Lögberg - 03.12.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.12.1914, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1914. LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNÖR “Dr. Haines, ef rannsókn væri hafin uml daut5a mannsins sem þiS senduö í burtu í gærkveldi, þá yr5uö þiö dæmdir fyrir manndráp. ÞaS var engin rannsókn haldin. En þaS verður gert þegar næsti maöur deyr, ef nokkur vanræksla eöa hiröuleysi á sér staö.” Haines sá aS þetta gat verið hættuspil. “Gottí og vel”, sagSi hann, “ef þú heldur aS þú getir einangraö þá, þá gerðu þaö. Eg ætla að tala vi'5 formanninn.” “Hver mínúta er dýrmæt. Eg gaf þessum fjór- um gagneitur. Eru nokkrir fleiri veikir?” “Veit þaö ekki,” tautaði Haines og fór snúöugt út; Dr. Bailey fór út á eftir honum. Þeir mættu for- manninum rétt fyrir utan ðyrnar. “Þetta er Dr. Bailey, Mr. Craigm,” Craigin heilsaöi honum meö ólundarsvip. “Dr. Bailey segir aö það sé hættuleg hálsveiki, sem gengur aö sjúk- iingunum.” “Hvaö veit hann um þaö?” spuröi Craigin styttingi. “Hann skoðaði þá í morgun.” “Hefir þú skoðað þá?” “Nei, ekki enn þá.” “Þá veistu ekki hvort það er hálsveiki sem að þeim gengur.” “Nei”, sagði Haines aumingjalega. “Þessir menn þjást af hættulegri hálsveiki, Mr, Craigin; um það er engum blöðum að fletta. Og það verður að einangra þá tafarlaust.” “Einangra þá? Hvernig?” “Það verður að byggja sérstakan skúr handa þeim og svo verður einhver að annast þá.” “Sérstakan skúr!” hrópaði Craigin. “Ekki nema það þó! En gættu nú að Dr. Haines; við skulum líta á þetta með stillingu. Eg er búinn að vera þrem eða f jórum vikum lengur meö þennan kafla brautarinnar, en til var ætlast. Allir peningarnir fara í þessi bölvuð mýrarfen. Við höfum engan mann aflögu; megum ekki missa mann hálfan dag. Og svo stendur þú hér og prédikar um hættulega háls- veiki svo að eg tapa öllu fólkinu frá mér; það flýr, Nei, það verður að sitja við það sem er; eg get ekkert gert.” Craigin endaði með því að þylja upp úr sér langa skammaþulu um mennina, sem hann hafði í umsjá sinni. “En hvað eigum við að gera?” spurði Haines vandræðalega. “Láttu þá fara. Það er gott veður í dag. Við sendum alla i burtu.” “Þessir menn fá hvergi að fara”, sagði Dr, beittu þeim fyrir tvo sleða. Taktu alla þá loðfeldi “vis þi'rfum að fá ýmislegt úr geymsluhúsinu,” sem þú þarft með og vertu tilbúinn innan klukkutima. sagði læknirinn. tíeyrirðu það?” “Já, eg heyri það,” sagði Tommy og hélt í burtu. “Tommy”, kallaði Bailey hátt og snjalt, “þú fórst með mann héðan í gær. Segðu, öllum sem hér eru, hvemig fór fyrir honum.” “Þeir vita það allir”, sagði Tommy; hann var fyrir löngu búinn að segja þeim frá afdrifum Scottys og hann hafði heldur ekki gleymt að segja þeim, að 'æknirinn hafði gert alt sem hann gat til að bjarga honum. “Scotty var piltur sem vert var um að tala. Eg heyrði hann aldrei kvarta, alla leiðina, og þó gat hann ekki einu sinni rent niður staupi af brennivíni.” Craigin hljóp til Tommys í gremjuæði. Heyr- irðfu, asninn þinn? Gerðu það sem eg segi þér! Og