Lögberg - 24.12.1914, Síða 1

Lögberg - 24.12.1914, Síða 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. DESEMBER 1914 NÚMER 52 Stríðið. bófið á Frakklattdi. Eftir því hefir lengi veriS vænzt, aö bandamenn léiu tii skarar skríöa á Frakklandi, og tækju til af öllu megni, aö rýma þeim þýzku burt þaöan. En þaö er vafalaust hægra í oröi en á borði. Þegar þess er gætt að Þjóðverjar, meö öllu sínu einvalaliöi og vigvélum, beittu til þess öllu afli, að þoka bandam'fnn- um úr stað, jafnvd áður en þeir frönsku og bandamenn þeirra voru búnir að búa um sig til fullnustu, og uröu frá aö hverfa viö svo báið, þá má öllum vera augljóst, að þaö er enginn hægöarleikur, aö hrekja þá þýzku úr þeim stööum, sem þeir hafa sjálfir kosiö sér, og búið um sig i, sem bezt þeir kunnu. Alt um þaö viiðast bandam.nn hafa byrjað á þessu þrekvirki. Bretar hafa iátið slcotin ríöa á land frá herskipum sínum, i Belgiu, en upp þaöani hafa fylkingar þeirra, ásamt þeim frönsku og belgisku, sótt hart tram, milli Nieuport og La Bassée. Mótstaö- an hefir veriö hörö, hvert fet ver- iö variö og vætt í mannablóði. Um vopna viðskiftin sjáJf er fátt eitt til gre:nt. þau eru með vanalegu móti: fallbyssu skothríð á báða bóga, þartil aörirhvorir þagna og síðan áhlaupum ,eða, ef þess er ekki kostur, £á er fylking færö lít- iö eitt nær óvinunum, í afdrep af skóg'arbrún, húsi, hól eöa ööru, sem skjól má veita, og aðsókn hafin þaðan á nýjan leik. Meö þessu móti hepnast aö ná skotgröf, ef vel gengur, en næsta dag má eiga víst, aö þeir þýzku leita þangaö meö nýju og óþreyttu liöi og hefja haröan hildarleik til aö ná henni. Um hana er barizt þartil aörir hvorir verða undan aö 'láta, <<<g þykir bandamönnum vel aö veriö, ef ])eir feta sig þanrjig áfram nokkur hundruö yard án stórmik- ils mannskaða. Ef þýzkir hafa verið þannig hraktir á einum staö, litið eitt aftur á bak og geta ekki náö þeim stöövum aftur, þáeru þeir visir aö geysa fram á öörum staö, með miklu bði og veita það mann- sjrell er þeir kunna. Þannig réö- ust þeir einn daginn á þær skot- grafir, er þeir vissu indverska her- menn vera í, báru þá ofurliöi svo miklu, að hinir hrtikku ekki við, og tóku ]>ar 270 fanga ásamt brezkum fvrirliöum sveitarínnar. Sú hríö haföi verið i haröara lagi, og sú ekki síður, er Bretar réöu til áhlaups aö ná aftur þeim skyttu- gröfum. Þannig gengur orrahríðin til og frá um hinn niðurgrafna orustu- völl á Frakldandi. Annari) daginn gengur bandamönnum svo, að þeir láta ekki illa yfir, hinn daginn vinna þeir lítið eitt á sumstaöar, eöa jafnvel veröa aö lata undan síga. eða halda velli. Margar sög- ur hafa borizt um vinninga banda- manna, einkum i Flanders, er því niiöur hafa reynzt ekki áre'öanleg- ar, en þær skýrslur, sem gefnar eru út af Frakklands stjóm á hverjttm degi, eru að vísu ekki állar greini- legar, en meö því að bera iþær sam- an v:ö skýrslttr hinnar þýzku stjómar um hina somu atburöi, má vel eera sér grein fyrir hvað gerzt hefiE Hvergi hefir skipast um svo miklu nemur, nema ef til vill í Alsace, þarsem Prakkar hafa kostað mestu til að vinna. Um það ber beztan vott tilkynning er fe i var upp í öllum pósthúsum Frakk- lands