Lögberg - 24.12.1914, Blaðsíða 5
LÖQBERG, FIMTT7ÐAGINN 24. DESEMBER 1914.
n
Þetta er regluleg
Jólabúð
komum, en kona hans tók o'.'kur
hi8 bezta; kom Björn bráðum hei n
og sýndi hann mér land sitt. Sát-
um við svo þar um kveldið1 i góðu
yfiriæti. Um kveldið kom þar
Pétur Bjömsson, sem er nábúi
Bjöms, hafði Pétur verið á veið-
um um daginn og skotið stó.t
hjartdýr, og var að búbætir tölu-
verður. Pétur lét hið fcezta af fér,
og var harðánægður með land sitt.
Það var komið undir miðnætti
þegar við Thorgeir lögðum á stað
heimleiðis; veður ágætt og tungl-
skin og var sannarlega fallegt við
víkina hjá Birni. Tel eg engan
efa á því að hann á þar góða fram-
tið, enda er hann dugnaðar maður
hinn mesti og kona hans að því
skapi.
Næsta dag lögðum við Thorgrir
enn á stað, í þetta skitti vestur á
bóginn til Campbell eyju. Er far-
ið vestur með Hunter og svo yfir
sund um þrjá fjórðu úr mílu á
breidd. Skoðuðum við þar um
daginn, og tók eg þar land
á suðurenda eyjunnar; héldum við
svo til baka til Hunter eyju og
fórum um á Lizzie Cove og lent-
um fyrir framan hjá Vigfúsi Er-
lendssyni. Eru þau hjón gaml r
kunningjar mínir frá Vancouver
og hafði eg hlakkað til að sjí þau.
Vigfús var önnum kaf nn með
sonum sínum við að ryðja land
skamt frá húsi sínu; Mrs. Erlend-
son og dóttir þeirra voru líka
heima og tóku þau oiucur nið bezta.
Voru þau hjón glöð og kát og una
hag sínum hið bezta. Ekki skorti
veitingar, og eftir kveldverð sett-
umst við að spilum og SKemtum
okkur agætlega. 1 sinni. Ef nokkum landa mnn
Næsta dagforegtil Bell Bella, j til a8 fá frekari uppiýsing-
til aö na i skip til Vancouver, Ma ar> þ. skaJ eg fúslega syara ef þdr
Frá framdyrum til insta skáps er hún full af
jólakaupa ráðum og hátíðar leiðbeiningum.
Það er búð, full af hentugum, skynsamlegum
gjöfum, sem karlmönnum líkar vel, vegna þess hve
fallegar g nytsamar þær eru.
Fit-Reform klæðnaður með allra nýjustu vetr-
arsniðum, fallegri, glæsilegri áferð, sem öllum eru
til fyrirmyndar.
Fit-Reform yfirhafnir—einmitt mátulega þykk-
ar fyrir þessa veðráttu—einhneptar og tvíhneptar.
Komið með lista yfir jólakaupin hingað og
sjáið sjálf hversu margt er hægt að fá hér til jól-
anna.
....... SJERSTÖK YFIRLÝSING: ...........
20% afsláttur verðs á öllum hústreyjum, morg-
un mussum, alfatnaði, yfirhöfnum og sparifötum.
FIT“ \
þREFORM/þ
Burns Si Co.
291 Poi tage Ave,
Næstu dyr við ManitcbaHall
CANAOAT
riNESI
THEATRfi
AIíIíA VIKUNA SEM KKMUIi
Mutx á Miðvd. Nýársdag og Laug.
KLEW og EKLANGER
lelka þá
“MIIjESTONKS”
eftir Arnold Bennett og Edward
Knoblauch, og leika þaS úrvaldir
leikarar frá London. paS var leikiS
heil tvö ár í Royalty leikhúsinu I
London og heilt ár í New York leik-
húsi. petta er eini flokkurinn, sem
leikur þaS leikrit.
Pantanir með pósti þegar afgreidd-
ar. Sala i leikhúsi á föstudag. Verð
að kveldi og á nýársdug $1, 50c. og
25c. En á Miðvd. og Laugard. Mat-
tnees $1. til 25c.