eftir hverju eruð þið hinir að bíða? Farið til vinn- unnar!” Surnir hypjuðu sig í burtu. Dr. Bailey lét sem hann sæi ekki Craigin og gekk inn í miðjan hópinn. “Eg þarf að segja ykkur nokkuð,” sagði hann. “Sex af félögum ykkar em veikir af hættulegri hál$- veiki. Eg kom hingað til að hjálpa ykkur. Það þarf að einangra þessa menn, til þess að veikin breið’ist ekki út, og það þarf að hjúkra þeim. Formaðurinn gerir ráð fyrir að senda þá i burtu. Einn fór héðan í gær. Hann dó í nótt. Ef þessir menn verða látnir fara, þá deyja sumir þeirra, og það er beinlínis morð. Hvað segið þið? Viljið1 þið láta þá fara?” Það fór gremjualda um allan hópinn, sem fór stöðugt hækkandi, eftir því sem fleiri bættust í hóp- í inn; þeir voru að koma frá morgunverði. Farið og takið til starfa, ellegar ykkur verður sagt upp vinnunni!” hrópaði Craigin og helti yfir þá Craigin gekk að skrifstofudyrunum. “Þiö vinn- ið hér ekki lengur," sagöi hann. “Og munið það, að ef nokkur snertir við vöruhúsinu, sá hnígur niður samstundis. Eg hafi lögin með mér, og eg fram- fylgi þeim, svo sannarlega sem guð er yfir mér.” Hann fór inn i skrifstofuna, konf aftur um hæl, hafði byssu í hendinni og hlóð hana fyrir augunum' hingað ungur maður, sem kallar sig Dr. Ba ley, kom “Einangninar.” “Er Craigin genginn af vitinu?” “Það kemur Craigin ekke.t \ið. Það er nýr formaður kominn hingað.” Maclennan varð bæöi hissa og reiður. Haines þótti bæði skömm og gaman að. “Nýr formaöur? Við hvað áttu?” “Það sem eg segi. Fyrir þrcm dögum kom á þeim. öllu í uppnám, lagði Craigin hálmotaðan í rúmið og “Við skulum ekkert fást um hann, piltar,” sagði stýrir nú öllu sjálfur.” Maclennan glápti til ákiftis læknirinn glaðlega. “Komdu Tommy, eg þarf að hafa á Haines og ráðsmanninn. “Dr. Bailey? Er það Bailey frá No. i? Hvað kemur hann okkur við? Og hvernig stóð á því að Craigin leyfði honum þetta?” “Spurðu Craigin sjálían að því,” sagði Haines. “Iívað er inni í þessu húsi?” spurðii Fahey. “Sjúklingar.” “Jlve margir?” “Þeir voru átta fyrir þrem dögum; nú eru þeir þig með mér.” Að fám minútum liðnum kom hann aftur út og hafði lykil i hendinni. Mennimir stóðu í sömu spor- um og biðu eftir skipunum hans, en Craigin var á verði með byssu sína. “Farðu ekki strax,” sagði McLean lágt. “Það er hættulaust”, sagði Dr. Bailey, “hann hefir mig þó aldrei að soktspæni.” “Sannarlega gerir hann það. Eg þekti hann í Michigan. Hann miðar á þig, og þú mátt reiða þig j á að hann drepur þig líka.” Læknirinn hikaði við. Mennimir biðu þess sem verða vildi. Craigin skaut þeim skelk í bringu með byssunni. Eftir augnabliks umhugsun gekk !æknir- tíu.” “Þetta kemur mér alveg á kaldan klaka,” sagði Maclennan. “En hvar er Craigin?” “Hann liggur rúmfastur.” Maclennan fór aftur upp í sleðann. “Komdu, Fahey. Við skulum fara niður eftir til hans. Eitt- inn til Craigins og sagði hátt og snjalt: “Eg þarf hvað óvenjulegt hefir komið fyrir. Það er ómögu- að komast inn í geymsluhúsið, til þess að bjarga lífi legt að trúa þessum Haines. En að hverju ertu að þessara manna og eg ætla að gera það. Þú getur hlægja?” YJARKET pj OTEL við sölutorgiB og C.ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Allar upplýsingar gefnarviðvíkjandi verzlun- skóla vorum, Skrifið eftir Catalogue til ESTABL/SHED W/NNIPEG, MANITOBA myrt mig ef þér sýnist.” “Takið eftir hvað eg segi,” rödd Craigins var að Það var svo mikið af írsku b'.óði í æðum Faheys, það sem var kátbroslegast fór aldrei fram hjá köld og ákveðin. “Þessi hús eru í minni umsjá. Eg honum. “Eg get ekki að því gert,” mælti hann. “Eg ?r löglegur embættismaður. Ef nokkur snertir við skal veðja við þig vindlakassa, að þessi Bailey er lásnum, þá skýt eg hann samstundis, svo sannarlega íri. Hann fer hér um eins og fellibylur. En það er blótsyrðum. “Og þú, Dr. Bailey, hafðu þig á burtu s€m SuS er yfir mer- ! ekki til að hlægja að; eg veit það,” bætti hann við og héðan sem fyrst.” * “Viö Dr- Haines erum hér að bera ráð okkar hætti að hlægja. “Þetta er alvarlegt. Það er fjöldi “Eg kom hér til að ráðgast um við Dr. Haines,” saman °S hann hefir faliS mér a* ráSa fram úr Þessu- manns veikur. Þið skeytið of lítið um heilsuna.” sagði Bailey. “Hann leitaði ráða hjá mér og eg ætla! Þe?ar eins er ástatt J hér er’ Þá hefir læknir.nn “Heilsuna! Þú veist það þó, að þú rekur okkur að hjálpa honum ” j æðsta úrskurðarvaldið.” Hann vissi að hann hafði áfram, svo að við verðum að hamast eins og viö sé- “Láttu hann fara Haines Og flýttu þér nú ” veil<an málstað, en hann hélt að Craigin mundi gugna. Um vitlausir. Við höfum engan tíma til að hugsa um Nú var verkamönnunum nóg boðið. Einnj En þar misreiknaði hann sig. Hann gekk hægt en heilsuna.” Vinna fyrir 60 menn Sextiu manns geta fengifi afigang afi læra rakaraifin undir eins. TH ess afi verfia fullnuma þarf afi eins 8 vikur. Áhöld ökeypis og kaup borgafi mefian verifi er afi læra. Nem- endur fá stafii afi enduSu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uS af stöSum þar sem þér getiS byrj- aS á eigin reikning. Eftlrspurn eftir rökurum er æfinlega mikil. SkrlflO eftir ókeypis lista eSa komiS ef þér eigiS hægt mefi. Til þess aS verSa góSir rakarar verSiS þér aS skrifast út frá Alþjóða rakaraféiaginu. International Barber Coilege Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan viS Main St., Winnipeg. “Þú rakst mann í burtu í gærdag, og Bailey rólega. hann dó.” “Hann vildi sjálfur endilega fara. Við rákum hann ekki í burtu. Og hvað sem því líður, þá kemtir þér það ekkert við. Þú þekkir mig, Haines. Held- urðu að eg sinni þessari heimsku um einangrunar spitala? Gefðu þeim duglega inn og láttu þá svo fara.” Dr. Haines þagði. Hann var bersýnilega hrædd- ur við formanninn. “Það væri morð”, sagði Dr. Bailey og snéri sér að Craigin, “það' væri beinlínis morð. Sumir þeirra mundu sjálfsagt lifa það af; en það er eims víst, að sumir mundu deyja. Og afleiðingamar gætu orðið alvarlegar fyrir þá sem bera ábyrgð á slíkum aðför- um. Eg er viss um að Dr. Haines leyfir aldrei að þessir menn séu sendir í burtu. “Svo þú heldur það? Bíddu bara við