Lögberg - 24.12.1914, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. DESEMBER 1914.
7
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦-
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ ♦♦♦-.
-♦
Manitoba Hairgoods Co.
344 Portage Avenue
(One Block West of Eaton's)
Phone Main 1662
Winnipeg
Til Kvenfólksins!
Vér viljum vekja athygli yðar á n )kkrum sérstökum varningi,
er Manitoba H lir^oods Company hefir að bjóða, en
það félag hefir rekið atvmnu hér i Winnipeg
í síðastiiðin átján ár.
Vér kunnum allra manna bezt að búa til allskonar
hárbúnað og haddprýði og höfum alla tíð nýjustu enska,
franska og ameríska tízku á þeim varningi. Salir vorir,
þar sem hár er sett upp og hörund prýtt, eru nýmóðins
og í alla staði samkvæmir heilsufræðinnar kröfum. Þar
starfar að eins reyndasta fólk og prísarnir hjá oss eru
sanngjarnari en annarsstaðar í Winnipeg, eins og þessi
skrá ber með sér:—
Iiöfuðbað (shampoo) í mjúku vatni og hárskrýfing $0.50
Höfuðbað og haddbúnaður með mareel waves .... $1.00
Haddbúnaður með marcel waves...................$0.50
Hárskurður og sviða............................$0.40
Manicure, 50c. Tólf sinnum.....................$5.00
Face Massage, 50c. og $1.00. Sex sinnum........$5.00
Vér kunnum allra manna bezt að fara með hársvörð.
Ef hár yðar er að losna, þá bíðið ekki þar til orðið er um
seinan, heldur komið til vor áður en hár yðar er orðið of
þunt til þess að vera höfuðprýði. Vér getum stöðvað
losið með því að beita hand- og rafmagns-lækningu við
svörðinn, sem vér erum frægir fyrir. Sú lækning kostar
75c. í hvert sinn sem henni er beitt. Eða, ef átta sinnum
er viðhöfð, ásamt höfuðbaði og haddskrýfing, þá kostar
það $5.00. Þetta er ódýrara heldur en að brúka til-
búið hár.
Alt vort hár er af beztu tegund, og eru munirnir úr
því tilbúnir hér í Winnipeg af voru eigin starfsfólki.
Alt þetta hár er af manneskjum, klipt af lifandi fólki
og vandlega hreinsað eftir hollustu kröfum nútímans.
Þaulæft fólk er haft til að setja það í stellingar og er frá-
gangur og verklag á höddum og hármunum frábærlega
vandað. Veiðið er það lægsta sem í Winnipeg gefst:
Transformations, full stærð..........$15.00 og upp
Pompadours........................... 5.00 og upp
Parted Waves úr 20 þuml. hári........ 5.00 og upp
Kf þór kærið yður ekki uin
að eyða mlklum pcningum á
liudcla, þá höfum vér nukkra
séiutaka prísa: 22 þumi. Iiudd-
ur, er kosta mundi $5.00 f öðr-
um búðum, að cins $2.50; 26
þuml. Iiaddur að eins $5.00. —
Comblngs, 50c. únzan, ininsta
verð $1.00. Spyrjið eftir verði
á vorum frábæru höddum. —
ilárkoilur og livirfilpúðar $15.00
og þar yflr. Spyrjið eftir verð-
lista.
Vér höfum birgðir af kömb-
um, greiðum, sylgjum og mörg-
uni öðrum sniúum þarfagripum
laglegum fyrir iítið verð.
Klippið úr blaðlnu og komið
með cftirfylgjandi miða, og fálð
fjórðungs afslátt af öllum prís-
um.
LÖGBERG
Klippið úr og komlð með
þennan miða. Hann er 25
per eent. virði.
Manitoba Ilairgoods Co.
Manitoba Hairgoods Company,
W. PERS0N,
Riðsmaður.
•♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
•♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
*
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
*
♦
♦
♦
4
4
4
Winnipeg
Dental Parlors
Cor. Main & 'James
5301
Kórónur settar á tennur
og biýr á milli þeirra
$5.00
fyrir hverja tönn
Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi
fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend-
ur útlærðir. A lt verk ábyrgst r IjF A A Lf CT
í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss "
Business and Professional Cards
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kv rkasjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12. 2-5 og 7-8
Tala. M 4.370 215 8 mor.ot Blk
og léku sér að eigin vild. “Frjáls
vorum við og óháð og lékum okk-
ur að eigin vild að því er vér héld-
um, en síðan eg elíist sé eg að
móðir min í raun og veru stýrði
leikjunum.”
Látið bömin sem fyrst gera eitt-
hvað sem má verða að liöi; en lát-
iö þau gera það sem leik en ekki
skyldustörf. Ef móður barasins
vantar sápu eða ofnsvertu, þá
gangi af þeim stórþjóðum, sem í
stríðinu eiga. Einkum er þaö sagt
að þýzkir veitist harölega að Sví-
um, til þess aö koma þ.im út
stríð móti Rússum og veiti verzlun
þeirra og siglingum þungar búsifj-
ar til að kúga þá til sambands við
sig. 1 annan stað kvarta Norð
menn sáran undan þeim hnekki er
þeirra siglingar líöi, bæði af skip-
sköðum, er sprengidufl valda og
Dr.R. L. HURGT,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng.. útskrifaður af Royal College of
Physteians, London. SérfrteCingur t
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (á móti Eaton's). Tals. M. 814.
Ttmi tll vlCtals 10-lS, 8-8. 7-».
Dr. B. J BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TKLEPHOKS GXRRVttaO
Orrics-TfMAR: a — 3 og 7 8 e. h.
Heimili: 776 VctorSt.
TRLEPHOKE GAHHY :i«i
Winnipeit, Man.
þykir þvi gaman að sækja þessa öðrum hindranum, er þeir fá ekki
hluti; barninu finst þaö leikur. | þokað af eigin rammleik. Eftír
Eins er meö flesta hluti sem þaö því sem stríðið stendur lengur, ger-
sjálft vanhagar um. Ef bamiö ist hlutlausu þjóðunum vandara að
vantar tebolla eða sykurmola, hví lifa, ekki sízt þeim smáu; þaö munu
skyldi því ekki þykja gaman að ná norrænu rikin hafa fundið, og þaö
í það? Vegna þess aö foreldrarn- mun valda því, að þau vilja vera
ir hafa ekki lag á að láta það líta sátt og sammála um allar aðgerbir
út sem leik. Látiö barnið hirða sínar út á við. — í Noregi eru
fötin sín og breiða yfir rúmið sitt.! sumir menn æstir orðnir út af því,
Það er ekkert nema leikur fyrir sem sagt er, að þýzkir hafi skotið
barnið ef réttilega er að farið.
Or. O. BJORNSON
Office: Cor, Sherbrooke & VL iiliam
rm.EPHONEi GARRV 32H
Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h,
HEIMIt.ll
764 Victor Strcet
rKLKPHONKi GARKY 7<C{
WÍHnipea, Man.
að þeim, því, að Rússar eigi að fá
. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦
Lofið böraunum að hoppa og ísfría höfn við Atlants haf, og yrði
! klifra og leika og dansa úti í lif-jhún að takast af Noregi. Þessir
andi náttúrunni. Látiö þau skrifa menn heimta vopnabúnað og her-
,nöfn þeirra fugla, dýra og blóma,! æfingar. en stjóm n mælir^ þvi 1
sem þau sjá, eins fljótt og þau mnt> °S rnafg'r með henni. Frá
geta dregið til stafs. Þau þurfa Englandi er það gefið í skyn, að ef
að hafa eitthvað fyrir stafni. Þttta Rússar eignist hafnir. að striðinu
er þeim leikur. En um leið læra loknu- muni ÞaS ver8a sunnan til
þau að þekkja dýr, jurtir og b’.óm, j en ekki norðan. Um Sviþjóð er
læra að skoða og íhuga, finna mun Þa® kunnugt, að hún hefir orðið
og líkingu: Þau læra að hugsa.