nú um helgina, er nefndi 21 staö i Alsace er senda mætti bréf til tneö sama burðargjaldi og til staöa innan landamæra Frakk- lands. Ef trúa má frásögum þýzkra, hafa áhlaup Frakka hina síðustu daga, oröiö æöi mannskæö liðinu franska, en vel er Iátið i siö- ustu skýrslu hinnar frönsku her- stjómar, af því hvaö ágengt veröi. A Póllandi. Fátt er sagt í fréttum frá Pét- ursborg um þessar mundfr, en þvi margmálli ent mótstöðumenn Rússa um afrek sín, en ófarir þeirra. Hvorirtveggja segja ttm hina, aö þeir hafi mist ógrynni Iiös, og munu báöir segja satt. Rússar komu hinum í kví, er þeir þýzku brutu sig úr meö haröfengi, og féll þá l’ð unnvörpum af ]>eim, en síöan hafa þeir gert áhlaup á víg- stöövar Rússa tvíveeis, og spör- uöu ekki fylgi né fjór, enda létu Rússar undan síga, og hafa nú tekið vígstöövar í þriöja sinn, og stendur þar nú enn yfir bardagi,1 æöi hrikalegur, um 30 mílur fyrir vestan Warsaw, þarsem áin Bzura rennur í Vislu fljót. Um 200 þústtndir Þjóöverja sækja yfir ána hjá Sochazew, en Rússar hafa setiö á eystra bakkanum og varið vöðin i þrjá daga, frá mörgum og löngum skotgröfum. Sú fylking Rússanna er 50 mílna löng, og stendur fast fyrir. Nyrzti her Þjóðvcrja er þeir sendu inn á Pólland, frá Soldau j eða Mlawa, hefir orðiö að hörfa undan, eftir langa og stranga aö- sókn Rússa, og er nú kominn inn á Austur Prússland á ný. Ekki er ennþá unt að sjá, hvaöa áhrif þaö muni hafa á viðureign aðalher- anna, því aö noröurarmur Þjóö- verja hers ætti aö vera berskjald- i aður eftir. En Hindenburg hefir æði mikiö lið með sér og góðar brautir aö baki sér, aö draga til sín lið, ef á þarf aö halda, og svo munu nú hvorirtveggja gera, draga lið aö sér, til að fylla skörðin. Veturinn er genginn í garð á Pól- landi með vanalcgri hörku og mikl- um snjó. Eru Rússar vél við hon- ttm búnir, því að enginn er svo fá- tækur á Rússlandi, að ekki eigi síð- úlpu úr gæruskinnum, en þýzkir hafa keypt hvern feld sem fæst á Norðurlöndum, í viöbót við þaö sem þeir voru búnir að safna áö- ur til þessarar herferðar. Róstugt í Galiziu. Rússar höföu komið her sínum suður fyrir Cracow, þegar þýzkir réðust inn á Pólland. Aö honum hófu Austurríkismenn aðsókn með öllu sinu liði. Nú meö því aö Rússar vildu fyrir hvern mun forö- ast, aö hinn syösti her þýzkra er inn á Pólland sótti, kæmist milli liðs síns á Póllandi og í Galiziu, þá drógu þeir sumt af liði ]>ví til baka og snéru því noröttr á bóginn, en sumt fór á hæli fyrir Austurríkis 1 her og hélt upp orustum viö hann j á undanhaldi. Var þá hryðjusamt í Galiziu og mannfall mikiö á báða bóga, er Rússar áttu í vök aö verj- l ast aö norðan, vestan og sunnan, þvi aö liði komu óvinir þeirra i skörö Karpatafjalla og var barizt þar i hlíöunum; þær dunuðu af skotum á daginn, en á nóttum sló roða upp á loftið af stórum eldum. er kyntir voru til aö hita liðinu. Allir varömenn áttu þá aö sjá viö I vopnuðum óvinuin og að auki viö I úlfastóði, sem gengur í valinn ogj leitar alstaöar á. Þegar þessi viö- skifti stóöu sem hæst, geröi það lið, sem situr i Przemysl útrás, og reyndi aö sprengja þá kví, sem Rússar halda virkjunum i, en ekki tókst það, heldur var