Lögberg - 28.01.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.01.1915, Blaðsíða 3
I.OGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1915 MISS AfíNA MOHGAN Kin hín nafnfrægasta af öllunl konum, er hafa lagt fram krafta sína til »8 lina þrautir og líkna bágstöddum, er Miss Anna Morgan, dóttir miljóna- eigandans. Hún var nýlega sæmd gullmedallu frá “The National InsUtute of Social Science," fyrir afburSa framkvæmdir I því efni. Hernaður með loft- skipum. í Friedrichshafen viö' Boden vatn, sem og er nafnt Constance vatn, er afial loftskipastöö þýzkra, þarsem flugdrekar Zeppelins eru smiCaCir og reyndir. Vatniö ligg- ur mihi Wuríemberg og Sviss- lands. Til hins síöameínda lands fór nýlega enskur blaöamaður og dvaldi viö vatniö og hefir ritaö um það eftirfarandi grein. likastir þilfart á stórum herskip- um og skotið út á vatniö og ur. sprengikúlum miðaö á þá, úr háa lofti. Þaöan stöfuöu þær spreng- unar, aö Zeppelins flugfr.kar hafi' ekki sýnt það af sér, aö þeim m gi treysta tii nokktirs sem vert er um. I Þaö á aö sýna sig 'hvaö' þeir gttt, | þegar siglt er gegnum loftiö i her- ferö tl Englands. Frá Englandi er sagt i ar.nan staö, að þar sé viöbúnaður til að taka á móti þessari “sendingu’ Þjóðverja á viðeigandi hátt. Þar hafa veriö búnar til kúlur sérstak- lega til þess aö skjóta á flugd ekt, sem kveikja í öllu sem fyrir þe m veröur og eiga þær að spren ja í sundur loftbe’gi skipanna, m ö þvi að kveikja í hinu eldiima gisi sent í þeim er. Bifreiöar hafa þeir, svo útbúnar, aö kúlur vinna ekki á þeim, og byssur á þ-im iem draga langt. Þær byssur eru þannig úr garöi ge.ðar, aö þ im má snúa hvert sem vill og miða þeim beint í loft upp, ef meö þarf. Verkfæri fylgja þeim svo hagl ga gerö, aö finna má á sv'ipstundu fjarlægð þess hlutar, sean skonð | er á. Skotið í þessum byssum er ekki kúla, einsog gerist, hcl .ur sprengikúla, sem dettur i mola og springur í allar áetir, þa sem henni er ætlað, og ef hun spri gur nærri loftfari, þá er e’.ttin ert brotiö vist aö hitta þaö. Auk þess eru hinar áöur nefndu tundur kúl- ur, sem fyltar eru eldfimu ef. i og kviknar i því, þegar kúlan sp.ing F.g fór og gekk með! vatninu snemma einn morguninn, er þok- unni sem yfir því lá, var að létta, í morgunsárið. Spegilsléttur vatns- flöturinn blasti við mér eins langt ingar sem eg haföi heyrt. Skotin höföu hitt markið. Sá sem kúlunum kastaöi svdif í körfu sinni gegnum loftiö, svo sem 3000 fet fyrir ofan yfirborö vatns- ins, en hún var fest meö stálstreng viö Zeppelin flugdreka, er brun- aði sína leiö um tvær mílur fyrir ofan jörð. Þjóöverjar notuöu tímann vel. Vélamenn reyndu vélar flugdrek- anna, stýrimenn æföu sig í aö Þessar byssur eru festar á bif- reið vegna þess, að meö þvi moti er hægt aö elta loftför sem í lotti sveima og láta skotin ganga á þeim. Herferö þeirra flugdreka sern til F.nglands komu og sagt er frá í síðasta blaði, var aö vísu ekk söguleg, og engin frægöa t r: Tvær konur drepnar og nokkur hús eyðilögð. En líklegt er, að Þjóðverjum þyki hún hafa te ist bærilega. Þeir sveimuöu yfir nokkuð stóra spildu lands og