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019 586 Sherbrooke St.
Winnipeg Carpet& Mattress Co.
Búnar tll i Winnipeg.
No. 2 Rúmdýna, vanal. $5.40.
Vort verð............$4.50
No. 3 Rúmdýna, vanal. $4.60
Vort verð ...........$3.75
Dýna 1 barnarúm........$1.65
Plione Slier. 4430
589 Portage Ave.
því segja að ferðasaga mín sé á skrifa mér
enda; en nú er eftir að svara, f>aö sá eg, herra ritstjóri, að b'.aö
spurningum þeim er eg gen mer| var i^rkominn gestur hjá
hugmynd um að fljugt « huga tslendingum þar> og ekki ólíklegt
þeirra landa m.nna, er þ.tta lesa | ag þéf ei - þar fleiri kaupendur
Bygðina á Hunter eyju ma kalla meg timanum
tveggja ara gamla, hggur hun oll, YSar einlægur
að norðurenda eyjar.nnar; hafa
þar tekið land 14 Islendingar, flest
fjölskyldumenn og eru 44 islenzk-
ar sálir á eynni. Allir hafa tekiö
land að sjó. — T>á ætla eg að' það
verði helzt þetta sem spurt verður
að:
1. Hvernig eru landkostir þar?
2. Hvemig er veðrátta?
3. Hvernig eru samgöngur?
Þessum spumingum ætla eg að
Andrés F. Oddstad.
Stríðið.
Tyrkir og Italir.
ásamt utanríkirsáðherra þeirra,
hafa stafað af þessu. Þaö líkleg-
asta er, að þeir hafi ráðið samband
meðal ríkjanna, til þess að verj-
ast yfirgangi þeirra þjóða, sem
stríðið heyja, og að standa sem ein
þjóð að hverju máli, leggja saman
her og flota, ef í hart fer, og Iáta
eitt yfir alla ganga, hvað sem í
kann að skerast. Hver þjóðin um
sig er svo fámenn, að hennar gætir
ekki meðal stórfiskanna, en allar
til samans, ef þær hverfa að einu
ráði, munar vel um þær, hvarsem
þær leggjast á, og eftir því fer sú
virðing sem þeim verður sýnd, á
skálmöld þeirri, sem nú gengur
Annað tilefni hafa Tyikir gefið vfir Ekki er líklegt að Norður-
ítölum til óánægju. Þarsem heiLÍr, jond yeiti li8 neinum af þeim, sem
Hodeida í Afríku, vildu lyrkirl^ stri8 eru komnir) heldur gangi
*eggja hendur á konsúl Breta, en; hart eftir> ag þeirra hagsmunir
Canada herlið.
.. | r I llöl t U 1 U 1 ■ aU lv.ll 1 CX lldColllUilll
reyna að svara svo vel sem mer er hann komst úr höndum þeirra og veröi ekki fyrir borniri me8.
unt- flýði á náðir ítalska konsúlsins, en an á þvj stendur
A Hunter eyju er töluvert ekki létu Tyrkir það fyrir standa,
flatlendi norður á eynni, en heldur brutust inn í hús hans og
hækkar þegar dregur inn á túku þaðan hinn brezka konsúl og
eyna, hér og hvar eru smáhæöir og höfðu burt með sér. Þetta þótti
hólar; landið er vaxið allþéttum Jtölum óvirðulega og fjandsam-
skógi við sjóinn, en þegar dregur j lega gert; til sín, og kröfðust þeg-
örlit.ö inn, minkar skógurinn, sum- ar a8 maðurinn væri látinn laus og
staðar má kallast “opiðf land. fyrirgefningar beðið fyrir ofbeld-
Eyjan er vogskorin og víðast i8 Stjómin í Miklagarði lofaði
liggja grasflctir inn af vogunum. ollu fögni, en dregist hefir á
Landið mi segja að sé grj itlaust,; ]anginn ag uppfylla kröfumar og
moldin svört og feit, frá 18 þuml. eru Jtalir reiðir og hafa i hótun-
til 7 fet á dýpt og sumstaðar dýp i. lun.
