Lögberg - 26.11.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.11.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 7 Bréf frá Jóni bisknpi Vídalín. Gaman er a6 fá nýtt aö vita um merka og góöa menn, og svo verð- ur um meistara Jón, er lesið er bréfið hans pivntað í An vara þ. á. Raben stiftamtmaður hafði beiðst bendinga mn það hjá biskupi, hvaö landinu mætti verða til við- reisnar í öllum greinum — ekki vantaði að um það væri ritað á einveldistímanum — og biskup ritar lángt mál og kemur víða við og er hygginn og framsýnn og óefað á undan sxnum tíma um margt. Mest kvartar hann undan því, hve ónýtir Islendingar eru í öllu verklegu, vill senda xmga menn utan til verklegs náms og iá menn frá Noregi, norðanveröum, til að kenna frá sér. 111 þykir honum meðferð á skógunum og koma vill hann á hlutafélagi til að halda úti fiskiskútum umhverfis landið á sxunrum. Og mætti nefna margt og margt fleira. Bréfið er ritað voriö 1720, árið sem Jón Vídalín dó. Hefir lands- bókavörður Jón Jakobsson þýtt bréfið úr dönsku máli og gert at- hugasemdir við. Getur þýðand- inn þess að bréfið muni þykja ýmsum nýstárlegt, og fer þeim orðum um höfundinn að niðurlagi: “Allir þekkja hans kennimann- legu logandi tnugu, og guðmóð hans, sem gerðu hann að einhverj- um frægasta prédikara á Norður- löndum. Þá er og reggsemi kenni- valdsins og biskupsins Jóns Vída- lín alkunn; Hitt mun ýmsum nýj- ung, sem sjá má á þessu bréfi og víöar í bréfabók hans, hve augað var opið og glögt fyrir verklegum framförum til viðreisnar landi og lýð. Sviftir mikill, er þvílíkir afburð- armenn falla í dauðans val fyrir tíma fram. Brátt nálgast 200 ára ártíð hans, og er eigi ósennilegt, að tslendingar sýni honum þá ein- hvem þakklætisvott fyrir starf hans og áhrif um liðnar aldir”. „Þítta er nú stórkrossinn minn.“ Þegar fyrsti stórkrossinn kom til landsins, henti Grímur Thom- sen gaman að með þeim hætti að hann sýndi gestum sínum stóran bola krossóttan í túninu og sagði. “Þetta er nú stórkrossinn minn”. En hamingjan má vita hvort hann hefir ekki haft þessa kýmni frá Páli Melsteö, því hann ritar Jóni Sieurðssyni, sumarið 1848, á þessa leið: “Eg frétti í gær um nýju “ráð- in”, sem Bendenflet hefir skapað hér í landi. Eg skammast mín vegna föður míns. Mér finst það orðin æruleysissök að taka við þessum-------titlum. Eg. á brún- skjótt hross og krossóttan griðung. Eg veit ekki hvað eg á að gjora við þá, því eg er tómthúsmaöur í Reykjavík. Ætli eg mætti ekki senda þá utan og láta þá taka júridískt embættisexamen svo þeir kæmust í danskan Hof og Stats Kalender? Hver veit oema sá krossótti — og hann er stórkross ofan í kaupið — gæti orðið kom- missaríus. Hvað er Kainsmerki, ef það er ekki þetta krossaglingur og ráða ringl, sem mennimir eru að tildra hver á annan?” N. Kbl. gat ekki stilt sig um að taka þetta gaman, þótt eigi væri til annars, en að sýna hvað frelsis- árið mik'a gat gjört amtmannsson- inn eldrauðan. —N. Kbl. strangt eftir, að þvi væri hlýtt. Fornaidarsagun, H. M..................1.20 Absmth hefir lengx venð uppa- lsl..en8k orSab., oid Xœl.. z. .. *.40 halds drykkur á Frakklandi, mjög ísi. OrSabók 1. h. J. Ol...............1.40 sterkur og skaðlegur drykkur. Nú £££ i.« hefir stjómin áréttað og aukið við isiandssaga eftir h. Br., Ib. .. .. 40 þetta bann með því að fyrirbjóða Kensiubök i þýzku........................LN solu allra drykkja, sem ‘ likjast Leab6k lb. hv............4o absinth. Almenningur á Frakk- Likamsæfingar, 40 myndir .. .. 40 landi hefir tekið þessu vel og er MOKmW J^'jó^Mb.'. '.'. si Málfræði F. J..................w. . «• MðSurmálsbðkin, J. 01., lb .. .. 60 OrSakver Finns Jónssonar, Ib .. 35 Relkningsbök I J.J..................60 Ritreglur V. A.....................25 Reikningsbök S.A.Q., I. 25c., II. 35c., III. 25c, IV. 35c. Allar 1.20 Stafrofskver J. Jónass..............20 | Stafrðfskver J. Ö1................20 | Stafrof viSskiftalIfs, J. Ó1......75 Stafrofskver Hallgr. Jónssonar .. 