Þessi uppeldis aðferð er sam-
kvæmt lögum náttúrunnar. Ef
þessari aðferð er beitt, þá b’asir
jafnan viö opið starfsvið fram
fyrir þungum aðköstum af Rússa
hálfu á undanförnum öldum, og
því hafa þýzkir búist við. að ge a
komið þeim á stað, róið þar að
öllum árum, og ef til vill haft í
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J ó'argent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
( 10-12 f, m.
Office tfmar < 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hkimili 467 Toronto Street —
WlNNlPEi,
tklkphone Sherbr. 432
Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og
hais-sjúkdómum.
Líf og leikur.
Fyrir tuttugu og níu öldum gaf
Atisturlanda spámaður þetta heil-
ræði: “Bend þeim unga á þann
veg sem hann á að ganga og þegar
hann eldist mun hann ekki af hon-
um beygja.”
Þessi orð eru eins sönn þann
dag í dag og þau voru þá.
Uppeldisfræðingur sem uppi var
fyrir hér um bil tvö hundruö ár-
um, sagði: “Ef eg má ráöa upp-
eldi barnsins þangaö til þaö er tólf
ára, þá er því borgiö”. Þessi mað-
ur vissi lika hvað hann fór.
Einn af lærðustu og vitrustu
mönnum heimsins hefir nýlega
sagt, að megnið af allri heilbrigðri
skynsemi sem menn heföu, ööluö-
ust þeir áður en þeir væru fjórtán
ára gamlir. Hann segir aö þeir
sem séu iðjusamir, reglusamir og
beri umhyggju fyrir heilsu sinni,
hafi lært þetta á æskuárum.
* Ef vér eigum aö geta elskað
skóg og sléttu, dal og hól með
blómum þeirra, lífi og litprýði og
skoðað sjálfa oss sem hluta af
cllu því sem vér sjáum og heyrum
og finnum í ríki náttúrunnar, þá
verðum vér á æskualdri aö laera
að fara að lögum náttúrunnar. Sá
sem á unga aldri lærir aö anda
djúpt og rólega, gleymir því aldrei,
hve gamall sem hann veröur.
Allir hafa meira og minna þreki
úr að spila. Spumingin er um það,
hvernig vér eigum aö nota þaö.
Sá drengur, sem er kallaöur
slæmur, er oftast í raun og vent
góður drengur, en misbeitir þreki
sínu.
Einu sinni viltist sex ára gam-
all drengur frá foreldrum sínum í
samkvæmi. Lögregluþjónn hitti
hann, komst að hvers kyns var og
spurði drenginn heiti.
Drengurinn sagðist heita
“Johnny Don’t”.
Þessu orði “don’t”, haföi svo oft
▼erið hnýtt við nafn hans, að hann
hélt að hann héti það.
Likt fór fyrir stúlkunni í South
Carolina; hún haföi aldrei heyrt
orðið “Yankee”. En hún kannað-
ist við “damnyankee”.
Með1 engu gera foreldrar t>öra-
um sínum meiri skaða, en með öll-
um þessum neikvæðu áminningum,
sem þeir láta rigna yfir þau.
“Gerðu það ekki-” “Hættu þessu!”
“Þú mátt það ekki I” “Þegiöu!”
Það tjón verður ekki tölum talið,
sem foreldrar hafa unnrð bömum
sínum og öllu mannkyninu meö
þessum og þvílíkum aminningum.
Foreldrar nota þessar áminn-
ingar svo óspart, vegna þess aö
þeir áttu ekki öðru aö venjast á
uppvaxtarárunum. Þessi oröatil-
tæki, þessi hugsanaferill var svo
skýrt markaður í huga þeirra. áöur
en þeir voru tólf ára gamlir, aö
liann máöist aldrei af. Þaö er
mjög sennilegt að stúlkurnar hafi
notað þessi orð við brúöur sínar
og drengirnir við leggi sína og
prik. Og þegar þau seinna eign-
uðust börn með lífi og blóöi, þá
rann sami neikvæöi straumurinn
af vörum þeirra. Þannig hefir
það gengið koll af kolli í ótal ætt-
liðu.