Fremur er raklent, en samt held eg
ekki svo að ræsa þurfi þegar búiö
er að ryðja skóginn Ýmislegt
garðmeti, hey hafrar og hveiti, . stríeig Austurriki hefir
hef.r vax.ð þar agætlega. þar scm sent um 2oo þúsundir manna til
reynt hef.r venð að rækta það. landamæra Italiu svo tortryggi-
Eplatre sa eg a Denny eyju og var . sinir omlu banda_
góður avoxtur a þeim. | menn yera> enda ef megn huguf
A Campbell eyju hefir geysað j me8a] almúgans á ítaliu, að eign-
eldur mikill fyrir á að gizka 30 ast þau lönd sem ítalskir menn
árum siðan, hefir skóguiinn þá húa j Qg enn eru undir
mikið brunnið og gras komið upp Austurríkis keisara.
áður en hann náði að vaxa aftur. | Ennfremur hefir Bulgaria lýst
Má því segja að um alla sunnan- j því> aö hún sé reiSubum til aC láta
ófriðinn hlautlausan ef hún fái
Nú kemur til þess að íbúar vors
lands fá að finna, að þeir eru ekki
aðeins áhorfendur í þeim hrikaLga
lek sem fram fer í heiminum,
heldur líka verða þeir að taka þátt
t honum. Fyrsta hersveitin héðan,
þúsund manna sveit, kend við
Princess Patricia, er komin til
Frakklands, og er búizt við að hún
verði á vígvelli um nýjár. í henni
eru mestmegnis vestanmenn, er
áður hafa í orustum verið og her-
ferðum Breta. Þess má vænta, að
Margt benchr til, að flein þjóöir aSrar sveitir fari brá81ega á eftir.
Syrtir enn að.
stjórn
verða eyna séu ágæur t>eit harar
alstaðar. öllu meira flatlendi er
á þeirri eyju en á Hunter, mætti
þar byrja töluveröa fjárrækt, án
þess að ryðja þyrfti nokkuð. Lantl
er þar mikið ótekið.
Þá er veðrátta; upplýsingar um
veðráttu hefi eg mest frá Thor-
geiri Johnson og svo gömlum Indi-
ánum, er eg talaði við í Bdla
Bella; má heita að hún sé yfirleitt
ágæt. Sumarið sem leið var tals-
vert rigningasamt, aftur hefir ver-
ið ágæt tíð i alt haust. Snjólaust
má kalla á vetrum, í hittifyrra, þeg-
ar snjóaöi um 4 fet í Vancouver,
komu að eins tveir þunmlungar af
snjó allan veturinn á Hunter og
Campbell eyjum; náttúrlega rignir
meira og minna á vetrum. Eyjam-
ar fyrir utan skýla fyrir vindi, svo
að stórviðri eru fátíð.
Þá eru samgöngur. Þær era
fremur stirðar enn sem komið er.
Eitt gufuskip gengur á viku no ð-
ur, sem kemur við i Bella Bella,
og kemur svo aftur við á suðurleið
í hz>erri viku. Á sumrin ganga
tvær á viku, norður og suður. Frá
Bel’a Bella verður að flytja alt á
vélabátum.
Svo er eitt enn, og það er veiðin
bæði á sjó og landi. Sjórinn má
kallast fullur af fiski, er það
þorskur, lúða, sild og fjöldi m ira
á sumrinu, gengur laxinn í torfum
upp í hvern læk og vík og silung-
ur er i öllum vötnum og lækjum;
er ætasamt þar norður frá. Eyj-
arnar eru fullar af dádýrum og
ógrvnni af öndum af öllum teg-
undum. svo og gæsum.