þangað til þú sérð hann gera það. Þú mátt reiða þig á að Dr. Haines gerir meira en leyfa það, hann skipar það.” Craigin hló hrottalega. “Hlustaðu nú á mig. Þessir menn fara héðan í dag og þú lika; þú ert friðspillir og óþokki.” Dr. Bailev brosti gletnislega. “Þú mátt kalla mig hvaða nöfnum sem þér þóknast núna. Aður en dagurinn er liðinn hefurðu ekkert nafn til handa mér. Þvi það get eg sagt þér, að þessir veiku menn verða hér kvrrir og það verður hlynt að þeim ; sæmilegan hátt.” Craigin hvítnaði af bræði. Að þessi ungi, föl leiti ókunni maður skylli leyfa sér að vaða inn ríki hans, þar sem orð hans voru algilt lögmál, það var meira en tölum tæki. Hanm sárlangaði til að ráðast á hann og kyrkja hann i greip sér. En hér var talsvert i húfi og því stilti hann sig. Hann snéri sér hvatlega að Haines. “Dr. Haines, heldur þú ekki að þessir menn geti* farið í burtu í dag?” Haines varð ógreitt um svar. “Haines, þú skilur mig þó? Þessir menn verða að fara, eða —” Haines var bersýnilega dauðhræddur við for- manninn. Hann hikaði enn við ofurlitla stund; svo lét hann undan síga. “Eg held þeir séu ekki svo mjög veikir, Bailey. Eg býst við, að þeir geti faríð.” “Dr. Haines”, mælti Craigin, “er það þinn úr- skurður?” “Já, það hedl eg.” “Gott”, sagði Craigin með sigurglotti. Hann þeirra tók sig út úr hðpnum: “Hvað viltu láta gera, herra hann. “/Etlarðu að fara til vinnunnar, McLean?” hróp- aði Craigin og var fokreiður. “Ef ekki, þá vinn- urðu hér ekki lengur.” “Við þurfum að komast að einhverri niður- urstöðu,” sagði McLean rólega. “Þetta er alvarlegt. Það tekur til okkar allra og við verðum búnir að finna einhver ráð innan fárra mínútna.” “Hverjum sem ekki verður kominn að vinnu sinni innan fimm mínútna, verður sagt upp vlnn- unni,” sagði Craigin, snéri sér við og fór inn í skrif- stofuna. “Hvað viltu láta gera?” sagði McLean við lækninn, og lét sem hann heyrði ekkí hvað formað- urinn sagði. “Byggja kofa fyrir þá sem veikir eru, svo að betur geti farið um þá og þeir sýki ekki alt fólkið. ! hiklaust að geymsluhúsinu. Þegar hann átti svo sem lkænir?” spurði ÞrÍu skref ófarin, hrópaði Craigin: Stanzaðu! Ef þú snertir lásinn, þá ertu dai'ð ur, maður; svo sannarlega sem guð er yfir mér!” Læknirinn sagði ekki orð, en færði sig nær dyr- unum. Mennimir hlupu með ópi og köllum til for- mannsins. Craigin miðaði byssunni. Skot’ð reið af, Craigin féll til jarðar og byssan datt úr hendi h .ns. “Eg hefi aldrei leikið knattleik,” sagði Tommy og flýtti sér að ná í byssuna, “en margan lögreglu- þjón i Dublin hefi eg lagt að velli með völu.” Þung skeifa sem æfð hönd hafði kasiað, frelsaði líf “En eg skal segja þér, það er heimskulegt. Þið j verðið að hugsa um heilsuna. Blöðin eru vöknuð og! farin að tala um heilbrigðismál. Við mættum stórumí hópum af mönnum, sem hafði verið sagt upp vinn- unni; auðvitað hefðu margir þeirra aldrei átt að! koma hingað. Hér vinnur f jöldi manns, sem al 'rei hefir áður tekið á skóflu eða öxi. Þeir verða fyrir allskonar skakkaföllum, fá kvef og lungnabólgu e*a aðra vesöld; þeir em ekki færir um þessa vinnu. En skuldinni er skelt á okkur. Eg held að alstaðar þar sem verkamenn hafa aðsetur sitt, þar ætti að vera sérstakt skýli fyrir sjúklinga; en meðfram þe sari FURNITURE l •*. 