vamarliðið keyrt aftur inn í kastalann og margt felt af því. Síðustu fréttir herma, að Aust- urríkismenn séu stöövaöir og Rússinn búinn að koma sér svo j fyrir, að bonum verði ekki lengra ]x>kað. En aö svo komnu er viö-! ureign Rússa við óvini þeirra óút-i kljáð. Aö þýzkum þyki alls við þurfa, sést af þvi, aö herforingja ráð j þeirra skoraði á keisarann að | koma til herstöðva á Póllandi, en j hann hafði legiö veikur af kvefi| og lungnabólgu snert, og vilduj læknar alls ekki leyfa honum aö j fara. En fara varð hann samt, aö j sögn, til ráðagerða og eggjunari öllti liði sínu. Sagt er, að Rússar sæki öröugt á í Austur Prússlandi,; eftir því sem mýrarnar veröa fær- ar af frostum. Frá Tyrkjum. Þeir berjast við Rússa á göinlit' slóðunum fyrir austan Svartahaf, j og heyrist ekki annars getiö, en að ])eir séu barðir i hverri snerru, og láti bæði menn og farangur. Ekki munu þær orustur vera mjög stór- ar, enda segja Tyrkir, aö þeim liggi ekkert á, ])eir séu að koma saman liði sínti og æfa það, eigi 300 þúsundir í fórum sínum og skuli koma til meö kútana, þegar j þeir séu til búnir. Þaö mun draga úr framkvæmdum Tyrkjans, aö I Armeniumenn eru óvinir þeirra miklir og hallir undir Kússa, og vilja hinir þýzku foringjar Tyrkj- anna ekki eiga þá aö baki sér, fyr en búið er að ganga frá þeint. Um 20 þúsundir Armeniumanna eru illa haldnir á valdi Tyrkja og eru menn hræddir um afdrif þetrta. Um herferö Tyrkja suður á bóg- inn er ekkert nýtt aö segja, síðan Bretar sigruött þá í tungunni milli Tigris og Efrat. Bretar hafa nú tekið af þeim Egiptaland fyrir DÓMKIItKJAN I HHKIMS. I hennl hafa flestir Frakka konungar veriS krýndir frá því hfln var bygfi. Hún er frægt og fagurt musteri, eitt hiö dýrfilegasta I vifiri ver- öld. Hún skemdíst miki8 af skotum þýzkra, myndir o? skurBir og glugg- ar, sem hvergi gat prýfiilegrí, eySilögSust og þötti ölli n páfatrúarmönn- um og listamönnum sá skaði mikill. frézt, hvort kolalögin séu rann- sökuö til nokkurrar hlítar, ní hvaö mikil þau séu á þykt eða viö- áttu. Dæmd. Fyrir morðið á eldiviöar íalanum M’Colm er dæmdur t;l aö hengj- ast þann 12. Marz, Harry Mason, sá er áverkan veitti honum til ban- ans. Grace Beggs, önnur stúlku- kindin sem í förinni var, er dæm 1 til 7 ára fangelsis, en h n sleppur, er sagði upp alla sögu og bar vitni gegn þessum. Sid Knott heitir enn einn er í þessari moröför var, sá á morð'ö að sögn cg fékk sinn hljta ránfjárins, hans mál er ekki út- kljáö. Steele hét enn einn, er eitt- hvaö var við morðið riðinn. Ma- son tók liflátsdómnum brosandi og lét aldrei bilbug á sér finna, meðan málið stóö yfir, en lagskona hans linaðist og grét sáran, þegar hún heyröi sinn dóm. Morðiö var fyr- irfram ráðiö, aö því er virðist, og í þvi augnamiði framlö, aö ræna hinn ógæfusama myrta mann. Hvaðanœfa. — Ræöu hélt fjármála ráögjaf- Leynd ást. Eftir Björustjcrne Bjömson. Á bekknum hann brúnygldur hékk; hún broshýr að dansinum gekk, lék alsoddi á við einn, tvo og þrjá; — sem sverðseggjar sálu hans skar þaö, en einskis á vitorði var þaö. Það kvöld bak viö hlöðuna hljótt hún hljóp, er hann kvaddi þar drótt. Hún falla sig lét, hún grét og hún grét, því gleðina’ úr lífi’ hcnnar bar þaö, en einskis á vitorði var það. í átthagann aftur hann sveif; því eiröarlaus þungsinna ’ann hreif. — Nú átti hún gott: var alfarin brott. Hennar hugsól í helfrónni 'ann varö aö, en einskis á vitorði var þaö. Jón Runólfsson. Minningarsjóður Dr. Jóbs Bjarnascnór. $39,571.50 .... 