Svo held eg aö eg megi hætta aö
eitthvað fyrir það. Rétt í sömu
svifum varð það opinbert, að
Bretar og Frakkar ábyrgðust
Grikklandi og Rumeniu, að af
Búlgörum skyldi þeim enginn
geigur standa, ef Grikkir kæmu
Serbum til liös, eða ef Rumenia
gengi í stríöið. Af þessu þykjast
rnenn vita, að ekki verði langt þar-
til þessi lönd segi þrívelda sam-
bandinu Þýzkalandi, Austurríki og
Tyrklandi, stríð á hendur.
Samtök NorSurlanda.
Um fund konunga a Norður-
löndum, er þeir héldu með sér í
Málmey um helgina sem leið, verð-
ur blöðunum skrafdrjúgt. Sagt er,
að þýzkir hafi boðið Svíum til liðs
við sig Finnland og hin fornu
sænsku lönd við Eystrasalt, Est-
land, Lifland og nokkuð af Kúr-
landi, sem Rússar eiga nú, skyldu
Herlið á Salisbury völluin hefir
unnið að lagningu jámbrauta í
allar áttir frá herbúðunum, og hafa
sveitirnar unnið að því sinn dag-
inn hver, þúsund manns hvern dag,
°g gengið að því rösklega, þó að
sumir væru því verki óvanir, svo
sem lögmenn og læknar og jafnvel
prestar. Verkfræðingar vors lands
stjórna verkinu, en járnbrautir
þessar varð að leggja, vcgna þess
að allar brautir voru ófærar af
óvenjulega miklum rigninguni og
afarmikilli umferð.
Annars fer ýmsum sögum um
það, hvar sumt af liði voru sé nið-
ur komið. í einni frétt nýkominni
) er þess getið, að ein sveitin, frá
Montreal, sé komin til Egip"a-
lands og gefið í skyn, að fleiri séu
þangað farnar eða á leiðinni þang-
að.
Sjóorustan.
Um orastuna við Falklands eyj-
ar, er stóð þann 8. des., og lauk
með því að herskipum þýzkra var
sundrað og sökt, segir svo sá sem
stýrði brezka flotanum, Sturdee
aðmiráll, að orustan stðð í fimm
stundir, áður hið þyzka forustu-
skip, Schamhorst, sökk með öllum
sem á því voru lifanii eftir skot-
hríðina. Þegar skipið var að
morgun þann 16. þ. m. og skutu á
þrjár borgir, Hartlepool, Scar-
borough og Whitby. Skaða gerðu
þau á byggingum, er nam meir en
hálfri miljón dala, en mannskaði af
skotum þeirra varð mikill. Um
100 manns mistu lífið, þar á með-
al mörg böm, er voru á leið til
skóla, svo og ungböm ásamt mæðr-
um þeirra. Þykir Bretum her-
virki þetta meir en ilt. Skip Þjóð-
verjanna voru sex eða átta, sumt
stórir vigdrekar og náðu enskir
ekki að koma svo snögt saman
stómm flota, sem dygði til að ráða
niðurlögum þeirra. Þau skip, sem
nærstödd voru, e’tu hin þýzku og
reyridu að tefja för þeirra, en ekki
vildu þau láta dveljast, heldur
geystust sem hraðast þau máttu
sína leið, vissu á hverju þau áttu
von, ef þau hefðu gefið færi á sér.
Skothríðin á borgirnar stóð stutta
stund, en svo vel hittu skotin, að
enskir halda, að njósnir hafi verið
gefnar þýzkum, og hafa allir verið
handteknir á þeim stöðum, sem
líkur þykja til, að þýzkum vilji lið
veita.
Liðsfjöldi Þ>jó0verja.
Svo hafa þýzkir sagt, að hundr-
að stórsveitir herliðs hafi þeir á
vigvöllum, en í hverri stórsveit eru
40 þúsundir manna og ætti eftir
því lið þeirra að vera 4 miljónir,
það sem til viga er farið. Otaf
því hefir franska herstjómin sagt
svo, i eftirmála við eina skýrslu
sína, að það sé ekki nema grobb
hjá þeim þýzku, og talan hvergi til
nema á pappímum. Þamæst eru
talin upp með nöfnum þær stór-
sveitir, sem á Frakklandi berjast
undir hinum þýzka fána, svo og
]>eir hershöfðingjar er þeim stýra.
