Lögberg - 24.12.1914, Page 2
2
I/ÖGBEKG, rlMTUDAGINN 24. DESEMBER 1914.
Hálffiðraður fer hann —
fleygur kemur hann
aftur. Látið taka góða
mynd af honum aður en
hann fer út í víða veröld—
áður en aldurinn hefir rist
rúnir sínar á andlit hans
og máð af honum æsku-
blæim. Ef þér finnið ljós-
myndarann í dag þá verð-
ur yður hughægra á eftir.
Það er Ijósmywdari
í borg yðar
&
490 IVlain St.
n
Heimspeki tvítugs manns.
Eftir Vilhjálm Stefánsson.
Á hjarta mitt leitar kend í kvöld,
er krerleikur skaparans
i öndveröu gaf sem leiðarljós
t lífi livers óbreytts mann;;
|>ví ástin er lögmál — alueimsmál,
liver einasta sál |)að kann;
hún veit.r hví ytta veg og >kraut
og vermir hinn innra mann.
t>aö stórt er aö vinna sigursveig,
I sögunni dýrö og hrás.
t frægöarverkum og skörungsskap
aö skina sem fagurt Ijós;
en öll þau verölaun, sem veröld á
fri val hafa rokkurs lr.nds.
eg fyrirlít — kýs mér konuást
og kóngsríki óbreytts manns.
Þó glaumurinn nafn mitt hefji hátt,
í hrósi' er mér engin þægö;
því konunnar ást, sem óð minn söng,
skal aklregi mæld viö frægö;
og engin viröing, sem veröld á
frá valdhafa nokkurs lands,
má komast til jafns viö konuást
í kjörum og líöan manns.
En bregðist himnesk og heilög ást
og hlotnist ei þér né mér,
þá dyljtim sorgir og dáiö líf,
meö drengslap viö hvað sem er.
Þvt þeir, sem ölturu bygðu bezt,
og brautsmiðir sérhvers lands,
eru’ kappar, sem hlutu’ ei konuást
né kóngsríki óbreytts manns.
Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
Aths. Það er öllum Islendingum ljóst aö Vil-
hjálmur Stefánsson hefir getiö sér og þjóö sinni
ódauðlega frægö meö feröum sínum, en aö hann sé
einnig stórskáld. það vita sumir ef til vill ekki. Þetta
kvæði sem hér birtist er frumorkt á ensku og prentaö
í skólablaðinu “The Student” í Grand Forks. Herra.
Paul Bjarnason í Wynyard, skólabróöir Vi'.hjálms og
vinur hans, hefir þaö blað undir höndum c g eru þar
fleiri kvæöi eftir Vilhjálm. Mér þótti þetta svo und-
ur fallegt að eg þýddi það.
Eftir þeim fáu kvæSum aö dæma, sem eg hefi
séö eftir Vilhjálm, heföi hann vafalaust getað rutt sér
braut að háu sæti meöal enskumæLndi skálda, ef hann
heföi lagt það fyrir sig. — býðandinn.
Uppeldi œskulýðsÍDS.
Frá upphaíi m nni garsö^u
mannkynsins, hefir |>að veriö ali. í
gegnum ald.rnar, fram á vora
daga , einhver hin víö.akasta hug-
sjón, eftirþrá og lcngun manns-
andans, að ala upp: þ óttmikla,
hrausta og göfuga kynslóö, bæöi i
líkamkgu og andlegu tilliti. Og
hvert heldur þaö liaia \e iö smá-
kynflokkar eða stórþjóöir, sem
hér hafa átt hlut að máii, hefir
engum dulist þaö, að til þess að
koma slíku i framkvæmd, þ^rf í
því tilllti, eins og á öllum öðrum
svæðum menta og menningar, aö
byrja bygging traustra þjóö.élaga
á undirstöðunni sem þau verða að
hvíla á í framtíðinni, en sú un ir-
staða er: einstaklingamir sem
mynda þjóðfélagsheildina. Það er
því mjög áríðandi, að vanda sem
bezt i öllu til.iti uppeldi einstak-
linganna og byrja strax meðan þeir
eru á bamsald.inum. Það sáu
fomþjóðirnar mörgurn öldum fyr-
ir Krist — og breyttu samkvæmt
því. Þótt okkur nú virðist að
uppeldi þeirra tima, hafi' ekki;
stefnt í rétta átt, eða verið að ötlu
leyti fullkom ð, ve:öum vér aö - —7 ■■■ :
gæta þess: að þá var' öldin önnur. i sem em fulltrúar lýösins, hvort að taka til
En engu að síður gerði uppeldið heldur þaö er í kirkjulegu eða, blaðagrein.