50.00 .... 50.00 .... 25.00 .... 50.00 .... 50.00 Sharon hét skip er Canada átti og haft var til að flytja vistir fult og alt og lýst “vernd” sinni yfir því lancli. Khedivinn. sem landinu réöi aö nafninui til, er nú í Vínarborg, valdalaus flóttamað- ur. Engar óeirðir hafa orðið á Egiptálandi og ef íbúamir þar eru hollir Bretum, er enginn vafi á, að Tyrkir eiga ])angaö ekkert erindi. I’eir komast þangaö aldrei hvort sem er, meðan Bretar halda Suez skuröi og Hafinu rauöa. Meö- fram skurðinum liafa Bretar traustar varnir og liö mikiö, og eru reiðubúnir til aö veita Tyrkjurn hæfilegra viötökur, ef þeir skyldu leita yfir eyöimörkina. Ekki vill það lukkast, sem Tyrk- ir og þýzkir treysta á, aö unt væri aö hleypa upp öllum Mú- hameös triiar mönnum, i stríö viö bandamenn. Eini árangurinn, sem menn vita af enn, er sá aö 4000 fjallamenn hafa sýnt óróa i Tripolis og gert ítölum gramt i geði við Tyrkjann. Skafti Brynjólfsson dó á mánudaginn, 21. þ. m., eftir þriggja vikna legu. Haföi fengiö ígerö í höfuöbeinið bakviö eyraö, og var loks skoriö til hennar á mánudaginn, af hérlendum lækni, og fékk hann ekki rænuna aftur, eftir þaö. Skafti sálugi hafði búiö á jörö sinni í Middlechurch í sumar og var á leið kominn þaðan, ásamt konu sinni, til vetrarsetu i Duluth, er hann kendi sjúkdómsins, og lá mestan hluta banalegu sinnar á heimili hr. Jósefs Skaftasonar hér i borginni. Hinn framliðni var rúmlega 54 ára gamall, hxddur i Forsæludal í Húnavatns sýslu, kom 14 ára til Canada með foreldrum sinum, er, fyrst bjuggu i Nova Scotia allmörg ár og fluttist nteð þeim til Banda- rikja, dvaldi þá ein fjögur ár í Duluth, og reisti siðan bú i Dakota. Eignir sínar þar seldi hann eftir aldamótin og keypti í staðinn stóra spildu lands fyrir noröan Winni- [>eg, og átti þar jörð er hann bjó á ööru hvoru, en sttindum dvaldi hann i borginni. Hin síðustu miss- eri var hann oftlega á ferðalagi og haföi vetrarsetu á ýmsum stööum. Skafti var alkunnur maður meöal íslendinga hér vestra. Hann sat á ríkisþingi í Dakota í þrjú ár, og eftir að hann fluttist til Can- ada var hann oftlega á ferða- lagi fyrir conservativa flokk- inn. Hann var maður gervilegur á velli, cg var margt vel gefið, oröfær vel og vanur að tala á inannamótum, glaðsinna og ötull félagsmaöur, þarsent hann gaf sig aö, vel sýnt um aö fara meö fé. í4 félagslifi Dakota manna átti hann mikinn þátt fyrrum, ásamt bræör- um sínum. Hér var liann ým'st formaöur Onítarasafnaöarins i borginni eða félagsslcapar TJníta-a- safnaöanna. Hann var og meöb'm- ur Goodtemplara félagsins um mörg ár. Ekkja hans er Gróa, dóttir Sig- uröar skálds Jóhannessonar hér í bæ. Kona á flótta 1 London, Ont., voru ekki alls fyrir löngu myndir synaar af at- burðum úr herferð Þjóðverja um Belgiu. Meöal annars sást gömul kona á einni myndinm meö prem- ur eöa fjörum hálfvöxnum böm- um