Niðurstaðan verður sú, að alls
hafi þýzkir um 2,340,000 unlir
vopnum, þar af 880 þúsundir á
Póllandi og 1460 þúsundir á Frakk-
landi. Rúmar þrjár vikur em
liðnar síðan þessi skýrsla var gef-
in, og er vafalaust, að mikið lið
hafa þýzkir dregið saman síðan,
einkum austur á bóginn. Þrír
prinsar stýra stórhemm í liði
þýzkra, krónprinsinn sjálfur, ann-
ar elzti sonur konungs á Bæjara-
landi, þriðji Albrecth hertogi í
Wúrtemberg, en aðrir þektir hers-
höfðingjar þýzkra, er liði stýra á
Frakklandi em þeir Kluck, BuloWj
og Heeringen, Strantz og von
Einem, er hver um sig stýrir meir
en 100,000 manna her, og margir
aðrir, er stjóma miklu liði. Þess-
ir kallar eru kvaddir til funda, til
ráðagerða, ef mikið Hggur við, og
hefir þá forsæti þeirra á meðal
Falkenhayn, sá er æztu hervöld tók
eftir Moltke, en stundum skerst
sjálfur keisarinn í leikinn og segir
sína meiningu um hvemig stjórna
skuli herferðinni. Á Póllandi hef-
ir marskálkurinn Hindenburg yfir-
stjórn og eru margir hershöfðingj-
ar undir hann gefnir.
afkymum hins mentaða heims,
hafa dáðst að list hennar og leifcni
og hinni óviðjafnanlegu líkamsfeg-
urð hennar og leiklist. Leikurinn
er saminn eftir sögunni um vatna-
guðinn og heimili hans undir hin-
um grænu öldum úthafs ns.
Þessar kvikmyndir verða sýnd-
ar.á Walker vikuna frá 4. janúar
I9I5-
Advt.
**"T Tt TtTT TT »• >
r T1 TTTTtfttt4'44lt4l
X
•5-
•f
t
t
i
*
t
+
f
|>
*■
*
>
*
♦
i
i
í
Fáið
ATHYGLI!
þér kjörkaupa skrá vora? Ef ekki,
segið oss til.
THE
Fjrrirspum.
Vegna þess að háftur heimur er
nú í herf jötmm og Norðursjór og
Ermasund og vitanlega fleiri höf
og sjóar em stráð sprengiduflum
og drápsvélum, þá verður mörgum
landa vomm að spyrja: “Hvern-
ig verður bréfum komið heim til
ættjarðar vorrar, Islands?
Vill Lögberg vera svo gott að
upplýsa oss í því efni, hvemig
skrifa skal utari á bréf hcim; t. d.,
Via hvaða staði o. s. frv. Margur
yrði blaðinu óumræðilega ]>akklát-
ur. /. R.
Svar. — Þeim sem vilja setja
leiðbeiningar fyrir póststjórnina á
bréf sín héðan til Islands, er ráð-
legast að orða hana þanrng: Pr.
Scand.—American Line, Via New
York & Copenhagen. Næsta skip
þeirrar linu fer frá New York rétt
eftir nýjárið og ætti ekki að senda
bréf héðan er því eiga að ná, seinna
en á mánudag eða þriSjudag.
Joseph Smith dáinn.
Davidson-Gwynne Specialty Co.
897-809 Somerset Bldn., Winnipeg
Vor nýuim þcim n niannii er áhald sem hver
hóndi þaifnast
HIN EINFALDA MJÓLKURFÖTU SK0RÐA.
Með því úhaldi er gaman að mjólka, og létt verk. Kýrin getur
ekki velt fötunni, og skjólan getur ekki skroppið QC __ 4.
til milli hnjánna. VERÐ AÐEINS..... dd CCniS
Ein af nýungum voi um fyrir kvenfólk þennan mánuð er DÚN og
ULLAR AVIATION HÚFA, meö ýmsum litum, i jólast' kk, Hið
varmasta vildarkaup. Vanaverð $1.25 til $1.50 | f|A
Niðursett verð................... .þl.UU
Alfar vorar vörur eru vildarvörur með kjörverði
Sannið þetta með því að bera saman
prísana hjá oss og öðrum.