25 Stafsetningarbók B. J...............40 Stafrofskver E. Br. Ib......... SkólaljóS, ib. Safn af I>h. B... þar viða sterk hreyfing til að úti loka sölu allra hinna sterkari drykkja, sem áfengi er í. Neyð í Belgíu. Vegna þess að uppskera var engin i Belgiu í sumar, vofir hung- ur og hallæri yfir því landi. Al- staðar er viðleitni höfð í öðrum löndum til að safna fé og matvæl- um, til bjargar fólkinu, og frá Ameríku voru komin 17,000 tonsj af matvælum, þann fyrsta þessa Suppl. til Isl. Ordb., 1-17, hv. f blskupskerrunnl.................25 tsl. saga B. Th. M„ I., II. blndl 4.25 t þriCja of fjðrBa liC, Hall K.. .. 35 fvanhoe (Ivar Hlðj.) W. Scott 1.00 Kalda hjartaC.......................20 Kath. Breshoosky..................10 Knútar saga hetmska...............16 Kvenfreisiskonur, St. Danielss. .. 26 Kátur piltur, B. B„ ib............60 LandfræClssagan, I. 1-2.. 31.20 II, 1-3.. 31.50, IIL 1-3.. 31.40 IV. 1-2.......................1.30 Leysing, J. Trausti.............1.26 Leyni-sambandiC...................40 Sama bók I bandi................75 Maxlmy Petr.......................40 Sama bók I bandi................76 Makt myrkranna...............— 40 Milli fjalls og fjöru, BJ. austr. .. 70 Námar Salomons................ .. 60 Nazireddln, trkn. saga............60 Natan og Rósa, inb..................76 Nikulás kon. leikari................20 Njösnarlnn....................... 60 NVIendupresturinn............... 30 16 Nokkrar smáa, B. Qr. þýddl .. .. 40 40 niiver Tvist, Dirkens............1.20 60 Quo Vadls. I bandi...............1.76 Vlgastyrs og HeiCarvIga..........26 Valialjóts.......................10 Vtglundar........................16 Víga-Glóms.......................30 þorflnns saga....................10 þorskfirCinga....................16 þorsteins hvlta..................10 þorstelns SICu-Hallssonar .. .. 10 þórCur hræCa..................20 Söngbækur. Alþ. sönglög, S. E. 30 Bára blá, S. E................... 20 AC Lögbergi, S. E..................20 j Björt mey og hreln, Svb. Sv.......25 Fáninn, Svb. Svb...................60 Fjórr. sönglög, H. L...............80 Frelsissöngur, H. Q. S.............25 His moth. sweetheart Q. E..........26 Háir hólar.........................20 HijómfræCi, S. E...................30 Jóla harpa, Jónas J, I—IV hv .. 20 Jónas Hallgrlmsson, 8. E...........20 tsl. sönglög, S. E.................40 ísl. þjóClög, Svb. Svb.............76 "It Grieves Me” Q. E...............60 Kirkjusöngsbók J. H..............2.50 LaufblöB, Lára Bj................. 60 Business and Professional Cards I)r. Hearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kv rka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Talo. M 4370 ?15 8 merset Blk _ i ^ » jo. u i uivui a ajj. ,, . , •• •• O it Sundreglur, ib.........................Oddur SigurCsWíOn, lögm... J.J. 1.00 LofgjörC. S. E.......................................40 Vesturfaratölkur, T og Z J. ól. 40 16 Leikrit. Aldamót, M. Joch..........15 , _ „ , ,. . i Brandur, Ibsen, þýC. M.J.1.00 manaðar. Bandankjamenn laía Bóndinn á Hrauni, Jðh. SigurJ.a 60 ekki þar við lenda, heldur ha' la FJaiia-Eyvindur, Jðh. sig..80 áfram vistas™’mgum sem kapp-! SrsL°”‘Ja“B°.V » samlegast og jámbrautir þar í Heigi Magri, M. Joch......*6 landi flytja þær ókeypis til sjávar. Ofurefli, ib.................1.60 Organtónar I og n hvert óCalsbændur, norsk saga.........30 Páskamorgun. Svb. Sv. . ólöf f Asi, Q. Fr.............60 j Sönglög—10— B. þ órabelgur......................60 Pislarsaga séra Jóns Magnóssonar I.—III. hefti, öll..........2.00 1.20 25 . 80 Sálmasöngsbók 3 radd. P. Q. .. .. 75 Sex sönglög.....................30 SöngfræCi S. E...................16 Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons. Eng., útskrifaCur af Royal College of Physicians, London. SérfræCingur t brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg„ Portage Ave. (á mótí Eaton’s). Tals. M. 814. Tlmi tii viCtals 10-12, 3-5, 7-9. Rastir, E. Erlendsson...........26 | Söngbók Stúd....................50 Söngbók bandalaganna, lb .. .. 