1 M brautarálmu ættu að vera þrjú aðal sjúk'-ahús. Eitt læknisins. Þeir báru Craigin inn í skrifs'ofuna er 1 Macleod; það er fult. Ungurprestur sem heitir ... „ , , ti, ,v- , , . Boyle, hefir komið oðru a fot 1 Kuskmook; no krar og logðu hann i rumið'. Bloðið streymdi ur storn konur j Toronto styrkja þaö og halda þvi viö. Margir und á höfði hans. Bailey hafði liraðar hendur og njóta þar hælis; en það er of lítið. Umsjónarkonan bar búinn að binda um sárið, áður en Craig'n raknaði j þar heitir Roberts; hún er engill íklædd mannlegu við. Hann lét Haines annast sjúklinginn, en tók holdi. Aðal gallinn á því sjúkrahúsi er sá, að það er sjálfur til jæirra starfa, sem hann hafði ætlað sér. j htt mögulegt að fá sjúkh.ngara til að fara þaðan, o^r r . , . mig furðar ekkert á því. Ef eg verð nokkum tima Fynr hadegi samdægurs voru alir sjuklmgarmr ... , 8 , • , , 1 ° ' veikur, þa sendið mig til hennar. Eg skal segja þer, OVERLAND * ’ * • •*.»•?• *»# Tíu ,eða tólf menn geta gert það á hálfum degi. Ef 'ommr mn 1 rumgott herbergi. Þeir höfðu sérstakt e£ vig hefðum tvo eða þrjá góðá menn, jirjá stóra eldhús og Tommv Tate átti að annast ]>á. Og áður spitala og nokkur srnærri sjúkrahús, þá kæmust heil- en dagurinn var liðinn var langt komið að1 sótthrein a brigðismálin í gott horf. Þá mundum við geta hald'ð hús og föt og öllum, sem nokkur mök höfðu haft við fólkinu hjá okkur og árangur allur vrði miklu betri.” sjúklingana, var gefið inn gagneltur til varúðar. 1 “Þetta veriS &ott blessa*’” saS* Mac' 1 lennan. “en hvar ergum við að fa menn sem nokkurs |>eir sem veikir eru, verða sendir í burtu, þá deyja sumir þeirra. Auk þess eru sjálfsagt fleiri veikir, en þeir sem eg hefi séð.” Þegar hópurinn heyrði þetta, urðu ækki allir á eitt sáttir. Suroir vildu senda þá sem veikir voru, sem allra fyrst í burtu, svo að þeir sýktu ekki aðra; en fæstir vildu fallast á þá harðýðgislegu tillögu. Eftir dálitla stund kom McLean aftur til Baileys. “Þeir vilja fá að vita hvort þú getur ábyrgst að hægt sé að upþræta veikina, ef sérstakt hús er bygt fyrir þá sem veikir eru.” “Við getum ekkert ábyrgst,” sagði Dr. Bailey. “En það er bezta ráðið til að verjast veikinni. Og eg býzt við að við getum stöðvað hana.” Hið rólega látbragð og málrómur læknisins sannfærði mennlna, miklu betur en orðin, sem hann hafði sagt. Eftir Iitla stund urðu allir á það sáttir, að sjúklingarnir skyldu vera kyrrir og allur hópurinn vildi hjálpa til að þeir yrðu einangraðir. “Ef hann rekur nokkuirn í burtu,” sagði Tommy, “þá skulum við allir fara.” “Nei,” sagði læknirinn, “við skulum ekki gera neitt uppistand. Eg þekki Maclennan dálítið. Hann er réttsýnn og sanngjam. Við kærum okkur heldur ekkert um að tefja fyrir formanninum. Útvegiðu mér svo sem tólf menn — einn þeirra verður að geta búið til mat — við