fornþjóðimar hraustar, tápmiklar stjómarfarslegu tilliti, eða hvar | það sem mér virðist mjög áriöandi
og nálega ósigrandi. Og varla helzt sem er á svæöi þjóðfélagsins. I að taka til greina, og lika þaö
munu nokkrar þjóöir seir.ni tima, Menn geta hæglega leitt ungu J hættulegasta gagnvart æskulýðn-
hafa komist eins nærri þeirri lík-jmennina afvega, án þess að meinajum hér í Manitoba, sem er; vín-
amlegu fullkomnun, cg þcirri hug-Jnokkuð ilt meö því, annað en aöjdrykkjan og hin gjörspilta pólitík.
prýöi sem líkama og sál mannsins hafa þá í hendi sinni í eigingjörn- ■ Því vínverzlun víndrykkja og
er eölilegt, þegar hvorttveg^ja nær um tilgangi. Til dæmis hafa spila stjómmál viröist hér renna saman
að ])roskast í réttum hlutföllam og reykinga klúbbamir alt annaö í þá spillingar hringiöu, sem send-
hindrunarlaust. j en góö áhrif á ungu mennina og ir frá sér óholla og eyöileggjandi
Til dæmis: Á frægðar áram leiötoga þeirra; því þeir gera flesta J strauma í allar áttir og sogar í sig
Grikk a var það þeirra hugsjón og ~ ef ekJfi a,!a — sem binda sig við hina ungu og grandvaralitlu æsku-
hámark. að u; pála hrausta og harö- Þa> a® blindum flokksmönnum. enda menn, deyfir hjá þeim viröing fyr-
gjörða kynslóð, — og þá sérstak-! sá vera tilgangurinn m;ð stofn- ir sönnum dygöum og ráövendni
lega hermennina. — Eins og fom- un þeirra og viöhaldi. Þaö eru þrjú og gerir þá aö stuöningsmönnum
aldar saga þeirra skýrir frá: aSa! atriðin í sambandi viö þá, óráövendni og allskonar óhæfu.
“Þegar frá fæðingu var bamiö sem eg vi! sérstaklega taka til íhug Þannig getur hin gjörspilta pólitík
eign rikisins, og er sveinarnir voru unar> og er þá fyrst aö gæta þess: orðið erfiðasti hjallinn í vegi fyrir
sjö ára tókst ríkiö á hendur upp-! að tóbaksnautnin er óholl og skað-:góðu uppeldi æskulýösins.
4:
umræöu í einjií stuttri
Eg hefi aðeins bent á
leg fyrir heilsuna, einkanlega þeg
! ar hún er byrjuð strax á bams-
I aldrinum, eins og nú tiðkast, með
binum banvænu “cigarette’s” reyk-
! ingum. f ööru lagi styðja klúbb-
arnir að þvi: að gera menn fá-
|f:óða, einhliða og óstjílfstæöa í
stjómmálum; því þeir sjá sjaldan
J nema það f>ezta við sína pólitísku
j hlið — ef það annars er nokkuð
j til — en oftast alt þaö versta við
andstæöinga hliðina. — í þriðja
j lagi geta klúbbamir oröið fyrsta
sporið í ógæfu áttina’ fyrir ihug-
J unarlitla æsKumenn — á þeim geta
j þeir skemt sér —, en heldur sjald-
jan til að fullnægja æskufjörinu;
J svo leita verður í aðra átt, þang-
að sem skemtunartækin eru ávalt
til reiðu. Og veröa þá “Pool-
room”-in næst hendi, sem eru mis-
jöfn að gæðum. Þegar þangað er
komið, er mjög skamt á drykkju-
krámar; enda lenda margir þang-
ekki til hugar aö halda því fram, a®> °S er Þa ,angf komið á óláns-
að vér ættum að taka ofanskrifaö brautinni. Því þót.t þeir sem
dæmi til fyrirmyndar aö öllu leyti, þanga® sækja, verði; ekki allir
viðv kjandi uppel li drenTjanna stjómlausir drykkjumenn, sem
okkar, sizt af öllu hvaö hýð n ;aii- j e.v^i!e&ilja fmmtíð sina, þá gefa
ar snertir, þá getum vér samt óef- l>eif sanit mj_ög skaðlegt eftirdæmi.