1.25 í Belgiu stjómar nefnd Ameríku- manna útbýting gjafanna og eru Rðmverska konan..................36 Rocambole......................40 Söngbók Ungtemplara ........ 40 Rodney Stone, I og II..........76 Skóla söngvar I—III, öil........30 Rófna gægir................. .. 15 Sönglög, Magn. Einarss..............40! Hellismennlrnir, I. E.............60 Saga Skúla landfógeta..........1.76 SyngiC, syngiC. svanir, J. Laxd... 20 i Sama bók I skrautb..............90 Sveinn kardfnálans.............30 Svanurinn, safn Isl. söngva .. .. 1.00 Herra Sólskjöld, H. Br............20 Saga Bólu Hjálmars.............60 Tvö sönglög, G. Eyj.............15 Hinn sanni þjóCvilji Matth. J. .. 10 Smásögur I og II, J. Tr„ hv. .. .. 40 Txö sönglög, útg. Jónas J......20 ' a „ Hamlet, Shakespeare................25 Smásögur Moody’s................20 Tvö sönglög, S. E...............20 þar oooooo maltlðir gefnar a dag, J6n Arasoni harmsöguþ., M. J. .. 90 Sagna þættir, sérpr. þjóBðlfs.. .. 30 Tvö sönglög, J. Laxdal........60 en þó er það hvergi nærri nóg, að \ LénharCur fóg. E. HJ................80 Sagan af Hring og Hrlngv. .. .. 25 Tfu sönglög, Fr. Bjarnaa.......20 sögn. NÚ er veturinn legst að. Wársnóttm. I E. .........................«0 Sagan af skáld-Helga...........16 TIu jBÖnglg, J. p............1.00 bætist kuldinn ofan a hungrið, þvi I Skipic sekkur......................30 Smári, smásögur.................20 Trilby. sönglög...............16 að kolum, þó að nóg sé til í land- } SáHn hans Jóns mlns ...............30 Spæjarinn, M. Pemberton.........70 Tólf sönglög. J. Fr.............60 inn ver«nr ebbi „m lanHiK ■ Te,tur. G' M.......................*# SöfrUr’ G’ Gunnarsson...........40 Vormorgun, 8. Helgason.........25 rnu, verður ekkl kom ð um landlð, Vesturfaramir, M. J...................20 Skaftáreldar. J. Traustl I—n hv 1.40 20 sönglg fynr gltar, Q. Slgd. .. 60 Sturlunga I 60c, II. 76c; III .. -s. 06 12 sönglög, A. Th.......... 20 Sögusafn FJallk............... .. 20 20 sönglög, B. þ..............40 Sögus. Vfnl.: I. 20c; II. 10c; bæCi 80 17 alþ. sönglög, 8. E.........50 ör. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William , TKI.EPHONE GARRYaSO OrricE-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 VctorSt. TEI.KPHOISE GARRY aai Winnipeg, Man. vegna þess að Þjóðverjar nota a'lar jámbrautir og vagna til sinna þarfa. Máltíðirar eru súpa af kartöflum og brauði i, sem al'af er verið að minka, því að mél er af skornum skamti. Þeir sem Ljóðmæll. Arni Garborg: HuliCsheimsr þýtt af B. J. —.................«0 A. Garborg: 1 helheimi..........1.00 Ben. Gröndal, skrb.......... .. 2.25 Ben. Gröndal, Dagrún.............30 Ben. Gröndal, Orvaroddsdrápa .. 60 Sögus. pjóCv.: I. og II. 40c„ III. og 15. hv. 30c. 4. og 5. 20c, «„ 7„ 12„ 13. og 17. hv. 60c„ S„ 9„ 10„ 11., 14. og 18. hv. 60c, 16. og 19. hv............................ 36 eeta borea eitt cent fvrr hveria Baldv,ns Bergvinssonar.............80 Systurnar frá Grænadal ...........40 s M.'* s- r , Brynj. Jðnssonar...................60 Sæfarinn..........................40 maltlð, en jatnvel nkisfólk á crfitt , Bjarna Thórarensens........... 1.25 Smællngjar,, E. Hj„ ib............86 með að ná sér í brauð, svo hart er Byrons, stgr. Thorst. isi..........80 sjómannaiif, r. Kipiing...........60 | E. Ben.: Hrannir, skrb.........1.40 Saga Jóns Arasonar, I 7 heftum I Ein. Benediktsson, Hafblik Ib.. 1.40 T. þ. Holm......................3.10 ! E. Ben. Sögur og kvæCi........1.10 Sögur AlþýCublaBsins, I............25 þar orðið manna á meðal. Esias Tegner: FriBþj. ib. 1.00 Saga Magnúsar prúCa Tímarlt og blðð. Austri..........................$1.25 Aldamót, 1.—18. ár, hv...........60 óll 1 elnu......................4.00 Bjarmi.............................76 Dvöl, Th. H........................«0 7--mrei*in. T.—XX- árg.......16.20 EimrelCin hver árg...............l.*0 Fanney, I—V, hv....................20 FróBi, rit M.J.SkafL, árg. .. .. 