getum smíðað kofann á hálfum degi. Eg ábyrgist alt sem af þessu kann að leiða.” Þegar hér var komið kom Craigin út. “Þú vinnur hér ekki lenguir, McLean,” sagði hann og rétti honum tímaseðil. MoLean tók þegjandi við seðlinum, gekk til Dr. Baileys og staðnæmdist hjá honum. “Hverjir vilja koma og hjálpa okkur?” kallaði McLean. “Allir vilja koma.” svaraði einhver í hópnum. Veldu þá sem þér sýnist.” “Gott,” sagði McLean og leit yfir hópinn. “Hér er einn,” sagði Tommy og hljóp yfir til læknisins. “Eg sá hann standa hjá Scotty, þegar hann var að berjast við dauðann, og ef eg verð veikur, þá vil eg hafa hann hjá mér.” McLean kallaði á þá sem honum leist bezt á og j>eir skipuðust umhverfis lækninn, en hinir fónu til vinnu sinnar. ‘Craigin, eg ætla að hafa þessa menn mér til hjálpar svo sem hálfan dag'nn,” sagði Dr. Bailey. 1 stað þess að svara æddi Craigin beint að lækn- inum og var hinn reiðasti. En áður en hann kcmst miðja vega stóð hópur manna á leið hans. Þannig endaði fyrsti hólmgcngudagurinn. Það j eru nýtir? Þeir koma hingað með fangið fult af XVIII. KAPITULI. Heilbrigðismálastjórinn. Maclennan var bersýnilega ergilegur. Þag mátti “Spilafifl. Eg var að visu vanséð, hvort lífið eða dauðinn bæru meðmælabréfum og við verðhm að taka við þe;m. j hærra hlut; en það voru meiri likur til en áður, að j Við sjáum nú jiennan Haines. Hann veit ekkert um lífið mundi vinna sigur. F.nginn gat um það dæmt,! lækningar og er fullur helminginn af tímanum. Dr. hvernig fara mundi, þegar Craigin settist aftur við ita!Íey virðist vera af öðru sauðahúsi. ITann er stýrið. Næstu tvo dagana gekk verkið við brautar- dnf,eSnr ,æfknir smakkar ekki áfen^ Hann var . , . \ i Gap; eg fekk hann til að koma hingað og setjast lagmmguna ovenjulega vel. Verkamonnun m fanst aS j Na Eftir h4Ifs mánaðar tíma var hann búinn það heilög skylda sín, að hjálpa lækninum að smum homa öllu í gott horf. Hann er eirkennil gur hluta, eftir beztu föngum. maður; þegar eitthvað alvarlegt ber að hön 'um og hann sér ekki út úr því sem hann hefir að gera, þá er hann ágætis maður. En þegar hann hefir lítið aðl gera, þá fá grænu borðin að kenna á þvi. Þeir segja að hann sé spilafífl. Ráðsmaðurinn lyfti brúnum. skal muna það.” . “En þetta gengur of langt,” sagði Maclenn-’n. venjulega lesa a andliti hans, að hann var ánægður!IíEg fékk hann ekki sem verkstjóra. En við sjáum með heiminn og sjálfan sig. En góðlega cg glaðLga nú hvað' Craigin hefir að segja.” andlitið, sem venjulega lék i einu brosi, var nú með “Ertu ekki svangur? Viltu ekki fá eitthvað að reiðisvip. Fenin voru að sigrast á honum, cn hann borða, Maclennan?” sagði Narcesse matreiðslumaður. kunni illa við að bera skarðan hlut frá borði. Hann “Já”> sag*‘ Mac,ennan- “vi« skulum þ'ggja bo la * , • af tei rétt strax. En eg verð fyrst að tala við var að sækja raðsmanmnn, Fahey, til að hta a verkið. Eraigin ” Það var nauðsynlegt að vinna hylli hans, ef það var Narcisse færði sig nær Maclennan og sagði í mögulegt. Hann var vanur að krefjast þess stamg- hálfum hljóðum. “Craigin er lasinn. Hann slasaðist lega að menn stæðu við samninga sína. Sá kafli og liggur i rúminu.” brautarinnar, sem Maclennan hafði tekið ab sc'r, var “Hvað kom fyrir?” • • ... , iii « .. ‘‘Narresse voti öxtiTn. I^aö var e.tthvatJ1 uppi- emi spottinn sem hann var hrædður um að mundi . a s , n. . - fo, , .