við Aisne fljót. Paris var fx>rgið og hinni snúðugu sigurför Þjóðverjanna lokið. Meðan Jætta gerðist vestra, hafði Rússa her hrakið Austurrík- is menn undan sér suður til Gali- ziu, og stóð þar sú mannflesta og stórkostlegasta orusta þeirra á meðal, er sögur höfðu farið af. Henni sleit með því að Austurrík- is ménn urðu að láta undan síga. Jafnframt höfðu Rússar haldið her inn á Austur Prússland, en er þýzkir voru i vígstöðvar komnir á Frakklandi, þurftu þeir í svipinn byrgð, er verið að leita uppi og reka saman, og verða þau bráðlega1 úr sögunni. Herlið jæirra,, j>ó liraust sé og vel vanlð, týnir óðum tölunni. Þó að margt sé og þjóð- ■ in fjölmenn, þá standa bandamenn lætur að vígi, hafa af stónrn j meira fjölmenni að taka. Að- I flutningar til Þýzkalands og Aust-' j urrikis eru af mjög skomum fara minkandi m.ð liverri viku, atvinnuvegir og verzlun vitanlega í kalda koli og vofir þvi harðrétti og hallæri yfir landsfólkinu, j>ó að herinn hafi ennþá nægan vistaforða. Að auð, liðsfjölda þegar t!I leng’ar lætur, að aðflutningum á nauðsynjum, standa bandamenn betur að vígi. Yfirburðir Þjóðverja i herkænsku, sem mikið var látið af, í vopna- burði og því, hversu vel var fyrir öllu séð fyrirfram, sem til hemað- velli, 'heldur með' þvi að beita orku vorri til að skapa þann virkilega auð sem sprettur af hagkvæmlegri framleiðslu nytsamlegra hluta. Spursmálið sem fyrir liggur til íhugunar má .aðallega skoða frá þarsem þau detta, vegna þess aö J>au ganga ekki út. En í Sléttu- fylkjunum er eplaskortur ákaflega m'kill. “Aftur spyrjum vér, fin t ekki neinn útvegur til að ráða bót á þessu?” segir í skýrslunni. Þar- næst segir svo; “Ef vel er að gáð, mundu mörg dæmi finnast er styrkja þá skoðun, að eitthvað ætti og yrði að gerast, til j>ess að gera lifið í sveitabæjum meir að’aðandi í alla s’aöi. Ef svo er, sem alment er álitið, að jarð- ræktin sé undirstaða að velgengi þjóðarinnar, þá ætti það að vera skylda vor, ekki síður en réttur, tveim hliðum, eftir því hvort vér sem borgara þessa lands, að styðja leitumst við að fá skjótan árangur aS þvit a8 þeir sem gera þessa at. af gæðum landsins og iðju sjálfra vor, ellegar reynum til að fara eftir fyrirfram gerðum, vitur- legum ráðum, er stefna að sem fullkomnastri samhliða þroskun allra atvinnugreina, í jæirri von að árangurinn sýni sig bezt með tið og tima. Skjótur árangur er vitanlega vinnuvegi að æfistarfi sínu, eigi við kosti að búa, er veiti að efnalegri velmegun þeirra, félagslegri h.ill og hamingju og hæfilegri mentun barna þeirra. Þessi fáu orð inmbinda í sér afarmikið hlutverk og verksvið. 1 j>essu stutta máli, sem hér skal framsett, er ekki unnt að gera æskilegur, ef hann er hagkvæm r meira en ats drepa á nokkur atrigi) — annars ekki. Ef aöeins væri hin helztu er gæta ber> ef um það að ræða, að auka fram- leiðslu vora, hvort sem því væri samfara skaði eða ábatí, þá þyrfti ekki annað að gera en að rækta svo ar þurfti, hafa ekki dugað þeim t.I j eða svo mikið land í viðbót við þaö sigurs. Nú er ekki lengur spurt að því, hvort þeir muni vinna, heldur að hinu, hve lengi j>eir muni halda út. Um það hve lengi stríBið muni standa, verjast j>eir að spá, sem kunnugastir eru. sem þegar er ræktaö. Það mætti vel gera án tafar. En er það víst, að J>að yrði oss ábatasamt? Rœktun lands. Hver þióð sem er, hefir hag af ræktun landsins að eins að svo stuðning ræða. sveitabúskapar er um að Búnaðar kensla. Fyrst og ef til v:l! allra helzt er brýn nauðsyn til að kenna þaö sem til búskapar heyrir, ekki svo m'ög það sem bæn 'um stendur t:l boða að læra aðeins með því að ganga á búnaðar skóla eða háskóla, né beldur það sem flutt er frá fyrir- lestrar pöllum bænda skóla eða fé- lán er enn eitt sem þörf er á, ef sveitabúskapur, einkum i Ves’ur Canada, á að gefa það í aðra hönd sem svarar þeirri vmnu sem til hans er lögð. Oftlega á það sér stað að bændur nota sér ekki þau tæki- færi sem bjóðast, af því að næga jæninga eða lánstraust skortir, en ekki af því að þeir sjái þau ekki. Það virðist einnig æskilegt, að draga úr }>eirri venju, sem nú á sér stað, að skuldir falli í gjald- daga strax að afstaðinni uppskeru, j>ví að þar af stafar oh tjón, sem bóndinn á erfitt með að standast. Úr hvorugu þessu verður bætt með einstakra manna aðgerðum, þó að nokkurn létti megi vinna með vel öflugum fé’agsksap. hel ur virðist svo sem 'hlutaðeigandi stjórnar vald orki mestu þar um. ef því væri hæfilega beitt þar til. Tolla lagfcering. Að hve miklu leyti tollalöggjöf- in er }>rándur í götu fyrir bændum, ber hana að rannsaka nákvæmlega með því augnamiði að lagfæra hana. Ef skortur á menntunar tækjttm í sveitum veitir að því að fólki fækkar þar, þá ber slík að setja hvar sem því verður við komið og eins haganlega og hægt er. í stuttu máli, vér endurtökum það sem vér byrjuðum á, að sveitalífið beri að gera í alla staði meir aðlaðandi en það er. Bollaleggingar shks fundar sem þessi er, væru í mesta míta ófull- komnar, ef ekki kæmust J>ær að annari niðurstööu heldur en að nefna nokkra þ,'ösku di á vegi framfara í búnaði. Þessa ága'la verður að rannsaka nákvæmar og ’-nriri krafta verður að set>’a í hreyfinguna, til að bæta úr þeim. Til þess að bæta úr þessu eftir ist enginn til að bjóða sig fram á föngum, án þess þó að stofna móti honum, sem er nálega dæma- Canada í 'hættu, er nú leyft að laust þar. Hinn er S. Th. West- flytja inn húðir og ull frá Banda-, dal, i Charleson þorpi i Noröur rikjunum, ef þær vörur hafa ver- j Dakota, kosinn fyrir William Cy, ið fluttar þangað frá öðrum lönd- um og hafa ekki verið geymdar þar til lengdar eða verið blandað saman viS þarlenda ull eða húðir. á þing Dakota manna. Mr. Westdal er lögfræðirgur og gefur út tvö blöð i sínu héraði. Fátt er þar um Islendinga. These big Chinchilla Overcoats are just what you need íor real winter weather. They are fhick and warm, yet light and easy. 20 We have them, with big shawl collars to protect the face and throat — in Blues, Browns and Grays — from $15. to $35. FIT- flSREFORIV \ Burns & Co. 291 Poi taze Ave. Næstu dyr vi8 Manitcba Hall

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.