eldi þeirra, og miðaði þaö mest aö
því, að gera þá aö hraustum her-
mönnum. Þeir sváfu á stargresi,
og iafnvel á veturna urðu þeir aö
vera naktir við líkam-æfirgar.
Einusinni á ári voru þeir hýddir
fyrir altari Artemisar, þangaö til
lagaði úr þeim blóðið, cg sómi
þeirra Iá viö, að láta þá eigi heyra
stunu né hljóð. Þó var hýðingin
svo rækileg, að þeir stundum biðu
bana af. Það má nærri geta, aö
trenn sem þannig eru aldir upp,
óttist eigi dauöa sinn. Enda var
alt gert til að gera ófriðinn sem
glæsi egastan. Og fyrir orustur
skreyttu þeir sig sem til hátíða.
Það þótti fögttr sjón vinum og
ægileg óvinum að sjá spjótum
settar raðir, þessara fríðu, alvar-
legu. skarlats klæddu mrmna,
hvetja sporið til atlögu, eftir hljóð-
færa bbestri. Enda stóðust fáir
þá atlögu. Jafnvel þó mér komi
að mik'ð af því lært. Við sjáum
Þeir leiða sina og annara drengi
að þrátt fyrir hina miskunarlausu Inn ' drykkjukrárnar, þar sem þeir
hörku náðu drengirnir fullkomn-
um þroska og urðu hraustir her-
menn. Og þessum kostum og ein-
kennum héldu Grikkir um nokkrar
aldir. eða þar til að sællífi og siö-
læra að drekka. Auðvitaö í hófi
fvrst, en að því dregur aö fleiri
eður færri af þeim veröa stjórn-
lausir drykkjumenn. —
Það hvílir ósegjanlega þung
annara þjóöa.
Af þ ssu getum
spillm" komst til valda og gerði þáj ábyrgð á heröum þess föður, sem
þróttlitla. hugdeiga og aö þrælum leiöir drenginn sinn gegnum
j drykkjukrárnar út á brautir spill-
vér Ijó lega! inga og glæpa, og betra væri hon-
séð hversu sællífi og siöspilling er um að stór kvamarsteinn væri
skaöleg og hversu áriðandi er að hengdur um háls honum og honum
viö væri sökt í sjávardjúp, en aö hann
á- hneyksli einn af þessum smælingj-
revnslu: svo þeir þurfi að taka ájum, einkanlega ef einn af þessum
ungu mennirn r venjist fliótt
likam’ega vinnu, erviöi og
öllum kröftum. Og þá er ekki
síður natiðsvnlegt og áriöandi aö
ungu mennimir verði fyrir hrein-
um. heilnæmum og hollum áhrif-
um á öllum sv:ðum fetagriífsins.
Það hvilir þvi þýö ngarmikil, helg
og hnleit skvlda, og ósegjanlega
þting ábvrgð á herðum þeirra
fullorðnu og þó sérstak'ega þetrra
smælingjum er sonur hans.. Hvaö
?etur verið hryggilegra og meira
kveljandi fyrir fööurinn, en aö
Það er því innileg ósk mín, aö
allir heiðvirðir menn taki þetta
málefni til alvarlegrar íhugunar
og þá sérstaklega hinir pólitísku
leiðtogar. Geri þeir það, vona eg
að þeir sjái hvað til þeirra friðar
heyrir, og meti meira gæfu og vel-
ferð æskulýösins, en stundar hag
sinna gjörspiltu pólitísku flokka.
Látum allir, það vera okkar há-
mark, að uppala vel bygöa, hrausta
og tápmikla menn, sem eru:
“Þéttir á velli, þéttir í lund og þol-
góðir á raunastund”. Svo þeir
komist sem næst fullkomnunar tak-
markinu, aö likams bygging, karl-
mensku og öllum mannkostum.