1.60 Ingólfur.........................1.50 Dr. O. BJORN80N Office: Cor. Sherbrooke & William Tki.eihonugarby 3S» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HKIMII.lt 764 Victor Strset rKLRPHONR GARRY TB3 WÍHnipeR, Man. , _ . , , , . __ _ . * •• V *# KvennablaCiC, árg..................60 Stórskipið La Correntina!Je^,er: Axel 1 8krb\ " :* " 1? ?«Bur ^uneberf.'' '; '' • A' ■ Lögrétta............................................1.50 , r ~ v A. PJallarósir og morgunbjarmi .. 30 Sögrur herlœknisins, i.—iv., vl. 1.20 ]vrnrf;llrinní4 t for fra Buenos Aires fynr þrem GIslI Brynjðlfsson............1.20 Sömu bækur v..................l.OO. Nýjar kvöldvökur'' Sö^ubi 'krir' 120 vikum síðan með miljón dala virði G- Gu6ra-: FrlCur á jörCu.............36 Skemtlsögur, þýC. S. J. J..........25 Nýtt KirkjublaC. .’ .. •• ’75 af ketl, a Ö S tll Bretlands, en Gu6r6n Ösvlfursdóttir, Br. J. .. 40 Sögusafn Bergmálsins, n...........36 Sumargiöf" I—'lV ár "hv..........«c siðan hefir ekkl spurst til þess.' Glgjan, G. GuBm.................40 Sögusafn Baldurs....................20 s,lnnonfnri ..................\ nn Kvittur segir að skipið sem variGuCm- ®lnar,Tn'a.kvœC‘ °K þýB' !í ef.t!r G' Maupaf,sant •• •• f sktrnir, árg.' l 'tli «.'' hefú '.'. L60 vel vopnað, hafi hitt þýzka línu- Gr .............. °K Úr 6n8kU...........10 Temn’""- skipið Kronprinz Wilhelm, barizt við það og hafi hvortveggja skip- in sokkið. ÍSL BÆKUR til sölu í bókaverzlun H. S. BAKDALS, 802 SHERBROOKE ST„ WINNIPEG Barnabækur. 3 c. Thomsen: LjóCm., nýtt ..og Templar.......................... 76 Unga island, barnablaB........ 50c Æskan, barnablaC................. 60 Ýmlslegt. Afmælisrit Kr. Kaulunds. Bernskan, m. mynd, lnb.........85 Barnagaman....................... 5 Barnasögur, I bandi, H. J........26 Blómrfur-karfan, inb.............75 Kvistir: Sig. Júl. Jóh. Dæmisögur Æsops o.fl. Ib Engilbörnin, meC myndum .. F’erCin á heimsrnda, m. m. .. För Gullivers til Putalands, ib FerCir Munchhausen baróns, ib TáriB, smásaga gamalt...........................75 TIu kvöld I vettingahúsi.........60 GuBna Jónssonar, ib................60 Tlbrá, I og II, hvert...........16 GuCm. FriBjðnssonar, 1 skrb. .. 1.20 Undir beru lofti, G. Fr.........35 GuSm. GuBmundssonar..........1.00 Umhv. jörCina á 80 dögum, 6b... 60 G. GuCm.: Strengielkar...........25 Sama bók I bandi.................1.00 Gests Jóhannssonar................10 úndtna.....................30 ,- Gests Pálss.. 1. Rlt.. Wpeg útg. 1.00 Or dularheimum...................30 ............, G. P skáldv., Rv. útg b......1.25 úrvals æfintýri þýdd............60 Arsb B6kmentaf«'. hv. 'á'r........ Gr. Thomsen, Hafnarútg. .. .. 1.25 Vladimir nlhllisti .............1.00 Hallgr. Jónsson: Bláklukkur.. .. 40 Valeyg lögregiuspæj.............60 Hallgr. Pétursson, I, lb.....1.40 VeCreiCablesi, C. Doyle.........15 Hallgr. P.: ib II.......... .. 1.20 Villirósa, Kr. Janson..............35 H. S. Blöndal, ný útg....... .. 26 Upp viC fossa, |>. GJali............50 Hans Natanssonar...................40 utan frá sjó, T. FrlCr..........40 Hulda, skrautband...............1.20 Vinur frúarinnar, ib........1.20 Jóns Hinrikssonar ..............1.20 Vinur frúarinnar, H. Sud........80 J. Magnús Bjarnasonar..............60 Vornætur á ElgsheiCum, J.M.B. 60 Jón AustfirBingur. G.J.G...........50 Victorla, 1 káp. 60c, 1 skrb.1.00 Jónas Hallgrlmsson, skrb........2.00 úr borg og bæ...................40 Jóh. G. Sigurjónsson: kvæCi og þúsund og ein nótt I—IV. hv., 1.60 sögur.........................1.00 þjóCmennlngarsaga N.áif., I—III 1.60 B‘cnd^ö'rIn t„ ollfcIlri J6^l<,t^fcaT8Gn: DaSn,brÚn " HJ,ARSÖfrUr 01' Dav-.,bl.........*? Chicago-för min, Matt. -........... .................1® l munnm’£: »•• • •• J-*# Endurminningar Páls Melsteds 1.00 Vorblóm. J. G....................40 þjöCsh. og þjóCs.safn O. BJ.. 1.40 J. Stefánss.: Úr öllum áttum ... 25 þjóBsögur J. Árnas. sérpr.): Jóns þórCarsonar.................601 Draugasögur, ib................ .. 40 skrb. .. 