Vér erum gegnsósuð af neikvæð-
um áminningum og venjum. Flest
sem er skemtilegt er álitið ósiðlegt.
Heimurinn þarf meira frelsi.
Vér ættum að byrja á bömunum,
viðurkenna rétt þeirra til aö njóta
lifsins, frelsis og ánægju.
í bömttm og unglingum býr
þróttur og þrek og hæfileikar. Þau
verða að hafa eitthvað fyrir stafni,
fá að reyna sig við eitthvað, beita
kröftunum. Hlutverk þeirra eldri
er að leiðbeina þeim. Láttu það:
eitt mæta auga þess og eyra, sem
það má fást viö, Þá þarftu aldrei
að halda aftur af því, banna því;
þú þarft aldrei að segja: “Þú mátt
ekki”.
Bamið þarf að fá að rannsaka
þá hluti sem í kringum þaö eru.
Fröbel sagði að nauösynlegra væri
að æsa forvitni barnsins, en aö
halda henni niður.
Ef hljóðfæraflokkur fer um
strætiö, þá er ekkert eðlilegra en
það, aö börnin vilji hlaupa aö
glugganum og horfa út.
“Ef þú ert skólakennari”, Sagði
Fröbel, “þá lofaöu börnunum fyr-
undan, starfsviö þar sem bamið. heitingum. Svíar hafa staðið það
getur neytt krafta sinna. Þá a^ ser> sýna nn, með sambands-
hverfa þessi skaðlegu orð: “Þú
ir alla muni aö horfa á flokkinn,
á meðan hann fer fram hjá.”
Ef farand leikarar eru á ferð í
borginni, þá lofið nemendunum að
hona á hópinn, þegar hann fer
um göturnar.
Bömum þykir gaman að horfa á
dýr og herma eftir þeim, hlaupa,
klifra, skriða og reyna að fljúga
og synda. Þessi hvöt er eölileg og
þessar hreyfingar eru hollar og
ætti fremur að hvetja þau til þess-
ara leikja en banna þeim þá.
Bömin þurfa að eignast sem
flesta vini í náttúmnni. Farið
þessvegna með barnið út um völl
og skóg, jafnvel áður en það
getur gengiö og það mun brátt
læra að þekkja dýr og blóm og
elska þau.
Þetta verður þá fyrsta lexían í
náttúrufræði.
Barnið er gætt meiri eða minni
hæfileikum. Lofið því að nota þá
svo að þeir styrkist og þroskist.
Lofið því að klifra upp um tré
og girðingar og hanga á handrið-
unum umhverfis svalirnar.
Einu sinnihljóp fimm ára gömul
stúlka ofan af átta feta háum
palli. “Meiddirðu þig ekki ósköp,
blessað bam?” kaliaði miðir henn-
ar með öndina í hálsinum. Auð-
vitað hafði hún meitt sig talsvert,
en hún sagði: “Nei, mamma, eg
meiddi mig ekki, bjó mig undir
höggið á leiðinni niður.”
Þessi stúlka tók þeim fram sem
eldri var. Vonancil hefir móðir
hennar ekki ávítað hana fyrir til-
tækið. Bamið græddi á leiknum;
hún vissi á eftir, að pallurinn var
heldur hár til að hlaupa ofan af
honum.
Börnin þurfa aö læra af reynsl-
unni.
Margir sem komist hafa til vegs
og virðingar aö maklegleikum,
hafa að miklu þakkaö gengi sitt
því, að þeir vom af fátækum for
eldrum komnir, sem urðu aö gæta
mestu reglusemi og sparsemi og
| allir urðu aö leggj sinn skerf fram
til að halda lífinu í hópnum.