kcm- stjórna drekunum, og jafnframt ust klaklaust burt aftur, í m r r- mu. Þaö er líklegt, aö þeir hafi veriö aö æfa sig, sjá hvað þe r gætu, áöur en þeir legðu upp sinn aöal leiöangur, og svo líta Bretar á. En í engan stað er þaö líkleg', að Bretar séu uppnæmir fyrir æföu þeir sig, sem ætlaö var að kasta sprengikúlunum, á því aö hæfa skotmörk meö þeim, hang- og augaö eygði í móðunni. Þá andi á stálþræði, hálfri milu neöar, kvað viö blástur úr eimpípu og rétt I Eg horfði á þessa furðulegu í sama bili, einsog merki heföi sjón og hugsaði mér, aö eg vildi verið gefiö, svipti af þokunni, og ekki vera i sporum körfumanns, ef vetrarsókn stafaöi vatniöi, sem er óvinir skyldu hitta á þráðinn erj slikri herferö, meö undirbúningi allra stöðuvatna fegurst. heldur körfu hans viö loftskip ö. j þeim sem þeir hafa svo kapp Hér gat að lita SvEsland, meö Þegar minst varði, var karfan und-1 samlega stundaö til aö verjast allri þess náttúrufegurð, svo nærri in upp i loftskipið og flugdrek nn, slíkri árás, og þó svo langt frá striöinu — j til aö sjá eins og 500 feta langur Bú-úm! j vindill, brunaði sína leiö, geysilega Eg brá upp kíkimum og gat að hratt og fór í hvarf á skammri lita hvar vatnsstrókur stóö upp úr stund. vatnínu, einsog geysir væri þar allir um í návígi á Póllandi. Blaöamaður nokkur amerí kur fékk aö koma þangað, sem Rúss Hér við vatnið ta!a kominn, og féíl niöur og gengu flugdreka Zeppelins. Jafnvel báruhringirnir alla vega út þaöan. i börnin eru eins vön viö þá, ein og ar..°§ Þjóöverjar liggja í skot Þegar kyrö kom á vatmð, sá eg l»rn hér í landi við bifreiðar. gröfum á Póllandi, nábegt þeim alls konar rekald þarl i kring semj Herferö í lofti til Englands þykj-1 staS sem henmenn liafa gefið gosið haföi, dökka díla á hinu1 ast allir vita að standi til og þaö nafniS “Kumla-völlnr” ,n* “Pi spegilfagra yfirboröi. j Hjótlega, vegna þess að heima fyr- j ir á Þýzkalandi er fólkið óánægt önnur sprenging. með, aö herferðinni á landi miðar Aður en mig varði dúnaöi önn-j hvorki frarrl ne aftur- ur sprenging utan af vatninu, j - I sta8 stóran skó? aS baki ^kotgröf- lengra burtu i þetta sinn, en þo * h d { j} r fl Hum sínum, þaresm varaliti og fa> svo nærri að eg eygði þangaö i ,nn væri sendur 1 einu tlf London • K...........B - sjónaukanum frá þeim höfða, setrt , eg stóö á. Eg stefndi kíkimum, af afaflega sterku sprengiefni yfir upp i loftið og slá þá hína kynleg- >a J01*- l)a hu^sa Þyzkir aS Eng- ustu sjón, sem fyrir mig heíir j lendineum muUl a« lita t á borið. Svo sem milu vegar upp í bIlkuna-. Þa huSsa Þ«r a« Bret- loftið, frá yfirborði vatnsins, var ar muni 1 la um væi« °S gera tri(5. Kumla-völlur’’ tða “PLce og Tombs’’ og segir frá því sem hann sá. Rússar kunna vel að velja sér bardaga völl; þeir höfðu á þessum og látinn dernba i5o„ooo punclum flgri Var kosinu , .slaöur A ----- þennan stað var rekinn f.eyg.ir maöur í störri körfu, á hraöri ferö. Hann sveif gegnum loftið sjálf- krafa, aö þvi mér Virtist, þangaö j til eg stefndi kíkinum ennþV hærra. Þá sá eg hvar zfeppelins flugdreki brunaði í skýjum. “Varð þér bylt við aöfarir vina m:nna, Þjóðverja?’’ var spurt fyr- ,r aftan mig. Það' var italski kon- sullinn, gamall maöur, sem: aldrei lét sig vanta við vatnið á morgn- ana- Hann haföi staðið fyrir aft- an mig. Flýtir flugdreka. Þeir fylkingarbrjósts Þjóðverja, er þeir ætluðu aö rjúfa vamarmúr Rúss- anna og brjótast til Var. aw, < g þar gerðu þeir áhlaupin, hvert á fætur ööru en uröu jafnan frá aö hverfa. Þeir sáu aö lokum aö sú I aðferð tjáðí ekki og skiftu uim, eftir ógurlegan mannskaða. flugdrekar. sem þýzkir! "‘Vt 11X111,1 SKaDa- Þeir vom búnir aö eignast áður en til ^ fallhySSUraÖ ófriöar kom, gátu farið 60 mílur á1 • r « ^ "nJ' _______a — u-.-:* -____ • í skotin riða an aflats. Þeir eyddu klukkustund og borið svo m'.k'nn eldivið, aö þeir gátu verið 36 stundir á flugi, en á þeim tima geta þeir flogið 2000 mílur ef ekkert sérstakt kemur fyrir. Sumir hinna nýjustu flugdreka eru 600 feta langir, hafa þrennar vélar meö svo miklum skotum, að endast mátti heilum her i marga mánuði, enda er sex ekra stórt skógamef Rússa megin, alveg trjá’aust með öllu, eftir skothriöir þýzkra. Svo skamt er milli skotgrafanna, Fyrirœtlanir hjóSvcrja. “Þeir hafa 45 slíka flugdr.eka er þeir geta sent til Englands, hve- nær sem þeir vilja”, sagöi hann mér. _ “Og þess verður ekki langt að 500 hesta afli og geta gert miklujað varla skiftlr meim en 35 skref- |,etur. um> 0& hevra hvorir til annara, e> Gasbelgur drekanna var lengijj)eir talast við sín á milli. Enginn vel s°o feta langur og 50 feta ')0r,r a« b’fta höföi upp fyrir víöur, þó nú sé hafður lengri og Srafarbakkana, né gægjast í skot- víðari á hinum nýjustu. Neöan i s °r< ‘u a bakkagörðunum, þvi að belginn eru fest tvö “skip”, sitt |a ..nv? ouyt skytta getur hitt , viö hvóm enda; í hinu fremra. er or< 111 °s sent kuhl eftir kúlu Stríðsljóð. Eftir porskabít. II. Fyrirburðir og viðbúnaður. Næðir yfir Norðurálfu nepja köld, er hrylling veldur. Drungi’ er í lofti, dimt á jörðu, draugalegt, þá kvölda tekur. Heyrist einhver iða niður —er að nokkru fjarlægð dylur—, eins og hvinur vetrar vinda, er vofir yfir manndráps-bylur. « Dularfullra fyrirbrigða fjöldi mesti þarna skeður. Hildarbrag í háu lofti hásum rómi draugur kveður. Ótal skrímsli svífa um sæinn, sem að eitri á löndin spúa. Höfuðlaus með lík í klónum logarauðir gammar fljúga. Heyrir einn úr hæðum ofan harma kvein, er fylgir grátur; annar, líkt og náttstorm napran, neðan jarðar djöfla hlátur. Einhver, sem ei samt er nefndur, sá í draumi’ á liðnum vetri bók, þars voru miljón manna mörkuð nöfn í rauðu letri. Illdýr sést á austurlofti, úlfs í mynd, á skýja feldi; í liggur fram á lappir sínar, lýsir af sem hiævareldi. Fitjar upp á ferlegt trýnið. Flentar standa nasa pípur. Vígtennur sem beittir broddar. Blóð úr kjafta-vikum drýpur. Eins og sé að yfirvega, á hvern fyrst það skuli miða, ægilegum grimdar glyrnum gýtur út til beggja hliða. Þessi’, og fjölmörg önnur undur eru fylgjur viðburðanna, sem að koma eiga’ á eftir; —álit það er sumra manna. Allir finna, að óðum nálgast einhverskonar dauðans voði. Flögrar yfir istjórnar-stólum stórtíðinda fyrirboði. þ2’ !LÞ!