1.50 Huldufólkssögur, Ib.............48 Seytján æfintýrl, ib............45 Tröllasögur. ib.................40 Útilegumanna sögnxr ib..........65 Dr. W. J. MacTAVISH Ofpicb 724J .Vargent Ave. Telephone .Vherbr. 940, I 10-12 f. m. Office tfmar -( 3-5 e. m. ( 1-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG TBLKPHONE Sherbr. 432. aimæiisrii jA.r. ivauiunas...... SU ■» ■%_ rk _____________> ■> a Arsbækur söguféi...............1.76 i Dr, Kaymond orown, I ) I 30 Sama bók 6b................1-00 10 Kr. Jónssónar, Rv. útg. skrb. .. 2.00 50 Kr. Jónsson, R.vlk. útg........1.50 35 | Kr. Jónsson, ljóCmæli.........1.25 35 Sama bók I skrb............1.75 2.00 Alþingisrímur, ib..................50 Alþ.mannaför 1906 (myndlr) .. 80 Alþingismannatal, Jóh. Kr. .. .. 40 Andatrú, meC mynd. ib..............76 Arsb. þjóCvinafél. hv. ár..........80 Ársr. hins Isl. kvenfélags, 1.-4 .. 40 Árný............................. 40 Ben Grndal áttræCur................40 Bragi, úrval af ljöCum. 2 h„ hv. .. 20 BragfræCi Dr. F. Jönssonar .. .. 40 Bréf Tómasar Sæm.................1.00 Bréf Páls M. til Jóns Sig..........80 1910 .. .. 60 Chicago-för mín, Matt. J...........25 Endurminningar Páli Eftir dauðann. Stead, ib.........1.00 Einfalt lif, þýtt af J. Jak„ ib.. 1.00 FæCingardagar ib,..................40 Formálabók. ný lögfræCisleg, eftir Einar Arnórsson................1.60 Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómam. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 1 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. 10— 12 og 3—5 Kveldúlfur, ib.....................8(1 Kr. Stefánsson: Vestan hafs. . .. 60 þrjár sögur, þýdd. af þ. Q. Frá Danmörku, Matt. J. .v .. 1.40 - .... ,, ... ,. FramtlðartrúarbrögC .. .. \. .. 30 þrjáttu æflntýri, Ib...........45 porn jsi rlmnaflokkar............40 þöglar ástir.....................20 GuSspeki..........................1B Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er aC hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Maln 4742. Heimili: 105 Olivia St. Talsíml: Garry 2S15. 20 Mjallhvlt, meC myndum..............16 Matth. Joch.: GrettlsIJóC...........70\þrjá æfintýrl, eftir Tleck...........35 Hetirjí'S^fvrír^unM™ mann "" Myndabækur handa börnum: Matth. Joch, 1 til V. öll Ib.....6.00 þyrnibrautin, H. Sud................80 jarpab6k Arna Magnússónar " I.—TI. hefti, hvert............ 60 20 Dýramyndir......................60 M- Markússonar.....................60 Hans og Gréta, Ib...............60 ðlöf SigurSardóttir: Kvæöi.. .. • 85 Robln Hood, ib..................36 p&ls Vldallns, Vlsnakver.........1.60 Tuml þumall, ib.................35 pál? ólafssonar 1. og 2. h. hv. 1.00 þrautir Herakiess ib...........35 St. G. Stephansson : AndvökuP ösku buska......................60 1—lb-’ 1111...............*,R# Robinson Krúsó, ib................úó 1 Kolbeinslag.................... 25 RauChetta, m. litmynd. ...........16 Signrb. Sveinss.: Nokkur kv........10 Æfintýri: Hauff þrjú æfintýrl, S. S.............10 Sl£- Málkv.: Fáein kvæCl...........251 þættir úr fsl. sögu, I. II. III, B. Th. Melsted....................1.00 Æfisaga Karls Magnússonar.. ÆfintýrlC aC Pétrl plslarkrák .. 20 Ættargrafreiturinn................ .. 40 Æska Mozarts .. ...................40 Æfisaga J. Ol. Ind'iafara I og II 2.00 50 Jón SigurCsson, á ensku, ib Æ«nt. H.C.A., I„ II„ ib, hv. CEfintýri handa ungl„ ib .. . Fyplplestrap Andatrú og dularöfl, B. J. Víniölubann á Frakklandi. Þegar stríðið byrjaði fyrirbauð Frakklands stjóm að selja absinth og flytja það staða á mitíi og gekk 1.60 S1K- Málkv.: Hekla...............15 Sögur Lögbergs:— 40 S18- VilhjálmsB.: Sðlsklnablettlr.. 10 I Sigurb. Jóhannssonar ib........1.60 I Svanhvtt. Þýdd kvæBI.............75 3 15 Sig. SlgurCsson...................40 Dagrenning J, J. sagnfr. .. .. .. 66 Stgr. Thorsteinssonar. skrb......1.75 Dularfull fyrirbrigCl, E. H......20 s- J- Jóhannessonar................60 Ekki veldur sá er varir. B.J. ..30 S. J. J.: nýtt safn............25 Frjálst sambandsland E. H. .. .. 