Þá er þaö engu síður áriðandi, aö
vanda sem bezt uppeldi stúlkn-
anna, og reyna meö öllu góöu aö
draga sem mest úr hégómagimi
þeirra — öllu tízkutildrinu og hinu
hóflausa dansralli — sem ekki hef-
ir neitt gott í för meö sér, en get-
ur leitt til ógæfu og ósóma. Vér
verðum aö íhuga þaö: að fyrir
flestum stúlkum liggur það göfuga
hlutskifti að giftast, veröa mæður
og uppala bömin. Þaö er því mjög
áriðandi að þær séu sem fullkomn-
astar og sem bezt undir þaö bún-
ar. Svo aö hin göfugu skyldu-
störf húsmæðranna, þegar aö þeim
kemur, veröi þeim Iétt og eðlileg.
En þvi miöur hefir tildrið alt of
mikið vald yfir þeim og svo virö-
ist sem hinir samvizkulausustu
tízku prangarar hafi svo töfrandi
áhrif á þær með sínu hóflausa
auglýsinga glamri og tizku-mjmda
prjáli, að mest af peningum sumra
þeirra gengur til að seöja græögi
prangaranna. En hið sorglegasta
er, að þaö sem þeir láta þær fá í
staðinn, er' blessuðum stúlkunum
fremur til skaða en heilla, —r því
alt þetta prjál, tízku tildur og
hóflausir dansar, dregur úr eðli-
Iegum þroska og framförum þeirra,
vera sér þess meðvitandi að hafa I Kerir þær veikbygðar og ellilegar
leitt barnið sitt út á brautir lasta
og glæpa? Ekki neitt. — Eins og
þegar hefir veriö gefið í skyn, er
svo margs að gæta í sambandi viö
barna uppeldi, sem ómögulegt er
fyrir timann, og dregur úr hæfi-
leikum þeirra til aö gegna þeim
skyldum, sem eölislögmál þeirra
heimtar. Þaö er svo mikiö undir
því komið, aö konumar nái sem
fullkomnustum þroska, svo niöjar
þeirra verði sem allra fullkomnast-
ir í öllu tilliti.
öll m kilmcnni hafa átt merkar
og góðar mæöur og þaö hafa þeir
viðurkent, og ætíö minst meöra
sinna með ást og virðing, og þakk-
að þeim lán og uppgang í lífs’ ar-
áttunni; því frá þeim hafi þeir
fengið hinar fyrstu leiðbeiningar
og góð áhrif. — Þaö er því auðséð,
hversu áriðandi það er að vanda
uppeldi kvenþjóöarinnar. og hví-
líkur voði er þar á ferðum, þar
sem kvenfólkið er í afturför, bæöi
að líkamlegu og andlegu atge fi.
En til aö koma í veg fyrir alla
afturför, þarf að vanda sem bezt
uppeldi bamanna, meö heilnæm 1
lífemi, hollum kenningum og góö-
um áhrifum. En því miður íhuga
foreldramir það ekki nógu ná-
kvæmlega fyrst framan at æfinni.
Eg þekki það af eigin reynslu.
Jafnvel þótt eg hafi veriö svo lán-
samur, að börn min ’ eru vel inn-
rætt, og að drengirnir mínir eru
alveg lausir viö alla tóbaks og vín-
nautn, má eg viðurkenna að upp-
eldið hafi að ýmsu leyti verið
ófullkomið. Þegar æfikveldiö er
komið, þá hneigist hugur og hjarta
foreldranna svo heitt og innilega
til bamanna. Þaö er velferö þeirra
sem þá umfram alt liggur þeim
þyngst á hjarta, og þá liggur alt
hið liðna í því sambandi, opiö fyr-
ir hugskotssjónum þeirra. Þaö er
því mjög tilfinnanlegt fyrir ást-
ríka og viökvæma foreldra, ef
þeir sjá þá — um seinan — aö
uppeldi bamanna hefir veriö van-
rækt.