Einn segir að systkini sín hafi
verið svo mörg og móðir sín hn.fi
verið svo önnum kafin, að þau lifðu
mátt ekki!” úr orðabók þinni.
Líf hvers einstaklings ætti að
vera sífeldur vöxtur, stööug
framþróun og fullkomnun. Sá
sem vinnur í þá átt, sá skilur merk-
asta þáttinn ' leyndardómi lifsins.
Veikt og lasburða fólk er sjálfu
sér og öörum til ama og mæöj.
Það fólk íþyngir ofhlöðnum heimi.
Barnið sem á unga aldri veit að
heilbrigði er ávöxtur hollra lifnað-
arhátta og að veikindi stafa oftast
af þeirra eigin eða annara yfirsjón-
um, gleymir því aldrei til æfiloka.
Maðurinn er þaö senr hann
hugsar. Það ætti að ve”a
leitun við hin ríkin á Noröurlönd-
um, að þeim er alvara að halda sér
utan við orrahriðina í lengstu lög.
jj Dr. Raymond Brown, I
*
<
4
4
4
Bld*.
326 Sonierset
Talsimi 7262
Cor. Donaid & Hortage Ave. |
Heima kl. 10— 12 og 3—5
— Innbrotsþjófnaður, rán og
öfínur strákapör em venju fermur
tíð í Visconsin ríkinu um þessar
mundir. Eitt kveld var ráðist á
þrjá menn í Madison og stolið af
þeim úrum, peningum og öðru,
sem þeir höfðu fémætt í fórum
sínum. í Macine réðust þorparar
á konu og hótuðu að ganga af
Dr. J. Stefánsson
401 BOVD BLDG.
Cor. Portage ami Filmonton
Stundar eingöngu augna, eyrna.
nef og kverka sjúkdöma. — Er
aS hitta frú kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Slain 4742.
Ilelniill: 105 Olivia St. TaiaiuU:
Garrj 2315.
Norðurlönd hlutlaus.
henni dauðri, ef hún léti til sin
aöal-1 heyra og náöu af henni $7.50. t
hlutverk kennara og foreldra aö sama 5æ var brotist inn í þrjú hús
kenna bömunum aö hugsa. ^mu nfttina og stoliö sihurborö-
------------ , búnaöi.
Bóndi nokkur í Kickapoo daln-
um sefur í vagnskúr sínum vegna
~ , þess að bifreiðunum haföi veriö
Allir konungar 1 Norðurlondum stoli5 frá tveimur nágrönnum
Kristjan Dana konungur, Gustaf hanS) en liann kærir sig ekki um
Svia konungur og Hakon Noregs ag verga
fyrir sömu ú:re öinni.
konungur, attu fund meö ser á
Skáni um helgina. 1 för með þe’m Þá hafa hundar drepist hópum
voru ráöherrar þeirra, er fyrir ut- saman af eitri i Merrill. Fyrir
anríkis málum ráða, og þykjast tveimur áram drápust flestir huu ’-
menn þvi vita, að nokkuð merkilegt j ar í því héraði af stryknin. Þeir
muni fram fara á því móti. Um óþokkapiltar náðust og f>.ngu mak-
það er ýmsum getutn rertt. Lík-jleg málagjöld. Nú em einhverjir
legast er, að til sambands munijmeð liku innræti komnir á stúf-
stofnað með þessum þremur kon-iana, hvernig sem gengur að hand-
ungsríkjum, til þess að verjast á-l sama þá.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKMR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKMR
SI4 Somerset Bldg.
WINNIPEC,
Phorje Main 57
MAN.