50 stef- ólafss., 1. og 2. b.......2.26 Helgl hinn magri, J. B...........ig Sveins Slm.: Björktn, Vlnabpoe, Hugur og helmur, Q. F„ akrb... 1.30 Þlljan, Akra-rós., FJÖgra laufa — ~ smárl, Stúlknamunur. Laufey. 10 30 Hvl slærC þú mig, H. N. Jónas Hallgrlmsson, þorat. Q. .. Llgl, B. Jónsson.................. LtfsskoCan, M. Johnson ........... Mestur I helmi, Drummond .. .. Næstu harClndln. G. B............. Scefnur og framtic ungra manna Hák. F.s..................... Sjálfstæöt fslands, B. j. frá Vogl SveltaiIfiB á fslandi, B. J....... Samband vlC framilCna, E.H. .. Trúar ok klrkjullf. O. O. Vafurlogar I skrbandl...........1.60 Altarisgangan j| Marjuröndur, Hugarúslr, hv 10 Dagmær 16c. Montanus , 10 Tækifæri og týningar. B. J. , SO þorst. Brl.: ElCurtnn X .. . 30 þorgeir Markússon.. .. .. , | þorst. Qtslasonar, lb........ 10 þ. Glslas., 6b.. ■ •• •• .. 10 þorst. Jóhanness.: LjóömwU 11 Sbgmr. »# Alfred Dreyfus, I. og Il„ tb. Um Vestur-fslendlnga, E.H. Um vermlun, 8. Gr. II Agrlp af sögu tsi„ Plausor .. II Arn 1, eftir BJörnson.......... Biindl tönsnlllingurlnn Ib .. .. Sama bók öbundln .. •. .. BrazlMufaramir, J.M.B., I. II... 2.26 30 II 10 21 *• 2» 12.13 .. 12 .. 12 .. 32 1.2» .. 7« 1.23 Gerið það líka meÖ þ ví að kau pa vörur sem ,, bún- ar eru til í Canada“ einsog til dæmis Vv7 indsor Borð Salt 70 —°— ... „ • — .. .. 40 „ Jðlabókin I. og II, hvert..........35 Icelandic Wrestling, m. mynd .. 26 Islands Færden, 20 heftl.......2.00 ísl. bréfspjöld meC litum 6 á .. 25 og grá, 12 fyrir............25 fsland f myndum (26 myndir) .. 76 i fþróttlr fornmanna, B. BJ„ lb.. 1.20 fsland um aldamótin, F.J.B. .. 1.00 Kúgun kvenna, J. S. Mill.......60 Allan Quatermain.......... .. 50 Henver °f ?elfra.............*# Lalla bragur....................M0 ErfBaskrá Lormes.............60 K,klsmyndlr> tyjftm............,.00 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. Fanginn f Zenda................40 Fátæki ráCBmaCurlnn........... 40 Gulleyjan......................60 Hefnd Martonis.................60 Hulda...................... .. 25 f herbúBum Napöleona...........40 Kjördóttirln...................60 Llfs eCa HBlnn.................10 LávarCarnlr 1 NorCriuu.........50 Marla......................... 50 Rudloff grelfl Ránlö............ Rupert Hentxau Svtkamyllnan.. óllklr erftngjar Útlendingur'inn . 10 62 40 30 60 76 Guöxoröabtrkur Biblian, I skr.b. (póstgj. 32c) ______ ^ Vasaútg. (póstgj. 8c.) Brynjðifur 8vetnsson. T.þ.Holm.. 30 ...........75c, 31.35, $1.60 og 12.00 Baskervllle hundurlnn.............•• Biblta, tb. (póstgj. 82c.) .. •• 2*20 Bartek sigurvegari............ •• •* BlblluljóC V. Br. I—II, hv. .. •• 1.33 Ben Húr, I.—III, tnnh., »11.. •• Bók æskunnar, Skovg.-Peter*. lb 1.10 Ben Húr, I.—III, tb. I 3 blndl .. 3.7» Dagbókln ........................40 Böm ................................4» Daglegt IJós, ib.................*# ’’ ib...........................80 DavIBs sálmar V. Br„ ib........1*0 BrúBkaupslagiC...................*3 GóCar stundir, hugvekjur, Ib .. 1.00 Björn og GuCr„ B. J. .. .. •• . • *0 LJ6B úr Jobsbók, V. Br..............60 Borgir, J. Tr. (Rvtk)...........80 Leifar tom-krtst. fræCa, þ.B. .. 1.60 Dalurinn minn...................*0 Lllja, eftir Eyst. Asgr.............25 Dóttir veitingamannsins.........18 Minningarræða druknaCara sjó- I Dægradvöi, þýdd og fruma. .. .. 76 manna, J. þ......................10 Doyle: 17 srnás., hv............10 Opinberun guCs, Jónas Jónasa.. 25 Dulrænar sögur, safn. Br. J........»0 Prédikanir, J. Bj„ lb.........2.50 Dýrasögur, þ. Gjall................40 Passíusálmar meC nótum........1.00 Eldraunin..........................66 Passtusálmar meC nótum, ib. .. 1.60 Eitur, Alex. Kjelland .. ., .. .. 75 Passion Hymns of Icel., ib .. .. 60 Ellen Bondo.......................10 Sálmabók, ib.................1.00 Elding. Th. H......................65 Sannleikur kristind. H.H...........10 Ferðabók þorv. Thoroddsen Úr heimi bænarlnnar..............b0 j.jn. blndi, öll...............3.76 þýðing trúarinnar..................80 I Fiflar, þorst. þ. þorsteinsson 35 Sama bók 1 skrautb.........1.25 j Frá ýmsum hliCum, E. H...........60 I Fjðrar sögur eftir Björnson.. .. 