Þaö er aö sjálfsögöu innileg ósk
allra fööurlands vina: að feðra-
landið þeirra standi fremst í menn-
ingarsamkepni heimsins, og þá ekki
sízt að því er snertir líkamlegt og
andlegt atgerfi einstaklinga þjóð-
félagsins.
Leggjum þvj alt kapp á, aö
vanda sem bezt uppeldi bamanna,
og innræta þeim viöbjóö og fyrir-
litning á allri varmensku og óráö-
vendni; en gróðursetjum hjá þeim,
— í hug og hjarta — dygðir, ráð-
vendni, kærleik og bróðurhug allra
manna. Ef við gerum það trú'ega
og áhrifin verða góö og blessunar-
rík, höfum við lagt okkar skerf
fram, til að uppbyggja trausta og
sjálfstæða þjóð, og pa getum vér
rólegir gengið til hvíldar — bak
viö tjöldin — þegar kallið kemur.
Arni bveinsson.
Ovenjur.
Gamalt máltæki ségir, að maöur-
inn sé ekkert nema vaninn. 1 þe su
máltæki, eins og mörgum öðrum,
er mikill sannleikur.
Menn sync’ga daglega ótal sinnum
gegn hinum allra einföldustu heil-
brigðisreglum af einberu hugsunar-
leysi eöa gömlum vana. Væta ekki
margir frímerkin á tungunni áöur
en þeir festa þau á bréfin og lím-
iö á umslaginu áður en þeir loka
því? Flestir ættu þó aö vita hve
þetta er hættulegt, ekki síst ef sár
kynni aö vera á tungunni.
Saumakonur standa meö munn-
inn fullan af títuprjónum á meðan
þær eru að máta kjólinn á tilvon-
andi eiganda hans, hjala við hann
um alla heimi og geima, en hugsar
ekkert tim hvemig fara mundi fyr-
ir sér, ef einn af þessum smau
prjónum hrykki ofan í kvertcarnar.
Óvæntur hósti eöa viöbragð er nóg
til þess að svo gæti fariö.
Margir væta finguma í munni
sér til þess aö vera fljótari að
fletta blööum í bókum. Oft eru
þetta bækur úr bókasöfnum, sem
dögum saman veröa fyrir sömu
meðferð. Blööin eru þvi þakin als-
konar bakterium, sem ekkert vanta
nema frjósaman jaröveg, til þcss
aö aukast og margfaldast. Þær
berast meö fingranum upp í munn-
inn og jarðvegurinn er góöur í
líkama mannsins.
Komið inn í mat og kjötsölu-
búöir. Afgreiðslumaöurinn tekur
á móti peningum, telur þá og læt-
ur þá í peningaskúffuna. Svo vik-
ur hann sér aö næsta kaupanda,
tekur kjötstykki eða bjúga, sker
það i smábita eða sneiðar og býr
um þaö í hreinu pappírsblaði. En
hann gleymdi að þvo sér um hönd-
umar áður en hann snerti á ketinu,
þótt ekkert sé líklegra en aö ara-
grúi af bakteríum sem vora á pen-
ingunum, hafi loöaö við þær. Pen-
ingar ganga margra á milli, koma
viða og geta verið hættulegir sótt-
miðlar.
Stúlkur í brauðbúðum bregöa
fingri í munn sér, til þess aö eiga
hægra meö aö ná í umbúöablað,
taka síðan brauöiö og búa snotur-
lega um þaö, eöa þær taka papp-
írspoka, blása af öllum mætti í op-
ið á honum, til þess aö opna hann,
og fylla hann síðan af kökum og'
sætabrauöi.
Ávaxtasalar fara tugurrt satnan
um borgarstrætin á sumrum og
selja ávexti. Fólk kaupir þá og
stingur þeim í munninn án þess að
skola af þeim, þótt ávaxtasalinn
hafi flækst meö þá í opnum vagm
M IL O
Orðið IVlilo á vindla-
kassa gefur v i s s u
fyrir gæðum.
Vandlátir reykinga-
menn hafa ánægju af
að reykja Milo.
Þeir eru setiir 25 í
kassa og eru mjög
hentugii til jólagjafa.