Sendið eftir kjörkaupaskrá vorri. Skrifið einu sinni, eftir það skal hún
yður send á hverjum mánuði.
Allar vörur sendar frítt með pósti.
Davidton-Gwynne Specialty Co, í
4-
♦
■*■
t
4-
4
T
f
•h
♦■KMM-»4-MMMMMMMMM-4-*MMMMr•.4.+4.+4.
807-803 Somerset Blk., Winnipeg
1
-érfi A rti A <t. aTT
Joseph Smith, sá er stýrt hefir
félagsskap mormóna eða “Hinna
síðustu daga heilögu’’ í 54 ár, er
nú genginn til grafar, í hárri elli.
Hann var sonur þess Josephs sem
grundvallaði mormóna kirkjuna, og
tók við af föður sinum; nú tekur
sonur hans, Friðrik að nafni, við
stjóminni, samkvæmt “opinberun
er faðir hans fékk þar að lútandi,
fyrir átta árum. Joseph Smith dó
: hann og Lenora Llrich leikur aðal
hlutverkið.
Einn af allra vinsælustu leikjum
sem sýndur hefir verið á brezkri
grund er Milestones’’, þriggja sýn-
inga leikur eftir Arnold Bennett
og Edward Knoblaunch og leikinn
var í þrjú ár í New York. Hann
verður leikinn á Walker um nýj-
árið, vikuna frá 28. desemeur.
“Matinees” verða á miðvikudag,
nýársdag og laugardag. Það er
nýstárleg saga sem fram fer í
þessum leik. Maður serm er ung-
ur í fyrsta þætti leiksins er orðinn
aldraður afi í hinum síðasta. Leik-
urinn er sönn lýsing á lífinu og
sýnir hvemig gamlar venjur og
allskonar fom bábilja hverfur
fyrir geislum nýja tímans. —Póst
pantanir afgreiddar nú og sætasal-
an i leikhúsinu byrjar á föstudag-
inn í þessari viku.
EFTIRMÆIiI.
Fyrir stuttu síðan var þess get-
ið í blöðunum að það slys vildi til
nokkrar mílur fyrir norðan Sel-
kirk, að Guðm. Guðmundsson og
sonur hans Guðm. Kristján, hefðu
druknað í Rauðará. ásamt þriðja
Independence, Mo., og var þar | manni enskum.
jarðaður. Ilann hafði gefið ýms
ar bendingar og reglur um stjóm
kirkjunnar, á hanasæng sinni sem
enginn fékk að heyra, nema synir
hans og hraðritarar, er skiftust á
að sitja við rúmstokkinn. — Smith
var á níræðisaldri og blindur, þeg-
ar hann dó.
Kvenþjóðin.
Indversk fornsaga.
Þóastr, eldsins guð, skapaði
heiminn, að trú Hindua. En þeg-
ar að því kom, að hann vildi skapa
konu, þá fann hann, að hann hafði
brúkað alt efni, sem til var, svo að
ekkert var eftir. Honum þótti i
óvænt efni komið og gerðist hugsi
langa stund.
Þegar hann hefði hugsað sig um,
tók hann bugðu mána, lykkjur
orms, fimleik vafningsviðar til að
afla sér stuðnings, stráanna létta
kvik, seljunnar granna vöxt, dún-
mjúka viðkvæmni blóms, léttleik
fiðurs, hindarinnar bliða augnaráð,
fjörhita sólargeisla, tár skýja, ó-
stöðugleik vinda, stygð héra, hé-
gómadýrð páfugla, hörku gimsteina,
sætleik hunangs, grimd tigrisdýra,
varma elds, kulda snjóar og hým
Myndir af Annette Kellermann, J kvak dúfunnar. Hann tók nokkuð
sem er einhver mesta sundkona nokkuö af öllu þessu og blandaði
heimsins, ásamt 200 félögum henn- af öllu þessu og blandaði saman
ar, verða sýndar í Wálker, vikuna °g gerði af konu
Guðm. sál. var fæddur á Mána
skál í Laxárdal í Húnavatnssýslu,
15. sept. 1879. Foreldrar hans
voru Guðm. Guðmundsson og Guð-
björg Jónsdóttir, sem þar áttu þá
heima. Sumarið 1887 flutti sú
fjölskylda til Canada og settist að
í Selkirk og þar ólst Guðm. sál.