Ír Slf þeÍm la,U,S’Lm; í Hýrlspaííur^ervélaMlimráftlra1;i ^Um hau’ á svo stuttu færi. þessiun ófriöi ” ! unchr miðju belgjanns eru svefn- Russar kasta sprengikúlum meö tt , ,v , , , og matstofur og eldahús. Garga höndunum yfir í grafir þýzkra, ann ia <1 ^ rett pctta í Bsrn, iná milli allra 'þessara vistarvera. en hvorirtvegg-ja hafa hætt aö arsCTu m,irg ]>usv,nd frettir og Skipshöfn er 17 til 25 manns og skjóta stórbvssu kúlum á grafir 1 a o a o um on um, mætast |lafa vitanlega nóg rúm. hinna, meö því aö báðir hitta jafn- a hverjum degi. Þaö hafði vertö Skotmaöurinn. sem svífur iivetá því færi. 1 viröast vita^meir'um þaöHem^ger- neðan^flujrd^k 2°°° *ttUm|| fyrir Eg,. fÓr fSnum .skófnu °g ist h-a- : Wc„ pæðan íh’ghelcami, veröur að vera reyndi aö komast í skotgrafir heldur en nokkrir aðrhj og geta |'Tg- T ^ þeSS, aö geta Russa °S tókst Hershöfðing- sagt fyrir hvaö srerast munfi svo "H jafnve’ hlna stT,stn byggngu, mn og hans fynrliöar voru í rúm- nákvæmlega. að" það má heita Sem d.rek'jIfu JaröImsi- hti» °':tt aftai- en mesta furða nii hefn. En a flytinum ribur,1 skotgrafimar, þeir höföu kerti tll “■pi , , . . 11 bess a® Seta ,eitab undan skot- Ijósa, veggir jarðhússins lagöir Þlugdreka simöirmr hinu meg- um, sem éjga má víst í skaöaför.' m viö vatniö reyna Ioftslripin á Sprengikúlunum er slept meö raf- Þeir fu’lsmiöa magns áhaldi, en því er stýrt meö Lga' má sjá, þarsem menn búast ---- fetrnum, svo aö skotmaöur g ti viö sárum eöa limlesting á hverri því verkfæri, | stundu. Fyrirliðarnir höföu allir kvnnact n i V----------’ ,._'i---- “~ö............jarlægð þess skegg, margra vikna “amalt o>- j hofðu auðsjaanlega ekki haft færi Hver flugdreki getur sent skeyti tif a® Þ'uo ser nýlega; það eru ró- Heiminum öllum býður byrgin Barbarossa stjórnar flónið. Rís úr hýði Rússa björninn. Rymur og slær sig brezka ljónið. Belgar land sitt vilja verja. Varla standa mun á Frökkum; Svörtufjalla’ 0g Seiba þjóðir sameinast á Dónárbökkum. Óhultan sig enginn telur, allsstaðar sýnast vera fjendur. Míkadóinn gætur gefur (lermönum við Kína strendur. Allar þjóðir aðrar bíða, ekki þora sig að hreyfa; þykjast komnar vera’ í vanda, vita’ ei hvað skal banna’ og leyfa. Lúðrar gjalla, griðin þrotna, gott er varla nú að bíða;. þegar kalla þjóðar drotnar, þá mega allir til að hlýða. .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Wyjar vorubirgoir tegandumt geirettur og .i.- konar aðrir strikaðir tigiar, butðir cg gluggar mtð margvis- legri tilbreytni. Komið og sjáið vöiur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG 0 r 0 W VIDUR ALBERT GOUGH SUFPLY C0. *V..TíK;"* Skjót afgreiðsla. Largsta veið. TALSIMI: M.1246 peim sem stumla nám \US HemphiII’s akóla borgað liótt kaup ( allan vetur. Elztl og stærstl rakaraskóli i landinu. Vér kennum rakara Iðn tit hlltar 6. tveggja mánaóa tima. Atvinna ótveguð að afloknu nftml með alt a8 $25.00 kaupi ft viku; vér getum einnlg hjftlpað yCur að byrja rakara Iðn upp & eigin býti fyrir l&gt m&naCargjald; ótal staðir úr a8 velja. Mjög mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem teki8 hafa próf i Hemphill's skólum. Varifi yCur ft eftir líkingum. Komió eða skrifið eftir vorum'íagra verðlista. Litið eftlr nafninu Hemphill, ft8ur Moler Barber College, homi King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eða 1709 Broad St„ Regina, Sask. Piltar, la’rlð að fnra með blfrelðar og gas tractora. Ný stofna8ar nftms- deildir til þess a8 geta fullnægt kröfunum þegar vorið kemur. örfftar vikur til nftms. Nemendum vorum er kent til hlítar að farft meS og gera vi8 bif- reiBar, trucks, gas tractors og aSrar vjeiar, sem notaðar eru ft lft8i og legl. Vér búum y8ur undir og hjftlpum y8ur a8 nft 1 g68ar stö8ur viS aSgerSir. vagnstjórn, umsjón me8 vélum, sýning þeirra og sölu. Komi8 e8a skrifiS eftir vorum fagra verStista. Hemphill’s School oí, Gasoline Engineering. 483% Main Street, Winnipeg. SA ER A EFXTR TiMANUM, SEM NOTAR “WIIITE PHOS- PHORUS” ELDSPÝTUR. pAD ER ÓLÖGIÆGT A» BÚA pESRVR ELDSPÝTUR TIL OG AÐ ARI LIÖNU VERÐUR ÓLÖGLEGT Vö SEIjJA pÆR. EP pÉR ER ANT UM A» HUÝÐA HERÓPINU: M \f)E IN CANADA” OG “S.VPETY FIRST’, pA MUNTU AVAUT NOTA EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR í myrkrinu allan tímann, utan mál- tíöar. Ekki hafa allar vistir og afuröir lands'ns gengiö til þýzka hersins; mikiö af þeim var flutt til Þýzka- lands meö vögnum og já nbraut- skipinu, og þótti þaö engin ný- lunda. Þegar skipiö átti 45 milur eftir til Hong Kong, var það eitt kveld, aö Kinverjar þustu upp úr lestinni, í e’nUm hóp, allir vopnaö- ir meö byssum og skambyssum. um. Sérstakir leitarmenn fylgdujf sömu svipan reru stórir bátar aö eftir hemum, kornu í hvert kot ogj skipinu, öllti megin og hlupu úr hvert þorp og tóku bókstaflega alt þeim ræningjar, upp á skipiö. Þeir sem þeir sáu og ftindu og var alt j kúguöu skipstjóra til aö opna pen- flutt til þýzkalands: kýr, kálfar, | ingaskáp skipsins, tóku þaö sem í hestar, svín, alifuglar, mél og korn j honum var, 25 þús. dali, og Vrirtti og hvaö annaö, sem til nokkurs > síöan alt sém fémætt var innan- mátti nýta. Kvittanir gáfu þeir borös, umbúnaö af kopar og fyrir öllu, sem tekiö var, og voru látúni brutu þeir af, auk heldur allar á þá leiö, aö hin rússneska annað. Þegar þeir höföti rænt öllu stjórn væri beðin að borga. j sem þeir gátu, læddist allur skar- En vandræöi fólksins eru því inn í bátana og hvarf út í myrkriö. ömurlegri, sem engin von er _ um Skipstjóri hélt skipinu til Hcng uppskeru næsta ár. Allir akrar Kong og þar liggur þaö síöan, en eru troönir af hestafótuim og skipstjórinn er á leið h^im tit vögnum og fótgangandi liöi. Noregs, aö kæra skaöa sinn. Vegir, sem vorti þrig’ja faöma ----------- breiöir, eru orðnir aö víöum troðn- ingtim, þarsem stórbyssurnar voru 1 dingar 1 handiaðam.m var eitt hverjum morgni. cjnn flugdreka a þrem Eg hlustaöi vandlega á, erindi ‘hálmi, einn fyrirliöinn sat með tal síma, og annaö var þar sem venju- rmtt til vatnsins, var að sent segir til um fjarlægö þess flugdrekum Zeppelins. j hlutar sem miöaö er á. Svo sem i2 mílur frá þem sraö.j þarsem eg stöö, á vatnsbakkanum hinumegin voru beztti smiðir, Þyzkalands að verki, þar á me.