Til sölu hvar sem
vindlareru seldir eða
102 King Str.
Munið eftir nafninu
MIL O
á rykugum götum hálfan dag eða
lengur. Víst er um þaö, að óhrein-
ir hljóta þeir aö vera og ekkert lík-
legra en aö þúsund sóttkveikjur
loði viö þá í þokkabót.
Þegar hundurinn kemur hetm
meö eiganda sínum, flaörar hann
upp um húsmóðurina og hún
klappar honum og kjassar hann og
er síst út á þaö að setja. En svo
býr hún til miðdagsverðinn, ber á
borö, matar bömin og borðar sjálf
án þess aö þvo sér um hendurnar.
Þannig mætti lengi halda áfram
að tina til dæmi. Fólk stofnar sér
og öörum í hættu af hugsunarleysi
eöa vana. Þaö er erfitt að losna
viö rótgróinn vana. Því þó aö fó k
viti aö vaninn er slæmur og skað-
legur, þá er þaö eitt af óvenjunum
að leggja hann ekki niður.
Sóttvarnarhœli í
Winnipeg.
Eitt af því sem öllum íslending-
um í Winnipeg ætti að vera ljóst
er það, hvar bezt er aö koma fyrr
börnum þeirra, ef þau veikjast af
einhverjum næmum sjúkdómum,
svo sem skarlats sótt, bamaveiki j
eða mislingum.
Þaö hefir veriö bygður á kostn-
að borgarinnar stór spítali, í á ta
sérstökum deildum; en í hverri
deild eru mörg herbergi. tJtbún-j
aöur er þar allur hinn vandaöasti.'
Þar er flest sem hendinni þarf til j
aö rétta, og koma mi sjúklingum aö
liöi. Eldhúsiö er á efsta LftL Er
matur og annað sem þaöan er sent
eða þangað komið, flutt í lyftivél.
Þurfa þeir sem þar vinna engtn
mök að hafa við sjúklingana.
Matur er þar allur soöinn viö raf-
magn og rafmagn er notaö til aö j
hreyfa allar vélar sem unt er.
Þær hjúkrunarkonur sem stunda'
sjúklinga sem þjást afmismunandi
sjúkdómum, fá ekki aö eiga nein j
mök saman. Er því ekki hætt viö
aö þær flytji veikina með sér, eins
og oft hefir áöur komið fyrir í
Winnipeg, þar sem þröngt hefir,
verið um vik.
Þessi spítali er kendur viö King
George og stendur á Rauðárbökk-j
um. Hann var fullgjör og tekinn
til nota í síðast liönum febrúar-
mánuöi. Voru þá þcgar flu.tirj
þangaö því nær 200 sjúklingar,
mest böm, eða eins margir og
rúm var fyrir. í spítalanum eru
190 rúm og má bæta nokkrum við
ef á liggur.
Nú sem stendur eru að eins 80
sjúklingar í spítalanum, svo að j
hann virðist nú þegar fiafa komiö
miklu góðu til vegar. Viröist það
góöur árangur á svo stuttum tíma.
Eg vildi fastlega ráðleggja öll-
um sem verða fyrir heimsókn þess-
ara sjúkdóma, að senda sjúkling-
ana tafarlaust á þennan spítaia.
Með því má stemma stigu fyrir út-
breiðslu veikinnar og par liður
sjúklingunum miklu betur. Böm-
um leiöist aö vera einangruð, ems
og von er til, en þar hafa þau oft-
ast leikfélaga, þegar þau eru svo
hress, aö þau á annaö borð geta
leikið sér. Nýlega hefir eitt af
mínum bömum veikst af skarlats-
sótt. Eg sendi það samstundis á
spítalann og lét , sótthreinsa húsið
svo aö hin bömin töföust ekki
nema tíu daga frá skólagöngu.
Kostnaðurinn er að vísu tals-
verður. En flestir reyna aö kljúfa
þrítugan hamarinn, til þess aö láta
hann ekki tefja fyrir endurbata
veiks barns og til aö verja hin
bömin, ef þau eru nokkur, og
lieimiliö. Gjaldiö er frá $1.50 til
$5.00 á dag.
Berklahæli bæjarins er skamt
frá þessum spítala. Fá báðar
byggingarnar hita frá sömu hita-
stöö. Þar mun vera rúm fyrir
rúmlega 70 sjúklinga og er oftast
alskipaöur. Nýlega hafa sex sjúk-
lingar verið sendir þaöan til
Ninette og vora þeir allir á bata-
vegi.