sínum. Var h tn. ásamt fleir- um, i rifnum föiu.n og íha tu reika á flótta undan óvinunum. Einn á meöal áhorfendanna rak upp hljóö og grét eins og bam, þegar hann sá þessa mynd. Þetta var mvnd af móður nans og syst- kin.um. Næsta dag gekk hann í stórskotaliðs deild, sem verið, er aö æfa þar í borginni og öskar að komast sem fyrst í flokk fylking- anna á vígvellinum. inn White i Montreal og kvað °S efni tU Hudsons Bay, þarlil í Canada þurfa aö taka til láns 100 miljón dali á hverju ári meðan ófriður stæöi. Hann sxoraði á business menn landsms aö auka framleiöslu þess eft r mætti, til þess aö vega upp á móti þeim stóru gjöldum. — Rauöa kross félag Þýzka- lands hefir hvergi nærri getað sint öllum þeim grúa særöra manna, sem aö þeim hafa mokast í seinni tíö. haust, aö Bretastjóm fékk umráö yfir því og var það sent yfir hafið. Nú er sagt, aö skipið hafi farizt úti fyrir ströndum Irlands, og skipshöfn, 30 manns, mist lífið. Haldiö er, að sprengidufl grandaö skipinu. hafi Stefna Wilsons. Þann 8. þ. m. setti Wilson for- 1 seti Bandaríkja þing meö ræöu, aö — Þrjátíu og sex hafa sýkst af venJ« sinni, og tiltók nokkur kóleru í Þýzkalandi i nóvember merkileg atriöi í stjórnarstefnu mánuöi, en í Austurríki breiðist s}nni. Hann kvað business heim- veikin stööugt út. 846 sjúkdóms inn mega vcra ókvíeinn um það> tilíclh komu þar fy.ir 1 fyrstu ,iku _ ... .. . ..... . • . aö stjomin nrundi bera upp log næstliöins manaöar og dou 331 þa . . . viku, þar af <yo i Vínarborg. A ^ ramvefT's- er verziun °S viöskifti Ungverjalancli fengu 532 mann i mætti vera ógreiöi að. Ennfrem- eskjur kóleru þá sömu viku. ur kvaðst hann meö öllu mótfallinn ... * þvi, aö setja á stofn stóran her i — Ahlers heitir þyzkur maður, ! . er geröist brezkur þegn áriö 1905, J,andaríkjum, eöa auka það lið, og var þýzkur konsúll í Sunder- sem ríkið hefir nú, nema með því, land á Englanrli. Hann var ný- að ungir menn byöu sig af sjálf- lega dæmdur til dauða fyrir drott- vjija fram til vopna æfinga, er rík- insvik, haföi hjáipaö þýzkum liös- i# stjórnaöi ^ kostaei, ag ein_ Áður auglýst ......... Frá Gardar, N.D.: Aðalsteinn Jónsson..... Ben. Jóhannesson....... S. O. Johnson ......... H. Guðbrandsson ....... A. Smúelsson ......... Aðalm. Guðmundsson ........... 15.00 Jón K. Ólafsson............... 50.00 Jóhann Sigurösson ............ 25 00 John Brandson ................ 50.00 S. S. Laxdal ................ 25.00 Frá Mountain, N.D.: Swain Thorwaldson ...... E. A. Brandson ...... .... E. Thorwaldson ......... Tryggvi Ingimundarson B. F. Olgeirsson........ A. F. Björnsson....;... B. S. Guðmundsfeon Einar Sigurösson. .... j..; J. K. Johnson _..___ .... S. Gestson ............ . Guöjón Ólafsson .... ,... V. Steinólfsson.... ..... .... Björn Jónásson ......... Fred. E. Arásön....1'.... .... C. S. Guðmundkson.....j.'. Frá Miltort 'N.D.:' Mrs. Har. Péturssort ...; Hermann Bjarnason .... Olafur Einarsson ..., ..... Sigfinnur Finnsson.....; S. S. Grímsson..., .... .... Kristján Jónsson .... .........25.00 Guöný Johnson ................ 25.00 Ólafur Th. Finnsson ....... ... 25.00 Gunnar Kristjánsson .. 25.00 Friðrik V’atnsdal............. 