Skrifstofutímar:
1 J 12 f.h. og 2-4 e.h.
Tals 1524
G. Glenn Murphy, D.O.
Osteopathic Physician
637-639 Soinerset Blk. Winnípeg
Dr. S. W. Axtell,
Chiropract c & Electric
Treatment
Engin meöul ög ekki hnifur
258 ‘4 Portige Ave Ta s. N|. 3296
Takið ívft'vélina til Room 503
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fsleP2kir lógfræOÍÐ^ar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Buildine;, Portage Avenue
Áritun: p. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Arni Anderson E. P. Gariaod
LÖGFRÆDINGAR
801 Electric Railway Chambers
Phone: Main 1561
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Arltiin:
MESSRS. McFADOEN & THORSON
1107 McArthur Bulldlng
Wimiipeg, Mnn.
Phone: M. 2671.
X
ÓLAFUR LÁRUSS0N
®í
X
«•
BJÖRN PÁLSS0N :
♦ yfirdómslögmenn
X . Annaat lögf-aeKaatöjf A Ijandi fyvir '
♦ yf*Ue*lr"»Tga-, hitvega jarftir og ..
4 "“*• Spyrjið Lögberg um okkur.
♦ ReyKjavik, . lceland”
i p- o. Box a 4i ::
t ........... ..
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Vér legRjum sérstaka ftherzlu ft aC
selja mehól eftir forskrlftum ltekna,
Hiu beztu inelol, sem hægt er a6 fft
eru notufe emgiingu. pegar þér kom
ið með forskrlftina tll vor, megið þér
vera viss um að fft rétt það sem
læknlrinn tekur tll.
COI.C1.ECGII * CO.
Xotre Danic Ave. ng SlierlinMike St.
Phone Garry 26i»0 og 2691.
Giftingaleyfisbréf aeld,
Híðamli spjúuiinenn frá Indlundi, vopiuljarflr og liurðir hunlagtuucnn.
H. J. Pálmason
Chartered
Accountant
867-9 Somerset Bldg. Tals. N|. 273g
Thorsteinsson Bros. j
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir. Útve*a
lán og eldsábyrgð.
Fónn: M. 2992.
Heimaf,: G 736.
815 Someraet Bld|
Winnipeg, Mu.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre í ame
Mhone
Garry 2988
Helmilli
Garry 899
J. J. BILDFELL
fasteignasali
Hoom 520 Union bank -
TEL 2685
Seiur hús og lóBir og annasl
alt þar aOlútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjft um
’.eigu ft húsum. Annaat Iftn og
eldaft' yrgðir o. fl.
1 ALBERT/\ BL0CK. Portage ft Carry
Phone Matn 2597
A. 6IOUWÐ3QN Tals. Sherbr, 278*
S. A. S1GURÐSS0N & C0.
BYCCIfiCAMEjiN og F^STEICNftSALAP
Skrifstofa:
208 Cariton Ð!k.
Talsími VI 4463
Winnipeg
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J.LINDAL L. J. HALL6RIMS0N
íslenzkir hveitikaupmenn
1*0 Grain Exchange Bldg.
A. S. Bardal
843 SHFRBROOKE ST.
*e’nr líkkistur og annast
im úuarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Gnnfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Tkl s He rr»l|i Garry 2151
t( office „ 300 og: 375
I NU
♦•♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
ER TlMINN TIL AÐ
FÁ SÉRÞORSKALfSI
♦
♦ Vérseljum það bezta
♦ Ssmvileiði) GmnUion og brigðlaus-
4 an Extract úr þorskalý i.
£ R;ynið M n'hol Balsam hjá 0.1 við
4. hósta og kvefi.
Hér fœst bezta Hey, Fóður
og Matvara q^'öÍat
Vörur fluttar hvert »em er í bæn«m
THE ALBERTA HAY SUPPLY CO.
26S Stanley St.f Winnipeg
+ Fónið pantanir til Islenzka lyfsalans
: E. J. SKJOLD, Oruggist,
* Tals. C. 4383 Cor. WRlliijgton ðt Simooe
D. GEORGE
Gerir við all.konar húsbúnað og
býr til að nýju
Tekuf upp gólfteppi og leggur )»»
ft altur
Sniiiiw jarnt vei 0
Tils Sk. 2715 3S5 Sherbroske SL