upp hjá foreldrum sínum. Árið
1896 dó faðir hans og eftir það var
hann hjá móður sinni, þartil 28.
apríl 1903 að hann gifti sig og
gekk að eiga ungfrú Bergþóru
dóttur Hans Jónssonar frá Gimli;
þó hafði hann heimili sitt hjá
móður sinni þar til fyrir hérumbil
7 árum að hann flutti sig í nýtt
hús sem hann þá keypti hér í bæn-
um og bjó hann svo þar það sem
eftir var æfinnar.
Þau hjón eignuðust 7 börn, af
hverjum nú era 5 á lífi, öll á unga
aldri; elzti sonur þeirra, piltur
rúmlega io ára. hvílir nú i sömu
gröf og faöir hans. Dánardægur
þeirra feðga er 29. nóvember, en
þeir vora jarðsettir af séra N.
Stgr. Thorlakssyni þonn 6. þ. m.
og var það ein sú f jölmen-ra ta
jarðarför. sem sést hefir í þessum
bæ.
Guðm. sál. átti óvenju tnarga
vini og bar margt til þess, hann
kom hingað ungur og átti hér altaf
heima og umgekst marga, svo hann
var þektur flestum betur í þessum
liæ og nágrenninu. Hann var f 'ör-
ugur i sínum félagsskap og gleði-
maður mikill, kátur í lund og
drengur góður. (Hann var góðnr
sonur, ágætur eiginmaður og elsk-
aður af bömum sínum og sýnir
það áð hanri Vtir þéim ástrikur fað-
ir.
Systkini Guðm. s;d. era 4 á 'lífi:
Halldór i Minneapolis, Agúst i
Seattle, Frimann i Winnipeg og
Margrét heima hjá móður sinni.
Svo er háöldruð amma hans á lífi,
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 97 ára
gömul. einnig líka móðir hans, sem
nú er farin að el 'ast, svo cg ekkj-
an og blessuð lithi bömin, ásamt
fjölda af öðrum skildmennum og
vinum, sem öll hneygja nú höf:ið
sín i þögulli sorg og blessa minn-
ingu hinna framliðnu ástvina.
Selkirk 16. des. 1914.
K. J.
Merkilegar kvikmyndir
Bkki sést áður x vestur Canada.
Til að íá góð
Kol og Við
þá simið Sher r. 1310
eða komið beina leið til
Green & Jackson
horni Ellice Ave. og Agnes St.
þeir síöan taka Noreg og Danmörk' sökkva’ skipverjar t l lyftl
í samband viö sig, álíka og Prúss-! in-ar’ st<SCu þar ! fylkin?u og hróp
land gerði við þýzku smáríkin,
yrði það riki afcstórt, með 25 mil-
jónum íbúa og gæti látið til sín
taka. Þessu boöi höfðu Svíar ekki
svarað, höfðu þýzkir þá hótanir,
nðu heróp, er öldunum sló saman
vfir skipinu. Svo er spgt, að hin-
ir ensku buöu þeim grið, en þeir
vildu ekki þiggja. Þar fórst að-
mirállinn þýzki, von Spee og synir
kváðust skyldu* gefa Rússum Sví- bans tveir’ °S a11s fórust undír 2
þjóð fyrir Pólland, að ófriönum Þusundir af Þjóðverjum. Skipð
afstöðnum, og er Svíar létu það | Em’en- sem undan Homst, var elt
ekki á sig fá, tóku þýzkir aö veita af llarti1 settu skipi. ensku og mun
Emden vera innibyrgt, ef það ligg-
ur ekki á mararliotni.
siglingum þeirra óskunda og jafn
vel leggja sprengidufl í Eystrasalt,
þarsem kaupför Svíanna áttu leið
um. Þá tók að þ kna í þ?im
sænsku. Jafnframt þóttust Norð-
menn fá skaða mikinn af völdum
striðsins, á siglingum sinna kaup-
i fara, og mun fundur konunganna,
Hernaður þýskra skipa
á Englandi.