25 Kennslubækur. ; Fornaldars. NorCi. 32 I 3 b.) Ib 6.00 Alm. kristnlsaga J. H........1.25 Gamlar sögur Ib...................60 Ágrip af mannkynssögu, þ.H.B. Ib «0 Garlbaldi (Italska þjóBhetjan) Ib 80 Agr. af náttúrus. m. mynd..........60 Gipsy Blair........................60 Blbitusögur Tangs..................7» Qrant skipstjórt...................40 Bók náttúrunnar, Topelius. Ib .. 60 QuH, e. HJ„ Ib............. .. .. 1.36 Elr, iæknarit, I„ II. Ar báölr .. 1.00 Heimskringla Snorra Sturlua.: Enskunámsbók, G. Zoega .. .. 1.30 EClisfræCl, ib...................*6 EÖHsiýsing jarCar, ib............26 Heljargrelpar, 1. og 3.......... .. 60 EfnafrCt, ib.....................66! Heimskr. Sn. Sturl. complete.. 4.60 Ensk-lsl. orBabók, Zoega. Ib .. 2.10 Hringar Serkjakonunga..............75 Ensk máliýslng.....................60 Huldar saga tröllkonu..............38 Frönak samtalsbók, P. þ. lb .. 1.26 (ngvi konungur. Gust. F„ Ib .. 1.80 Frumpartar Isl. tungu..............»0 ingvl Hrafn, Gust PralC .. .. 1.60 Lýömentun, G. F..................60 Lófalist.........................16 Landskjálft. á SuCurl. þ. Th... .. 76 Minningarrtt kirkjufél. 1910 .. .. 60 Minningarrlt Goodtempl..........1.00 Mlnningarrlt Jóns SigurCasonar.. 30 Mlnningarrit stúk. Heklu..........73 Minningarrit þorbj. Svelnad. .. .. 80 Mlnningar feBra vorra, S. þ.. I og n, hv. i. . • .. .. .. .. 1,00 Nadechda, söguljðC................31 OdyaselfskviCa I laaau máll .. 1.60 ódauðlelki mannslns, W. Jusm, þýtt af G. Finnb., Ib...........10 Riklaréttindl fslanda, dr. J. þ. mg E. Amórsson.....................63 Rit Slg. BreiCfjörCa lb. (Smám. I. Jðmsvlkingar O. O.)...........1.11 Rlmur Bemótuaar.................1.00 '• Búa AndrtCaaonar.............36 “ Gests BárCaraosiar...........31 •• Glsla Súrseonar..............43 •• Hjáimars hugumstöra.. .. 86 •• þórCar hræCu.................40 Rimur af Vtgl. og KeUlr...........40 Rtmur Úlfars sterka...............40 Riss, þorst. Gtslas...............36 Rvtk um#aldamóUn 1900, B. Qr. 60 Saga fornklrkj., 1—3. hv. .. .. 1.60 Sögur Hclmskrtngta:— Bróðurdóttir amtmannstns 35 Dolores........................ 60 Hvammsverjaralr................60 Konu hefnd.....................3$ Lára.• •• .. •• •• ■. .. .. .. 26 Lalja..........................36 Potter frá Texas................63 Robert Nanton..................60 Svipurinn hennar............... 50 Sylvia .. .. '................ 60 ÆttareinkenniS..........y, .. 36 _ _________ . , _ „ Skuggamyndlr, þ. B..............7» Islendlngasognr:—- Smámunlr, Slg. Br. Ib...........30 BárCar saga SnæfeUssáas .. .. 16 gm6m. 0g Fertramsrimur lb .. 1.00 Bjaraar Httdælakappa..........10 Spámaðurinn.......................II Eglls saga....................60 g6ngbök æskunnar, Ib..............40 Eyrbyggja.......................*° Snorra Edda, ný útg............1.00 Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phoqs Main 67 WINNIPIC, MAN. Skrifstofutimar: Tal*. 6). 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.k. G. Glenn Murphy, D.O. Oa eopatblc Phycician 337-333 Semertet Blk. Wlnnlpeg Dr. S. W. Axtell, Chlropraetic & Electric Treatmont Engin meöul ög ekki hnlfur 26SH Portage Avo Tais. M- 3218 TakiS Ivftivélina til Rooat 503 THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræöingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthnr Buildinft, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Ami Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson islenzkur Iögfræðingur Arltun: MESSRS. McFAODEN & THORSON 1107 McArthur Ruildlng Wlnnlpeg, Man. Phone: M. 2671. ÓLAFUR LÁRUSSON BJÖRN PÁLSS0N YFIRDÖMSLÖGMENN Annast lögf-æÖiMtörf á I.landi fyrir i [ Ve.iur-lslrndinga. Otvega jarðir og • . hús. Spyrjið Lögberg um okkur. • • Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. «|. 273* 1* ól. Tr. og fyrlrr. hana .. .. 