25.00 Kristinn Goodmann............. 50.00 J. J. Johnson ................. 5.00 Ilaraldur Peterson............ 15.00 Frá Hensel N.D.: G. Einarsson .... E. Guðmundsson. Joseph Einarsson Árni Árnason..... J. Sigmundsson... T. K. Einarsson.. Gísli Eyjólfsson... J. J. Erlendsson ............. 25.00 Mrs. M. Scheving....... ... 5.00 Jóhann GcstsonfHoopel) ....... 25.00 Frá Edinburg, N.D.: Mrs. I. Thordarson ...........$25.00 Sn’- jörn TTeiMtesMit ..... .... 5.00 M. Davíðsson .......... Davíð Jónsson......... Sigiirður Davíösson .... Frá Cavalier, N.D.: J. H. Hannesson ....... A. F. Steinolfsson..... J. H. Axdal............ Mrs. A. G. Stevenson ... Freda Árnason fPembina) .....$100.00 _____ 50.00 .... 625.00 ..... 25.00 ..... 25 00 .....50.00 ..... 25.00 ..... 25.00 ..... 50.00 .... 50.00 ..... 10.00 ..... 10.00 ..... 10.00 ..... 25.00 ...... 10.00 .... $ 15.00 ...... 25.00 ...... 50.00 ......25.00 ...... 50.00 ..$ 25.00 .... 15.00 .... 25.00 .... 50.00 .... 25.00 .... 25.00 .... 25.00 Frá Islandi. Leikrit Guömundar Kambans, er heitir “Hadda-padda” var leik- iö í fyrsta sinn á konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn um síð- ustu mánaðamót og þótti allmikið til þess koma. Dómarnir vorti mis- jafnir. en flestttm kemur saman tim, að i því finnist á mörgum stööum skáldleg fegurö og áhrifa- miklar sýningar. Lögin um að stofna kennara embætti í grísktt viö háskólann í Reykjavík, eru samþykt, og em- bættið veitt Bjama þingmanni Jónssyni. Blaöið “Lögrétta” álítur þá embættis stofnun næsta illa við- eigandi, segir, að ef kenna ætti undirstöðu í þeim fornu tungu- málum, ætti sú kensla aö fara fram viö mentaskólann. Um kolin í Dufansdal er sagt, aö þau brenni mjög vel, séu nærri sótlaus og gefi fult eins mikinn hita og ensk kol; askan hvítari en af vanalegum kolum. Ekki er Iaust við aö brennisteins lykt fylgi reyknum. Um þaö hefir ekki mönnum, er á Englandi vom. til 1 aö komast til þýzkalands, í stríðiö. Haldið er, að dómnum verði breytt í æfilangt fangelsi. hverju eða öllu' leyti. Gjöf ... 25.00 . 100.00 100.00 ... 35.00 ... 25 00 25.00 .... 5.00 10.00 G. J. Gíslason (Grand Forks) 50.00 42,091.50 — Dáinn er hershöföinginn Sir Charles Douglas, sem var fonmiö- ul Hknarstarfs hins Rauöa kross, ur i herráði Breta og heitir sá Murray, sem þaö embætti hefir fengiö. — Jarlinn Aberdeen, sem veriö hefir varakóngur á írlandi um langan tima, er laus viö þaö em- bætti. Wimbome jarl heitir sá sem þá stööu hefir hlotiö. — Jaröskjálfti eyddi þrem bæj- um í Pera, 40 lik hafa veriö graf- in tipp úr rústunum. — Járnbrautarlest meö rúmlega 40 jámbratitarvögnum, er allir voru fullir af særðum mönnum, rann út af teinum i Aachen á Þýzkalandi, allir vagnamir b otn- uöu, sumir i mél. en 52 af þeim sáru mönnum mistu lifiö. — Tveir kaffarar er Austurrik- ismenn áttu, ráku sig á sprengidufl í Adriahafi og sukku til lx)tns meö allri áhöfn. er oss send frá Saskatchewan, að upphæö $7.00, ásamt fallegum ósk- um um aö því líknaríélagi Icggist styrkur og liö í framtíöinni; sú sem sendir er Mrs. Þórunn Jónas- son í Gull Lake, en uppliæöina hafa gefið: Mrs. Rut Sölvason..........