I síðasta blaði var þess getið, að
þýzk herskip læddust að austur-
frá 4. janúar. Þessi inndæli
vatnadísaleikur heitir “Neptuna’s
Daughter”.
Þegar Miss Annette Kellmann
kom fyrst fram í Lundúnum, þá
vakti hún svo mikla athygli, að
umboðsmaður Universal Film fé-
lagsins í New York ráðlagði henni
að gerast “stjarna” á Broadway.
Árangurinn af þessu ráði varð lýð-
um ljós á síðast liðnu ári, þegar
myndimar af Miss Kellermann
ásamt dætrum Neptúnusar, voru
sýndar á Globe leikhúsinu í New
York. Hina vandlátustu áhorf-
endur rak í roga stanz og bezti
hluti borgarinnar komst í uppnám
af un’run og aðdáun. Þannig
mun eirinig fara fyrir Winnipeg
búum, þegar þcssar myndir veiöa
sýndar i Walker vikuna frá 4.
janúar með “Matinees” á hverjum
degi.
Miss Kellermann er eflaust
mesta sundkona heimsins. Mil-
Síðan gaf hann karlmanninum'
þetta furðuverk og hann var sann-
arlega fcætri eftir en áður.
Imperíal Tailoring Co.
Sigurðsson Bros., eigendur, íslenzkir skraddarar
Gera við föt, pressa, og breyta fatnaði
Vér þykjumst ekki gera betra verk en aðr-
ir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi
einsog vor langa og mikla reynsla leyfir.
690 Notre Dame Ave., horni Maryland St.
— 1 mörgum löndum er unnið
kappsamlega að því, að safna
gjöfum til að forða fjölda alls-;
lausra íbúa Belgiu tra hungur-j
dauða. Jafnframt sjúga þýzkir út|
landið. Nýlega hafa þeir tilkynt
öllum sýslunefndum par, að gera|
þegar ráðstafanir til að greiða 70
miljón dala herskatt!
Walker leikhúsið
“The Bird of Para ise” er leik-
urinn sem allir eru að keppast við
að sjá þessa viku. Þetta er í ann-
aö skiftið sem þessi leikur hefir
verið sýndur hér í Ixirg og aðsó n-
in er engu minni en áður. Það
strönd Englands á miðvikudags, jónir manna og kvenna í öllum era sömu leikendumir sem sýna
EASTERN EXGURSIONS
Frá l.
Kjtsi.1 iiokks
til 31.
f T
Desember
11 ug ailur trá
2EXPRESS
LESTIR
DAGLEGA
8:10 TIL TORONTO
og MONTREAL
21:10 TIL TORONTO
Winnt|ieg til
TORONTO og NÆRSVEITA $40.oo
MONTREAIi og NÆRSVEIT ^/| Ij qq
ST. JOIIV og NÆRSVEITA $59.30
HALIKAX og NÆRSVEITA $63.45
Fargjnirl eftir þeesu frú CiSrum stíilum og tll allra stfiðva I
ONTARIO. QITEIIEC OG STRANDFVI.KJCNU.M
Stansa mft hvar sem vlll fyrlr austan Ft. Wllllam. EarmlSar gllda 3 mftn.
StaiKlunl ug Tourist Svefnvagnar og Dining Cars 6 öllum leslunu
Um frekarl upplýslngar, farmlha og pan’anir á, svefnvögnum lier a$
lelta til hvers Canailian Paclfic farmlfia sala efia tll
WlWIPEi; TICKEr OFFICES
Oor. Mnin jg Portage Ave. PAn M. 370—371. Opln A lcveldln 30k.-23k
Dcpot IVm: M. 5500