80 2. Ol. Har„ helgi....................1.00 Vér leggjum sérstaka áherzlu á aC selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu meiöl, sem hægt er aö fá, • -_____ .. .................. eru notuC elngöngu. þegar þér kom- Etrtks saga rauCa................10 g*^mun dar~ Edda .................1 ÖÓ' 115 me8 forskrtftina tii vor, megiC þér Flóamanna........................16 sýnisb. Isl. bðkme’n'ta."ib'.*. L76 vera vlss »m aC fá rétt þaB FóstbræCra.......................** Um kristnitökuna árlC 1000 .. .. »0 Flnnboga ramma..................20 Upp<irgttuP is|ands..................76 Fljótsdæia. . .. ..............• *• ViCreisnarvon klrkj„ lb.............7» Fjörutlu Isl. þættlr...........1.00 ^ b6k 6bundln...................35 Qlsla Súrssonar...................26' Qrettls saga......................60 Gunnlaugs Ormstungu.............10 HarCar og Hólmverja.............16 60 HalifreCar saga...............16 Bandamanna....................16 HávarCar IsfirCings..........15 Hrafnkeis FreysgoCa..........10 Hænsa þórts..................10 lsl. bók og Landnáma.........25 Isl.-sögur, 1—38. fsl.-þættlr, 1-40, Sn. Edda, Sæm. Edda, Sturl. I og 11, allar I 11 blnd- um, gytt..................130.00 Sömu bækur 1 skrb...........26.00 Kjalneslnga.................16 Kormáks.....................30 Laxdæla.....................40 Ljósvetnlnga................16 Njála.......................76 Reykdæla ■. .. .. .* .. .. .. 26 Svarfdæla...................20 Vatnsdæla...................20 Vopnfirölnsra...............16 Vesturför. FerCasaga, E. H.. Yfirllt yfir sögu mannsandans: Austurlönd....................1-40 Hellas, .......................1-40 Nltjánda öldin, ib..........i 1.40 Æringi.............................40 Æflsaga PéL bisk. PéL..........1.20 “ PéL bisk PéL I skrb.......1.76 þorgeir8ljóö o. O., Ib ........ 60 Bækur um lsland og Islenzkar bókmentir á ensku: Icelandic Pictures...............2.50 Peeps at Iceland.......... •• •• 76 Icelandic Sagas................... 50 Iceland, ferCasaga með myndum. eftir Russeil..................2-60 Icelandica, an annuai relatlng to Iceland and the Fiske coliec- tion in Cornell Unlversity, Vol. I.—VI., hvert..................1.00 I Catalogue over the Icelandic Col- tion in Fiske Llbrary..........6.00 sem læknirinn tekur til. COI.CLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbroolce SL Phone Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Thorsteinsson Bros. & Co. öyggja hús. Selja lóðir. Útve** lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2902. 815 Somerset Heimaf : G 73«. Winnipeg, Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐl: Korni Toronto og Notre Pame Phone Qarry 2088 HetmtllB Qarry 800 J. J. BILDFELL FASTEIGNA8ALI Room 520 Umon Bank TEL. 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aölútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzlo með fasteignir. Sjá um leigu á húsum Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT^ B10CK. Portage & Carry Phonm Main 2597 *• *• 9IQUSDSON Tals. Sherbr, 27M S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIHCAMEflN og FKSTEICNKSALAI Skrifstofa: 206 Carlton Blk. Talsimi M 446) Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L J. HALL6RIMS8I Islenzkir hYeitikaupnenii 140 Qrain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr likkistur og annast Jic úi.arir Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selar hann allskonar minnisvaröa og iegsteina Yata Ha mlli Qarry 2151 „ office ,, 300 og S7S Palm Olive Sápa meðan birgðirnar endast 2 fyrir I5c Skrifp ippírs pakkar með llnáferð, mjög stórir Aðeins 20c. hver i L J. SKJDID, Druggist, : ; Talt. C. 4368 Cor. Wslliqgton ðt Simcoo 1 Hér fœst bezta Hey, Fóður og Matvara a»r‘%'li*7 Vörur fluttar Kvert tem er ( bœn«*m THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 26S Stanley St., Wlnnipeff D. GEORGE Gerír við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þaa á aftur Snniivjarnt veiö Tals Sb. 2733 3S3 Sberbrooke St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.