$2.00 Miss Iona Jónasson fasteigna- kaupmaöur................. 2.00 Mrs. Þórunn Jónasson . . .. 3.00 | ISLENZKI í j Liberal-klúbburinn j I heldur 1 + t + I $ + t + + t + t h SPILAFUND Þriðjudagskveldið 29. Desember kl. 8 í neðri GOODTEMPLARA SALNUM Verðlaun „TUKKEY*‘ fyrir flesta vinninga verður gefinn. Sérstök áherzla er lögð á aðmenn komi svo snemma ac5 spilið geti byrjað stundvís- lega kl. 8. Samtals . . . . $7.00 Fyrir þessa gjöf er hémieö þakkað og er tipphæöin afhent fé- hiröi samskotanefndarinnar meöal Islendinga, Th. E. Thorsteinson, Manager, Northem Crown Bank, W’innipeg. sem kvittar fyrir inót- töku á þann hátt, sem vant er aö gera fyrir félagið. Þjóðræknissjóður. Áður auglýst........... $2,087.40 Mrs. G. Skúlason, Lakota N.D. $5.00 Herdis Torfadóttir, Mozart .... 1.00 Dora Thorleifson, Mozart ... 1.00 Kvenfél. “Tilraun”, Framnes 10.00 Sveinn Sigurösson, Husav'ick 10.00 J. K. Jónasson, Dog Creek.....10.00 B. S. Lindal, Markland ....... 3.00 S. Sigurðsson, Markland ...... 2.00 Shoal Lake Farmers’ Inst. Otto, Man................. 50.00 S. Fredbjornson, Langruth .. . 10.00 Joh. Baldwinson, Langruth .... 2.00 Ladies’ Aid, Augustinusar Con- gregation, Kandahar, Sask. 20 00 A. O. Olson, Churchbridge .... 5.00 A. J. Skagfeld, Hove, Man.... 3.00 Dadies ’Aid, “Icelandic River” Riverton, Man.............. 25.00 Proceeds of Entertainment, Riv- erton, Man................ 37.10 Jonas Jónasson, Loni, Man.... 5.00 Mrs. Helga Jónasson, Loni.... 5.00 Tónas Magnússon, Riverton .... 1.00 Thorg. Jónasson. Riverton .... Trvggvi Thorsteinsson, Tan- tallon, Sask................. Jóns Bjarnasonar skóla var sagt upp síðasliöinn laugardag að afloknu prófi, en skólinn tekur til starfa aftur eftir jólafríið, þriðju- daginn 5. Janúar næstkomandi. AÖ- alskólann hafa sótt 25 nemendur, en kvöldskólann 16. Ekkert próf var haklið í kvöldskólanum, en » dag- skólanum stóöust 21 próf, og eru nöfn þeirra hér birt ásamt þeim einkunnum, scm þeir hlutu að með- altali í öllum greinum. í svigum eru námsgreinir þær, sem }>eir hafa fallið í, en 1A merkir 80 stig af hundraði eða þar yfir, 1B: 67—79, II: 50—66, III: 40—50. I almennu deildinnx. Miss Hanna Thorvardson II. Krjátján Thorsteinsson II. Ragnar Johnson II. Miss Kristjana Christie III. / fyrsta bekk miðskóla. Miss K. S. Pétursson 1A. Jóhannes Olson 1A. Miss Sigurbjörg Einarsson 1A Gilbert Jónsson 1B. Miss Lára Sigurjónsson 1B. Siguröur Eiríksson freikn.J 1B. Karl B. Thorkelsson freikn.J II. Skúli Jakobsson fflatam.fr.J II. K. K. Johnson flatína) II. Björn Sigmar fflatam.fr. og enskar bókmentirj II. Valdemar Bjamason freikn,. enskar bókm., sagaj II. Miss G. Rafnkelsson fenskar bókm. og reikn.J II. Miss S. Eydal (reikn.J II. Stefán Ólafsson (enskar bókm. og réttritunj II. 1 öðrum bekk miðskóla. Skúli Hjörleifsson 1A. Ámi Eggertsson 1B. E. G. Baldwinson II. Winnipeg, 21. Des. 1914. Rúnólfur Marteinsson, skólastjóri. Nú alls $2,298.50 — Sagt er að heríið frá Bayeru, 1.00 er sett var til gæzlu í Antwerp, j hafi vakið óróa og hafi Þjóöveriar ð.OO1 þurft aö sækja l ö frá öömm stöö- um, til þess aö sefa uppþotiö. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.