%1 Eu^,ands sa, sem smíöaö haföi hina fyrstu " bifreiö Merzedes, og luku við’einn flugdreka á liverjum þrem vikum. Vatniö var tilrauna svæöi þeirra. Storir flekar voru smíðaðir, sem þráölaust. Þegar flotinn fer til '€Sir fálátir menn, mjög öruggir og getur Zeppelin, sem fastir fvrir; fyrirliöarnir í hinum rússneska her. eni vissulega aöal- styrkur og afltaugar hans. í þessum ferlega dválarstaö, þar sem hver og einn má búast viö sagður er ráö'inn til aö stjórna hon- um, átt tal viö öll sk:pin i flotan- um, svo og við aðalstöö loftfara, sem þýzkir hafa í Belgiu. öll Noröurálfan er þeirrar skoö-j bana sinum á hverri stundu, j staöfast og hjartan- legt„ en þaö var trú þessara kátu bardagamanna á það, að þeir gætu staðið Þjóöverja af sér og mundu keyra þá af höndum sér eftir nokkurn tíma, og halda til landamæra jtýzkalands á ný. Ek i gera þeir lítiö úr óvinum sintim. Þeir dáöst að því, hve vel Þjóð- verjar kunna að stjónia því er til hernaöar horfir, aö hugprýði hins þýzka fótgönguliðs, en segja eins hreinskilnislega til ájgallanna, hversu lítið hinir þýzku fyrirlfiöar viröa mannslifið og 'hve mikltt er eytt af skotfærum að óþörfu. AS baki þýzko. hernum. Frá því, hvernig ástatt er á Póllandi, þarsem herinn þýzki hef- ir fariö um, segir blaöamaöur á þá leiö, aö eftir þriggja daga feiöa- lag þar, gátu hestarnir fyrir sleöa hans ekki farið nema fet fyrir fet; þá dagana höfðu þeir ekki fengið hafra né hey, aðeins hálm, því aðl ekkert annað var aö fá. I heilum stórhéruöum er ekkert fóöur að fá til kaups, hversu rmk’ð s.m í boöi var; stríöiö hefir gleypt þaö alt saman. “Við komum i þorp nokkuð, all- stórt, þreyttir og hungraðir. Við vorum sannarlega matarþurfar. F.n svariö var þar hiö sama sem hvarvetna annarsstaöar: Ekkert er til, hvorki egg, mjólk, brauö né alifuglar. Þjóöverjar hafa sópað innan, og þaö vandlega, tekiö alt, smátt og stórt; fólkið sveltur, bæöfi i bæjum og sveitum, og ekkert veröur flutt aö, alt landið um- hverfis er rænt og rúiö og flutn- ingar teptir frá öörum pörtum Rússlands. Petrokow heitir sá landspartur kcyl‘Sar um- en nddara'iö for þar Hjn hæjarstjóm lét fé- sem viö 'hofum feröast um, er 1 akrana> hvorkj eru tjJ hest-': hui5lr borgannnar gera nákvæma suðvestur Pollandi, og er þarmeiri ar né uxar, er ekki hægt, og þaö sk>’rslu um tekíur °g útgjöld á iðnaður í verksmiöjum en í nokkr- þegar akuryrkju áhöldin eru íi'-a hinu umliÖTia ári og samkvæmt um öðrum hluta lands. En varlaj ýmisí eyölögö eöa burtu, flutt. henni átti bærinn til góöa í bank- má heita aö nokkur verksmiöja sé "Xj® deyjum öll, hvert m_ð anum í ársbyrjun $285,165 og 68 þar að vinnu, þvi að hvorki fást ’, Var vi®kv,tfil's 1 f,cstum cent, aö ótöldnm þeim afgangi, sen kol ne vinnu-efm. Þvi er nalega Qg satt ag segja er ekkj annaö °röiö haföi af þvi láni sem tekið allur verksmiöju lýður atvinnulaus. sýnna, nema Rússasíjóm nái til aö! var til vatnsverksins nýja og því í bæjum er venð aö skjóta saman hjálpa fólkinu, áður mjög langt j sem ætlaö væri til ógeröra verka, til að halda hfmu 1 folkinu; marg-11íður. s ir verksmiöju eigendur leggja til------------------------taeinna. ríflega, en hvaö tjáir slíkt, þ.gar w , .. . öll útgjöld bæjarins á hinu um- svo litið er um matvæli, aö tvegg'a IVlCrklíCgííF DOrgftrgÖtlir j liðna ári voru $5.596.666. Þaö punda brauðsnúður kostar á aöra j kostaði borgina rúm 247 þú'-undir krónu. er| dala, aö fá þessi lán, og haföi því j ekki til síns brúks meir en 5 mil- Main Street í Denver, Col Þak yfir höfuö.