Mikiö gott ættu þessi tvö berkla-
hæli aö geta látiö af sér leiða.
Þaö era réttnefndir heilsuskólar.
STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914
D. D. WOOD & SONS,
--------------LIMITED-------------------
verzla með beztu tegund af
= K O L U M =
Antracite og Bituminous.
Flutt heim til yðar hvar sem er í hænum.
Vér æskjum verzlunar yðar,
SKRIFSTOFA: TALSÍMI:
904 Ross Avenue Garry 2620
horni Arlington Private Exchange
TIL JOLANNA
Við höfum fullkomið upplag af vínum og áfengum drykkjum
og vindlum fyrir hátíðirnar. Pantanir afgreiddar fljótt og vel
SlMIÐ OC REYNIÐ
THE GREAT WEST WINE CO., LTD.
295 Portage Ave.
Taisími Main 3708
EPLI! EPLI!
Þaú beztu sem til sölu eru boðin
$3.50 TUNNAN
Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli
send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði.
Spy epli | - - $3.50 tuiman
Baldwin epli - - $3.40 tunnan
Greening epli - - $3.35 tunnan
þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg
Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af-
greiddar þann sama dag sem þær koma.
Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum
alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa.
GOLDEN LION STORE
585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG
Þeir sem koma þaöan lifandi, hafa
lært þar aö verjast peim veikind-
um, sem leggja svo marga aö velli,
vegna þess aö fólk hvorki kann aö
verjast þeim sjálft, né verja aðra
hættunni.
A. S. Bardal.
— Nálægt áttatíu og nmm þús-
und menn og konur era atvinnu-
laus í Chicago. Þar af er rúmlega
helmingur karlmenn, 25,000 ógift-
ar stúlkur og 15,000 giftar konur.
Margir sitja aö sköröum hlut i
þessu tækifæranna landi.
Járnbrautarslys.
Fimm jámbrautarvagnar foru
af sporinu og ultu niöur fimtán
feta háa fyllingu skamt frá North-1
field, Mirin. á laugardagskveldiö. I/
Einn maöur dó og tuttugu og fimm
meiddust meira eöa minna. Haldiö
er aö annar járnbrautarteinninn
hafi verið genginn úr skoröum.
Lestin var á fullri ferö þegar
slysiö vildi til. Hoppuöu vagnarn-
ir á brautarböndunum alllanga leiö,
uns þeir mistu jafnvægiö og ultu
út af brautinni. Tveir af vögn-
unum köstuöust hundraö fet eöa
meira út af brautinni.
— Dauður er í Washington
þingmaöur frá New York, Sereno
Payne, sem nafnfrægur er siöan j
hann var formaður tolllaga nefnd-
ar er samdi þau lög sem viö liann
og Aldrich eru kend, í tiö Tafts
forseta, og mjög uröu óvinsæl af
mörgum. Hann haföi veriö þing-1
maöur í 30 ár. Lík hans var boriö
í þingsalinn og minning liins látna
heiöruö þar með hæfilegum for-
mála.
$1.00 afsláttur á
tonni af kolum
Lesiá afsláttarmiðann. Seudið hann
með pöntuo yðar.
Kynnist CHIN00K
Ný reyklaus kol
$9.50 tonnið
Enginn reykur. Ekkerl fét
Lkkert gjall.
Agaett fyrir eldavél r og
ofna, einni^ fyrir aðrar
hitavélar haust og vor.
Þetta boð vort stendur til 7. nóv-
embe 1914.
Pantið sem fyrst.
J. G. HARGRAVE & CO., Ltd.
3S4 MAIX STIlKIiT
Phone Main 432-431
Kllpp úr og sýn með pöntun.
91.00 Afsláttur 91.00
Ef þér kauplð eltt tonn af
CliliKHtk kolum ft $9.50, þft
gildlr þesal mlðl elnn dollar,
ef elnhver umboðamaður fé-
lafeslns skrlfar undtr hann.
J. G. Ilargrave & Co., Lld.
(ónýtur ftn undlrskrlftar.)
I