* , , . .H1 „ . stand. En j>er er bezt að fara og tala við lækmrinn. verða til tafar. j Haines er upp í spítala; við töluðum við hann “Þama er dýkið,” sagði Maclennan, þegar Jæir þar.” komu niður í mýrina. “Eg veit ekki hve mörgum “Hain!” sagði Narcesse með hyldjúpri fyrirlim- miljónum vagnhlassa hefir verið rótað út í það. Eg in^u' . “Ilaun. getur ekki hplpað hrossi og því síður, l.í; • , , . „ . , ,. . , , manoi. Folkið hefir veikst hópum saman og hann i neíi stært mig af þvi að enginn hafi smrast a mer . ,, . Tr 6 , . , . s h getur ekkert. Hann veit ekkert. Hann er alt af j í lifinu, en jætta dyki — 1 - • - - - — - .......1 Arlegar Jóla- Ferðir Kjósa má um leiðir Fimm mánaða farbréf NIÐURSETT FARGJOLD TIL AUSTUR HAFNA í sambandi við farmiða til Gamla landsins OAGLEGA—No». T. til Des. 31. Nákvæmar upplýsinger gernai þeim sem æskja þess af öllum Can- adian Northern agentum eða R. CfJEELI^Að, Con. Passenger Agent WINNIPEC “Hafðu þig hægan”, sagði McLean, “við viljum snéri sér að Tommy; Tommy stóð þar hjá no’ krum^j þeita neinu o{hM. ^ æúum ^ ^ ^ morgunverði. sem yig ^]itnm ag s£ réttast og bezt, svo að þú ættir að eiga hægt með að sætta j.úg við það.” öðrum sem voru nýkomnir út "Heyrðu Tommy”, sagði hann. frá ‘Náðu í hesta og I fullur! Hann er enginn læknir. Hann hefir látið “Það verður að fyllast, og við getum ekki beðið lióstandi sjúklingana hrúgast inn í eldhúsið, svo að mjög lengi eftir því heldur.” j esr hefi ekkert getað gert. En nýi læknirinn hefir Ráðsmað’urinn var reglulegur 'grjótpáll við járn- Játið byggja spítala og flutt sjúklingana j>angað; það brautarlagningu ; hann lítilsvirti alla erfiðleika. j er nu karl ' kraP’nu 1 Ekkert stóðst fyrir honum. Það sem hann 1 gðst! á með viljaþunga sínum: varð að láta undan. Þ^:r[ _ sem ekki stóðu við samninga sína, væntu eng ar1 miskunnar, og var heldur engin miskunn sýrd. “Viö gerum okkar bez'.a,” sagði Maclenn~n, “og við ætlum að gera okkar bezta. En hvað er þetta? Hvað er Craigin að gera hér? Stanzaðu Sandy. Við skulum líta inn.” Dr. Haines mætti þeim við dymar á sjúkrahús- inu. “Góðan daginn, herra læknir! Hvaða hús er þetta ?” “Einangrunar spítali,” sagði læknirnn og var stuttur í spuna. “Hvers konar spítali?” Fyrir hátíðirnar Notið Það heima. til að glefj- ast með vinum yðar eða gefið p»e*3 v Lager Kaupið kassa, pott eða mö k E. L. Drewry, Ltd. WINNIPEG Lögbergs-sögur FÁST G E F I N S MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDIAÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Isabel Cleaning& Pressing Establishment J. W. QUINN, eieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 109! 8! isabel St horni McDermot

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.