ö er hægt aö fá, rnerkilegt fyrir þaö, að þaö , ., . því aö bæimir hafa ekki oröiö fyr- » , ■ , . ......... . I )on,r °g 35° Þus- dali. Af þeim ir miklum usla, utan aö jam-, hæs£ Stemlagt, Stmi * for8:nm’I voru 5 miljónir og 64 þús. brúkuö brautar stöðvar hafa verið sprengd-j eu Eiftb ^ve- 1 New York er þaö til framkvæmda i þat fir borgarinn ar upp, öll þorp brend með fram auöugasta. Market Street í Phila- jámbrautum er til Varsaw liggja, deluhia er þaö' breiöasta og Rue og! einstaka hús skotið í rúst þar Rle í Paris þaö stysta. Óhreinasta j sambandi viö kaup á sýningar- fyrir utan. En svo er ekkert til aö -træti heimsins Tchanksti i N-an- svæöinu 1 Kildonan. en gróöinn ar. Það sýnir sig, að stærsta tap horgarinnar á árinu sem leiö \ar í hita upp húsin meö. Þýzkir hafa kin en hið hreinasta er Vi:J 'nestur a Þvi sem lK?ar er ''•ú'ö aö tekið alt eldsneyti og svo vandltga Chastile í Sevilla á Spáni. F1estHera af vatnsverkinu. Hiö nýja hafa þeir gengiö að verki, atv við- stórmenni dvelja í Grosvenor Place! bæjarráö lætnr sem þaö ætli aö ast hvar hafa þeir rifið niiSur g’.rö- i \ Lundúnum, en fegursta strsetiC \ bæjarfe sem allra mest < g ingar til eldiviöar. Inni 1 sveitá-j er Avenue des Ohanrps Elyseé ii eru ymsar sagnir um fyrinhugaöar bæjum er næstum verra en uti: Paris. Mjósta borgargata í heim- 'áöstafanir þess 1 þvi efni. vegg mir blautir og myglaðir, loft-j ínum er Pia Sol í Havana; það erj ____________ i« fúlt. Ljósmatur er enginn til, j að eins 42 þumlunga breitt. E’ ki þvi aö alstaðar toku þyzkir þa ohu 1 eru þessar sagnir fremur en aörar,, ðlanni nokkrum var gefiö sem þeir fundu. ■ seldar dýrara en þær eru keyptar.' fararleyíi úr fangelsi og sendtir Eg var eina nótt á einu auð'ugu i ------------ j beim til sín, þvert ofan i þrá- greifasetri Sobakow. Um kveldiö , , . ., . . \ læiöni konu hans um það, aö1 gæt- bauð greifinn mér til kveldverðar. Kinverskir sjorœnmgjar ur væru haföar á hónum, því iö j hann væri vitfirtur. Þegar he:m l'il San Francisco er nýkominn kom, þreif hann hjól úr saumavél skipstjórinn af hinu noreka skipi og klauf höfuð konu sinnar með “Childar”, er í förum var meöfram því. Hann leitaði á rás eftir að Dimt var í matsalnum, er viö kom- um inn, og ekki brugðið upp ljQsi, fyr en allir voru komnir inn: þá var kveikt á kertisskari; á því log- aöi í klukkutíma. vegna gestanna; | austurströnd Asiu, frá Siam til illverkið var framiö. komst á jám- annars var ekki látið loga nema ! 15—20 mínútur á kveldin, og setið Kína. Á síöustu ferðinni frá Siam brautarlest og sagði þar frá glæpn- voru 120' kínverskir fárþegar á um. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.